Fleiri fréttir Íslensk skattyfirvöld vilja leyniupplýsingar Þýsk yfirvöld vilja deila upplýsingum um leynireikninga í Liechtenstein. Skattrannsóknarstjóri íhugar að leita til þýskra eða norrænna yfirvalda. 27.2.2008 10:25 Landsframleiðslan óbreytt í ár að mati Glitnis Í nýrri þjóðhagsspá greiningar Glitnis er gert ráð fyrir að landsframleiðsla verði óbreytt að raungildi á þessu ári miðað við nýliðið ár. 27.2.2008 10:20 Jafnréttissjónarmið réðu ákvörðun Hildar Hildur Petersen, fráfarandi stjórnarformaður SPRON, segir jafnréttissjónarmið hafa ráðið því að hún ákvað að gefa ekki kost á sér í stjórn SPRON á ný. Kosið verður um nýja stjórn á aðalfundi sparisjóðsins í dag. 27.2.2008 10:00 Ekki með starfslokasamning heldur tveggja ára uppsagnarfrest Yfirststjórn Icelandair hefur óskað eftir að koma að leiðréttingu vegna fréttar Vísis um starfslok Jóns Karls Helgasonar, fyrrverandi forstjóra félagsins. Vísir greindi frá því að Jón Karl hefði fengið 60 milljónir króna í starfslokasamning þegar hann hætti. Þetta mun ekki vera rétt, heldur var hann með tveggja ára uppsagnarfrest sem hann fékk borgaðan þegar hann lét af störfum. 27.2.2008 09:28 Bandaríkjadalur í metlægð gagnvart evru Gengi bandaríkjadals gagnvart evru hefur hríðlækkað í kjölfar snarprar stýrivaxtalækkunar í Bandaríkjunum frá því í haust og er nú svo komið að hann hefur aldrei verið lægri gagnvart evru. Hlut að máli á sömuleiðis styrking á gengi evru, sem hefur sjaldan verið sterkara. 27.2.2008 09:14 Parken selur Billetlugen til Miða.is Miði.is og Nýsir keyptu í dag 90% í Billetlugen, einu framsæknasta miðasölufyrirtæki Danmerkur. Billetlugen var áður í eigu PARKEN Sport and Entertainment (55%) og Hans Henrik Palm (45%). 27.2.2008 09:02 Nordea ráðleggur fjárfestum að halda sig frá Íslandi Nordea, næststærsti banki Danmerkur, ráðleggur nú fjárfestum að halda sig frá Íslandi. 27.2.2008 08:16 Heimsmarkaðsverð á hveiti það hæsta í sögunni Heimsmarkaðsverð á hveiti hefur aldrei verið hærra í sögunni. Verðið hefur hækkað um 25% frá áramótum eftir verulegar hækkanir á síðasta ári. 27.2.2008 08:06 Verðmyndun byggð á tveimur prósentum „Það er óvíst að þetta nái flugi ef þetta verða bara innbyrðis kaup milli heildsala,“ segir Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar. Landsnet stefnir að því að í haust hefjist heildsölumarkaður með raforku. 27.2.2008 06:00 Hundruðum milljarða sóaðí bandarískri hugbúnaðargerð Bandaríski hugbúnaðarfræðingurinn Ken Rubin telur að hundruð milljarða, jafnvel þúsundir, fari forgörðum í bandarískri hugbúnaðargerð vegna oftrúar á langtímaáætlanir. Kostnaður næstum tvöfaldaðist í yfir helmingi hugbúnaðarverkefna í Bandaríkjunum um miðjan síðasta áratug. 27.2.2008 06:00 Iceland-keðjan komin í skólabækur Rekstrarhagnaður Iceland-keðjunnar nam 60 milljónum punda, tæpum 7,9 milljörðum króna, fyrsta árið sem félagið heyrði undir Baug og tengda fjárfesta. Hagnaðurinn var 97 milljónir punda í hitteðfyrra og reiknað með að afkoman í ár nemi 130 milljónum punda. 27.2.2008 06:00 Ölfusvatnið á Óskarsverðlaununum „Við unnum Óskarinn,“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings, sem selur átappað lindarvatn úr Ölfusinu víða um heim undir merkjum Icelandic Glacial. 27.2.2008 06:00 Nýr forstjóriSterling Airlines Reza Taleghani tekur við starfi forstjóra Sterling Airlines A/S af Almari Erni Hilmarssyni. Stjórn félagsins tilkynnti um breytinguna í gær. Almar Örn hefur stýrt Sterling Airlines í tæp þrjú ár. Reza hefur síðustu tíu ár starfað hjá JPMorgan í New York og London, en þar mun hann hafa unnið með mörgum helstu flugfélögum og félögum í flugrekstri víða um heim. 27.2.2008 06:00 Stöðutákn og merki velmegunar Armbandsúr eru af öllum stærðum og gerðum. Óli Kristján Ármannsson komst að því í spjalli við tvo af helstu úrasölum landsins að í viðskiptalífinu er í auknum mæli horft til armbandsúra við fyrstu kynni, ekki síður en til þess hvort viðkomandi sé í burstuðum skóm og snyrtilega til fara. 27.2.2008 06:00 Íslendingar fá 21 þúsund tonn í karfa Sama viðmiðunaraflamark hefur verið lagt til um fyrirkomulag úthafskarfaveiða í ár. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi aðildarríkja Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) í Kaupmannahöfn fyrr í þessum mánuði. 27.2.2008 06:00 Skipti líklega ein í Slóveníu „Við höldum okkar viðræðum við slóvensku einkavæðingarnefndina áfram,“ segir Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Skipta. Slóvenskir fjölmiðlar fullyrða að keppinautur Skipta hafi tekið aftur tilboð sitt í slóvenska landsímann. 27.2.2008 06:00 Niðursveiflan að nálgast netbóluna Þegar netbólan sprakk árið 2000 fór Úrvalsvísitalan hér niður um 48 prósent. Í yfirstandandi þrengingum fjármálafyrirtækja nemur lækkunin frá hæsta gildi síðasta árs nú um 44 prósentum. Óli Kristján Ármannsson rifjar upp markaðsþrengingar sí 27.2.2008 06:00 Danske bank á ekki bréfin „Við eigum ekki þessi bréf og við viljum ekki eiga í keppinautum,“ segir Jonas Torp, talsmaður Danske bank. Fram kom í Fréttablaðinu fyrir helgi að nafn bankans kæmi fyrir meðal stærstu hluthafa margra íslenskra félaga, eins og FL Group, Exista og SPRON. Glitnir og Bakkavör munu einnig vera í þessum hópi. 27.2.2008 06:00 Evrunefnd skilar sínu Nefnd sem viðskiptaráðherra skipaði til að fara yfir lagaumhverfi hér vegna væntanlegrar evruskráningar hlutabréfa skilar niðurstöðum sínum á morgun, fimmtudag. 27.2.2008 06:00 Northern Rock skrúfar fyrir ofurlánin Breski bankinn Northern Rock hætti í síðustu viku að veita viðskiptavinum sínum sérstök vildarkjör sem veittu þeim kost á allt að 125 prósenta láni gegn veði í fasteign. Þetta voru einhver vinsælustu lán bankans á síðasta ári, sem gáfu viðskiptavinum kost á að veðsetja sig í topp og vel það enda fengu þeir lán sem var 125 prósentum hærra en sem nam verði fasteignar þeirra. 27.2.2008 06:00 Skuggahliðin á skattkerfinu útskýrð Tekjuskattar draga úr vinnuframlagi einstaklinga og um leið þjóðarframleiðslu. Hagfræðiprófessor segir að fyrir vikið sé minna til skiptanna og það hafi áhrif á lífskjör allra. 27.2.2008 06:00 Stórkaupmenn kjósa um framtíðina Kosið verður um aflagningu Félags íslenskra stórkaupmanna (FÍS) á aðalfundi félagsins 7. mars og um samninga við Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) um stofnun nýrra heildarsamtaka. 27.2.2008 06:00 Félag um norska fósturvísa „Við stefnum að því að stofna hlutafélag um innflutning á norskum fósturvísum og sæði,“ segir Jón Gíslason, formaður Nautgriparæktarfélags Íslands. 27.2.2008 06:00 Hættir að selja Lólítu-rúmin Breska verslanakeðjan Woolworths hætti fyrr í þessum mánuði að selja svokölluð Lólítu-rúm eftir kvartanir frá samtökum foreldra þar í landi. Dagblaðið Edmonton Sun segir starfsfólk verslunarinnar ekki hafa tengt rúmin, sem heita fullu nafni Lolita Midsleeper Combi og ætluð eru stúlkum frá sex ára aldri, við samnefnda bók rithöfundarins Vladimirs Nabokov frá árinu 1955. 27.2.2008 06:00 SA vill konur í stjórnir Samtök atvinnulífsins telja að fjölga þurfi konum í stjórnunarstöðum í atvinnulífinu. Samtökin benda á að aðalfundir og stjórnarkjör séu fram undan í mörgum fyrirtækjum. Hlutfall kvenna í stjórnum stærstu fyrirtækja landsins sé innan við tíu prósent. Ljóst sé að þar halli verulega á konur. 27.2.2008 06:00 Magnús farinn úr Gnúpi „Ég keypti úr Gnúpi áður en við seldum félagið,“ segir athafna- og útgerðarmaðurinn Magnús Kristinsson í Vestmannaeyjum. Gnúpur, sem Magnús átti með Kristni Björnssyni og Þórði Má Jóhannessyni, forstjóra félagsins, var um tíma einn af stærstu hluthöfum í FL Group og Kaupþingi. 27.2.2008 06:00 Kaupþing græðir á breytingum í Bretlandi Ávinningur af því að leggja niður hluta starfsemi bankans er metinn á 98 milljarða króna. 27.2.2008 06:00 Seðlabankinn neitar greiningardeildum Greiningardeildir bankanna fengu afsvar frá Seðlabankanum þegar þær fóru þess á leit að sitja fundi með bankastjórn og fjölmiðlum. Fordæmin vantar segir Seðlabankinn. 27.2.2008 06:00 Bankahólfið: Á skíðum Stjórnendur bankanna keppast nú við að gefa út yfirlýsingar um niðurskurð útgjalda. Búið er að taka fyrir að starfsmenn Kaupþings og Glitnis, þessir lægra settu, ferðist um á Saga Class sé þess kostur. Nú verða starfsmenn bankanna sem sagt að fljúgja með almúganum. Einnig hefur verið hætt við áður skipulagðar ferðir hjá Glitni, til dæmis til Cannes. 27.2.2008 03:00 Glitnir segir upp starfsfólki Fjórum starfsmönnum af sjö í svokallaðri „atburðadeild“ Glitnis banka hefur verið sagt upp störfum, samkvæmt heimildum Vísis. 26.2.2008 21:21 Frekari bið á vaxtalækkunum geti falið í sér mikinn fórnarkostnað Greiningardeild Kaupþings segir að frekari bið á vaxtalækkunum hjá Seðlabankanum en til 10. apríl geti falið í sér mikinn fórnarkostnað. 26.2.2008 17:22 Heildarskuldir heimila við bankakerfi nærri 900 milljarðar Skuldir heimila jukust um 3,5 prósent í janúar samkvæmt tölum um útlán innlánsstofnana frá Seðlabanka Íslands. 26.2.2008 17:10 Kaupþing hækkaði mest í dag Kaupþing banki hækkaði mest í Kauphöllinni í dag eða um 0,95% og stendur gengi félagsins nú í 746. 365 hf hækkaði einnig um 0,63% og Atlantic Petroleum um 0,25%. 26.2.2008 17:07 Almar hættir hjá Sterling og Taleghani tekur við Stjórn Sterling Airlines A/S hefur ráðið Reza Taleghani í stöðu forstjóra félagsins en hann tekur við af Almari Erni Hilmarssyni sem stýrt hefur félaginu í tæp þrjú ár. Síðustu 10 ár hefur Reza starfað hjá JPMorgan í New York og London þar sem hann hefur unnið með mörgum helstu flugfélögum og félögum í flugrekstri víða um heim. 26.2.2008 15:20 Glitnir ekki á leið úr Lækjargötu Í viðtali við stjórnarformann Glitnis í Markaðnum í dag mátti skilja sem svo að loka ætti útibúi bankans í Lækjargötu. Hér gætir misskilnings. 26.2.2008 13:55 Stjórn Moss Bros klofin í afstöðunni til Baugs Fram kemur í breskum dagblöðum í Bretlandi í morgun að stjórn herrafatakeðjunnur Moss Bros er klofin í afstöðu sinni til Baugs Group. Tvær fjölskyldur sem teljast til afkomenda stofnenda Moss Bros telja að Baugur sé að reyna að kaupa félagið á alltof ódýru verði. 26.2.2008 12:41 Mikill vandi hjá bönkum ef ekki tekst að afla tiltrúar erlendis Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins telja að mikill vandi blasi við íslensku bönkunum ef þeim tekst ekki að afla sér tiltrú erlendra markaðsaðila og ef ekkert breytist til hins betra á fjármálamörkuðum heimsins. 26.2.2008 12:22 Visa hyggur á risavaxið frumútboð á hlutabréfum Stærsta greiðslukortafyrirtæki heims, Visa, hyggst fara í frumútboð á hlutabréfum sínum vegna ótta við að lánsfjárkrísan á alþjóðamörkuðum muni draga úr kortaveltu og koma þannig niður á hagnaði fyrirtækisins. 26.2.2008 10:36 Kauphöllin í plús í morgun Úrvalsvísitalan í kauphöllinni hefur hækkað um rúmt prósent í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur nú í 5.099 stigum. 26.2.2008 10:26 Verne Holding kynnir netþjónabú hér á landi Boðað hefur verið til blaðamannafundar í dag þar sem undirritaðir verða samningar félagsins Verne Holdings við Landsvirkjun, Farice og Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar í tengslum við rekstur netþjónabús hér á landi. 26.2.2008 10:11 Google leggur kapal yfir Kyrrahafið Google og fimm önnur stórfyrirtæki ætla í sameiningu að leggja breiðbands-kapal á milli Bandaríkjanna og Japan. 26.2.2008 08:56 Hildur og Gunnar Þór á leið úr stjórn SPRON Hvorki Hildur Petersen, stjórnarformaður SPRON, né Gunnar Þór Gíslason, stjórnarmaður í félaginu, bjóða sig áfram fram til stjórnarsetu í félaginu. Þetta má sjá á heimasíðu félagsins. 25.2.2008 21:44 Forstjóri Glitnis lækkar laun sín um 50% Lárus Welding, forstjóri Glitnis, hefur ákveðið að lækka laun sín um 50%. Laun Lárusar voru 5,5 milljónir á mánuði í fyrra en verða nú tæplega 2,8 milljónir króna. 25.2.2008 18:21 Illum á meðal bestu verslana í heimi Danska húsgagna- og húsbúnaðarverslunin Illum er tilnefnd til verðlauna á „Smásöluverðlaununum" sem er samkoma þar sem smásalar heimsins koma saman og verðlauna þá sem þykja hafa skarað fram úr. Illum, sem er í augu Baugs, er tilnefnd sem „Áfangastaður ársins", en þar er smalað saman þeim verslunum, borgum, eða verslunarmiðstöðvum sem eftirsóknarvert er heim að sækja. 25.2.2008 16:53 Ellefu félög hækkuðu í dag Ellefu félög hækkuðu í Kauphöll Íslands í dag. Century Aluminum Company hækkaði mest eða um 6,62% og er það eina félagið sem hefur hækkað frá áramótum, eða um 34,63%. FL Group hækkaði einnig um 1,21%. 25.2.2008 16:37 Sjá næstu 50 fréttir
Íslensk skattyfirvöld vilja leyniupplýsingar Þýsk yfirvöld vilja deila upplýsingum um leynireikninga í Liechtenstein. Skattrannsóknarstjóri íhugar að leita til þýskra eða norrænna yfirvalda. 27.2.2008 10:25
Landsframleiðslan óbreytt í ár að mati Glitnis Í nýrri þjóðhagsspá greiningar Glitnis er gert ráð fyrir að landsframleiðsla verði óbreytt að raungildi á þessu ári miðað við nýliðið ár. 27.2.2008 10:20
Jafnréttissjónarmið réðu ákvörðun Hildar Hildur Petersen, fráfarandi stjórnarformaður SPRON, segir jafnréttissjónarmið hafa ráðið því að hún ákvað að gefa ekki kost á sér í stjórn SPRON á ný. Kosið verður um nýja stjórn á aðalfundi sparisjóðsins í dag. 27.2.2008 10:00
Ekki með starfslokasamning heldur tveggja ára uppsagnarfrest Yfirststjórn Icelandair hefur óskað eftir að koma að leiðréttingu vegna fréttar Vísis um starfslok Jóns Karls Helgasonar, fyrrverandi forstjóra félagsins. Vísir greindi frá því að Jón Karl hefði fengið 60 milljónir króna í starfslokasamning þegar hann hætti. Þetta mun ekki vera rétt, heldur var hann með tveggja ára uppsagnarfrest sem hann fékk borgaðan þegar hann lét af störfum. 27.2.2008 09:28
Bandaríkjadalur í metlægð gagnvart evru Gengi bandaríkjadals gagnvart evru hefur hríðlækkað í kjölfar snarprar stýrivaxtalækkunar í Bandaríkjunum frá því í haust og er nú svo komið að hann hefur aldrei verið lægri gagnvart evru. Hlut að máli á sömuleiðis styrking á gengi evru, sem hefur sjaldan verið sterkara. 27.2.2008 09:14
Parken selur Billetlugen til Miða.is Miði.is og Nýsir keyptu í dag 90% í Billetlugen, einu framsæknasta miðasölufyrirtæki Danmerkur. Billetlugen var áður í eigu PARKEN Sport and Entertainment (55%) og Hans Henrik Palm (45%). 27.2.2008 09:02
Nordea ráðleggur fjárfestum að halda sig frá Íslandi Nordea, næststærsti banki Danmerkur, ráðleggur nú fjárfestum að halda sig frá Íslandi. 27.2.2008 08:16
Heimsmarkaðsverð á hveiti það hæsta í sögunni Heimsmarkaðsverð á hveiti hefur aldrei verið hærra í sögunni. Verðið hefur hækkað um 25% frá áramótum eftir verulegar hækkanir á síðasta ári. 27.2.2008 08:06
Verðmyndun byggð á tveimur prósentum „Það er óvíst að þetta nái flugi ef þetta verða bara innbyrðis kaup milli heildsala,“ segir Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar. Landsnet stefnir að því að í haust hefjist heildsölumarkaður með raforku. 27.2.2008 06:00
Hundruðum milljarða sóaðí bandarískri hugbúnaðargerð Bandaríski hugbúnaðarfræðingurinn Ken Rubin telur að hundruð milljarða, jafnvel þúsundir, fari forgörðum í bandarískri hugbúnaðargerð vegna oftrúar á langtímaáætlanir. Kostnaður næstum tvöfaldaðist í yfir helmingi hugbúnaðarverkefna í Bandaríkjunum um miðjan síðasta áratug. 27.2.2008 06:00
Iceland-keðjan komin í skólabækur Rekstrarhagnaður Iceland-keðjunnar nam 60 milljónum punda, tæpum 7,9 milljörðum króna, fyrsta árið sem félagið heyrði undir Baug og tengda fjárfesta. Hagnaðurinn var 97 milljónir punda í hitteðfyrra og reiknað með að afkoman í ár nemi 130 milljónum punda. 27.2.2008 06:00
Ölfusvatnið á Óskarsverðlaununum „Við unnum Óskarinn,“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings, sem selur átappað lindarvatn úr Ölfusinu víða um heim undir merkjum Icelandic Glacial. 27.2.2008 06:00
Nýr forstjóriSterling Airlines Reza Taleghani tekur við starfi forstjóra Sterling Airlines A/S af Almari Erni Hilmarssyni. Stjórn félagsins tilkynnti um breytinguna í gær. Almar Örn hefur stýrt Sterling Airlines í tæp þrjú ár. Reza hefur síðustu tíu ár starfað hjá JPMorgan í New York og London, en þar mun hann hafa unnið með mörgum helstu flugfélögum og félögum í flugrekstri víða um heim. 27.2.2008 06:00
Stöðutákn og merki velmegunar Armbandsúr eru af öllum stærðum og gerðum. Óli Kristján Ármannsson komst að því í spjalli við tvo af helstu úrasölum landsins að í viðskiptalífinu er í auknum mæli horft til armbandsúra við fyrstu kynni, ekki síður en til þess hvort viðkomandi sé í burstuðum skóm og snyrtilega til fara. 27.2.2008 06:00
Íslendingar fá 21 þúsund tonn í karfa Sama viðmiðunaraflamark hefur verið lagt til um fyrirkomulag úthafskarfaveiða í ár. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi aðildarríkja Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) í Kaupmannahöfn fyrr í þessum mánuði. 27.2.2008 06:00
Skipti líklega ein í Slóveníu „Við höldum okkar viðræðum við slóvensku einkavæðingarnefndina áfram,“ segir Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Skipta. Slóvenskir fjölmiðlar fullyrða að keppinautur Skipta hafi tekið aftur tilboð sitt í slóvenska landsímann. 27.2.2008 06:00
Niðursveiflan að nálgast netbóluna Þegar netbólan sprakk árið 2000 fór Úrvalsvísitalan hér niður um 48 prósent. Í yfirstandandi þrengingum fjármálafyrirtækja nemur lækkunin frá hæsta gildi síðasta árs nú um 44 prósentum. Óli Kristján Ármannsson rifjar upp markaðsþrengingar sí 27.2.2008 06:00
Danske bank á ekki bréfin „Við eigum ekki þessi bréf og við viljum ekki eiga í keppinautum,“ segir Jonas Torp, talsmaður Danske bank. Fram kom í Fréttablaðinu fyrir helgi að nafn bankans kæmi fyrir meðal stærstu hluthafa margra íslenskra félaga, eins og FL Group, Exista og SPRON. Glitnir og Bakkavör munu einnig vera í þessum hópi. 27.2.2008 06:00
Evrunefnd skilar sínu Nefnd sem viðskiptaráðherra skipaði til að fara yfir lagaumhverfi hér vegna væntanlegrar evruskráningar hlutabréfa skilar niðurstöðum sínum á morgun, fimmtudag. 27.2.2008 06:00
Northern Rock skrúfar fyrir ofurlánin Breski bankinn Northern Rock hætti í síðustu viku að veita viðskiptavinum sínum sérstök vildarkjör sem veittu þeim kost á allt að 125 prósenta láni gegn veði í fasteign. Þetta voru einhver vinsælustu lán bankans á síðasta ári, sem gáfu viðskiptavinum kost á að veðsetja sig í topp og vel það enda fengu þeir lán sem var 125 prósentum hærra en sem nam verði fasteignar þeirra. 27.2.2008 06:00
Skuggahliðin á skattkerfinu útskýrð Tekjuskattar draga úr vinnuframlagi einstaklinga og um leið þjóðarframleiðslu. Hagfræðiprófessor segir að fyrir vikið sé minna til skiptanna og það hafi áhrif á lífskjör allra. 27.2.2008 06:00
Stórkaupmenn kjósa um framtíðina Kosið verður um aflagningu Félags íslenskra stórkaupmanna (FÍS) á aðalfundi félagsins 7. mars og um samninga við Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) um stofnun nýrra heildarsamtaka. 27.2.2008 06:00
Félag um norska fósturvísa „Við stefnum að því að stofna hlutafélag um innflutning á norskum fósturvísum og sæði,“ segir Jón Gíslason, formaður Nautgriparæktarfélags Íslands. 27.2.2008 06:00
Hættir að selja Lólítu-rúmin Breska verslanakeðjan Woolworths hætti fyrr í þessum mánuði að selja svokölluð Lólítu-rúm eftir kvartanir frá samtökum foreldra þar í landi. Dagblaðið Edmonton Sun segir starfsfólk verslunarinnar ekki hafa tengt rúmin, sem heita fullu nafni Lolita Midsleeper Combi og ætluð eru stúlkum frá sex ára aldri, við samnefnda bók rithöfundarins Vladimirs Nabokov frá árinu 1955. 27.2.2008 06:00
SA vill konur í stjórnir Samtök atvinnulífsins telja að fjölga þurfi konum í stjórnunarstöðum í atvinnulífinu. Samtökin benda á að aðalfundir og stjórnarkjör séu fram undan í mörgum fyrirtækjum. Hlutfall kvenna í stjórnum stærstu fyrirtækja landsins sé innan við tíu prósent. Ljóst sé að þar halli verulega á konur. 27.2.2008 06:00
Magnús farinn úr Gnúpi „Ég keypti úr Gnúpi áður en við seldum félagið,“ segir athafna- og útgerðarmaðurinn Magnús Kristinsson í Vestmannaeyjum. Gnúpur, sem Magnús átti með Kristni Björnssyni og Þórði Má Jóhannessyni, forstjóra félagsins, var um tíma einn af stærstu hluthöfum í FL Group og Kaupþingi. 27.2.2008 06:00
Kaupþing græðir á breytingum í Bretlandi Ávinningur af því að leggja niður hluta starfsemi bankans er metinn á 98 milljarða króna. 27.2.2008 06:00
Seðlabankinn neitar greiningardeildum Greiningardeildir bankanna fengu afsvar frá Seðlabankanum þegar þær fóru þess á leit að sitja fundi með bankastjórn og fjölmiðlum. Fordæmin vantar segir Seðlabankinn. 27.2.2008 06:00
Bankahólfið: Á skíðum Stjórnendur bankanna keppast nú við að gefa út yfirlýsingar um niðurskurð útgjalda. Búið er að taka fyrir að starfsmenn Kaupþings og Glitnis, þessir lægra settu, ferðist um á Saga Class sé þess kostur. Nú verða starfsmenn bankanna sem sagt að fljúgja með almúganum. Einnig hefur verið hætt við áður skipulagðar ferðir hjá Glitni, til dæmis til Cannes. 27.2.2008 03:00
Glitnir segir upp starfsfólki Fjórum starfsmönnum af sjö í svokallaðri „atburðadeild“ Glitnis banka hefur verið sagt upp störfum, samkvæmt heimildum Vísis. 26.2.2008 21:21
Frekari bið á vaxtalækkunum geti falið í sér mikinn fórnarkostnað Greiningardeild Kaupþings segir að frekari bið á vaxtalækkunum hjá Seðlabankanum en til 10. apríl geti falið í sér mikinn fórnarkostnað. 26.2.2008 17:22
Heildarskuldir heimila við bankakerfi nærri 900 milljarðar Skuldir heimila jukust um 3,5 prósent í janúar samkvæmt tölum um útlán innlánsstofnana frá Seðlabanka Íslands. 26.2.2008 17:10
Kaupþing hækkaði mest í dag Kaupþing banki hækkaði mest í Kauphöllinni í dag eða um 0,95% og stendur gengi félagsins nú í 746. 365 hf hækkaði einnig um 0,63% og Atlantic Petroleum um 0,25%. 26.2.2008 17:07
Almar hættir hjá Sterling og Taleghani tekur við Stjórn Sterling Airlines A/S hefur ráðið Reza Taleghani í stöðu forstjóra félagsins en hann tekur við af Almari Erni Hilmarssyni sem stýrt hefur félaginu í tæp þrjú ár. Síðustu 10 ár hefur Reza starfað hjá JPMorgan í New York og London þar sem hann hefur unnið með mörgum helstu flugfélögum og félögum í flugrekstri víða um heim. 26.2.2008 15:20
Glitnir ekki á leið úr Lækjargötu Í viðtali við stjórnarformann Glitnis í Markaðnum í dag mátti skilja sem svo að loka ætti útibúi bankans í Lækjargötu. Hér gætir misskilnings. 26.2.2008 13:55
Stjórn Moss Bros klofin í afstöðunni til Baugs Fram kemur í breskum dagblöðum í Bretlandi í morgun að stjórn herrafatakeðjunnur Moss Bros er klofin í afstöðu sinni til Baugs Group. Tvær fjölskyldur sem teljast til afkomenda stofnenda Moss Bros telja að Baugur sé að reyna að kaupa félagið á alltof ódýru verði. 26.2.2008 12:41
Mikill vandi hjá bönkum ef ekki tekst að afla tiltrúar erlendis Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins telja að mikill vandi blasi við íslensku bönkunum ef þeim tekst ekki að afla sér tiltrú erlendra markaðsaðila og ef ekkert breytist til hins betra á fjármálamörkuðum heimsins. 26.2.2008 12:22
Visa hyggur á risavaxið frumútboð á hlutabréfum Stærsta greiðslukortafyrirtæki heims, Visa, hyggst fara í frumútboð á hlutabréfum sínum vegna ótta við að lánsfjárkrísan á alþjóðamörkuðum muni draga úr kortaveltu og koma þannig niður á hagnaði fyrirtækisins. 26.2.2008 10:36
Kauphöllin í plús í morgun Úrvalsvísitalan í kauphöllinni hefur hækkað um rúmt prósent í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur nú í 5.099 stigum. 26.2.2008 10:26
Verne Holding kynnir netþjónabú hér á landi Boðað hefur verið til blaðamannafundar í dag þar sem undirritaðir verða samningar félagsins Verne Holdings við Landsvirkjun, Farice og Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar í tengslum við rekstur netþjónabús hér á landi. 26.2.2008 10:11
Google leggur kapal yfir Kyrrahafið Google og fimm önnur stórfyrirtæki ætla í sameiningu að leggja breiðbands-kapal á milli Bandaríkjanna og Japan. 26.2.2008 08:56
Hildur og Gunnar Þór á leið úr stjórn SPRON Hvorki Hildur Petersen, stjórnarformaður SPRON, né Gunnar Þór Gíslason, stjórnarmaður í félaginu, bjóða sig áfram fram til stjórnarsetu í félaginu. Þetta má sjá á heimasíðu félagsins. 25.2.2008 21:44
Forstjóri Glitnis lækkar laun sín um 50% Lárus Welding, forstjóri Glitnis, hefur ákveðið að lækka laun sín um 50%. Laun Lárusar voru 5,5 milljónir á mánuði í fyrra en verða nú tæplega 2,8 milljónir króna. 25.2.2008 18:21
Illum á meðal bestu verslana í heimi Danska húsgagna- og húsbúnaðarverslunin Illum er tilnefnd til verðlauna á „Smásöluverðlaununum" sem er samkoma þar sem smásalar heimsins koma saman og verðlauna þá sem þykja hafa skarað fram úr. Illum, sem er í augu Baugs, er tilnefnd sem „Áfangastaður ársins", en þar er smalað saman þeim verslunum, borgum, eða verslunarmiðstöðvum sem eftirsóknarvert er heim að sækja. 25.2.2008 16:53
Ellefu félög hækkuðu í dag Ellefu félög hækkuðu í Kauphöll Íslands í dag. Century Aluminum Company hækkaði mest eða um 6,62% og er það eina félagið sem hefur hækkað frá áramótum, eða um 34,63%. FL Group hækkaði einnig um 1,21%. 25.2.2008 16:37