Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar 10. janúar 2026 06:45 Málið varðandi bókun 35 við EES-samninginn er of stórt til þess að afstaða almennings hafi áhrif á áform ríkisstjórnarinna um að koma frumvarpi um það í gegnum Alþingi. Þetta var haft eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra og formanni Viðreisnar, í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins 7. janúar síðastliðinn. Þorgerður var þar innt eftir því hvort niðurstöður skoðanakannana, sem sýnt hafa mun fleiri andvíga frumvarpinu en hlynnta, hefðu áhrif í þeim efnum. „Nei, það gerir það ekki því hér er um hrikalega stórt mál að ræða sem tengist því að við þurfum að hafa EES-samninginn virkan. Mér kemur ekkert á óvart að þeir sem eru á móti EES-samningnum, eins og Miðflokkurinn og í rauninni Morgunblaðið líka, að þeir muni draga það fram,“ sagði Þorgerður. Væntanlega afstöðu almennings. Hún breytti engu um áformin. Miðað við nýja könnun Prósents eru 58% andvíg málinu en 42% hlynnt af þeim sem tóku afstöðu með eða á móti. „Við megum ekki sýna neinn veikan blett hvað þetta varðar og við ætlum okkur að klára bókunina á þessu þingi,“ sagði Þorgerður enn fremur. Áður hafa stjórnvöld þó iðulega sagt að málið væri í raun aðeins formsatriði. Frumvarpið felur sem kunnugt er í sér að innleitt regluverk frá Evrópusambandinu í gegnum aðild Íslands að EES-samningnum verði veittur forgangur á alla aðra almenna löggjöf hér á landi af þeirri einu ástæðu að það komi frá sambandinu. Virtir lögspekingar hafa varað við því að þær breytingar, sem frumvarpið kveður á um, færu í bága við fullveldisákvæði stjórnarskrárinnar. Þar á meðal Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor emeritus og helzti sérfræðingur landsins í Evrópurétti, Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, og Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar. En ríkisstjórnin lætur ekkert stöðva sig. Þar á meðal hvorki almenning né stjórnarskrá lýðveldisins. Höfundur er sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur (MA í alþjóðasamskiptum með áherzlu á Evrópufræði og öryggis- og varnarmál). Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjörtur J. Guðmundsson Evrópusambandið Bókun 35 EES-samningurinn Mest lesið Halldór 31.01.26 Halldór Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Skoðun Skoðun María Rut og samkeppnishæfnin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa það sem þarf Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Málið varðandi bókun 35 við EES-samninginn er of stórt til þess að afstaða almennings hafi áhrif á áform ríkisstjórnarinna um að koma frumvarpi um það í gegnum Alþingi. Þetta var haft eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra og formanni Viðreisnar, í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins 7. janúar síðastliðinn. Þorgerður var þar innt eftir því hvort niðurstöður skoðanakannana, sem sýnt hafa mun fleiri andvíga frumvarpinu en hlynnta, hefðu áhrif í þeim efnum. „Nei, það gerir það ekki því hér er um hrikalega stórt mál að ræða sem tengist því að við þurfum að hafa EES-samninginn virkan. Mér kemur ekkert á óvart að þeir sem eru á móti EES-samningnum, eins og Miðflokkurinn og í rauninni Morgunblaðið líka, að þeir muni draga það fram,“ sagði Þorgerður. Væntanlega afstöðu almennings. Hún breytti engu um áformin. Miðað við nýja könnun Prósents eru 58% andvíg málinu en 42% hlynnt af þeim sem tóku afstöðu með eða á móti. „Við megum ekki sýna neinn veikan blett hvað þetta varðar og við ætlum okkur að klára bókunina á þessu þingi,“ sagði Þorgerður enn fremur. Áður hafa stjórnvöld þó iðulega sagt að málið væri í raun aðeins formsatriði. Frumvarpið felur sem kunnugt er í sér að innleitt regluverk frá Evrópusambandinu í gegnum aðild Íslands að EES-samningnum verði veittur forgangur á alla aðra almenna löggjöf hér á landi af þeirri einu ástæðu að það komi frá sambandinu. Virtir lögspekingar hafa varað við því að þær breytingar, sem frumvarpið kveður á um, færu í bága við fullveldisákvæði stjórnarskrárinnar. Þar á meðal Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor emeritus og helzti sérfræðingur landsins í Evrópurétti, Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, og Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar. En ríkisstjórnin lætur ekkert stöðva sig. Þar á meðal hvorki almenning né stjórnarskrá lýðveldisins. Höfundur er sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur (MA í alþjóðasamskiptum með áherzlu á Evrópufræði og öryggis- og varnarmál).
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun