Rasismi meðal samkynhneigðra manna Derek T. Allen skrifar 11. júní 2020 12:00 Baráttur jaðarhópa hafa verið mikið í umræðunni nýlega. Í kjölfari morðs Georges Floyds er heimssamfélagið er ræða virði svartra lífa á meðan hinsegin fólk fagnar framkomum sem hafa átt sér stað undanfarin aldir, þar á meðal samkynhneigðir karlmenn hér á landi. Íslenska samfélagið hefur oft verið útilokandi gagnvart samkynhneigðum karlmönnum á tvenna vegu, annars vegar löglegur og hins vegar félagslegur. Fyrst að þeir vita hvernig það er að vera fyrir fordómum myndi maður hugsa að þeir myndi vita betur en að halda fordómum á lofti, en sem karlmaður sem er bæði svartur og samkynhneigður get ég vel sagt að sannleikurinn sé sá að það er ekki svoleiðis. Af höndum samfélagsins sem stoltir sig af hversu opið og fjölbreytilegt það er hef ég lent í gildru mismunar vegna míns kynþáttar. Blætisdýrkun (e. fetish) er, í mjög stuttu máli, þegar maður er fáránlega gagntekinn af einhverju. Blætisdýrkanir, eins og almennur maður þekkir þær, eru vanalega kynferðislegar í eðli og eru oft á tíðum gagnvart tegund fólks. Blætisdýrkun gagnvart svörtu fólki (stundum kölluð á ensku jungle fever) birtist sem mjög mikil aðlögun sem beinist að fólki sem svart er. Fólkið sem býr undir slíkri blætisdýrkun búa einnig undir viðhorfum gagnvart svörtu fólki þar sem grunnurinn er staðalímyndir sem við höfum kennd við þennan félagshóp. Til dæmis, sem svartur karlmaður hafa hvítir hommar á Íslandi gert ráð fyrir því að ég væri öfgakarlmannslegur bófi. Ég hef fengið beiðni frá algjörum óþekktum karlmönnum að drottna yfir þeim og ég hef jafnvel verið spurt um stærð limsins míns í byrjun samtals. Þótt að þessar staðalímyndir virðast ekki vera það skaðlegar hafa þær meiri áhrif heldur en gert er grein fyrir. En á meðan fólk veiðir okkur uppi er einnig fólk til sem viðbjóðast svo mikið af okkur að þeir vilja ekki jafnvel eiga neins konar erindi við okkur. Það hefur gerst í okkar eigin svokölluðum hinsegin börum í höfuðborginni Kiki og Curious þar sem ég hef lent í því að kærasti “vinar” míns vildi ekki að ég spjallaði við þá vegna þess ég er dökkur á hörund og raunverulegum vini mínum var beinlínis sagt “Ew, you’re black” eftir að viðmælandinn áttaði sig á því hvað vinur minn er ekki hvítur þótt að þeir náðu vel saman.Þegar ég kom fyrst Íslands var ég afar spenntur að geta verið eins og ég er þar sem ástandið er mjög misjafnt í mínu heimalandi, en það að sjá að hommar hér á landi hafa byggt upp slíkt eitrað samfélag í kringum sig hefur gert mig hryggbrotinn þar sem ég bjóst alls ekki við því frá landi sem segist vera svo opið. Í tilraunum þar sem ég hef reynt að koma þessu á framfæri við aðra homma hefur mér verið sagt að ég væri að væla og að þessi vandamál séu ekki til staðar. Viðhorf hvítra íslenskra samkynhneigðra karlmanna gagnvart þeim okkar af öðrum kynþætti er þreytandi að tækla. Ég er þreyttur á því að öskra í tómarúmi þar sem ekki er tekið mark á mínum kvörtunum. Ég er þreyttur á því að vera kenndur um að nota Google Translate til að tjá mig í þjóðtungunni, séð sem „thug”, eða annars vegar hafa þeirra ímyndum af svörtum mönnum varpað á mig. Ég er þreyttur á því að hópur sem verður svo oft fyrir fordómum vill ekki skilja þetta sjónarhorn. Þótt að ástandið meðal íslenskra homma sé ekki fullkomið skal ég samt vera bjartsýnn fyrir framtíðina. Ég hef kynnst mörgum góðum hommum hérlendis, en ég vona að allir þeirra munu að lokum sjá framhjá kynþátt annarra, og þar af leiðandi verða það opið samfélag sem það vonast eftir að vera. Höfundur er ritstjóri Vöku - hagsmunafélags stúdenta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hinsegin Kynþáttafordómar Derek T. Allen Mest lesið Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson skrifar Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Stokkhólmseinkenni sem við ættum að forðast Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Skoðun Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Græðgin í forgrunni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Greiningar eða lausnir – hvort vegur þyngra? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sterk staða Hafnarfjarðar Orri Björnsson skrifar Skoðun Bless bless jafnlaunavottun Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Miðstýrt skólakerfi eða fjölbreytni með samræmdu gæðamati? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson skrifar Skoðun Allt leikur í umburðarlyndi – eða hvað? Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Lyfjafræðingar - traustur stuðningur í flóknum heimi Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ísland og móðurplanta með erindi Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Baráttur jaðarhópa hafa verið mikið í umræðunni nýlega. Í kjölfari morðs Georges Floyds er heimssamfélagið er ræða virði svartra lífa á meðan hinsegin fólk fagnar framkomum sem hafa átt sér stað undanfarin aldir, þar á meðal samkynhneigðir karlmenn hér á landi. Íslenska samfélagið hefur oft verið útilokandi gagnvart samkynhneigðum karlmönnum á tvenna vegu, annars vegar löglegur og hins vegar félagslegur. Fyrst að þeir vita hvernig það er að vera fyrir fordómum myndi maður hugsa að þeir myndi vita betur en að halda fordómum á lofti, en sem karlmaður sem er bæði svartur og samkynhneigður get ég vel sagt að sannleikurinn sé sá að það er ekki svoleiðis. Af höndum samfélagsins sem stoltir sig af hversu opið og fjölbreytilegt það er hef ég lent í gildru mismunar vegna míns kynþáttar. Blætisdýrkun (e. fetish) er, í mjög stuttu máli, þegar maður er fáránlega gagntekinn af einhverju. Blætisdýrkanir, eins og almennur maður þekkir þær, eru vanalega kynferðislegar í eðli og eru oft á tíðum gagnvart tegund fólks. Blætisdýrkun gagnvart svörtu fólki (stundum kölluð á ensku jungle fever) birtist sem mjög mikil aðlögun sem beinist að fólki sem svart er. Fólkið sem býr undir slíkri blætisdýrkun búa einnig undir viðhorfum gagnvart svörtu fólki þar sem grunnurinn er staðalímyndir sem við höfum kennd við þennan félagshóp. Til dæmis, sem svartur karlmaður hafa hvítir hommar á Íslandi gert ráð fyrir því að ég væri öfgakarlmannslegur bófi. Ég hef fengið beiðni frá algjörum óþekktum karlmönnum að drottna yfir þeim og ég hef jafnvel verið spurt um stærð limsins míns í byrjun samtals. Þótt að þessar staðalímyndir virðast ekki vera það skaðlegar hafa þær meiri áhrif heldur en gert er grein fyrir. En á meðan fólk veiðir okkur uppi er einnig fólk til sem viðbjóðast svo mikið af okkur að þeir vilja ekki jafnvel eiga neins konar erindi við okkur. Það hefur gerst í okkar eigin svokölluðum hinsegin börum í höfuðborginni Kiki og Curious þar sem ég hef lent í því að kærasti “vinar” míns vildi ekki að ég spjallaði við þá vegna þess ég er dökkur á hörund og raunverulegum vini mínum var beinlínis sagt “Ew, you’re black” eftir að viðmælandinn áttaði sig á því hvað vinur minn er ekki hvítur þótt að þeir náðu vel saman.Þegar ég kom fyrst Íslands var ég afar spenntur að geta verið eins og ég er þar sem ástandið er mjög misjafnt í mínu heimalandi, en það að sjá að hommar hér á landi hafa byggt upp slíkt eitrað samfélag í kringum sig hefur gert mig hryggbrotinn þar sem ég bjóst alls ekki við því frá landi sem segist vera svo opið. Í tilraunum þar sem ég hef reynt að koma þessu á framfæri við aðra homma hefur mér verið sagt að ég væri að væla og að þessi vandamál séu ekki til staðar. Viðhorf hvítra íslenskra samkynhneigðra karlmanna gagnvart þeim okkar af öðrum kynþætti er þreytandi að tækla. Ég er þreyttur á því að öskra í tómarúmi þar sem ekki er tekið mark á mínum kvörtunum. Ég er þreyttur á því að vera kenndur um að nota Google Translate til að tjá mig í þjóðtungunni, séð sem „thug”, eða annars vegar hafa þeirra ímyndum af svörtum mönnum varpað á mig. Ég er þreyttur á því að hópur sem verður svo oft fyrir fordómum vill ekki skilja þetta sjónarhorn. Þótt að ástandið meðal íslenskra homma sé ekki fullkomið skal ég samt vera bjartsýnn fyrir framtíðina. Ég hef kynnst mörgum góðum hommum hérlendis, en ég vona að allir þeirra munu að lokum sjá framhjá kynþátt annarra, og þar af leiðandi verða það opið samfélag sem það vonast eftir að vera. Höfundur er ritstjóri Vöku - hagsmunafélags stúdenta.
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun
Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar
Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun