Fleiri fréttir Fiskafli skilaði 143 milljörðum í þjóðarbúið Aflaverðmæti íslenskra fiskiskipa fyrstu 11 mánuði ársins 2011 nam 143 milljörðum króna. Það er aukning um 18,3 milljarða króna, samanborið við sama tíma árið 2010, þegar aflaverðmætið nam 125 milljörðum króna. Aukningin nemur 14,7 prósentum. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. 22.2.2012 08:00 Fimm bankar lána Malcolm Walker 175 milljarða Fimm stórir bankar munu lána Malcolm Walker tæplega 900 milljónir punda eða um 175 milljarða króna til kaupanna á Iceland Foods verslunarkeðjunni. 22.2.2012 07:54 Horn á markað í mars eða apríl Horn fjárfestingafélag hf. verður skráð á hlutabréfamarkað í Kauphöll Íslands í lok mars eða byrjun apríl næstkomandi, samkvæmt upplýsingum Markaðarins. Horn verður annað félagið til að skrá sig á markað frá bankahruni. Þá er búist við því að Eimskip muni skrá sig á markað í september eða október. 22.2.2012 07:30 Nýr framkvæmdastjóri ráðinn á næstu tíu dögum Stjórn Framtakssjóðs Íslands (FSÍ) vonast til þess að ráða nýjan framkvæmdastjóra á næstu dögum. Þetta staðfestir Þorkell Sigurlaugsson, stjórnarformaður FSÍ, í samtali við Markaðinn. Finnbogi Jónsson, sem stýrt hafði sjóðnum frá stofnun hans, lét af störfum í byrjun janúar. 22.2.2012 07:00 Reikna með að 10 milljarðar fáist fyrir Ópið Ópið þekktasta verk norska listmálarans Edward Munch verður selt á uppboði hjá Sotheby´s í New York. 22.2.2012 06:55 Skuldatryggingaálag hækkar hjá evrópskum bönkum Samkomulagið sem náðist meðal fjármálaráðherra evrusvæðisins um nýtt neyðarlán til Grikklands og afskriftir banka á grískum skuldum sem tengjast láninu olli nokkurri hækkun á skuldatryggingaálagi stærri banka í Evrópu. 22.2.2012 06:47 Gengi Pandoru hrundi í gær Gengi hlutabréfa í danska skartgripaframleiðandanum Pandoru féll um 9% í gær í kjölfar þess að fyrirtækið birti ársuppgjör sitt fyrir 2011. Virði hlutabréfa Pandoru hefur bein áhrif á virði seljendaláns sem Seðlabanki Íslands veitti nýjum eigendum FIH bankans haustið 2010. Eins og stendur stefnir í tugmilljarða króna tap Seðlabankans vegna veitingu lánsins. 22.2.2012 06:30 Sjávarklasinn hagkerfinu mikilvægur Sjávarútvegur og klasi sem myndast hefur í kringum geirann stóðu undir fjórðungi af landsframleiðslu Íslands árið 2010. Þetta er niðurstaða þeirra Ragnars Árnasonar, hagfræðiprófessors við Háskóla Íslands, og Þórs Sigfússonar, framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans, sem rannsakað hafa þýðingu klasans fyrir íslenskt efnahagslíf. 22.2.2012 06:00 Stærsta einkavæðing Íslands Horn fjárfestingafélag hf. verður skráð á hlutabréfamarkað í Kauphöll Íslands í lok mars eða byrjun apríl næstkomandi, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. 22.2.2012 06:00 Hagar voru fyrstir eftir bankahrun Smásölurisinn Hagar var fyrsta félagið sem skráði sig í Kauphöll Íslands eftir bankahrun. Sú skráning átti sér stað í desember síðastliðnum. Skráningargengið var 13,5 krónur á hlut, en áttföld eftirspurn var eftir hlutabréfunum. Þeir sem fjárfestu í bréfum í Högum hafa þegar ávaxtað fé sitt um rúman fimmtung því að gengi félagsins nú er rúmlega 17 krónur á hlut. 22.2.2012 05:30 Sveiflur í álverði voru HS Orku dýrar í fyrra Lækkun á heimsmarkaðsverði á áli kostaði HS Orku tæpa 1,5 milljarða króna á síðasta ári. Auk þess var gengistap fyrirtækisins um 850 milljónir króna. Þessir þættir urðu fyrst og síðast til þess að HS Orka tapaði 937 milljónum króna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins sem birtur var í síðustu viku. 22.2.2012 05:00 Grískur harmleikur Margir önduðu léttar eftir að víðtækri endurskipulagningu skulda og efnahags Grikklands lauk á dögunum eftir þriggja ára karp. Niðurstaða Grikklands, lánardrottna þeirra, Seðlabanka Evrópu, ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er auðvitað gríðarlega íþyngjandi fyrir almenning í Grikklandi, sem sýpur nú seyðið af flónsku og undirferli þeirra sem hafa stýrt ríkinu síðustu árin og áratugina. 22.2.2012 04:30 Tal þarf að draga verulega saman Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur ákveðið að Tal verði að lækka lúkningargjöld sín úr 12,5 í 5,5 krónur á mínútu. Frá og með næstu áramótum eiga þau síðan að lækka niður í 4,0 krónur á mínútu. Forstjóri fyrirtækisins segir að ákvörðunin setji verulegt strik í reikninginn hjá Tali, sem hefur áfrýjað henni. 22.2.2012 04:00 HS Orka fyrsta orkufyrirtækið Fréttablaðið greindi frá því fyrr í febrúarmánuði að Jarðvarmi, félag í eigu fjórtán lífeyrissjóða, hefði ákveðið að auka hlut sinn í orkufyrirtækinu HS Orku í 33,4%. Þetta var fyrst og síðast gert vegna þess að þeir eru vongóðir um að samkomulag náist milli fyrirtækisins og Norðuráls um orkusölu til álvers í Helguvík. Verði af því samkomulagi er það skýr stefna lífeyrissjóðanna að skrá HS Orku á hlutabréfamarkað í kjölfarið. 22.2.2012 04:00 Um 80 prósent af aflaverðmæti rakið til vinnslu á landsbyggðinni Tæplega 80 prósent af aflaverðmæti sjávarútvegs á fyrstu ellefu mánuðum ársins í fyrra má rekja til fiskvinnslu á landsbyggðinni. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofu Íslands, en heildarverðmæti sjávarafurða námu 143 milljörðum króna í fyrra, eins og greint var frá fyrr í dag. Það er 18,3 milljörðum meira en á sama tímibili árið 2010. 21.2.2012 23:54 Spilavítiskóngurinn einn ríkasti maður heims Valdamesti maðurinn í Las Vegas er á lista yfir 10 ríkustu menn Bandaríkjanna. Hann er 78 ára gamall og heitir Sheldon Adelson og eru eignir hans metnar á 25 milljarða dollara, eða sem nemur um 3.000 milljörðum króna. Það jafngildir tvöfaldri landsframleiðslu Íslands árlega. 21.2.2012 21:08 Hækkanir og lækkanir á mörkuðum Helstu skráðu íslensku félögin sem skráðu eru í kauphöll Íslands lækkuðu lítillega í viðskiptum í dag. Hann lækkaði gengi bréfa í Högum um 0,29 prósent og er gengi bréfa nú 17,5. Gengi bréfa í Icelandair lækkaði um 0,18 prósent og er gengið nú 5,49. Þá lækkaði gengi bréfa í Össuri um 0,79 prósent og er gengið nú 187,5. 21.2.2012 17:21 Báðu FME þrisvar um að endurreikna áhrif - samt illa undirbúnir Formaður efnahags og viðskiptanefndar bað fjármálaeftirlitið í þrígang að reikna út áhrif gengislánadóms Hæstaréttar áður en hann féll á miðvikudag. Þrátt fyrir það virðist eftirlitið illa undirbúið undir niðurstöðuna. 21.2.2012 19:00 Myndir náðust af örgjörva iPad 3 Nú styttist í að Apple kynni næstu kynslóð af iPad spjaldtölvunum vinsælu. Margt er á huldu um spjaldtölvuna en nú hafa upplýsingar tekið að berast frá framleiðanda iPad í Kína. 21.2.2012 12:50 Greiðslu VBS til TM eftir ríkislán rift Tryggingamiðstöðin hf. (TM) var í gær gert að greiða þrotabúi VBS Fjárfestingabanka 160,3 milljónir króna auk vaxta vegna afsals eignar úr bankanum á tíma sem TM hafi átt að vera fullkunnugt um bága fjárhagsstöðu VBS. Bankinn fór í slitameðferð nokkrum mánuðum eftir að eignin var færð til TM. 21.2.2012 12:13 Óheppilegt að málið sé komið í opinbera umræðu Stjórn FME hefur framlengt frest sem Gunnar Anderssen hefur til að andmæla bréfi sem stjórnin sendi honum fyrir helgi þess efnis að til stæði að segja honum upp störfum. Stjórnarformaðurinn telur óheppilegt að málið sé komið í opinbera umræðu og vill ljúka því sem allra fyrst. 