Ólafur: Ég lýsi mig saklausan 22. febrúar 2012 10:31 Ólafur Ólafsson. Ólafur Ólafsson, sem er einn þeirra sem ákærðir hafa verið í Al Thani málinu svokallaða, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Hann hafnar öllum ásökunum sem á hann eru bornar og lýsir sig saklausan. Hann segir ákæruna koma sér á óvart. Yfirlýsing Ólafs fer hér á eftir í heild sinni: „Sérstakur saksóknari hefur birt ákærur í svokölluðu Al Thani máli sem tengist kaupum Sheikh Mohammed bin Khalifa Al Thani á 5,01% hlutafjár í Kaupþingi banka hf. í september 2008. Þar kemur fram að ég er einn hinna ákærðu. 1. Hlutdeild í meintum umboðssvikum: Í fyrsta lagi er ég ákærður fyrir hlutdeild í meintum umboðssvikum stjórnenda Kaupþings banka en til vara fyrir hylmingu og peningaþvætti vegna láns Kaupþings banka til félags í minni eigu sem lánaði fjárhæðina áfram til félags í eigu Sheikh Mohammed bin Khalifa Al Thani. Fyrir liggur að þetta lán var hluti af fjármögnun ofangreindra kaupa ásamt öðru láni sem Sheikh Mohammed bin Khalifa Al Thani lagði fram persónulega ábyrgð fyrir. 2. Hlutdeild í meintri markaðsmisnotkun: Í öðru lagi er ég ákærður fyrir hlutdeild í meintri markaðsmisnotkun. Sérstakur saksóknari telur að milliganga um að koma viðskiptunum á og samskipti mín við Sheikh Mohammed bin Khalifa Al Thani feli í sér refsiverða hlutdeild í meintri markaðsmisnotkun stjórnenda Kaupþings banka. Allar vangaveltur um aðkomu mína að kaupum Sheikh Mohammed bin Khalifa Al Thani með þeim hætti að einhver hagnaðarhlutdeild ætti að rata til mín eru rangar. 3. Meint markaðsmisnotkun: Í þriðja lagi er ég ákærður fyrir meinta markaðsmisnotkun með því að tjá mig opinberlega um þessi viðskipti. Sérstakur saksóknari telur að uppbygging viðskiptanna hafi verið önnur en hún var og þess vegna hefði ég átt að geta þess í opinberri umræðu. Vegna ábyrgðar Sheikh Mohammed bin Khalifa Al Thani á endurgreiðslu lánanna frá Kaupþingi banka voru þær yfirlýsingar sem ég gaf í fullu samræmi við lög. Ég hafna alfarið ásökunum sérstaks saksóknara og lýsi mig saklausan af þeim öllum. Í upphafi rannsóknar þessa máls var fullyrt að Sheikh Mohammed bin Khalifa Al Thani hefði ekki komið að viðskiptunum. Þessar ásakanir hafa að fullu verið hraktar og Sheikh Mohammed bin Khalifa Al Thani hefur staðfest við sérstakan saksóknara að hann hafi einn staðið að kaupunum. Ég hafði því vonað að rúmlega 3ja ára rannsókn með tilheyrandi skoðun bankagagna á Íslandi og erlendis, símhlerunum, yfirheyrslum, húsleit á skrifstofum, í íbúðarhúsum, hesthúsi og verkfærageymslu, myndi leiða fram hið rétta í þessu máli sem er það að ég hef engin lög brotið. Ákæra þessi kemur mér því vægast sagt á óvart. Að svo komnu mun ég ekki tjá mig frekar um mál þetta opinberlega. Ragnar H. Hall hrl. mun verða verjandi minn og ég mun láta honum eftir að meta það hvenær rétt sé að fjalla um málið opinberlega á meðan það er til meðferðar hjá dómstólum." Tengdar fréttir Ákært í Al-Thani málinu Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út ákæru í hinu svokallaða Al-Thani máli, sem snýr að kaupum á 5 prósent hlut í Kaupþingi seinni part september mánaðar 2008, rúmum tveimur vikum fyrir hrun bankanna. 22. febrúar 2012 08:57 Hreiðar Már, Sigurður, Magnús og Ólafur ákærðir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg og Ólafur Ólafsson, sem var annar stærsti hluthafi bankans í gegnum fyrirtæki sín, eru hinir ákærðu í Al-Thani málinu. 22. febrúar 2012 09:31 Lögmaður Hreiðars Más: Ákæran er vonbrigði Hörður Felix Harðarson, hrl., lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, segir það vera vonbrigði að embætti sérstaks saksóknara hafi ákveðið að gefa út ákæru eftir ítarlega rannsókn á Al-Thani málinu svokallaða. 22. febrúar 2012 10:10 Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Sjá meira
Ólafur Ólafsson, sem er einn þeirra sem ákærðir hafa verið í Al Thani málinu svokallaða, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Hann hafnar öllum ásökunum sem á hann eru bornar og lýsir sig saklausan. Hann segir ákæruna koma sér á óvart. Yfirlýsing Ólafs fer hér á eftir í heild sinni: „Sérstakur saksóknari hefur birt ákærur í svokölluðu Al Thani máli sem tengist kaupum Sheikh Mohammed bin Khalifa Al Thani á 5,01% hlutafjár í Kaupþingi banka hf. í september 2008. Þar kemur fram að ég er einn hinna ákærðu. 1. Hlutdeild í meintum umboðssvikum: Í fyrsta lagi er ég ákærður fyrir hlutdeild í meintum umboðssvikum stjórnenda Kaupþings banka en til vara fyrir hylmingu og peningaþvætti vegna láns Kaupþings banka til félags í minni eigu sem lánaði fjárhæðina áfram til félags í eigu Sheikh Mohammed bin Khalifa Al Thani. Fyrir liggur að þetta lán var hluti af fjármögnun ofangreindra kaupa ásamt öðru láni sem Sheikh Mohammed bin Khalifa Al Thani lagði fram persónulega ábyrgð fyrir. 2. Hlutdeild í meintri markaðsmisnotkun: Í öðru lagi er ég ákærður fyrir hlutdeild í meintri markaðsmisnotkun. Sérstakur saksóknari telur að milliganga um að koma viðskiptunum á og samskipti mín við Sheikh Mohammed bin Khalifa Al Thani feli í sér refsiverða hlutdeild í meintri markaðsmisnotkun stjórnenda Kaupþings banka. Allar vangaveltur um aðkomu mína að kaupum Sheikh Mohammed bin Khalifa Al Thani með þeim hætti að einhver hagnaðarhlutdeild ætti að rata til mín eru rangar. 3. Meint markaðsmisnotkun: Í þriðja lagi er ég ákærður fyrir meinta markaðsmisnotkun með því að tjá mig opinberlega um þessi viðskipti. Sérstakur saksóknari telur að uppbygging viðskiptanna hafi verið önnur en hún var og þess vegna hefði ég átt að geta þess í opinberri umræðu. Vegna ábyrgðar Sheikh Mohammed bin Khalifa Al Thani á endurgreiðslu lánanna frá Kaupþingi banka voru þær yfirlýsingar sem ég gaf í fullu samræmi við lög. Ég hafna alfarið ásökunum sérstaks saksóknara og lýsi mig saklausan af þeim öllum. Í upphafi rannsóknar þessa máls var fullyrt að Sheikh Mohammed bin Khalifa Al Thani hefði ekki komið að viðskiptunum. Þessar ásakanir hafa að fullu verið hraktar og Sheikh Mohammed bin Khalifa Al Thani hefur staðfest við sérstakan saksóknara að hann hafi einn staðið að kaupunum. Ég hafði því vonað að rúmlega 3ja ára rannsókn með tilheyrandi skoðun bankagagna á Íslandi og erlendis, símhlerunum, yfirheyrslum, húsleit á skrifstofum, í íbúðarhúsum, hesthúsi og verkfærageymslu, myndi leiða fram hið rétta í þessu máli sem er það að ég hef engin lög brotið. Ákæra þessi kemur mér því vægast sagt á óvart. Að svo komnu mun ég ekki tjá mig frekar um mál þetta opinberlega. Ragnar H. Hall hrl. mun verða verjandi minn og ég mun láta honum eftir að meta það hvenær rétt sé að fjalla um málið opinberlega á meðan það er til meðferðar hjá dómstólum."
Tengdar fréttir Ákært í Al-Thani málinu Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út ákæru í hinu svokallaða Al-Thani máli, sem snýr að kaupum á 5 prósent hlut í Kaupþingi seinni part september mánaðar 2008, rúmum tveimur vikum fyrir hrun bankanna. 22. febrúar 2012 08:57 Hreiðar Már, Sigurður, Magnús og Ólafur ákærðir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg og Ólafur Ólafsson, sem var annar stærsti hluthafi bankans í gegnum fyrirtæki sín, eru hinir ákærðu í Al-Thani málinu. 22. febrúar 2012 09:31 Lögmaður Hreiðars Más: Ákæran er vonbrigði Hörður Felix Harðarson, hrl., lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, segir það vera vonbrigði að embætti sérstaks saksóknara hafi ákveðið að gefa út ákæru eftir ítarlega rannsókn á Al-Thani málinu svokallaða. 22. febrúar 2012 10:10 Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Sjá meira
Ákært í Al-Thani málinu Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út ákæru í hinu svokallaða Al-Thani máli, sem snýr að kaupum á 5 prósent hlut í Kaupþingi seinni part september mánaðar 2008, rúmum tveimur vikum fyrir hrun bankanna. 22. febrúar 2012 08:57
Hreiðar Már, Sigurður, Magnús og Ólafur ákærðir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg og Ólafur Ólafsson, sem var annar stærsti hluthafi bankans í gegnum fyrirtæki sín, eru hinir ákærðu í Al-Thani málinu. 22. febrúar 2012 09:31
Lögmaður Hreiðars Más: Ákæran er vonbrigði Hörður Felix Harðarson, hrl., lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, segir það vera vonbrigði að embætti sérstaks saksóknara hafi ákveðið að gefa út ákæru eftir ítarlega rannsókn á Al-Thani málinu svokallaða. 22. febrúar 2012 10:10
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent