Viðskipti innlent

Exista lækkaði um 6,83%

Bræðurnir í Bakkavör eru stærstu eigendur Exista.
Bræðurnir í Bakkavör eru stærstu eigendur Exista.

Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands lækkaði um 1,46% í dag. Exista lækkaði mest eða um 6,83%, SPRON lækkaði um 6,37% og Teymi um 3,13%.

Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga hækkaði mest, eða um 2,46%. Marel hf. hækkaði um 1,65% og 365 hf. um 1,02%






Fleiri fréttir

Sjá meira


×