Fleiri fréttir Fasteignasala í alkuli Nánast botnfrosinn fasteignamarkaður hefur verið ein af afleiðingum hrunsins haustið 2008. Kulið stafar að megninu til af tvennu. Annars vegar hefur fjöldi fólks fests inni með fasteignir hverra verð eru komin langt undir skuldsetningu þeirra og hins vegar virkar sú gríðarlega óvissa sem blasir við um þróun fasteignaverðs sem hemill á fasteignamarkaðinn. 19.8.2010 06:00 „Lebensraum“ og Úkraína Það er alger fásinna að Rússar hafi verið komnir á fremsta hlunn með að ráðast með her inn í Úkraínu í Appelsínugulu byltingunni svonefndu og að ESB hafi bjargað landinu frá vondu köllunum; minna ber á að Úkraína er hvorki í ESB né NATO. 19.8.2010 06:00 Íslenskt mál og íslensk fyndni Ánægjulegt er þegar einhver skrifar um íslenskt mál og veltir fyrir sér stöðu tungumálsins og þróun þess, jafnvel þótt skoðanirnar, sem fram koma, séu skrýtnar, en tungan er dýrmætasta eign þjóðarinnar auk landsins og sögu þjóðarinnar. Davíð Þór Jónsson hefur nú skrifað tvær greinar í Fréttablaðið um „norðlenska flámælið". Skrif hans eru skrýtin og jafnvel skemmtileg, enda hefur hann vafalaust ætlað sér að vera fyndinn og skemmtilegur eins og hann er vanur. 18.8.2010 06:00 Venesúela, Kúba… Ísland? Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Grein mín á Pressunni sem bar heitið Venesúela og Kúba fór fyrir brjóstið blaðamanninum Magnúsi Þorláki Lúðvíkssyni og gerði hann hana að umtalsefni á síðum blaðsins í dálknum Frá degi til dags. Í greininni rakti ég ýmislegt sem ríkisstjórnin hefur gert sem er þess eðlis að ætti frekar heima í erlendum fréttum frá þessum löndum heldur en sem fréttir frá Íslandi. Blaðamaðurinn tilgreindi eitt dæmi sem ég nefndi sem gæti að hans áliti alls ekki átt við Venesúelu og Kúbu en það er þegar íslenski utanríkisráðherrann gekk í að kenna stækkunarstjóra ESB Evrópufræði, þegar hinn síðarnefndi benti Íslendingum á að þeir gætu ekki fengið varanlegar undanþágur frá lögum ESB. 18.8.2010 06:00 Framhaldsskólarnir Þann 13. ágúst sl. skrifaði Oddný Harðardóttir formaður menntamálanefndar Alþingis grein á pressan.is með heitinu „Endurskipulagning í menntakerfinu“. Þar fjallar formaðurinn m.a. um aðferðir við niðurskurð á fjárveitingum til framhaldsskólanna í tengslum við fjárlagagerðina fyrir árið 2011 og um stefnumótun til framtíðar fyrir skólastigið. Í greininni rifjar formaðurinn upp tillögur Samtaka atvinnulífsins um breytingar í framhaldsskólakerfinu frá því fyrr í sumar sem hún segist aðhyllast. 18.8.2010 06:00 Landnám ESB? Baldur Þórhallsson skrifar Evrópuandstæðingar láta að því liggja að ESB framfylgi útþenslustefnu. Þetta er ekki einungis alrangt heldur byggir á grundvallarmisskilningi á eðli og tilgangi Evrópusamvinnunnar. Fernt skiptir hér mestu. 18.8.2010 06:00 Landeyjahöfn og jólasveinninn Mikil fagnaðarlæti hafa verið vegna Landeyjahafnar en ég ætla að leyfa mér að gerast veisluspillir. Loftmyndir sýna að þetta hafnarmannvirki er byggt á sandi í bókstaflegri merkingu. Landeyjahöfn er góðærisverkefni og verður dýrt spaug fyrir skattgreiðendur. 18.8.2010 06:00 Góð frjálshyggja, vont fólk? Þorsteinn Siglaugsson fór fram á það í nýlegri grein í Fréttablaðinu að frjálshyggjan yrði hreinsuð af ásökunum um að hafa átt einhvern þátt í efnahagshruni Íslands. Þetta er að sjálfsögðu fróm og góð bón þess sem hefur góðan málstað að verja. 17.8.2010 06:00 Ögmundur og Úkraína Töluverðar umræður hafa spunnist um grein Ögmundar Jónassonar alþingismanns um Evrópusambandið fyrir skömmu. Þar notaði þingmaðurinn mjög sérkennilegar líkingar úr mannkynssögunni til að leggja áherslu á mál sitt. Ögmundur hefur síðan reynt að klóra yfir þennan málflutning sinn, þegar betur hefði farið á því að hann bæðist afsökunar á þessum ósmekklega samanburði. 17.8.2010 06:00 Engin breyting Ummæli mín í viðtalsþætti á Rás 2 þann 4. ágúst sl., sem slitin voru úr samhengi við annað sem ég hafði sagt, urðu Fréttablaðinu tilefni fréttar þann 10. ágúst síðastliðinn þó að öllum fjölmiðlum hafi þann 6. ágúst sl. verið send yfirlýsing þar sem tekin voru af öll tvímæli um afstöðu LÍÚ til aðildar Íslands að ESB. Yfirlýsing mín var svohljóðandi: 17.8.2010 06:00 Vinstri græn og Evrópusambandið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar Davíð Oddsson talar um fræðimenn og stjórnmálaskýrendur sem sérhæft hafa sig í regluverki Evrópusambandsins kallar hann þá alltaf „sérfræðinga Samfylkingarinnar“. Þar með gefur hann sínu fólki skilaboð um að taka aldrei mark á orði sem þessir fræðimenn kunna að hafa til málanna að leggja. Aldrei. Gildir þá einu hvað það er eða hversu mikið vit þeir hafa á málaflokknum: Aldrei. Þeir eru á vegum „andstæðingsins“. 16.8.2010 06:00 Hvað þýðir þögnin? Á morgun fer fram fyrirtaka í dómsmáli ríkisins gegn nímenningunum sem eru ákærðir fyrir árás á Alþingi, 8. desember 2008. Frá því að málið var þingfest fyrir hálfu ári og því fylgt eftir með hasarfréttamennsku og yfirlýsingagleði helstu fjölmiðla, hefur harðri gagnrýni á ákærurnar vaxið fiskur um hrygg. Gagnrýnin og opinberun sönnunargagna málsins hefur leitt af sér bitra þögn ritstjóra fjölmiðlanna. 16.8.2010 06:00 Blóðsúthellingalaus leiðrétting Guðmundur Gunnarsson skrifar Ég átta mig ekki á því hvers vegna hagsmunir launamanna hafa ekki náð flugi í umræðunni um aðild að ESB. Stöðugleiki skiptir launamenn miklu, það veldur því að hann glatar ekki þeim kaupmætti sem hann hefur náð í kjarabaráttunni. Nokkrir helstu andstæðingar inngöngu hafa haldið því fram að krónan sé til hagsbóta sakir þess að „þá sé hægt blóðsúthellingalaust að leiðrétta of góða kjarasamninga launamanna" svo ég noti þeirra eigin orð. 14.8.2010 06:00 Bananar og bjöllusauðir Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Í íslensku samfélagi er hópur viðmælenda sem klingir í eins og sauðabjöllum við hverja hreyfingu þegar eitthvað fréttnæmt ber við. Þá gildir einu hvort nokkurt vit er í því sem þeir segja. Þó um sé að ræða nokkuð augljós öfugmæli er þeim skilmerkilega komið á framfæri. 14.8.2010 06:00 Almennur slökkviliðsmaður - Hvað þýðir það? Sverrir Árnason skrifar Að undanförnu hafa verkföll slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna verið nokkuð í umræðunni. Sökum rangfærslna aðila í launanefnd sveitarfélaga hafa launatölur slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna verið stórlega misskildar. 14.8.2010 06:00 Hvað er títt af Suðurnesjum? Einu sinni, ekki svo alls fyrir löngu, var til bær á Suðurnesjum sem hét Keflavík. Þetta var fremur rólegur bær sem byggði afkomu sína að miklu leyti á bandarískum her sem var staðsettur fyrir ofan bæinn, á hinni mannskæðu Miðnesheiði. 13.8.2010 00:01 Marklaus mótmæli Valborg Steingrímsdóttir lögfræðingur skrifar Í liðnum mánuði kom Elvira Méndez Pinedo, doktor í Evrópurétti, fram með nokkrar góðar ábendingar um afstöðu Evrópuréttar til fjárfestingar aðila utan ESB/EES í orkufyrirtækjum aðildarríkja. Í færslu á bloggi sínu (www.elvira.blog.is) hinn 29. júlí sl. segir hún að aðildarríki ESB/EES geti mótað stefnu sína varðandi rétt erlendra aðila, utan ESB/EES, til þess að fjárfesta í orkufyrirtækjum þeirra. 13.8.2010 00:01 Blekking um ESB og deilistofna Það er blekking að aðild að ESB styrki samningsstöðu Íslands um hlutdeild í deilistofnum eins og sumir aðildarsinnar hafa haldið fram. Ýjað er að þessu í niðurlagi leiðara Fréttablaðsins þann 11. ágúst sl., þar sem fjallað er um makrílveiðar og hugsanleg staða gagnvart Noregi tekin sem dæmi. 13.8.2010 00:01 Hverjir vilja hringla með gengið? Talið er nú að vel á annað hundrað aðilar séu handhafar kvóta til fiskveiða í landhelgi Íslands. Allt frá því að það fyrirkomulag var tekið upp, sem sjálfsagt var til að hamla gegn ofveiði, hefur átt sér stað sífelld og vaxandi togstreita um þessi kvótaréttindi. Var kvótinn bundinn við ákveðin skip, en án þess þó að það skip þyrfti endilega að veiða hann. 13.8.2010 00:01 Í tilefni skrifa rithöfundar og prófessors Ögmundur Jónasson skrifar Á undanförnum tveimur áratugum hef ég átt þess kost að koma að málefnastarfi á vegum Evrópusambandsins sem stjórnmálamaður og forsvarsmaður í verkalýðshreyfingunni og hef ég reynt að láta til mín taka í slíkri vinnu eins og ég frekast hef orkað. 12.8.2010 06:00 Síðasta tækifærið forgörðum Guðbrandur Einarsson skrifar Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar hinn 29. júlí sl. var samþykkt að heimila skuldarabreytingu á kúluláni sem gefið var út þegar Reykjanesbær seldi Geysi Green Energy hlut sinn í HS orku. 12.8.2010 06:00 Hugmyndafræði Hitlers? Baldur Þórhallson skrifar Evrópusambandið var stofnað til að koma í veg fyrir að hildarleikur seinni heimsstyrjaldar gæti endurtekið sig í Evrópu. Markmið var að koma á varanlegum friði í álfunni eftir margra alda róstur. ESB byggir á grunngildum lýðræðis, mannréttinda, frjáls hagkerfis og réttláts ríkisvalds. 11.8.2010 06:15 Hverjir eiga auðlindina? Árni Sigfússon skrifar Andstæðingar einkaframtaks í virkjanamálum gefa í skyn að einkaframtak, sérlega útlent einkaframtak, sé af hinu slæma í orkumálum. Þeir segja blákalt að verið sé að selja auðlindirnar frá Íslendingum og nefna dæmi HS orku í því sambandi. Ég vona að þeir sem þetta lesa fái betri innsýn í málið og geti leiðrétt þessi rangindi. 11.8.2010 06:00 Við erum sammála Jón Steindór Valdimarsson skrifar Landssamband íslenskra útvegsmanna, LÍÚ, hefur tekið skynsama og raunsæja afstöðu til samningaviðræðna Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ, sagði í umræðum í ríkisútvarpinu 4. ágúst sl. að LÍÚ hefði tekið þátt í sjávarútvegshópi vegna samninganna og að þeirra markmið væri að tryggja eins góðan samning og kostur væri. 10.8.2010 06:30 Eldri borgarar taki þátt Ragnar Sverrisson skrifar Forystumönnum Akureyrarbæjar voru afhentar undirskriftir 120 starfsmanna Öldrunarheimila bæjarins á dögunum þar sem mótmælt var staðsetningu nýs öldrunarheimilis í Naustahverfi. Þetta ágæta fólk taldi betra fyrir 10.8.2010 06:00 Ísland úr Efta - kjörin burt! Ögmundur Jónasson alþingismaður skrifaði grein í Morgunblaðið síðastliðinn föstudag. Hún heitir „Virkið í norðri“ eftir frægu riti Gunnars M. Magnúss um hernám Íslands. ESB er samkvæmt þessari grein útþenslusinnað heimsveldi sem hyggst leggja undir sig Ísland. Ögmundur talar um að „herskáir Evrópusinnar líti hýru auga til Festung Island“ og þarf ekki að hafa mörg orð um hugrenningatengslin sem slíkri orðanotkun er ætlað að vekja – eins og orðinu „lífsrými“ sem skýtur líka upp kollinum. 9.8.2010 10:22 Dylgjað um hið óséða Nokkuð óvenjuleg grein birtist í Fréttablaðinu sl. laugardag. Hún er eftir varaþingmann Samfylkingarinnar, Önnu Margréti Guðjónsdóttur, og fjallar um skrif mín í Morgunblaðinu sem ekki eru skýrð en harðlega fordæmd, sagt er að þau séu ekki málefnaleg og „kalli því ekki á málefnaleg viðbrögð"! 9.8.2010 06:00 Tvenns konar fjölbreytni Hinn 30. júlí sl. ritar Súsanna Margrét Gestsdóttir grein í Fréttablaðið þar sem hún ræðir þá gagnrýni sem fram hefur komið á nýjar innritunarreglur í framhaldsskólana. 9.8.2010 00:01 Kirkjan er ekki að skorast úr leik! Ríkið innheimtir sóknargjöld fyrir trúfélög í landinu. Þau hafa lækkað töluvert undanfarin ár og eðlilegt að kirkjan fari fram á það að það lækki ekki frekar. Sóknargjöldin standa undir starfi safnaðanna, barnastarfi, öldrunarstarfi, kórastarfi og velferðarstarfi í kreppu. Víða, einkum úti um land, standa þau vart undir grunnstarfinu lengur. Þess vegna er eðlilegt að kirkjan móist við þegar hætta er á að þau lækki enn frekar. 9.8.2010 00:01 Aldrei aftur 9.8.2010 00:01 Opið bréf til Gylfa Magnússonar viðskiptaráðherra Æ, nú var íslenska þjóðin óheppin! Enn eitt áfallið! Hvert er áfallið, vænti ég að þú spyrjir? Jú Gylfi, hrikalegustu skógareldar í manna minnum í Rússlandi! 9.8.2010 00:01 Grjótkast úr glerkastala Björns Vals Gíslasonar Gagnrýni Björns Vals Gíslasonar, þingmanns VG og skipstjóra í leyfi á Alþingi frá Brim hf. á skipun Runólfs Ágústssonar í starf umboðsmanns skuldara er eftirtektarverð í meira lagi. Skipun Runólfs væri hluti af gamla valdatímanum, sem Björn Valur sagðist ekki vilja tilheyra. 7.8.2010 06:00 Feilnóta í umræðu Minn ágæti samstarfsmaður, Ögmundur Jónasson, ritar grein í Morgunblaðið í gær sem vakið hefur hörð viðbrögð og ónotatilfinningu hjá mörgum enda var það trúlega markmiðið. 7.8.2010 06:00 Dýrmæt orka Endurnýtanlegar orkuauðlindir eins og jarðvarmi og vatnsafl eru ekki á hverju strái og Ísland er afar einstakt varðandi hversu mikla endurnýtanlega orku hér er að finna. 7.8.2010 06:00 Meðvituð menntun Elizabeth Nunberg skrifar Ein mesta ánægja mín í starfi, fyrir utan að vinna með börnum, er að tengjast öðrum uppalendum frá ýmsum heimshornum. Mér bauðst slíkt tækifæri í byrjun sumars þegar alþjóðleg ráðstefna Samtaka tungumálakennara á Íslandi var haldin. 6.8.2010 06:00 Ekki gera mér upp skoðanir Þorsteinn Pálsson, fyrrum ritstjóri, sendiherra og forsætisráðherra, með meiru, ritar reglulega pistla í helgarblað Fréttablaðsins undir heitinu Af Kögunarhóli. Pistlar þessir eru oftar en ekki áhugaverð lesning, hvort sem menn eru sammála eða ósammála Þorsteini í skoðunum, því Þorsteinn er bæði reyndur og fjölvís maður, auk þess að hann á auðvelt með að tjá skoðanir sínar í riti á einfaldan og skýrarn máta. Síðustu tvo laugardaga hefur Þorsteini hins vegar fipast flugið, en í pistlum sínum hefur hann tekið upp á að gera hópi manna upp skoðanir og leggja síðan út frá þeim. Laugardaginn 17. júlí sagði Þorsteinn í umfjöllun um kaup Magma 5.8.2010 06:00 Tryggjum þjóðarhag Mikilvægt er að hagsmunir þjóðarinnar verði tryggðir í komandi samningaviðræðum við ESB. Samninganefnd Íslands gegnir lykilhlutverki í því að tryggja góðan samning. Fordæmin lofa góðu. Íslendingar náðu nær öllum kröfum sínum fram í samningaviðræðum við ESB um fríverslunarsamning, EES og Schengen. Það er í raun stórmerkilegt hvað vel tókst til. Það tókst hins vegar ekki átakalaust. Þess vegna er mikilvægt að stjórnmálamenn, hagsmunasamtök og félagasamtök standi í megindráttum saman um að tryggja ásættanlega samningsniðurstöðu. Í því eru hagsmunir þjóðarinnar fólgnir. 5.8.2010 06:00 Náum sjálf í fundatekjurnar Frá hausti og fram á vor eru verðmætustu ferðamennirnir á kreiki. Þetta er fólkið sem sækir fundi, ráðstefnur og sýningar víðs vegar um heim. Þessir ferðamenn skila tvöfalt meiri tekjum en „venjulegir“ túristar. Það er hörku slagur um þennan markað. Íslenska ferðaþjónustan fær pínulítinn skerf af honum, en það er hægt að stækka þá köku ef allir leggja hönd á plóginn. 5.8.2010 06:00 Hitaveitan okkar Þorvaldur Örn Árnason skrifar Í tilefni mikillar umræðu um HS Orku sem áður var Hitaveita Suðurnesja verður hér litið um öxl til að sjá betur samhengi málsins og þau skref sem stigin hafa verið til að koma Hitaveitu Suðurnesja úr höndum þeirra sem byggðu hana upp sem eigið þjónustufyrirtæki. 5.8.2010 06:00 Afnemum hverfaskiptinguna strax Þann 30. júlí síðastliðinn birtist grein í Fréttablaðinu eftir Súsönnu Margréti Gestsdóttur þar sem hún lýsir yfir stuðningi við nýjar innritunarreglur í framhaldsskóla og hvetur til víðsýnni umræðu um skólamál á Íslandi. Í grein Súsönnu sá ég í fyrsta sinn rök fyrir þessum nýju reglum og fannst mér greinin því einkar áhugavert innlegg í þessa þjóðþörfu umræðu. Súsanna telur að fjölbreytni innan framhaldsskólanna aukist með þessum nýju reglum, að brottfall nemenda sé "mun brýnna umhugsunarefni" en vankantarnir á hinu nýja kerfi og að engum þeim sem ljúka grunnskólanámi sé vísað í lélegan framhaldsskóla. 5.8.2010 06:00 Tilgangsleysi FME og SÍ Þær eru skoplegar ásakanir FME og Seðlabanka Íslands, um að Samtök lánþega hafi stuðlað að verulegu hættuástandi á fjármálamarkaði með hagsmunagæslu sinni. Sérstaklega þegar litið er til þáttar FME og SÍ í hruninu. 5.8.2010 06:00 Mannauður er víða Eftir hrun bankanna hefur mikið verið rætt um starfsemi Landspítalans og annarra stofnana ríkisins til að huga að sparnaði þeirra. Oftar en ekki er talað um að helsti styrkur þessara fyrirtækja sé mikill mannauður, þ.e.a.s. duglegt og vel menntað starfsfólk. Vissulega er mannauður þessara stofnana mikill; að mínu viti er hann jafnvel mun meiri en talað er um. 5.8.2010 06:00 Sjálfstæðisflokkur geri upp Svavar Gestsson skrifar Ingvi Hrafn Jónsson rekur skemmtilega sjónvarpsstöð; í þeim skilningi að þar er sitt hvað fyndið. Eitt af því eru samansúrraðir blótpistlar um allt milli himins og jarðar nema Sjálfstæðisflokkinn; hverju guð forði. Stundum hefur hann í kringum sig menn sem hneigja sig og brosa við honum í annars fátæklegri upptökunni. Undirritaður viðurkennir að hann horfir næstum aldrei á þessa þætti; tekur annað fram yfir á sólardögunum við Breiðafjörð um þessar mundir. 4.8.2010 06:00 Hlutfallslegur stöðugleiki Jón Steindór Valdimarsson skrifar Fiskveiðistefna ESB er til endurskoðunar. Hún er langt frá því að vera fullkomin og skilar ekki þeim árangri sem henni er ætlað. Þess vegna er hún til endurskoðunar og þar takast á margvíslegir hagsmunir innan einstakra aðildarríkja og einnig á milli þeirra. Hér koma að borði 27 ríki, sum með verulega hagsmuni af fiskveiðum, önnur alls enga. Öllum er ljóst að grípa þarf til róttækra ráðstafana til þess að byggja upp fiskistofna og gera útgerð og fiskvinnslu að arðbærum atvinnugreinum. 4.8.2010 06:00 Umsóknarferlið býður upp á tækifæri Anna Margrét Guðjónsdóttir skrifar Nú er hafið svokallað aðlögunartímabil Íslands gagnvart Evrópusambandinu sem mun vara þar til þjóðin tekur afstöðu til væntanlegs aðildarsamnings. Á þessu tímabili munum við Íslendingar eiga kost á að fá ýmiss konar aðstoð frá sambandinu og aðildarríkjum þess - 4.8.2010 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Fasteignasala í alkuli Nánast botnfrosinn fasteignamarkaður hefur verið ein af afleiðingum hrunsins haustið 2008. Kulið stafar að megninu til af tvennu. Annars vegar hefur fjöldi fólks fests inni með fasteignir hverra verð eru komin langt undir skuldsetningu þeirra og hins vegar virkar sú gríðarlega óvissa sem blasir við um þróun fasteignaverðs sem hemill á fasteignamarkaðinn. 19.8.2010 06:00
„Lebensraum“ og Úkraína Það er alger fásinna að Rússar hafi verið komnir á fremsta hlunn með að ráðast með her inn í Úkraínu í Appelsínugulu byltingunni svonefndu og að ESB hafi bjargað landinu frá vondu köllunum; minna ber á að Úkraína er hvorki í ESB né NATO. 19.8.2010 06:00
Íslenskt mál og íslensk fyndni Ánægjulegt er þegar einhver skrifar um íslenskt mál og veltir fyrir sér stöðu tungumálsins og þróun þess, jafnvel þótt skoðanirnar, sem fram koma, séu skrýtnar, en tungan er dýrmætasta eign þjóðarinnar auk landsins og sögu þjóðarinnar. Davíð Þór Jónsson hefur nú skrifað tvær greinar í Fréttablaðið um „norðlenska flámælið". Skrif hans eru skrýtin og jafnvel skemmtileg, enda hefur hann vafalaust ætlað sér að vera fyndinn og skemmtilegur eins og hann er vanur. 18.8.2010 06:00
Venesúela, Kúba… Ísland? Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Grein mín á Pressunni sem bar heitið Venesúela og Kúba fór fyrir brjóstið blaðamanninum Magnúsi Þorláki Lúðvíkssyni og gerði hann hana að umtalsefni á síðum blaðsins í dálknum Frá degi til dags. Í greininni rakti ég ýmislegt sem ríkisstjórnin hefur gert sem er þess eðlis að ætti frekar heima í erlendum fréttum frá þessum löndum heldur en sem fréttir frá Íslandi. Blaðamaðurinn tilgreindi eitt dæmi sem ég nefndi sem gæti að hans áliti alls ekki átt við Venesúelu og Kúbu en það er þegar íslenski utanríkisráðherrann gekk í að kenna stækkunarstjóra ESB Evrópufræði, þegar hinn síðarnefndi benti Íslendingum á að þeir gætu ekki fengið varanlegar undanþágur frá lögum ESB. 18.8.2010 06:00
Framhaldsskólarnir Þann 13. ágúst sl. skrifaði Oddný Harðardóttir formaður menntamálanefndar Alþingis grein á pressan.is með heitinu „Endurskipulagning í menntakerfinu“. Þar fjallar formaðurinn m.a. um aðferðir við niðurskurð á fjárveitingum til framhaldsskólanna í tengslum við fjárlagagerðina fyrir árið 2011 og um stefnumótun til framtíðar fyrir skólastigið. Í greininni rifjar formaðurinn upp tillögur Samtaka atvinnulífsins um breytingar í framhaldsskólakerfinu frá því fyrr í sumar sem hún segist aðhyllast. 18.8.2010 06:00
Landnám ESB? Baldur Þórhallsson skrifar Evrópuandstæðingar láta að því liggja að ESB framfylgi útþenslustefnu. Þetta er ekki einungis alrangt heldur byggir á grundvallarmisskilningi á eðli og tilgangi Evrópusamvinnunnar. Fernt skiptir hér mestu. 18.8.2010 06:00
Landeyjahöfn og jólasveinninn Mikil fagnaðarlæti hafa verið vegna Landeyjahafnar en ég ætla að leyfa mér að gerast veisluspillir. Loftmyndir sýna að þetta hafnarmannvirki er byggt á sandi í bókstaflegri merkingu. Landeyjahöfn er góðærisverkefni og verður dýrt spaug fyrir skattgreiðendur. 18.8.2010 06:00
Góð frjálshyggja, vont fólk? Þorsteinn Siglaugsson fór fram á það í nýlegri grein í Fréttablaðinu að frjálshyggjan yrði hreinsuð af ásökunum um að hafa átt einhvern þátt í efnahagshruni Íslands. Þetta er að sjálfsögðu fróm og góð bón þess sem hefur góðan málstað að verja. 17.8.2010 06:00
Ögmundur og Úkraína Töluverðar umræður hafa spunnist um grein Ögmundar Jónassonar alþingismanns um Evrópusambandið fyrir skömmu. Þar notaði þingmaðurinn mjög sérkennilegar líkingar úr mannkynssögunni til að leggja áherslu á mál sitt. Ögmundur hefur síðan reynt að klóra yfir þennan málflutning sinn, þegar betur hefði farið á því að hann bæðist afsökunar á þessum ósmekklega samanburði. 17.8.2010 06:00
Engin breyting Ummæli mín í viðtalsþætti á Rás 2 þann 4. ágúst sl., sem slitin voru úr samhengi við annað sem ég hafði sagt, urðu Fréttablaðinu tilefni fréttar þann 10. ágúst síðastliðinn þó að öllum fjölmiðlum hafi þann 6. ágúst sl. verið send yfirlýsing þar sem tekin voru af öll tvímæli um afstöðu LÍÚ til aðildar Íslands að ESB. Yfirlýsing mín var svohljóðandi: 17.8.2010 06:00
Vinstri græn og Evrópusambandið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar Davíð Oddsson talar um fræðimenn og stjórnmálaskýrendur sem sérhæft hafa sig í regluverki Evrópusambandsins kallar hann þá alltaf „sérfræðinga Samfylkingarinnar“. Þar með gefur hann sínu fólki skilaboð um að taka aldrei mark á orði sem þessir fræðimenn kunna að hafa til málanna að leggja. Aldrei. Gildir þá einu hvað það er eða hversu mikið vit þeir hafa á málaflokknum: Aldrei. Þeir eru á vegum „andstæðingsins“. 16.8.2010 06:00
Hvað þýðir þögnin? Á morgun fer fram fyrirtaka í dómsmáli ríkisins gegn nímenningunum sem eru ákærðir fyrir árás á Alþingi, 8. desember 2008. Frá því að málið var þingfest fyrir hálfu ári og því fylgt eftir með hasarfréttamennsku og yfirlýsingagleði helstu fjölmiðla, hefur harðri gagnrýni á ákærurnar vaxið fiskur um hrygg. Gagnrýnin og opinberun sönnunargagna málsins hefur leitt af sér bitra þögn ritstjóra fjölmiðlanna. 16.8.2010 06:00
Blóðsúthellingalaus leiðrétting Guðmundur Gunnarsson skrifar Ég átta mig ekki á því hvers vegna hagsmunir launamanna hafa ekki náð flugi í umræðunni um aðild að ESB. Stöðugleiki skiptir launamenn miklu, það veldur því að hann glatar ekki þeim kaupmætti sem hann hefur náð í kjarabaráttunni. Nokkrir helstu andstæðingar inngöngu hafa haldið því fram að krónan sé til hagsbóta sakir þess að „þá sé hægt blóðsúthellingalaust að leiðrétta of góða kjarasamninga launamanna" svo ég noti þeirra eigin orð. 14.8.2010 06:00
Bananar og bjöllusauðir Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Í íslensku samfélagi er hópur viðmælenda sem klingir í eins og sauðabjöllum við hverja hreyfingu þegar eitthvað fréttnæmt ber við. Þá gildir einu hvort nokkurt vit er í því sem þeir segja. Þó um sé að ræða nokkuð augljós öfugmæli er þeim skilmerkilega komið á framfæri. 14.8.2010 06:00
Almennur slökkviliðsmaður - Hvað þýðir það? Sverrir Árnason skrifar Að undanförnu hafa verkföll slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna verið nokkuð í umræðunni. Sökum rangfærslna aðila í launanefnd sveitarfélaga hafa launatölur slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna verið stórlega misskildar. 14.8.2010 06:00
Hvað er títt af Suðurnesjum? Einu sinni, ekki svo alls fyrir löngu, var til bær á Suðurnesjum sem hét Keflavík. Þetta var fremur rólegur bær sem byggði afkomu sína að miklu leyti á bandarískum her sem var staðsettur fyrir ofan bæinn, á hinni mannskæðu Miðnesheiði. 13.8.2010 00:01
Marklaus mótmæli Valborg Steingrímsdóttir lögfræðingur skrifar Í liðnum mánuði kom Elvira Méndez Pinedo, doktor í Evrópurétti, fram með nokkrar góðar ábendingar um afstöðu Evrópuréttar til fjárfestingar aðila utan ESB/EES í orkufyrirtækjum aðildarríkja. Í færslu á bloggi sínu (www.elvira.blog.is) hinn 29. júlí sl. segir hún að aðildarríki ESB/EES geti mótað stefnu sína varðandi rétt erlendra aðila, utan ESB/EES, til þess að fjárfesta í orkufyrirtækjum þeirra. 13.8.2010 00:01
Blekking um ESB og deilistofna Það er blekking að aðild að ESB styrki samningsstöðu Íslands um hlutdeild í deilistofnum eins og sumir aðildarsinnar hafa haldið fram. Ýjað er að þessu í niðurlagi leiðara Fréttablaðsins þann 11. ágúst sl., þar sem fjallað er um makrílveiðar og hugsanleg staða gagnvart Noregi tekin sem dæmi. 13.8.2010 00:01
Hverjir vilja hringla með gengið? Talið er nú að vel á annað hundrað aðilar séu handhafar kvóta til fiskveiða í landhelgi Íslands. Allt frá því að það fyrirkomulag var tekið upp, sem sjálfsagt var til að hamla gegn ofveiði, hefur átt sér stað sífelld og vaxandi togstreita um þessi kvótaréttindi. Var kvótinn bundinn við ákveðin skip, en án þess þó að það skip þyrfti endilega að veiða hann. 13.8.2010 00:01
Í tilefni skrifa rithöfundar og prófessors Ögmundur Jónasson skrifar Á undanförnum tveimur áratugum hef ég átt þess kost að koma að málefnastarfi á vegum Evrópusambandsins sem stjórnmálamaður og forsvarsmaður í verkalýðshreyfingunni og hef ég reynt að láta til mín taka í slíkri vinnu eins og ég frekast hef orkað. 12.8.2010 06:00
Síðasta tækifærið forgörðum Guðbrandur Einarsson skrifar Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar hinn 29. júlí sl. var samþykkt að heimila skuldarabreytingu á kúluláni sem gefið var út þegar Reykjanesbær seldi Geysi Green Energy hlut sinn í HS orku. 12.8.2010 06:00
Hugmyndafræði Hitlers? Baldur Þórhallson skrifar Evrópusambandið var stofnað til að koma í veg fyrir að hildarleikur seinni heimsstyrjaldar gæti endurtekið sig í Evrópu. Markmið var að koma á varanlegum friði í álfunni eftir margra alda róstur. ESB byggir á grunngildum lýðræðis, mannréttinda, frjáls hagkerfis og réttláts ríkisvalds. 11.8.2010 06:15
Hverjir eiga auðlindina? Árni Sigfússon skrifar Andstæðingar einkaframtaks í virkjanamálum gefa í skyn að einkaframtak, sérlega útlent einkaframtak, sé af hinu slæma í orkumálum. Þeir segja blákalt að verið sé að selja auðlindirnar frá Íslendingum og nefna dæmi HS orku í því sambandi. Ég vona að þeir sem þetta lesa fái betri innsýn í málið og geti leiðrétt þessi rangindi. 11.8.2010 06:00
Við erum sammála Jón Steindór Valdimarsson skrifar Landssamband íslenskra útvegsmanna, LÍÚ, hefur tekið skynsama og raunsæja afstöðu til samningaviðræðna Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ, sagði í umræðum í ríkisútvarpinu 4. ágúst sl. að LÍÚ hefði tekið þátt í sjávarútvegshópi vegna samninganna og að þeirra markmið væri að tryggja eins góðan samning og kostur væri. 10.8.2010 06:30
Eldri borgarar taki þátt Ragnar Sverrisson skrifar Forystumönnum Akureyrarbæjar voru afhentar undirskriftir 120 starfsmanna Öldrunarheimila bæjarins á dögunum þar sem mótmælt var staðsetningu nýs öldrunarheimilis í Naustahverfi. Þetta ágæta fólk taldi betra fyrir 10.8.2010 06:00
Ísland úr Efta - kjörin burt! Ögmundur Jónasson alþingismaður skrifaði grein í Morgunblaðið síðastliðinn föstudag. Hún heitir „Virkið í norðri“ eftir frægu riti Gunnars M. Magnúss um hernám Íslands. ESB er samkvæmt þessari grein útþenslusinnað heimsveldi sem hyggst leggja undir sig Ísland. Ögmundur talar um að „herskáir Evrópusinnar líti hýru auga til Festung Island“ og þarf ekki að hafa mörg orð um hugrenningatengslin sem slíkri orðanotkun er ætlað að vekja – eins og orðinu „lífsrými“ sem skýtur líka upp kollinum. 9.8.2010 10:22
Dylgjað um hið óséða Nokkuð óvenjuleg grein birtist í Fréttablaðinu sl. laugardag. Hún er eftir varaþingmann Samfylkingarinnar, Önnu Margréti Guðjónsdóttur, og fjallar um skrif mín í Morgunblaðinu sem ekki eru skýrð en harðlega fordæmd, sagt er að þau séu ekki málefnaleg og „kalli því ekki á málefnaleg viðbrögð"! 9.8.2010 06:00
Tvenns konar fjölbreytni Hinn 30. júlí sl. ritar Súsanna Margrét Gestsdóttir grein í Fréttablaðið þar sem hún ræðir þá gagnrýni sem fram hefur komið á nýjar innritunarreglur í framhaldsskólana. 9.8.2010 00:01
Kirkjan er ekki að skorast úr leik! Ríkið innheimtir sóknargjöld fyrir trúfélög í landinu. Þau hafa lækkað töluvert undanfarin ár og eðlilegt að kirkjan fari fram á það að það lækki ekki frekar. Sóknargjöldin standa undir starfi safnaðanna, barnastarfi, öldrunarstarfi, kórastarfi og velferðarstarfi í kreppu. Víða, einkum úti um land, standa þau vart undir grunnstarfinu lengur. Þess vegna er eðlilegt að kirkjan móist við þegar hætta er á að þau lækki enn frekar. 9.8.2010 00:01
Opið bréf til Gylfa Magnússonar viðskiptaráðherra Æ, nú var íslenska þjóðin óheppin! Enn eitt áfallið! Hvert er áfallið, vænti ég að þú spyrjir? Jú Gylfi, hrikalegustu skógareldar í manna minnum í Rússlandi! 9.8.2010 00:01
Grjótkast úr glerkastala Björns Vals Gíslasonar Gagnrýni Björns Vals Gíslasonar, þingmanns VG og skipstjóra í leyfi á Alþingi frá Brim hf. á skipun Runólfs Ágústssonar í starf umboðsmanns skuldara er eftirtektarverð í meira lagi. Skipun Runólfs væri hluti af gamla valdatímanum, sem Björn Valur sagðist ekki vilja tilheyra. 7.8.2010 06:00
Feilnóta í umræðu Minn ágæti samstarfsmaður, Ögmundur Jónasson, ritar grein í Morgunblaðið í gær sem vakið hefur hörð viðbrögð og ónotatilfinningu hjá mörgum enda var það trúlega markmiðið. 7.8.2010 06:00
Dýrmæt orka Endurnýtanlegar orkuauðlindir eins og jarðvarmi og vatnsafl eru ekki á hverju strái og Ísland er afar einstakt varðandi hversu mikla endurnýtanlega orku hér er að finna. 7.8.2010 06:00
Meðvituð menntun Elizabeth Nunberg skrifar Ein mesta ánægja mín í starfi, fyrir utan að vinna með börnum, er að tengjast öðrum uppalendum frá ýmsum heimshornum. Mér bauðst slíkt tækifæri í byrjun sumars þegar alþjóðleg ráðstefna Samtaka tungumálakennara á Íslandi var haldin. 6.8.2010 06:00
Ekki gera mér upp skoðanir Þorsteinn Pálsson, fyrrum ritstjóri, sendiherra og forsætisráðherra, með meiru, ritar reglulega pistla í helgarblað Fréttablaðsins undir heitinu Af Kögunarhóli. Pistlar þessir eru oftar en ekki áhugaverð lesning, hvort sem menn eru sammála eða ósammála Þorsteini í skoðunum, því Þorsteinn er bæði reyndur og fjölvís maður, auk þess að hann á auðvelt með að tjá skoðanir sínar í riti á einfaldan og skýrarn máta. Síðustu tvo laugardaga hefur Þorsteini hins vegar fipast flugið, en í pistlum sínum hefur hann tekið upp á að gera hópi manna upp skoðanir og leggja síðan út frá þeim. Laugardaginn 17. júlí sagði Þorsteinn í umfjöllun um kaup Magma 5.8.2010 06:00
Tryggjum þjóðarhag Mikilvægt er að hagsmunir þjóðarinnar verði tryggðir í komandi samningaviðræðum við ESB. Samninganefnd Íslands gegnir lykilhlutverki í því að tryggja góðan samning. Fordæmin lofa góðu. Íslendingar náðu nær öllum kröfum sínum fram í samningaviðræðum við ESB um fríverslunarsamning, EES og Schengen. Það er í raun stórmerkilegt hvað vel tókst til. Það tókst hins vegar ekki átakalaust. Þess vegna er mikilvægt að stjórnmálamenn, hagsmunasamtök og félagasamtök standi í megindráttum saman um að tryggja ásættanlega samningsniðurstöðu. Í því eru hagsmunir þjóðarinnar fólgnir. 5.8.2010 06:00
Náum sjálf í fundatekjurnar Frá hausti og fram á vor eru verðmætustu ferðamennirnir á kreiki. Þetta er fólkið sem sækir fundi, ráðstefnur og sýningar víðs vegar um heim. Þessir ferðamenn skila tvöfalt meiri tekjum en „venjulegir“ túristar. Það er hörku slagur um þennan markað. Íslenska ferðaþjónustan fær pínulítinn skerf af honum, en það er hægt að stækka þá köku ef allir leggja hönd á plóginn. 5.8.2010 06:00
Hitaveitan okkar Þorvaldur Örn Árnason skrifar Í tilefni mikillar umræðu um HS Orku sem áður var Hitaveita Suðurnesja verður hér litið um öxl til að sjá betur samhengi málsins og þau skref sem stigin hafa verið til að koma Hitaveitu Suðurnesja úr höndum þeirra sem byggðu hana upp sem eigið þjónustufyrirtæki. 5.8.2010 06:00
Afnemum hverfaskiptinguna strax Þann 30. júlí síðastliðinn birtist grein í Fréttablaðinu eftir Súsönnu Margréti Gestsdóttur þar sem hún lýsir yfir stuðningi við nýjar innritunarreglur í framhaldsskóla og hvetur til víðsýnni umræðu um skólamál á Íslandi. Í grein Súsönnu sá ég í fyrsta sinn rök fyrir þessum nýju reglum og fannst mér greinin því einkar áhugavert innlegg í þessa þjóðþörfu umræðu. Súsanna telur að fjölbreytni innan framhaldsskólanna aukist með þessum nýju reglum, að brottfall nemenda sé "mun brýnna umhugsunarefni" en vankantarnir á hinu nýja kerfi og að engum þeim sem ljúka grunnskólanámi sé vísað í lélegan framhaldsskóla. 5.8.2010 06:00
Tilgangsleysi FME og SÍ Þær eru skoplegar ásakanir FME og Seðlabanka Íslands, um að Samtök lánþega hafi stuðlað að verulegu hættuástandi á fjármálamarkaði með hagsmunagæslu sinni. Sérstaklega þegar litið er til þáttar FME og SÍ í hruninu. 5.8.2010 06:00
Mannauður er víða Eftir hrun bankanna hefur mikið verið rætt um starfsemi Landspítalans og annarra stofnana ríkisins til að huga að sparnaði þeirra. Oftar en ekki er talað um að helsti styrkur þessara fyrirtækja sé mikill mannauður, þ.e.a.s. duglegt og vel menntað starfsfólk. Vissulega er mannauður þessara stofnana mikill; að mínu viti er hann jafnvel mun meiri en talað er um. 5.8.2010 06:00
Sjálfstæðisflokkur geri upp Svavar Gestsson skrifar Ingvi Hrafn Jónsson rekur skemmtilega sjónvarpsstöð; í þeim skilningi að þar er sitt hvað fyndið. Eitt af því eru samansúrraðir blótpistlar um allt milli himins og jarðar nema Sjálfstæðisflokkinn; hverju guð forði. Stundum hefur hann í kringum sig menn sem hneigja sig og brosa við honum í annars fátæklegri upptökunni. Undirritaður viðurkennir að hann horfir næstum aldrei á þessa þætti; tekur annað fram yfir á sólardögunum við Breiðafjörð um þessar mundir. 4.8.2010 06:00
Hlutfallslegur stöðugleiki Jón Steindór Valdimarsson skrifar Fiskveiðistefna ESB er til endurskoðunar. Hún er langt frá því að vera fullkomin og skilar ekki þeim árangri sem henni er ætlað. Þess vegna er hún til endurskoðunar og þar takast á margvíslegir hagsmunir innan einstakra aðildarríkja og einnig á milli þeirra. Hér koma að borði 27 ríki, sum með verulega hagsmuni af fiskveiðum, önnur alls enga. Öllum er ljóst að grípa þarf til róttækra ráðstafana til þess að byggja upp fiskistofna og gera útgerð og fiskvinnslu að arðbærum atvinnugreinum. 4.8.2010 06:00
Umsóknarferlið býður upp á tækifæri Anna Margrét Guðjónsdóttir skrifar Nú er hafið svokallað aðlögunartímabil Íslands gagnvart Evrópusambandinu sem mun vara þar til þjóðin tekur afstöðu til væntanlegs aðildarsamnings. Á þessu tímabili munum við Íslendingar eiga kost á að fá ýmiss konar aðstoð frá sambandinu og aðildarríkjum þess - 4.8.2010 06:00