Viðskipti innlent

Ráðgjafafyrirtækið One Global Consulting tekið til starfa

Ráðgjafafyrirtækið One Global Consulting (OGC) tók nýlega til starfa. Fyrirtækið er það fyrsta sinnar tegundar hér á landi, en það sérhæfir sig í ráðgjöf til fyrirtækja og stofnana sem eru í samskiptum við erlenda aðila eða starfrækja skrifstofur á erlendri grund.

Í tilkynningu segir að OGC sé leitt af Svölu Guðmundsdóttur, Ph.D., lektor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Þess má geta að Svala hefur m.a. gert rannsókn á þjóðmenningu Íslands, en þar kom fram að Ísland mælist nú hærra en Bandaríkin í einstaklingshyggju.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×