Reynslulaus sjúkraþjálfunarfræðingur, get ég aðstoðað? Leifur Auðunsson skrifar 6. febrúar 2018 16:00 Hvað hugsar þú þegar þú heyrir orðið sjúkraþjálfun? Eflaust dettur mörgum í hug íþróttamaður að jafna sig eftir meiðsli, eða einstaklingur í endurhæfingu eftir slys. Störf sjúkraþjálfara eru fjölbreytt og taka þeir þátt í að aðstoða stóra hópa fólks í samfélaginu. Ég sem nemi í Sjúkraþjálfunarfræði get því miður ekki sagt ykkur mikið meira en það sem þið þegar vitið um störf sjúkraþjálfara þar sem ég fæ ekki tækifæri á að kynnast störfum þeirra á vettvangi fyrr en eftir að hafa lokið að minnsta kosti þremur árum af náminu. Hvers vegna er ekki verknám í grunnámi í sjúkraþjálfun? Heilbrigður lífstíll er hafður í hávegum í okkar samfélagi í dag og starf sjúkraþjálfara er að verða sífellt umfangsmeira. Námið er gott, því er ekki að neita. Háskóli Íslands, Sjúkraþjálfunarfræðin og starfsfólkið eru að vinna gott starf. Það er stöðug framþróun og endurmat á náminu. Það er samt eins og eitthvað vanti. Fyrir nokkrum árum var gerð stór breyting á námsskipulaginu. Áður fyrr stóð námið yfir í 4 ár og við útskrift fékk fólk ekki einungis gráðu heldur einnig lögverndað starfsheiti. Í dag er sagan önnur, nú þurfa nemendur að ljúka við 3 ár og fá þá BS gráðu og taka svo önnur tvö ár til viðbótar til þess að fá MS gráðu og lögverndað starfsheiti. Stytting BS gráðunnar hafði þó þá afleiðingu í för með sér að í dag er nánast engin klíník í náminu. Fyrir nemandann býr þetta til ákveðin vandamál. Fyrir það fyrsta eru fáir skólar sem hafa tekið upp þetta kerfi og því nánast ógjörningur að fara beint úr BS námi á Íslandi í MS nám erlendis. Flestir skólar erlendis gera þá kröfu á umsækjendur til MS náms að þeir hafi lokið ákveðnum tímum eða einingum í klínik, þetta eru kröfur sem BS nemar á Íslandi uppfylla ekki. Ef þú hafðir hugsað þér að klára námið hér á Íslandi er þetta kannski ekki svo stórt vandamál, en með þessu fyrirkomulagi erum við engu að síður að loka á mörg tækifæri og þekkingu sem annars gæti verið okkur aðgengileg. Tenging við atvinnulífið og reynsla sem einstaklingar öðlast þar getur verið ómetanleg fyrir alla þá sem stunda nám og þá sér í lagi einstaklinga sem sjá fram á að starfa með fólki. Klíník í Sjúkraþjálfunarfræði er engin og þar af leiðandi eru atvinnutækifærin það líka. Þegar ég hef lokið grunnnámi hef ég enn litla hugmynd um það hvað það er sem felst í starfinu í raun og veru. Það má því segja að nemar séu dæmdir óhæfir um að sinna starfinu á nokkurn hátt í um það bil fjögur ár. Fjögur ár af töpuðum tækifærum? Fjögur ár af dýrmætri reynslu? Fjögur ár þar sem eitthvað vantar? Námið þarf stöðuga gangrýni, við ættum aldrei að hætta að endurmeta og beturumbæta. En getum við ekki verið nýstárleg og framsækin án þess að það sé á kostnað núverandi nemenda? Ég, sem fulltrúi nemenda í Sjúkraþjálfunarfræði í framboði til Stúdentaráðs Háskóla Íslands í umboði Vöku, mun gera allt sem í mínu valdi stendur til þess að vekja athygli á málefnum nemenda á námsleiðinni sem og annara á Heilbrigðisvísindasviði. Höfundur skipar 1.sæti á lista Vöku á Heilbrigðisvísindasviði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun Halldór 24.05.2025 Halldór Heiðmörk: Gaddavír og girðingar Auður Kjartansdóttir Skoðun Vér erum úr sömu sveit Steinþór Logi Arnarsson Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Réttlát leiðrétting veiðigjalda Elín Íris Fanndal Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun Sósíalistaflokkurinn kaus breytingar Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Grindavík lifir Kristín María Birgisdóttir,Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn kaus breytingar Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vér erum úr sömu sveit Steinþór Logi Arnarsson skrifar Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Réttlát leiðrétting veiðigjalda Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir skrifar Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Heiðmörk: Gaddavír og girðingar Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun #blessmeta - önnur grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Þjóðareign, trú og skattar Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar máltíðir fyrir leikskólabörn Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Næstu sólarhringar á Gaza skipta sköpum Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Huglæg réttlætiskennd og skattar á verðmætasköpun Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Loksins fær þyrlan heimili fyrir norðan Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnvalda Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir skrifar Skoðun Við skuldum þeim að hlusta Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða í umhverfi fréttamiðla Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza BIrgir Finnsson skrifar Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Æfingin skapar meistarann! Sigurjón Már Fox Gunnarsson skrifar Skoðun 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu Sigurður G. Guðjónsson skrifar Sjá meira
Hvað hugsar þú þegar þú heyrir orðið sjúkraþjálfun? Eflaust dettur mörgum í hug íþróttamaður að jafna sig eftir meiðsli, eða einstaklingur í endurhæfingu eftir slys. Störf sjúkraþjálfara eru fjölbreytt og taka þeir þátt í að aðstoða stóra hópa fólks í samfélaginu. Ég sem nemi í Sjúkraþjálfunarfræði get því miður ekki sagt ykkur mikið meira en það sem þið þegar vitið um störf sjúkraþjálfara þar sem ég fæ ekki tækifæri á að kynnast störfum þeirra á vettvangi fyrr en eftir að hafa lokið að minnsta kosti þremur árum af náminu. Hvers vegna er ekki verknám í grunnámi í sjúkraþjálfun? Heilbrigður lífstíll er hafður í hávegum í okkar samfélagi í dag og starf sjúkraþjálfara er að verða sífellt umfangsmeira. Námið er gott, því er ekki að neita. Háskóli Íslands, Sjúkraþjálfunarfræðin og starfsfólkið eru að vinna gott starf. Það er stöðug framþróun og endurmat á náminu. Það er samt eins og eitthvað vanti. Fyrir nokkrum árum var gerð stór breyting á námsskipulaginu. Áður fyrr stóð námið yfir í 4 ár og við útskrift fékk fólk ekki einungis gráðu heldur einnig lögverndað starfsheiti. Í dag er sagan önnur, nú þurfa nemendur að ljúka við 3 ár og fá þá BS gráðu og taka svo önnur tvö ár til viðbótar til þess að fá MS gráðu og lögverndað starfsheiti. Stytting BS gráðunnar hafði þó þá afleiðingu í för með sér að í dag er nánast engin klíník í náminu. Fyrir nemandann býr þetta til ákveðin vandamál. Fyrir það fyrsta eru fáir skólar sem hafa tekið upp þetta kerfi og því nánast ógjörningur að fara beint úr BS námi á Íslandi í MS nám erlendis. Flestir skólar erlendis gera þá kröfu á umsækjendur til MS náms að þeir hafi lokið ákveðnum tímum eða einingum í klínik, þetta eru kröfur sem BS nemar á Íslandi uppfylla ekki. Ef þú hafðir hugsað þér að klára námið hér á Íslandi er þetta kannski ekki svo stórt vandamál, en með þessu fyrirkomulagi erum við engu að síður að loka á mörg tækifæri og þekkingu sem annars gæti verið okkur aðgengileg. Tenging við atvinnulífið og reynsla sem einstaklingar öðlast þar getur verið ómetanleg fyrir alla þá sem stunda nám og þá sér í lagi einstaklinga sem sjá fram á að starfa með fólki. Klíník í Sjúkraþjálfunarfræði er engin og þar af leiðandi eru atvinnutækifærin það líka. Þegar ég hef lokið grunnnámi hef ég enn litla hugmynd um það hvað það er sem felst í starfinu í raun og veru. Það má því segja að nemar séu dæmdir óhæfir um að sinna starfinu á nokkurn hátt í um það bil fjögur ár. Fjögur ár af töpuðum tækifærum? Fjögur ár af dýrmætri reynslu? Fjögur ár þar sem eitthvað vantar? Námið þarf stöðuga gangrýni, við ættum aldrei að hætta að endurmeta og beturumbæta. En getum við ekki verið nýstárleg og framsækin án þess að það sé á kostnað núverandi nemenda? Ég, sem fulltrúi nemenda í Sjúkraþjálfunarfræði í framboði til Stúdentaráðs Háskóla Íslands í umboði Vöku, mun gera allt sem í mínu valdi stendur til þess að vekja athygli á málefnum nemenda á námsleiðinni sem og annara á Heilbrigðisvísindasviði. Höfundur skipar 1.sæti á lista Vöku á Heilbrigðisvísindasviði.
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun
Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun
Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun
Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir skrifar
Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar
Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar
Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar
Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar
Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar
Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun
Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun
Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun