Fleiri fréttir Hafa börn áhrif á eigin líf? Þóra Jónsdóttir skrifar Í dag, 20. febrúar, eru tvö ár liðin frá því að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur á Íslandi. Sá áfangi var mikil réttarbót fyrir íslensk börn. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa sérstaka tengingu við sáttmálann 20.2.2015 07:00 Er þjóðnýting á fiskveiðirétti lausnin? Skúli Magnússon skrifar Allt frá landnámi hefur fiskveiðiréttur í sjó hvorki verið eign einkaaðila né ríkisins. Hin forna meginregla um að allir eigi rétt til fiskjar, þegar netlögum sjávarjarða sleppir, gildir enn þótt reglur um veiðileyfi og áskilnaður um kvóta í öllum helstu stofnum hafi á síðustu áratugum að verulegu leyti rýmt henni út. 20.2.2015 07:00 Samningsstaða veikt - hvers vegna? Andrés Pétursson skrifar Fyrirætlanir íslenskra stjórnvalda um að slíta viðræðum við Evrópusambandið eru á flestan hátt óskiljanlegar. Sérstaklega þegar haft er í huga að við eigum nú í viðræðum við Evrópusambandið um það gjald sem við greiðum í þróunarsjóð EFTA. 20.2.2015 07:00 Aðgerða þörf – núna Ari Trausti Guðmundsson skrifar Þegar nú stjórnvöld víða um heim sjá fram á æ alvarlegra ástand heima fyrir og í samskiptum þjóða, til dæmis í Asíu þar sem gríðarlegur mannfjöldi er háður jökulvatni jafnt sem sjávarstöðu, er tvennt í stöðunni. Við verðum að vinna gegn manngerðum orsökum loftslagsbreytinga. 20.2.2015 07:00 Með sting í hjartanu Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Þessi orð voru höfð eftir heilbrigðisráðherra í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins fyrir skömmu um aðbúnað aldraðra og ég geri ráð fyrir að mörgum okkar hafi verið nákvæmlega eins innanbrjósts þegar þeir lásu þessar fréttir. 20.2.2015 07:00 Gjöf í Rótarýsjóðinn er góð gjöf Birna Bjarnadóttir skrifar Tæplega tólf hundruð félagar bæði konur og karlar eru í Rótarýhreyfingunni á Íslandi í um 30 klúbbum um allt land. Þessi hópur hefur nú ákveðið að vekja athygli á starfi hreyfingarinnar með virkri kynningu í fjölmiðlum og á mannamótum. 19.2.2015 07:00 Erum við í ruglinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Ég er borgarfulltrúi í Reykjavík og við í meirihlutanum í borgarstjórn berum ábyrgð á mörgum umdeildum ákvörðunum. Í tengslum við breytingar á götum erum við oft sökuð um að vera í ruglinu. 19.2.2015 07:00 Rautt sem hjarta Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir skrifar Um þessar mundir eru nokkrar byggingar í höfuðborginni baðaðar rauðu ljósi. Tilefnið er átakið "GoRed for Women“ eða "klæðumst rauðu fyrir konur“. Átakinu er ætlað að vekja athygli á þeirri staðreynd að enn í dag eru hjarta- og æðasjúkdómar algengasta dánarorsök kvenna hér á landi 19.2.2015 07:00 Rekstrarform í heilsugæslu Oddur Steinarsson skrifar Nokkuð hefur verið skrifað undanfarið um breytingar á rekstrarfyrirkomulagi í heilbrigðisþjónustu. Undirritaður hefur saknað nokkuð faglegs samanburðar og staðreynda í þeirri umfjöllun. 19.2.2015 07:00 Ég er ekki til Bjarni Karlsson skrifar Ég er einn fjölmargra Íslendinga sem er Jóni Gnarr þakklátur. Þakklátur honum fyrir að hafa ruggað þjóðfélaginu, hrist upp í steinrunnu embættiskerfi, gantast með valdhrokann og sýnt og sannað með framgöngu sinni að sjálfur er hann ekki að tryggja eigin hag. 19.2.2015 07:00 Fólk eða fjármunir? Hver eru markmið velferðarþjónustu? María Rúnarsdóttir skrifar Á síðustu vikum hafa borist fréttir af ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk þar sem augljóst er að skipulagsbreytingar á þjónustunni hafa leitt til þess að þjónustan er ekki með þeim hætti sem best verður á kosið, og er þá vægt til orða tekið. 19.2.2015 07:00 Hvítþvottur skóskúrka Jakob Frímann Magnússon skrifar Fram undan er Hönnunarmars með tilheyrandi tískusýningum og upplifunum í miðborginni þar sem Reykjavik Fashion Festival ber hæst. Fyrirtæki á vettvangi tísku og hönnunar hafa komið og farið í tímans rás. Nokkur hafa lifað af og dafnað frá ári til árs þrátt fyrir veikburða stoðkerfi hönnunar á Íslandi. 19.2.2015 07:00 „Einfaldanir í trúarefnum valda oft dauða“! Gunnar Ingi Gunnarsson skrifar Fyrirsögnin hér að ofan er tekin innan úr grein séra Sigurðar Árna Þórðarsonar, sóknarprests Hallgrímskirkju, en hann fann sig knúinn til að senda Jóni Gnarr tóninn í Fréttablaðinu vegna magnaðrar greinar, sem borgarstjórinn fyrrverandi fékk birta í sama blaði 19.2.2015 07:00 Reykjavík ekki aldursvæn borg enn Björgvin Guðmundsson skrifar Nokkuð vantar á það í dag,að staða og kjör eldri borgara í Reykjavík sé i það góðu lagi,að borgin geti talist aldursvæn borg. Reykjavíkurborg verður því að taka sig á í málefnum eldri borgara, ætli hún að ná þessu takmarki. 19.2.2015 07:00 63 ábyrgðarlausir þingmenn og heimska þjóðin þeirra Þorkell Máni Pétursson skrifar Við erum öll jafnmikil fífl en við eigum öll skilið betra heilbrigðiskerfi. Sameinumst um að búa það til. 18.2.2015 15:45 Plan óskast! Brynhildur Björnsdóttir skrifar Að vera atvinnurekandi eða stjórnandi fyrirtækis á Íslandi er dálítið eins og að leika aukahlutverk í spennumynd – að manni óspurðum og án þess að hafa fengið handritið í hendurnar. 18.2.2015 07:00 Lærum af reynslunni Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Sjaldséður stöðugleiki ríkir um þessar mundir í íslensku efnahagslífi. Jákvæð teikn eru á lofti og þrátt fyrir fjármagnshöft virðist nokkurt jafnvægi á íslensku hagkerfi – 18.2.2015 07:00 Hver á að bera áhættuna? Jón Hákon Halldórsson skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sagt að það verði ekki gengið mikið lengra í niðurskurði á ríkisútgjöldum. 18.2.2015 07:00 Grjótkastara svarað Gauti Kristmannsson skrifar Ósiður einn hjá götustrákum var hér áður fyrr að kasta grjóti í fólk. Hann er sem betur fer að mestu aflagður, en tíðkast þó enn í yfirfærðu formi í stöku fjölmiðli. Einn er sá götustrákur á íslensku blaði sem er þó svo heiðarlegur að hann gengst eiginlega við 18.2.2015 07:00 Hver er að græða? Hörður Harðarson skrifar „Verðlækkun skilar sér ekki til neytenda“ var fyrirsögn fréttar Fréttablaðsins þann 16. febrúar. Í henni kemur fram að á undanförnum árum hafi verð á kjöti til svínabænda lækkað jafnt og þétt en á sama tíma hafi verðið á kjötinu út úr búð hækkað. 18.2.2015 07:00 Dómur Hæstaréttar Sigurður Einarsson skrifar Hæstiréttur dæmdi mig í fjögurra ára fangelsi í síðustu viku í svokölluðu Al Thani-máli. Sennilega er andrúmsloftið á Íslandi þannig að það gagnist mér ekkert að barma mér í fjölmiðlum yfir því dómsmorði sem ég tel að þar hafi verið framið. 18.2.2015 06:30 Ferðaþjónustan og sveitarfélögin Bjarnheiður Hallsdóttir og Pétur Óskarsson skrifar Umræðan um gjaldtöku af ferðamönnum sem heimsækja Ísland er enn í fullum gangi og hefur fólk úr ýmsum áttum lagt orð í belg, enda gríðarlega mikilvægt og umfangsmikið mál. Í raun hefði verið eðlilegra að sú umræða sem nú er í gangi í samfélaginu hefði átt sér stað fyrr 17.2.2015 07:00 Fórnum ekki meiri áhrifum fyrir minni Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar Dragi Ísland aðildarumsóknina að ESB til baka glötum við aðgengi að milliliðalausum samskiptum við löggjafarvald Evrópusambandsins sem nýst gætu Íslandi í hagsmunagæslu gagnvart sambandinu. 17.2.2015 07:00 Trú, typpi og píkur Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Er trúin eins og typpi? Jón Gnarr skrifar um hliðstæðuna milli trúar og typpis í Fréttablaðspistli um helgina. Hann segir hvort tveggja ágætt til persónulegra nota „…en ekki tala mikið um það við ókunnuga eða troða því upp á fólk“. Líkingin er áhugaverð, en ekki endilega af þeirri ástæðu sem Jón telur. 17.2.2015 07:00 Guð og Jón Gnarr Sigurður Árni Þórðarson skrifar Í Fréttablaðinu, laugardaginn 14. febrúar, var grein Jóns Gnarr um leit hans að Guði. Þar lýsir Jón trú í fjölskyldu sinni og hvernig hann sjálfur leitaði Guðs m.a. í sporavinnu og í klaustri. Ástæða guðsleitar Jóns voru aðstæður hans, þarfir og þrár. 17.2.2015 07:00 Frjálst val en samt ekki Íris Hauksdóttir skrifar Nýlega kom fram ályktun frá Femínistafélagi Íslands er varðar staðgöngumæðrun á Íslandi og það hvort hana eigi að heimila eða ekki. 17.2.2015 00:00 Nútíminn - Myndin sem við blasir Böðvar Jónsson skrifar Það eru sannarlega undarlegir tímar sem við lifum á. Hvert sem litið er blasa við ofbeldisverk af öllu tagi, á heimilum, í samfélögum, í þjóðfélögum og á hinum víða alþjóðlega vettvangi. 16.2.2015 12:57 Raforka á „tombóluverði“? Pétur Blöndal skrifar Íslendingar eru í öfundsverðri stöðu. Á fáeinum áratugum höfum við byggt upp eitt öflugasta raforkukerfi í heimi og verð til almennings er með því lægsta sem þekkist. 16.2.2015 07:00 Fátækt Halldóra Ríkharðsdóttir skrifar Háttvirta ríkisstjórn og allir þingmenn nú þegar þið vitið stöðu fátæks fólks hvað ætlið þið að gera ? 14.2.2015 14:47 Skólahald á Hlíðarhúsi i Óslandshlíð í Skagafirði – gagnrýni á minnismerki Ingibjörg Kristín Jónsdottir skrifar Við austanverðan Skagafjörð stendur falleg sveit að stórum hluta meðfram ánni Kolku. Austan við Kolkuós stendur gamalt samkomuhús og skóli á mel. 13.2.2015 19:05 Viðskiptaráð vill reyna afur Ögmundur Jónasson skrifar Á tíunda áratug síðustu aldar og upphafsárum nýrrar aldar var Viðskiptaráð og forveri þess, Verslunarráðið, óhemju duglegt. Þetta var í aðdraganda hrunsins. 13.2.2015 11:00 Sykur er ekki ávanabindandi eitur Ragnheiður Héðinsdóttir skrifar Nýlega opnaði Landlæknisembættið vefinn sykurmagn.is þar sem tekin eru dæmi um sykurinnihald ýmissa matvara og það umreiknað yfir í sykurmola. 13.2.2015 08:00 Hvenær er þetta afmæli? Auður Styrkársdóttir skrifar Það hefur víst ekki farið framhjá mörgum að á þessu ári er haldið upp á aldarafmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. 13.2.2015 07:00 Kórar syngja í Hörpu 22. febrúar fyrir friðinn Arthúr Björgvin Bollason skrifar Í þekktu ljóði eftir skáldið Jónas Svafár segir: „vinna vélbyssur að vélritun / á sögu mannsins“. Það er ekki orðum aukið að alltof langir kaflar í sögu mannkyns hafi verið skrifaðir með blóði. 13.2.2015 07:00 SOS helmingur kvenna í hættu Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Kynbundið ofbeldi og ofbeldi gegn börnum er einhver alvarlegasta ofbeldisógn sem samfélag okkar glímir við. Miklu alvarlegri en ógnir af hryðjuverkum, mögulegum skotárásum, tilteknum trúarbrögðum eða öðrum slíkum ógnum sem stjórnmálamenn hafa gert að umræðuefni og jafnvel kallað eftir róttækum aðgerðum ríkisvaldsins vegna, sbr hríðskotabyssur fyrir lögregluna, bakgrunnsrannsóknir á múslimum og andstaða við byggingu tilbeiðsluhúsa tiltekinna trúarhópa. 13.2.2015 06:00 Sovét Sjálfstæðisflokksins Lýður Árnason skrifar Hið íslenska fiskveiðistjórnunarkerfi, sem flestir þekkja sem kvótakerfið, var fest í sessi 1991 og fagnar brátt aldarfjórðungsafmæli. Upphaflega var kvótakerfinu komið á til að varna ofveiði. En veiðitakmörkun fækkaði hins vegar ekki bátum og því var kvótaframsalið lögfest 1991 sem heimilaði mönnum að kaupa veiðiheimildir hver annars. Þetta var gert í hagræðingarskyni. 12.2.2015 08:00 Upprætum ofbeldi gegn konum Guðrún Ögmundsdóttir skrifar Við getum öll verið sammála um að við viljum búa í heimi þar sem konur lifa ekki í ótta við ofbeldi, að vera áreittar, nauðgað, brenndar og limlestar fyrir það eitt að vera konur! Þetta er ekki róttæk krafa. Þetta eru grundvallarmannréttindi. 12.2.2015 07:00 Skoðanir barna og ungmenna skipta máli Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Ég hef fengið það hlutverk að vera einn af talsmönnum barna á Alþingi ásamt þingmönnum úr öllum flokkum er sæti eiga á Alþingi. Hlutverk okkar er fyrst og fremst að huga að áhrifum allra mála sem þingið fjallar um á börn og ungmenni. 12.2.2015 07:00 Segi „pass“ við náttúrupassanum Kristín Thoroddsen skrifar Flestir þeirra ferðamanna sem hingað koma, segjast koma vegna náttúru landsins. Það eitt segir okkur að aðgerða er þörf til að viðhalda þeim ferðamannastöðum sem hafa látið á sjá vegna átroðnings. 12.2.2015 06:00 Vandi háskólanna er undirfjármögnun Helgi Þór Thorarensen skrifar Menntamálaráðherra hefur nýverið viðrað hugmyndir um sameiningu háskóla á Vestur- og Norðurlandi. Tillögurnar eru viðbrögð við umræðu um að háskólar á Íslandi séu of margir og þess vegna sé nauðsynlegt að sameina skóla, m.a. til þess að leysa rekstrarvanda þeirra. 12.2.2015 06:00 Aukin stuðningur við börn Skúli Helgason skrifar Meirihluti Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, VG og Pírata í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar hefur ráðist í aðgerðir til að auka stuðning við börn í svokölluðum fjölþættum vanda, en undir hann flokkast alvarlegur geðrænn vandi, hegðunarvandi og vímuefnavandi. 11.2.2015 12:00 Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu II: Hver er reynslan? Svandís Svavarsdóttir skrifar Nýlega skrifaði ég grein um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu þar sem ég rakti hinar ýmsu afleiðingar einkavæðingar fyrir skattgreiðendur, sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólk. 11.2.2015 12:00 Breytingatímar framundan Steinþór Pálsson skrifar Fáir trúðu því fyrir um það bil 25 árum að flestir viðskiptavinir banka myndu nánast aldrei stíga fæti inn í þá. Hvern hefði órað fyrir því að bankar litu þessa þróun jákvæðum augum. 11.2.2015 07:00 Fríverslun og samkeppnisumhverfi Auður Jóhannesdóttir skrifar Um áramótin var aflögð sérstök skattlagning ýmissar munaðarvöru, s.s. ísskápa og eldavéla, þegar vörugjöldin voru felld úr gildi. Íslenskir neytendur höfðu þegar byrjað að njóta umtalsverðra 11.2.2015 07:00 Get ég safnað mér 5 milljónum í eigið fé til íbúðakaupa með þau laun sem ég hef? Þorgrímur Einar Guðbjartsson skrifar Það var í fréttum á dögunum að til þess að fólk geti keypt íbúð sem kostar 30 milljónir, þurfi viðkomandi að eiga a.m.k. 5 milljónir í eigið fé. 10.2.2015 20:47 Sjá næstu 50 greinar
Hafa börn áhrif á eigin líf? Þóra Jónsdóttir skrifar Í dag, 20. febrúar, eru tvö ár liðin frá því að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur á Íslandi. Sá áfangi var mikil réttarbót fyrir íslensk börn. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa sérstaka tengingu við sáttmálann 20.2.2015 07:00
Er þjóðnýting á fiskveiðirétti lausnin? Skúli Magnússon skrifar Allt frá landnámi hefur fiskveiðiréttur í sjó hvorki verið eign einkaaðila né ríkisins. Hin forna meginregla um að allir eigi rétt til fiskjar, þegar netlögum sjávarjarða sleppir, gildir enn þótt reglur um veiðileyfi og áskilnaður um kvóta í öllum helstu stofnum hafi á síðustu áratugum að verulegu leyti rýmt henni út. 20.2.2015 07:00
Samningsstaða veikt - hvers vegna? Andrés Pétursson skrifar Fyrirætlanir íslenskra stjórnvalda um að slíta viðræðum við Evrópusambandið eru á flestan hátt óskiljanlegar. Sérstaklega þegar haft er í huga að við eigum nú í viðræðum við Evrópusambandið um það gjald sem við greiðum í þróunarsjóð EFTA. 20.2.2015 07:00
Aðgerða þörf – núna Ari Trausti Guðmundsson skrifar Þegar nú stjórnvöld víða um heim sjá fram á æ alvarlegra ástand heima fyrir og í samskiptum þjóða, til dæmis í Asíu þar sem gríðarlegur mannfjöldi er háður jökulvatni jafnt sem sjávarstöðu, er tvennt í stöðunni. Við verðum að vinna gegn manngerðum orsökum loftslagsbreytinga. 20.2.2015 07:00
Með sting í hjartanu Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Þessi orð voru höfð eftir heilbrigðisráðherra í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins fyrir skömmu um aðbúnað aldraðra og ég geri ráð fyrir að mörgum okkar hafi verið nákvæmlega eins innanbrjósts þegar þeir lásu þessar fréttir. 20.2.2015 07:00
Gjöf í Rótarýsjóðinn er góð gjöf Birna Bjarnadóttir skrifar Tæplega tólf hundruð félagar bæði konur og karlar eru í Rótarýhreyfingunni á Íslandi í um 30 klúbbum um allt land. Þessi hópur hefur nú ákveðið að vekja athygli á starfi hreyfingarinnar með virkri kynningu í fjölmiðlum og á mannamótum. 19.2.2015 07:00
Erum við í ruglinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Ég er borgarfulltrúi í Reykjavík og við í meirihlutanum í borgarstjórn berum ábyrgð á mörgum umdeildum ákvörðunum. Í tengslum við breytingar á götum erum við oft sökuð um að vera í ruglinu. 19.2.2015 07:00
Rautt sem hjarta Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir skrifar Um þessar mundir eru nokkrar byggingar í höfuðborginni baðaðar rauðu ljósi. Tilefnið er átakið "GoRed for Women“ eða "klæðumst rauðu fyrir konur“. Átakinu er ætlað að vekja athygli á þeirri staðreynd að enn í dag eru hjarta- og æðasjúkdómar algengasta dánarorsök kvenna hér á landi 19.2.2015 07:00
Rekstrarform í heilsugæslu Oddur Steinarsson skrifar Nokkuð hefur verið skrifað undanfarið um breytingar á rekstrarfyrirkomulagi í heilbrigðisþjónustu. Undirritaður hefur saknað nokkuð faglegs samanburðar og staðreynda í þeirri umfjöllun. 19.2.2015 07:00
Ég er ekki til Bjarni Karlsson skrifar Ég er einn fjölmargra Íslendinga sem er Jóni Gnarr þakklátur. Þakklátur honum fyrir að hafa ruggað þjóðfélaginu, hrist upp í steinrunnu embættiskerfi, gantast með valdhrokann og sýnt og sannað með framgöngu sinni að sjálfur er hann ekki að tryggja eigin hag. 19.2.2015 07:00
Fólk eða fjármunir? Hver eru markmið velferðarþjónustu? María Rúnarsdóttir skrifar Á síðustu vikum hafa borist fréttir af ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk þar sem augljóst er að skipulagsbreytingar á þjónustunni hafa leitt til þess að þjónustan er ekki með þeim hætti sem best verður á kosið, og er þá vægt til orða tekið. 19.2.2015 07:00
Hvítþvottur skóskúrka Jakob Frímann Magnússon skrifar Fram undan er Hönnunarmars með tilheyrandi tískusýningum og upplifunum í miðborginni þar sem Reykjavik Fashion Festival ber hæst. Fyrirtæki á vettvangi tísku og hönnunar hafa komið og farið í tímans rás. Nokkur hafa lifað af og dafnað frá ári til árs þrátt fyrir veikburða stoðkerfi hönnunar á Íslandi. 19.2.2015 07:00
„Einfaldanir í trúarefnum valda oft dauða“! Gunnar Ingi Gunnarsson skrifar Fyrirsögnin hér að ofan er tekin innan úr grein séra Sigurðar Árna Þórðarsonar, sóknarprests Hallgrímskirkju, en hann fann sig knúinn til að senda Jóni Gnarr tóninn í Fréttablaðinu vegna magnaðrar greinar, sem borgarstjórinn fyrrverandi fékk birta í sama blaði 19.2.2015 07:00
Reykjavík ekki aldursvæn borg enn Björgvin Guðmundsson skrifar Nokkuð vantar á það í dag,að staða og kjör eldri borgara í Reykjavík sé i það góðu lagi,að borgin geti talist aldursvæn borg. Reykjavíkurborg verður því að taka sig á í málefnum eldri borgara, ætli hún að ná þessu takmarki. 19.2.2015 07:00
63 ábyrgðarlausir þingmenn og heimska þjóðin þeirra Þorkell Máni Pétursson skrifar Við erum öll jafnmikil fífl en við eigum öll skilið betra heilbrigðiskerfi. Sameinumst um að búa það til. 18.2.2015 15:45
Plan óskast! Brynhildur Björnsdóttir skrifar Að vera atvinnurekandi eða stjórnandi fyrirtækis á Íslandi er dálítið eins og að leika aukahlutverk í spennumynd – að manni óspurðum og án þess að hafa fengið handritið í hendurnar. 18.2.2015 07:00
Lærum af reynslunni Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Sjaldséður stöðugleiki ríkir um þessar mundir í íslensku efnahagslífi. Jákvæð teikn eru á lofti og þrátt fyrir fjármagnshöft virðist nokkurt jafnvægi á íslensku hagkerfi – 18.2.2015 07:00
Hver á að bera áhættuna? Jón Hákon Halldórsson skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sagt að það verði ekki gengið mikið lengra í niðurskurði á ríkisútgjöldum. 18.2.2015 07:00
Grjótkastara svarað Gauti Kristmannsson skrifar Ósiður einn hjá götustrákum var hér áður fyrr að kasta grjóti í fólk. Hann er sem betur fer að mestu aflagður, en tíðkast þó enn í yfirfærðu formi í stöku fjölmiðli. Einn er sá götustrákur á íslensku blaði sem er þó svo heiðarlegur að hann gengst eiginlega við 18.2.2015 07:00
Hver er að græða? Hörður Harðarson skrifar „Verðlækkun skilar sér ekki til neytenda“ var fyrirsögn fréttar Fréttablaðsins þann 16. febrúar. Í henni kemur fram að á undanförnum árum hafi verð á kjöti til svínabænda lækkað jafnt og þétt en á sama tíma hafi verðið á kjötinu út úr búð hækkað. 18.2.2015 07:00
Dómur Hæstaréttar Sigurður Einarsson skrifar Hæstiréttur dæmdi mig í fjögurra ára fangelsi í síðustu viku í svokölluðu Al Thani-máli. Sennilega er andrúmsloftið á Íslandi þannig að það gagnist mér ekkert að barma mér í fjölmiðlum yfir því dómsmorði sem ég tel að þar hafi verið framið. 18.2.2015 06:30
Ferðaþjónustan og sveitarfélögin Bjarnheiður Hallsdóttir og Pétur Óskarsson skrifar Umræðan um gjaldtöku af ferðamönnum sem heimsækja Ísland er enn í fullum gangi og hefur fólk úr ýmsum áttum lagt orð í belg, enda gríðarlega mikilvægt og umfangsmikið mál. Í raun hefði verið eðlilegra að sú umræða sem nú er í gangi í samfélaginu hefði átt sér stað fyrr 17.2.2015 07:00
Fórnum ekki meiri áhrifum fyrir minni Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar Dragi Ísland aðildarumsóknina að ESB til baka glötum við aðgengi að milliliðalausum samskiptum við löggjafarvald Evrópusambandsins sem nýst gætu Íslandi í hagsmunagæslu gagnvart sambandinu. 17.2.2015 07:00
Trú, typpi og píkur Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Er trúin eins og typpi? Jón Gnarr skrifar um hliðstæðuna milli trúar og typpis í Fréttablaðspistli um helgina. Hann segir hvort tveggja ágætt til persónulegra nota „…en ekki tala mikið um það við ókunnuga eða troða því upp á fólk“. Líkingin er áhugaverð, en ekki endilega af þeirri ástæðu sem Jón telur. 17.2.2015 07:00
Guð og Jón Gnarr Sigurður Árni Þórðarson skrifar Í Fréttablaðinu, laugardaginn 14. febrúar, var grein Jóns Gnarr um leit hans að Guði. Þar lýsir Jón trú í fjölskyldu sinni og hvernig hann sjálfur leitaði Guðs m.a. í sporavinnu og í klaustri. Ástæða guðsleitar Jóns voru aðstæður hans, þarfir og þrár. 17.2.2015 07:00
Frjálst val en samt ekki Íris Hauksdóttir skrifar Nýlega kom fram ályktun frá Femínistafélagi Íslands er varðar staðgöngumæðrun á Íslandi og það hvort hana eigi að heimila eða ekki. 17.2.2015 00:00
Nútíminn - Myndin sem við blasir Böðvar Jónsson skrifar Það eru sannarlega undarlegir tímar sem við lifum á. Hvert sem litið er blasa við ofbeldisverk af öllu tagi, á heimilum, í samfélögum, í þjóðfélögum og á hinum víða alþjóðlega vettvangi. 16.2.2015 12:57
Raforka á „tombóluverði“? Pétur Blöndal skrifar Íslendingar eru í öfundsverðri stöðu. Á fáeinum áratugum höfum við byggt upp eitt öflugasta raforkukerfi í heimi og verð til almennings er með því lægsta sem þekkist. 16.2.2015 07:00
Fátækt Halldóra Ríkharðsdóttir skrifar Háttvirta ríkisstjórn og allir þingmenn nú þegar þið vitið stöðu fátæks fólks hvað ætlið þið að gera ? 14.2.2015 14:47
Skólahald á Hlíðarhúsi i Óslandshlíð í Skagafirði – gagnrýni á minnismerki Ingibjörg Kristín Jónsdottir skrifar Við austanverðan Skagafjörð stendur falleg sveit að stórum hluta meðfram ánni Kolku. Austan við Kolkuós stendur gamalt samkomuhús og skóli á mel. 13.2.2015 19:05
Viðskiptaráð vill reyna afur Ögmundur Jónasson skrifar Á tíunda áratug síðustu aldar og upphafsárum nýrrar aldar var Viðskiptaráð og forveri þess, Verslunarráðið, óhemju duglegt. Þetta var í aðdraganda hrunsins. 13.2.2015 11:00
Sykur er ekki ávanabindandi eitur Ragnheiður Héðinsdóttir skrifar Nýlega opnaði Landlæknisembættið vefinn sykurmagn.is þar sem tekin eru dæmi um sykurinnihald ýmissa matvara og það umreiknað yfir í sykurmola. 13.2.2015 08:00
Hvenær er þetta afmæli? Auður Styrkársdóttir skrifar Það hefur víst ekki farið framhjá mörgum að á þessu ári er haldið upp á aldarafmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. 13.2.2015 07:00
Kórar syngja í Hörpu 22. febrúar fyrir friðinn Arthúr Björgvin Bollason skrifar Í þekktu ljóði eftir skáldið Jónas Svafár segir: „vinna vélbyssur að vélritun / á sögu mannsins“. Það er ekki orðum aukið að alltof langir kaflar í sögu mannkyns hafi verið skrifaðir með blóði. 13.2.2015 07:00
SOS helmingur kvenna í hættu Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Kynbundið ofbeldi og ofbeldi gegn börnum er einhver alvarlegasta ofbeldisógn sem samfélag okkar glímir við. Miklu alvarlegri en ógnir af hryðjuverkum, mögulegum skotárásum, tilteknum trúarbrögðum eða öðrum slíkum ógnum sem stjórnmálamenn hafa gert að umræðuefni og jafnvel kallað eftir róttækum aðgerðum ríkisvaldsins vegna, sbr hríðskotabyssur fyrir lögregluna, bakgrunnsrannsóknir á múslimum og andstaða við byggingu tilbeiðsluhúsa tiltekinna trúarhópa. 13.2.2015 06:00
Sovét Sjálfstæðisflokksins Lýður Árnason skrifar Hið íslenska fiskveiðistjórnunarkerfi, sem flestir þekkja sem kvótakerfið, var fest í sessi 1991 og fagnar brátt aldarfjórðungsafmæli. Upphaflega var kvótakerfinu komið á til að varna ofveiði. En veiðitakmörkun fækkaði hins vegar ekki bátum og því var kvótaframsalið lögfest 1991 sem heimilaði mönnum að kaupa veiðiheimildir hver annars. Þetta var gert í hagræðingarskyni. 12.2.2015 08:00
Upprætum ofbeldi gegn konum Guðrún Ögmundsdóttir skrifar Við getum öll verið sammála um að við viljum búa í heimi þar sem konur lifa ekki í ótta við ofbeldi, að vera áreittar, nauðgað, brenndar og limlestar fyrir það eitt að vera konur! Þetta er ekki róttæk krafa. Þetta eru grundvallarmannréttindi. 12.2.2015 07:00
Skoðanir barna og ungmenna skipta máli Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Ég hef fengið það hlutverk að vera einn af talsmönnum barna á Alþingi ásamt þingmönnum úr öllum flokkum er sæti eiga á Alþingi. Hlutverk okkar er fyrst og fremst að huga að áhrifum allra mála sem þingið fjallar um á börn og ungmenni. 12.2.2015 07:00
Segi „pass“ við náttúrupassanum Kristín Thoroddsen skrifar Flestir þeirra ferðamanna sem hingað koma, segjast koma vegna náttúru landsins. Það eitt segir okkur að aðgerða er þörf til að viðhalda þeim ferðamannastöðum sem hafa látið á sjá vegna átroðnings. 12.2.2015 06:00
Vandi háskólanna er undirfjármögnun Helgi Þór Thorarensen skrifar Menntamálaráðherra hefur nýverið viðrað hugmyndir um sameiningu háskóla á Vestur- og Norðurlandi. Tillögurnar eru viðbrögð við umræðu um að háskólar á Íslandi séu of margir og þess vegna sé nauðsynlegt að sameina skóla, m.a. til þess að leysa rekstrarvanda þeirra. 12.2.2015 06:00
Aukin stuðningur við börn Skúli Helgason skrifar Meirihluti Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, VG og Pírata í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar hefur ráðist í aðgerðir til að auka stuðning við börn í svokölluðum fjölþættum vanda, en undir hann flokkast alvarlegur geðrænn vandi, hegðunarvandi og vímuefnavandi. 11.2.2015 12:00
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu II: Hver er reynslan? Svandís Svavarsdóttir skrifar Nýlega skrifaði ég grein um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu þar sem ég rakti hinar ýmsu afleiðingar einkavæðingar fyrir skattgreiðendur, sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólk. 11.2.2015 12:00
Breytingatímar framundan Steinþór Pálsson skrifar Fáir trúðu því fyrir um það bil 25 árum að flestir viðskiptavinir banka myndu nánast aldrei stíga fæti inn í þá. Hvern hefði órað fyrir því að bankar litu þessa þróun jákvæðum augum. 11.2.2015 07:00
Fríverslun og samkeppnisumhverfi Auður Jóhannesdóttir skrifar Um áramótin var aflögð sérstök skattlagning ýmissar munaðarvöru, s.s. ísskápa og eldavéla, þegar vörugjöldin voru felld úr gildi. Íslenskir neytendur höfðu þegar byrjað að njóta umtalsverðra 11.2.2015 07:00
Get ég safnað mér 5 milljónum í eigið fé til íbúðakaupa með þau laun sem ég hef? Þorgrímur Einar Guðbjartsson skrifar Það var í fréttum á dögunum að til þess að fólk geti keypt íbúð sem kostar 30 milljónir, þurfi viðkomandi að eiga a.m.k. 5 milljónir í eigið fé. 10.2.2015 20:47
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun