Svartir gluggar og réttindabaráttan Nikólína Hildur Sveinsdóttir skrifar 17. júní 2020 11:00 Nú mótmæla andstæðingar göngugötunnar Laugavegar með því að gera glugga í ákveðnum verslunarrýmum götunnar svarta á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní. Í ljósi ólgunnar og atburðarrásar réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum eru þessi vinnubrögð forkastanleg. Í síðustu viku mátti sjá svarta ferninga víða á samfélagsmiðlum á BlackoutTuesday sem samstöðutákn mótmælendanna og þeirra sem þá studdu. Atburðarás þessi mun marka tímamót í mannkynssögunni, Bandaríkin eru á barmi borgarastríðs. Á Íslandi sjá tækifærissinnar sér leik á borði og henda upp svörtum ruslapokum í glugga. Hvað voru skipuleggjendur þessara glugga„mótmæla“ að hugsa þegar þessi ákvörðun var tekin? Var þeim alveg sama eða vita þau bara ekki betur? Hvert sem svarið er á þetta fólk að skammast sín. Þetta er ekki aðeins hreinn og beinn stuldur á hugmynd heldur gerir þessi verknaður lítið úr réttindabaráttu þeirra minnihlutahópa sem eru að mótmæla daglega um heim allan. Þá spyr ég enn fremur: hverju vilja þau ná fram með þessu uppátæki? Er fólk líklegra til að líta inn í verslunina ef það sér ekki inn í hana? Það efa ég. Mikilvægi göngugatna, hvort sem þú ert hlynnt/ur þeim eða á móti þeim framkvæmdum, fölnar í samanburði við mannslífin sem hafa verið og eru enn misst í krafti lögregluofbeldis og kerfisbundinnar mismununar víðsvegar um heiminn. Til Miðbæjarfélagsins hef ég eftirfarandi að segja: Skammist ykkar. Fjarlægjið þessa svörtu ruslapoka úr gluggunum og takið ykkar innri mann til endurskoðunar. Höfundur er forseti Ungra jafnaðarmanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Utanríkis- og varnarmál Gunnar Bragi Sveinsson Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty Skoðun Skoðun Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Nú mótmæla andstæðingar göngugötunnar Laugavegar með því að gera glugga í ákveðnum verslunarrýmum götunnar svarta á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní. Í ljósi ólgunnar og atburðarrásar réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum eru þessi vinnubrögð forkastanleg. Í síðustu viku mátti sjá svarta ferninga víða á samfélagsmiðlum á BlackoutTuesday sem samstöðutákn mótmælendanna og þeirra sem þá studdu. Atburðarás þessi mun marka tímamót í mannkynssögunni, Bandaríkin eru á barmi borgarastríðs. Á Íslandi sjá tækifærissinnar sér leik á borði og henda upp svörtum ruslapokum í glugga. Hvað voru skipuleggjendur þessara glugga„mótmæla“ að hugsa þegar þessi ákvörðun var tekin? Var þeim alveg sama eða vita þau bara ekki betur? Hvert sem svarið er á þetta fólk að skammast sín. Þetta er ekki aðeins hreinn og beinn stuldur á hugmynd heldur gerir þessi verknaður lítið úr réttindabaráttu þeirra minnihlutahópa sem eru að mótmæla daglega um heim allan. Þá spyr ég enn fremur: hverju vilja þau ná fram með þessu uppátæki? Er fólk líklegra til að líta inn í verslunina ef það sér ekki inn í hana? Það efa ég. Mikilvægi göngugatna, hvort sem þú ert hlynnt/ur þeim eða á móti þeim framkvæmdum, fölnar í samanburði við mannslífin sem hafa verið og eru enn misst í krafti lögregluofbeldis og kerfisbundinnar mismununar víðsvegar um heiminn. Til Miðbæjarfélagsins hef ég eftirfarandi að segja: Skammist ykkar. Fjarlægjið þessa svörtu ruslapoka úr gluggunum og takið ykkar innri mann til endurskoðunar. Höfundur er forseti Ungra jafnaðarmanna.
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun