Eru skuldabréfalán ólöglega innheimt? Guðbjörn Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 13:11 Spurningin í fyrirsögn þessara skrifa er dálítið hörð og ákveðin. Allar líkur benda hins vegar til að hún sé sönn. Ég var á sínum tíma fulltrúi í hagdeild banka og þekki því vel alla helstu skilmálaþætti skuldabréfalána. Ég hef margítrekað reynt að benda á hugmynda- og reiknivillu sem viðhöfð er við innheimtu skuldabréfalána hér á landi, en því miður enn án árangurs. Þess vegna fór ég nú aðra leið. Ég bjó til myndband þar sem ég útskýri nokkra helstu og mikilvægustu þætti hinna röngu vinnubragða við útreikning skuldabréfa.Það er mjög margt við framkvæmd verðtryggingar sem ekki eru lagaforsendur fyrir en hinni ólöglegu framkvæmd þó haldið áfram ár eftir ár. Ég á afar bágt með að trúa því að þeir sem annast hafa forstöðu Fjármálaeftirlits og Seðlabanka undanfarna þrjá áratugi hafi ekki orðið varir við gagnrýni mína á þessar ólöglegu útreikniaðferðir og innheimtur. Blekkingarnar finnst mér hafa náð hámarki að undanförnu, þar sem framámenn í stjórnmálum og fjármálum hafa kappkostað að telja fólki trú um að hin svonefndu 40 ára jafngreiðslulán, séu óhagkvæmustu lánin fyrir lántakana. Hið rétta er algjör gagnstæða, eins og þið munuð sjá glöggt dæmi um í myndbandinu. Þar eru raktar helstu villurnar í útreikningi „jafngreiðslulána“ með skýru dæmi úr 16 ára sögu jafngreiðsluláns frá Íbúðalánasjóði og ýmis fleiri atriði. Ég mæli með að fólk kynni sér þær mikilvægu staðreyndir sem fram koma í þessu myndbandi og standi síðan saman í að berjast fyrir réttlátri leiðréttingu og réttum vinnubrögðum við útreikninga og innheimtu langtíma jafngreiðslulána.Höfundur er fyrrverandi fulltrúi í hagdeild banka. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Skoðun Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Sjá meira
Spurningin í fyrirsögn þessara skrifa er dálítið hörð og ákveðin. Allar líkur benda hins vegar til að hún sé sönn. Ég var á sínum tíma fulltrúi í hagdeild banka og þekki því vel alla helstu skilmálaþætti skuldabréfalána. Ég hef margítrekað reynt að benda á hugmynda- og reiknivillu sem viðhöfð er við innheimtu skuldabréfalána hér á landi, en því miður enn án árangurs. Þess vegna fór ég nú aðra leið. Ég bjó til myndband þar sem ég útskýri nokkra helstu og mikilvægustu þætti hinna röngu vinnubragða við útreikning skuldabréfa.Það er mjög margt við framkvæmd verðtryggingar sem ekki eru lagaforsendur fyrir en hinni ólöglegu framkvæmd þó haldið áfram ár eftir ár. Ég á afar bágt með að trúa því að þeir sem annast hafa forstöðu Fjármálaeftirlits og Seðlabanka undanfarna þrjá áratugi hafi ekki orðið varir við gagnrýni mína á þessar ólöglegu útreikniaðferðir og innheimtur. Blekkingarnar finnst mér hafa náð hámarki að undanförnu, þar sem framámenn í stjórnmálum og fjármálum hafa kappkostað að telja fólki trú um að hin svonefndu 40 ára jafngreiðslulán, séu óhagkvæmustu lánin fyrir lántakana. Hið rétta er algjör gagnstæða, eins og þið munuð sjá glöggt dæmi um í myndbandinu. Þar eru raktar helstu villurnar í útreikningi „jafngreiðslulána“ með skýru dæmi úr 16 ára sögu jafngreiðsluláns frá Íbúðalánasjóði og ýmis fleiri atriði. Ég mæli með að fólk kynni sér þær mikilvægu staðreyndir sem fram koma í þessu myndbandi og standi síðan saman í að berjast fyrir réttlátri leiðréttingu og réttum vinnubrögðum við útreikninga og innheimtu langtíma jafngreiðslulána.Höfundur er fyrrverandi fulltrúi í hagdeild banka.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar