Fleiri fréttir Er ekki kominn tími til að tengja? Katrín Ásta Jóhannsdóttir og Þórhallur Valur Benónýsson skrifar Nemendur verða að grípa sjálfir til aðgerða því það gerir þetta enginn fyrir okkur. 6.2.2018 04:56 „Takk fyrir Trumplýsingarnar“ Ívar Halldórsson skrifar Kæru fagmenn - þið sem eigið eftirfarandi hrós skilið. 6.2.2018 16:01 Reynslulaus sjúkraþjálfunarfræðingur, get ég aðstoðað? Leifur Auðunsson skrifar Hvað hugsar þú þegar þú heyrir orðið sjúkraþjálfun? 6.2.2018 16:00 „Má ekkert lengur?“ Ragnhildur Þrastardóttir skrifar Má ekkert lengur er algeng setning sem sleppur út fyrir varir miðaldra, gagnkynhneigðra, hvítra karlmanna þegar Me Too byltingin er rædd. Það er erfitt að gera sér grein fyrir því hvað þessir menn eiga nákvæmlega við. 6.2.2018 14:14 Vistvænt skipulag er málið! Aron Leví Beck skrifar Skipulag snýst um fólk og breytingar á umhverfi þess til lengri tíma. Fólk hefur tilhneigingu til þess að mislíka eða hafna breytingum í þeirra nánasta umhverfi. 6.2.2018 13:52 Eru skuldabréfalán ólöglega innheimt? Guðbjörn Jónsson skrifar 6.2.2018 13:11 Skotgrafarhernaður í Reykjavík Arnór Bragi Elvarsson skrifar Þann 1. febrúar birtist á Vísi pistill eftir formann ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem ég mátti til með að svara. 6.2.2018 13:00 Magnaðir tímar í borginni 6.2.2018 11:00 Vinnuslys hafa aldrei verið fleiri Helgi Bjarnason skrifar Eitt af því sem fylgir uppsveiflum eins og þeim sem við sjáum í atvinnulífinu um þessar mundir er fjölgun vinnuslysa. 6.2.2018 10:21 Það virkar vel að meta raunfærni fólks Bryndís Þráinsdóttir skrifar Góð vísa er aldrei of oft kveðin. 6.2.2018 08:55 Netöryggi barna Þóra Jónsdóttir skrifar Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn. Frá árinu 2001 hafa Barnaheill – Save the Children á Íslandi starfrækt ábendingalínu fyrir ólöglegt og óviðeigandi efni á neti, í samstarfi við Ríkislögreglustjóra. Ábendingalínan er hluti af SAFT verkefninu, (Samfélag, fjölskylda og tækni) og nýtur styrks frá Evrópusambandinu og úr ríkissjóði. 6.2.2018 07:00 Farið í grafgötur Þórhildur Þorleifsdóttir skrifar Ekki aftur – ekki aftur, kveinaði gamla stjórnarskráin, þar sem hún lá lúin og þreytt eftir 144 ára stanslausa notkun. Enn á að senda hana í sömu ferð, eftir gamla troðningnum sem eftir rúmlega 70 ára umferð þingmanna er orðinn svo djúpur að ekki sést lengur upp úr honum. Líkist meir skotgröfum en troðningi. Sannkallaðar grafgötur. 6.2.2018 07:00 Hækka þarf lægstu laun háskólamenntaðra með varanlegum aðgerðum Maríanna Hugrún Helgadóttir skrifar Það er almenn krafa Félags íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) að samningsaðilar setji saman vegvísi til að þróa einn vinnumarkað á Íslandi. 5.2.2018 14:00 Grensásvegur og Hallgrímskirkja Dóra Magnúsdóttir skrifar Hvað skyldu nú gatan og kirkjan eiga sameiginlegt? 5.2.2018 11:42 Ætlar að senda bílinn sinn í sporbraut um sólina Sigurður Kristjánsson skrifar Á morgun, þann 6. febrúar kl. 18:30 að íslenskum tíma mun bandaríska eldflaugafyrirtækið SpaceX gera tilraun að skjóta upp nýju Falcon Heavy eldflauginni. 5.2.2018 18:45 Femínistar fyrir Heiðu Björgu Stuðningsfólk Heiður Bjargar Hilmilsdóttur skrifar Dagana 9. og 10. febrúar verður kosið um forystu Samfylkingarinnar í Reykjavík. Undirrituð eru ungir femínistar sem styðja Heiðu Björgu í 2. sæti. 5.2.2018 13:18 Fjárhagsaðstoð og mannréttindabrot Vilborg Oddsdóttir skrifar Hvert leitar fólk sem býr við fátækt og félagslega einangrun og getur ekki framfleytt sér eða fjölskyldu sinni? 5.2.2018 07:00 Opið bréf til ríkisskattstjóra Guðlaugur Hermannsson skrifar Með þessu bréfi vil ég leggja inn fyrirspurn til yðar Hr. Ríkisskattstjóri Skúli Eggert Þórðarson, sem er svohljóðandi: Þegar ég hef talið fram til skatts allar tekjur sem mér ber að gera ásamt því að telja upp öll hlunnindi sem mér hefur áskotnast á nýliðnu ári. 2.2.2018 12:16 Sálfræðiþjónusta í alla framhaldsskóla Steinn Jóhannsson og Bóas Valdórsson skrifar Á Íslandi stunda um 20.000 nemendur nám á framhaldsskólastigi. Eins og gefur að skilja eru fjölmargir nemendur í þessum hópi að glíma við áskoranir í sínu lífi. Stundum er um að ræða eðlileg og krefjandi viðfangsefni sem allir þurfa að ganga í gegnum á þessu aldursskeiði samhliða vaxandi álagi í námi og auknu persónulegu sjálfstæði. 2.2.2018 10:00 Ragnar Þór Ingólfsson á heimavelli Ingibjörg Ósk Birgisdóttir skrifar Fyrir rúmu ári vann Ragnar Þór Ingólfsson öruggan sigur í formannskjöri hjá VR, hlaut 3.480 atkvæði. Sá glæsilegi kosningasigur hefur stigið honum illilega til höfuðs. 2.2.2018 09:58 Þriggja ára kerfið, til hins betra eða verra? Davíð Snær Jónsson skrifar Í vor mun útskrifast fyrsti árgangur þriggja ára kerfisins. Stytting framhaldsskólans úr fjórum árum í þrjú kann að hafa verið góð aðgerð, en nú tæpum þremur árum eftir innleiðingu kerfisins hefur ýmislegt komið í ljós sem betur má fara og krefst naflaskoðunnar af hálfu ríkisvaldsins. 2.2.2018 09:03 Menntaborgin Reykjavík Skúli Helgason skrifar Reykjavík hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að bjóða börnunum í borginni skóla- og frístundastarf sem er í fremstu röð. Á kjörtímabilinu hefur okkur tekist að hefja mikla sókn í málaflokknum, eftir að okkur tókst að rétta við fjárhag borgarinnar. 2.2.2018 09:00 Kæri námsmaður, heldur þú að LÍN leggi þér lið? Sandra Silfá Ragnarsdóttir skrifar Grunnframfærsla LÍN fyrir einstakling í leiguhúsnæði er 177.107 krónur á mánuði. Á meðan eru lágmarkslaun 280.000 krónur og grunnatvinnuleysisbætur 227.417 krónur á mánuði. 2.2.2018 07:00 Óháð Ríkisútvarp – betra Ríkisútvarp Magnús Ragnarsson skrifar Staða Ríkisútvarpsins er nú orðin sú sem BBC telur brýnt að forðast: Hagsmunir auglýsenda stýra dagskrárstefnunni og í kjölfarið ryksugar stærsta söludeild íslenskra fjölmiðla tekjur úr hverju horni markaðarins. 2.2.2018 07:00 Umfjöllun um húsnæðismál Listaháskóla Íslands – athugasemd Fríða Björk Ingvarsdóttir skrifar Listaháskóli Íslands (LHÍ) fagnar mjög þeirri athygli sem fjölmiðlar hafa sýnt húsnæðisvanda sviðslistadeildar skólans eftir aðgerðir nemenda sl. mánudag. Jafnframt fagna stjórnendur LHÍ, frumkvæði og hugrekki nemenda við að koma þessu brýna málefni á framfæri og kröfu þeirra um tafarlausar aðgerðir. 2.2.2018 07:00 Ekki fleiri hægri slys í Reykjavík Aron Leví Beck skrifar Það eru spennandi tímar í gangi í Reykjavík. Uppbygging af öllu tagi á sér stað um allar koppagrundir, borgarhlutar ganga í gegnum endurnýjun lífdaga og loksins eru alvöru almenningssamgöngur í sjónfæri. 1.2.2018 13:59 Klíptu mig, þetta hlýtur að vera draumur Alexandra Kristjánsdóttir skrifar Hvað langar þig mest til að gera? Hver er þinn stærsti draumur í lífinu? 1.2.2018 09:56 Samráð eða sýndarlýðræði Benóný Ægisson skrifar Íbúasamtök eru ekkert sérlega hátt skrifuð hjá núverandi borgaryfirvöldum. 1.2.2018 08:38 Stóra samhengið Elísabet Brynjarsdóttir skrifar Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar Halldóru Bjargar Rafnsdóttur og Andra Hauksteins Oddssonar á geðheilsu nemenda við þrjá háskóla á Íslandi mælist um þriðjungur háskólanema hér á landi með klínísk einkenni þunglyndis. 1.2.2018 08:00 Ekkert bakslag í þessa baráttu Hanna Katrín Friðriksson skrifar Þær eru sláandi nýlegar fréttir af miklum fjölda þeirra sem deyja hér á landi úr of stórum skammti vímuefna. 1.2.2018 07:00 Pólitísk hentistefna og siðferðilegt gjaldþrot Stefán Erlendsson skrifar Viðbrögð Katrínar Jakobsdóttur vegna dóms Hæstaréttar yfir embættisfærslu Sigríðar Á. Andersen eru býsna afhjúpandi fyrir siðferðisskilning forsætisráðherrans. 1.2.2018 07:00 Hrakfarir kalla á ný vinnubrögð Ari Trausti Guðmundsson skrifar United Silicon, að baki hrákísilverinu í Helguvík, er gjaldþrota með tilheyrandi fjárhagslegu tjóni fyrir banka, lífeyrissjóð og Reykjanesbæ. Uppsagnir starfsfólks teljast líka tjón. Samtímis er ljóst að reyk-, ryk- og gasmengun mun ekki hrjá íbúa sveitarfélagsins eftir töluvert hlé – hve lengi er ekki vitað. 1.2.2018 07:00 Hættuleg hugmynd Læknar, skipulagsfræðingur og hjúkrunarfræðingur og viðskiptafræðingur skrifa Í sérstökum umræðum á Alþingi 25. janúar 2018 um staðsetningu nýja þjóðarsjúkrahússins lagði málshefjandi, Anna Kolbrún Árnadóttir alþingismaður, til að gerð yrði fagleg staðarvalsgreining fyrir nýja þjóðarsjúkrahúsið og því fundinn besti mögulegi staður til framtíðar litið. Þetta er góð tillaga sem varðar líf og fjármuni almennings. 1.2.2018 07:00 Vatnsveitan og Borgarlínan Hjálmar Sveinsson skrifar Deilurnar sem upp hafa komið um Borgarlínuna undanfarnar vikur eru merkilegar. Auðvitað er ekki við öðru að búast en að skoðanir séu skiptar um svo mikla framkvæmd. Í hugann koma miklar deilur í Reykjavík vegna vatnsveitunnar fyrir um 110 árum. 1.2.2018 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Er ekki kominn tími til að tengja? Katrín Ásta Jóhannsdóttir og Þórhallur Valur Benónýsson skrifar Nemendur verða að grípa sjálfir til aðgerða því það gerir þetta enginn fyrir okkur. 6.2.2018 04:56
„Takk fyrir Trumplýsingarnar“ Ívar Halldórsson skrifar Kæru fagmenn - þið sem eigið eftirfarandi hrós skilið. 6.2.2018 16:01
Reynslulaus sjúkraþjálfunarfræðingur, get ég aðstoðað? Leifur Auðunsson skrifar Hvað hugsar þú þegar þú heyrir orðið sjúkraþjálfun? 6.2.2018 16:00
„Má ekkert lengur?“ Ragnhildur Þrastardóttir skrifar Má ekkert lengur er algeng setning sem sleppur út fyrir varir miðaldra, gagnkynhneigðra, hvítra karlmanna þegar Me Too byltingin er rædd. Það er erfitt að gera sér grein fyrir því hvað þessir menn eiga nákvæmlega við. 6.2.2018 14:14
Vistvænt skipulag er málið! Aron Leví Beck skrifar Skipulag snýst um fólk og breytingar á umhverfi þess til lengri tíma. Fólk hefur tilhneigingu til þess að mislíka eða hafna breytingum í þeirra nánasta umhverfi. 6.2.2018 13:52
Skotgrafarhernaður í Reykjavík Arnór Bragi Elvarsson skrifar Þann 1. febrúar birtist á Vísi pistill eftir formann ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem ég mátti til með að svara. 6.2.2018 13:00
Vinnuslys hafa aldrei verið fleiri Helgi Bjarnason skrifar Eitt af því sem fylgir uppsveiflum eins og þeim sem við sjáum í atvinnulífinu um þessar mundir er fjölgun vinnuslysa. 6.2.2018 10:21
Það virkar vel að meta raunfærni fólks Bryndís Þráinsdóttir skrifar Góð vísa er aldrei of oft kveðin. 6.2.2018 08:55
Netöryggi barna Þóra Jónsdóttir skrifar Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn. Frá árinu 2001 hafa Barnaheill – Save the Children á Íslandi starfrækt ábendingalínu fyrir ólöglegt og óviðeigandi efni á neti, í samstarfi við Ríkislögreglustjóra. Ábendingalínan er hluti af SAFT verkefninu, (Samfélag, fjölskylda og tækni) og nýtur styrks frá Evrópusambandinu og úr ríkissjóði. 6.2.2018 07:00
Farið í grafgötur Þórhildur Þorleifsdóttir skrifar Ekki aftur – ekki aftur, kveinaði gamla stjórnarskráin, þar sem hún lá lúin og þreytt eftir 144 ára stanslausa notkun. Enn á að senda hana í sömu ferð, eftir gamla troðningnum sem eftir rúmlega 70 ára umferð þingmanna er orðinn svo djúpur að ekki sést lengur upp úr honum. Líkist meir skotgröfum en troðningi. Sannkallaðar grafgötur. 6.2.2018 07:00
Hækka þarf lægstu laun háskólamenntaðra með varanlegum aðgerðum Maríanna Hugrún Helgadóttir skrifar Það er almenn krafa Félags íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) að samningsaðilar setji saman vegvísi til að þróa einn vinnumarkað á Íslandi. 5.2.2018 14:00
Grensásvegur og Hallgrímskirkja Dóra Magnúsdóttir skrifar Hvað skyldu nú gatan og kirkjan eiga sameiginlegt? 5.2.2018 11:42
Ætlar að senda bílinn sinn í sporbraut um sólina Sigurður Kristjánsson skrifar Á morgun, þann 6. febrúar kl. 18:30 að íslenskum tíma mun bandaríska eldflaugafyrirtækið SpaceX gera tilraun að skjóta upp nýju Falcon Heavy eldflauginni. 5.2.2018 18:45
Femínistar fyrir Heiðu Björgu Stuðningsfólk Heiður Bjargar Hilmilsdóttur skrifar Dagana 9. og 10. febrúar verður kosið um forystu Samfylkingarinnar í Reykjavík. Undirrituð eru ungir femínistar sem styðja Heiðu Björgu í 2. sæti. 5.2.2018 13:18
Fjárhagsaðstoð og mannréttindabrot Vilborg Oddsdóttir skrifar Hvert leitar fólk sem býr við fátækt og félagslega einangrun og getur ekki framfleytt sér eða fjölskyldu sinni? 5.2.2018 07:00
Opið bréf til ríkisskattstjóra Guðlaugur Hermannsson skrifar Með þessu bréfi vil ég leggja inn fyrirspurn til yðar Hr. Ríkisskattstjóri Skúli Eggert Þórðarson, sem er svohljóðandi: Þegar ég hef talið fram til skatts allar tekjur sem mér ber að gera ásamt því að telja upp öll hlunnindi sem mér hefur áskotnast á nýliðnu ári. 2.2.2018 12:16
Sálfræðiþjónusta í alla framhaldsskóla Steinn Jóhannsson og Bóas Valdórsson skrifar Á Íslandi stunda um 20.000 nemendur nám á framhaldsskólastigi. Eins og gefur að skilja eru fjölmargir nemendur í þessum hópi að glíma við áskoranir í sínu lífi. Stundum er um að ræða eðlileg og krefjandi viðfangsefni sem allir þurfa að ganga í gegnum á þessu aldursskeiði samhliða vaxandi álagi í námi og auknu persónulegu sjálfstæði. 2.2.2018 10:00
Ragnar Þór Ingólfsson á heimavelli Ingibjörg Ósk Birgisdóttir skrifar Fyrir rúmu ári vann Ragnar Þór Ingólfsson öruggan sigur í formannskjöri hjá VR, hlaut 3.480 atkvæði. Sá glæsilegi kosningasigur hefur stigið honum illilega til höfuðs. 2.2.2018 09:58
Þriggja ára kerfið, til hins betra eða verra? Davíð Snær Jónsson skrifar Í vor mun útskrifast fyrsti árgangur þriggja ára kerfisins. Stytting framhaldsskólans úr fjórum árum í þrjú kann að hafa verið góð aðgerð, en nú tæpum þremur árum eftir innleiðingu kerfisins hefur ýmislegt komið í ljós sem betur má fara og krefst naflaskoðunnar af hálfu ríkisvaldsins. 2.2.2018 09:03
Menntaborgin Reykjavík Skúli Helgason skrifar Reykjavík hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að bjóða börnunum í borginni skóla- og frístundastarf sem er í fremstu röð. Á kjörtímabilinu hefur okkur tekist að hefja mikla sókn í málaflokknum, eftir að okkur tókst að rétta við fjárhag borgarinnar. 2.2.2018 09:00
Kæri námsmaður, heldur þú að LÍN leggi þér lið? Sandra Silfá Ragnarsdóttir skrifar Grunnframfærsla LÍN fyrir einstakling í leiguhúsnæði er 177.107 krónur á mánuði. Á meðan eru lágmarkslaun 280.000 krónur og grunnatvinnuleysisbætur 227.417 krónur á mánuði. 2.2.2018 07:00
Óháð Ríkisútvarp – betra Ríkisútvarp Magnús Ragnarsson skrifar Staða Ríkisútvarpsins er nú orðin sú sem BBC telur brýnt að forðast: Hagsmunir auglýsenda stýra dagskrárstefnunni og í kjölfarið ryksugar stærsta söludeild íslenskra fjölmiðla tekjur úr hverju horni markaðarins. 2.2.2018 07:00
Umfjöllun um húsnæðismál Listaháskóla Íslands – athugasemd Fríða Björk Ingvarsdóttir skrifar Listaháskóli Íslands (LHÍ) fagnar mjög þeirri athygli sem fjölmiðlar hafa sýnt húsnæðisvanda sviðslistadeildar skólans eftir aðgerðir nemenda sl. mánudag. Jafnframt fagna stjórnendur LHÍ, frumkvæði og hugrekki nemenda við að koma þessu brýna málefni á framfæri og kröfu þeirra um tafarlausar aðgerðir. 2.2.2018 07:00
Ekki fleiri hægri slys í Reykjavík Aron Leví Beck skrifar Það eru spennandi tímar í gangi í Reykjavík. Uppbygging af öllu tagi á sér stað um allar koppagrundir, borgarhlutar ganga í gegnum endurnýjun lífdaga og loksins eru alvöru almenningssamgöngur í sjónfæri. 1.2.2018 13:59
Klíptu mig, þetta hlýtur að vera draumur Alexandra Kristjánsdóttir skrifar Hvað langar þig mest til að gera? Hver er þinn stærsti draumur í lífinu? 1.2.2018 09:56
Samráð eða sýndarlýðræði Benóný Ægisson skrifar Íbúasamtök eru ekkert sérlega hátt skrifuð hjá núverandi borgaryfirvöldum. 1.2.2018 08:38
Stóra samhengið Elísabet Brynjarsdóttir skrifar Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar Halldóru Bjargar Rafnsdóttur og Andra Hauksteins Oddssonar á geðheilsu nemenda við þrjá háskóla á Íslandi mælist um þriðjungur háskólanema hér á landi með klínísk einkenni þunglyndis. 1.2.2018 08:00
Ekkert bakslag í þessa baráttu Hanna Katrín Friðriksson skrifar Þær eru sláandi nýlegar fréttir af miklum fjölda þeirra sem deyja hér á landi úr of stórum skammti vímuefna. 1.2.2018 07:00
Pólitísk hentistefna og siðferðilegt gjaldþrot Stefán Erlendsson skrifar Viðbrögð Katrínar Jakobsdóttur vegna dóms Hæstaréttar yfir embættisfærslu Sigríðar Á. Andersen eru býsna afhjúpandi fyrir siðferðisskilning forsætisráðherrans. 1.2.2018 07:00
Hrakfarir kalla á ný vinnubrögð Ari Trausti Guðmundsson skrifar United Silicon, að baki hrákísilverinu í Helguvík, er gjaldþrota með tilheyrandi fjárhagslegu tjóni fyrir banka, lífeyrissjóð og Reykjanesbæ. Uppsagnir starfsfólks teljast líka tjón. Samtímis er ljóst að reyk-, ryk- og gasmengun mun ekki hrjá íbúa sveitarfélagsins eftir töluvert hlé – hve lengi er ekki vitað. 1.2.2018 07:00
Hættuleg hugmynd Læknar, skipulagsfræðingur og hjúkrunarfræðingur og viðskiptafræðingur skrifa Í sérstökum umræðum á Alþingi 25. janúar 2018 um staðsetningu nýja þjóðarsjúkrahússins lagði málshefjandi, Anna Kolbrún Árnadóttir alþingismaður, til að gerð yrði fagleg staðarvalsgreining fyrir nýja þjóðarsjúkrahúsið og því fundinn besti mögulegi staður til framtíðar litið. Þetta er góð tillaga sem varðar líf og fjármuni almennings. 1.2.2018 07:00
Vatnsveitan og Borgarlínan Hjálmar Sveinsson skrifar Deilurnar sem upp hafa komið um Borgarlínuna undanfarnar vikur eru merkilegar. Auðvitað er ekki við öðru að búast en að skoðanir séu skiptar um svo mikla framkvæmd. Í hugann koma miklar deilur í Reykjavík vegna vatnsveitunnar fyrir um 110 árum. 1.2.2018 07:00
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun
Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun
Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun