Fleiri fréttir Moody´s: Óbreytt einkunn Íslands með neikvæðum horfum Matsfyrirtækið Moody´s er ekki jafnbjartsýnt á efnahagsþróunina á Íslandi og Fitch Ratings. 24.2.2012 07:16 Flugmennirnir ráðnir næst WOW air hefur gengið frá ráðningum á flugfreyjum og flugþjónum, en umsóknarfrestur vegna starfa flugstjóra og flugmanna rennur út um næstu mánaðamót. 24.2.2012 07:00 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar látlaust Ekkert lát er á hækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu þessa stundina. Bandaríska léttolían er komin í 108,5 dollara á tunnuna en fyrir þremur vikum var það verð komið niður í tæpa 96 dollara á tunnuna. Verðið á Brentolíunni stendur í 124 dollurum á tunnuna. 24.2.2012 06:42 Segir vaxtahækkun framundan hjá Seðlabankanum Greining Arion banka segir að það sé ekki spurning hvort heldur hvenær Seðlabankinn muni hækka stýrivexti sína. 24.2.2012 06:36 Fleiri mál vofa yfir Kaupþingsmönnum - fréttaskýring Eiga fleiri dómsmál á hendur fyrrverandi stjórnendum Kaupþings eftir að líta dagsins ljós? Þrátt fyrir að sérstakur saksóknari hafi gefið út ákæru í máli sem kennt er við katarska sjeikinn Al Thani þýðir það ekki að fyrrverandi stjórnendur í Kaupþingi séu komnir fyrir vind í öðrum málum sem hafa verið til rannsóknar hjá embættinu. 24.2.2012 06:00 Verulegur ábati er af flugstarfsemi Flugrekstur leiðir af sér verulegan þjóðhagslegan ábata fyrir efnahag Íslands og íslenska borgara, auk þess sem sumir þættir flugrekstrarins eru þess eðlis að ekkert getur komið í þeirra stað og þeir eru algerlega ómissandi fyrir nútímahagkerfi. Þetta er meginniðurstaða nýrrar landsskýrslu Oxford Economics um efnahagslegan ábata af flugrekstri á Íslandi. 24.2.2012 05:30 Sex laxar á hver þúsund tonn Meðafli á laxi á Íslandsmiðum virðist nema um 5 til 6 löxum á hverjar 1.000 lestir sem veiðast af makríl. Rannsóknirnar benda til að laxinn sem veiðist sem meðafli á Íslandsmiðum sé ekki upprunninn á Íslandi. 24.2.2012 05:15 Flytja inn 500 gáma af vörum Í vikunni var hafist handa við uppsetningu innréttinga í stórhýsi byggingavöruverslunarinnar Bauhaus við Vesturlandsveg. Miðað við gang framkvæmda má ætla að verslunin, sem er um 21 þúsund fermetri að stærð, verði opnuð áður en vorverk hefjast fyrir alvöru. Ekki hefur þó enn verið gefin upp dagsetning opnunarinnar. 24.2.2012 05:00 Tveir vildu hækka vexti Tveir af fimm meðlimum peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands vildu hækka vexti við síðustu vaxtaákvörðun. Þrír vildu hins vegar halda vöxtum óbreyttum sem varð ofan á. Þetta kemur fram í fundargerð frá síðasta vaxtaákvörðunarfundi. 24.2.2012 04:00 Nova vinsælast hjá neytendum Nova er það fyrirtæki sem íslenskir viðskiptavinir eru hvað ánægðastir með, samkvæmt íslensku ánægjuvoginni fyrir árið 2011. Iceland Express fær hins vegar lægstu einkunnina. Ríkisútvarpið sagði frá niðurstöðunum í gær. 24.2.2012 04:00 Hækkanir og lækkanir á mörkuðum Hlutabréfavísitölur hækkuðu í Bandaríkjunum í dag á meðan þær lækkuðu víðast hvar í Evrópu. Þannig hækkaði Nasdaq vísitalan vestanhafs um 0,81 prósent á meðan DAX vísitalan í Evrópu lækkaði um 0,5 prósent. Hér á Íslandi var lítil hreyfing á gengi bréfa í skráðum félögum, en gengi bréfa í Högum hækkuðu þó lítillega, eða um 0,29 prósent og er gengið nú 17,2. 23.2.2012 21:44 Fyrsti olíufundur í sögu þjóðarinnar Olía er fundin í lögsögu Íslands og er fyrsti olíufundur í sögu þjóðarinnar nú staðreynd. Tvö olíuleitarfélög, norskt og breskt, hafa staðfest olíufund á Drekasvæðinu í hlíðum neðansjávarfjalls sem nefnt er eftir Sigurði Fáfnisbana, rétt innan við lögsögumörkin við Jan Mayen. 23.2.2012 18:34 Fær frest til þriðjudags til að bregðast við uppsögn Gunnari Þ. Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, hefur verið veittur viðbótarfrestur til klukkan fjögur á þriðjudaginn í næstu viku til þess að gera athugasemdir við fyrirætlanir um uppsögn hans í starfi. Þetta staðfestir Aðalsteinn Leifsson, formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins, í samtali við Vísi. 23.2.2012 16:57 Apple fær að selja iPad í Sjanghæ - í bili Tölvurisinn Apple fær að halda áfram að selja iPad spjaldtölvurnar í Kína eftir að tímabundið hlé var gert á dómsmáli þar sem fjallað var um lögmæti "iPad“ vörumerkisins. 23.2.2012 16:49 Marel greiðir rúman milljarð í arð Stjórn Marels hyggjast greiða um 6,9 milljónir evra, eða um 1,1 milljarð króna, út í arð fyrir árið 2011. Tillaga þessa efnis verður lögð fram á aðalfundi félagsins í mars. Upphæðin nemur 0,95 evru sentum á hlut, en slík arðgreiðsla samsvarar u.þ.b. 20% af hagnaði ársins. Í tilkynningu til Kauphallarinnar kemur fram að arðgreiðslutillagan er í samræmi við markmið um fjármagnsskipan og arðgreiðslustefnu sem kynnt var á aðalfundi félagsins 2011. 23.2.2012 14:53 Líkur á að Tchenguizmálið muni klúðrast Líkur eru taldar á að rannsókn bresku efnahagsbrotadeildarinnar á viðskiptum Tchenguizbræðra við Kaupþing muni klúðrast. Þetta fullyrðir breska blaðið Daily Telegraph á vef sínum. 23.2.2012 14:36 Google-sólgleraugu á markað í lok ársins Framúrstefnuleg Google-gleraugu sem tengjast Android-snjallsímum eru væntanleg á markað í lok ársins, samkvæmt frétt The New York Times. 23.2.2012 12:30 Bónust oftast með lægsta verðið Allt að 25% verðmunur var á hæsta og lægsta verði þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverslunum og stórmörkuðum. Þá var Bónus oftast með lægsta verðið á meðan hæsta verðið var oftast að finna í verslunum hjá Samkaupum-Úrvali. 23.2.2012 12:21 Átak sem á skila 1.500 störfum Áætlun stjórnvalda, atvinnurekenda, stéttarfélaga og sveitarfélaga í atvinnumálum gerir ráð fyrir að 1.500 manns sem nú eru á atvinnuleysisskrá fái vinnu. Áætlunin er liður í sameiginlegu átaki gegn langtímaatvinnuleysi. 23.2.2012 12:20 Starfsmaður Foxconn sá iPad í fyrsta sinn Umfjöllun ABC fréttastofunnar um vinnuaðstæður í verksmiðjum Foxconn í Kína var frumsýnd á mánudaginn. Í yfirlýsingu frá Apple eru frásagnir starfsmanna í verksmiðjunum dregnar í efa. 23.2.2012 11:52 Olía aldrei dýrari fyrir Íslendinga Olíuverð á heimsmarkaði hefur ekki verið hærra í krónum talið en það er um þessar mundir. Olíuverð hefur hækkað nokkuð það sem af er morgni. Tunna af Brent-olíu kostaði tæpa nú 124 dali klukkan níu í morgun og hefur ekki verið dýrari í tæpa 10 mánuði, eftir því sem kemur fram í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. Greining segir að vaxandi spenna á milli Írans og vesturveldanna sem hækki olíuverð að þessu sinni, sem aftur megi rekja til þeirrar ákvörðunar Evrópusambandsins seint í janúar síðastliðnum að leggja bann á innflutning á olíu frá Íran frá og með næsta sumri. Tunnan af Brent-olíu hafi hækkað um 14% frá þeim tíma. Aðrir stórir kaupendur olíu frá Íran, t.d. Japan og Kína, hafi einnig áform um að snúa sér annað með hluta olíukaupa sinna, sem auki við verðþrýstinginn á Brent-olíuna. 23.2.2012 11:08 SFO biður Tchenguiz afsökunar Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office, hefur beðið fjárfestinn Vincent Tchenguiz afsökunar á mistökum sem stofnunin gerði þegar óskað var eftir húsleitarheimildum í tengslum við viðskipti Tchenguiz við Kaupþing banka. Tchenguiz hefur stefnt SFO og krefst 100 milljóna sterlingspunda bóta, um 19,5 milljarða króna, vegna ærumeiðinga. Serious Fraud Office segir að starfsmenn stofnunarinnar hafi verið undir miklu álagi og því hafi þeir ekki unnið úr gögnum sem skiptu máli varðandi málið gegn Tchenguiz. Í mars á síðasta ári fóru starfsmenn Serious Fraud Office inn í fyrirtæki Tchenguz og á heimili hans vegna rannsóknar á 100 milljóna sterlingspunda lánasamningi sem Tchenguizfjölskyldusjóðurinn gerði við Kaupþing. 23.2.2012 10:52 Skuldabréfaáætlun Arion banka upp á einn milljarð evra Rammaáætlun Arion banka um útgáfu á sértryggðum skuldabréfum, sem bankinn vann með Barclays Capital, er upp á einn milljarð evra, að því er fram kemur í Financial Times (FT) í dag. Þetta þýðir ekki að bankinn ætli sér að gefa út sértryggð skuldabréf upp á fyrrnefnda upphæð, heldur er nú rammaáætlun fyrir hendi sem auðveldar bankanum að taka frekari skref þegar kemur að skuldabréfaútgáfu. 23.2.2012 10:26 0,3% samdráttur á evrusvæðinu Samdrátturinn í hagkerfinu á evrusvæðinu verður 0,3% á þessu ári, samkvæmt spá framkvæmdastjórnar Evrópusambands Íslands. Fyrri spá gerðu ráð fyrir að hagvöxtur yrði 0,5%. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur skýrt fram að þarna sé um að ræða einungis lítilsháttar samdrátt og að merkja mætti stöðugleika i nálægri framtíð. Eins og við er að búast er það Grikkland sem mun hamla mest vexti á evrusvæðinu. 23.2.2012 13:14 Segir almennar afskriftir afar ómarkvissar Almenn skuldaniðurfelling til allra er afar ómarkviss aðgerð þar stór hluti hennar myndi helst nýtast þeim sem þurfa lítið á henni að halda. Þetta segir Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. 23.2.2012 09:17 Dönsk stjórnvöld vilja skipta FIH bankanum í tvennt Útlit er fyrir að tap Seðlabanka Íslands á sölunni af FIH bankanum í Danmörku verði enn meira en áður var talið. 23.2.2012 07:45 ÍLS hefur afskrifað 8 milljarða hjá tæplega 3.000 heimilum Sé miðað við þau úrræði sem í boði hafa verið frá 2008 hafði Íbúðalánasjóður (ÍLS) afskrifað í byrjun febrúar í ár rétt tæpa 8 milljarða kr. hjá 2.976 heimilum. 23.2.2012 06:56 Ólafur gat grætt á kaupunum Embætti sérstaks saksóknara segir að ef kaup Sheikh Mohamed bin Khalifa Al Thani í Kaupþingi í september 2008 hefðu skilað hagnaði hefði Ólafur Ólafsson, þá einn stærsti eigandi bankans, hagnast á því. 23.2.2012 06:30 Miðaldaréttarfar verður aldrei liðið Gunnar Þ. Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME), áskilur sér rétt til að láta reyna á málatilbúnað stjórnar FME við ætlaða brottvikningu hans úr starfi með stjórnsýslukæru. Þetta kemur fram í bréfi sem Skúli Bjarnason, lögmaður hans sendi stjórnarformanni FME í gær. 23.2.2012 06:00 4G-farsímar valda truflun Koma þarf tæknibúnaði fyrir í hátt í milljón breskra heimila til að koma í veg fyrir að bylgjur úr 4G-farsímum trufli ekki sjónvarpsútsendingar. Þessi aðgerð mun kosta rúma tuttugu milljarða króna, samkvæmt frétt BBC. 23.2.2012 02:00 Tveir nefndarmenn af þremur vildu hækka stýrivexti Tveir nefndarmanna í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands lögðust gegn tillögu Más Guðmundssonar seðlabankastjóra, um að halda stýrivöxtum óbreyttum í 4,75 prósentum, á síðasta fundi peningastefnunefndar. Samtals studdu þrír tillöguna og voru vextirnir þess vegna óbreyttir. Þessir tveir nefndarmenn, sem ekki eru nafngreindir í takt við venju þar um, vildu hækka vextina um 0,25 prósentur þar sem verðbólguhorfur hefðu versnað. Þetta kemur fram í fundargerð peningastefnunefndar, frá síðustu fundum nefndarinnar 6. og 7. febrúar, en hún var birt á vef Seðlabankans í dag. 22.2.2012 23:12 Hvað eru umboðssvik og hvað fellur undir markaðsmisnotkun? Brotin sem þrír fyrrverandi stjórnendur Kaupþings og einn fyrrverandi hluthafi bankans eru ákærðir fyrir geta varðað allt að sex ára fangelsi ef sakir eru miklar. Þá geta þau tæknilega leitt til allt að níu ára fangelsis, verði þeir sakfelldir fyrir bæði umboðssvik og markaðsmisnotkun, en í almennum hegningarlögum er sérstökum hemild dómara til að bæta við helmingi refsingar ef mál er þannig vaxið að það mæli með því. Það gerist þó sjaldan. 22.2.2012 16:05 Gætu fengið sex ára fangelsi - ákæran í heild sinni Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson, Ólafur Ólafsson og Magnús Guðmundsson gætu átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi verði þeir fundnir sekir um umboðssvik og markaðsmisnotkun en þeir hafa verið ákærðir af sérstökum saksóknara í Al-Thani málinu. 22.2.2012 18:30 Valitor semur við Advania Valitor hefur samið við Advania um hýsingu, netkerfi, tengdan vélbúnað og öryggislausnir fyrir upplýsingakerfi fyrirtækisins. Í tilkynningu frá Advania segir að í samningnum felist meðal annars tvöföldun Valitor á eigin netkerfi og hýsing hjá Advania með öruggu gagnasambandi við rammgerða vélasali á háhraðaneti. Hýsingin á búnaði Valitor verður staðsett hjá gagnaverinu Thor Data Center, sem er í eigu Advania. 22.2.2012 16:09 Segir málsmeðferð í máli Gunnars bera keim af sýndarréttarhöldum Skúli Bjarnason, lögmaður Gunnars Þ. Andersen, telur að málsmeðferð FME í máli umbjóðanda hans beri keim af sýndarréttarhöldum. Hann telur að stjórn FME hafi ekki nema að litlu leyti svarað spurningum sem hann lagði fram fyrir hönd Gunnars og áréttar ósk um á hvaða nýju gögnum ákvörðun stjórnarinnar sé byggð. 22.2.2012 13:07 Evrópudómstóll fjallar um ACTA Evrópudómstóll hefur verið beðinn um að fjalla um lögmæti viðskiptasamningsins ACTA. Samningurinn felur í sér úrbætur á viðurlögum og eignaupptöku í tilfellum höfundarlagabrota á internetinu. 22.2.2012 12:58 "Kynnt sú fyrirætlan stjórnar FME að segja þér upp störfum" Í bréfi frá stjórn Fjármálaeftirlitsins sem Gunnar Þ. Andersen forstjóri stofnunarinnar fékk boðsent til sín sl. föstudag segir: "(E)r þér með þessu bréfi kynnt sú fyrirætlan stjórnar FME að segja þér upp störfum sem forstjora stofnunarinnar. Uppsögnin er með sex mánaða fyrirvara frá næstu mánaðamótum.“ 22.2.2012 12:54 Microsoft ræðst gegn Google Tæknifyrirtækið Microsoft beinir spjótum sínum að Google í nýrri auglýsingaherferð. Leitarvélin er sökuð um óheiðarleg vinnubrögð og er Ský-þjónusta Google gagnrýnd harkalega. 22.2.2012 12:45 FME: Það var skynsamlegt að bíða eftir dómi Hæstaréttar Fjármálaeftirlitið segir að skynsamlegt hafi verið að bíða eftir gengislánadómi Hæstaréttar áður en farið var í að reikna út áhrif dóms af því tagi. Þetta segir í frétt á heimasíðu stofnunarinnar í tilefni fréttar Stöðvar 2 og Vísis í gærkveldi þar sem sagt var að Helgi Hjörvar, formaður efnahags og viðskiptanefndar Alþingis, hefði í þrígang beðið Fjármálaeftirlitið að reikna út áhrif gengislánadóms Hæstaréttar áður en hann féll. 22.2.2012 12:32 Sér um upplýsingakerfi Landsbjargar 22.2.2012 11:24 Nýherji sér um upplýsingakerfi Landsbjargar Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur valið alrekstrarþjónustu Nýherja en hún felur í sér rekstur á upplýsingakerfum, notendabúnaði og miðlægum búnaði félagsins. 22.2.2012 10:48 Skuldabréf Arion tekin til viðskipta í Kauphöllinni Sértryggð skuldabréf Arion banka, Arion CBI 34, voru tekin til viðskipta á skuldabréfamarkaði Kauphallarinnar í dag. Stærð flokksins er 2,5 milljarðar króna. 22.2.2012 10:34 Ólafur: Ég lýsi mig saklausan Ólafur Ólafsson, sem er einn þeirra sem ákærðir hafa verið í Al Thani málinu svokallaða, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Hann hafnar öllum ásökunum sem á hann eru bornar og lýsir sig saklausan. Hann segir ákæruna koma sér á óvart. 22.2.2012 10:31 Lögmaður Hreiðars Más: Ákæran er vonbrigði Hörður Felix Harðarson, hrl., lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, segir það vera vonbrigði að embætti sérstaks saksóknara hafi ákveðið að gefa út ákæru eftir ítarlega rannsókn á Al-Thani málinu svokallaða. 22.2.2012 10:10 Hreiðar Már, Sigurður, Magnús og Ólafur ákærðir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg og Ólafur Ólafsson, sem var annar stærsti hluthafi bankans í gegnum fyrirtæki sín, eru hinir ákærðu í Al-Thani málinu. 22.2.2012 09:31 Sjá næstu 50 fréttir
