Fleiri fréttir

Vökvabúskapur okkar

Líkami okkar er samsettur að meirihluta úr vatni eða að meðaltali í kringum 55-65% af heildarþyngd, ákveðinn munur er milli kynja þar sem karlar eru með almennt lítillega hærra hlutfall en konur.

Fótsporin okkar

Fótsporið okkar er heitt umræðuefni, sem sýnir okkur að tungumálið dansar í takt við viðhorfin.

Óheilbrigðiskerfið

Núverandi heilbrigðisráðherra lagði upp með það markmið að bjarga heilbrigðiskerfinu.

Hverjir geta keypt?

Samkvæmt tölum frá Íbúðalánasjóði fer hlutfall fyrstu kaupenda á fasteignamarkaði hækkandi, sem þýðir að fleiri hafa getað lagt fyrir eða fengið aðstoð til fyrstu kaupa.

Fiskeldi og sportveiði

Mikið hefur verið rætt um fiskeldi og sportveiði að undanförnu. Oft er þessu tvennu stillt upp sem andstæðum en í raun eiga þessar greinar margt sameiginlegt og hafa möguleika til að vaxa með góðri samvinnu.

Illt er verkþjófur að vera

Eftir að Sveinn Andri Sveinsson var skipaður skiptastjóri í þrotabúi EK 1923 ehf. var sextíu kröfum lýst í búið innan tilskilins frests.

Ég er eins og ég er

Þegar lögreglan í New York stormaði inn á Stonewall-barinn fyrir fimmtíu árum áttu flestir von á að atburðarásin yrði hefðbundin.

Kirkja allra

Margir veittu athygli lítilli frétt sem birtist í fjölmiðlum á dögunum.

Norðurlandameistarar í dýraníði?

Það er eitt að hafa stefnu og annað að standa við hana, og, því miður hafa Vinstri grænir ekki staðið við neitt af því, sem stefna þeirra markar.

Svar Vilmundar

Í fyrri viku birti ég bréf Margrétar Magnúsdóttur á Sæbóli í Aðalvík til Vilmundar Jónssonar landlæknis 1945. Hann svaraði bréfinu um hæl.

Hugleiðing um mögulega rökvillu

Núna á næstunni byrjar skólaárið á ný og ein af mikilvægastu stéttum þjóðfélagsins kemur sér fyrir í sínum hefðbundnu stellingum.

Öngstræti 19

Það stytt­ist í að skól­arn­ir fari aft­ur af stað. Um­ferðin mun þá þyngj­ast enn meira en nú er. Stífla til vest­urs á morgn­anna.

Leitin að ást

Ég ætla gerast svo kexrugluð og kræf og halda því fram að helsta ógn mannkynsins (loftslagsbreytingar fyrir þá sem hafa ekki alveg áttað sig á því) sé til staðar einfaldlega af því við erum í leit að ást.

Fleiri fyrstu kaup: 250%

Fram kom í mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs á dögunum að hlutfall fasteignakaupenda sem kaupa sína fyrstu íbúð hefði aldrei mælst hærra en nú.

Skellt í lás

Hrina lokana fyrirtækja í borginni hefur riðið yfir undanfarna daga.

Pólitísk dauðafæri

Þegar Davíð Oddsson tók út innistæðu sem hann átti á bók í Kaupþingi árið 2003 vann hann pólitískan sigur.

Brúin yfir gjána

Stefnumótun finnst flestum ánægjuleg athöfn, þeim sem þátt taka í slíku ferli. Horft er til framtíðar, bjartsýnisgleraugun sett upp og spennandi framtíðarsýn skilgreind þar sem áherslan er á tækifærin og möguleikana.

Hugleiðing um siðblindu

Nýjustu rannsóknir munu sýna að um það bil 1% manna gangi með einkenni sem við nefnum siðblindu (psychopathy). Hvað ætli siðblinda sé?

Gamall talsmaður auðmanna?

Í grein sinni "Nýi talsmaður kjötinnflytjenda”á Vísir.is þann 9. ágúst sl. segist Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda, hafa hlustað á "kostulegt“ viðtal við undirritaðan á Bylgjunni.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.