Sósíalistaflokkurinn kaus breytingar Karl Héðinn Kristjánsson skrifar 25. maí 2025 18:01 Yfir 230 félagsmenn tóku þátt í aðalfundi Sósíalistaflokks Íslands síðastliðinn laugardag, þar sem kosið var í allar stjórnir flokksins. Þar var skýrt val á milli tveggja leiða – og niðurstaðan var skýr: félagsfólk kaus breytingar með afgerandi meirihluta. Lagabreytingartillögur um svæðisfélög, sem færa valdið til fólksins, voru samþykktar með afgerandi meirihluta. Ný forysta hefur því tekið við með traustu umboði og skýrri sýn: að endurreisa flokkinn sem lýðræðislega fjöldahreyfingu alþýðunnar. Við viljum byggja upp opið, aðgengilegt og lifandi flokksstarf þar sem félagsfólk alls staðar af landinu hefur raunverulegt vægi. Til þess ætlum við að: ●Halda mánaðarlega stöðufundi þar sem stjórnir flokksins og kjörnir fulltrúar upplýsa félagsfólk um framvindu mála og samstilla sig í baráttunni. ●Valdefla grasrótina með raunverulegri þátttöku í ákvarðanatöku og skipulagi – ekki aðeins á pappír heldur í framkvæmd. ●Dreifa valdi með því að styðja við stofnun svæðisfélaga sem fá raunverulegt sjálfstæði og vægi í starfi flokksins. Við viljum skapa nýtt andrúmsloft þar sem fólk vinnur saman af heilindum, ræðir hreinskilnislega um ágreining og byggir sameiginlega framtíðarsýn. En fyrst og fremst viljum við flokk sem hefur þor – flokk verkafólks sem beitir sér fyrir hagsmunum almennings og bíður auðvaldinu birginn. Aðalfundurinn markaði tímamót - og gaf skýrt umboð til nýrrar vegferðar. Við bjóðum öllum félagsmönnum að taka þátt í því verkefni að endurnýja flokkinn og byggja upp flokk sem getur orðið raunverulegt vogarafl í þágu almennings. Við erum rétt að byrja. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Karl Héðinn Kristjánsson Mest lesið Halldór 01.11.25 Halldór Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Skoðun Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Skoðun Ættbálkahegðun á stafrænu formi Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stytta þarf veiðitíma svartfugla strax Hólmfríður Arnardóttir,Helga Ögmundardóttir skrifar Skoðun Hver greiðir fyrir breytingarnar? Svanfríður G. Bergvinsdóttir skrifar Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar Skoðun Rýr húsnæðispakki Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson skrifar Skoðun Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hálfrar aldar svívirða Stefán Pálsson skrifar Skoðun $€tjum í$lensku á (mat) $€ðilinn! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Minna tal, meiri uppbygging Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Sjá meira
Yfir 230 félagsmenn tóku þátt í aðalfundi Sósíalistaflokks Íslands síðastliðinn laugardag, þar sem kosið var í allar stjórnir flokksins. Þar var skýrt val á milli tveggja leiða – og niðurstaðan var skýr: félagsfólk kaus breytingar með afgerandi meirihluta. Lagabreytingartillögur um svæðisfélög, sem færa valdið til fólksins, voru samþykktar með afgerandi meirihluta. Ný forysta hefur því tekið við með traustu umboði og skýrri sýn: að endurreisa flokkinn sem lýðræðislega fjöldahreyfingu alþýðunnar. Við viljum byggja upp opið, aðgengilegt og lifandi flokksstarf þar sem félagsfólk alls staðar af landinu hefur raunverulegt vægi. Til þess ætlum við að: ●Halda mánaðarlega stöðufundi þar sem stjórnir flokksins og kjörnir fulltrúar upplýsa félagsfólk um framvindu mála og samstilla sig í baráttunni. ●Valdefla grasrótina með raunverulegri þátttöku í ákvarðanatöku og skipulagi – ekki aðeins á pappír heldur í framkvæmd. ●Dreifa valdi með því að styðja við stofnun svæðisfélaga sem fá raunverulegt sjálfstæði og vægi í starfi flokksins. Við viljum skapa nýtt andrúmsloft þar sem fólk vinnur saman af heilindum, ræðir hreinskilnislega um ágreining og byggir sameiginlega framtíðarsýn. En fyrst og fremst viljum við flokk sem hefur þor – flokk verkafólks sem beitir sér fyrir hagsmunum almennings og bíður auðvaldinu birginn. Aðalfundurinn markaði tímamót - og gaf skýrt umboð til nýrrar vegferðar. Við bjóðum öllum félagsmönnum að taka þátt í því verkefni að endurnýja flokkinn og byggja upp flokk sem getur orðið raunverulegt vogarafl í þágu almennings. Við erum rétt að byrja.
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar
Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar
Skoðun Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir Skoðun