Viðskipti innlent

365 leiðir lækkun dagsins

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ari Edwald, forstjóri 365 hf.
Ari Edwald, forstjóri 365 hf.

Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 0,77% í dag. Það er 365 hf sem leiðir lækkunina, en hlutabréf í félaginu lækkuðu um 3,68%. Eik Banki lækkaði um 3,12% og Eimskipafélagið um 1,85%.

FL Group hækkaði um 2,32%, Century Alumnium Company lækkaði um 2,03%, Atlantic Petroleum lækkaði um 1,71% og Føroya Banki lækkaði um 0,68%.

Gengi íslensku krónunnar lækkaði um 0,43%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×