Fleiri fréttir Viðunandi niðurstaða þrátt fyrir 970 milljóna tap 365 hf sem meðal annars rekur Vísi skilaði uppgjöri fyrir fyrsta ársfjórðung 2008 í dag. Tap félagsins eftir skatta var 970 milljónir króna en gengisfall íslensku krónunnar leiðir til um 940 milljóna króna gengistaps á fjórðungnum. 6.5.2008 17:19 Atlantsskip hætta siglingum Skipafélagið Atlantsskip mun hætta siglingum á næstunni. Samkvæmt heimildum Vísis mun siglingum eigin skipa verða hætt. 6.5.2008 16:51 Landsbankinn hagnaðist um 17 milljarða Hagnaður Landsbankans fyrir skatta á fyrsta ársfjórðungi 2008 nam 19,7 milljörðum króna. Hagnaður eftir skatta var 17,4 milljarðar króna, eftir því sem fram kemur í ársfjórðungsuppgjöri sem var kynnt í dag. 6.5.2008 16:28 Eimskip lækkaði um 4% Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 2,41% í dag. Eimskip lækkaði mest, eða um 4,0%. Exista lækkaði um 3,42%, Straumur lækkaði um 3,23% og Landsbankinn um 2,63%. 6.5.2008 16:07 Samkeppnisyfirvöld samþykkja kaup Marels á Stork Samkeppnisyfirvöld í Evrópu og víðar hafa samþykkt kaup á Stork Food Systems án athugasemda. Marel Food Systems mun taka við félaginu þann 8. maí næstkomandi, eftir því sem kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. 6.5.2008 15:58 Varaþingmaður með gjaldþrotamál fyrir Hæstarétt Eigendur Insolidum munu kæra úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar, samkvæmt heimildum Vísis. 6.5.2008 14:22 Kristján flytur úr Latabæ Kristján Kristjánsson, sem gegnt hefur starfi upplýsingafulltrúa Latabæjar er að láta af störfum. Hann hefur sinnt starfinu um nokkurt skeið en að hans sögn var um tímabundna ráðningu að ræða. 6.5.2008 13:28 Félag í eigu varaþingmanns tekið til gjaldþrotaskipta Insolidum ehf., sem er í eigu Daggar Pálsdóttur, varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins, og Ágústar Páls Ólafssonar, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta, 6.5.2008 13:11 Coldwater lokar verksmiðju í Bretlandi Coldwater Seafood, dótturfélag Icelandic Group, hefur náð samkomulagi við starfsmenn Redditch- verksmiðjunnar í Bretlandi og verkalýðsfélög á svæðinu um að loka verksmiðjunni eftir undangengið þriggja mánaða samningaferli sem hófst í byrjun mars. 6.5.2008 12:56 Úrvalsvísitalan hækkaði bæði í mars og apríl Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands hækkaði um 3,2 prósent í apríl og var það annar mánuðurinn í röð þar sem hlutabréf hækkuðu eftir samfellda lækkun fjóra mánuði þar á undan. 6.5.2008 11:44 Spá óbreyttri verðbólgu í maí Greiningardeild Glitnis spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,9 prósent milli apríl og maí og ársverðbólga verði því áfram 11,8 prósent. 6.5.2008 11:29 Svissneski UBS bankinn leggur niður 5.500 störf Svissneski bankinn UBS hyggst leggja niður 5.500 störf á næstunni. Þar af eru um 2600 störf á fjárfestingasviði bankans. Bankinn tapaði um 11,4 milljörðum svissneskra franka á fyrsta fjórðungi ársins 2008. Þetta samsvarar um 850 milljörðum íslenskra króna. 6.5.2008 11:13 Auðkýfingurinn Oleg Boyko þenur veldi sitt Rússneski auðkýfingurinn Oleg Boyko, eigandi stærsta fjárhættuspilafyrirtækis Austur-Evrópu, hyggst safna einum og hálfum milljarði bandaríkjadala 6.5.2008 10:39 Exista lækkaði um 5,35% í morgun Íslenska úrvalsvísitalan hefur lækkað um 2,73% í morgun. Mest hefur gengi bréfa í Exista lækkað, eða um 5,35%. 6.5.2008 10:29 Þrjú uppgjör á morgun Þrjú fyrirtæki í Kauphöll Íslands munu kynna fyrsta ársfjórðungsuppgjör 2008 á morgun. Þetta eru Landsbanki Íslands, 365 hf og Marel. 5.5.2008 21:57 Eimskip hækkaði um 5,88% Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 3,22% í dag. Exista lækkaði um 4,92%, FL Group lækkaði um 4,68%, Bakkavör lækkaði um 4,59%. 5.5.2008 15:44 Farþegum FÍ til og frá Eyjum fjölgar um fjórðung Farþegum í flugi Flugfélags Íslands til og frá Vestmannaeyjum fjölgaði um 27 prósent fyrstu fjóra mánuði ársins 2008 miðað við sama tímabil í fyrra. 5.5.2008 14:30 Bakkavör hefur lækkað um rúm 4% Úrvalsvísitalan hefur fallið um 1,90% eftir að hafa hækkað lítillega við opnun markaða. 5.5.2008 12:35 Spá 15,75% stýrivöxtum Greining Glitnis spáir því að Seðlabankinn hækki vexti um 0,25 prósentustig til viðbótar, í 15,75%, á næsta vaxtaákvörðunardegi bankans 22. maí næstkomandi. 5.5.2008 12:16 Gengið fellur í Yahoo Gengi í bréfum Yahoo sem skráð eru á markaði í Þýskalandi féll um 17 prósent í kjölfar þess að tölvurisinn Microsoft féll frá kauptilboði sínu í félagið. Sérfræðingar búast við því að bréf í fyrirtækinu á Bandaríkjamarkaði lækki einnig skarpt í dag. 5.5.2008 10:53 Loka hluta af Guinness-verksmiðjum í Dublin Breski drykkkjarvöruframleiðandinn Diageo hyggst í vikunni greina frá því að hluta hinna frægu Guinness-verksmiðja í Dublin verði lokað og verður landið selt fasteignafyrirtæki. 5.5.2008 10:45 Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,31% í morgun Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,31% frá opnun markaða í morgun. 5.5.2008 10:36 Aldrei á stefnuskránni að selja Sterling Pálmi Haraldsson í Fons segir það aldrei hafa verið á stefnuskránni hjá félaginu að selja danska flugfélagið Sterling líkt og haldið er fram í viðskiptablaðinu Börsen í dag. 5.5.2008 09:17 Kaldir vindar blása um Kaupþing í London Breska blaðið The Guardian fjallar um Kaupþing og starfsemi bankans í London. Segir blaðið að kaldir vindar blási um Kaupþing þar þessa dagana og spurning hvort lánveitingar bankans til fasteignamógúla og litríkra fjárfesta sé of stór biti fyrir bankann að kyngja. 4.5.2008 16:45 Warren Buffett segir lánsfjárkreppunni að ljúka Ofurfjárfestirinn Warren Buffett segir að lánsfjárkreppunni sé að ljúka fyrir Wall Street en ekki fyrir almenning. Hann segir að "mikill sársauki" sé framundan fyrir þá sem skulda íbúðar- eða fasteignalán. 4.5.2008 13:07 Uppboðshús veðjar á naktar þekktar konur Nektarmyndir af þekktum konum verða boðnar upp hjá breska uppboðshúsinu Christies um miðjan mánuðinn. 4.5.2008 11:06 Abramovich vill fella niður skaðabótamál gegn sér Lögmaður Roman Abramovich hefur farið fram á það að 2 milljarða punda skaðabótamál gegn honum fyrir rétti í London verði fellt niður þar sem engin grundvöllur sé fyrir því. 4.5.2008 09:37 Microsoft hættir við kaupin á Yahoo Tölvurisarnir Microsoft og Yahoo gátu ekki komið sér saman um verðið á Yahoo og því hefur Microsoft nú dregið kauptilboð sitt upp á hátt í 4.000 milljarða kr. til baka. 4.5.2008 08:39 Enn tapar deCODE Tap deCODE á fyrsta ársfjórðungi ársin nam 26,7 milljónum dollara eða sem svarar til tæplega 2 milljörðum kr. Er þetta nokkuð meira tap en á sama tímbili í fyrra er það nam 22,6 milljónum dollara. 3.5.2008 14:11 Ruslpóstur á 30 ára afmæli í dag Hryllingur hvers tölvunetfangs, ruslpósturinn, á 30 ára afmæli í dag. Fyrsti ruslpóstur sem vitað er um í sögunni var sendur þann 3. maí 1978 til 400 manns frá DEC, tölvuframleiðenda sem löngu hefur hætt starfsemi. 3.5.2008 13:37 Félögum í úrvalsvísitölunni fækkar í 12 Útlit er því fyrir að félögum á aðallista kauphallarinnar fækki um fjögur á næstunni og að félögunum í úrvalsvísitölunni fækki úr 14 niður í 12. 3.5.2008 09:29 Viðsnúningur hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum tapaði rúmlega 1,1 milljarði króna á fyrsta ársfjórðungi ársins. 3.5.2008 09:25 Velta á hlutabréfum hefur dregist saman um 40 prósent Velta á hlutabréfamarkaði hefur dregist saman um 40 prósent það sem af er ári í samaburði við sama tímabil í fyrra. 2.5.2008 22:44 Ragnar H. Guðmundsson í lok dags Ragnar H. Guðmundsson frá Askar Capital var gestur Björgvins í þættinum Í lok dags í dag. Smelltu á hlekkinn hér að ofan til að sjá viðtalið. 2.5.2008 17:41 Vilja taka Flögu Group af markaði Stjórn Flögu Group hefur farið þess á leit við Kauphöll Íslands að félagið verði tekið af markaði. 2.5.2008 16:47 SPRON tapaði 8,4 milljörðum SPRON skilaði 8,4 milljarða króna tapi á fyrsta ársfjórðungi, en uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung var birt á miðvikudaginn. Þetta er einum milljarði króna meira tap en Greiningadeild Kaupþings hafði gert ráð fyrir. Til samanburðar var 4,7 milljarða króna hagnaður á sama tíma í fyrra, eftir því sem fram kemur í Hálf-fimm fréttum Kaupþings. 2.5.2008 16:32 365 leiðir lækkun dagsins Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 0,77% í dag. Það er 365 hf sem leiðir lækkunina, en hlutabréf í félaginu lækkuðu um 3,68%. Eik Banki lækkaði um 3,12% og Eimskipafélagið um 1,85%. 2.5.2008 15:53 Dregur úr atvinnuleysi í Bandaríkjunum Atvinnuleysi í Bandaríkjunum var minna í apríl en spáð hafði verið. Þykir það benda til þess að niðursveiflan í efnahagslífinu verði minni en áður var talið, segir Bloomberg fréttastofan. Atvinnuleysið í apríl var 5,0% en 5,1% í mars. 2.5.2008 15:21 Hefði viljað hafa FL áfram á markaði „Ég hefði frekar viljað hafa FL Group áfram á markaði,“ segir Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. LSR á um 1,17% hlut í FL Group. 2.5.2008 15:17 Kaupþing hyggst fækka störfum enn frekar Kaupþing býst við því að ljúka fjármögnun fyrir áriið 2009 í ágúst og búist er við að fyrirtækið segi upp starfsfólki til að ná markmiðum sínum. Þetta hefur breska blaðið Gurdian eftir Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóra Kaupþings. 2.5.2008 13:10 FL hlutir keyptir með bréfum í Glitni FL Group hefur gert samninga um kauprétt á 862.017.533 hlutum í Glitni banka. Gerð kaupréttarsamningsins tengist tillögu stjórnar FL Group hf. um afskráningu félagsins úr Kauphöll Íslands. 2.5.2008 12:29 Fjórða afskráningin í Kauphöll Íslands Afskráning FL Group er sú fjórða sem vænta má að eigi sér stað á árinu. Afskráning Vinnslustöðvarinnar mun eiga sér stað áður en árið rennur á enda og þá hafa hluthafar Icelandic Group samþykkt afskráningu félagsins. 2.5.2008 12:09 Börsen ræður íslenskan blaðamann Danska viðskiptablaðið Börsen hefur ráðið íslenskan blaðamann til starfa. Sá heitir Þórður Gunnarson og er blaðamaður hjá Viðskiptablaðinu. 2.5.2008 11:46 Kaupþing og SPRON þurfa að finna kaupendur að Existahlutum Greiningardeild Glitnis segir hugsanlega sameiningu Kaupþings og SPRON væntanlegaa verða fyrsta stóra skrefið í samþættingu íslenskra fjármálafyrirtækja. 2.5.2008 11:42 Viðskiptaráðherra vonar að ekki komi til uppsagna „Ef sameining Kaupþings og SPRON gengur eftir vona ég að ekki komi til uppsagna á starfsfólki," segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. Kaupþing og SPRON upplýstu um það á miðvikudag að forsvarsmenn félaganna hefðu ákveðið að kanna grundvöll fyrir sameiningu. 2.5.2008 11:34 Sjá næstu 50 fréttir
Viðunandi niðurstaða þrátt fyrir 970 milljóna tap 365 hf sem meðal annars rekur Vísi skilaði uppgjöri fyrir fyrsta ársfjórðung 2008 í dag. Tap félagsins eftir skatta var 970 milljónir króna en gengisfall íslensku krónunnar leiðir til um 940 milljóna króna gengistaps á fjórðungnum. 6.5.2008 17:19
Atlantsskip hætta siglingum Skipafélagið Atlantsskip mun hætta siglingum á næstunni. Samkvæmt heimildum Vísis mun siglingum eigin skipa verða hætt. 6.5.2008 16:51
Landsbankinn hagnaðist um 17 milljarða Hagnaður Landsbankans fyrir skatta á fyrsta ársfjórðungi 2008 nam 19,7 milljörðum króna. Hagnaður eftir skatta var 17,4 milljarðar króna, eftir því sem fram kemur í ársfjórðungsuppgjöri sem var kynnt í dag. 6.5.2008 16:28
Eimskip lækkaði um 4% Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 2,41% í dag. Eimskip lækkaði mest, eða um 4,0%. Exista lækkaði um 3,42%, Straumur lækkaði um 3,23% og Landsbankinn um 2,63%. 6.5.2008 16:07
Samkeppnisyfirvöld samþykkja kaup Marels á Stork Samkeppnisyfirvöld í Evrópu og víðar hafa samþykkt kaup á Stork Food Systems án athugasemda. Marel Food Systems mun taka við félaginu þann 8. maí næstkomandi, eftir því sem kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. 6.5.2008 15:58
Varaþingmaður með gjaldþrotamál fyrir Hæstarétt Eigendur Insolidum munu kæra úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar, samkvæmt heimildum Vísis. 6.5.2008 14:22
Kristján flytur úr Latabæ Kristján Kristjánsson, sem gegnt hefur starfi upplýsingafulltrúa Latabæjar er að láta af störfum. Hann hefur sinnt starfinu um nokkurt skeið en að hans sögn var um tímabundna ráðningu að ræða. 6.5.2008 13:28
Félag í eigu varaþingmanns tekið til gjaldþrotaskipta Insolidum ehf., sem er í eigu Daggar Pálsdóttur, varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins, og Ágústar Páls Ólafssonar, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta, 6.5.2008 13:11
Coldwater lokar verksmiðju í Bretlandi Coldwater Seafood, dótturfélag Icelandic Group, hefur náð samkomulagi við starfsmenn Redditch- verksmiðjunnar í Bretlandi og verkalýðsfélög á svæðinu um að loka verksmiðjunni eftir undangengið þriggja mánaða samningaferli sem hófst í byrjun mars. 6.5.2008 12:56
Úrvalsvísitalan hækkaði bæði í mars og apríl Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands hækkaði um 3,2 prósent í apríl og var það annar mánuðurinn í röð þar sem hlutabréf hækkuðu eftir samfellda lækkun fjóra mánuði þar á undan. 6.5.2008 11:44
Spá óbreyttri verðbólgu í maí Greiningardeild Glitnis spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,9 prósent milli apríl og maí og ársverðbólga verði því áfram 11,8 prósent. 6.5.2008 11:29
Svissneski UBS bankinn leggur niður 5.500 störf Svissneski bankinn UBS hyggst leggja niður 5.500 störf á næstunni. Þar af eru um 2600 störf á fjárfestingasviði bankans. Bankinn tapaði um 11,4 milljörðum svissneskra franka á fyrsta fjórðungi ársins 2008. Þetta samsvarar um 850 milljörðum íslenskra króna. 6.5.2008 11:13
Auðkýfingurinn Oleg Boyko þenur veldi sitt Rússneski auðkýfingurinn Oleg Boyko, eigandi stærsta fjárhættuspilafyrirtækis Austur-Evrópu, hyggst safna einum og hálfum milljarði bandaríkjadala 6.5.2008 10:39
Exista lækkaði um 5,35% í morgun Íslenska úrvalsvísitalan hefur lækkað um 2,73% í morgun. Mest hefur gengi bréfa í Exista lækkað, eða um 5,35%. 6.5.2008 10:29
Þrjú uppgjör á morgun Þrjú fyrirtæki í Kauphöll Íslands munu kynna fyrsta ársfjórðungsuppgjör 2008 á morgun. Þetta eru Landsbanki Íslands, 365 hf og Marel. 5.5.2008 21:57
Eimskip hækkaði um 5,88% Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 3,22% í dag. Exista lækkaði um 4,92%, FL Group lækkaði um 4,68%, Bakkavör lækkaði um 4,59%. 5.5.2008 15:44
Farþegum FÍ til og frá Eyjum fjölgar um fjórðung Farþegum í flugi Flugfélags Íslands til og frá Vestmannaeyjum fjölgaði um 27 prósent fyrstu fjóra mánuði ársins 2008 miðað við sama tímabil í fyrra. 5.5.2008 14:30
Bakkavör hefur lækkað um rúm 4% Úrvalsvísitalan hefur fallið um 1,90% eftir að hafa hækkað lítillega við opnun markaða. 5.5.2008 12:35
Spá 15,75% stýrivöxtum Greining Glitnis spáir því að Seðlabankinn hækki vexti um 0,25 prósentustig til viðbótar, í 15,75%, á næsta vaxtaákvörðunardegi bankans 22. maí næstkomandi. 5.5.2008 12:16
Gengið fellur í Yahoo Gengi í bréfum Yahoo sem skráð eru á markaði í Þýskalandi féll um 17 prósent í kjölfar þess að tölvurisinn Microsoft féll frá kauptilboði sínu í félagið. Sérfræðingar búast við því að bréf í fyrirtækinu á Bandaríkjamarkaði lækki einnig skarpt í dag. 5.5.2008 10:53
Loka hluta af Guinness-verksmiðjum í Dublin Breski drykkkjarvöruframleiðandinn Diageo hyggst í vikunni greina frá því að hluta hinna frægu Guinness-verksmiðja í Dublin verði lokað og verður landið selt fasteignafyrirtæki. 5.5.2008 10:45
Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,31% í morgun Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,31% frá opnun markaða í morgun. 5.5.2008 10:36
Aldrei á stefnuskránni að selja Sterling Pálmi Haraldsson í Fons segir það aldrei hafa verið á stefnuskránni hjá félaginu að selja danska flugfélagið Sterling líkt og haldið er fram í viðskiptablaðinu Börsen í dag. 5.5.2008 09:17
Kaldir vindar blása um Kaupþing í London Breska blaðið The Guardian fjallar um Kaupþing og starfsemi bankans í London. Segir blaðið að kaldir vindar blási um Kaupþing þar þessa dagana og spurning hvort lánveitingar bankans til fasteignamógúla og litríkra fjárfesta sé of stór biti fyrir bankann að kyngja. 4.5.2008 16:45
Warren Buffett segir lánsfjárkreppunni að ljúka Ofurfjárfestirinn Warren Buffett segir að lánsfjárkreppunni sé að ljúka fyrir Wall Street en ekki fyrir almenning. Hann segir að "mikill sársauki" sé framundan fyrir þá sem skulda íbúðar- eða fasteignalán. 4.5.2008 13:07
Uppboðshús veðjar á naktar þekktar konur Nektarmyndir af þekktum konum verða boðnar upp hjá breska uppboðshúsinu Christies um miðjan mánuðinn. 4.5.2008 11:06
Abramovich vill fella niður skaðabótamál gegn sér Lögmaður Roman Abramovich hefur farið fram á það að 2 milljarða punda skaðabótamál gegn honum fyrir rétti í London verði fellt niður þar sem engin grundvöllur sé fyrir því. 4.5.2008 09:37
Microsoft hættir við kaupin á Yahoo Tölvurisarnir Microsoft og Yahoo gátu ekki komið sér saman um verðið á Yahoo og því hefur Microsoft nú dregið kauptilboð sitt upp á hátt í 4.000 milljarða kr. til baka. 4.5.2008 08:39
Enn tapar deCODE Tap deCODE á fyrsta ársfjórðungi ársin nam 26,7 milljónum dollara eða sem svarar til tæplega 2 milljörðum kr. Er þetta nokkuð meira tap en á sama tímbili í fyrra er það nam 22,6 milljónum dollara. 3.5.2008 14:11
Ruslpóstur á 30 ára afmæli í dag Hryllingur hvers tölvunetfangs, ruslpósturinn, á 30 ára afmæli í dag. Fyrsti ruslpóstur sem vitað er um í sögunni var sendur þann 3. maí 1978 til 400 manns frá DEC, tölvuframleiðenda sem löngu hefur hætt starfsemi. 3.5.2008 13:37
Félögum í úrvalsvísitölunni fækkar í 12 Útlit er því fyrir að félögum á aðallista kauphallarinnar fækki um fjögur á næstunni og að félögunum í úrvalsvísitölunni fækki úr 14 niður í 12. 3.5.2008 09:29
Viðsnúningur hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum tapaði rúmlega 1,1 milljarði króna á fyrsta ársfjórðungi ársins. 3.5.2008 09:25
Velta á hlutabréfum hefur dregist saman um 40 prósent Velta á hlutabréfamarkaði hefur dregist saman um 40 prósent það sem af er ári í samaburði við sama tímabil í fyrra. 2.5.2008 22:44
Ragnar H. Guðmundsson í lok dags Ragnar H. Guðmundsson frá Askar Capital var gestur Björgvins í þættinum Í lok dags í dag. Smelltu á hlekkinn hér að ofan til að sjá viðtalið. 2.5.2008 17:41
Vilja taka Flögu Group af markaði Stjórn Flögu Group hefur farið þess á leit við Kauphöll Íslands að félagið verði tekið af markaði. 2.5.2008 16:47
SPRON tapaði 8,4 milljörðum SPRON skilaði 8,4 milljarða króna tapi á fyrsta ársfjórðungi, en uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung var birt á miðvikudaginn. Þetta er einum milljarði króna meira tap en Greiningadeild Kaupþings hafði gert ráð fyrir. Til samanburðar var 4,7 milljarða króna hagnaður á sama tíma í fyrra, eftir því sem fram kemur í Hálf-fimm fréttum Kaupþings. 2.5.2008 16:32
365 leiðir lækkun dagsins Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 0,77% í dag. Það er 365 hf sem leiðir lækkunina, en hlutabréf í félaginu lækkuðu um 3,68%. Eik Banki lækkaði um 3,12% og Eimskipafélagið um 1,85%. 2.5.2008 15:53
Dregur úr atvinnuleysi í Bandaríkjunum Atvinnuleysi í Bandaríkjunum var minna í apríl en spáð hafði verið. Þykir það benda til þess að niðursveiflan í efnahagslífinu verði minni en áður var talið, segir Bloomberg fréttastofan. Atvinnuleysið í apríl var 5,0% en 5,1% í mars. 2.5.2008 15:21
Hefði viljað hafa FL áfram á markaði „Ég hefði frekar viljað hafa FL Group áfram á markaði,“ segir Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. LSR á um 1,17% hlut í FL Group. 2.5.2008 15:17
Kaupþing hyggst fækka störfum enn frekar Kaupþing býst við því að ljúka fjármögnun fyrir áriið 2009 í ágúst og búist er við að fyrirtækið segi upp starfsfólki til að ná markmiðum sínum. Þetta hefur breska blaðið Gurdian eftir Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóra Kaupþings. 2.5.2008 13:10
FL hlutir keyptir með bréfum í Glitni FL Group hefur gert samninga um kauprétt á 862.017.533 hlutum í Glitni banka. Gerð kaupréttarsamningsins tengist tillögu stjórnar FL Group hf. um afskráningu félagsins úr Kauphöll Íslands. 2.5.2008 12:29
Fjórða afskráningin í Kauphöll Íslands Afskráning FL Group er sú fjórða sem vænta má að eigi sér stað á árinu. Afskráning Vinnslustöðvarinnar mun eiga sér stað áður en árið rennur á enda og þá hafa hluthafar Icelandic Group samþykkt afskráningu félagsins. 2.5.2008 12:09
Börsen ræður íslenskan blaðamann Danska viðskiptablaðið Börsen hefur ráðið íslenskan blaðamann til starfa. Sá heitir Þórður Gunnarson og er blaðamaður hjá Viðskiptablaðinu. 2.5.2008 11:46
Kaupþing og SPRON þurfa að finna kaupendur að Existahlutum Greiningardeild Glitnis segir hugsanlega sameiningu Kaupþings og SPRON væntanlegaa verða fyrsta stóra skrefið í samþættingu íslenskra fjármálafyrirtækja. 2.5.2008 11:42
Viðskiptaráðherra vonar að ekki komi til uppsagna „Ef sameining Kaupþings og SPRON gengur eftir vona ég að ekki komi til uppsagna á starfsfólki," segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. Kaupþing og SPRON upplýstu um það á miðvikudag að forsvarsmenn félaganna hefðu ákveðið að kanna grundvöll fyrir sameiningu. 2.5.2008 11:34