Fleiri fréttir Við erum öll Efling Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Staðreyndir í kjarabaráttu Eflingar er það eina sem við verðum að einblína á. Þá staðreynd að laun verkafólks duga ekki til framfærslu. Finnst okkur þessi staðreynd ásættanleg? Ef svarið er nei, þá styðjum við kjarabaráttu verkafólks innan Eflingar. Þetta er ekki flóknara. Það er allt í veröldinni samofið og verkfall Eflingar kemur því okkur öllum við. Við erum öll Efling. 1.2.2023 18:01 Tímabært að hefja ráðningar erlends starfsfólks? Ólína Laxdal skrifar Bókunarstaða ferðaþjónustunnar lofar svo sannarlega góðu fyrir næsta ár og líkur á harðri samkeppni um hæft starfsfólk eru miklar. Til að vel takist til þarf að huga snemma að því að ráða starfsfólk og veita því góða þjálfun. 1.2.2023 15:00 Ófriður í lífi láglaunamanneskju Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Það er enginn friður fólginn í því að vera láglaunamanneskja. Það er enginn friður fólginn í því að geta ekki borðað út mánuðinn. 1.2.2023 11:01 27,6% þjóðarinnar drekkur ekki áfengi Sólrún María Reginsdóttir skrifar Einhver sagði að vikan milli jóla og nýárs væri besta vika ársins. Þá ætlast enginn til neins af þér, öll markmið liggja í þægilegum dvala á leið til endurskoðunar, þú hefur áorkað hinu og þessu á árinu sem er að líða og í þessa einu stuttu viku er engin pressa. 1.2.2023 08:32 Að sjá skóginn fyrir trjánum Hugrún Elvarsdóttir skrifar Alþjóðlegar virðiskeðjur eru órjúfanlegur hluti af vegferð flestra íslenskra fyrirtækja. Því er mikilvægt að átta sig á öllum snertiflötum virðiskeðjunnar og að líta til hvaða áhrif starfsemin hefur út fyrir landsteinana, ekki einungis út frá vernd umhverfisins heldur líka hinum stoðum sjálfbærrar þróunar: félagslegri velferð og efnahagsvexti. 1.2.2023 08:32 Höfum við Íslendingar efni á að sleppa því að veita ungu fólki endurhæfingu? Anna Þóra Þórhallsdóttir og Lena Rut Olsen skrifa Fyrir rúmu ári síðan birtum við stöllur grein á vef Vísi sem bar heitið „Fjárfesting í fólki”. Í greininni vitnuðum við í tillögur að endurhæfingastefnu sem gefnar voru út árið 2020 af Heilbrigðisráðuneytinu og tillögur um mótun og innleiðingu starfsgetumats sem gefnar voru út 2019 af Félagsmálaráðuneytinu. 1.2.2023 08:01 Verðtryggðu launin mín Róbert Björnsson skrifar Síðastliðin 11 ár hef ég starfað í Lúxemborg og búið við ýmiskonar framandi forréttindi svosem efnahagslegan stöðugleika og fyrirsjáanleika. 1.2.2023 07:00 Áfengislögin og réttarvitund almennings Ólafur Stephensen skrifar Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform sín um að afnema hið fortakslausa bann sem áfengislög leggja við framleiðslu áfengis til einkaneyzlu og leyfa þannig heimabrugg áfengis með gerjun (framleiðslu bjórs og víns). 31.1.2023 22:00 Mólok heimtar barnfórnir Halldór Auðar Svansson skrifar Í Gamla testamentinu er að finna fordæmingar Guðs í garð ýmissa siða sem Ísraelsmönnum var bannað að ástunda samkvæmt lögmáli Móse. Einn slíkur siður er barnfórnir, en guðinum Mólok mun hafa verið færðar slíkar fórnir í von um einhvers konar efnisleg gæði. Líkt og mörg önnur minni úr Biblíunni þá hefur fordæmingin á Mólok lifað með mannkyninu inn í nútímann og stundum er vísað til Móloks þegar fjallað er um hvers kyns skammsýnar og grimmilegar fórnir. 31.1.2023 20:01 Hugleiðing um síðustu fötin og hvernig við tölum um dauðann við börn Thelma Hafþórsdóttir Byrd skrifar Dauðinn er stórt orð; sterkt og gildishlaðið, jafnvel óhugnanlegt. Þrátt fyrir að dauðinn geti falið í sér ákveðna líkn þá tengjum við hann eðlilega við eitthvað sem er sárt. Orð eins og missir, sorg, vanlíðan og e.t.v. áhyggjur eru orð sem koma strax upp í huga mér. 31.1.2023 17:01 Verðbólga í boði Stjórnvalda og Seðlabankans Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Nú liggur fyrir að helsti drifkraftur verðbólgu, sem nú mælist, eru gjaldskrárhækkanir hins opinbera og stýrivaxtahækkanir Seðlabankans. 