Moody´s: Óbreytt einkunn Íslands með neikvæðum horfum Matsfyrirtækið Moody´s er ekki jafnbjartsýnt á efnahagsþróunina á Íslandi og Fitch Ratings. 24.2.2012 07:16
Flugmennirnir ráðnir næst WOW air hefur gengið frá ráðningum á flugfreyjum og flugþjónum, en umsóknarfrestur vegna starfa flugstjóra og flugmanna rennur út um næstu mánaðamót. 24.2.2012 07:00
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar látlaust Ekkert lát er á hækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu þessa stundina. Bandaríska léttolían er komin í 108,5 dollara á tunnuna en fyrir þremur vikum var það verð komið niður í tæpa 96 dollara á tunnuna. Verðið á Brentolíunni stendur í 124 dollurum á tunnuna. 24.2.2012 06:42
Segir vaxtahækkun framundan hjá Seðlabankanum Greining Arion banka segir að það sé ekki spurning hvort heldur hvenær Seðlabankinn muni hækka stýrivexti sína. 24.2.2012 06:36
Fleiri mál vofa yfir Kaupþingsmönnum - fréttaskýring Eiga fleiri dómsmál á hendur fyrrverandi stjórnendum Kaupþings eftir að líta dagsins ljós? Þrátt fyrir að sérstakur saksóknari hafi gefið út ákæru í máli sem kennt er við katarska sjeikinn Al Thani þýðir það ekki að fyrrverandi stjórnendur í Kaupþingi séu komnir fyrir vind í öðrum málum sem hafa verið til rannsóknar hjá embættinu. 24.2.2012 06:00
Verulegur ábati er af flugstarfsemi Flugrekstur leiðir af sér verulegan þjóðhagslegan ábata fyrir efnahag Íslands og íslenska borgara, auk þess sem sumir þættir flugrekstrarins eru þess eðlis að ekkert getur komið í þeirra stað og þeir eru algerlega ómissandi fyrir nútímahagkerfi. Þetta er meginniðurstaða nýrrar landsskýrslu Oxford Economics um efnahagslegan ábata af flugrekstri á Íslandi. 24.2.2012 05:30
Sex laxar á hver þúsund tonn Meðafli á laxi á Íslandsmiðum virðist nema um 5 til 6 löxum á hverjar 1.000 lestir sem veiðast af makríl. Rannsóknirnar benda til að laxinn sem veiðist sem meðafli á Íslandsmiðum sé ekki upprunninn á Íslandi. 24.2.2012 05:15
Flytja inn 500 gáma af vörum Í vikunni var hafist handa við uppsetningu innréttinga í stórhýsi byggingavöruverslunarinnar Bauhaus við Vesturlandsveg. Miðað við gang framkvæmda má ætla að verslunin, sem er um 21 þúsund fermetri að stærð, verði opnuð áður en vorverk hefjast fyrir alvöru. Ekki hefur þó enn verið gefin upp dagsetning opnunarinnar. 24.2.2012 05:00
Tveir vildu hækka vexti Tveir af fimm meðlimum peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands vildu hækka vexti við síðustu vaxtaákvörðun. Þrír vildu hins vegar halda vöxtum óbreyttum sem varð ofan á. Þetta kemur fram í fundargerð frá síðasta vaxtaákvörðunarfundi. 24.2.2012 04:00
Nova vinsælast hjá neytendum Nova er það fyrirtæki sem íslenskir viðskiptavinir eru hvað ánægðastir með, samkvæmt íslensku ánægjuvoginni fyrir árið 2011. Iceland Express fær hins vegar lægstu einkunnina. Ríkisútvarpið sagði frá niðurstöðunum í gær. 24.2.2012 04:00
Hækkanir og lækkanir á mörkuðum Hlutabréfavísitölur hækkuðu í Bandaríkjunum í dag á meðan þær lækkuðu víðast hvar í Evrópu. Þannig hækkaði Nasdaq vísitalan vestanhafs um 0,81 prósent á meðan DAX vísitalan í Evrópu lækkaði um 0,5 prósent. Hér á Íslandi var lítil hreyfing á gengi bréfa í skráðum félögum, en gengi bréfa í Högum hækkuðu þó lítillega, eða um 0,29 prósent og er gengið nú 17,2. 23.2.2012 21:44
Fyrsti olíufundur í sögu þjóðarinnar Olía er fundin í lögsögu Íslands og er fyrsti olíufundur í sögu þjóðarinnar nú staðreynd. Tvö olíuleitarfélög, norskt og breskt, hafa staðfest olíufund á Drekasvæðinu í hlíðum neðansjávarfjalls sem nefnt er eftir Sigurði Fáfnisbana, rétt innan við lögsögumörkin við Jan Mayen. 23.2.2012 18:34
Fær frest til þriðjudags til að bregðast við uppsögn Gunnari Þ. Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, hefur verið veittur viðbótarfrestur til klukkan fjögur á þriðjudaginn í næstu viku til þess að gera athugasemdir við fyrirætlanir um uppsögn hans í starfi. Þetta staðfestir Aðalsteinn Leifsson, formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins, í samtali við Vísi. 23.2.2012 16:57
Apple fær að selja iPad í Sjanghæ - í bili Tölvurisinn Apple fær að halda áfram að selja iPad spjaldtölvurnar í Kína eftir að tímabundið hlé var gert á dómsmáli þar sem fjallað var um lögmæti "iPad“ vörumerkisins. 23.2.2012 16:49
Marel greiðir rúman milljarð í arð Stjórn Marels hyggjast greiða um 6,9 milljónir evra, eða um 1,1 milljarð króna, út í arð fyrir árið 2011. Tillaga þessa efnis verður lögð fram á aðalfundi félagsins í mars. Upphæðin nemur 0,95 evru sentum á hlut, en slík arðgreiðsla samsvarar u.þ.b. 20% af hagnaði ársins. Í tilkynningu til Kauphallarinnar kemur fram að arðgreiðslutillagan er í samræmi við markmið um fjármagnsskipan og arðgreiðslustefnu sem kynnt var á aðalfundi félagsins 2011. 23.2.2012 14:53
Líkur á að Tchenguizmálið muni klúðrast Líkur eru taldar á að rannsókn bresku efnahagsbrotadeildarinnar á viðskiptum Tchenguizbræðra við Kaupþing muni klúðrast. Þetta fullyrðir breska blaðið Daily Telegraph á vef sínum. 23.2.2012 14:36
Google-sólgleraugu á markað í lok ársins Framúrstefnuleg Google-gleraugu sem tengjast Android-snjallsímum eru væntanleg á markað í lok ársins, samkvæmt frétt The New York Times. 23.2.2012 12:30
Bónust oftast með lægsta verðið Allt að 25% verðmunur var á hæsta og lægsta verði þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverslunum og stórmörkuðum. Þá var Bónus oftast með lægsta verðið á meðan hæsta verðið var oftast að finna í verslunum hjá Samkaupum-Úrvali. 23.2.2012 12:21
Átak sem á skila 1.500 störfum Áætlun stjórnvalda, atvinnurekenda, stéttarfélaga og sveitarfélaga í atvinnumálum gerir ráð fyrir að 1.500 manns sem nú eru á atvinnuleysisskrá fái vinnu. Áætlunin er liður í sameiginlegu átaki gegn langtímaatvinnuleysi. 23.2.2012 12:20
Starfsmaður Foxconn sá iPad í fyrsta sinn Umfjöllun ABC fréttastofunnar um vinnuaðstæður í verksmiðjum Foxconn í Kína var frumsýnd á mánudaginn. Í yfirlýsingu frá Apple eru frásagnir starfsmanna í verksmiðjunum dregnar í efa. 23.2.2012 11:52
Olía aldrei dýrari fyrir Íslendinga Olíuverð á heimsmarkaði hefur ekki verið hærra í krónum talið en það er um þessar mundir. Olíuverð hefur hækkað nokkuð það sem af er morgni. Tunna af Brent-olíu kostaði tæpa nú 124 dali klukkan níu í morgun og hefur ekki verið dýrari í tæpa 10 mánuði, eftir því sem kemur fram í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. Greining segir að vaxandi spenna á milli Írans og vesturveldanna sem hækki olíuverð að þessu sinni, sem aftur megi rekja til þeirrar ákvörðunar Evrópusambandsins seint í janúar síðastliðnum að leggja bann á innflutning á olíu frá Íran frá og með næsta sumri. Tunnan af Brent-olíu hafi hækkað um 14% frá þeim tíma. Aðrir stórir kaupendur olíu frá Íran, t.d. Japan og Kína, hafi einnig áform um að snúa sér annað með hluta olíukaupa sinna, sem auki við verðþrýstinginn á Brent-olíuna. 23.2.2012 11:08
SFO biður Tchenguiz afsökunar Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office, hefur beðið fjárfestinn Vincent Tchenguiz afsökunar á mistökum sem stofnunin gerði þegar óskað var eftir húsleitarheimildum í tengslum við viðskipti Tchenguiz við Kaupþing banka. Tchenguiz hefur stefnt SFO og krefst 100 milljóna sterlingspunda bóta, um 19,5 milljarða króna, vegna ærumeiðinga. Serious Fraud Office segir að starfsmenn stofnunarinnar hafi verið undir miklu álagi og því hafi þeir ekki unnið úr gögnum sem skiptu máli varðandi málið gegn Tchenguiz. Í mars á síðasta ári fóru starfsmenn Serious Fraud Office inn í fyrirtæki Tchenguz og á heimili hans vegna rannsóknar á 100 milljóna sterlingspunda lánasamningi sem Tchenguizfjölskyldusjóðurinn gerði við Kaupþing. 23.2.2012 10:52
Skuldabréfaáætlun Arion banka upp á einn milljarð evra Rammaáætlun Arion banka um útgáfu á sértryggðum skuldabréfum, sem bankinn vann með Barclays Capital, er upp á einn milljarð evra, að því er fram kemur í Financial Times (FT) í dag. Þetta þýðir ekki að bankinn ætli sér að gefa út sértryggð skuldabréf upp á fyrrnefnda upphæð, heldur er nú rammaáætlun fyrir hendi sem auðveldar bankanum að taka frekari skref þegar kemur að skuldabréfaútgáfu. 23.2.2012 10:26
0,3% samdráttur á evrusvæðinu Samdrátturinn í hagkerfinu á evrusvæðinu verður 0,3% á þessu ári, samkvæmt spá framkvæmdastjórnar Evrópusambands Íslands. Fyrri spá gerðu ráð fyrir að hagvöxtur yrði 0,5%. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur skýrt fram að þarna sé um að ræða einungis lítilsháttar samdrátt og að merkja mætti stöðugleika i nálægri framtíð. Eins og við er að búast er það Grikkland sem mun hamla mest vexti á evrusvæðinu. 23.2.2012 13:14
Segir almennar afskriftir afar ómarkvissar Almenn skuldaniðurfelling til allra er afar ómarkviss aðgerð þar stór hluti hennar myndi helst nýtast þeim sem þurfa lítið á henni að halda. Þetta segir Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. 23.2.2012 09:17
Dönsk stjórnvöld vilja skipta FIH bankanum í tvennt Útlit er fyrir að tap Seðlabanka Íslands á sölunni af FIH bankanum í Danmörku verði enn meira en áður var talið. 23.2.2012 07:45
ÍLS hefur afskrifað 8 milljarða hjá tæplega 3.000 heimilum Sé miðað við þau úrræði sem í boði hafa verið frá 2008 hafði Íbúðalánasjóður (ÍLS) afskrifað í byrjun febrúar í ár rétt tæpa 8 milljarða kr. hjá 2.976 heimilum. 23.2.2012 06:56
Ólafur gat grætt á kaupunum Embætti sérstaks saksóknara segir að ef kaup Sheikh Mohamed bin Khalifa Al Thani í Kaupþingi í september 2008 hefðu skilað hagnaði hefði Ólafur Ólafsson, þá einn stærsti eigandi bankans, hagnast á því. 23.2.2012 06:30
Miðaldaréttarfar verður aldrei liðið Gunnar Þ. Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME), áskilur sér rétt til að láta reyna á málatilbúnað stjórnar FME við ætlaða brottvikningu hans úr starfi með stjórnsýslukæru. Þetta kemur fram í bréfi sem Skúli Bjarnason, lögmaður hans sendi stjórnarformanni FME í gær. 23.2.2012 06:00
4G-farsímar valda truflun Koma þarf tæknibúnaði fyrir í hátt í milljón breskra heimila til að koma í veg fyrir að bylgjur úr 4G-farsímum trufli ekki sjónvarpsútsendingar. Þessi aðgerð mun kosta rúma tuttugu milljarða króna, samkvæmt frétt BBC. 23.2.2012 02:00
Tveir nefndarmenn af þremur vildu hækka stýrivexti Tveir nefndarmanna í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands lögðust gegn tillögu Más Guðmundssonar seðlabankastjóra, um að halda stýrivöxtum óbreyttum í 4,75 prósentum, á síðasta fundi peningastefnunefndar. Samtals studdu þrír tillöguna og voru vextirnir þess vegna óbreyttir. Þessir tveir nefndarmenn, sem ekki eru nafngreindir í takt við venju þar um, vildu hækka vextina um 0,25 prósentur þar sem verðbólguhorfur hefðu versnað. Þetta kemur fram í fundargerð peningastefnunefndar, frá síðustu fundum nefndarinnar 6. og 7. febrúar, en hún var birt á vef Seðlabankans í dag. 22.2.2012 23:12
Hvað eru umboðssvik og hvað fellur undir markaðsmisnotkun? Brotin sem þrír fyrrverandi stjórnendur Kaupþings og einn fyrrverandi hluthafi bankans eru ákærðir fyrir geta varðað allt að sex ára fangelsi ef sakir eru miklar. Þá geta þau tæknilega leitt til allt að níu ára fangelsis, verði þeir sakfelldir fyrir bæði umboðssvik og markaðsmisnotkun, en í almennum hegningarlögum er sérstökum hemild dómara til að bæta við helmingi refsingar ef mál er þannig vaxið að það mæli með því. Það gerist þó sjaldan. 22.2.2012 16:05
Gætu fengið sex ára fangelsi - ákæran í heild sinni Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson, Ólafur Ólafsson og Magnús Guðmundsson gætu átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi verði þeir fundnir sekir um umboðssvik og markaðsmisnotkun en þeir hafa verið ákærðir af sérstökum saksóknara í Al-Thani málinu. 22.2.2012 18:30
Valitor semur við Advania Valitor hefur samið við Advania um hýsingu, netkerfi, tengdan vélbúnað og öryggislausnir fyrir upplýsingakerfi fyrirtækisins. Í tilkynningu frá Advania segir að í samningnum felist meðal annars tvöföldun Valitor á eigin netkerfi og hýsing hjá Advania með öruggu gagnasambandi við rammgerða vélasali á háhraðaneti. Hýsingin á búnaði Valitor verður staðsett hjá gagnaverinu Thor Data Center, sem er í eigu Advania. 22.2.2012 16:09
Segir málsmeðferð í máli Gunnars bera keim af sýndarréttarhöldum Skúli Bjarnason, lögmaður Gunnars Þ. Andersen, telur að málsmeðferð FME í máli umbjóðanda hans beri keim af sýndarréttarhöldum. Hann telur að stjórn FME hafi ekki nema að litlu leyti svarað spurningum sem hann lagði fram fyrir hönd Gunnars og áréttar ósk um á hvaða nýju gögnum ákvörðun stjórnarinnar sé byggð. 22.2.2012 13:07
Evrópudómstóll fjallar um ACTA Evrópudómstóll hefur verið beðinn um að fjalla um lögmæti viðskiptasamningsins ACTA. Samningurinn felur í sér úrbætur á viðurlögum og eignaupptöku í tilfellum höfundarlagabrota á internetinu. 22.2.2012 12:58
"Kynnt sú fyrirætlan stjórnar FME að segja þér upp störfum" Í bréfi frá stjórn Fjármálaeftirlitsins sem Gunnar Þ. Andersen forstjóri stofnunarinnar fékk boðsent til sín sl. föstudag segir: "(E)r þér með þessu bréfi kynnt sú fyrirætlan stjórnar FME að segja þér upp störfum sem forstjora stofnunarinnar. Uppsögnin er með sex mánaða fyrirvara frá næstu mánaðamótum.“ 22.2.2012 12:54
Microsoft ræðst gegn Google Tæknifyrirtækið Microsoft beinir spjótum sínum að Google í nýrri auglýsingaherferð. Leitarvélin er sökuð um óheiðarleg vinnubrögð og er Ský-þjónusta Google gagnrýnd harkalega. 22.2.2012 12:45
FME: Það var skynsamlegt að bíða eftir dómi Hæstaréttar Fjármálaeftirlitið segir að skynsamlegt hafi verið að bíða eftir gengislánadómi Hæstaréttar áður en farið var í að reikna út áhrif dóms af því tagi. Þetta segir í frétt á heimasíðu stofnunarinnar í tilefni fréttar Stöðvar 2 og Vísis í gærkveldi þar sem sagt var að Helgi Hjörvar, formaður efnahags og viðskiptanefndar Alþingis, hefði í þrígang beðið Fjármálaeftirlitið að reikna út áhrif gengislánadóms Hæstaréttar áður en hann féll. 22.2.2012 12:32
Nýherji sér um upplýsingakerfi Landsbjargar Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur valið alrekstrarþjónustu Nýherja en hún felur í sér rekstur á upplýsingakerfum, notendabúnaði og miðlægum búnaði félagsins. 22.2.2012 10:48
Skuldabréf Arion tekin til viðskipta í Kauphöllinni Sértryggð skuldabréf Arion banka, Arion CBI 34, voru tekin til viðskipta á skuldabréfamarkaði Kauphallarinnar í dag. Stærð flokksins er 2,5 milljarðar króna. 22.2.2012 10:34
Ólafur: Ég lýsi mig saklausan Ólafur Ólafsson, sem er einn þeirra sem ákærðir hafa verið í Al Thani málinu svokallaða, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Hann hafnar öllum ásökunum sem á hann eru bornar og lýsir sig saklausan. Hann segir ákæruna koma sér á óvart. 22.2.2012 10:31
Lögmaður Hreiðars Más: Ákæran er vonbrigði Hörður Felix Harðarson, hrl., lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, segir það vera vonbrigði að embætti sérstaks saksóknara hafi ákveðið að gefa út ákæru eftir ítarlega rannsókn á Al-Thani málinu svokallaða. 22.2.2012 10:10
Hreiðar Már, Sigurður, Magnús og Ólafur ákærðir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg og Ólafur Ólafsson, sem var annar stærsti hluthafi bankans í gegnum fyrirtæki sín, eru hinir ákærðu í Al-Thani málinu. 22.2.2012 09:31