Svartir gluggar og réttindabaráttan Nikólína Hildur Sveinsdóttir skrifar 17. júní 2020 11:00 Nú mótmæla andstæðingar göngugötunnar Laugavegar með því að gera glugga í ákveðnum verslunarrýmum götunnar svarta á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní. Í ljósi ólgunnar og atburðarrásar réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum eru þessi vinnubrögð forkastanleg. Í síðustu viku mátti sjá svarta ferninga víða á samfélagsmiðlum á BlackoutTuesday sem samstöðutákn mótmælendanna og þeirra sem þá studdu. Atburðarás þessi mun marka tímamót í mannkynssögunni, Bandaríkin eru á barmi borgarastríðs. Á Íslandi sjá tækifærissinnar sér leik á borði og henda upp svörtum ruslapokum í glugga. Hvað voru skipuleggjendur þessara glugga„mótmæla“ að hugsa þegar þessi ákvörðun var tekin? Var þeim alveg sama eða vita þau bara ekki betur? Hvert sem svarið er á þetta fólk að skammast sín. Þetta er ekki aðeins hreinn og beinn stuldur á hugmynd heldur gerir þessi verknaður lítið úr réttindabaráttu þeirra minnihlutahópa sem eru að mótmæla daglega um heim allan. Þá spyr ég enn fremur: hverju vilja þau ná fram með þessu uppátæki? Er fólk líklegra til að líta inn í verslunina ef það sér ekki inn í hana? Það efa ég. Mikilvægi göngugatna, hvort sem þú ert hlynnt/ur þeim eða á móti þeim framkvæmdum, fölnar í samanburði við mannslífin sem hafa verið og eru enn misst í krafti lögregluofbeldis og kerfisbundinnar mismununar víðsvegar um heiminn. Til Miðbæjarfélagsins hef ég eftirfarandi að segja: Skammist ykkar. Fjarlægjið þessa svörtu ruslapoka úr gluggunum og takið ykkar innri mann til endurskoðunar. Höfundur er forseti Ungra jafnaðarmanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun 3003 Elliði Vignisson Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Skoðun Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Skoðun 3003 Elliði Vignisson skrifar Skoðun Lestin brunar, hraðar, hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Skoðun Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Sjá meira
Nú mótmæla andstæðingar göngugötunnar Laugavegar með því að gera glugga í ákveðnum verslunarrýmum götunnar svarta á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní. Í ljósi ólgunnar og atburðarrásar réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum eru þessi vinnubrögð forkastanleg. Í síðustu viku mátti sjá svarta ferninga víða á samfélagsmiðlum á BlackoutTuesday sem samstöðutákn mótmælendanna og þeirra sem þá studdu. Atburðarás þessi mun marka tímamót í mannkynssögunni, Bandaríkin eru á barmi borgarastríðs. Á Íslandi sjá tækifærissinnar sér leik á borði og henda upp svörtum ruslapokum í glugga. Hvað voru skipuleggjendur þessara glugga„mótmæla“ að hugsa þegar þessi ákvörðun var tekin? Var þeim alveg sama eða vita þau bara ekki betur? Hvert sem svarið er á þetta fólk að skammast sín. Þetta er ekki aðeins hreinn og beinn stuldur á hugmynd heldur gerir þessi verknaður lítið úr réttindabaráttu þeirra minnihlutahópa sem eru að mótmæla daglega um heim allan. Þá spyr ég enn fremur: hverju vilja þau ná fram með þessu uppátæki? Er fólk líklegra til að líta inn í verslunina ef það sér ekki inn í hana? Það efa ég. Mikilvægi göngugatna, hvort sem þú ert hlynnt/ur þeim eða á móti þeim framkvæmdum, fölnar í samanburði við mannslífin sem hafa verið og eru enn misst í krafti lögregluofbeldis og kerfisbundinnar mismununar víðsvegar um heiminn. Til Miðbæjarfélagsins hef ég eftirfarandi að segja: Skammist ykkar. Fjarlægjið þessa svörtu ruslapoka úr gluggunum og takið ykkar innri mann til endurskoðunar. Höfundur er forseti Ungra jafnaðarmanna.
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar
Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar