Microsoft ræðst gegn Google 22. febrúar 2012 12:45 Tæknifyrirtækið Microsoft beinir spjótum sínum að Google í nýrri auglýsingaherferð. Leitarvélin er sökuð um óheiðarleg vinnubrögð og er Ský-þjónusta Google gagnrýnd harkalega. Microsoft hefur verið undir þó nokkrum þrýstingi síðan Google opinberaði Google Docs notendaviðmótið. Vefforritið gerir notendum kleift að rita, breyta og vista gögn í gegnum internetið. Gögnin eru vistuð á netþjónum Google og því er hægt að nálgast skjölin hvar sem er. „Hvað gerist þegar stærsta auglýsingafyrirtæki veraldar reynir fyrir sér í hugbúnaðarþróun?" spyr Microsoft. Microsoft sakar Google um óvönduð vinnubrögð og segir að vefforritin séu óstöðug. Þá er Google sagt vanrækja minni fyrirtæki og einstaklinga með því að gefa út hálfkláruð forrit. Á vefsíðu Microsoft kemur fram að Google geti ekki boðið upp á jafn góða þjónustu og notendaviðmót og Microsoft. Hægt er að sjá auglýsinguna hér fyrir ofan. Tækni Mest lesið Seðlabankinn breytir greiðslubyrðarhlutfallinu Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Tæknifyrirtækið Microsoft beinir spjótum sínum að Google í nýrri auglýsingaherferð. Leitarvélin er sökuð um óheiðarleg vinnubrögð og er Ský-þjónusta Google gagnrýnd harkalega. Microsoft hefur verið undir þó nokkrum þrýstingi síðan Google opinberaði Google Docs notendaviðmótið. Vefforritið gerir notendum kleift að rita, breyta og vista gögn í gegnum internetið. Gögnin eru vistuð á netþjónum Google og því er hægt að nálgast skjölin hvar sem er. „Hvað gerist þegar stærsta auglýsingafyrirtæki veraldar reynir fyrir sér í hugbúnaðarþróun?" spyr Microsoft. Microsoft sakar Google um óvönduð vinnubrögð og segir að vefforritin séu óstöðug. Þá er Google sagt vanrækja minni fyrirtæki og einstaklinga með því að gefa út hálfkláruð forrit. Á vefsíðu Microsoft kemur fram að Google geti ekki boðið upp á jafn góða þjónustu og notendaviðmót og Microsoft. Hægt er að sjá auglýsinguna hér fyrir ofan.
Tækni Mest lesið Seðlabankinn breytir greiðslubyrðarhlutfallinu Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira