Tryggjum þjóðarhag 5. ágúst 2010 06:00 Mikilvægt er að hagsmunir þjóðarinnar verði tryggðir í komandi samningaviðræðum við ESB. Samninganefnd Íslands gegnir lykilhlutverki í því að tryggja góðan samning. Fordæmin lofa góðu. Íslendingar náðu nær öllum kröfum sínum fram í samningaviðræðum við ESB um fríverslunarsamning, EES og Schengen. Það er í raun stórmerkilegt hvað vel tókst til. Það tókst hins vegar ekki átakalaust. Þess vegna er mikilvægt að stjórnmálamenn, hagsmunasamtök og félagasamtök standi í megindráttum saman um að tryggja ásættanlega samningsniðurstöðu. Í því eru hagsmunir þjóðarinnar fólgnir. Samninganefndin þarf að tryggja yfirráð Íslendinga yfir auðlindum hafsins. Þetta má til dæmis gera með sérstöku stjórnunarsvæði á miðunum í kringum landið innan sjávarútvegsstefnu sambandsins. Aðild að ESB hefur ekki áhrif á yfirráð þjóðarinnar yfir öðrum auðlindum. Einnig þarf að tryggja bændum hagstæðan landbúnaðarsamning rétt eins og Svíar og Finnar náðu fram í sínum aðildarviðræðum. Mikilvægt er að ná góðum samningum um atvinnuuppbyggingu og bættar samgöngur innan uppbyggingarstefnu ESB. Fjölmörg tækifæri felast í aðild að stefnunni fyrir ferðaþjónustu, hinar dreifðu byggðir og byggðakjarna á landinu öllu. Við ættum einnig að standa saman að því að fá Seðlabanka Evrópu til að styðja við krónuna. Stuðningur ESB við peningastjórnun getur skipt sköpum um það hvernig til tekst við að bjarga heimilum og fyrirtækjum, stuðla að lægri vöxtum og sterkara gengi. Í kjölfarið er hægt að taka upp evru. Það að grafa undan samninganefnd Ísland er að grafa undan hagsmunum þjóðarinnar. Því verður ekki trúað fyrr en á er tekið að stjórnmálaflokkar, hagsmunasamtök og félagasamtök sem láta sig Evrópumál varða ætli að beita sér gegn hagsmunum landsmanna í yfirstandandi viðræðum. Það er hagur allra landsmanna að vel takist til í samningaviðræðunum. Það er síðan þjóðarinnar að leggja mat á það í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort nógu vel hafi tekist til. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Sjá meira
Mikilvægt er að hagsmunir þjóðarinnar verði tryggðir í komandi samningaviðræðum við ESB. Samninganefnd Íslands gegnir lykilhlutverki í því að tryggja góðan samning. Fordæmin lofa góðu. Íslendingar náðu nær öllum kröfum sínum fram í samningaviðræðum við ESB um fríverslunarsamning, EES og Schengen. Það er í raun stórmerkilegt hvað vel tókst til. Það tókst hins vegar ekki átakalaust. Þess vegna er mikilvægt að stjórnmálamenn, hagsmunasamtök og félagasamtök standi í megindráttum saman um að tryggja ásættanlega samningsniðurstöðu. Í því eru hagsmunir þjóðarinnar fólgnir. Samninganefndin þarf að tryggja yfirráð Íslendinga yfir auðlindum hafsins. Þetta má til dæmis gera með sérstöku stjórnunarsvæði á miðunum í kringum landið innan sjávarútvegsstefnu sambandsins. Aðild að ESB hefur ekki áhrif á yfirráð þjóðarinnar yfir öðrum auðlindum. Einnig þarf að tryggja bændum hagstæðan landbúnaðarsamning rétt eins og Svíar og Finnar náðu fram í sínum aðildarviðræðum. Mikilvægt er að ná góðum samningum um atvinnuuppbyggingu og bættar samgöngur innan uppbyggingarstefnu ESB. Fjölmörg tækifæri felast í aðild að stefnunni fyrir ferðaþjónustu, hinar dreifðu byggðir og byggðakjarna á landinu öllu. Við ættum einnig að standa saman að því að fá Seðlabanka Evrópu til að styðja við krónuna. Stuðningur ESB við peningastjórnun getur skipt sköpum um það hvernig til tekst við að bjarga heimilum og fyrirtækjum, stuðla að lægri vöxtum og sterkara gengi. Í kjölfarið er hægt að taka upp evru. Það að grafa undan samninganefnd Ísland er að grafa undan hagsmunum þjóðarinnar. Því verður ekki trúað fyrr en á er tekið að stjórnmálaflokkar, hagsmunasamtök og félagasamtök sem láta sig Evrópumál varða ætli að beita sér gegn hagsmunum landsmanna í yfirstandandi viðræðum. Það er hagur allra landsmanna að vel takist til í samningaviðræðunum. Það er síðan þjóðarinnar að leggja mat á það í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort nógu vel hafi tekist til.
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun