Fleiri fréttir

Aftur­sætis­bíl­stjórinn

Sigurður Friðleifsson skrifar

Ýmsir hafa komið fram að undanförnu og lýst yfir efasemdum um áhrif manna á loftslagið og vilja að dregið verði úr aðgerðum gegn meintum loftslagsbreytingum

Þjóðin, fiskurinn og tóbakið

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Samkvæmt lögum á veiðileyfagjald annars vegar að mæta þeim kostnaði sem hið opinbera verður vegna sjávarútvegsins og hins vegar á það að tryggja þjóðinni „beina og sýnilega hlutdeild“ í afkomu veiðanna.

Málefni Korpu og rangfærslur skólayfirvalda

Sófus Máni Bender skrifar

Ég undirritaður Sófus Máni Bender formaður nemandafélags Kelduskóla-Vík skólaárið 2018–2019 lýsi yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem upp er komin í skólamálum Staðahverfis.

Andstæðingar Ísraels á hálum ís

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Undanfarnar tvær vikur hefur deilan á milli Ísraels og Palestínu enn og aftur ratað á milli tannanna á fólki. Fjöldahreyfing sem sinnir að jafnaði alþýðumálum innanlands hefur seilst inn á þetta svið, sem ætti annars að falla undir utanríkismál.

Inn­flytj­enda­konur og of­beldi

Heiða Björg Hilmisdóttir og Sabine Leskopf skrifar

Opinn fundur um þennan málaflokk verður á morgun á vegum ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkurborgar og fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar í samstarfi við ASÍ, Samtaka kvenna af erlendum uppruna, Kvenréttindafélagsins og Kvennaathvarfisins.

Alvarlegir annmarkar við kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu

Elín Sigurgeirsdóttir, Eybjörg Hauksdóttir, Haraldur Sæmundsson og Jón Gauti Jónsson og Þórarinn Guðnason skrifa

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, Læknafélag Reykjavíkur, Félag sjúkraþjálfara, Samtök heilbrigðisfyrirtækja og Tannlæknafélag Íslands óskuðu á dögunum eftir úttekt KPMG á starfsumhverfi þjónustuveitenda í heilbrigðisþjónustu.

Aukinn stuðningur við náms­menn

Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar

Menntasjóður námsmanna á að koma í stað Lánasjóðs íslenskra námsmanna en í sumar voru breytingarnar kynntar með frumvarpsdrögum um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna.

Ný­sköpunar­stefna og hvað svo?

Kristjana Björk Barðdal og Tanja Teresa Leifsdóttir skrifar

Í byrjun október lagði nýsköpunarráðherra fram nýsköpunarstefnu.

Af hverju hugsum við ekki meira eins og börnin?

Kristbjörg Ólafsdóttir skrifar

Ég er lágvaxin. Ég er ekki bara lágvaxin, heldur er ég mjög lágvaxin. Og ég er ekki bara mjög lágvaxin, ég er mjög lágvaxin mamma. Og ég hef hugsað um það lengi, hvað ég vildi óska þess að fullorðnir hugsi eins og börn.

Þegar stjórnendur bregðast

Hjálmar Jónsson skrifar

Ég hef verið mjög hugsi yfir fyrsta verkfalli blaðamanna í bráðum 42 ár og hversu illa tókst til með framkvæmdina þær fjórar klukkustundir sem það stóð yfir á þeim ágæta vinnustað Morgunblaðinu.

Björn og Sveinn

Óttar Guðmundsson skrifar

Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi endurútgefur þessa dagana merkilegt skáldverk, Björn og Sveinn, eftir Megas. Bókin fjallar um ferðalag þeirra feðga Axlar-Björns og Sveins skotta um undirheima Reykjavíkur. Þessir Snæfellingar voru þekktir misindismenn á 16du og 17du öld en fá nýtt líf í reykvískum samtíma.

Táknmynd illskunnar

Davíð Stefánsson skrifar

„Varnarveggur gegn fasisma“ sem reistur var árið 1961, fangelsaði þegna hinnar sósíalísku paradísar sem annars hefðu lagt á flótta undan kúguninni. Í sama tilgangi hafði sæluríkið komið upp meira en milljón jarðsprengjum á landamærunum í vestri ásamt öðrum vígvélum. Þúsundir grimmra árásarhunda áttu einnig að varna mönnum frelsis.

Baráttan um fiskimiðin

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Sem barn þoldi ég ekki soðinn fisk stappaðan í kartöflur. Í minningunni var rétturinn á borðum að minnsta kosti þrisvar í viku á uppeldisárum mínum. En fjarlægðin gerir fjöllin blá. Í dag grípur mig reglulega fortíðarþrá og djúpstæð löngun í stappaðan fisk.

Hvatning frá formanni Heimilis og skóla á degi gegn einelti

Sigrún Edda Eðvarðsdóttir skrifar

Ég vil fyrir hönd Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra óska okkur öllum til hamingju með þennan baráttudag gegn einelti sem undanfarin ár hefur verið haldinn hátíðlegur á þessum degi, 8. nóvember.

Í tilefni af degi eineltis

Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar

Hinn 8. nóvember er dagur sem hefur unnið sér sess sem baráttudagur gegn einelti.

Í tilefni af 8. nóvember

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Fátt er börnum og foreldrum þeirra mikilvægara en að börnunum líði vel í skólanum, eigi góða félaga og vini, hafi sjálfstraust og góða sjálfsmynd.

Láttu mig vera

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Í dag 8. nóvember er hinn árlegi Dagur gegn einelti og kynferðisofbeldi í öllum aldurshópum. Í tilefni dagsins er vert að staldra við og skoða hvar við erum stödd með þessi erfiðu, viðkvæmu mál.

Skipu­lag byggðar og sam­gangna á vendi­punkti

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar

Loftslagsmálin eru komin á dagskrá. Loksins. Þótt það séu ekki ný sannindi að loftslag sé að hitna af mannavöldum, þá er nú loks svo komið að almenn samstaða og skilningur er um það í samfélaginu að aðgerða sé þörf og það strax.

Ís­lenzku rjúpunni til varnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Nýlega fékk undirritaður í hendur ítarleg rannsóknarskjöl um þróun og stöðu rjúpnastofnsins frá Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ).

Skóla­kerfi til fram­tíðar

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Tveir áhugaverðir viðburðir um menntakerfið okkar voru haldnir í vikunni, árlegt skólaþing sveitarfélaganna og kynning Samtaka atvinnulífsins á áherslum samtakanna í menntamálum.

Er lífs­kjara­samningurinn í upp­námi?

Hjálmar Jónsson skrifar

Samningur Samtaka atvinnulífsins eða fyrirtækis innan þeirra vébanda, Landsvirkjunar, við þrjú stærstu iðnfélög landsins, markar þáttaskil í mörgu tilliti og vekur spurningar um hvort að svonefndur lífskjarasamningur sé í uppnámi.

Menningar­hús á Suður­land, takk!

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Engum blöðum er um það að fletta að eitt brýnasta samfélagslega verkefnið á Suðurlandi, er að fullgera Menningarhúsið á Selfossi.

Kapp­hlaupið á norður­slóðir

Sigríður María Egilsdóttir skrifar

Heimurinn beinir nú ítrekað sjónum sínum að norðurslóðum. Krassandi og jafnvel hlægilegar fyrirsagnir á borð við að Bandaríkjaforseti vilji kaupa Grænland og að Kína lýsi því yfir að vera nærri-því-norðurslóðaþjóð, gefa vísbendingar um mun stærri áform þessara viðskiptastórvelda.

„Gjafir eru yður gefnar”

Hjálmar Jónsson skrifar

Það er fagnaðarefni að Landsvirkjun skuli hafa náð samningum við starfsmenn sína, eins og ég les um í fréttum í morgun.

MSN - Skilaboð til Alþingis

Sigrún Jónsdóttir skrifar

Á síðastliðnum tíu árum hafa þrjú lánasjóðsfrumvörp verið lögð fyrir Alþingi, enn sem komið er hefur ekkert þeirra verið samþykkt.

Lækkum útsvar á tekjulága eins og fasteignagjöldin

Vigdís Hauksdóttir skrifar

Ég lagði núna rétt í þessu fram framsækna tillögu í borgarstjórn Reykjavíkur sem hljóðar svo: "Borgarstjórn samþykkir að fella niður útsvar hjá þeim Reykvíkingum 67 ára og eldri sem njóta eingöngu greiðslna frá Tryggingastofnun og hafa ekki greiðslur úr skyldubundnum atvinnutengdum lífeyrissjóðum.“

Samræmt göngulag fornt

Hjálmar Jónsson skrifar

Og ég minnist þess ekki í þau bráðum fjörutíu ár, sem ég hef fjallað um og tekið þátt í kjarasamningum hér á landi, að það hafi ekki verið metnaðarmál atvinnurekenda í öllum greinum atvinnulífsins að bjóða kjarabætur sem að minnsta kosti jöfnuðust á við það sem aðir höfðu boðið, sama hversu bágt ástandið var í atvinnugreininni.

Af­reka­skrá Vinstri grænna

Bolli Héðinsson skrifar

Ríkisstjórnin hyggst veikja Samkeppniseftirlitið á þann veg að eftirleiðis geti fyrirtæki metið sjálf hvort samkeppni milli þeirra sé næg...

U-beygja í vinnu­rétti

Lára V. Júlíusdóttir skrifar

Nýgenginn dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli nr. E-137/2019 A gegn Leikfélagi Reykjavíkur ses og B vekur upp spurningar.

Hæðst að vinnandi fólki

Sigríður Dóra Sverrisdóttir skrifar

Á Vísi á föstudaginn 1. nóvember birtist frétt þar sem vitnað var í ræðu Ingu Rúnar Ólafsdóttur, formanns samninganefndar sveitarfélaganna, sem hún flutti í vor síðastliðnum á fundi sveitarstjórnarmanna.

Með Palestínu­mönnum gegn kúgun

Drífa Snædal skrifar

Verkamaður í Palestínu sem vinnur í Ísrael þarf að vakna um miðja nótt til að koma sér að aðskilnaðarmúrnum þar sem oft tekur þrjá klukkutíma að koma sér í gegnum öryggishliðið.

Er jafn­rétti í þínu fundar­her­bergi?

Ragnheiður Aradóttir skrifar

Á Íslandi ríkir eitthvert mesta jafnrétti sem fyrir finnst í heiminum enda Ísland efst á lista yfir stöðu kynjajafnréttis í heiminum eins og fram kom í nýjustu skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins.

Sjá næstu 50 greinar