Fleiri fréttir

Er ég Íslendingur?

Lenya Rún Anwar Faraj skrifar

„Farðu heim” er lína sem við höfum öll heyrt - fólk af erlendum uppruna eða öðrum kynþætti.

Minni kvóti: Hver tekur höggið?

Svanur Guðmundsson skrifar

Hafrannsóknarstofnun hefur nýlega birt ráðgjöf sína um heildarafla fyrir næsta fiskveiðiár. Ljóst er að ráðgjöfin kemur til með að hafa nokkur áhrif á rekstrarstöðu sjávarútvegsins og lækka útflutningsverðmæti sjávarafurða.

Dánargjafir skipta máli

Gréta Ingþórsdóttir skrifar

Stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, SKB, ákvað á síðasta ári að taka þátt í átaksverkefni Almannaheilla og nokkurra aðildarfélaga um að vekja athygli á erfðagjöfum.

Sam­keppnis­eftir­lit og hagur neyt­enda

Ólafur Stephensen skrifar

Það má orðið heita fastur liður að talsmenn stórfyrirtækja, sem Samkeppniseftirlitið sektar fyrir samkeppnisbrot, beri sig illa og segi ákvörðunina ganga gegn hagsmunum neytenda af því að nú neyðist þeir til að hækka verðið á þjónustu sinni.

Rang­færslur Kristins H. Gunnars­sonar leið­réttar

Hákon Þröstur Guðmundsson og Guðmundur Þ. Jónsson skrifa

Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, birti grein á þessum vettvangi hinn 5. júní síðastliðinn undir fyrirsögninni Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin. Í greininni voru margvíslegar rangfærslur um Samherja hf. sem ástæða er til að leiðrétta.

Gandri með prinsipin á flandri

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Tvisvar sinnum síðastliðinn áratug hafa þingmenn Samfylkingar talið aðstoðarmenn pólitískra andstæðinga sinna ekki til þess bæra að stjórna ríkisstofnun vegna tengsla við flokka sem eru pólitískir andstæðingar Samfylkingar.

Svartir gluggar og réttindabaráttan

Nikólína Hildur Sveinsdóttir skrifar

Nú mótmæla andstæðingar göngugötunnar Laugavegar með því að gera glugga í ákveðnum verslunarrýmum götunnar svarta á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní.

Black Lives Matter or All Lives Matter?

Muhammed Emin Kizilkaya skrifar

We have heard it from the past weeks from all around the world: Black Lives Matter. Men, women, children; people with different cultural, ethnical and religious background, people from different corners of the world walking on the streets united and in one solidarity waving their fists in the air with the phrase: Black Lives Matter!

Nú þarf Steingrímur J. að svara!

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Steingrímur J. Sigfússon sá ástæðu til að rjúfa þögnina sem ríkir um aðgerðir hans og ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur eftir hrun sl. föstudag, þegar hann svaraði grein eftir Björn Jón Bragason á Eyjan/DV um að þau hefður skattlagt sig úr kreppunni.

Nimbyismi

Marín Þórsdóttir skrifar

„Auðvitað þurfa allir að eiga heima einhverstaðar, en þetta fólk á ekki heima í mínu hverfi!“ Þetta er Nimbyismi, ég vil að eitthvað sé gert en bara not in my back yard eða upp á íslensku, bara ekki í mínum bakgarði.

Bæjar­stjórinn með um­ferðar­flautuna

Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar

Þetta kjörtímabil hefur ekki verið gott fyrir meirihluta Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi, tekjur hafa ekki dugað fyrir útgjöldum og bærinn hefur margfaldað skuldir sínar.

Ert þú með eitt­hvað grænt í gangi?

Jón Hannes Karlsson skrifar

Síðustu ár hafa bílaframleiðendur markvisst aukið framleiðslu á umhverfisvænni farartækjum og í dag er úrval rafmagns-, hybrid- og tengiltvinnbíla allt annað og meira en það var.

Ritsóðinn Helgi Seljan II

Páll Steingrímsson skrifar

Helgi Seljan, fréttamaður Ríkisútvarpsins, heldur áfram að níða skóinn af fólki á samfélagsmiðlum jafnvel þótt ítrekað hafi verið færð rök fyrir því opinberlega að hann hafi brotið siðareglur Ríkisútvarpsins með skrifum sínum á Facebook og Twitter.

En hver er sannleikurinn?

Katrín Oddsdóttir skrifar

Nú er eflaust von sumra að hula gleymskunnar leggist yfir rangfærslurnar sem fjármálaráðuneytið viðhafði um Þorvald Gylfason. Fólk er búið að æsa sig í nokkra daga. Bjarni búinn að stíga fram og segjast hafa verið í miklum rétti.

Opið bréf til dómsmálaráðherra

Arney Íris E. Birgisdóttir skrifar

Háttvirtur dómsmálaráðherra: „Við hnippum í þá og ýtum þeim út.” Þetta voru orðin sem undirmenn þínir í lögreglunni höfðu um flóttamenn og hælisleitendur í viðtali við ríkisútvarpið á dögunum.

Raf­rettur að brenna út?

Tómas Guðbjartsson skrifar

Það voru sérlega ánægjulegar fréttir sem birtust á forsíðu Fréttablaðsins í gær en þar kom fram að rafrettunotkun 10. bekkinga hefur dregist saman um næstum helming, eða úr 10% árið 2018 í 6% nú.

Seigla og bjart­sýni

Drífa Snædal skrifar

Vikan hefur einkennst af ferð um landið til að hitta félagsmenn og heyra í þeim hljóðið, útvíkkað þjóðhagsráð kom saman á miðvikudaginn og miðstjórn ASÍ hélt reglubundinn fund um miðja vikuna.

Hjúkrunar­fræðingar standa eftir í skugganum

Elín Tryggvadóttir skrifar

Nú bendir flest til þess að 22. júní muni hjúkrunarfræðingar um land allt leggja niður störf. Stétt sem oft er kölluð hryggjarstykki heilbrigðiskerfisins mun draga saman seglin svo um munar og öll þjónusta utan þeirrar sem má kalla lífsbjargandi verður felld niður.

Tókenismi

Derek T. Allen skrifar

Umræða um rasisma hefur aukist töluvert í kjölfar morðsins á George Floyds af höndum lögreglumannsins Dereks Chauvins sem átti sér stað í Bandaríkjunum þann 25. maí 2020.

Nýr tónn sleginn

Einar Sveinbjörnsson skrifar

Nú þegar frumvarp um menntasjóð námsmanna er orðið að lögum er rétt að rifja aðeins upp hve lán til námsmanna hafa skipt miklu fyrir framfarir og efnahagslegan uppgang.

Ras­ismi meðal sam­kyn­hneigðra manna

Derek T. Allen skrifar

Baráttur jaðarhópa hafa verið mikið í umræðunni nýlega. Í kjölfari morðs Georges Floyds er heimssamfélagið er ræða virði svartra lífa á meðan hinsegin fólk fagnar framkomum sem hafa átt sér stað undanfarin aldir, þar á meðal samkynhneigðir karlmenn hér á landi.

Hafa skal það sem sannara reynist

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Í Kastljósi 27. maí ræddi Einar Þorsteinsson við Kára Stefánsson í IE um kostnað við Covid-19 skimanir.

Gjald­frjáls leik­skóli í 6 tíma á dag

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar

Við miklar efnahagslegar sviptingar og breytingar á þjóðfélaginu er nauðsynlegt að kjörnir fulltrúar almennings í sveitarstjórnum um allt land hafi að leiðarljósi fyrir hverja þeir starfa og hver tilgangur þeirra er.

Elítu­væðing Reykja­víkur­borgar

Vigdís Hauksdóttir skrifar

Um síðustu mánaðarmót birtist dæmalaus frétt í Fréttablaðinu þar sem fram kom að embættismenn/starfsmenn á skrifstofu Reykjavíkurborgar hafi ellefu aðgangskort að Vinnustofu Kjarvals, sem er vinnu- og samkomurými við Austurvöll og er kostnaður við kortin um 1,6 milljón króna.

Við krefjumst öryggi barna okkar gagn­vart kyn­ferðis­af­brota­mönnum

Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir og Sigurður Hólm Gunnarsson skrifa

Í um árabil hefur maður búsettur í hverfinu okkar áreitt börn kynferðislega, ítrekað, reglulega, jafnvel daglega. Hann er orðinn þekktur sem „hverfisperrinn“. Hver man ekki eftir einum slíkum frá því í barnæsku? Meinalaus grey sem maður átti að forðast.

Ertu mandla?

Friðrik Agni Árnason skrifar

Ég var að pæla eftir að hafa lesið í einni bók. Hefur þú átt hugmynd að einhverju verkefni eða framtaki sem þú veist innst inni að þjónar miklum tilgangi og gæti snert við fólki, hugmynd að einhverju sem gæti haft áhrif, hugmynd sem fyllir hjartað þitt tilgangi?

Þurfa Banda­ríkin hjálp?

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Hvað er að gerast hjá stóra nágranna okkar í vestri? Bandaríkin eru flókið land sem virðist vera komið á villigötur.

Rugl eða redding? - Opnun landsins 15. júní

Ýmir Björgvin Arthúrsson skrifar

Að galopna landið 15. júní er mögulega galið. Sagt er að í „besta falli“ komi hingað allt að 2.000 erlendir ferðamenn á dag. Það eru 180.000 gestir alls á 90 dögum.

Um mannslíf og mannréttindi þeldökkra

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Fyrir um tveimur vikum síðan var bandarískur karlmaður myrtur af lögreglumanni. Hinn 46 ára George Floyd bættist þá í hóp fjölmargra þeldökkra sem látið hafa lífið vegna alvarlegs kynþáttahaturs og útbreidds lögregluofbeldis þar í landi.

Það er ekkert sjálfgefið, Kristinn H.

Svanur Guðmundsson skrifar

Strax árið 1975 var reynt að ná tökum á sókn í þorskinn eftir svarta skýrslu Hafrannsóknastofnunar. Enn harðari áminning kom með skýrslunni haustið 1983 sem sagði að við yrðum að ná tökum á þorskveiðum ef ekki ætti illa að fara.

Hugleiðing á útskriftardegi

Sigrún Edda Eðvarðsdóttir skrifar

Þessa dagana eru skólar landsins í óðaönn að útskrifa nemendur og við foreldrar fyllumst stolti á þessum merku tímamótum í lífi barnanna okkar.

Að bjóða heiminn vel­kominn

Kári Stefánsson skrifar

Covid-19 faraldurinn hélt á töfrasprota sem breytti öllu sem hann kom við. Tíminn hætti að líða og rann ekki lengur eins og vatnið kalda og djúpa og átti litla samleið með vitund okkar.

Þægu stelpurnar

Þuríður Sóley Sigurðardóttir skrifar

Þegar ég var tíu ára gömul keyrði kona á mig og að sumu leyti stend ég í þakkarskuld við hana. Aldrei hefði mér dottið í hug að eitthvað gott væri að finna í „Slysinu“, eins og það er kallað af fjölskyldunni minni, því úr varð að greiningarferlið sem mamma hafði staðið í ströngu við að koma mér í, hófst.

Skipu­lag og upp­­bygging til fram­fara

Ó. Ingi Tómasson skrifar

Með samþykkt á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, var stigið stórt og ábyrgt skref til framfara í skipulagsmálum á höfuðborgarsvæðinu.

Fjár­sjóður í far­aldrinum

Ívar Halldórsson skrifar

„Þótt óveðursskýin séu stundum dökk og þungbúin þá ná sólargeislarnir alltaf að brjótast í gegn að lokum.”

Sjómannadagur 2020

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Kæru landar, til hamingju með sjómannadaginn. Frá landnámi hefur verið dreginn fiskur úr sjó á Íslandsmiðum og nú sem áður fyrr eru fiskimiðin matarkista og grunnur byggðarlaga hringinn í kringum landið.

Yfir hina pólitísku miðju

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Það er ekki alltaf auðvelt að vera miðjusinnaður í pólitík. Ef eitthvað er að marka umræðuhefðina á samfélagsmiðlum er varla annað að sjá en að miðjustefnan standi við dauðans dyr.

Sjá næstu 50 greinar