Viðskipti innlent

Kaupþing hækkaði mest í dag

Kaupþing banki hækkaði mest í Kauphöllinni í dag eða um 0,95% og stendur gengi félagsins nú í 746. 365 hf hækkaði einnig um 0,63% og Atlantic Petroleum um 0,25%.

Glitnir lækkaði mest eða um 2,23% og Eimskip lækkaði um 1,55%. Þá lækkaði Atlantic Airways um 1,45%.

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,30% og stendur nú í rúmum 5033 stigum.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×