Fleiri fréttir Exista lækkaði um 6,83% Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands lækkaði um 1,46% í dag. Exista lækkaði mest eða um 6,83%, SPRON lækkaði um 6,37% og Teymi um 3,13%. 19.12.2007 17:11 Mikið tap hjá Morgan Stanley Morgan Stanley, næststærsti fjárfestingabanki Bandaríkjanna, skilaði 5,8 milljarða dala, jafnvirði 356 milljarða króna, tapi á fjórða ársfjórðungi. Þetta er talsvert verri afkoma en búist var við. Til samanburðar hagnaðist bankinn um 2,28 milljarða dala á sama tíma í fyrra. 19.12.2007 13:25 Norska fjármálaeftirlitið blessar samruna Glitnis og BNbank Norska fjármálaráðuneytið hefur lagt blessun sína yfir samruna Glitnis Bank ASA og BNbank. 19.12.2007 12:10 Exista hefur rýrnað um 2,6 milljarða á klukkustund í vikunni Gengi bréfa í Exista hefur lækkað um 14,5% það sem af er vikunni og alls hefur markaðsvirði fyrirtæksins rýrnað um 36,2 milljarða á sama tíma. 19.12.2007 12:09 FL Group gerir ekki yfirtökutilboð í Inspired FL Group hefur ákveðið að halda ekki áfram viðræðum við breska hugbúnaðarfyrirtækið Inspired Gaming Group um yfirtöku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 19.12.2007 11:50 Lítið lát á fallinu Gengi bréfa í Existu og SPRON hafa fallið um rúmlega fimm prósent það sem af er dags og hefur gengi bréfa í félögunum aldrei verið lægra. 19.12.2007 11:07 FL Group selur fyrir ellefu milljarða í Finnair FL Group hefur selt 11,7 prósenta eignarhlut sinn í finnska flugfélaginu Finnair og á eftir það 12,7 prósent í félaginu. FL Group fékk rétta tæpa ellefu milljarða fyrir hlutinn miðað við lokagengi Finnair í gær. 19.12.2007 09:42 Formlegt boð komið fram Lagt hefur verið fram formlegt yfirtökutilboð London Aquisition í allt hlutafé Stork N.V. í Hollandi. Að félaginu standa breski fjárfestingasjóðurinn Candover, auk Eyris Invest með 15 prósent og Landsbankans með 10 prósenta hlut. 19.12.2007 06:30 Engin aðstaða fyrir börnin Fyrirtæki eru almennt mjög sveigjanleg þegar kemur að barnafólki. Afar og ömmur eru mikilvægir bakhjarlar starfsfólks. 19.12.2007 00:01 Banakahólfið: Hvað á barnið að heita? Sumir hafa af því nokkuð gaman að fletta Lögbirtingarblaðinu. Til dæmis eru þar birt í löngum röðum nöfn fyrirtækja og félaga sem stofnuð hafa verið utan um hvers kyns rekstur. Allur gangur er á hvernig fólki tekst til við nafngiftir og vissara að vanda til þær strax í byrjun. 19.12.2007 00:01 Viðskiptatryggð margborgar sig Fyrirtæki verða að vera vakandi fyrir því að halda tryggð við viðskiptavini sína og sjá hag í því að efla viðskiptatryggð með ýmsu móti," segir Júlíus Valdimarsson, framkvæmdastjóri Lausna, markaðsfyrirtækis sem sérhæfir sig í aðstoð við fyrirtæki, stofnanir og aðra við að greina þarfir og væntingar viðskiptavina. Lausnir luku nýverið við könnun á svonefndri viðskiptatryggð. 19.12.2007 00:01 Milljarðar úr landi og framhjá skattinum Skattrannsóknarstjóri segir að skattsvikamálum með erlendum tengingum hafi fjölgað. Ingimar Karl Helgason rýndi í erlendar tengingar og komst að því að undanfarin þrjú ár hefði um fimmtán milljörðum króna verið skotið undan skatti með slíkum hætti. Til st 19.12.2007 00:01 Helmingur heimila í mínus „Þegar við skoðum neyslu, þá spyrjum við ekki hvernig hún er fjármögnuð,“ segir Guðrún R. Jónsdóttir, í vísitöludeild Hagstofunnar. Samkvæmt rannsókn Hagstofunnar á útgjöldum heimilanna árin 2004 til 2006 eyðir helmingur heimila meiru en hann aflar. 19.12.2007 00:01 Skrúfan herðist við óbreytta vexti Ekki eru allir á einu máli um hvaða niðurstöðu Seðlabanki Íslands muni kynna á aukavaxtaákvörðunardegi bankans á morgun. Hann er ýmist talinn munu halda vöxtum óbreyttum eða hækka um 0,25 prósentustig. 19.12.2007 00:01 Útgáfa 24timer heldur áfram hvað sem tautar og raular Þrátt fyrir gríðarlegt tap mun útgáfu fríblaðsins 24timer verða haldið áfram hvað sem tautar og raular. Þetta segir Lars Munch aðalforstjóri JP/Politikens Hus í samtali við business.dk. 24timer er einn af aðalkeppinautum hins íslenskættaða Nyhedsavisen á fríblaðamarkaðinum í Danmörku. 18.12.2007 19:00 Erfitt að spá um gengi krónunnar vegna krónubréfa Þróun krónubréfaútgáfu er einn stærsti óvissuþátturinn fyrir krónuna á næstu vikum – og geta áhrifin ýmist orðið til styrkingar eða veikingar. 18.12.2007 18:17 Útgjöldin hærri en tekjurnar hjá stórum hópum Ef meðalútgjöld áranna 2004-2006 eru borin saman við ráðstöfunartekjur kemur í ljós að hjá nokkrum hópum eru útgjöldin hærri en tekjurnar. T.d. eru útgjöld einstæðra foreldra 6% hærri en tekjurnar og hjá einhleypum 5% hærri. Útgjöld eru að meðaltali um 94% af ráðstöfunartekjum. 18.12.2007 17:37 Enn lækkar úrvalsvísitalan Úrvalsvísitalan hélt áfram að lækka í dag og endaði í mínus 0,16% eftir daginn. Er vísitalan nú í 6306 stigum. 18.12.2007 16:37 Mikilli niðursveiflu spáð í Evrópu á næsta ári Þetta hófst sem vandamál á bandaríska fasteignamarkaðinum. Síðan varð það að heimsvandamáli á lánsfjármarkaðinum. Og nú er komið að Evrópu að borga reikninginn. 18.12.2007 16:29 Norræni fjárfestingabankinn leggur fé í kolefnissjóð Norræni fjárfestingabankinn (NIB) leggur 15 milljónir evra, eða tæplega 1,4 milljarða kr. í evrópskan kolefnissjóð. Sjóðurinn mun styrkja verkefni sem stuðla að bættu umhverfi með því að kaupa losunarréttindi sem verða til frá og með árinu 2013 þegar Kyótó-sáttmálinn rennur sitt skeið á enda. 18.12.2007 15:23 Stefnir í slagsmál um Debenhams Hlutir í verslunarkeðjunni Debenhams hafa hækkað um tæp 11% í morgun eftir að fjárfestingarfélagið Milestone Resources keypti 7,3% hlut. Þar með fór í gang orðrómur um áhuga Milestone Resources um yfirtöku á keðjunni. Baugur Group hefur einnig haft áhuga á að yfirtaka Debenhams og á nú 13,5% í keðjunni. 18.12.2007 15:01 Hátt afurðaverð heldur útgerðinni á floti Hátt verð sjávarafurða um þessar mundir heldur útgerðinni á floti. Raunar er afurðaverðið á erlendum mörkuðum í sögulegu hámarki. 18.12.2007 14:15 LV og Becromal undirrita viljayfirlýsingu Landsvirkjun og Becromal á Íslandi hf hafa undirritað viljayfirlýsingu um viðræður vegna raforkukaupa til hreinkísilverksmiðju og munu þær viðræður standa yfir a.m.k. til loka janúar. Jafnframt mun Becromal vinna að hagkvæmniathugun á verkefninu. 18.12.2007 14:03 Exista undir útboðsgengi Fimm félög hafa lækkað í Kauphöllinni það sem af er degi og eitt hefur hækkað. Úrvalsvísitalan hefur því lækkað, um 0,94 prósent og stendur hún nú í 6.262,33 stigum. 18.12.2007 10:53 Nánast allt seldist í stofnfjárútboði Byrs Nánast allt stofnfé sem boðið var í stofnfjárútboði Byrs sparisjóðs á dögunum seldist eftir því sem segir í tilkynningu frá sjóðnum. 18.12.2007 09:57 Efnahagsveðrabrigði í nánd Óbreyttum stýrivöxtum er spáð á vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans 20. desember í nýrri umfjöllun greiningardeildar Kaupþings. 18.12.2007 06:00 Sjálfstæðismenn eru samstiga um útrás Geir H. Haarde forsætisráðherra segir af og frá að Sjálfstæðisflokkurinn sé hugmyndafræðilega klofinn varðandi útrás orkufyrirtækja. Landsvirkjun hefur stofnað útrásararm. REI-málið var klúður og ósamanburðarhæft, segir Geir. 18.12.2007 06:00 Verð á hveiti hefur aldrei verið hærra Verð á hveiti hefur aldrei verið hærra og hefur hækkunin auk þess ýtt undir hækkun á öðru korni að því er fram kemur á fréttavef Bloomberg. 17.12.2007 17:14 Sampo biður um leyfi til að fara yfir 10% hlut í Nordea Finnska fjármálafyrirtækið Sampo, sem er að stærstum hluta í eigu Existu, hefur farið fram á það við sænska fjármálaeftirlitið að það veiti félaginu leyfi til þess að fara með meira en 10% hlut í Nordea, stærsta fjármálafyrirtæki Norðurlanda. 17.12.2007 17:08 Greining Kaupþings gerir ekki ráð fyrir stýrivaxtahækkun Greiningardeild Kaupþings gerir ekki ráð fyrir vaxtahækkun á næsta vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans þann 20. desember 17.12.2007 17:03 Geirmundur Kristinsson formaður bankaráðs Icebank Í framhaldi af breytingum á eignarhaldi Icebank var kjörið nýtt bankaráð á hluthafafundi í dag. Á fyrsta fundi nýs bankaráðs var Geirmundur Kristinsson kjörinn formaður og Grímur Sæmundsen varaformaður. 17.12.2007 16:35 Úrvalsvísitalan komin í mínus Fjöldi félaga í Kauphöllinni féll um allt að tæplega sex prósent í Kauphöll Íslands í dag og hefur Úrvalsvísitalan ekki verið lægri síðan í byrjun desember í fyrra. 17.12.2007 16:33 Sala á kvennfatnaði sýnir að kreppan er að skella yfir Í þeim taugatitringi sem verið hefur á fjármálamörkuðum heimsins sjá menn ýmis teikn á lofti í undarlegustu hlutum. Nú segir stórblaðið The New York Times að minnkandi sala á kvennfatnaði fyrir þessi jól sýni að kreppan sé rétt handan við hornið í Bandaríkjunum. 17.12.2007 16:31 Nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Straums Jim Hill hefur verið skipaður framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Straums. Hann heyrir beint undir William Fall forstjóra og hefur aðsetur í London. 17.12.2007 16:24 Innréttingar Savoy Hotel settar á uppboð Savoy í London er eitt þekktasta hótel heimsins og nú er allsherjar andlitslyftingu á því lokið. Af þeim sökum verða um 3.000 munir sem voru hluti af eldri innréttingum hótelsins settir á uppboð. 17.12.2007 14:36 Samið um viðskiptavakt Glitnir og 365 hf hafa samið við Saga Capital Fjárfestingarbanka um að bankinn annist viðskiptavakt með hlutabréf félaganna fyrir eigin reikning Saga Capital. 17.12.2007 14:11 Danskir fjárfestar ekki tapað jafnmiklu síðan dot.com blaðran sprakk Seðlabanki Danmerkur hefur tekið saman yfirlit yfir þróunina á fjármálamarkaðinum danska í nóvember. Í ljós kemur að danskir fjárfestar hafa ekki tapað jafnmiklum peningum á einum mánuði siðan að "dot.com" blaðran sprakk upp úr síðustu aldamótum. 17.12.2007 14:06 Opin kerfi og Títan sameinast Stjórnir Opinna kerfa ehf. og Titan ehf. hafa samþykkt að sameina félögin. 17.12.2007 13:50 Úrvalsvísitalan hefur lækkað um eitt prósent á árinu. Lækkanir í Kauphöllinni halda áfram en það sem af er degi hafa 13 félög lækkað en fimm hafa hækkað. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1,87 prósent það sem af er degi og um heilt prósent á árinu. Hún stendur núna í 6.345,27 stigum og vísitalan ekki verið lægri í tæpt ár. Miklar sviptingar hafa verið á vísitölunni í ár en í júlí hafði hún hækkað um 55 prósent á árinu. 17.12.2007 11:32 Mánudagsmæða á evrópskum mörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á fjármálamörkuðum í Evrópu í dag. Helsta ástæðan fyrir því eru spár markaðsaðila þess efnis að mikil verðbólga í Bandaríkjunum, sem var yfir spám, leiði til þess að seðlabanki Bandaríkjanna lækki ekki stýrivexti frekar. Óttast er að slíkt geti leitt til samdráttarskeiðs vestanhafs. 17.12.2007 09:32 Kaupsamningum fækkar Hundrað fjörutíu og tveimur kaupsamningum vegna íbúðarhúsnæðis var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku, sem er nokkur fækkun frá vikunni á undan og 47 samningum undir meðallagi síðustu tólf vikna. 17.12.2007 08:31 Nýtt útrásarfyrirtæki heitir Landsvirkjun Power Landsvirkjun Power dótturfélag Landsvirkjunar tekur til starfa um áramótin. Þetta kom fram í fréttum Sjónvarpsins núna klukkan 19:00. 16.12.2007 19:46 Rupert Murdoch kaupir Wall Street Journal Ókrýndur kóngur fjölmiðlaheimsins Rupert Murdoch hefur bætt hinu virta Wall Street Journal í safnið sitt en blaðið hefur verið í eigu Bancroft fjölskyldunnar í áraraðir. 16.12.2007 16:07 Google í samkeppni við Wikipedia Internetrisinn Google ætlar sér í samkeppni við hina vinsælu alfræðisíðu Wikipedia á netinu. Ætlunin er að virkja notendur í að miðla upplýsingum um efni sem þeir þekkja líkt og Wikipedia gerir. 16.12.2007 15:46 Hannes segist hafa verið ódýr forstjóri Hannes Smárason, fráfarandi forstjóri FL Group, segir í viðtali við Morgunblaðið að hann hafi verið ódýr forstjóri miðað við aðra forstjóra í sambærilegum fyrirtækjum. Hann segir laun sín hafa verið helmingi lægri, hann hafi enga bónusa fengið né kauprétti. 16.12.2007 02:15 Sjá næstu 50 fréttir
Exista lækkaði um 6,83% Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands lækkaði um 1,46% í dag. Exista lækkaði mest eða um 6,83%, SPRON lækkaði um 6,37% og Teymi um 3,13%. 19.12.2007 17:11
Mikið tap hjá Morgan Stanley Morgan Stanley, næststærsti fjárfestingabanki Bandaríkjanna, skilaði 5,8 milljarða dala, jafnvirði 356 milljarða króna, tapi á fjórða ársfjórðungi. Þetta er talsvert verri afkoma en búist var við. Til samanburðar hagnaðist bankinn um 2,28 milljarða dala á sama tíma í fyrra. 19.12.2007 13:25
Norska fjármálaeftirlitið blessar samruna Glitnis og BNbank Norska fjármálaráðuneytið hefur lagt blessun sína yfir samruna Glitnis Bank ASA og BNbank. 19.12.2007 12:10
Exista hefur rýrnað um 2,6 milljarða á klukkustund í vikunni Gengi bréfa í Exista hefur lækkað um 14,5% það sem af er vikunni og alls hefur markaðsvirði fyrirtæksins rýrnað um 36,2 milljarða á sama tíma. 19.12.2007 12:09
FL Group gerir ekki yfirtökutilboð í Inspired FL Group hefur ákveðið að halda ekki áfram viðræðum við breska hugbúnaðarfyrirtækið Inspired Gaming Group um yfirtöku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 19.12.2007 11:50
Lítið lát á fallinu Gengi bréfa í Existu og SPRON hafa fallið um rúmlega fimm prósent það sem af er dags og hefur gengi bréfa í félögunum aldrei verið lægra. 19.12.2007 11:07
FL Group selur fyrir ellefu milljarða í Finnair FL Group hefur selt 11,7 prósenta eignarhlut sinn í finnska flugfélaginu Finnair og á eftir það 12,7 prósent í félaginu. FL Group fékk rétta tæpa ellefu milljarða fyrir hlutinn miðað við lokagengi Finnair í gær. 19.12.2007 09:42
Formlegt boð komið fram Lagt hefur verið fram formlegt yfirtökutilboð London Aquisition í allt hlutafé Stork N.V. í Hollandi. Að félaginu standa breski fjárfestingasjóðurinn Candover, auk Eyris Invest með 15 prósent og Landsbankans með 10 prósenta hlut. 19.12.2007 06:30
Engin aðstaða fyrir börnin Fyrirtæki eru almennt mjög sveigjanleg þegar kemur að barnafólki. Afar og ömmur eru mikilvægir bakhjarlar starfsfólks. 19.12.2007 00:01
Banakahólfið: Hvað á barnið að heita? Sumir hafa af því nokkuð gaman að fletta Lögbirtingarblaðinu. Til dæmis eru þar birt í löngum röðum nöfn fyrirtækja og félaga sem stofnuð hafa verið utan um hvers kyns rekstur. Allur gangur er á hvernig fólki tekst til við nafngiftir og vissara að vanda til þær strax í byrjun. 19.12.2007 00:01
Viðskiptatryggð margborgar sig Fyrirtæki verða að vera vakandi fyrir því að halda tryggð við viðskiptavini sína og sjá hag í því að efla viðskiptatryggð með ýmsu móti," segir Júlíus Valdimarsson, framkvæmdastjóri Lausna, markaðsfyrirtækis sem sérhæfir sig í aðstoð við fyrirtæki, stofnanir og aðra við að greina þarfir og væntingar viðskiptavina. Lausnir luku nýverið við könnun á svonefndri viðskiptatryggð. 19.12.2007 00:01
Milljarðar úr landi og framhjá skattinum Skattrannsóknarstjóri segir að skattsvikamálum með erlendum tengingum hafi fjölgað. Ingimar Karl Helgason rýndi í erlendar tengingar og komst að því að undanfarin þrjú ár hefði um fimmtán milljörðum króna verið skotið undan skatti með slíkum hætti. Til st 19.12.2007 00:01
Helmingur heimila í mínus „Þegar við skoðum neyslu, þá spyrjum við ekki hvernig hún er fjármögnuð,“ segir Guðrún R. Jónsdóttir, í vísitöludeild Hagstofunnar. Samkvæmt rannsókn Hagstofunnar á útgjöldum heimilanna árin 2004 til 2006 eyðir helmingur heimila meiru en hann aflar. 19.12.2007 00:01
Skrúfan herðist við óbreytta vexti Ekki eru allir á einu máli um hvaða niðurstöðu Seðlabanki Íslands muni kynna á aukavaxtaákvörðunardegi bankans á morgun. Hann er ýmist talinn munu halda vöxtum óbreyttum eða hækka um 0,25 prósentustig. 19.12.2007 00:01
Útgáfa 24timer heldur áfram hvað sem tautar og raular Þrátt fyrir gríðarlegt tap mun útgáfu fríblaðsins 24timer verða haldið áfram hvað sem tautar og raular. Þetta segir Lars Munch aðalforstjóri JP/Politikens Hus í samtali við business.dk. 24timer er einn af aðalkeppinautum hins íslenskættaða Nyhedsavisen á fríblaðamarkaðinum í Danmörku. 18.12.2007 19:00
Erfitt að spá um gengi krónunnar vegna krónubréfa Þróun krónubréfaútgáfu er einn stærsti óvissuþátturinn fyrir krónuna á næstu vikum – og geta áhrifin ýmist orðið til styrkingar eða veikingar. 18.12.2007 18:17
Útgjöldin hærri en tekjurnar hjá stórum hópum Ef meðalútgjöld áranna 2004-2006 eru borin saman við ráðstöfunartekjur kemur í ljós að hjá nokkrum hópum eru útgjöldin hærri en tekjurnar. T.d. eru útgjöld einstæðra foreldra 6% hærri en tekjurnar og hjá einhleypum 5% hærri. Útgjöld eru að meðaltali um 94% af ráðstöfunartekjum. 18.12.2007 17:37
Enn lækkar úrvalsvísitalan Úrvalsvísitalan hélt áfram að lækka í dag og endaði í mínus 0,16% eftir daginn. Er vísitalan nú í 6306 stigum. 18.12.2007 16:37
Mikilli niðursveiflu spáð í Evrópu á næsta ári Þetta hófst sem vandamál á bandaríska fasteignamarkaðinum. Síðan varð það að heimsvandamáli á lánsfjármarkaðinum. Og nú er komið að Evrópu að borga reikninginn. 18.12.2007 16:29
Norræni fjárfestingabankinn leggur fé í kolefnissjóð Norræni fjárfestingabankinn (NIB) leggur 15 milljónir evra, eða tæplega 1,4 milljarða kr. í evrópskan kolefnissjóð. Sjóðurinn mun styrkja verkefni sem stuðla að bættu umhverfi með því að kaupa losunarréttindi sem verða til frá og með árinu 2013 þegar Kyótó-sáttmálinn rennur sitt skeið á enda. 18.12.2007 15:23
Stefnir í slagsmál um Debenhams Hlutir í verslunarkeðjunni Debenhams hafa hækkað um tæp 11% í morgun eftir að fjárfestingarfélagið Milestone Resources keypti 7,3% hlut. Þar með fór í gang orðrómur um áhuga Milestone Resources um yfirtöku á keðjunni. Baugur Group hefur einnig haft áhuga á að yfirtaka Debenhams og á nú 13,5% í keðjunni. 18.12.2007 15:01
Hátt afurðaverð heldur útgerðinni á floti Hátt verð sjávarafurða um þessar mundir heldur útgerðinni á floti. Raunar er afurðaverðið á erlendum mörkuðum í sögulegu hámarki. 18.12.2007 14:15
LV og Becromal undirrita viljayfirlýsingu Landsvirkjun og Becromal á Íslandi hf hafa undirritað viljayfirlýsingu um viðræður vegna raforkukaupa til hreinkísilverksmiðju og munu þær viðræður standa yfir a.m.k. til loka janúar. Jafnframt mun Becromal vinna að hagkvæmniathugun á verkefninu. 18.12.2007 14:03
Exista undir útboðsgengi Fimm félög hafa lækkað í Kauphöllinni það sem af er degi og eitt hefur hækkað. Úrvalsvísitalan hefur því lækkað, um 0,94 prósent og stendur hún nú í 6.262,33 stigum. 18.12.2007 10:53
Nánast allt seldist í stofnfjárútboði Byrs Nánast allt stofnfé sem boðið var í stofnfjárútboði Byrs sparisjóðs á dögunum seldist eftir því sem segir í tilkynningu frá sjóðnum. 18.12.2007 09:57
Efnahagsveðrabrigði í nánd Óbreyttum stýrivöxtum er spáð á vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans 20. desember í nýrri umfjöllun greiningardeildar Kaupþings. 18.12.2007 06:00
Sjálfstæðismenn eru samstiga um útrás Geir H. Haarde forsætisráðherra segir af og frá að Sjálfstæðisflokkurinn sé hugmyndafræðilega klofinn varðandi útrás orkufyrirtækja. Landsvirkjun hefur stofnað útrásararm. REI-málið var klúður og ósamanburðarhæft, segir Geir. 18.12.2007 06:00
Verð á hveiti hefur aldrei verið hærra Verð á hveiti hefur aldrei verið hærra og hefur hækkunin auk þess ýtt undir hækkun á öðru korni að því er fram kemur á fréttavef Bloomberg. 17.12.2007 17:14
Sampo biður um leyfi til að fara yfir 10% hlut í Nordea Finnska fjármálafyrirtækið Sampo, sem er að stærstum hluta í eigu Existu, hefur farið fram á það við sænska fjármálaeftirlitið að það veiti félaginu leyfi til þess að fara með meira en 10% hlut í Nordea, stærsta fjármálafyrirtæki Norðurlanda. 17.12.2007 17:08
Greining Kaupþings gerir ekki ráð fyrir stýrivaxtahækkun Greiningardeild Kaupþings gerir ekki ráð fyrir vaxtahækkun á næsta vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans þann 20. desember 17.12.2007 17:03
Geirmundur Kristinsson formaður bankaráðs Icebank Í framhaldi af breytingum á eignarhaldi Icebank var kjörið nýtt bankaráð á hluthafafundi í dag. Á fyrsta fundi nýs bankaráðs var Geirmundur Kristinsson kjörinn formaður og Grímur Sæmundsen varaformaður. 17.12.2007 16:35
Úrvalsvísitalan komin í mínus Fjöldi félaga í Kauphöllinni féll um allt að tæplega sex prósent í Kauphöll Íslands í dag og hefur Úrvalsvísitalan ekki verið lægri síðan í byrjun desember í fyrra. 17.12.2007 16:33
Sala á kvennfatnaði sýnir að kreppan er að skella yfir Í þeim taugatitringi sem verið hefur á fjármálamörkuðum heimsins sjá menn ýmis teikn á lofti í undarlegustu hlutum. Nú segir stórblaðið The New York Times að minnkandi sala á kvennfatnaði fyrir þessi jól sýni að kreppan sé rétt handan við hornið í Bandaríkjunum. 17.12.2007 16:31
Nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Straums Jim Hill hefur verið skipaður framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Straums. Hann heyrir beint undir William Fall forstjóra og hefur aðsetur í London. 17.12.2007 16:24
Innréttingar Savoy Hotel settar á uppboð Savoy í London er eitt þekktasta hótel heimsins og nú er allsherjar andlitslyftingu á því lokið. Af þeim sökum verða um 3.000 munir sem voru hluti af eldri innréttingum hótelsins settir á uppboð. 17.12.2007 14:36
Samið um viðskiptavakt Glitnir og 365 hf hafa samið við Saga Capital Fjárfestingarbanka um að bankinn annist viðskiptavakt með hlutabréf félaganna fyrir eigin reikning Saga Capital. 17.12.2007 14:11
Danskir fjárfestar ekki tapað jafnmiklu síðan dot.com blaðran sprakk Seðlabanki Danmerkur hefur tekið saman yfirlit yfir þróunina á fjármálamarkaðinum danska í nóvember. Í ljós kemur að danskir fjárfestar hafa ekki tapað jafnmiklum peningum á einum mánuði siðan að "dot.com" blaðran sprakk upp úr síðustu aldamótum. 17.12.2007 14:06
Opin kerfi og Títan sameinast Stjórnir Opinna kerfa ehf. og Titan ehf. hafa samþykkt að sameina félögin. 17.12.2007 13:50
Úrvalsvísitalan hefur lækkað um eitt prósent á árinu. Lækkanir í Kauphöllinni halda áfram en það sem af er degi hafa 13 félög lækkað en fimm hafa hækkað. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1,87 prósent það sem af er degi og um heilt prósent á árinu. Hún stendur núna í 6.345,27 stigum og vísitalan ekki verið lægri í tæpt ár. Miklar sviptingar hafa verið á vísitölunni í ár en í júlí hafði hún hækkað um 55 prósent á árinu. 17.12.2007 11:32
Mánudagsmæða á evrópskum mörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á fjármálamörkuðum í Evrópu í dag. Helsta ástæðan fyrir því eru spár markaðsaðila þess efnis að mikil verðbólga í Bandaríkjunum, sem var yfir spám, leiði til þess að seðlabanki Bandaríkjanna lækki ekki stýrivexti frekar. Óttast er að slíkt geti leitt til samdráttarskeiðs vestanhafs. 17.12.2007 09:32
Kaupsamningum fækkar Hundrað fjörutíu og tveimur kaupsamningum vegna íbúðarhúsnæðis var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku, sem er nokkur fækkun frá vikunni á undan og 47 samningum undir meðallagi síðustu tólf vikna. 17.12.2007 08:31
Nýtt útrásarfyrirtæki heitir Landsvirkjun Power Landsvirkjun Power dótturfélag Landsvirkjunar tekur til starfa um áramótin. Þetta kom fram í fréttum Sjónvarpsins núna klukkan 19:00. 16.12.2007 19:46
Rupert Murdoch kaupir Wall Street Journal Ókrýndur kóngur fjölmiðlaheimsins Rupert Murdoch hefur bætt hinu virta Wall Street Journal í safnið sitt en blaðið hefur verið í eigu Bancroft fjölskyldunnar í áraraðir. 16.12.2007 16:07
Google í samkeppni við Wikipedia Internetrisinn Google ætlar sér í samkeppni við hina vinsælu alfræðisíðu Wikipedia á netinu. Ætlunin er að virkja notendur í að miðla upplýsingum um efni sem þeir þekkja líkt og Wikipedia gerir. 16.12.2007 15:46
Hannes segist hafa verið ódýr forstjóri Hannes Smárason, fráfarandi forstjóri FL Group, segir í viðtali við Morgunblaðið að hann hafi verið ódýr forstjóri miðað við aðra forstjóra í sambærilegum fyrirtækjum. Hann segir laun sín hafa verið helmingi lægri, hann hafi enga bónusa fengið né kauprétti. 16.12.2007 02:15