31.1.2023 16:30 Leitin að innsæinu Einar Scheving skrifar Á mínum yngri árum og jafnvel fram yfir fertugsaldurinn var ég í sporum sem ég óska engum að standa í - sporum sem ég hélt lengi vel að ég einn stæði í, en áttaði mig svo síðar að fjölmargir ýmst standa í eða hafa staðið í, hvort sem er til langs tíma eða tímabundið. 31.1.2023 14:30 Fjárhagslegt ofbeldi á vinnumarkaði Sunna Arnardóttir skrifar Þökk sé #MeToo hreyfingunni þá hefur umræða um ofbeldi og birtingarmyndir þess færst í aukana á öllum miðlum, sem og einstaklinga á milli. 31.1.2023 08:01 Eru skuldir þínar að aukast um hálfa milljón eða meira á mánuði? Sigurjón Vídalín Guðmundsson skrifar Þann 25. janúar sl. birtist frétt á Vísi, sem byggði á nýrri skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, þar sem sagði meðal annars að 86% allra nýrra húsnæðislána hjá bankastofnunum landsins væru verðtryggð. 31.1.2023 07:01 Tíu ár af Fáðu já Brynhildur Björnsdóttir skrifar Í dag eru nákvæmlega 10 ár síðan Fáðu já-stuttmynd um mörkin milli ofbeldis og kynlífs var frumsýnd í Bíó Paradís og síðan í öllum skólum á landinu. Myndin hlaut gríðarlega athygli og var um hana fjallað í flestum fjölmiðlum, beinar útsendingar voru frá frumsýningu og sýningum í skólum og mikil umræða skapaðist í samfélaginu. 30.1.2023 17:01 Er siðferði heilbrigðisstétta geðþóttarákvörðun hverju sinni? Málfríður Þórðardóttir,Gyða Ölvisdóttir og Ásta Kristín Andrésdóttir skrifa Á undanförnum misserum hafa ýmis erfið mál komið upp innan heilbrigðiskerfisins sem fær fólk til að staldra við og velta fyrir sér siðferðilegum spurningum um gildi, ábyrgð og trúverðugleika innan heilbrigðiskerfisins. 30.1.2023 14:00 Fjölbýli í blíðu og stríðu Sigurður Helgi Guðjónsson skrifar Húseigendafélagið hefur langa og mikla reynslu í málum fjölbýlishúsa og samskiptum eigenda og íbúa þeirra. 30.1.2023 11:31 Velsæld og árangur á framsýnum vinnustað Rakel Baldursdóttir skrifar Af hverju ætti það að skipta máli að huga að velsæld starfsmanna? Rannsóknir segja okkur svo enginn vafi sé á að það að huga vel að starfsmönnum er lykilatriði að árangri. 30.1.2023 10:01 Nýtum tækifæri – opnum samtalið Freyr Hólm Ketilsson skrifar Heilbrigðiskerfið stendur á tímamótum. Á sama tíma og það tekst á við stórar áskoranir hefur hröð nýsköpun og þróun í heilsu- og líftækni á síðustu árum hér á landi opnað ný tækifæri. Með því að nýta þau getum við tekist betur á við þessar áskoranir. 30.1.2023 08:01 Nýjar upplýsingar um erlenda netverslun landsmanna Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir skrifar Lengi hefur verið skortur á upplýsingum um erlenda netverslun landsmanna en mikið hefur verið leitað til Rannsóknaseturs verslunarinnar (RSV) eftir þeim upplýsingum. Undanfarið árið hefur RSV unnið að því, í samstarfi við tollsviði Skattsins, að greina pakkasendingar einstaklinga til landsins sem skilgreina má sem erlenda netverslun. Í kjölfarið kynnir rannsóknasetrið nú til leiks Netverslunarvísi RSV. 30.1.2023 07:00 Óréttmæt þvingunaraðgerð gegn lágtekjufólki Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur verður miðlunartillaga ríkissáttasemjara ekki felld nema 25 prósent félagsmanna í stéttarfélagi greiði atkvæði gegn henni. 29.1.2023 18:00 Garðavogur? Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu fékk fyrir skömmu til umsagnar tillögu um breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar. Tillagan hefur með hagsmuni Garðabæjar að gera og snertir um leið hagsmuni Kópavogsbúa. 29.1.2023 09:00 Laun fyrir að kúka í kassa Heiða Þórðar skrifar Að gefnu tilefni, skoðun mín á mismunun á td. listamannalaunum og stöðu þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu. 28.1.2023 19:00 Hamingjan er það sem allir sækjast eftir Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Hamingjan er það sem allir sækjast eftir, en hvernig skilgreinum við hamingjuna? Ég hef aldeilis ekkert einhliða svar við því. Umræðan og auglýsingarnar á öllum fréttamiðlum snýst um að höndla hamingjuna með einum eða öðrum hætti. 28.1.2023 18:31 Hatursorðræða og umsögn Reykjavíkurborgar Helgi Áss Grétarsson skrifar „Og alltaf eigum við að greina snjómokstursþjónustuna og vetrarþjónustuna með augum kynjaðrar starfs- og fjárhagsáætlunar, og okkur skortir dáldið upp á það, því miður“, sagði borgarfulltrúi Vinstri-Grænna (VG) í ræðustól borgarstjórnar í umræðum 3. janúar sl. um fyrirkomulag snjóruðnings í Reykjavík. Já, greining snjómokstursþjónustu út frá kynjaðri fjárhags- og starfsáætlunargerð er nánast jafn mikilvæg, ef ekki mikilvægari, en það að sinna snjómokstri vel. 28.1.2023 08:00 Vegna fyrirhugaðrar upptöku á notkun rafbyssa við löggæslustörf á Íslandi Eva Einarsdóttir skrifar Íslandsdeild Amnesty International ítrekar fyrri hvatningar til íslenskra stjórnvalda að taka tillit til þeirra athugasemda sem samtökin hafa gert við notkun rafbyssa. Deildin hvetur stjórnvöld til þess að innleiða ekki notkun þeirra við löggæslustörf á Íslandi fyrr en farið hefur verið að tilmælum sem fram koma í skýrslum Amnesty International og að fram fari ítarleg og óháð rannsókn á notkun rafbyssa og áhrifum þeirra. 27.1.2023 19:00 Með lögum skal land byggja en ekki með ólögum eyða Askur Hrafn Hannesson og Íris Björk Ágústsdóttir skrifa Þann 23. janúar síðastliðinn kom Alþingi saman í fyrsta sinn eftir jólafrí. Eina málið á dagskrá er hið umdeilda útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem frumvarpið er lagt fram heldur það fimmta og er Jón Gunnarsson fjórði ráðherrann til að leggja það fram. 27.1.2023 18:00 Hverjir „trakka“ okkur og börnin okkar – og hvað svo? Helga Þórisdóttir skrifar Í tilefni alþjóðlegs dags persónuverndar 27.1.2023 17:00 Delluathvarf Stefáns Konráð S. Guðjónsson skrifar Í átökum fólks á milli verður atburðarásin stundum furðuleg. Þegar mikið er undir skiptir miklu máli að geta sýnt fram á hvers vegna þitt sjónarmið skiptir máli. Stundum verður kappið of mikið og beinum eða óbeinum blekkingum er beitt, sem verða stundum til fyrir misskilning. 27.1.2023 15:00 Farsæld til framtíðar Bóas Hallgrímsson skrifar Hvernig búum við börn og ungmenni best undir lífið sem bíður þeirra? Hvaða veganesti kemur sér best fyrir æsku landsins? Hvaða ábyrgð bera skólar landsins, kennarar, frístundaheimili og frístundafulltrúar í þeim efnum? 27.1.2023 14:01 Vg leggur smábátasjómenn á höggstokkinn! Inga Sæland skrifar Vg er því miður í mínum huga hreinn og klár svikaflokkur. Flokkur sem boðaði bjartari tíð fyrir bothættar sjávarbyggðir og kvótalitlar útgerðir, fyrir kosningarnar 2021. Margur bar þá von í brjósti að þegar Svandís Svavarsdóttir (Vg) settist í ráðherrastól myndi hún beita sér fyrir auknu réttlæti og bjartari tímum sjávarbyggðanna. Sú von var andvana fædd. 27.1.2023 13:30 Aðför að réttindum launþega Birgir Dýrfjörð skrifar Þegar sáttasemjari skýrði frá á blaðamannafundi, að hann hefði ákveðið að taka samningsréttinn frá aðilum yfirstandandi kjaradeilu, þá var það rauður þráður í orðræðu hans, hvað Eflingarfólk tapaði miklum peningum ef það samþykkti ekki þá samninga, sem Starfsgreinasambandið, (SGS) og Samtök atvinnulífsins (SA) hafa nú þegar gert. 27.1.2023 12:31 Nýjasta trendið er draugur fortíðar Sigmar Guðmundsson skrifar Nýjasta fjármálatrend heimila landsins eru verðtryggð húsnæðislán. Þessi lán, sem voru hverfandi fyrir fáeinum mánuðum, eru nú 86 prósent nýrra lána. Þau eru eins og fjárans axlapúðarnir sem eru ekki fyrr dottnir úr tísku en þeir dúkka upp aftur eins og draugur úr fortíðinni. 27.1.2023 12:00 Grasrót gegn útlendingafrumvarpi Hópur fólks innan Vinstri grænna skrifar Enn er reynt að þröngva frumvarpi um útlendinga í gegn um þingið með örlitlum breytingum. Umrætt frumvarp einkennist af útlendingaandúð og virðist hafa það eitt að markmiði að neita fleirum, enn hraðar, um hæli. 27.1.2023 11:31 Jafnréttisbarátta í 116 ár Tatjana Latinovic skrifar Kvenréttindafélag Íslands er 116 ára í dag, stofnað 27. janúar 1907 á heimili Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Í stofnskrá stendur að félagið starfi að því að „íslenskar konur fái fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn, kosningarétt, kjörgengi svo og rétt til embætta og atvinnu með sömu skilyrðum og þeir“. 27.1.2023 09:01 Mennska er máttur - í heilbrigðiskerfinu Hlédís Sveinsdóttir skrifar Vingjarnlegt viðmót og bros. Klapp á bakið. Útskýringar á mannamáli. Útskýringar á barnamáli. Bangsi að gjöf í sjúkrabíl. Aukaverðlaun í erfiðustu heimsóknunum. Stolið staffa kaffi um miðja nótt. Þolinmæði og skilningur. Allt gert til að gera þungar heimsóknir barns og foreldris þolanlegar. 27.1.2023 07:30 Íslenskt rafeldsneyti í eigu þjóðarinnar Stefán Vagn Stefánsson skrifar Fyrir áramótin mælti ég fyrir tillögu minni til þingsályktunar á Alþingi um að fela ríkisstjórninni að taka til frumathugunar stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi. Líta má við þessa frumathugun til starfsemi Equinor í Noregi, fyrrum Statoil, sem er nú 67% í eigu norska ríkisins. 26.1.2023 15:00 Miley Cyrus, laukurinn og framhjáhöldin Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Miley Cyrus gaf út nýtt lag og myndband nú á dögunum sem hefur kannski ekki farið fram hjá mörgum. Æðislegt lag sem yfirfyllir Tiktok-ið mitt þessa dagana. Annað hvort myndband hjá mér núna er yfirfullt af einstaklingum í öllum sínum fjölbreytileika, dansandi að innlifun eftir takti lagsins. Það verður að segjast að þetta er skref upp á við frá brjáluðu lauk kerlingunni sem einhverra hluta vegna var alltaf að poppa upp hjá mér. 26.1.2023 14:30 Framfarir í þágu þolenda ofbeldis Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra í samstarfi við dómsmálaráðherra, hafa tekið höndum saman í að tryggja brotaþolum kynferðisofbeldis viðeigandi stuðning hjá sálfræðingi að lokinni skýrslutöku hjá lögreglu. 26.1.2023 12:31 Hvað myndirðu gera ef barnið þitt kæmi heim með sýnilega áverka? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Sem betur fer reyna langflestir foreldrar allt sem þau geta til að vernda og verja börnin sín fyrir því sem veldur þeim skaða. Börnum af minni kynslóð var til dæmis kennt að varast ókunnuga á götum úti, fara aldrei upp í bíl með ókunnugum og svo auðvitað var stúlkum kennt að passa sig og setja sig ekki í aðstæður sem gætu leitt af sér ofbeldi. Það heppnaðist ekki alltaf, en það voru verkfærin sem foreldrar okkar höfðu. Óþokkar í myrkum húsasundum voru óöryggið og óttinn sem bar að varast. 26.1.2023 09:01 Næsta stopp er: Háskólastrætó Viktor Pétur Finnsson skrifar Það tekur fjörutíu mínútur að labba frá Háskólatorgi í Stakkahlíð. Það tekur síðan tuttugu mínútur að ganga þaðan í Læknagarð og aðrar tuttugu mínútur frá Læknagarði aftur á Háskólatorg. Það er langt á milli bygginga Háskóla Íslands og við í Vöku teljum okkur vera með lausnina við þessum vanda. 26.1.2023 08:30 Fjölskylduvænar breytingar í Hveragerði Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir skrifar Fulltrúar Okkar Hveragerðis í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar og nefndum bæjarins hafa unnið statt og stöðugt að því að koma stefnumálum Okkar Hveragerðis frá kosningunum í vor til framkvæmda. Eitt meginstefið í stefnumálefnum Okkar Hveragerðis og málefnasamningi nýs meirihluta Okkar Hveragerðis og Framsóknar er fjölskylduvænna samfélag og hafa fulltrúar meirihlutans unnið saman að því að gera þessar sameiginlegu áherslur að veruleika á undanförnum mánuðum. 26.1.2023 08:01 Sólveig Anna og Trump Sveinn Waage skrifar Ok, ok, ok... áður en heykvíslar þöggunatilburða með meinta kvenfyrirlitningu miðaldra karlmanns i forréttindastöðu fara á loft; leyfið mér að útskýra af hverju þessu ólíku nöfn eru hér hlið við hlið. 26.1.2023 07:30 STOPP ofbeldi - Með góðri fræðslu getum við hjálpað til við að rjúfa þögnina! Harpa Pálmadóttir og Sigrún Sóley Jökulsdóttir skrifa Stafræn tækni er komin til að vera með öllum sínum kostum og göllum og því hefur aldrei verið jafn mikilvægt og nú að taka samtalið við börn um stafræn samskipti. 26.1.2023 07:01 Flotið vakandi að feigðarósi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Meðal þess sem stríðið í Úkraínu hefur leitt af sér er að varpa enn betra ljósi en áður á það hversu illa að vígi Evrópusambandið stendur í öryggis- og varnarmálum. Ekki sízt þegar kemur að efnahagsöryggi. 25.1.2023 17:00 Sjá næstu 50 greinar
Við erum öll Efling Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Staðreyndir í kjarabaráttu Eflingar er það eina sem við verðum að einblína á. Þá staðreynd að laun verkafólks duga ekki til framfærslu. Finnst okkur þessi staðreynd ásættanleg? Ef svarið er nei, þá styðjum við kjarabaráttu verkafólks innan Eflingar. Þetta er ekki flóknara. Það er allt í veröldinni samofið og verkfall Eflingar kemur því okkur öllum við. Við erum öll Efling. 1.2.2023 18:01
Tímabært að hefja ráðningar erlends starfsfólks? Ólína Laxdal skrifar Bókunarstaða ferðaþjónustunnar lofar svo sannarlega góðu fyrir næsta ár og líkur á harðri samkeppni um hæft starfsfólk eru miklar. Til að vel takist til þarf að huga snemma að því að ráða starfsfólk og veita því góða þjálfun. 1.2.2023 15:00
Ófriður í lífi láglaunamanneskju Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Það er enginn friður fólginn í því að vera láglaunamanneskja. Það er enginn friður fólginn í því að geta ekki borðað út mánuðinn. 1.2.2023 11:01
27,6% þjóðarinnar drekkur ekki áfengi Sólrún María Reginsdóttir skrifar Einhver sagði að vikan milli jóla og nýárs væri besta vika ársins. Þá ætlast enginn til neins af þér, öll markmið liggja í þægilegum dvala á leið til endurskoðunar, þú hefur áorkað hinu og þessu á árinu sem er að líða og í þessa einu stuttu viku er engin pressa. 1.2.2023 08:32
Að sjá skóginn fyrir trjánum Hugrún Elvarsdóttir skrifar Alþjóðlegar virðiskeðjur eru órjúfanlegur hluti af vegferð flestra íslenskra fyrirtækja. Því er mikilvægt að átta sig á öllum snertiflötum virðiskeðjunnar og að líta til hvaða áhrif starfsemin hefur út fyrir landsteinana, ekki einungis út frá vernd umhverfisins heldur líka hinum stoðum sjálfbærrar þróunar: félagslegri velferð og efnahagsvexti. 1.2.2023 08:32
Höfum við Íslendingar efni á að sleppa því að veita ungu fólki endurhæfingu? Anna Þóra Þórhallsdóttir og Lena Rut Olsen skrifa Fyrir rúmu ári síðan birtum við stöllur grein á vef Vísi sem bar heitið „Fjárfesting í fólki”. Í greininni vitnuðum við í tillögur að endurhæfingastefnu sem gefnar voru út árið 2020 af Heilbrigðisráðuneytinu og tillögur um mótun og innleiðingu starfsgetumats sem gefnar voru út 2019 af Félagsmálaráðuneytinu. 1.2.2023 08:01
Verðtryggðu launin mín Róbert Björnsson skrifar Síðastliðin 11 ár hef ég starfað í Lúxemborg og búið við ýmiskonar framandi forréttindi svosem efnahagslegan stöðugleika og fyrirsjáanleika. 1.2.2023 07:00
Áfengislögin og réttarvitund almennings Ólafur Stephensen skrifar Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform sín um að afnema hið fortakslausa bann sem áfengislög leggja við framleiðslu áfengis til einkaneyzlu og leyfa þannig heimabrugg áfengis með gerjun (framleiðslu bjórs og víns). 31.1.2023 22:00
Mólok heimtar barnfórnir Halldór Auðar Svansson skrifar Í Gamla testamentinu er að finna fordæmingar Guðs í garð ýmissa siða sem Ísraelsmönnum var bannað að ástunda samkvæmt lögmáli Móse. Einn slíkur siður er barnfórnir, en guðinum Mólok mun hafa verið færðar slíkar fórnir í von um einhvers konar efnisleg gæði. Líkt og mörg önnur minni úr Biblíunni þá hefur fordæmingin á Mólok lifað með mannkyninu inn í nútímann og stundum er vísað til Móloks þegar fjallað er um hvers kyns skammsýnar og grimmilegar fórnir. 31.1.2023 20:01
Hugleiðing um síðustu fötin og hvernig við tölum um dauðann við börn Thelma Hafþórsdóttir Byrd skrifar Dauðinn er stórt orð; sterkt og gildishlaðið, jafnvel óhugnanlegt. Þrátt fyrir að dauðinn geti falið í sér ákveðna líkn þá tengjum við hann eðlilega við eitthvað sem er sárt. Orð eins og missir, sorg, vanlíðan og e.t.v. áhyggjur eru orð sem koma strax upp í huga mér. 31.1.2023 17:01
Verðbólga í boði Stjórnvalda og Seðlabankans Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Nú liggur fyrir að helsti drifkraftur verðbólgu, sem nú mælist, eru gjaldskrárhækkanir hins opinbera og stýrivaxtahækkanir Seðlabankans. 31.1.2023 16:30
Leitin að innsæinu Einar Scheving skrifar Á mínum yngri árum og jafnvel fram yfir fertugsaldurinn var ég í sporum sem ég óska engum að standa í - sporum sem ég hélt lengi vel að ég einn stæði í, en áttaði mig svo síðar að fjölmargir ýmst standa í eða hafa staðið í, hvort sem er til langs tíma eða tímabundið. 31.1.2023 14:30
Fjárhagslegt ofbeldi á vinnumarkaði Sunna Arnardóttir skrifar Þökk sé #MeToo hreyfingunni þá hefur umræða um ofbeldi og birtingarmyndir þess færst í aukana á öllum miðlum, sem og einstaklinga á milli. 31.1.2023 08:01
Eru skuldir þínar að aukast um hálfa milljón eða meira á mánuði? Sigurjón Vídalín Guðmundsson skrifar Þann 25. janúar sl. birtist frétt á Vísi, sem byggði á nýrri skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, þar sem sagði meðal annars að 86% allra nýrra húsnæðislána hjá bankastofnunum landsins væru verðtryggð. 31.1.2023 07:01
Tíu ár af Fáðu já Brynhildur Björnsdóttir skrifar Í dag eru nákvæmlega 10 ár síðan Fáðu já-stuttmynd um mörkin milli ofbeldis og kynlífs var frumsýnd í Bíó Paradís og síðan í öllum skólum á landinu. Myndin hlaut gríðarlega athygli og var um hana fjallað í flestum fjölmiðlum, beinar útsendingar voru frá frumsýningu og sýningum í skólum og mikil umræða skapaðist í samfélaginu. 30.1.2023 17:01
Er siðferði heilbrigðisstétta geðþóttarákvörðun hverju sinni? Málfríður Þórðardóttir,Gyða Ölvisdóttir og Ásta Kristín Andrésdóttir skrifa Á undanförnum misserum hafa ýmis erfið mál komið upp innan heilbrigðiskerfisins sem fær fólk til að staldra við og velta fyrir sér siðferðilegum spurningum um gildi, ábyrgð og trúverðugleika innan heilbrigðiskerfisins. 30.1.2023 14:00
Fjölbýli í blíðu og stríðu Sigurður Helgi Guðjónsson skrifar Húseigendafélagið hefur langa og mikla reynslu í málum fjölbýlishúsa og samskiptum eigenda og íbúa þeirra. 30.1.2023 11:31
Velsæld og árangur á framsýnum vinnustað Rakel Baldursdóttir skrifar Af hverju ætti það að skipta máli að huga að velsæld starfsmanna? Rannsóknir segja okkur svo enginn vafi sé á að það að huga vel að starfsmönnum er lykilatriði að árangri. 30.1.2023 10:01
Nýtum tækifæri – opnum samtalið Freyr Hólm Ketilsson skrifar Heilbrigðiskerfið stendur á tímamótum. Á sama tíma og það tekst á við stórar áskoranir hefur hröð nýsköpun og þróun í heilsu- og líftækni á síðustu árum hér á landi opnað ný tækifæri. Með því að nýta þau getum við tekist betur á við þessar áskoranir. 30.1.2023 08:01
Nýjar upplýsingar um erlenda netverslun landsmanna Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir skrifar Lengi hefur verið skortur á upplýsingum um erlenda netverslun landsmanna en mikið hefur verið leitað til Rannsóknaseturs verslunarinnar (RSV) eftir þeim upplýsingum. Undanfarið árið hefur RSV unnið að því, í samstarfi við tollsviði Skattsins, að greina pakkasendingar einstaklinga til landsins sem skilgreina má sem erlenda netverslun. Í kjölfarið kynnir rannsóknasetrið nú til leiks Netverslunarvísi RSV. 30.1.2023 07:00
Óréttmæt þvingunaraðgerð gegn lágtekjufólki Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur verður miðlunartillaga ríkissáttasemjara ekki felld nema 25 prósent félagsmanna í stéttarfélagi greiði atkvæði gegn henni. 29.1.2023 18:00
Garðavogur? Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu fékk fyrir skömmu til umsagnar tillögu um breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar. Tillagan hefur með hagsmuni Garðabæjar að gera og snertir um leið hagsmuni Kópavogsbúa. 29.1.2023 09:00
Laun fyrir að kúka í kassa Heiða Þórðar skrifar Að gefnu tilefni, skoðun mín á mismunun á td. listamannalaunum og stöðu þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu. 28.1.2023 19:00
Hamingjan er það sem allir sækjast eftir Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Hamingjan er það sem allir sækjast eftir, en hvernig skilgreinum við hamingjuna? Ég hef aldeilis ekkert einhliða svar við því. Umræðan og auglýsingarnar á öllum fréttamiðlum snýst um að höndla hamingjuna með einum eða öðrum hætti. 28.1.2023 18:31
Hatursorðræða og umsögn Reykjavíkurborgar Helgi Áss Grétarsson skrifar „Og alltaf eigum við að greina snjómokstursþjónustuna og vetrarþjónustuna með augum kynjaðrar starfs- og fjárhagsáætlunar, og okkur skortir dáldið upp á það, því miður“, sagði borgarfulltrúi Vinstri-Grænna (VG) í ræðustól borgarstjórnar í umræðum 3. janúar sl. um fyrirkomulag snjóruðnings í Reykjavík. Já, greining snjómokstursþjónustu út frá kynjaðri fjárhags- og starfsáætlunargerð er nánast jafn mikilvæg, ef ekki mikilvægari, en það að sinna snjómokstri vel. 28.1.2023 08:00
Vegna fyrirhugaðrar upptöku á notkun rafbyssa við löggæslustörf á Íslandi Eva Einarsdóttir skrifar Íslandsdeild Amnesty International ítrekar fyrri hvatningar til íslenskra stjórnvalda að taka tillit til þeirra athugasemda sem samtökin hafa gert við notkun rafbyssa. Deildin hvetur stjórnvöld til þess að innleiða ekki notkun þeirra við löggæslustörf á Íslandi fyrr en farið hefur verið að tilmælum sem fram koma í skýrslum Amnesty International og að fram fari ítarleg og óháð rannsókn á notkun rafbyssa og áhrifum þeirra. 27.1.2023 19:00
Með lögum skal land byggja en ekki með ólögum eyða Askur Hrafn Hannesson og Íris Björk Ágústsdóttir skrifa Þann 23. janúar síðastliðinn kom Alþingi saman í fyrsta sinn eftir jólafrí. Eina málið á dagskrá er hið umdeilda útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem frumvarpið er lagt fram heldur það fimmta og er Jón Gunnarsson fjórði ráðherrann til að leggja það fram. 27.1.2023 18:00
Hverjir „trakka“ okkur og börnin okkar – og hvað svo? Helga Þórisdóttir skrifar Í tilefni alþjóðlegs dags persónuverndar 27.1.2023 17:00
Delluathvarf Stefáns Konráð S. Guðjónsson skrifar Í átökum fólks á milli verður atburðarásin stundum furðuleg. Þegar mikið er undir skiptir miklu máli að geta sýnt fram á hvers vegna þitt sjónarmið skiptir máli. Stundum verður kappið of mikið og beinum eða óbeinum blekkingum er beitt, sem verða stundum til fyrir misskilning. 27.1.2023 15:00
Farsæld til framtíðar Bóas Hallgrímsson skrifar Hvernig búum við börn og ungmenni best undir lífið sem bíður þeirra? Hvaða veganesti kemur sér best fyrir æsku landsins? Hvaða ábyrgð bera skólar landsins, kennarar, frístundaheimili og frístundafulltrúar í þeim efnum? 27.1.2023 14:01
Vg leggur smábátasjómenn á höggstokkinn! Inga Sæland skrifar Vg er því miður í mínum huga hreinn og klár svikaflokkur. Flokkur sem boðaði bjartari tíð fyrir bothættar sjávarbyggðir og kvótalitlar útgerðir, fyrir kosningarnar 2021. Margur bar þá von í brjósti að þegar Svandís Svavarsdóttir (Vg) settist í ráðherrastól myndi hún beita sér fyrir auknu réttlæti og bjartari tímum sjávarbyggðanna. Sú von var andvana fædd. 27.1.2023 13:30
Aðför að réttindum launþega Birgir Dýrfjörð skrifar Þegar sáttasemjari skýrði frá á blaðamannafundi, að hann hefði ákveðið að taka samningsréttinn frá aðilum yfirstandandi kjaradeilu, þá var það rauður þráður í orðræðu hans, hvað Eflingarfólk tapaði miklum peningum ef það samþykkti ekki þá samninga, sem Starfsgreinasambandið, (SGS) og Samtök atvinnulífsins (SA) hafa nú þegar gert. 27.1.2023 12:31
Nýjasta trendið er draugur fortíðar Sigmar Guðmundsson skrifar Nýjasta fjármálatrend heimila landsins eru verðtryggð húsnæðislán. Þessi lán, sem voru hverfandi fyrir fáeinum mánuðum, eru nú 86 prósent nýrra lána. Þau eru eins og fjárans axlapúðarnir sem eru ekki fyrr dottnir úr tísku en þeir dúkka upp aftur eins og draugur úr fortíðinni. 27.1.2023 12:00
Grasrót gegn útlendingafrumvarpi Hópur fólks innan Vinstri grænna skrifar Enn er reynt að þröngva frumvarpi um útlendinga í gegn um þingið með örlitlum breytingum. Umrætt frumvarp einkennist af útlendingaandúð og virðist hafa það eitt að markmiði að neita fleirum, enn hraðar, um hæli. 27.1.2023 11:31
Jafnréttisbarátta í 116 ár Tatjana Latinovic skrifar Kvenréttindafélag Íslands er 116 ára í dag, stofnað 27. janúar 1907 á heimili Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Í stofnskrá stendur að félagið starfi að því að „íslenskar konur fái fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn, kosningarétt, kjörgengi svo og rétt til embætta og atvinnu með sömu skilyrðum og þeir“. 27.1.2023 09:01
Mennska er máttur - í heilbrigðiskerfinu Hlédís Sveinsdóttir skrifar Vingjarnlegt viðmót og bros. Klapp á bakið. Útskýringar á mannamáli. Útskýringar á barnamáli. Bangsi að gjöf í sjúkrabíl. Aukaverðlaun í erfiðustu heimsóknunum. Stolið staffa kaffi um miðja nótt. Þolinmæði og skilningur. Allt gert til að gera þungar heimsóknir barns og foreldris þolanlegar. 27.1.2023 07:30
Íslenskt rafeldsneyti í eigu þjóðarinnar Stefán Vagn Stefánsson skrifar Fyrir áramótin mælti ég fyrir tillögu minni til þingsályktunar á Alþingi um að fela ríkisstjórninni að taka til frumathugunar stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi. Líta má við þessa frumathugun til starfsemi Equinor í Noregi, fyrrum Statoil, sem er nú 67% í eigu norska ríkisins. 26.1.2023 15:00
Miley Cyrus, laukurinn og framhjáhöldin Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Miley Cyrus gaf út nýtt lag og myndband nú á dögunum sem hefur kannski ekki farið fram hjá mörgum. Æðislegt lag sem yfirfyllir Tiktok-ið mitt þessa dagana. Annað hvort myndband hjá mér núna er yfirfullt af einstaklingum í öllum sínum fjölbreytileika, dansandi að innlifun eftir takti lagsins. Það verður að segjast að þetta er skref upp á við frá brjáluðu lauk kerlingunni sem einhverra hluta vegna var alltaf að poppa upp hjá mér. 26.1.2023 14:30
Framfarir í þágu þolenda ofbeldis Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra í samstarfi við dómsmálaráðherra, hafa tekið höndum saman í að tryggja brotaþolum kynferðisofbeldis viðeigandi stuðning hjá sálfræðingi að lokinni skýrslutöku hjá lögreglu. 26.1.2023 12:31
Hvað myndirðu gera ef barnið þitt kæmi heim með sýnilega áverka? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Sem betur fer reyna langflestir foreldrar allt sem þau geta til að vernda og verja börnin sín fyrir því sem veldur þeim skaða. Börnum af minni kynslóð var til dæmis kennt að varast ókunnuga á götum úti, fara aldrei upp í bíl með ókunnugum og svo auðvitað var stúlkum kennt að passa sig og setja sig ekki í aðstæður sem gætu leitt af sér ofbeldi. Það heppnaðist ekki alltaf, en það voru verkfærin sem foreldrar okkar höfðu. Óþokkar í myrkum húsasundum voru óöryggið og óttinn sem bar að varast. 26.1.2023 09:01
Næsta stopp er: Háskólastrætó Viktor Pétur Finnsson skrifar Það tekur fjörutíu mínútur að labba frá Háskólatorgi í Stakkahlíð. Það tekur síðan tuttugu mínútur að ganga þaðan í Læknagarð og aðrar tuttugu mínútur frá Læknagarði aftur á Háskólatorg. Það er langt á milli bygginga Háskóla Íslands og við í Vöku teljum okkur vera með lausnina við þessum vanda. 26.1.2023 08:30
Fjölskylduvænar breytingar í Hveragerði Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir skrifar Fulltrúar Okkar Hveragerðis í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar og nefndum bæjarins hafa unnið statt og stöðugt að því að koma stefnumálum Okkar Hveragerðis frá kosningunum í vor til framkvæmda. Eitt meginstefið í stefnumálefnum Okkar Hveragerðis og málefnasamningi nýs meirihluta Okkar Hveragerðis og Framsóknar er fjölskylduvænna samfélag og hafa fulltrúar meirihlutans unnið saman að því að gera þessar sameiginlegu áherslur að veruleika á undanförnum mánuðum. 26.1.2023 08:01
Sólveig Anna og Trump Sveinn Waage skrifar Ok, ok, ok... áður en heykvíslar þöggunatilburða með meinta kvenfyrirlitningu miðaldra karlmanns i forréttindastöðu fara á loft; leyfið mér að útskýra af hverju þessu ólíku nöfn eru hér hlið við hlið. 26.1.2023 07:30
STOPP ofbeldi - Með góðri fræðslu getum við hjálpað til við að rjúfa þögnina! Harpa Pálmadóttir og Sigrún Sóley Jökulsdóttir skrifa Stafræn tækni er komin til að vera með öllum sínum kostum og göllum og því hefur aldrei verið jafn mikilvægt og nú að taka samtalið við börn um stafræn samskipti. 26.1.2023 07:01
Flotið vakandi að feigðarósi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Meðal þess sem stríðið í Úkraínu hefur leitt af sér er að varpa enn betra ljósi en áður á það hversu illa að vígi Evrópusambandið stendur í öryggis- og varnarmálum. Ekki sízt þegar kemur að efnahagsöryggi. 25.1.2023 17:00
Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson Skoðun