21.2.2012 12:08 Nefnd frá AGS stödd hér á landi Sendinefnd á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er nú stödd hér á landi og mun á næstu tíu dögum funda með íslenskum ráðamönnum og meta stöðu efnahagsmála hér á landi. 21.2.2012 11:49 Ekkert lát á gengisfalli krónunnar Enn lækkar gengi krónunnar og nálgast gengisvísitalan óðum 223 stig. Hefur gengi krónunnar ekki verið svo lágt miðað við gengisvísitöluna síðan um miðjan maí árið 2010. 21.2.2012 11:26 Traustar lausnir fyrir fyrirtæki og sveitarfélög 21.2.2012 11:00 Léttara líf er betra "Stundum er sagt að feitlagið fólk sé glaða fólkið í samfélaginu, en það er sjaldnast raunin. Það er enginn hamingjusamur þegar aukafitan er orðin svo mikil að dagurinn verður beinlínis vondur; það er vont að reima á sig skóna, fötin passa ekki lengur, allt við líkamann er orðið út fyrir eðlilega ramma og löngunin til að hlaupa á Esju er víðs fjarri á sunnudagsmorgnum. Þá og í slíku ástandi er manneskjan einfaldlega ekki lengur hún sjálf,“ segir Bára Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Dansræktar JSB, spurð um lífsgæði þess að vera í hvaða holdum sem einstaklingurinn sjálfur kýs. 21.2.2012 11:00 Segir bankanna hafa stundað stórfelld fjársvik Sveinn Valfells, eðlis- og hagfræðingur, segir að bankar, sem lánuðu til kaupa á eigin hlutafé með þau ein að veði, hafi augljóslega stundað fjársvik. Þetta kemur fram í grein eftir Svein í Fréttablaðinu í dag. 21.2.2012 10:08 Aflaverðmætið jókst um 14,7% milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 143 milljörðum króna fyrstu 11 mánuði ársins í fyrra samanborið við tæpa 125 milljarða á sama tímabili 2010. Aflaverðmæti hefur því aukist um 18,3 milljarða króna eða 14,7% á milli ára. 21.2.2012 09:13 Það er eins hjá Ítölum og mörgum öðrum - klíkan ræður Samfélagslegur vandi vegna langvarandi atvinnuleysis er vaxandi vandamál á Ítalíu. Ítalir berjast líka við sömu innanmein og margir aðrir sem leita að vinnu nú um stundir. Þeir telja klíkuskapinn ráðu meiru heldur en þekkinguna. 21.2.2012 09:05 Hagnaður Eyrir Invest var 163 milljónir í fyrra Fjárfestingarfélagið Eyrir Invest skilaði hagnaði upp á eina milljón evra eða um 163 milljónum króna á síðasta ári. Þetta er umtalsvert minni hagnaður en árið á undan þegar hann nam 52 milljónum evra. 21.2.2012 08:58 Töluvert dregur úr veltunni á fasteignamarkaðinum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 72. Þetta eru töluvert færri samningar en nemur meðaltali þeirra á viku undanfarna þrjá mánuði sem er 84 samningar. 21.2.2012 08:22 Fjórðungur afla í heiminum veiddur eftir kerfi sem Íslendingar hönnuðu Um það bil fjórðungur af öllum sjávarafla í heiminum er nú veiddur í fiskveiðistjórnunarkerfum að íslenskri fyrirmynd. 21.2.2012 08:00 ESB skýrsla: Enn mikil hætta á gjaldþroti Grikklands Leynileg skýrsla sem unnin var á vegum Evrópusambandsins sýnir að þrátt fyrir nýtt neyðarlán sé enn mikil hætta á að Grikkland verði gjaldþrota. 21.2.2012 07:23 Gjaldeyrisútboð á næstu vikum Seðlabanki Íslands hefur birt áætlun um tímasetningar næstu þriggja gjaldeyrisútboða sinna í tengslum við afnám gjaldeyrishafta. Stefnir bankinn að því að halda útboð 28. mars næstkomandi, 9. maí og 20. júní. 21.2.2012 07:00 Andmælaréttur Gunnars lengdur Stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að lengja andmælarétt Gunnars Andersen forstjóra við uppsögn hans, fram á fimmtudagskvöld. 21.2.2012 06:53 Mismunandi spár um þróun verðbólgunnar Greiningardeildir bankanna telja allar að ársverðbólgan muni lækka lítilega í febrúar miðað við fyrri mánuð. Hinsvegar eru þær ekki sammála um hve mikið verðbólgan muni lækka. 21.2.2012 06:45 Telja heimild skorta fyrir starfsuppsögn Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME), hefur farið fram á að fá rýmri frest til þess að andmæla boðaðri uppsögn hans. Lögmaður Gunnars sendi stjórn FME bréf þessa efnis í gær, þegar rann út frestur sem Gunnari hafði verið gefinn. Stjórn FME fundaði um málið í gærkvöld. Fundinum var ekki lokið þegar Fréttablaðið fór í prentun. 21.2.2012 06:30 80 milljóna sekt er látin standa Áfrýjunarnefnd samkeppnismál hefur staðfest ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta Langasjó um 80 milljónir króna. 21.2.2012 06:00 Sjávarklasinn stendur undir fjórðungi af landsframleiðslu Íslands Sjávarklasinn, þ.e sjávarútvegurinn og þyrping fyrirtækja utan um hann, stóð á árinu 2010 undir 26 prósentum af landsframleiðslu Íslands. 20.2.2012 22:05 Stjórn FME fundar enn Fundur Fjármálaeftirlitsins stendur enn yfir en stjórnin boðaði til fundarins síðdegis í dag til þess að ræða málefni Gunnars Þ. Andersen, forstjóra FME. Honum var sagt upp á föstudagskvöldinu vegna álits sem Ástráður Haraldsson, hrl., og Ásbjörn Björnsson, endurskoðandi, unnu um störf Gunnars. 20.2.2012 21:32 Krefst ítarlegri gagna vegna fyrirhugaðrar uppsagnar Gunnar Þ. Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, vill lengri frest til að andmæla fyrirhugaðri uppsögn stjórnar FME. Hann gerir margvíslegar athugasemdir við málsmeðferð stjórnarinnar í tengslum við fyrirhugaða uppsögn en hún barst til Gunnars í boðsendu bréfi að kvöldi föstudagsins 17. febrúar. 20.2.2012 16:05 Samkeppniseftirlitið skoðar kaupin á hlut í Verdis Samkeppniseftirlitið ætlar að taka að nýju til athugunar kaup Landsbankans á eignarhlut í fyrirtækinu Verdis. Verdis hét áður Arion verðbréfavarsla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Samkeppniseftirlitsins vegna málsins. 20.2.2012 14:20 TVG-Zimsen færir út kvíarnar Mikill vöxtur hefur verið meðal erlendra aðila í tökum og gerð kvikmynda, auglýsinga og tónleika hér á landi og hefur TVG–Zimsen sett sér háleit markmið um að þjónusta fyrirtæki á þessu sviði í flutningum og tengdri þjónustu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem TVG-Zimsen hefur sent frá sér. 20.2.2012 13:58 Sláandi staðreyndir um samfélagslegan vanda Grikklands Grikkland gengur nú í gegnum mestu efnahagserfiðleika í sögu landsins. Samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC og Wall Street Journal, er það talið ráðast endanlega í dag, á fundi með hvort það tekst að afstýra gjaldþroti landsins. 20.2.2012 12:11 Mætti til vinnu í morgun og fundaði með starfsfólki Gunnar Þ. Andersen forstjóri fjármálaeftirlitsins kom til vinnu í morgun en hann hefur daginn í dag til að skila andmælum við ákvörðun stjórnar FME sem tilkynnti á föstudag að til standi að segja honum upp störfum. 20.2.2012 12:04 Nýr framkvæmdastjóri hjá Fjarðaáli Ingólfur Þór Ágústsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri kerskálaþjónustu Fjarðaáls. Hann mun stjórna starfsemi skautsmiðjunnar og leiða starf þeirra sem vinna að umhverfistæknimálum álversins. 20.2.2012 10:51 Sjá næstu 50 fréttir
Fiskafli skilaði 143 milljörðum í þjóðarbúið Aflaverðmæti íslenskra fiskiskipa fyrstu 11 mánuði ársins 2011 nam 143 milljörðum króna. Það er aukning um 18,3 milljarða króna, samanborið við sama tíma árið 2010, þegar aflaverðmætið nam 125 milljörðum króna. Aukningin nemur 14,7 prósentum. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. 22.2.2012 08:00
Fimm bankar lána Malcolm Walker 175 milljarða Fimm stórir bankar munu lána Malcolm Walker tæplega 900 milljónir punda eða um 175 milljarða króna til kaupanna á Iceland Foods verslunarkeðjunni. 22.2.2012 07:54
Horn á markað í mars eða apríl Horn fjárfestingafélag hf. verður skráð á hlutabréfamarkað í Kauphöll Íslands í lok mars eða byrjun apríl næstkomandi, samkvæmt upplýsingum Markaðarins. Horn verður annað félagið til að skrá sig á markað frá bankahruni. Þá er búist við því að Eimskip muni skrá sig á markað í september eða október. 22.2.2012 07:30
Nýr framkvæmdastjóri ráðinn á næstu tíu dögum Stjórn Framtakssjóðs Íslands (FSÍ) vonast til þess að ráða nýjan framkvæmdastjóra á næstu dögum. Þetta staðfestir Þorkell Sigurlaugsson, stjórnarformaður FSÍ, í samtali við Markaðinn. Finnbogi Jónsson, sem stýrt hafði sjóðnum frá stofnun hans, lét af störfum í byrjun janúar. 22.2.2012 07:00
Reikna með að 10 milljarðar fáist fyrir Ópið Ópið þekktasta verk norska listmálarans Edward Munch verður selt á uppboði hjá Sotheby´s í New York. 22.2.2012 06:55
Skuldatryggingaálag hækkar hjá evrópskum bönkum Samkomulagið sem náðist meðal fjármálaráðherra evrusvæðisins um nýtt neyðarlán til Grikklands og afskriftir banka á grískum skuldum sem tengjast láninu olli nokkurri hækkun á skuldatryggingaálagi stærri banka í Evrópu. 22.2.2012 06:47
Gengi Pandoru hrundi í gær Gengi hlutabréfa í danska skartgripaframleiðandanum Pandoru féll um 9% í gær í kjölfar þess að fyrirtækið birti ársuppgjör sitt fyrir 2011. Virði hlutabréfa Pandoru hefur bein áhrif á virði seljendaláns sem Seðlabanki Íslands veitti nýjum eigendum FIH bankans haustið 2010. Eins og stendur stefnir í tugmilljarða króna tap Seðlabankans vegna veitingu lánsins. 22.2.2012 06:30
Sjávarklasinn hagkerfinu mikilvægur Sjávarútvegur og klasi sem myndast hefur í kringum geirann stóðu undir fjórðungi af landsframleiðslu Íslands árið 2010. Þetta er niðurstaða þeirra Ragnars Árnasonar, hagfræðiprófessors við Háskóla Íslands, og Þórs Sigfússonar, framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans, sem rannsakað hafa þýðingu klasans fyrir íslenskt efnahagslíf. 22.2.2012 06:00
Stærsta einkavæðing Íslands Horn fjárfestingafélag hf. verður skráð á hlutabréfamarkað í Kauphöll Íslands í lok mars eða byrjun apríl næstkomandi, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. 22.2.2012 06:00
Hagar voru fyrstir eftir bankahrun Smásölurisinn Hagar var fyrsta félagið sem skráði sig í Kauphöll Íslands eftir bankahrun. Sú skráning átti sér stað í desember síðastliðnum. Skráningargengið var 13,5 krónur á hlut, en áttföld eftirspurn var eftir hlutabréfunum. Þeir sem fjárfestu í bréfum í Högum hafa þegar ávaxtað fé sitt um rúman fimmtung því að gengi félagsins nú er rúmlega 17 krónur á hlut. 22.2.2012 05:30
Sveiflur í álverði voru HS Orku dýrar í fyrra Lækkun á heimsmarkaðsverði á áli kostaði HS Orku tæpa 1,5 milljarða króna á síðasta ári. Auk þess var gengistap fyrirtækisins um 850 milljónir króna. Þessir þættir urðu fyrst og síðast til þess að HS Orka tapaði 937 milljónum króna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins sem birtur var í síðustu viku. 22.2.2012 05:00
Grískur harmleikur Margir önduðu léttar eftir að víðtækri endurskipulagningu skulda og efnahags Grikklands lauk á dögunum eftir þriggja ára karp. Niðurstaða Grikklands, lánardrottna þeirra, Seðlabanka Evrópu, ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er auðvitað gríðarlega íþyngjandi fyrir almenning í Grikklandi, sem sýpur nú seyðið af flónsku og undirferli þeirra sem hafa stýrt ríkinu síðustu árin og áratugina. 22.2.2012 04:30
Tal þarf að draga verulega saman Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur ákveðið að Tal verði að lækka lúkningargjöld sín úr 12,5 í 5,5 krónur á mínútu. Frá og með næstu áramótum eiga þau síðan að lækka niður í 4,0 krónur á mínútu. Forstjóri fyrirtækisins segir að ákvörðunin setji verulegt strik í reikninginn hjá Tali, sem hefur áfrýjað henni. 22.2.2012 04:00
HS Orka fyrsta orkufyrirtækið Fréttablaðið greindi frá því fyrr í febrúarmánuði að Jarðvarmi, félag í eigu fjórtán lífeyrissjóða, hefði ákveðið að auka hlut sinn í orkufyrirtækinu HS Orku í 33,4%. Þetta var fyrst og síðast gert vegna þess að þeir eru vongóðir um að samkomulag náist milli fyrirtækisins og Norðuráls um orkusölu til álvers í Helguvík. Verði af því samkomulagi er það skýr stefna lífeyrissjóðanna að skrá HS Orku á hlutabréfamarkað í kjölfarið. 22.2.2012 04:00
Um 80 prósent af aflaverðmæti rakið til vinnslu á landsbyggðinni Tæplega 80 prósent af aflaverðmæti sjávarútvegs á fyrstu ellefu mánuðum ársins í fyrra má rekja til fiskvinnslu á landsbyggðinni. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofu Íslands, en heildarverðmæti sjávarafurða námu 143 milljörðum króna í fyrra, eins og greint var frá fyrr í dag. Það er 18,3 milljörðum meira en á sama tímibili árið 2010. 21.2.2012 23:54
Spilavítiskóngurinn einn ríkasti maður heims Valdamesti maðurinn í Las Vegas er á lista yfir 10 ríkustu menn Bandaríkjanna. Hann er 78 ára gamall og heitir Sheldon Adelson og eru eignir hans metnar á 25 milljarða dollara, eða sem nemur um 3.000 milljörðum króna. Það jafngildir tvöfaldri landsframleiðslu Íslands árlega. 21.2.2012 21:08
Hækkanir og lækkanir á mörkuðum Helstu skráðu íslensku félögin sem skráðu eru í kauphöll Íslands lækkuðu lítillega í viðskiptum í dag. Hann lækkaði gengi bréfa í Högum um 0,29 prósent og er gengi bréfa nú 17,5. Gengi bréfa í Icelandair lækkaði um 0,18 prósent og er gengið nú 5,49. Þá lækkaði gengi bréfa í Össuri um 0,79 prósent og er gengið nú 187,5. 21.2.2012 17:21
Báðu FME þrisvar um að endurreikna áhrif - samt illa undirbúnir Formaður efnahags og viðskiptanefndar bað fjármálaeftirlitið í þrígang að reikna út áhrif gengislánadóms Hæstaréttar áður en hann féll á miðvikudag. Þrátt fyrir það virðist eftirlitið illa undirbúið undir niðurstöðuna. 21.2.2012 19:00
Myndir náðust af örgjörva iPad 3 Nú styttist í að Apple kynni næstu kynslóð af iPad spjaldtölvunum vinsælu. Margt er á huldu um spjaldtölvuna en nú hafa upplýsingar tekið að berast frá framleiðanda iPad í Kína. 21.2.2012 12:50
Greiðslu VBS til TM eftir ríkislán rift Tryggingamiðstöðin hf. (TM) var í gær gert að greiða þrotabúi VBS Fjárfestingabanka 160,3 milljónir króna auk vaxta vegna afsals eignar úr bankanum á tíma sem TM hafi átt að vera fullkunnugt um bága fjárhagsstöðu VBS. Bankinn fór í slitameðferð nokkrum mánuðum eftir að eignin var færð til TM. 21.2.2012 12:13
Óheppilegt að málið sé komið í opinbera umræðu Stjórn FME hefur framlengt frest sem Gunnar Anderssen hefur til að andmæla bréfi sem stjórnin sendi honum fyrir helgi þess efnis að til stæði að segja honum upp störfum. Stjórnarformaðurinn telur óheppilegt að málið sé komið í opinbera umræðu og vill ljúka því sem allra fyrst. 21.2.2012 12:08
Nefnd frá AGS stödd hér á landi Sendinefnd á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er nú stödd hér á landi og mun á næstu tíu dögum funda með íslenskum ráðamönnum og meta stöðu efnahagsmála hér á landi. 21.2.2012 11:49
Ekkert lát á gengisfalli krónunnar Enn lækkar gengi krónunnar og nálgast gengisvísitalan óðum 223 stig. Hefur gengi krónunnar ekki verið svo lágt miðað við gengisvísitöluna síðan um miðjan maí árið 2010. 21.2.2012 11:26
Léttara líf er betra "Stundum er sagt að feitlagið fólk sé glaða fólkið í samfélaginu, en það er sjaldnast raunin. Það er enginn hamingjusamur þegar aukafitan er orðin svo mikil að dagurinn verður beinlínis vondur; það er vont að reima á sig skóna, fötin passa ekki lengur, allt við líkamann er orðið út fyrir eðlilega ramma og löngunin til að hlaupa á Esju er víðs fjarri á sunnudagsmorgnum. Þá og í slíku ástandi er manneskjan einfaldlega ekki lengur hún sjálf,“ segir Bára Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Dansræktar JSB, spurð um lífsgæði þess að vera í hvaða holdum sem einstaklingurinn sjálfur kýs. 21.2.2012 11:00
Segir bankanna hafa stundað stórfelld fjársvik Sveinn Valfells, eðlis- og hagfræðingur, segir að bankar, sem lánuðu til kaupa á eigin hlutafé með þau ein að veði, hafi augljóslega stundað fjársvik. Þetta kemur fram í grein eftir Svein í Fréttablaðinu í dag. 21.2.2012 10:08
Aflaverðmætið jókst um 14,7% milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 143 milljörðum króna fyrstu 11 mánuði ársins í fyrra samanborið við tæpa 125 milljarða á sama tímabili 2010. Aflaverðmæti hefur því aukist um 18,3 milljarða króna eða 14,7% á milli ára. 21.2.2012 09:13
Það er eins hjá Ítölum og mörgum öðrum - klíkan ræður Samfélagslegur vandi vegna langvarandi atvinnuleysis er vaxandi vandamál á Ítalíu. Ítalir berjast líka við sömu innanmein og margir aðrir sem leita að vinnu nú um stundir. Þeir telja klíkuskapinn ráðu meiru heldur en þekkinguna. 21.2.2012 09:05
Hagnaður Eyrir Invest var 163 milljónir í fyrra Fjárfestingarfélagið Eyrir Invest skilaði hagnaði upp á eina milljón evra eða um 163 milljónum króna á síðasta ári. Þetta er umtalsvert minni hagnaður en árið á undan þegar hann nam 52 milljónum evra. 21.2.2012 08:58
Töluvert dregur úr veltunni á fasteignamarkaðinum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 72. Þetta eru töluvert færri samningar en nemur meðaltali þeirra á viku undanfarna þrjá mánuði sem er 84 samningar. 21.2.2012 08:22
Fjórðungur afla í heiminum veiddur eftir kerfi sem Íslendingar hönnuðu Um það bil fjórðungur af öllum sjávarafla í heiminum er nú veiddur í fiskveiðistjórnunarkerfum að íslenskri fyrirmynd. 21.2.2012 08:00
ESB skýrsla: Enn mikil hætta á gjaldþroti Grikklands Leynileg skýrsla sem unnin var á vegum Evrópusambandsins sýnir að þrátt fyrir nýtt neyðarlán sé enn mikil hætta á að Grikkland verði gjaldþrota. 21.2.2012 07:23
Gjaldeyrisútboð á næstu vikum Seðlabanki Íslands hefur birt áætlun um tímasetningar næstu þriggja gjaldeyrisútboða sinna í tengslum við afnám gjaldeyrishafta. Stefnir bankinn að því að halda útboð 28. mars næstkomandi, 9. maí og 20. júní. 21.2.2012 07:00
Andmælaréttur Gunnars lengdur Stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að lengja andmælarétt Gunnars Andersen forstjóra við uppsögn hans, fram á fimmtudagskvöld. 21.2.2012 06:53
Mismunandi spár um þróun verðbólgunnar Greiningardeildir bankanna telja allar að ársverðbólgan muni lækka lítilega í febrúar miðað við fyrri mánuð. Hinsvegar eru þær ekki sammála um hve mikið verðbólgan muni lækka. 21.2.2012 06:45
Telja heimild skorta fyrir starfsuppsögn Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME), hefur farið fram á að fá rýmri frest til þess að andmæla boðaðri uppsögn hans. Lögmaður Gunnars sendi stjórn FME bréf þessa efnis í gær, þegar rann út frestur sem Gunnari hafði verið gefinn. Stjórn FME fundaði um málið í gærkvöld. Fundinum var ekki lokið þegar Fréttablaðið fór í prentun. 21.2.2012 06:30
80 milljóna sekt er látin standa Áfrýjunarnefnd samkeppnismál hefur staðfest ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta Langasjó um 80 milljónir króna. 21.2.2012 06:00
Sjávarklasinn stendur undir fjórðungi af landsframleiðslu Íslands Sjávarklasinn, þ.e sjávarútvegurinn og þyrping fyrirtækja utan um hann, stóð á árinu 2010 undir 26 prósentum af landsframleiðslu Íslands. 20.2.2012 22:05
Stjórn FME fundar enn Fundur Fjármálaeftirlitsins stendur enn yfir en stjórnin boðaði til fundarins síðdegis í dag til þess að ræða málefni Gunnars Þ. Andersen, forstjóra FME. Honum var sagt upp á föstudagskvöldinu vegna álits sem Ástráður Haraldsson, hrl., og Ásbjörn Björnsson, endurskoðandi, unnu um störf Gunnars. 20.2.2012 21:32
Krefst ítarlegri gagna vegna fyrirhugaðrar uppsagnar Gunnar Þ. Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, vill lengri frest til að andmæla fyrirhugaðri uppsögn stjórnar FME. Hann gerir margvíslegar athugasemdir við málsmeðferð stjórnarinnar í tengslum við fyrirhugaða uppsögn en hún barst til Gunnars í boðsendu bréfi að kvöldi föstudagsins 17. febrúar. 20.2.2012 16:05
Samkeppniseftirlitið skoðar kaupin á hlut í Verdis Samkeppniseftirlitið ætlar að taka að nýju til athugunar kaup Landsbankans á eignarhlut í fyrirtækinu Verdis. Verdis hét áður Arion verðbréfavarsla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Samkeppniseftirlitsins vegna málsins. 20.2.2012 14:20
TVG-Zimsen færir út kvíarnar Mikill vöxtur hefur verið meðal erlendra aðila í tökum og gerð kvikmynda, auglýsinga og tónleika hér á landi og hefur TVG–Zimsen sett sér háleit markmið um að þjónusta fyrirtæki á þessu sviði í flutningum og tengdri þjónustu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem TVG-Zimsen hefur sent frá sér. 20.2.2012 13:58
Sláandi staðreyndir um samfélagslegan vanda Grikklands Grikkland gengur nú í gegnum mestu efnahagserfiðleika í sögu landsins. Samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC og Wall Street Journal, er það talið ráðast endanlega í dag, á fundi með hvort það tekst að afstýra gjaldþroti landsins. 20.2.2012 12:11
Mætti til vinnu í morgun og fundaði með starfsfólki Gunnar Þ. Andersen forstjóri fjármálaeftirlitsins kom til vinnu í morgun en hann hefur daginn í dag til að skila andmælum við ákvörðun stjórnar FME sem tilkynnti á föstudag að til standi að segja honum upp störfum. 20.2.2012 12:04
Nýr framkvæmdastjóri hjá Fjarðaáli Ingólfur Þór Ágústsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri kerskálaþjónustu Fjarðaáls. Hann mun stjórna starfsemi skautsmiðjunnar og leiða starf þeirra sem vinna að umhverfistæknimálum álversins. 20.2.2012 10:51