Fleiri fréttir Slitastjórn skipuð fyrir Sparisjóðabankann Slitastjórn fyrir Sparisjóðabanka Íslands hf. var skipuð af Héraðsdómi Reykjavíkur þann 20.maí sl. 22.5.2009 16:11 Byr býður tvær lausnir vegna gengislána Þeir einstaklingar í viðskiptum við Byr sparisjóð sem tekið hafa erlend lán með veði í fasteign geta nú leitað eftir lækkun á greiðslubyrði, hvort sem er til lengri eða skemmri tíma. 22.5.2009 15:53 Rannsóknin snýr að 25 milljarða kaupum Al-Thani Rannsókn sérstaks saksóknarar sem greint er frá hér á síðunni og leitt hefur af sér tug af húsleitum snýst um 25 milljarða kr. kaup Sheik Mohammed Bin Khalifa Al-Thani frá Qatar á 5% hlut í Kaupþingi. Kaupin áttu sér stað skömmu fyrir fall Kaupþings s.l. haust og hafa töluverðir eftirmálar orðið síðan. 22.5.2009 15:25 Tíu húsleitir á vegum sérstaks saksóknara Í tengslum við rannsókn embættis sérstaks saksóknara á kaupum félagsins Q Iceland Finance ehf á 5,01% hlut í Kaupþing banka fóru fram húsleitir á tíu stöðum í dag og síðastliðinn þriðjudag, að undangengnum úrskurðum Héraðsdóms Reykjavíkur. 22.5.2009 15:10 Segir spákaupmenn keyra upp olíuverðið Sandrine Törstad markaðssérfræðingur hjá Statoil í Noregi segir að spákaupmenn keyri upp heimsmarkaðsverð á olíu þessa daganna. Olíuverðið fór yfir 60 dollara á tunnuna í vikunni og er nú 60,9 dollarar á Norðursjávarolíunni og 61,8 á WTI olíunni í Bandaríkjunum m.v. afhendingu í júlí. 22.5.2009 14:47 Eimskip frestar aðalfundi sínum til júníloka Stjórn Eimskips hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins til loka júní, að því er segir í tilkynningu frá félaginu. 22.5.2009 14:21 Stuttermabolur með þremur úlfum sá mest seldi á Amazon Söluauknin á stuttermabol með þremur úlfum, Three Wolf Moon, á vefsíðunni amazon.com jarðar við geðveiki að sögn BBC. Söluaukningin í maí er 2.300% og er þetta mesta selda varan í sínum flokki á vefsíðunni. 22.5.2009 13:44 Paradísareyja Ingmar Bergman seld á uppboði Eyjan Farö í sænska skerjagarðinum verður bráðlega sett á uppboð en eyjan var fyrrum í eigu sænska leikstjórans Ingmar Bergman. 22.5.2009 13:30 Gengi krónunnar heldur áfram að veikjast Gengi krónunnar heldur áfram að veikjast í dag eins og raunar flesta daga þessarar viku. Norska krónan er nú komin yfir 20 kr. 22.5.2009 12:40 Vonar að önnur greiðsla AGS komi á næstu vikum Fjármálaráðherra segist vona að næsti hluti lánsins frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) verði greiddur á næstu vikum. Sendinefnd frá sjóðnum er stödd hér á landi að eigin ósk til að funda með íslenskum ráðamönnum. 22.5.2009 12:12 Kaupmáttur launa orðin sá sami og í árslok 2003 Kaupmáttur launa er nú orðinn sá sami og hann var í lok árs 2003. Hefur hann lækkað um 9,7% frá því að hann náði sögulegu hámarki í byrjun árs 2008. 22.5.2009 11:51 Skipað að nýju í stjórnir Portusar og Situsar Austurhöfn-TR, sem er félag í eigu ríkis og borgar um byggingu Tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar við Reykjavíkurhöfn, hefur í samráði við eigendur sína skipað nýjar stjórnir í eignarhaldsfélaginu Portusi og systurfélagi þess, Situsi, sem orðin eru dótturfélög Austurhafnar-TR eftir að félagið yfirtók verkefnið. 22.5.2009 11:02 Rólegur dagur í kauphöllinni Það stefnir í rólegan dag í kauphöllinni í dag. Aðeins þrjú félög á hreyfingu í lítilli veltu. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,3% og stendur í tæpum 259 stigum. 22.5.2009 10:45 Gjaldeyrishöft hjá fleiri löndum en Íslandi Gjaldeyrishöft eru við lýði hjá fleiri löndum en Íslandi. Þau eru einnig til staðar í Nígeríu og Úkraníu. Og nokkur lönd til viðbótar eru að íhuga gjaldeyrishöft. 22.5.2009 10:40 Álverðið tekur dýfu á markaðinum í London Heimsmarkaðsverð á áli hefur tekið dýfu á markaðinum í London undanfarna tvo dag. Í morgun var verðið komið niður í 1.465 dollara fyrir tonnið í framvirkum þriggja mánaða samningum. 22.5.2009 09:57 VBS ætlar að óska eftir viðskiptabankaleyfi VBS fjárfestingarbanki ætlar að óska eftir viðskiptabankaleyfi á næstunni. Þetta kemur fram í tilkynningu um aðalfund félagsins sem haldinn var í vikunni. 22.5.2009 09:40 Unnið að endurfjármögnun á D´Angleterre Nordic Partners, eigandi D´Angleterre og fleiri staða í Kaupmannahöfn, vinnur nú að endurfjármögnun á hótelinu. Jafnframt hefur veitingastaðanum Le Coq Rouge á Kong Frederik hótelinu verið lokað vegna tapreksturs. 22.5.2009 09:24 Kaupmáttur hefur rýrnað um 6,7% á einu ári Kaupmáttur launa hefur rýrnað um 6,7% á síðustu 12 mánuðum. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. 22.5.2009 09:07 Ókeypis viagra handa atvinnulausum Bandaríski lyfjarisinn Pfizer ætlar að leggja sitt af mörkum til að lina þjáningar fólk í fjármálakreppunni. Pfizer ætlar að dreifa 70 ólíkum lyfjum, þar á meðal viagra, til þeirra sem eru atvinnulausir í Bandaríkjunum. 22.5.2009 08:55 Grundarfjarðarbær með verulega slæma fjárhagsstöðu Grundarfjarðarbær skilaði tapi upp á 398 milljónir kr. á síðasta ári. Sökum þessa er fjárhagsstaða bæjarins nú verulega slæm og er eiginfjárstaðan neikvæð upp á 170 milljón kr. 22.5.2009 08:12 Greenspan segir enn hættur í hagkerfinu Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, segir að alheimskreppan sé ekki komin á enda og að stærstu bankar í Bandaríkjunum verði að safna miklu fé áður en að efnahagsbatinn getur byrjað. Greenspan segir jafnframt að jafnvægi þurfi að komast á húsnæðismarkaðinn. 21.5.2009 21:00 Enn hækkar gull gagnvart bandaríkjadal Gull hefur hækkað í verði og er komið í 950 dali únsan í fyrsta sinn í tvo mánuði, en bandaríkjadalur hefur jafnframt verið að falla í verði gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Gull hefur hækkað um 6,7% gagnvart bandaríkjadal í þessum mánuði og er skýringin sú að fjárfestar kaupa málminn til að verja sig gegn verðbólgu og lágu gengi. 21.5.2009 20:06 Helmingur Dana er reiðubúinn til að lækka laun sín Tæplega helmingurinn af öllum dönskum launþegum er reiðubúinn til þess að lækka laun sín til að koma í veg fyrir uppsagnir á vinnustað þeirra. 21.5.2009 13:58 S&P segir horfur í Bretlandi neikvæðar Breska ríkið er nálægt því að tapa AAA lánshæfismati sínu eftir að Standard & Poors breytti horfum úr stöðugum í neikvæðar. Ástæðan er verri staða ríkisfjármála en jafnframt pólitískur óstöðugleiki og óeining um það hvernig eigi að bregðast við í ríkisfjármálum. 21.5.2009 11:44 Munur á gengi krónunnar innan- og utanlands hefur minnkað Munurinn á gengi íslensku krónunnar á innlendum gjaldeyrismarkaði og aflandsmarkaði hefur minnkað aftur eftir að hafa aukist fyrstu mánuði ársins og voru viðskipti með krónuna á genginu 200-201 gagnvart evru á aflandsmarkaðinum, eða á u.þ.b. 23% lægra gengi en á innlendum gjaldeyrismarkaði. 21.5.2009 10:57 Byggingarkostnaður eykst meðan íbúðaverð lækkar Alger umsnúningur hefur orðið á tengslunum milli íbúðaverðs og byggingarkostnaðar á undanförnum 18 mánuðum. Byggingarkostnaðurinn hefur aukist um 33% á meðan íbúðaverð hefur lækkað um 12% á þessu tímabili. 21.5.2009 10:42 Tveir í peningastefnunefnd vildu 3% stýrivaxtalækkun Tveir af fimm nefndarmönnum í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands vildu 3% stýrivaxtalækkun þegar ákvörðun um stýrivexti var tekin fyrr í maí Í fundargerð peningastefnunefndar sem hefur verið gerð opinber á vef bankans kemur fram að nefndin hafi fjallað um stýrivaxtalækkun á bilinu 1,5-3,5 prósentur. 21.5.2009 10:27 Nordea mælir með sölu á Atlantic Petroleum Atlantic Petroleum birtir uppgjör sitt yfir fyrsta ársfjórðung fyrir opnun markaða á föstudagsmorgun. Nordea bankinn hefur uppfært verðmat sitt á hlutnum í félaginu úr 315 dkr. í 330 dkr.í kauphöllinni í Kaupmannahöfn en mælir samt með sölu. Ástæðan eru áhyggjur af skuldastöðu félagsins. 20.5.2009 19:40 Nýsköpunarsjóður tapaði 237 milljónum í fyrra Afkoma Nýsköpunarsjóðs (NSA) á árinu 2008 var í heild neikvæð um 237 milljónir króna. Ávöxtun af fjárvörslu sjóðsins var neikvæð um 0,9% á árinu. 20.5.2009 16:17 Spáir rétt rúmlega 11% ársverðbólgu í maí Greiningardeild Kaupþings gerir ráð fyrir 0,6% hækkun vísitölu neysluverðs milli mánaða í maí. Lækkar þá tólf mánaða verðbólga niður í 11,1% samanborið við 11,9% í apríl. 20.5.2009 16:15 Enginn arður greiddur hluthöfum Bakkavarar Stjórn Bakkavör Group hf. gerir að tillögu sinni að aðalfundur félagsins haldinn 20. maí 2009, samþykki að ekki verði greiddur arður til hluthafa. Tap félagsins að fjárhæð 153.872 þúsund sterlingspund verði fært til lækkunar á eigin fé félagsins. 20.5.2009 16:04 Kroll á að rannsaka undanskot eigna hjá Glitni Ráðgjafafyrirtækið Kroll á einkum að rannsaka hugsanlegt undanskot eigna hjá Glitni í aðdraganda bankahrunsins s.l. haust. 20.5.2009 15:45 Sparisjóðirnir lækka vexti inn- og útlána Sparisjóðirnir munu flestir lækka inn- og útlánsvexti frá og með 21. maí næstkomandi. Einnig verður breyting á innlendum gjaldeyrisreikningum. 20.5.2009 15:22 Fimmta vaxtalækkun Nýja Kaupþings á þessu ári Nýja Kaupþing hefur ákveðið að lækka útlánsvexti um 1 til 1,5 prósentustig frá og með 21. maí. Innlánsvextir lækka á bilinu 0,75- 3 prósentustig. Lækkunin tekur bæði til verðtryggðra og óverðtryggðra inn- og útlána. 20.5.2009 15:13 Krónan veikist áfram, pundið í 200 krónur Gengi krónunnar hefur veikst um rúmlega 1,3% í dag og kemur sú veiking í kjölfar um 2% falls fyrr í vikunni. Breska pundið kostar nú rétt tæpar 200 kr. eða 199,9 kr. 20.5.2009 14:20 Ásmundur fær ekki borgað fyrir stjórnarformennskuna Ásmundur Stefánsson, bankastjóri Landsbankans, þiggur ekki laun fyrir að gegna stjórnarformennsku í eignaumsýslufélögum Landsbankans en tilkynnt var um stofnun þeirra í gær. Dótturfélög bankans, Reginn ehf, og Eignarhaldsfélagið Vestia fara annars vegar með eignarhald bankans á fasteignum og hinsvegar með eignarhald Landsbankans á hlutaféi annara rekstrarfélaga. 20.5.2009 14:02 Glitnir semur við Kroll um aðstoð við fjármálarannsókn Glitnir banki hefur samið við ráðgjafafyrirtækið Kroll um að aðstoða við rannsókn á frávikum og hugsanlegum óeðlilegum millifærslum í aðdragandanum að hruni bankans. 20.5.2009 13:53 Framkvæmdastjóri AGS gagnrýnir fyrrverandi ríkisstjórn Íslands Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) fór gagnrýnum orðum um fyrrverandi ríkisstjórn Íslands, undir forystu Geirs H. Haarde, í ræðu sem hann hélt á fundi hjá seðlabanka Austurríkis í Vín í síðustu viku. 20.5.2009 13:41 Stefán býst við árangri af viðræðum Rússa við WTO Stefán Jóhannesson sendiherra Íslands hjá Evrópusambandinu býst við árangri af aðildarviðræðum Rússa að WTO, Alþjóðaviðskiptastofnuninni, á fundi sem boðaður hefur verið um málið þann 25. maí n.k. 20.5.2009 13:06 Tvær skrifstofur Ferðamálastofu lagðar niður erlendis Skrifstofur Ferðamálastofu í Kaupmannahöfn og Frankfurt verða lagðar niður, og munu verkefni þeirra flytjast að stórum hluta til sendiráða Íslands í viðkomandi ríkjum sem þannig taka að sér hlutverk markaðsskrifstofa ferðamála í náinni samvinnu við Ferðamálastofu og Útflutningsráð. 20.5.2009 12:32 Áfram niðursveifla á íbúðaverði í höfuðborginni Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 2,6% milli mars og apríl samkvæmt upplýsingum sem Fasteignaskrá Íslands birti í gær. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur samkvæmt vísitölu Fasteignaskrár lækkað samfellt undanfarna níu mánuði og nemur lækkunin á þeim tíma samtals 10%. 20.5.2009 11:51 Risasamvinna í loftinu yfir Atlantshafið Tvö af stærstu flugfélögum heimsins, Air France og hið bandaríska Delta Air tilkynntu í dag um samvinnu sín í millum með flug fram og til baka yfir Atlantshafið. 20.5.2009 11:21 Eftirspurn fjárfesta eftir gulli rýkur upp Eftirspurn meðal fjárfesta eftir gulli hefur rokið upp samkvæmt nýjum upplýsingum frá World Gold Council. Hinsvegar hefur eftirspurn eftir skartgripum úr gulli dalað töluvert. 20.5.2009 11:03 Frávísunarkröfunni synjað - aðalmeðferð fer fram í haust Héraðsdómur Reykjavíkur synjaði í morgun frávísunarkröfu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og annarra vegna meintra skattalagabrota í Baugsmálinu svokallaða. Aðalmeðferð í málinu fer fram í haust. 20.5.2009 10:45 Tafirnar trufla ekki Icelandair Icelandair Group horfir enn til tækifæra í flugvélaviðskiptum. Þar eru allir framleiðendur undir. Nærri þriggja ára töf er á Dreamliner-vélum. 20.5.2009 10:40 Sjá næstu 50 fréttir
Slitastjórn skipuð fyrir Sparisjóðabankann Slitastjórn fyrir Sparisjóðabanka Íslands hf. var skipuð af Héraðsdómi Reykjavíkur þann 20.maí sl. 22.5.2009 16:11
Byr býður tvær lausnir vegna gengislána Þeir einstaklingar í viðskiptum við Byr sparisjóð sem tekið hafa erlend lán með veði í fasteign geta nú leitað eftir lækkun á greiðslubyrði, hvort sem er til lengri eða skemmri tíma. 22.5.2009 15:53
Rannsóknin snýr að 25 milljarða kaupum Al-Thani Rannsókn sérstaks saksóknarar sem greint er frá hér á síðunni og leitt hefur af sér tug af húsleitum snýst um 25 milljarða kr. kaup Sheik Mohammed Bin Khalifa Al-Thani frá Qatar á 5% hlut í Kaupþingi. Kaupin áttu sér stað skömmu fyrir fall Kaupþings s.l. haust og hafa töluverðir eftirmálar orðið síðan. 22.5.2009 15:25
Tíu húsleitir á vegum sérstaks saksóknara Í tengslum við rannsókn embættis sérstaks saksóknara á kaupum félagsins Q Iceland Finance ehf á 5,01% hlut í Kaupþing banka fóru fram húsleitir á tíu stöðum í dag og síðastliðinn þriðjudag, að undangengnum úrskurðum Héraðsdóms Reykjavíkur. 22.5.2009 15:10
Segir spákaupmenn keyra upp olíuverðið Sandrine Törstad markaðssérfræðingur hjá Statoil í Noregi segir að spákaupmenn keyri upp heimsmarkaðsverð á olíu þessa daganna. Olíuverðið fór yfir 60 dollara á tunnuna í vikunni og er nú 60,9 dollarar á Norðursjávarolíunni og 61,8 á WTI olíunni í Bandaríkjunum m.v. afhendingu í júlí. 22.5.2009 14:47
Eimskip frestar aðalfundi sínum til júníloka Stjórn Eimskips hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins til loka júní, að því er segir í tilkynningu frá félaginu. 22.5.2009 14:21
Stuttermabolur með þremur úlfum sá mest seldi á Amazon Söluauknin á stuttermabol með þremur úlfum, Three Wolf Moon, á vefsíðunni amazon.com jarðar við geðveiki að sögn BBC. Söluaukningin í maí er 2.300% og er þetta mesta selda varan í sínum flokki á vefsíðunni. 22.5.2009 13:44
Paradísareyja Ingmar Bergman seld á uppboði Eyjan Farö í sænska skerjagarðinum verður bráðlega sett á uppboð en eyjan var fyrrum í eigu sænska leikstjórans Ingmar Bergman. 22.5.2009 13:30
Gengi krónunnar heldur áfram að veikjast Gengi krónunnar heldur áfram að veikjast í dag eins og raunar flesta daga þessarar viku. Norska krónan er nú komin yfir 20 kr. 22.5.2009 12:40
Vonar að önnur greiðsla AGS komi á næstu vikum Fjármálaráðherra segist vona að næsti hluti lánsins frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) verði greiddur á næstu vikum. Sendinefnd frá sjóðnum er stödd hér á landi að eigin ósk til að funda með íslenskum ráðamönnum. 22.5.2009 12:12
Kaupmáttur launa orðin sá sami og í árslok 2003 Kaupmáttur launa er nú orðinn sá sami og hann var í lok árs 2003. Hefur hann lækkað um 9,7% frá því að hann náði sögulegu hámarki í byrjun árs 2008. 22.5.2009 11:51
Skipað að nýju í stjórnir Portusar og Situsar Austurhöfn-TR, sem er félag í eigu ríkis og borgar um byggingu Tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar við Reykjavíkurhöfn, hefur í samráði við eigendur sína skipað nýjar stjórnir í eignarhaldsfélaginu Portusi og systurfélagi þess, Situsi, sem orðin eru dótturfélög Austurhafnar-TR eftir að félagið yfirtók verkefnið. 22.5.2009 11:02
Rólegur dagur í kauphöllinni Það stefnir í rólegan dag í kauphöllinni í dag. Aðeins þrjú félög á hreyfingu í lítilli veltu. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,3% og stendur í tæpum 259 stigum. 22.5.2009 10:45
Gjaldeyrishöft hjá fleiri löndum en Íslandi Gjaldeyrishöft eru við lýði hjá fleiri löndum en Íslandi. Þau eru einnig til staðar í Nígeríu og Úkraníu. Og nokkur lönd til viðbótar eru að íhuga gjaldeyrishöft. 22.5.2009 10:40
Álverðið tekur dýfu á markaðinum í London Heimsmarkaðsverð á áli hefur tekið dýfu á markaðinum í London undanfarna tvo dag. Í morgun var verðið komið niður í 1.465 dollara fyrir tonnið í framvirkum þriggja mánaða samningum. 22.5.2009 09:57
VBS ætlar að óska eftir viðskiptabankaleyfi VBS fjárfestingarbanki ætlar að óska eftir viðskiptabankaleyfi á næstunni. Þetta kemur fram í tilkynningu um aðalfund félagsins sem haldinn var í vikunni. 22.5.2009 09:40
Unnið að endurfjármögnun á D´Angleterre Nordic Partners, eigandi D´Angleterre og fleiri staða í Kaupmannahöfn, vinnur nú að endurfjármögnun á hótelinu. Jafnframt hefur veitingastaðanum Le Coq Rouge á Kong Frederik hótelinu verið lokað vegna tapreksturs. 22.5.2009 09:24
Kaupmáttur hefur rýrnað um 6,7% á einu ári Kaupmáttur launa hefur rýrnað um 6,7% á síðustu 12 mánuðum. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. 22.5.2009 09:07
Ókeypis viagra handa atvinnulausum Bandaríski lyfjarisinn Pfizer ætlar að leggja sitt af mörkum til að lina þjáningar fólk í fjármálakreppunni. Pfizer ætlar að dreifa 70 ólíkum lyfjum, þar á meðal viagra, til þeirra sem eru atvinnulausir í Bandaríkjunum. 22.5.2009 08:55
Grundarfjarðarbær með verulega slæma fjárhagsstöðu Grundarfjarðarbær skilaði tapi upp á 398 milljónir kr. á síðasta ári. Sökum þessa er fjárhagsstaða bæjarins nú verulega slæm og er eiginfjárstaðan neikvæð upp á 170 milljón kr. 22.5.2009 08:12
Greenspan segir enn hættur í hagkerfinu Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, segir að alheimskreppan sé ekki komin á enda og að stærstu bankar í Bandaríkjunum verði að safna miklu fé áður en að efnahagsbatinn getur byrjað. Greenspan segir jafnframt að jafnvægi þurfi að komast á húsnæðismarkaðinn. 21.5.2009 21:00
Enn hækkar gull gagnvart bandaríkjadal Gull hefur hækkað í verði og er komið í 950 dali únsan í fyrsta sinn í tvo mánuði, en bandaríkjadalur hefur jafnframt verið að falla í verði gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Gull hefur hækkað um 6,7% gagnvart bandaríkjadal í þessum mánuði og er skýringin sú að fjárfestar kaupa málminn til að verja sig gegn verðbólgu og lágu gengi. 21.5.2009 20:06
Helmingur Dana er reiðubúinn til að lækka laun sín Tæplega helmingurinn af öllum dönskum launþegum er reiðubúinn til þess að lækka laun sín til að koma í veg fyrir uppsagnir á vinnustað þeirra. 21.5.2009 13:58
S&P segir horfur í Bretlandi neikvæðar Breska ríkið er nálægt því að tapa AAA lánshæfismati sínu eftir að Standard & Poors breytti horfum úr stöðugum í neikvæðar. Ástæðan er verri staða ríkisfjármála en jafnframt pólitískur óstöðugleiki og óeining um það hvernig eigi að bregðast við í ríkisfjármálum. 21.5.2009 11:44
Munur á gengi krónunnar innan- og utanlands hefur minnkað Munurinn á gengi íslensku krónunnar á innlendum gjaldeyrismarkaði og aflandsmarkaði hefur minnkað aftur eftir að hafa aukist fyrstu mánuði ársins og voru viðskipti með krónuna á genginu 200-201 gagnvart evru á aflandsmarkaðinum, eða á u.þ.b. 23% lægra gengi en á innlendum gjaldeyrismarkaði. 21.5.2009 10:57
Byggingarkostnaður eykst meðan íbúðaverð lækkar Alger umsnúningur hefur orðið á tengslunum milli íbúðaverðs og byggingarkostnaðar á undanförnum 18 mánuðum. Byggingarkostnaðurinn hefur aukist um 33% á meðan íbúðaverð hefur lækkað um 12% á þessu tímabili. 21.5.2009 10:42
Tveir í peningastefnunefnd vildu 3% stýrivaxtalækkun Tveir af fimm nefndarmönnum í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands vildu 3% stýrivaxtalækkun þegar ákvörðun um stýrivexti var tekin fyrr í maí Í fundargerð peningastefnunefndar sem hefur verið gerð opinber á vef bankans kemur fram að nefndin hafi fjallað um stýrivaxtalækkun á bilinu 1,5-3,5 prósentur. 21.5.2009 10:27
Nordea mælir með sölu á Atlantic Petroleum Atlantic Petroleum birtir uppgjör sitt yfir fyrsta ársfjórðung fyrir opnun markaða á föstudagsmorgun. Nordea bankinn hefur uppfært verðmat sitt á hlutnum í félaginu úr 315 dkr. í 330 dkr.í kauphöllinni í Kaupmannahöfn en mælir samt með sölu. Ástæðan eru áhyggjur af skuldastöðu félagsins. 20.5.2009 19:40
Nýsköpunarsjóður tapaði 237 milljónum í fyrra Afkoma Nýsköpunarsjóðs (NSA) á árinu 2008 var í heild neikvæð um 237 milljónir króna. Ávöxtun af fjárvörslu sjóðsins var neikvæð um 0,9% á árinu. 20.5.2009 16:17
Spáir rétt rúmlega 11% ársverðbólgu í maí Greiningardeild Kaupþings gerir ráð fyrir 0,6% hækkun vísitölu neysluverðs milli mánaða í maí. Lækkar þá tólf mánaða verðbólga niður í 11,1% samanborið við 11,9% í apríl. 20.5.2009 16:15
Enginn arður greiddur hluthöfum Bakkavarar Stjórn Bakkavör Group hf. gerir að tillögu sinni að aðalfundur félagsins haldinn 20. maí 2009, samþykki að ekki verði greiddur arður til hluthafa. Tap félagsins að fjárhæð 153.872 þúsund sterlingspund verði fært til lækkunar á eigin fé félagsins. 20.5.2009 16:04
Kroll á að rannsaka undanskot eigna hjá Glitni Ráðgjafafyrirtækið Kroll á einkum að rannsaka hugsanlegt undanskot eigna hjá Glitni í aðdraganda bankahrunsins s.l. haust. 20.5.2009 15:45
Sparisjóðirnir lækka vexti inn- og útlána Sparisjóðirnir munu flestir lækka inn- og útlánsvexti frá og með 21. maí næstkomandi. Einnig verður breyting á innlendum gjaldeyrisreikningum. 20.5.2009 15:22
Fimmta vaxtalækkun Nýja Kaupþings á þessu ári Nýja Kaupþing hefur ákveðið að lækka útlánsvexti um 1 til 1,5 prósentustig frá og með 21. maí. Innlánsvextir lækka á bilinu 0,75- 3 prósentustig. Lækkunin tekur bæði til verðtryggðra og óverðtryggðra inn- og útlána. 20.5.2009 15:13
Krónan veikist áfram, pundið í 200 krónur Gengi krónunnar hefur veikst um rúmlega 1,3% í dag og kemur sú veiking í kjölfar um 2% falls fyrr í vikunni. Breska pundið kostar nú rétt tæpar 200 kr. eða 199,9 kr. 20.5.2009 14:20
Ásmundur fær ekki borgað fyrir stjórnarformennskuna Ásmundur Stefánsson, bankastjóri Landsbankans, þiggur ekki laun fyrir að gegna stjórnarformennsku í eignaumsýslufélögum Landsbankans en tilkynnt var um stofnun þeirra í gær. Dótturfélög bankans, Reginn ehf, og Eignarhaldsfélagið Vestia fara annars vegar með eignarhald bankans á fasteignum og hinsvegar með eignarhald Landsbankans á hlutaféi annara rekstrarfélaga. 20.5.2009 14:02
Glitnir semur við Kroll um aðstoð við fjármálarannsókn Glitnir banki hefur samið við ráðgjafafyrirtækið Kroll um að aðstoða við rannsókn á frávikum og hugsanlegum óeðlilegum millifærslum í aðdragandanum að hruni bankans. 20.5.2009 13:53
Framkvæmdastjóri AGS gagnrýnir fyrrverandi ríkisstjórn Íslands Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) fór gagnrýnum orðum um fyrrverandi ríkisstjórn Íslands, undir forystu Geirs H. Haarde, í ræðu sem hann hélt á fundi hjá seðlabanka Austurríkis í Vín í síðustu viku. 20.5.2009 13:41
Stefán býst við árangri af viðræðum Rússa við WTO Stefán Jóhannesson sendiherra Íslands hjá Evrópusambandinu býst við árangri af aðildarviðræðum Rússa að WTO, Alþjóðaviðskiptastofnuninni, á fundi sem boðaður hefur verið um málið þann 25. maí n.k. 20.5.2009 13:06
Tvær skrifstofur Ferðamálastofu lagðar niður erlendis Skrifstofur Ferðamálastofu í Kaupmannahöfn og Frankfurt verða lagðar niður, og munu verkefni þeirra flytjast að stórum hluta til sendiráða Íslands í viðkomandi ríkjum sem þannig taka að sér hlutverk markaðsskrifstofa ferðamála í náinni samvinnu við Ferðamálastofu og Útflutningsráð. 20.5.2009 12:32
Áfram niðursveifla á íbúðaverði í höfuðborginni Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 2,6% milli mars og apríl samkvæmt upplýsingum sem Fasteignaskrá Íslands birti í gær. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur samkvæmt vísitölu Fasteignaskrár lækkað samfellt undanfarna níu mánuði og nemur lækkunin á þeim tíma samtals 10%. 20.5.2009 11:51
Risasamvinna í loftinu yfir Atlantshafið Tvö af stærstu flugfélögum heimsins, Air France og hið bandaríska Delta Air tilkynntu í dag um samvinnu sín í millum með flug fram og til baka yfir Atlantshafið. 20.5.2009 11:21
Eftirspurn fjárfesta eftir gulli rýkur upp Eftirspurn meðal fjárfesta eftir gulli hefur rokið upp samkvæmt nýjum upplýsingum frá World Gold Council. Hinsvegar hefur eftirspurn eftir skartgripum úr gulli dalað töluvert. 20.5.2009 11:03
Frávísunarkröfunni synjað - aðalmeðferð fer fram í haust Héraðsdómur Reykjavíkur synjaði í morgun frávísunarkröfu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og annarra vegna meintra skattalagabrota í Baugsmálinu svokallaða. Aðalmeðferð í málinu fer fram í haust. 20.5.2009 10:45
Tafirnar trufla ekki Icelandair Icelandair Group horfir enn til tækifæra í flugvélaviðskiptum. Þar eru allir framleiðendur undir. Nærri þriggja ára töf er á Dreamliner-vélum. 20.5.2009 10:40