Meðvituð menntun Elizabeth Nunberg skrifar 6. ágúst 2010 06:00 Ein mesta ánægja mín í starfi, fyrir utan að vinna með börnum, er að tengjast öðrum uppalendum frá ýmsum heimshornum. Mér bauðst slíkt tækifæri í byrjun sumars þegar alþjóðleg ráðstefna Samtaka tungumálakennara á Íslandi var haldin. @Megin-Ol Idag 8,3p :Ráðstefnan bar titilinn: „Hvað leynist í gullakistunni?" og gaf tungumálakennurum færi á að koma saman með það eitt að markmiði að deila reynslu okkar, árangri og gleði af kennslunni. Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi að kveikja neista enskuáhuga hjá börnum á aldrinum eins til 10 ára í skólum Hjallastefnunnar frá árinu 2003. Mér bauðst sá heiður á ráðstefnu STÍL að segja öðrum kennurum frá því hvernig enskan er kennd í Hjallastefnuskólum; með því að nýta náttúruna, áþreifanlegum verkefnum, söng, leikjum og samvinnu við fastan kennara barnanna. Ég sýndi áheyrendum hvernig námið heldur áfram eftir að barnið yfirgefur skólastofuna og hvernig forvitni og drifkraftur barnanna sjálfra varðar leiðina að skilningi og notkun þessa tungumáls sem er svo stór þáttur af þeirra nánasta umhverfi. Samuel Lefever, lektor í Kennaraháskóla Íslands, gaf síðan nýja innsýn í þetta sama efni með því að kynna rannsóknir sínar í Hjallastefnuskólum. Mér fannst líka viðeigandi að deila með áheyrendum nýrri innsýn sem mér hefur hlotnast varðandi starf mitt. Ég hef kynnst nýrri áherslu innan kennslufræðinnar sem gefur kennurum og nemendum tækifæri til þess að lifa og starfa í vellíðan á líðandi stund. Þessi nýja áhersla kallast „Mindful Education," sem hægt væri að útleggja sem Meðvituð menntun. Hjallastefnuskólarnir bjóða upp á taktfast flæði í dagskrá, náið samband við náttúruna og mikið samstarf nemenda og kennara sem er góður jarðvegur fyrir meðvitaða menntun. Frú Vigdís Finnbogadóttir sagði á ráðstefnunni að tungumálin væru lyklar okkar að heiminum. Ég er hjartanlega sammála henni en bæti því við að við þurfum fleiri en einn lykil til þess að opna okkur dyr að alþjóðasamfélaginu. Við þurfum tungumálin sem fyrsta lykilinn, við þurfum hjartagæsku sem annan lykil og við þurfum hugrænan lykil sem er meðvitundin. Með þessum þremur lyklum samanlögðum trúi ég því að okkur opnist allar dyr. Nánari upplýsingar um Mindful Education fást á slóðinni: www.mindfuleducation.org Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Ein mesta ánægja mín í starfi, fyrir utan að vinna með börnum, er að tengjast öðrum uppalendum frá ýmsum heimshornum. Mér bauðst slíkt tækifæri í byrjun sumars þegar alþjóðleg ráðstefna Samtaka tungumálakennara á Íslandi var haldin. @Megin-Ol Idag 8,3p :Ráðstefnan bar titilinn: „Hvað leynist í gullakistunni?" og gaf tungumálakennurum færi á að koma saman með það eitt að markmiði að deila reynslu okkar, árangri og gleði af kennslunni. Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi að kveikja neista enskuáhuga hjá börnum á aldrinum eins til 10 ára í skólum Hjallastefnunnar frá árinu 2003. Mér bauðst sá heiður á ráðstefnu STÍL að segja öðrum kennurum frá því hvernig enskan er kennd í Hjallastefnuskólum; með því að nýta náttúruna, áþreifanlegum verkefnum, söng, leikjum og samvinnu við fastan kennara barnanna. Ég sýndi áheyrendum hvernig námið heldur áfram eftir að barnið yfirgefur skólastofuna og hvernig forvitni og drifkraftur barnanna sjálfra varðar leiðina að skilningi og notkun þessa tungumáls sem er svo stór þáttur af þeirra nánasta umhverfi. Samuel Lefever, lektor í Kennaraháskóla Íslands, gaf síðan nýja innsýn í þetta sama efni með því að kynna rannsóknir sínar í Hjallastefnuskólum. Mér fannst líka viðeigandi að deila með áheyrendum nýrri innsýn sem mér hefur hlotnast varðandi starf mitt. Ég hef kynnst nýrri áherslu innan kennslufræðinnar sem gefur kennurum og nemendum tækifæri til þess að lifa og starfa í vellíðan á líðandi stund. Þessi nýja áhersla kallast „Mindful Education," sem hægt væri að útleggja sem Meðvituð menntun. Hjallastefnuskólarnir bjóða upp á taktfast flæði í dagskrá, náið samband við náttúruna og mikið samstarf nemenda og kennara sem er góður jarðvegur fyrir meðvitaða menntun. Frú Vigdís Finnbogadóttir sagði á ráðstefnunni að tungumálin væru lyklar okkar að heiminum. Ég er hjartanlega sammála henni en bæti því við að við þurfum fleiri en einn lykil til þess að opna okkur dyr að alþjóðasamfélaginu. Við þurfum tungumálin sem fyrsta lykilinn, við þurfum hjartagæsku sem annan lykil og við þurfum hugrænan lykil sem er meðvitundin. Með þessum þremur lyklum samanlögðum trúi ég því að okkur opnist allar dyr. Nánari upplýsingar um Mindful Education fást á slóðinni: www.mindfuleducation.org
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar