Fleiri fréttir Skrifaði undir fríverslunarsamninga Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í ráðherrafundi EFTA-ríkjanna sem haldinn var í Þrándheimi. Á fundinum undirritaði Gunnar Bragi fríverslunarsamninga við Kostaríka, Panama og Bosníu-Herzegóvínu fyrir hönd Íslands. 24.6.2013 14:24 Skýrslan kynnt á næstu dögum Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð er svo gott sem tilbúin. Lokafrágangur stendur yfir og boð á kynningarfund verður að líkindum sent út á næstu dögum. 24.6.2013 08:00 Starfsmenn hjóla til vinnu en geta fengið lánaðan flýtibíl til að skjótast frá Starfsmenn Landsbankans fá í dag möguleikann á vali milli þess að koma á einkabíl í vinnuna eða fá lánaðan svokallaðan flýtibíl. Verkefnið hefur verið lengi í bígerð og vonast aðstandendur til þess að það verði tekið upp á almennan markað. 24.6.2013 07:45 Mannréttindadómstóllinn í Evrópu tekur skattamál Baugs til meðferðar Jón Ásgeir Jóhannesson og Tryggvi Jónsson fá áheyrn Mannréttindadómstóls Evrópu vegna skattamáls þeirra. Íslenska ríkið þarf að svara kæru þeirra fyrir 26. september. Niðurstaðan gæti haft víðtæk áhrif, segir verjandi Jóns Ásgeirs. 23.6.2013 21:50 OR greiðir ekki arð á þessu ári Tillaga stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur um að enginn arður verði greiddur fyrir síðasta rekstrarár var samþykkt á aðalfundi Orkuveitunnar í dag. 21.6.2013 21:02 Ísland verði miðstöð sætuefnis Stefnt er að því að hefja í næsta mánuði framleiðslu á sætuefni úr stevíujurt í Stevíuveri Via Health. Í tilkynningu félagsins kemur fram að innflutningur sé þegar hafinn, en jurtin er ræktuð í norðausturhluta Kína. 21.6.2013 07:00 Fimm mínútur að flytja númer Í haust tekur gildi ný verðskrá sem fjarskiptafyrirtæki þurfa að fara eftir við flutning símanúmera á milli fyrirtækja. 21.6.2013 07:00 Segir að Jóhanna hafi aldrei pantað bílinn Óðinn H. Jónsson skrifstofustjóri í Forsætisráðuneytinu segir Jóhönnu Sigurðardóttur aldrei hafa pantað nýjan ráðherrabíl til reynslu eins og Viðskiptablaðið hélt fram í gær. 20.6.2013 13:44 Telja aukna verðbólgu í vændum Ársverðbólga hjaðnar um 0,1 til 0,2 prósentustig milli maí og júní gangi eftir spár greiningardeilda. Greining Íslandsbanka spáir í dag um 0,4 prósenta verðbólgu. IFS Greining spáði í gær sömu aukningu og greiningardeild Arion banka 0,3 prósenta aukningu verðbólgunnar. 20.6.2013 10:43 Ferðamenn yfir 800 þúsund á næsta ári Innviðir ferðaþjónustunnar þola þá fjölgun ferðamanna sem ráð er fyrir gert næstu ár. Öðru máli gegnir um náttúru og staðhætti á vinsælum viðkomustöðum. Aukin gjaldtaka gæti hjálpað og skilað 3 til 5 milljörðum árlega. 20.6.2013 07:00 Annar kínverskur olíurisi í viðræðum um Drekann Kínverskir fjölmiðlar greina frá því að ríkisolíufélagið Sinopec sé komið í viðræður við Íslendinga um olíuleit á Drekasvæðinu. 19.6.2013 18:45 Mesta hækkun frá fyrrasumri Hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í maí hefur ekki verið meiri í einum mánuði síðan í júní í fyrra. 19.6.2013 14:59 Frumkvöðlar með textílprentun Systurnar Margrét Helga Skúladóttir og Guðrún Eysteinsdóttir eru nú í óða önn að stofna sprotafyrirtækið Textílprentun Íslands. Þær sóttu námskeiðið Brautargengi sem er á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og var Margrét Helga þúsundasta konan til að útskrifast úr Námskeiðinu frá byrjun. 19.6.2013 11:00 Svanni hvetur konur til að stíga fram og láta drauma sína rætast Nýsköpunarsjóðurinn Svanni er ætlaður til að hjálpa konum í atvinnurekstri og nýsköpun til að láta drauma sína verða að veruleika. Einungis fjórðungur fyrirtækja á Íslandi er í eigu kvenna og hefur staða kvenna í atvinnulífinu verið nánast óbreytt í langan tíma. 19.6.2013 08:59 Ríki deila nú frekar skattupplýsingum Ísland stendur vel hvað varðar upplýsingaskipti á sviði skattamála á milli landa. OECD birti í gær nýja skýrslu um stöðu mála í tengslum við fund G8 ríkjanna. Um gífurlegar fjárhæðir er að tefla. 19.6.2013 07:00 EasyJet veðjar á Airbus A320 Lággjaldaflugfélagið EasyJet hefur valið Airbus A320neo farþegaþotur sem þann farkost sem stuðst verður við til framtíðar í starfsemi félagsins. 19.6.2013 07:00 Meðalupphæð samninga 37,3 milljónir á höfuðborgarsvæðinu Á höfuðborgarsvæðin var á tímabilinu 7. til 13. júní þinglýst 104 kaupsamningum húsnæði, samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár. Á sama tíma voru þinglýstir samningar tólf á Suðurnesjum, sextán á Akureyri og átta á Árborgarsvæðinu. 18.6.2013 12:42 Umhverfisvernd og mannréttindi Að baki hverjum kaffibolla liggur löng leið. Hvert skref í ferlinu skiptir máli, samkvæmt Stefáni U. Wernerssyni, framleiðslustjóra hjá Te & kaffi, en þar er vandvirkni í fyrirrúmi á hverjum stað. 15.6.2013 12:00 Ætla að klára mestallan endurreikning fyrir áramót Landsbankinn er byrjaður að endurreikna ólögmæt gengislán, í kjölfar dóms Hæstaréttar frá því í lok maí. 15.6.2013 10:00 Vinna ensím úr þorski í Grindavík Nýverið var sett á laggirnar ensímvinnsla í Codland-fullvinnsluklasanum í Grindavík. Ensímin eru unnin úr innyflum þorsksins en rannsóknir hafa sýnt að þau hafa einstaka eiginleika og nýtast í ýmiskonar vörur og áframvinnslu. 14.6.2013 14:13 Bjóða út byggingarrétt í Úlfarsárdal og Reynisvatnsási Borgarráð hefur ákveðið að efna til sölu byggingarréttar í Úlfarsárdal og Reynisvatnsási með nýjum skilyrðum. Horfið er frá sölu lóða á föstu verði með viðbótargjaldi en þær þess í stað boðnar út. Kaupendum byggingaréttar er boðið upp á staðgreiðsluafslátt eða afborgunarlaus lán fyrstu þrjú árin sem bera enga vexti fyrsta hálfa árið. 14.6.2013 13:31 Gengi Össurar lækkar meira hér en í Kaupmannahöfn Gengi hlutabréfa í Össuri hf. hefur lækkað um 4,6% í Kauphöllinni það sem af er deginum. Hinsvegar hefur gengið aðeins lækkað um 1,26% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn á sama tíma. 14.6.2013 13:24 Fasteignamat hækkar um 4,3% Mest var hækkunin í Strandabyggð en fasteignamatið lækkaði á Suðurnesjum. 14.6.2013 12:50 Eskja vígir nýja fiskimjölsverksmiðju Þann 1.júní s.l vígði Eskja hf. nýja fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins. Var öllum íbúum Austurlands boðið að heimsækja verksmiðjuna og komu yfir 600 manns í vígsluhátíð félagsins. 14.6.2013 12:36 Skráð atvinnuleysi í maí var 4,3% Skráð atvinnuleysi í maí var 4,3%, en að meðaltali voru 7.515 atvinnulausir í maí og fækkaði atvinnulausum um 483 að meðaltali frá apríl eða um 0,6 prósentustig. Skráð atvinnuleysi að meðaltali frá janúar til maí 2013 var 5,1%. 14.6.2013 12:21 Deloitte hlýtur jafnlaunavottun VR Deloitte er sjöunda fyrirtækið til að hljóta jafnlaunavottun VR. Með jafnlaunavottuninni hefur Deloitte fengið staðfestingu á því að búið sé að kerfisbinda launaákvarðanir og að Deloitte sé með jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum ÍST 85. 14.6.2013 12:00 Stöðva þarf áform um einokum í akstri til og frá Leifsstöð Samkeppniseftirlitið segir að stöðva þurfi áform um einokun í áætlunarakstri milli Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og Reykjavíkur. Af þessum ástæðum hefur eftirlitið beint þeim tilmælum til innanríkisráðherra og Vegagerðarinnar að leita þegar í stað allra leiða til að stöðva áform Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum um að koma á einokun á leiðinni. 14.6.2013 11:46 Segir efnahag Skipta sterkan eftir breytingar "Efnahagur félagsins verður sterkur eftir þessar breytingar og með lækkun skulda mun fjármagnskostnaðurinn lækka verulega,“ segir Benedikt Sveinsson, formaður stjórnar Skipta hf en eins og fram kom í fréttum í morgun hafa Skipti hf. nú uppfyllt öll skilyrði sem sett voru fyrir fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins. 14.6.2013 11:10 AGS segir lítið svigrúm til skuldaniðurfellinga Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) segir að lítið fjárhagslegt svigrúm sé til frekari skuldaniðurfellinga hjá heimilunum eins og ríkisstjórnin hefur lofað. 14.6.2013 11:00 Meiri kraftur í einkaneyslu kemur á óvart Meiri vöxtur virðist ætla að verða í einkaneyslu á öðrum ársfjórðungi en á þeim fyrsta ef marka má tölur Seðlabanka Íslands um greiðslukortaveltu í maí sl. sem birtar voru í gær. Benda þær jafnframt til þess að gjaldeyristekjur vegna erlendra ferðamanna hafi verið umfram neysluútgjöld Íslendinga erlendis, og er það í fyrsta sinn sem slíkt er upp á teningnum í maímánuði, a.m.k. eins langt aftur og tölur Seðlabankans um kortaveltu ná. 14.6.2013 10:59 Fasteignir á Íslandi metnar á 4.956 milljarða Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 4,3% frá yfirstandandi ári og verður 4.956 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2014 sem Þjóðskrá Íslands birti í dag. 14.6.2013 10:47 Býður flugfargjöld innanlands án skatta og gjalda Dagana 14. – 18. júní mun Flugfélag Íslands bjóða öll fargjöld innanlands án skatta og gjalda sé bókað á netinu. Eina sem þarf að gera er að fara inná vef félagsins og slá inn flugsláttinn SUMAR. 14.6.2013 10:41 Ráðgjafafyrirtækið One Global Consulting tekið til starfa Ráðgjafafyrirtækið One Global Consulting (OGC) tók nýlega til starfa. Fyrirtækið er það fyrsta sinnar tegundar hér á landi, en það sérhæfir sig í ráðgjöf til fyrirtækja og stofnana sem eru í samskiptum við erlenda aðila eða starfrækja skrifstofur á erlendri grund. 14.6.2013 10:34 Endurskipulagningu Skipta endanlega lokið Skipti hf. hefur þann 13. júní 2013 uppfyllt öll skilyrði vegna samnings um fjárhagslega endurskipulagningu skulda félagsins, dags. 5. apríl 2013, með undirritun lánasamnings við Arion banka að fjárhæð 19 milljarðar kr. og með móttöku áskriftarloforða frá fagfjárfestum að nýjum skuldabréfaflokki félagsins að fjárhæð 8 milljarðar kr. 14.6.2013 09:30 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað nokkuð í morgun og er tunnan af Brent olíunni komin í 105,5 dollara. Í gærmorgun stóð tunnan í rúmum 103 dollurum og hefur því hækkað um 2% frá þeim tíma. 14.6.2013 09:23 Heildaraflinn jókst um 27,3% milli ára í maí Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum maímánuði, metinn á föstu verði, var 27,3% meiri en í maí 2012. Það sem af er árinu hefur aflinn aukist um 1,9% miðað við sama tímabil 2012, sé hann metinn á föstu verði. 14.6.2013 09:12 Launakostnaður eykst í iðnaði og byggingastarfsemi Heildarlaunakostnaður á greidda stund lækkaði frá fyrri ársfjórðungi um 0,5% í iðnaði og 0,4% í byggingarstarfsemi. Þá hækkaði heildarlaunakostnaður um 0,8% í samgöngum og 2,3% í verslun. 14.6.2013 09:09 Airbus A350 í jómfrúrflugi sínu Airbus A350 nýjasta farþegaþota evrópska flugvélaframleiðandans Airbus hefur tekið á loft í jómfrúrflug sitt frá flugvellinum við Toulouse í Frakklandi. 14.6.2013 08:55 Grænar tölur á öllum mörkuðum Töluverð uppsveifla var á mörkuðum í Japan í nótt en nikkei vísitalan í Tókýó hækkaði um 2,9% eftir að hafa hrapað um 6,4% í fyrrinótt. Í frétt á vefsíðu börsen segir að hækkanir í nótt stafi einkum af því að spákaupmenn hafi séð tækifæri á markaðinum. 14.6.2013 08:47 Sérstaka veiðigjaldið lækkar umtalsvert Ríkisstjórnin hefur kynnt frumvarp um breytingar á lögum um veiðigjöld. Til stendur að lækka gjöldin umtalsvert frá því sem til stóð en breytingin er til bráðabirgða til eins fiskveiðiárs. Í kjölfarið er gert ráð fyrir að varanleg breyting taki gildi. 14.6.2013 08:00 Hæstiréttur: Bætur miðast við fasta búsetu Tryggingastofnun ríkisins og íslenska ríkið voru sýknuð í Hæstarétti af öllum kröfum einstaklings um meintar ólögmætar skerðingar á greiðslum úr almannatryggingakerfinu. Með dóminum er staðfest niðurstaða héraðsdóms um að réttur fólks til greiðslna byggist á því hve lengi fólk hefur haft fasta búsetu hér á landi. 14.6.2013 07:29 Erlenda kortaveltan var 6.8 milljarðar í maí Heildarvelta erlendra greiðslukorta á Íslandi í maí s.l. var 6,8 milljarðar kr. sem er aukning um 16,5% frá sama tímabili í fyrra. 14.6.2013 07:06 Gjaldeyrisforðinn er 490 milljarðar Heildargjaldeyrisforði Seðlabankans nam um 490,3 milljörðum kr. í lok maí og hækkaði um 10,4 milljarða kr. milli mánaða. 14.6.2013 07:01 Góður gangur hjá Iceland Foods Sala Iceland Foods jókst um eitt prósent, eða sem nemur 2,64 milljörðum punda á rekstrarárinu sem lauk í marslok. Upphæðin nemur um 498 milljörðum króna. 14.6.2013 07:00 Hluta af ákæru gegn Björk vísað frá Dómari vísaði í dag frá hluta af ákæru sérstaks saksóknara á hendur Björk Þórarinsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Kaupþings. Saksóknari mótmælti ákvörðuninni ekki. 13.6.2013 16:26 Sjá næstu 50 fréttir
Skrifaði undir fríverslunarsamninga Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í ráðherrafundi EFTA-ríkjanna sem haldinn var í Þrándheimi. Á fundinum undirritaði Gunnar Bragi fríverslunarsamninga við Kostaríka, Panama og Bosníu-Herzegóvínu fyrir hönd Íslands. 24.6.2013 14:24
Skýrslan kynnt á næstu dögum Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð er svo gott sem tilbúin. Lokafrágangur stendur yfir og boð á kynningarfund verður að líkindum sent út á næstu dögum. 24.6.2013 08:00
Starfsmenn hjóla til vinnu en geta fengið lánaðan flýtibíl til að skjótast frá Starfsmenn Landsbankans fá í dag möguleikann á vali milli þess að koma á einkabíl í vinnuna eða fá lánaðan svokallaðan flýtibíl. Verkefnið hefur verið lengi í bígerð og vonast aðstandendur til þess að það verði tekið upp á almennan markað. 24.6.2013 07:45
Mannréttindadómstóllinn í Evrópu tekur skattamál Baugs til meðferðar Jón Ásgeir Jóhannesson og Tryggvi Jónsson fá áheyrn Mannréttindadómstóls Evrópu vegna skattamáls þeirra. Íslenska ríkið þarf að svara kæru þeirra fyrir 26. september. Niðurstaðan gæti haft víðtæk áhrif, segir verjandi Jóns Ásgeirs. 23.6.2013 21:50
OR greiðir ekki arð á þessu ári Tillaga stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur um að enginn arður verði greiddur fyrir síðasta rekstrarár var samþykkt á aðalfundi Orkuveitunnar í dag. 21.6.2013 21:02
Ísland verði miðstöð sætuefnis Stefnt er að því að hefja í næsta mánuði framleiðslu á sætuefni úr stevíujurt í Stevíuveri Via Health. Í tilkynningu félagsins kemur fram að innflutningur sé þegar hafinn, en jurtin er ræktuð í norðausturhluta Kína. 21.6.2013 07:00
Fimm mínútur að flytja númer Í haust tekur gildi ný verðskrá sem fjarskiptafyrirtæki þurfa að fara eftir við flutning símanúmera á milli fyrirtækja. 21.6.2013 07:00
Segir að Jóhanna hafi aldrei pantað bílinn Óðinn H. Jónsson skrifstofustjóri í Forsætisráðuneytinu segir Jóhönnu Sigurðardóttur aldrei hafa pantað nýjan ráðherrabíl til reynslu eins og Viðskiptablaðið hélt fram í gær. 20.6.2013 13:44
Telja aukna verðbólgu í vændum Ársverðbólga hjaðnar um 0,1 til 0,2 prósentustig milli maí og júní gangi eftir spár greiningardeilda. Greining Íslandsbanka spáir í dag um 0,4 prósenta verðbólgu. IFS Greining spáði í gær sömu aukningu og greiningardeild Arion banka 0,3 prósenta aukningu verðbólgunnar. 20.6.2013 10:43
Ferðamenn yfir 800 þúsund á næsta ári Innviðir ferðaþjónustunnar þola þá fjölgun ferðamanna sem ráð er fyrir gert næstu ár. Öðru máli gegnir um náttúru og staðhætti á vinsælum viðkomustöðum. Aukin gjaldtaka gæti hjálpað og skilað 3 til 5 milljörðum árlega. 20.6.2013 07:00
Annar kínverskur olíurisi í viðræðum um Drekann Kínverskir fjölmiðlar greina frá því að ríkisolíufélagið Sinopec sé komið í viðræður við Íslendinga um olíuleit á Drekasvæðinu. 19.6.2013 18:45
Mesta hækkun frá fyrrasumri Hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í maí hefur ekki verið meiri í einum mánuði síðan í júní í fyrra. 19.6.2013 14:59
Frumkvöðlar með textílprentun Systurnar Margrét Helga Skúladóttir og Guðrún Eysteinsdóttir eru nú í óða önn að stofna sprotafyrirtækið Textílprentun Íslands. Þær sóttu námskeiðið Brautargengi sem er á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og var Margrét Helga þúsundasta konan til að útskrifast úr Námskeiðinu frá byrjun. 19.6.2013 11:00
Svanni hvetur konur til að stíga fram og láta drauma sína rætast Nýsköpunarsjóðurinn Svanni er ætlaður til að hjálpa konum í atvinnurekstri og nýsköpun til að láta drauma sína verða að veruleika. Einungis fjórðungur fyrirtækja á Íslandi er í eigu kvenna og hefur staða kvenna í atvinnulífinu verið nánast óbreytt í langan tíma. 19.6.2013 08:59
Ríki deila nú frekar skattupplýsingum Ísland stendur vel hvað varðar upplýsingaskipti á sviði skattamála á milli landa. OECD birti í gær nýja skýrslu um stöðu mála í tengslum við fund G8 ríkjanna. Um gífurlegar fjárhæðir er að tefla. 19.6.2013 07:00
EasyJet veðjar á Airbus A320 Lággjaldaflugfélagið EasyJet hefur valið Airbus A320neo farþegaþotur sem þann farkost sem stuðst verður við til framtíðar í starfsemi félagsins. 19.6.2013 07:00
Meðalupphæð samninga 37,3 milljónir á höfuðborgarsvæðinu Á höfuðborgarsvæðin var á tímabilinu 7. til 13. júní þinglýst 104 kaupsamningum húsnæði, samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár. Á sama tíma voru þinglýstir samningar tólf á Suðurnesjum, sextán á Akureyri og átta á Árborgarsvæðinu. 18.6.2013 12:42
Umhverfisvernd og mannréttindi Að baki hverjum kaffibolla liggur löng leið. Hvert skref í ferlinu skiptir máli, samkvæmt Stefáni U. Wernerssyni, framleiðslustjóra hjá Te & kaffi, en þar er vandvirkni í fyrirrúmi á hverjum stað. 15.6.2013 12:00
Ætla að klára mestallan endurreikning fyrir áramót Landsbankinn er byrjaður að endurreikna ólögmæt gengislán, í kjölfar dóms Hæstaréttar frá því í lok maí. 15.6.2013 10:00
Vinna ensím úr þorski í Grindavík Nýverið var sett á laggirnar ensímvinnsla í Codland-fullvinnsluklasanum í Grindavík. Ensímin eru unnin úr innyflum þorsksins en rannsóknir hafa sýnt að þau hafa einstaka eiginleika og nýtast í ýmiskonar vörur og áframvinnslu. 14.6.2013 14:13
Bjóða út byggingarrétt í Úlfarsárdal og Reynisvatnsási Borgarráð hefur ákveðið að efna til sölu byggingarréttar í Úlfarsárdal og Reynisvatnsási með nýjum skilyrðum. Horfið er frá sölu lóða á föstu verði með viðbótargjaldi en þær þess í stað boðnar út. Kaupendum byggingaréttar er boðið upp á staðgreiðsluafslátt eða afborgunarlaus lán fyrstu þrjú árin sem bera enga vexti fyrsta hálfa árið. 14.6.2013 13:31
Gengi Össurar lækkar meira hér en í Kaupmannahöfn Gengi hlutabréfa í Össuri hf. hefur lækkað um 4,6% í Kauphöllinni það sem af er deginum. Hinsvegar hefur gengið aðeins lækkað um 1,26% í kauphöllinni í Kaupmannahöfn á sama tíma. 14.6.2013 13:24
Fasteignamat hækkar um 4,3% Mest var hækkunin í Strandabyggð en fasteignamatið lækkaði á Suðurnesjum. 14.6.2013 12:50
Eskja vígir nýja fiskimjölsverksmiðju Þann 1.júní s.l vígði Eskja hf. nýja fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins. Var öllum íbúum Austurlands boðið að heimsækja verksmiðjuna og komu yfir 600 manns í vígsluhátíð félagsins. 14.6.2013 12:36
Skráð atvinnuleysi í maí var 4,3% Skráð atvinnuleysi í maí var 4,3%, en að meðaltali voru 7.515 atvinnulausir í maí og fækkaði atvinnulausum um 483 að meðaltali frá apríl eða um 0,6 prósentustig. Skráð atvinnuleysi að meðaltali frá janúar til maí 2013 var 5,1%. 14.6.2013 12:21
Deloitte hlýtur jafnlaunavottun VR Deloitte er sjöunda fyrirtækið til að hljóta jafnlaunavottun VR. Með jafnlaunavottuninni hefur Deloitte fengið staðfestingu á því að búið sé að kerfisbinda launaákvarðanir og að Deloitte sé með jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum ÍST 85. 14.6.2013 12:00
Stöðva þarf áform um einokum í akstri til og frá Leifsstöð Samkeppniseftirlitið segir að stöðva þurfi áform um einokun í áætlunarakstri milli Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og Reykjavíkur. Af þessum ástæðum hefur eftirlitið beint þeim tilmælum til innanríkisráðherra og Vegagerðarinnar að leita þegar í stað allra leiða til að stöðva áform Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum um að koma á einokun á leiðinni. 14.6.2013 11:46
Segir efnahag Skipta sterkan eftir breytingar "Efnahagur félagsins verður sterkur eftir þessar breytingar og með lækkun skulda mun fjármagnskostnaðurinn lækka verulega,“ segir Benedikt Sveinsson, formaður stjórnar Skipta hf en eins og fram kom í fréttum í morgun hafa Skipti hf. nú uppfyllt öll skilyrði sem sett voru fyrir fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins. 14.6.2013 11:10
AGS segir lítið svigrúm til skuldaniðurfellinga Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) segir að lítið fjárhagslegt svigrúm sé til frekari skuldaniðurfellinga hjá heimilunum eins og ríkisstjórnin hefur lofað. 14.6.2013 11:00
Meiri kraftur í einkaneyslu kemur á óvart Meiri vöxtur virðist ætla að verða í einkaneyslu á öðrum ársfjórðungi en á þeim fyrsta ef marka má tölur Seðlabanka Íslands um greiðslukortaveltu í maí sl. sem birtar voru í gær. Benda þær jafnframt til þess að gjaldeyristekjur vegna erlendra ferðamanna hafi verið umfram neysluútgjöld Íslendinga erlendis, og er það í fyrsta sinn sem slíkt er upp á teningnum í maímánuði, a.m.k. eins langt aftur og tölur Seðlabankans um kortaveltu ná. 14.6.2013 10:59
Fasteignir á Íslandi metnar á 4.956 milljarða Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 4,3% frá yfirstandandi ári og verður 4.956 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2014 sem Þjóðskrá Íslands birti í dag. 14.6.2013 10:47
Býður flugfargjöld innanlands án skatta og gjalda Dagana 14. – 18. júní mun Flugfélag Íslands bjóða öll fargjöld innanlands án skatta og gjalda sé bókað á netinu. Eina sem þarf að gera er að fara inná vef félagsins og slá inn flugsláttinn SUMAR. 14.6.2013 10:41
Ráðgjafafyrirtækið One Global Consulting tekið til starfa Ráðgjafafyrirtækið One Global Consulting (OGC) tók nýlega til starfa. Fyrirtækið er það fyrsta sinnar tegundar hér á landi, en það sérhæfir sig í ráðgjöf til fyrirtækja og stofnana sem eru í samskiptum við erlenda aðila eða starfrækja skrifstofur á erlendri grund. 14.6.2013 10:34
Endurskipulagningu Skipta endanlega lokið Skipti hf. hefur þann 13. júní 2013 uppfyllt öll skilyrði vegna samnings um fjárhagslega endurskipulagningu skulda félagsins, dags. 5. apríl 2013, með undirritun lánasamnings við Arion banka að fjárhæð 19 milljarðar kr. og með móttöku áskriftarloforða frá fagfjárfestum að nýjum skuldabréfaflokki félagsins að fjárhæð 8 milljarðar kr. 14.6.2013 09:30
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað nokkuð í morgun og er tunnan af Brent olíunni komin í 105,5 dollara. Í gærmorgun stóð tunnan í rúmum 103 dollurum og hefur því hækkað um 2% frá þeim tíma. 14.6.2013 09:23
Heildaraflinn jókst um 27,3% milli ára í maí Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum maímánuði, metinn á föstu verði, var 27,3% meiri en í maí 2012. Það sem af er árinu hefur aflinn aukist um 1,9% miðað við sama tímabil 2012, sé hann metinn á föstu verði. 14.6.2013 09:12
Launakostnaður eykst í iðnaði og byggingastarfsemi Heildarlaunakostnaður á greidda stund lækkaði frá fyrri ársfjórðungi um 0,5% í iðnaði og 0,4% í byggingarstarfsemi. Þá hækkaði heildarlaunakostnaður um 0,8% í samgöngum og 2,3% í verslun. 14.6.2013 09:09
Airbus A350 í jómfrúrflugi sínu Airbus A350 nýjasta farþegaþota evrópska flugvélaframleiðandans Airbus hefur tekið á loft í jómfrúrflug sitt frá flugvellinum við Toulouse í Frakklandi. 14.6.2013 08:55
Grænar tölur á öllum mörkuðum Töluverð uppsveifla var á mörkuðum í Japan í nótt en nikkei vísitalan í Tókýó hækkaði um 2,9% eftir að hafa hrapað um 6,4% í fyrrinótt. Í frétt á vefsíðu börsen segir að hækkanir í nótt stafi einkum af því að spákaupmenn hafi séð tækifæri á markaðinum. 14.6.2013 08:47
Sérstaka veiðigjaldið lækkar umtalsvert Ríkisstjórnin hefur kynnt frumvarp um breytingar á lögum um veiðigjöld. Til stendur að lækka gjöldin umtalsvert frá því sem til stóð en breytingin er til bráðabirgða til eins fiskveiðiárs. Í kjölfarið er gert ráð fyrir að varanleg breyting taki gildi. 14.6.2013 08:00
Hæstiréttur: Bætur miðast við fasta búsetu Tryggingastofnun ríkisins og íslenska ríkið voru sýknuð í Hæstarétti af öllum kröfum einstaklings um meintar ólögmætar skerðingar á greiðslum úr almannatryggingakerfinu. Með dóminum er staðfest niðurstaða héraðsdóms um að réttur fólks til greiðslna byggist á því hve lengi fólk hefur haft fasta búsetu hér á landi. 14.6.2013 07:29
Erlenda kortaveltan var 6.8 milljarðar í maí Heildarvelta erlendra greiðslukorta á Íslandi í maí s.l. var 6,8 milljarðar kr. sem er aukning um 16,5% frá sama tímabili í fyrra. 14.6.2013 07:06
Gjaldeyrisforðinn er 490 milljarðar Heildargjaldeyrisforði Seðlabankans nam um 490,3 milljörðum kr. í lok maí og hækkaði um 10,4 milljarða kr. milli mánaða. 14.6.2013 07:01
Góður gangur hjá Iceland Foods Sala Iceland Foods jókst um eitt prósent, eða sem nemur 2,64 milljörðum punda á rekstrarárinu sem lauk í marslok. Upphæðin nemur um 498 milljörðum króna. 14.6.2013 07:00
Hluta af ákæru gegn Björk vísað frá Dómari vísaði í dag frá hluta af ákæru sérstaks saksóknara á hendur Björk Þórarinsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Kaupþings. Saksóknari mótmælti ákvörðuninni ekki. 13.6.2013 16:26
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent