Viðskipti innlent

Þrjú uppgjör á morgun

Sigurjón Þ. Árnason bankastjóri Landsbankans mun kynna uppgjör bankans á morgun
Sigurjón Þ. Árnason bankastjóri Landsbankans mun kynna uppgjör bankans á morgun

Þrjú fyrirtæki í Kauphöll Íslands munu kynna fyrsta ársfjórðungsuppgjör 2008 á morgun. Þetta eru Landsbanki Íslands, 365 hf og Marel.

Bréf í 365 hf hafa fallið mest þessara fyrirtækja frá áramótum eða um 37,91%. Landsbankinn hefur fallið um 19,35% og Marel um 12,71%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×