Opið bréf til ríkisskattstjóra Guðlaugur Hermannsson skrifar 2. febrúar 2018 12:16 Með þessu bréfi vil ég leggja inn fyrirspurn til yðar Hr. Ríkisskattstjóri Skúli Eggert Þórðarson, sem er svohljóðandi: Þegar ég hef talið fram til skatts allar tekjur sem mér ber að gera ásamt því að telja upp öll hlunnindi sem mér hefur áskotnast á nýliðnu ári. Það er tekið fram í skattalögum að öll hlunnindi skulu talin fram og greiða ber af þeim skatt eins og t.d. bifreiðahlunnindum og öðrum hlunnindum sem framteljanda áskotnast. Þess vegna spyr ég Yður Hr. Ríkisskattstjóri hvers vegna eru þá ekki öll hlunnindi sem augljóst hafa verðmæti sem bætir hag viðtakanda svo um munar skattlögð? Það er augljóst að embætti Yðar hefur ekki sinnt sínum skyldum er varðar skattlagningu á hlunnindum og er það afar gróft brot á jafnræðisreglunni og stjórnsýslulögum. Á hverju ári, nánar tiltekið í ágúst, er úthlutað aflaheimildum til útgerðarfélaga sem eru þeim að kostnaðarlausu. Þessi hlunnindi hafa aldrei verið skattlögð frá því að kvótakerfið var sett á upp úr 1984. Þetta eru verðmæti upp á þúsundir milljarða á núverandi gengi vísitölu og enginn skattur greiddur af því. Þessi hlunnindi eiga að vera skattlögð í sömu skattprósentu og lögaðilar greiða af öðrum tekjum. Ég geri ráð fyrir því að ríkið hafi orðið af skatttekjum sem nemur hundruðum milljörðum á núvirði. Þessu til rökstuðnings þá hafa þessar úthlutanir gengið kaupum og sölum og hafa þær tekjur verið skattlagðar eins og aðrar tekjur. Hver er þá munur á skattgreiðslu hlunninda og svo skattgreiðsla af söluhagnaði hlunnindanna? Ég væri afar þakklátur ef Þér Hr. Ríkisskattstjóri upplýsti um ástæðuna fyrir því að ekki hafi verið innheimtur skattur af þessum hlunnindum allan þennan tíma. Með virðingu og vinsemd, Guðlaugur HermannssonHöfundur er framkvæmdastjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Skoðun Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Sjá meira
Með þessu bréfi vil ég leggja inn fyrirspurn til yðar Hr. Ríkisskattstjóri Skúli Eggert Þórðarson, sem er svohljóðandi: Þegar ég hef talið fram til skatts allar tekjur sem mér ber að gera ásamt því að telja upp öll hlunnindi sem mér hefur áskotnast á nýliðnu ári. Það er tekið fram í skattalögum að öll hlunnindi skulu talin fram og greiða ber af þeim skatt eins og t.d. bifreiðahlunnindum og öðrum hlunnindum sem framteljanda áskotnast. Þess vegna spyr ég Yður Hr. Ríkisskattstjóri hvers vegna eru þá ekki öll hlunnindi sem augljóst hafa verðmæti sem bætir hag viðtakanda svo um munar skattlögð? Það er augljóst að embætti Yðar hefur ekki sinnt sínum skyldum er varðar skattlagningu á hlunnindum og er það afar gróft brot á jafnræðisreglunni og stjórnsýslulögum. Á hverju ári, nánar tiltekið í ágúst, er úthlutað aflaheimildum til útgerðarfélaga sem eru þeim að kostnaðarlausu. Þessi hlunnindi hafa aldrei verið skattlögð frá því að kvótakerfið var sett á upp úr 1984. Þetta eru verðmæti upp á þúsundir milljarða á núverandi gengi vísitölu og enginn skattur greiddur af því. Þessi hlunnindi eiga að vera skattlögð í sömu skattprósentu og lögaðilar greiða af öðrum tekjum. Ég geri ráð fyrir því að ríkið hafi orðið af skatttekjum sem nemur hundruðum milljörðum á núvirði. Þessu til rökstuðnings þá hafa þessar úthlutanir gengið kaupum og sölum og hafa þær tekjur verið skattlagðar eins og aðrar tekjur. Hver er þá munur á skattgreiðslu hlunninda og svo skattgreiðsla af söluhagnaði hlunnindanna? Ég væri afar þakklátur ef Þér Hr. Ríkisskattstjóri upplýsti um ástæðuna fyrir því að ekki hafi verið innheimtur skattur af þessum hlunnindum allan þennan tíma. Með virðingu og vinsemd, Guðlaugur HermannssonHöfundur er framkvæmdastjóri.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar