Dýrmæt orka 7. ágúst 2010 06:00 Endurnýtanlegar orkuauðlindir eins og jarðvarmi og vatnsafl eru ekki á hverju strái og Ísland er afar einstakt varðandi hversu mikla endurnýtanlega orku hér er að finna. Með sí vaxandi orkuþörf í heiminum samhliða nauðsyn þess að draga úr notkun á jarðefnaeldsneyti er hrein orka alltaf að verða verðmætari og verðmætari. En aðgerðir vegna loftslagsbreytingar og sí aukin orkuþörf eiga eftir að hafa mikil áhrif á orkumarkaðinn og orkuverð í nánustu framtíð. Mikilvægt er að þjóðin geri sér grein fyrir hversu mikilvægar og verðmætar endurnýtanlegar orkuauðlindir eru. Sérstaklega vatnsafl og jarðvarmi. Þrátt fyrir að skuldastaða helstu orkufyrirtækjanna í dag sé erfið vegna mikilla framkvæmda síðustu ára er afar skammvinn lausn að fá erlendan gjaldeyri á þann hátt að selja sjálfan nýtingarréttinn. Ef einhver fyrirtæki eiga góða burði til þess að standa við skuldbindingar sínar eru það orkufyrirtæki sem nýta endurnýtanlega orku. Slík fyrirtæki geta gengið að viðskiptavinum sínum með vissu, þar sem heimili, fyrirtæki og iðnaður þurfa alltaf á orku að halda. Ný löggjöf þar sem tryggja verður meirihluta eign hins opinbera yfir orkuauðlindum og nýtingarrétti þeirra verður að vera skýr og einföld . Það á ekki að vera hægt að komast undan henni með einhverjum klækindum. Við þurfum á slíkri löggjöf að halda sem fyrst til að tryggja að eignarhald á orkuauðlindum færist ekki á fáar hendur heldur haldist í almanna eigu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Endurnýtanlegar orkuauðlindir eins og jarðvarmi og vatnsafl eru ekki á hverju strái og Ísland er afar einstakt varðandi hversu mikla endurnýtanlega orku hér er að finna. Með sí vaxandi orkuþörf í heiminum samhliða nauðsyn þess að draga úr notkun á jarðefnaeldsneyti er hrein orka alltaf að verða verðmætari og verðmætari. En aðgerðir vegna loftslagsbreytingar og sí aukin orkuþörf eiga eftir að hafa mikil áhrif á orkumarkaðinn og orkuverð í nánustu framtíð. Mikilvægt er að þjóðin geri sér grein fyrir hversu mikilvægar og verðmætar endurnýtanlegar orkuauðlindir eru. Sérstaklega vatnsafl og jarðvarmi. Þrátt fyrir að skuldastaða helstu orkufyrirtækjanna í dag sé erfið vegna mikilla framkvæmda síðustu ára er afar skammvinn lausn að fá erlendan gjaldeyri á þann hátt að selja sjálfan nýtingarréttinn. Ef einhver fyrirtæki eiga góða burði til þess að standa við skuldbindingar sínar eru það orkufyrirtæki sem nýta endurnýtanlega orku. Slík fyrirtæki geta gengið að viðskiptavinum sínum með vissu, þar sem heimili, fyrirtæki og iðnaður þurfa alltaf á orku að halda. Ný löggjöf þar sem tryggja verður meirihluta eign hins opinbera yfir orkuauðlindum og nýtingarrétti þeirra verður að vera skýr og einföld . Það á ekki að vera hægt að komast undan henni með einhverjum klækindum. Við þurfum á slíkri löggjöf að halda sem fyrst til að tryggja að eignarhald á orkuauðlindum færist ekki á fáar hendur heldur haldist í almanna eigu.
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar