Klíptu mig, þetta hlýtur að vera draumur Alexandra Kristjánsdóttir skrifar 1. febrúar 2018 09:56 Hvað langar þig mest til að gera? Hver er þinn stærsti draumur í lífinu? Ég er hér til þess að segja þér að draumurinn þinn getur ræst alveg sama hversu ólíklegt það virðist í augnablikinu. Eins og allflestir, hefur mig alltaf langað til þess að ferðast. Þegar ég var aðeins fjórtán ára var ég byrjuð að skipulegga ferðina mína, ég ætlaði að ferðast í heilt ár, fara t.d. til eyja eins og Bora Bora og Ástralíu og ætlaði að gera þetta allt með þáverandi vinkonu minni. En lífið er margbrotið. Áður en ég vissi af var ég orðin 21 árs, var að byrja í háskóla og búinn að útvega mér fyrsta leiguhúsnæðið mitt með annari vinkonu. Innst inni ætlaði ég mér enn að fara í ferðina, þótt að ég vissi ekki hvernig. En þá gripu örlögin í taumana. Í janúar á síðasta ári var mér sendur Facebook linkur. Fjölskylda frá Ameríku var að leita eftir kennara/barnfóstru til að hjálpa þeim með börnin sín þrjú og... þau voru að selja húsið sitt til þess að ferðast um heimin í heilt ár!!! Að hugsa sér, heimsreisa þar sem að maður væri á launum og þurfti ekki að eyða krónu! Þetta var eitthvað svo fullkomið. Ég ákvað strax að sækja um og búa til myndband. En það var ekki fyrr en ég var búin að taka upp meirihlutan af myndbandinu þegar ég sá að þau voru hætt að taka við umsóknum. Þau höfðu stytt umsóknarfrestinn þar sem að þau voru búin að fá yfir 24 þúsund umsækjendur! Ég var alveg miður mín - búið að loka fyrir umsóknirnar og svona svakalegur fjöldi umsækjenda, hvernig keppir maður við það? En ég er heppin með foreldra mína, þau sögðu mér að ég geti aldrei ætlast til þess að draumar mínir rætist nema að ég fylgi þeim fast eftir full þrautseygju og ákveðni. Svo ég ákvað að reyna samt og nokkrum dögum seinna var heimasíðan mín komin í loftið. Í henni voru upplýsingar um mig og umsóknin mín. Ég sendi það inn til þeirra og ákvað að alveg sama hvað, þá væri ég búin að gera mitt besta. Það liðu nokkrir dagar og til að gera langa sögu stutta komst ég í viðtölin. Ég var alveg í skýjunum!! ... en ég fékk ekki starfið. Samt sem áður var ég bæði þakklát og ánægð með að hafa náð svona langt, og það sem mestu skipti máli, stolt af sjálfri mér. Lífið gekk aftur sinn vanagang. En nokkrum dögum áður en að Háskólinn byrjaði var haft samband við mig. Það var ameríska fjölskyldan! Hlutirnir höfðu ekki alveg gengið upp með barnfóstruna sem þau völdu og þau vildu heyra í mér hljóðið og fá annað viðtal. Daginn fyrir fyrsta skóladaginn minn sögðu þau mér að ef ég væri til þá vildu þau fá mig með sér í heimsreisuna þeirra! Ég ætla ekkert að neita því, ég bókstaflega grét af gleði! Líf mitt í dag er alger draumur, þetta er það sem mig hefur alltaf dreymt um og miklu meira en það! Ég trúi því stundum ekki að þetta sé raunveruleikinn minn. Ég er nú þegar búin að ferðast til svo margra og framandi landa og upplifa svo ótal, ótal margt. Ég er ævinlega þakklát og nú eru svo margir spennandi tímar framundan. Af hverju er ég að segja þér allt þetta? Því ef ég hefði gefist upp, ef ég hefði ekki haldið áfram þótt að þau væru búin að segja við alla að þau tækju ekki við fleiri umsögnum þá hefði ég misst af mögnuðustu upplifun lífs míns. Ég er að segja þér í þeirri von um að hvetja þig og segja að þú getir látið óskir þínar og drauma rætast. Alveg sama hverjar þér finnist líkurnar vera, hver fortíð þín er, eða hindranir, þú getur það. Hverju ertu að bíða eftir? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Grindavík lifir Kristín María Birgisdóttir,Dagmar Valsdóttir Skoðun Sósíalistaflokkurinn kaus breytingar Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Vér erum úr sömu sveit Steinþór Logi Arnarsson Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun Réttlát leiðrétting veiðigjalda Elín Íris Fanndal Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Heiðmörk: Gaddavír og girðingar Auður Kjartansdóttir Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Grindavík lifir Kristín María Birgisdóttir,Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn kaus breytingar Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vér erum úr sömu sveit Steinþór Logi Arnarsson skrifar Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Réttlát leiðrétting veiðigjalda Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir skrifar Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Heiðmörk: Gaddavír og girðingar Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun #blessmeta - önnur grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Þjóðareign, trú og skattar Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar máltíðir fyrir leikskólabörn Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Næstu sólarhringar á Gaza skipta sköpum Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Huglæg réttlætiskennd og skattar á verðmætasköpun Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Loksins fær þyrlan heimili fyrir norðan Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnvalda Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir skrifar Skoðun Við skuldum þeim að hlusta Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða í umhverfi fréttamiðla Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza BIrgir Finnsson skrifar Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Æfingin skapar meistarann! Sigurjón Már Fox Gunnarsson skrifar Skoðun 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu Sigurður G. Guðjónsson skrifar Sjá meira
Hvað langar þig mest til að gera? Hver er þinn stærsti draumur í lífinu? Ég er hér til þess að segja þér að draumurinn þinn getur ræst alveg sama hversu ólíklegt það virðist í augnablikinu. Eins og allflestir, hefur mig alltaf langað til þess að ferðast. Þegar ég var aðeins fjórtán ára var ég byrjuð að skipulegga ferðina mína, ég ætlaði að ferðast í heilt ár, fara t.d. til eyja eins og Bora Bora og Ástralíu og ætlaði að gera þetta allt með þáverandi vinkonu minni. En lífið er margbrotið. Áður en ég vissi af var ég orðin 21 árs, var að byrja í háskóla og búinn að útvega mér fyrsta leiguhúsnæðið mitt með annari vinkonu. Innst inni ætlaði ég mér enn að fara í ferðina, þótt að ég vissi ekki hvernig. En þá gripu örlögin í taumana. Í janúar á síðasta ári var mér sendur Facebook linkur. Fjölskylda frá Ameríku var að leita eftir kennara/barnfóstru til að hjálpa þeim með börnin sín þrjú og... þau voru að selja húsið sitt til þess að ferðast um heimin í heilt ár!!! Að hugsa sér, heimsreisa þar sem að maður væri á launum og þurfti ekki að eyða krónu! Þetta var eitthvað svo fullkomið. Ég ákvað strax að sækja um og búa til myndband. En það var ekki fyrr en ég var búin að taka upp meirihlutan af myndbandinu þegar ég sá að þau voru hætt að taka við umsóknum. Þau höfðu stytt umsóknarfrestinn þar sem að þau voru búin að fá yfir 24 þúsund umsækjendur! Ég var alveg miður mín - búið að loka fyrir umsóknirnar og svona svakalegur fjöldi umsækjenda, hvernig keppir maður við það? En ég er heppin með foreldra mína, þau sögðu mér að ég geti aldrei ætlast til þess að draumar mínir rætist nema að ég fylgi þeim fast eftir full þrautseygju og ákveðni. Svo ég ákvað að reyna samt og nokkrum dögum seinna var heimasíðan mín komin í loftið. Í henni voru upplýsingar um mig og umsóknin mín. Ég sendi það inn til þeirra og ákvað að alveg sama hvað, þá væri ég búin að gera mitt besta. Það liðu nokkrir dagar og til að gera langa sögu stutta komst ég í viðtölin. Ég var alveg í skýjunum!! ... en ég fékk ekki starfið. Samt sem áður var ég bæði þakklát og ánægð með að hafa náð svona langt, og það sem mestu skipti máli, stolt af sjálfri mér. Lífið gekk aftur sinn vanagang. En nokkrum dögum áður en að Háskólinn byrjaði var haft samband við mig. Það var ameríska fjölskyldan! Hlutirnir höfðu ekki alveg gengið upp með barnfóstruna sem þau völdu og þau vildu heyra í mér hljóðið og fá annað viðtal. Daginn fyrir fyrsta skóladaginn minn sögðu þau mér að ef ég væri til þá vildu þau fá mig með sér í heimsreisuna þeirra! Ég ætla ekkert að neita því, ég bókstaflega grét af gleði! Líf mitt í dag er alger draumur, þetta er það sem mig hefur alltaf dreymt um og miklu meira en það! Ég trúi því stundum ekki að þetta sé raunveruleikinn minn. Ég er nú þegar búin að ferðast til svo margra og framandi landa og upplifa svo ótal, ótal margt. Ég er ævinlega þakklát og nú eru svo margir spennandi tímar framundan. Af hverju er ég að segja þér allt þetta? Því ef ég hefði gefist upp, ef ég hefði ekki haldið áfram þótt að þau væru búin að segja við alla að þau tækju ekki við fleiri umsögnum þá hefði ég misst af mögnuðustu upplifun lífs míns. Ég er að segja þér í þeirri von um að hvetja þig og segja að þú getir látið óskir þínar og drauma rætast. Alveg sama hverjar þér finnist líkurnar vera, hver fortíð þín er, eða hindranir, þú getur það. Hverju ertu að bíða eftir?
Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun
Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun
Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir skrifar
Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar
Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar
Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar
Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar
Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar
Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar
Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun
Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun