Fleiri fréttir Stjórnarmenn HB Granda fái 800 þúsund í þóknun Á aðalfundi HB Granda í næstu viku verður lögð fram tillaga um að stjórnarmenn félagsins fái 800 þúsund krónur í þóknun fyrir liðið ár. Stjórnarformaður fái þrefalda þessa upphæð eða 2,4 milljónir króna í sinn hlut. 2.4.2012 09:03 BRICS-löndin gætu skákað Vesturlöndum BRICS-löndin svokölluðu, Brasilía, Rússland, Indland, Kína og Suður-Afríka, eru sífellt að sækja í sig veðrið í efnahagslegu tilliti, og er því nú spáð og þau muni standa undir helmingi alls hagvaxtar í heiminum á þessu ári. 2.4.2012 08:15 Sund gjaldþrota, kröfuhafar tapa 30 milljörðum Eignarhaldsfélagið Sund, sem nú heitir Icecapital, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta en talið er að kröfuhafar tapi um 30 milljörðum króna. 2.4.2012 07:58 Vorið í íslenskum þjóðarbúskap verður kalt í ár Ef marka má helstu efnahagstíðindin í nýliðnum marsmánuði verður vorið í íslenskum þjóðarbúskap kalt að þessu sinni. 2.4.2012 06:32 Ríkisábyrgð afnumin en getum ekki farið eigin leiðir vandræðalaust Ríkisábyrgð á innistæðum verður afnumin þegar lög um innistæðutryggingar verða endurskoðuð, en von er á nýju kerfi frá ESB þar sem mun hærri fjárhæðir verða tryggðar en í eldra kerfi. Höfundar skýrslu ráðherra um framtíð bankakerfisins leggja til að skoðað verði hvort innistæður verði áfram forgangskröfur í þrotabú. 1.4.2012 19:30 Björgólfur mun líklega ekki hagnast á Actavis sölunni Þótt fátt sé fast í hendi varðandi fyrirhugaða sölu á samheitalyfjarisanum Actavis er enn sem komið er ekki ástæða til þess að ætla að Björgólfur Thor Björgólfsson muni hagnast persónulega og fá jafnvel tugi milljarða ef takast mun að selja Actavis, að því er fram kemur í Viðskiptablaðinu. 1.4.2012 10:08 Þriðja hvert stórfyrirtæki í eigu banka Bankar eru í ráðandi stöðu í 27% af 120 stærstu fyrirtækjum landsins í byrjun árs 2012. Þeir voru í slíkri stöðu í 46% þeirra í byrjun árs 2011 en á síðasta ári voru 20 stór fyrirtæki seld eða endurskipulögð með þeim hætti að bankarnir hafa ekki lengur þau ítök í rekstri fyrirtækjanna sem þeir höfðu áður. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Samkeppniseftirlitsins sem ber heitið "Endurreisn fyrirtækja 2012 aflaklær eða uppvakningar?" Skýrslan verður birt opinberlega á mánudag. 1.4.2012 06:00 Taka við starfi framkvæmdastjóra hjá Nýherja Þorvaldur Jacobsen, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Tæknisviðs Nýherja, hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Vörusviðs félagsins. Þá hefur Gunnar Zoëga tekið við starfi framkvæmdastjóra Tæknisviðs Nýherja. 1.4.2012 10:53 Launakostnaður Seðlabankans hækkað um tæp 20 prósent Í ársskýrslu Seðlabankans fyrir árið 2011 kemur fram að launakostnaður bankans hækkaði um 19% frá árinu 2010. Laun hækkuðu þannig úr kr. 1.046.445.000 árið 2010 í kr. 1.244.203.000 árið 2011. Þetta kemur fram á vefritinu Andriki.is 31.3.2012 13:20 Telja dulin yfirráð bankanna vandamál Sjötíu prósent stjórnenda í íslensku atvinnulífi telja að dulin yfirráð banka yfir fyrirtækjum séu vandamál. Nærri þriðja hvert stórfyrirtæki í landinu er undir beinum yfirráðum bankanna. 31.3.2012 12:00 Þriðjungur fyrirtækja undir yfirráðum bankanna Nærri þriðja hvert stórfyrirtæki í landinu er undir yfirráðum bankanna eftir því sem fram kemur í nýrri skýrslu Samkeppniseftirlitsins, sem ber heitið Endurreisn fyrirtækja - aflaklær eða uppvakningar. 31.3.2012 10:07 Íbúðalánasjóður skoðar stofnun leigufélags Íbúðalánasjóður átti 1.606 eignir í lok síðasta árs, þar af eru einungis 642 í útleigu. Íbúðalánasjóður seldi 154 eignir á árinu 2011. Leigutekjur Íbúðalánasjóðs standa í dag undir öllum beinum rekstrarkostnaði fullnustueigna öðrum en kostnaði vegna fjárbindingar, eftir því sem fram kemur í ársreikningi Íbúðalánasjóðs. 30.3.2012 20:08 Lýsi orðið lifrarlaust Svo mikil eftirspurn er eftir þorskalýsi að Lýsi hf, sem framleiðir vöruna, er farin að auglýsa eftir lifur og hefur ákveðið að bjóða 70 krónur fyrir kílóið í stað þess að greiða 50 krónur eins og áður hefur verið gert. Í tilkynningu frá Lýsi segir að tekið sé á móti allri lifur úr þorski, ufsa og ýsu hvarvetna á landinu og megi blanda þessum tegundum saman. 30.3.2012 22:02 Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna einokunar á bjórmarkaði Eigendur Bruggverksmiðjunnar sem framleiðir bjórinn Kalda sökuðu í gær Vífilfell og Egils um að einoka markaðinn fyrir kranabjór og í dag sendi eigandi Brugghússins Gæðingur Öl samkeppniseftirlitinu erindi þar sem hann tekur undir þau orð en hann hefur frá því um mitt síðasta sumar reynt með takmörkuðum árangri að komast inn á markaðinn. 30.3.2012 19:24 Greining Íslandsbanka: Mars til mæðu „Helstu efnahagstíðindi marsmánaðar voru þessi: Krónan lækkaði, verðbólgan jókst, vextir Seðlabankans voru hækkaðir, gjaldeyrishöftin voru hert, ríkisstjórnin lagði til hækkun skatta, íbúðaverð lækkaði, gjaldeyriseftirlit Seðlabankans gerði húsleitir og Íslendingar urðu svartsýnni (virkilega!). Miðað þessa upptalningu er ljóst að þrautargöngu eftirhrunsáranna er ekki lokið. Vorið í íslenskum þjóðarbúskap er kalt að þessu sinni.“ 30.3.2012 16:58 Kauphöllin: Hagar yfir 18 og Icelandair yfir 6 Hækkanir hafa einkennt flest félög sem skráð eru í Kauphöll Íslands í dag. Þannig hefur gengi bréfa smásölurisans Haga hækkað um 0,55 prósent er gengi bréfa nú 18,15, en þegar félagið var skráð á markað var gengi bréfa 13,5. Þá hefur gengi bréfa í Icelandair hækkað 1,16 prósent og stendur gengið nú í 6,1. Þegar Icelandair var endurskráð eftir endurskipulagningu á fjárhagnum, var gengi bréfa félagsins 2,5. 30.3.2012 15:16 Foxconn bregst við gagnrýni Tævanski raftækjaframleiðandinn Foxconn tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að hækka kaup starfsmanna sinn verulega. Þá ætlar fyrirtækið einnig að bæta vinnuaðstæður í verksmiðjum sínum í Kína. 30.3.2012 13:35 Blóðugur niðurskurður framundan á Spáni Spænsk stjórnvöld freista þess að ná tökum á afar erfiðum efnahagsaðstæðum með blóðugum niðurskurði, launafrystingu og aðgerðum sem eiga að sporna gegn minnkandi umsvifum í atvinnulífi. Atvinnuleysi mælist nú tæplega 24 prósent, og yfir 50 prósent hjá fólki á aldrinum 18 til 30 ára. 30.3.2012 13:29 Sum leyndarmál Victoriu finnast aðeins í Fríhöfninni "Victoria"s Secret er eitt vinsælasta undirfatamerki veraldar og því hefur langþráður draumur íslenskra kvenna nú ræst með sérversluninni í Leifsstöð,“ segir Ásta Dís Óladóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, sem er sú þriðja sem opnar verslun sem þessa á flugvelli í Evrópu, hinar verslanirnar eru á flugstöð 5 á Heathrow-flugvelli og Schiphol-flugvelli í Hollandi. 30.3.2012 10:40 Áhersla lögð á snið og lögun Verslunin Evans í Kringlunni býður upp á stærðir frá 14 og upp í 32 eða frá 42 upp í 60 í evrópskum stærðum. Tölurnar segja þó ekki allt en hjá Evans er lögð aðaláhersla á snið og lögun. 30.3.2012 10:40 Vöruskiptin 5,9 milljörðum hagstæðari en í fyrra Fyrstu tvo mánuðina í ár voru fluttar út vörur fyrir 101,5 milljarða króna en inn fyrir 78,7 milljarða króna. Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 22,8 milljörðum kr. Á sama tíma árið áður voru þau hagstæð um 16,9 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 5,9 milljörðum króna hagstæðari en á sama tíma árið áður. 30.3.2012 09:09 Hagstofan: Hagvöxtur verði 2,6 prósent á þessu ári Í nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands er m.a. gert ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 2,6% á þessu ári og 2,5% 2013. Hagstofan hefur í dag gefið út þjóðhagsspá á vori í ritröð sinni, Hagtíðundum. Spáin nær til áranna 2012 til 2017. „Vöxt landsframleiðslu má rekja til aukinnar einkaneyslu og fjárfestingar. Samneysla stendur hins vegar því sem næst í stað þar til hún vex lítillega 2015,"segir í tilkynningu Hagstofunnar vegna þessa. 30.3.2012 09:06 Almenn laun að meðaltali 365 þúsund í fyrra Regluleg laun á almennum vinnumarkaði voru 365 þúsund krónur að meðaltali árið 2011. Algengast var að regluleg laun væru á bilinu 200–250 þúsund krónur og var tæplega fjórðungur launamanna með laun á því bili. Þá voru rúmlega 60% launamanna með regluleg laun undir 350 þúsund krónum á mánuði. 30.3.2012 09:05 Útlendingar hafa áhuga á að kaupa TM Erlendir fagaðilar í tryggingarekstri hafa sýnt áhuga á að kaupa Tryggingamiðstöðina (TM), samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Formlegt söluferli félagsins hófst í gær og er talið að verðmiðinn sé á bilinu 13-15 milljarðar króna. Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans annast söluna auk þess sem bankinn hefur sölutryggt ferlið. Ekki fæst uppgefið hversu há sölutryggingin er. 30.3.2012 07:30 Ísland í 19. sæti yfir meðallaun launafólks í heiminum Ísland er í 19. sæti þjóða þegar kemur að meðallaunum almenns launafólks í heiminum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Alþjóða vinnumálastofnunarinnar. 30.3.2012 07:08 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Ekkert lát er á verðlækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu. Þannig er tunnan af Brentolíunni komin undir 123 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í 103 dollara. 30.3.2012 06:42 Seðlabankinn skilaði 11,5 milljarða hagnaði í fyrra Seðlabankinn skilaði 11,5 milljarða króna hagnaði á síðasta ári eftir skatta. Þetta er mikill viðsnúningur til hins betra hjá bankanum en árið áður varð 5,7 milljarða króna tap á bankanum. 30.3.2012 06:39 Undirbúa útgáfu tíu þúsund króna seðils Már Guðmundsson, sagði í ræðu sinni á ársfundi Seðlabankans í dag að bankinn undirbúi nú útgáfu nýs peningaseðils, en ákvæðisverð hins nýja seðils verður tíu þúsund krónur. Már sagið ástæðuna verðlagsþróun og aukið seðlamagn í umferð sem gefur nú tilefni til að meta þörfina fyrir útgáfu nýs peningaseðils með hærra ákvæðisverði. 29.3.2012 17:41 Hagnaður Framtakssjóðs nam 2,3 milljörðum Framtakssjóður Íslands skilaði 2.343 milljónum króna í hagnað af starfsemi sinni á síðasta ári, samanborið við 700 milljónir króna árið áður. Heildareignir sjóðsins í árslok námu 28,2 milljörðum króna en þær voru 5,6 milljarðar á sama tíma 2010, að því er fram kemur í tilkynningu. Eigið fé í árslok var 27,5 milljarðar króna og eiginfjárhlutfall 97,9%. 29.3.2012 16:25 Skipti töpuðu tæpum 11 milljörðum Tap Skipta, móðurfélags Símans, á síðasta ári nam 10,6 milljörðum króna en rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 6 milljörðum króna, samanborið við 5,1 milljarð árið áður. Hækkun EBITDA skýrist einkum af hagræðingaraðgerðum sem félagið greip til. EBITDA hlutfallið var 21,5% en var 14,9% árið 2010. 29.3.2012 15:11 Happdrætti í Bandaríkjunum: 64 milljarðar í boði Á morgun verður dregið í stærsta happdrætti í sögu Norður-Ameríku. Vinningsupphæðin er ekkert smáræði en hún nemur tæpum 500 milljón dollurum eða tæpum 64 milljörðum íslenskra króna. 29.3.2012 14:12 Niðurstaðan hljóti að vera vonbrigði Niðurstaðan úr gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands sem haldin voru í gær hlýtur að hafa valdið bankanum töluverðum vonbrigðum, segir Greining Íslandsbanka í Morgunkorni sínu í dag. Greining segist telja að niðurstaðan viti ekki á gott fyrir framhald áætlunar stjórnvalda um afléttingu hafta næsta kastið. Þó gefur niðurstaðan vissulega vísbendingar um það gengi sem innlendir og erlendir fjárfestar eru tilbúnir að eiga viðskipti á með krónur fyrir evrur. Sem kunnugt er þá ræðir hér um þrjú útboð. Í tveimur útboðum sem 29.3.2012 12:37 Tim Cook heimsótti verksmiðjur Apple í Kína Tim Cook, forstjóri Apple, heimsótti verksmiðjur fyrirtækisins í Kína í dag. Apple hefur verið sakað um illa meðferð á starfsfólki sínu í verksmiðjunum og vill Cook vafalaust bæta ímynd Apple í Kína. 29.3.2012 12:22 Algjör viðsnúningur í afstöðu til ESB Tæp 69% félagsmanna í Samtökum iðnaðarins myndu kjósa á móti ef Evrópusambandsaðild væri borin undir þjóðaratkvæði í dag. Þetta sýna niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem greint er frá á vef Samtaka iðnaðarins. Þar kemur jafnframt fram að viðhorf félagsmanna til upptöku Evru hefur ekki áður mælst jafn neikvætt og nú; um 36% eru hlynntir og um 45% andvígir. 29.3.2012 11:15 ÍLS skilaði tæplega milljarðs hagnaði í fyrra Íbúðalánasjóður (ÍLS) skilaði 986 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Þetta er verulegur viðsnúningur til hins betra því árið á undan varð 34,5 milljarða kr. tap á starfsemi sjóðsins. 29.3.2012 09:54 TM komið í söluferli Stoðir hf. hafa falið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans að annast sölu á öllu hlutafé sínu í Tryggingamiðstöðinni hf. Um er að ræða rúm 99% hlutafé í félaginu og er það til sölu í heild eða að hluta. 29.3.2012 09:14 Framleiðsluverð hækkar um 1,9% milli mánaða Vísitala framleiðsluverðs í febrúar 2012 var 217,7 stig og hækkaði um 1,9% frá janúar 2012. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. 29.3.2012 09:13 Gjaldþrotum fyrirtækja fækkar um 15% milli ára Í febrúar s.l. voru 106 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta samanborið við 131 fyrirtæki í febrúar 2011. 29.3.2012 09:06 Krónan fellur mest gagnvart dollar af öllum gjaldmiðlum heimsins Íslenska krónan hefur fallið mest gagnvart bandaríkjadollar af öllum gjaldmiðlum heimsins það sem af er þessu ári. Það er gjaldmiðla bæði þróaðra og nýmarkaðsríkja. 29.3.2012 09:02 Bloomberg: Watson er að ganga frá kaupunum á Actavis Bloomberg fréttaveitan greinir frá því að bandaríska lyfjafyrirtækið Watson sé um það bil að ganga frá kaupum á Actavis. Á Bloomberg er rætt um að kaupverðið nemi 4,5 milljörðum evra eða um 760 milljarða króna. 29.3.2012 08:50 Tekjulitlir eldri borgarar greiða auðlegðarskatt í stórum stíl Meira en þriðjungur fjölda greiðenda auðlegðarskatts eru 65 ára og eldri. Tveir þriðju þeirra eru með undir 5 milljónir króna í árslaun. Margir geta ekki greitt skattinn nema ganga á eignir. 29.3.2012 08:23 Ítalski skatturinn leggur hald á eigur Gaddafi fjölskyldunnar Skattayfirvöld á Ítalíu hafa lagt hald á allar eigur Muammar Gaddafi fyrrum leiðtoga Líbýu og fjölskyldumeðlima hans sem til voru í landinu. 29.3.2012 07:52 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka. Tunnan af Brentolíunni er komin niður í 124 dollara sem er 1% lækkun frá í gærmorgun og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í 105 dollara sem er lækkun um 2%. 29.3.2012 06:53 Glitnir átti fimmtung í sjálfum sér árið 2007 Fjármálaeftirlitið (FME) gerði ítrekað athugasemdir við skýrslur Glitnis um tengda aðila síðasta árið fyrir bankahrun. Slitastjórn bankans telur að lán til Baugs, FL Group og tengdra aðila hafi numið um 85% af eiginfjárgrunni Glitnis sem er rúmlega þrisvar sinnum meira en lög heimiluðu. Hún telur einnig að Glitnir hafi átt 21,43% af hlutabréfum í sjálfum sér í árslok 2007. Þetta er meðal þess sem kemur fram í stefnu slitastjórnarinnar á hendur PricewaterhouseCoopers (PWC) á Íslandi og í Bretlandi sem þingfest verður 12. apríl næstkomandi. 29.3.2012 04:00 Tekist á um vexti á tugmilljarða skuld Arion banki hefur stefnt Dróma og Fjármálaeftirlitinu (FME) fyrir dómstóla vegna vaxtakjara á um 80 milljarða króna skuldabréfi sem gefið var út vegna yfirtöku Arion á innlánum Spron. Drómi, sem heldur á útlánum hins fallna sparisjóðs, hefur á móti stefnt bankanum og FME vegna sama máls. Munnlegur málflutningur í fyrra málinu fór fram í fyrradag og fer fram í hinu seinna á morgun, föstudag. Um gríðarlegar fjárhæðir er um að ræða, enda er hvert prósent í vöxtum um 800 milljóna króna virði. 29.3.2012 03:30 Sjá næstu 50 fréttir
Stjórnarmenn HB Granda fái 800 þúsund í þóknun Á aðalfundi HB Granda í næstu viku verður lögð fram tillaga um að stjórnarmenn félagsins fái 800 þúsund krónur í þóknun fyrir liðið ár. Stjórnarformaður fái þrefalda þessa upphæð eða 2,4 milljónir króna í sinn hlut. 2.4.2012 09:03
BRICS-löndin gætu skákað Vesturlöndum BRICS-löndin svokölluðu, Brasilía, Rússland, Indland, Kína og Suður-Afríka, eru sífellt að sækja í sig veðrið í efnahagslegu tilliti, og er því nú spáð og þau muni standa undir helmingi alls hagvaxtar í heiminum á þessu ári. 2.4.2012 08:15
Sund gjaldþrota, kröfuhafar tapa 30 milljörðum Eignarhaldsfélagið Sund, sem nú heitir Icecapital, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta en talið er að kröfuhafar tapi um 30 milljörðum króna. 2.4.2012 07:58
Vorið í íslenskum þjóðarbúskap verður kalt í ár Ef marka má helstu efnahagstíðindin í nýliðnum marsmánuði verður vorið í íslenskum þjóðarbúskap kalt að þessu sinni. 2.4.2012 06:32
Ríkisábyrgð afnumin en getum ekki farið eigin leiðir vandræðalaust Ríkisábyrgð á innistæðum verður afnumin þegar lög um innistæðutryggingar verða endurskoðuð, en von er á nýju kerfi frá ESB þar sem mun hærri fjárhæðir verða tryggðar en í eldra kerfi. Höfundar skýrslu ráðherra um framtíð bankakerfisins leggja til að skoðað verði hvort innistæður verði áfram forgangskröfur í þrotabú. 1.4.2012 19:30
Björgólfur mun líklega ekki hagnast á Actavis sölunni Þótt fátt sé fast í hendi varðandi fyrirhugaða sölu á samheitalyfjarisanum Actavis er enn sem komið er ekki ástæða til þess að ætla að Björgólfur Thor Björgólfsson muni hagnast persónulega og fá jafnvel tugi milljarða ef takast mun að selja Actavis, að því er fram kemur í Viðskiptablaðinu. 1.4.2012 10:08
Þriðja hvert stórfyrirtæki í eigu banka Bankar eru í ráðandi stöðu í 27% af 120 stærstu fyrirtækjum landsins í byrjun árs 2012. Þeir voru í slíkri stöðu í 46% þeirra í byrjun árs 2011 en á síðasta ári voru 20 stór fyrirtæki seld eða endurskipulögð með þeim hætti að bankarnir hafa ekki lengur þau ítök í rekstri fyrirtækjanna sem þeir höfðu áður. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Samkeppniseftirlitsins sem ber heitið "Endurreisn fyrirtækja 2012 aflaklær eða uppvakningar?" Skýrslan verður birt opinberlega á mánudag. 1.4.2012 06:00
Taka við starfi framkvæmdastjóra hjá Nýherja Þorvaldur Jacobsen, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Tæknisviðs Nýherja, hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Vörusviðs félagsins. Þá hefur Gunnar Zoëga tekið við starfi framkvæmdastjóra Tæknisviðs Nýherja. 1.4.2012 10:53
Launakostnaður Seðlabankans hækkað um tæp 20 prósent Í ársskýrslu Seðlabankans fyrir árið 2011 kemur fram að launakostnaður bankans hækkaði um 19% frá árinu 2010. Laun hækkuðu þannig úr kr. 1.046.445.000 árið 2010 í kr. 1.244.203.000 árið 2011. Þetta kemur fram á vefritinu Andriki.is 31.3.2012 13:20
Telja dulin yfirráð bankanna vandamál Sjötíu prósent stjórnenda í íslensku atvinnulífi telja að dulin yfirráð banka yfir fyrirtækjum séu vandamál. Nærri þriðja hvert stórfyrirtæki í landinu er undir beinum yfirráðum bankanna. 31.3.2012 12:00
Þriðjungur fyrirtækja undir yfirráðum bankanna Nærri þriðja hvert stórfyrirtæki í landinu er undir yfirráðum bankanna eftir því sem fram kemur í nýrri skýrslu Samkeppniseftirlitsins, sem ber heitið Endurreisn fyrirtækja - aflaklær eða uppvakningar. 31.3.2012 10:07
Íbúðalánasjóður skoðar stofnun leigufélags Íbúðalánasjóður átti 1.606 eignir í lok síðasta árs, þar af eru einungis 642 í útleigu. Íbúðalánasjóður seldi 154 eignir á árinu 2011. Leigutekjur Íbúðalánasjóðs standa í dag undir öllum beinum rekstrarkostnaði fullnustueigna öðrum en kostnaði vegna fjárbindingar, eftir því sem fram kemur í ársreikningi Íbúðalánasjóðs. 30.3.2012 20:08
Lýsi orðið lifrarlaust Svo mikil eftirspurn er eftir þorskalýsi að Lýsi hf, sem framleiðir vöruna, er farin að auglýsa eftir lifur og hefur ákveðið að bjóða 70 krónur fyrir kílóið í stað þess að greiða 50 krónur eins og áður hefur verið gert. Í tilkynningu frá Lýsi segir að tekið sé á móti allri lifur úr þorski, ufsa og ýsu hvarvetna á landinu og megi blanda þessum tegundum saman. 30.3.2012 22:02
Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna einokunar á bjórmarkaði Eigendur Bruggverksmiðjunnar sem framleiðir bjórinn Kalda sökuðu í gær Vífilfell og Egils um að einoka markaðinn fyrir kranabjór og í dag sendi eigandi Brugghússins Gæðingur Öl samkeppniseftirlitinu erindi þar sem hann tekur undir þau orð en hann hefur frá því um mitt síðasta sumar reynt með takmörkuðum árangri að komast inn á markaðinn. 30.3.2012 19:24
Greining Íslandsbanka: Mars til mæðu „Helstu efnahagstíðindi marsmánaðar voru þessi: Krónan lækkaði, verðbólgan jókst, vextir Seðlabankans voru hækkaðir, gjaldeyrishöftin voru hert, ríkisstjórnin lagði til hækkun skatta, íbúðaverð lækkaði, gjaldeyriseftirlit Seðlabankans gerði húsleitir og Íslendingar urðu svartsýnni (virkilega!). Miðað þessa upptalningu er ljóst að þrautargöngu eftirhrunsáranna er ekki lokið. Vorið í íslenskum þjóðarbúskap er kalt að þessu sinni.“ 30.3.2012 16:58
Kauphöllin: Hagar yfir 18 og Icelandair yfir 6 Hækkanir hafa einkennt flest félög sem skráð eru í Kauphöll Íslands í dag. Þannig hefur gengi bréfa smásölurisans Haga hækkað um 0,55 prósent er gengi bréfa nú 18,15, en þegar félagið var skráð á markað var gengi bréfa 13,5. Þá hefur gengi bréfa í Icelandair hækkað 1,16 prósent og stendur gengið nú í 6,1. Þegar Icelandair var endurskráð eftir endurskipulagningu á fjárhagnum, var gengi bréfa félagsins 2,5. 30.3.2012 15:16
Foxconn bregst við gagnrýni Tævanski raftækjaframleiðandinn Foxconn tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að hækka kaup starfsmanna sinn verulega. Þá ætlar fyrirtækið einnig að bæta vinnuaðstæður í verksmiðjum sínum í Kína. 30.3.2012 13:35
Blóðugur niðurskurður framundan á Spáni Spænsk stjórnvöld freista þess að ná tökum á afar erfiðum efnahagsaðstæðum með blóðugum niðurskurði, launafrystingu og aðgerðum sem eiga að sporna gegn minnkandi umsvifum í atvinnulífi. Atvinnuleysi mælist nú tæplega 24 prósent, og yfir 50 prósent hjá fólki á aldrinum 18 til 30 ára. 30.3.2012 13:29
Sum leyndarmál Victoriu finnast aðeins í Fríhöfninni "Victoria"s Secret er eitt vinsælasta undirfatamerki veraldar og því hefur langþráður draumur íslenskra kvenna nú ræst með sérversluninni í Leifsstöð,“ segir Ásta Dís Óladóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, sem er sú þriðja sem opnar verslun sem þessa á flugvelli í Evrópu, hinar verslanirnar eru á flugstöð 5 á Heathrow-flugvelli og Schiphol-flugvelli í Hollandi. 30.3.2012 10:40
Áhersla lögð á snið og lögun Verslunin Evans í Kringlunni býður upp á stærðir frá 14 og upp í 32 eða frá 42 upp í 60 í evrópskum stærðum. Tölurnar segja þó ekki allt en hjá Evans er lögð aðaláhersla á snið og lögun. 30.3.2012 10:40
Vöruskiptin 5,9 milljörðum hagstæðari en í fyrra Fyrstu tvo mánuðina í ár voru fluttar út vörur fyrir 101,5 milljarða króna en inn fyrir 78,7 milljarða króna. Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 22,8 milljörðum kr. Á sama tíma árið áður voru þau hagstæð um 16,9 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 5,9 milljörðum króna hagstæðari en á sama tíma árið áður. 30.3.2012 09:09
Hagstofan: Hagvöxtur verði 2,6 prósent á þessu ári Í nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands er m.a. gert ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 2,6% á þessu ári og 2,5% 2013. Hagstofan hefur í dag gefið út þjóðhagsspá á vori í ritröð sinni, Hagtíðundum. Spáin nær til áranna 2012 til 2017. „Vöxt landsframleiðslu má rekja til aukinnar einkaneyslu og fjárfestingar. Samneysla stendur hins vegar því sem næst í stað þar til hún vex lítillega 2015,"segir í tilkynningu Hagstofunnar vegna þessa. 30.3.2012 09:06
Almenn laun að meðaltali 365 þúsund í fyrra Regluleg laun á almennum vinnumarkaði voru 365 þúsund krónur að meðaltali árið 2011. Algengast var að regluleg laun væru á bilinu 200–250 þúsund krónur og var tæplega fjórðungur launamanna með laun á því bili. Þá voru rúmlega 60% launamanna með regluleg laun undir 350 þúsund krónum á mánuði. 30.3.2012 09:05
Útlendingar hafa áhuga á að kaupa TM Erlendir fagaðilar í tryggingarekstri hafa sýnt áhuga á að kaupa Tryggingamiðstöðina (TM), samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Formlegt söluferli félagsins hófst í gær og er talið að verðmiðinn sé á bilinu 13-15 milljarðar króna. Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans annast söluna auk þess sem bankinn hefur sölutryggt ferlið. Ekki fæst uppgefið hversu há sölutryggingin er. 30.3.2012 07:30
Ísland í 19. sæti yfir meðallaun launafólks í heiminum Ísland er í 19. sæti þjóða þegar kemur að meðallaunum almenns launafólks í heiminum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Alþjóða vinnumálastofnunarinnar. 30.3.2012 07:08
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Ekkert lát er á verðlækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu. Þannig er tunnan af Brentolíunni komin undir 123 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í 103 dollara. 30.3.2012 06:42
Seðlabankinn skilaði 11,5 milljarða hagnaði í fyrra Seðlabankinn skilaði 11,5 milljarða króna hagnaði á síðasta ári eftir skatta. Þetta er mikill viðsnúningur til hins betra hjá bankanum en árið áður varð 5,7 milljarða króna tap á bankanum. 30.3.2012 06:39
Undirbúa útgáfu tíu þúsund króna seðils Már Guðmundsson, sagði í ræðu sinni á ársfundi Seðlabankans í dag að bankinn undirbúi nú útgáfu nýs peningaseðils, en ákvæðisverð hins nýja seðils verður tíu þúsund krónur. Már sagið ástæðuna verðlagsþróun og aukið seðlamagn í umferð sem gefur nú tilefni til að meta þörfina fyrir útgáfu nýs peningaseðils með hærra ákvæðisverði. 29.3.2012 17:41
Hagnaður Framtakssjóðs nam 2,3 milljörðum Framtakssjóður Íslands skilaði 2.343 milljónum króna í hagnað af starfsemi sinni á síðasta ári, samanborið við 700 milljónir króna árið áður. Heildareignir sjóðsins í árslok námu 28,2 milljörðum króna en þær voru 5,6 milljarðar á sama tíma 2010, að því er fram kemur í tilkynningu. Eigið fé í árslok var 27,5 milljarðar króna og eiginfjárhlutfall 97,9%. 29.3.2012 16:25
Skipti töpuðu tæpum 11 milljörðum Tap Skipta, móðurfélags Símans, á síðasta ári nam 10,6 milljörðum króna en rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 6 milljörðum króna, samanborið við 5,1 milljarð árið áður. Hækkun EBITDA skýrist einkum af hagræðingaraðgerðum sem félagið greip til. EBITDA hlutfallið var 21,5% en var 14,9% árið 2010. 29.3.2012 15:11
Happdrætti í Bandaríkjunum: 64 milljarðar í boði Á morgun verður dregið í stærsta happdrætti í sögu Norður-Ameríku. Vinningsupphæðin er ekkert smáræði en hún nemur tæpum 500 milljón dollurum eða tæpum 64 milljörðum íslenskra króna. 29.3.2012 14:12
Niðurstaðan hljóti að vera vonbrigði Niðurstaðan úr gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands sem haldin voru í gær hlýtur að hafa valdið bankanum töluverðum vonbrigðum, segir Greining Íslandsbanka í Morgunkorni sínu í dag. Greining segist telja að niðurstaðan viti ekki á gott fyrir framhald áætlunar stjórnvalda um afléttingu hafta næsta kastið. Þó gefur niðurstaðan vissulega vísbendingar um það gengi sem innlendir og erlendir fjárfestar eru tilbúnir að eiga viðskipti á með krónur fyrir evrur. Sem kunnugt er þá ræðir hér um þrjú útboð. Í tveimur útboðum sem 29.3.2012 12:37
Tim Cook heimsótti verksmiðjur Apple í Kína Tim Cook, forstjóri Apple, heimsótti verksmiðjur fyrirtækisins í Kína í dag. Apple hefur verið sakað um illa meðferð á starfsfólki sínu í verksmiðjunum og vill Cook vafalaust bæta ímynd Apple í Kína. 29.3.2012 12:22
