Laun fyrir að kúka í kassa Heiða Þórðar skrifar 28. janúar 2023 19:00 Að gefnu tilefni, skoðun mín á mismunun á td. listamannalaunum og stöðu þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu. Ég hefði allt eins tekið biðlaun stjórnmálamanna sem dæmi, útgjaldaliður sem mætti alveg endurskoða að mínu mati. Ég tek listamannalaunin og vek um leið athygli á bágum hag öryrkja og ellilífeyrisþega. Að mér standa listamenn - ég elska listamenn. Hafa það í huga. Byrjum. Sjáið þið kaldhæðnina fyrir það fyrsta og niðurlæginguna sem felst í orðaskrípinu: ListamannaLAUN versus öryrkjaBÆTUR – atvinnuleysisBÆTUR? Persónulega hef ég aldrei heyrt minnst á nokkra listamenn sem fengu úthlutað listamannabótum í ár. Og aðra sem hefðu svo sannarlega átt það skilið, þekktir og afkastamiklir rithöfundar td. Hins vegar þekki ég til öryrkja sem hafa margir hverjir örkumlast við störf sín, misst útlimi jafnvel og enn aðrir geðheilsuna. Aðra fatlaða. Og að sjálfsögðu ellilífeyrisþega sem hafa unnið baki brotnu allt sitt líf baki brotnu við það að skapa fyrir þjóðarbúið og miðla okkur hinum af visku sinni og reynslu. Þessir einstaklingar fá engin „verðlaun“ fyrir ómakið hvað þá umbun fyrir þá smán sem þeim er sýnd með því að kasta í þá klinki pr. mánaðarmót. En mærir einstaklinga fyrir það eitt að kúka í kassa, öskra í „microphone“, henda málningarslettum á striga eða „semja“ ljóð sem enginn botnar í nema kannski þeir sjálfir, nánustu ættingjar og vinir. List er huglæg. Elli og að örkumlast ekki. Hugsið þetta aðeins með mér. Höfundur er athafnakona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Listamannalaun Mest lesið Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun Er edrúlífið æðislegt? Jakob Smári Magnússon Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir Skoðun Ísland þarf engan sérdíl Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson Skoðun Skoðun Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Skoðanagrein – Alþjóðlegi Gigtardaginn: Achieve Your Dreams Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Skoðun Villta vestur ólöglegra veðmálaauglýsinga á Íslandi Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar Skoðun Ísland þarf engan sérdíl Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Er edrúlífið æðislegt? Jakob Smári Magnússon skrifar Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson skrifar Skoðun Að gera ráð fyrir frelsi Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Að þekkja sín takmörk Heiðar Guðjónsson skrifar Skoðun Gervigreind og dómgreind Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Fjárfesting í réttindum barna bætir fjárhag sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Á að takmarka samfélagsmiðlanotkun barna? María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson skrifar Skoðun Hvað er í gangi? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Lausnir í leikskólamálum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hjálpum fólki að eignast börn Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Að gefnu tilefni, skoðun mín á mismunun á td. listamannalaunum og stöðu þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu. Ég hefði allt eins tekið biðlaun stjórnmálamanna sem dæmi, útgjaldaliður sem mætti alveg endurskoða að mínu mati. Ég tek listamannalaunin og vek um leið athygli á bágum hag öryrkja og ellilífeyrisþega. Að mér standa listamenn - ég elska listamenn. Hafa það í huga. Byrjum. Sjáið þið kaldhæðnina fyrir það fyrsta og niðurlæginguna sem felst í orðaskrípinu: ListamannaLAUN versus öryrkjaBÆTUR – atvinnuleysisBÆTUR? Persónulega hef ég aldrei heyrt minnst á nokkra listamenn sem fengu úthlutað listamannabótum í ár. Og aðra sem hefðu svo sannarlega átt það skilið, þekktir og afkastamiklir rithöfundar td. Hins vegar þekki ég til öryrkja sem hafa margir hverjir örkumlast við störf sín, misst útlimi jafnvel og enn aðrir geðheilsuna. Aðra fatlaða. Og að sjálfsögðu ellilífeyrisþega sem hafa unnið baki brotnu allt sitt líf baki brotnu við það að skapa fyrir þjóðarbúið og miðla okkur hinum af visku sinni og reynslu. Þessir einstaklingar fá engin „verðlaun“ fyrir ómakið hvað þá umbun fyrir þá smán sem þeim er sýnd með því að kasta í þá klinki pr. mánaðarmót. En mærir einstaklinga fyrir það eitt að kúka í kassa, öskra í „microphone“, henda málningarslettum á striga eða „semja“ ljóð sem enginn botnar í nema kannski þeir sjálfir, nánustu ættingjar og vinir. List er huglæg. Elli og að örkumlast ekki. Hugsið þetta aðeins með mér. Höfundur er athafnakona.
Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun
Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir Skoðun
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar
Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar
Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar
Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun
Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir Skoðun