Algjör viðsnúningur í afstöðu til ESB Tæp 69% félagsmanna í Samtökum iðnaðarins myndu kjósa á móti ef Evrópusambandsaðild væri borin undir þjóðaratkvæði í dag. Þetta sýna niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem greint er frá á vef Samtaka iðnaðarins. Þar kemur jafnframt fram að viðhorf félagsmanna til upptöku Evru hefur ekki áður mælst jafn neikvætt og nú; um 36% eru hlynntir og um 45% andvígir. 29.3.2012 11:15
ÍLS skilaði tæplega milljarðs hagnaði í fyrra Íbúðalánasjóður (ÍLS) skilaði 986 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Þetta er verulegur viðsnúningur til hins betra því árið á undan varð 34,5 milljarða kr. tap á starfsemi sjóðsins. 29.3.2012 09:54
TM komið í söluferli Stoðir hf. hafa falið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans að annast sölu á öllu hlutafé sínu í Tryggingamiðstöðinni hf. Um er að ræða rúm 99% hlutafé í félaginu og er það til sölu í heild eða að hluta. 29.3.2012 09:14
Framleiðsluverð hækkar um 1,9% milli mánaða Vísitala framleiðsluverðs í febrúar 2012 var 217,7 stig og hækkaði um 1,9% frá janúar 2012. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. 29.3.2012 09:13
Gjaldþrotum fyrirtækja fækkar um 15% milli ára Í febrúar s.l. voru 106 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta samanborið við 131 fyrirtæki í febrúar 2011. 29.3.2012 09:06
Krónan fellur mest gagnvart dollar af öllum gjaldmiðlum heimsins Íslenska krónan hefur fallið mest gagnvart bandaríkjadollar af öllum gjaldmiðlum heimsins það sem af er þessu ári. Það er gjaldmiðla bæði þróaðra og nýmarkaðsríkja. 29.3.2012 09:02
Bloomberg: Watson er að ganga frá kaupunum á Actavis Bloomberg fréttaveitan greinir frá því að bandaríska lyfjafyrirtækið Watson sé um það bil að ganga frá kaupum á Actavis. Á Bloomberg er rætt um að kaupverðið nemi 4,5 milljörðum evra eða um 760 milljarða króna. 29.3.2012 08:50
Tekjulitlir eldri borgarar greiða auðlegðarskatt í stórum stíl Meira en þriðjungur fjölda greiðenda auðlegðarskatts eru 65 ára og eldri. Tveir þriðju þeirra eru með undir 5 milljónir króna í árslaun. Margir geta ekki greitt skattinn nema ganga á eignir. 29.3.2012 08:23
Ítalski skatturinn leggur hald á eigur Gaddafi fjölskyldunnar Skattayfirvöld á Ítalíu hafa lagt hald á allar eigur Muammar Gaddafi fyrrum leiðtoga Líbýu og fjölskyldumeðlima hans sem til voru í landinu. 29.3.2012 07:52
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka. Tunnan af Brentolíunni er komin niður í 124 dollara sem er 1% lækkun frá í gærmorgun og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í 105 dollara sem er lækkun um 2%. 29.3.2012 06:53
Glitnir átti fimmtung í sjálfum sér árið 2007 Fjármálaeftirlitið (FME) gerði ítrekað athugasemdir við skýrslur Glitnis um tengda aðila síðasta árið fyrir bankahrun. Slitastjórn bankans telur að lán til Baugs, FL Group og tengdra aðila hafi numið um 85% af eiginfjárgrunni Glitnis sem er rúmlega þrisvar sinnum meira en lög heimiluðu. Hún telur einnig að Glitnir hafi átt 21,43% af hlutabréfum í sjálfum sér í árslok 2007. Þetta er meðal þess sem kemur fram í stefnu slitastjórnarinnar á hendur PricewaterhouseCoopers (PWC) á Íslandi og í Bretlandi sem þingfest verður 12. apríl næstkomandi. 29.3.2012 04:00
Tekist á um vexti á tugmilljarða skuld Arion banki hefur stefnt Dróma og Fjármálaeftirlitinu (FME) fyrir dómstóla vegna vaxtakjara á um 80 milljarða króna skuldabréfi sem gefið var út vegna yfirtöku Arion á innlánum Spron. Drómi, sem heldur á útlánum hins fallna sparisjóðs, hefur á móti stefnt bankanum og FME vegna sama máls. Munnlegur málflutningur í fyrra málinu fór fram í fyrradag og fer fram í hinu seinna á morgun, föstudag. Um gríðarlegar fjárhæðir er um að ræða, enda er hvert prósent í vöxtum um 800 milljóna króna virði. 29.3.2012 03:30
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf