Fleiri fréttir

Flugvellir á Suðvesturlandi og tengd mál

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Endurmeta þarf áform um flugvöll í Hvassahrauni. Stór flugvöllur í Hvassahrauni nánast við hlið Keflavíkurflugvallar, sömu megin við Höfuðborgarsvæðið, er hæpin staðsetning, jafnvel þótt ekki hefði komið til aukin eldvirkni á Reykjanesskaganum.

Byggjum upp Egilsstaðaflugvöll!

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar

Þrátt fyrir víðsjá í efnahagsmálum er sannfæring mín að nauðsyn sé að horfa til framtíðar varðandi uppbyggingu innviða landsins. Við megum ekki láta það kröfuharða verkefni sem heimsfaraldurinn er byrgja framtíðarsýn.

Skoðun og staðreyndir

Þórir Guðmundsson skrifar

Á skoðanasíðu Vísis eru frá degi til dags greinar eftir ráðherra, þingmenn, verkalýðsforingja, forstjóra og áhugafólk um hin ýmsu þjóðfélagsmál. Þarna má fá í útbreiddasta fréttamiðli landsins innsýn í skoðanir breiðs hóps fólks, yfirleitt vel rökstuddar, ágætlega fram settar og úr nánast öllum áttum. Þetta er sannkallað markaðstorg hugmynda.

Hraðvirk réttindaskerðing

Olga Margrét Cilia skrifar

Píratar eru ekki á móti sóttvarnarhúsum, takmörkunum, skimunum, grímum eða bólusetningum. Pírötum er þó mjög annt um þau réttindi sem við öll eigum og þegar þau réttindi eru takmörkuð með lagasetningum þá er eðlilegt að sú lagasetning uppfylli kröfum réttarríkisins.

Kofabyggðirnar

Ingvar Arnarson skrifar

Nú á dögunum kom fram hugmynd frá meirihlutanum að reisa færanlegar kennslustofur við Sunnuhvol á Vífilsstöðum til að fjölga leikskólaplássum í Garðabæ. Þessari hugmynd er ætlað að mæta skorti á leikskólaplássum og í raun skyndilausn sem ætti ekki að þurfa að grípa til ef vandað er til verka við áætlun íbúafjölgunar og framkvæmda.

Börnin búa betur í Garðabæ

Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar

Enginn er hafinn yfir gagnrýni. Gagnrýni getur verið uppbyggileg og góð, hún getur haldið okkur við efnið og á tánum þannig að við gerum betur.

Kórónukeisarinn og hvað svo?

Benjamín Hrafn Böðvarsson skrifar

Gleðilegt sumar kæru vinir! Það er svo sannarlega gott að vita til þess að sumarið kemur þrátt fyrir heimsfaraldurinn. Það er vissulega áhugavert að heimsfaraldurinn skuli bera nafnið kórónuveiran.

Hugsjónir, hagsmunir, fólk og lýðræði

Svavar Halldórsson skrifar

Senn líður að kosningum og við kjósendur þurfum að gera upp hug okkar. Eins og kerfið er núna kjósum við flokka en ekki fólk. Gott og vel. En hvað eru stjórnmálaflokkar. Þeir eru misjafnlega umfangsmiklar regnhlífar utan um þrjá megin þætti; hugsjónir, hagsmuni og fólk.

Byggist menntastefnan á óframkvæmanlegri hugmyndafræði?

Karl Gauti Hjaltason skrifar

Í sérstökum umræðum sem ég efndi til á Alþingi í vikunni beindi ég spurningum til menntamálaráðherra um stefnuna í skólamálum. Ein af spurningum mínum var hvort skóli án aðgreiningar væri einungis hugmyndafræði eða hvort stefnan væri í raun framkvæmanleg.

Gleðilegan dag jarðarinnar

Gréta María Grétarsdóttir skrifar

Eitt af því sem varð til þess að fyrsti dagur Jarðar var haldinn í apríl 1970 var ljósmynd sem tekin var á aðfangadag árið 1968.

Börnin bíða í Garðabæ

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Biðlistar á leikskólum Garðabæjar eru staðreynd. Hversu óþægilegt sem það er fyrir Sjálfstæðismenn í meirihluta Garðabæjar sem hafa haft uppi metnaðarfull loforð fyrir barnafjölskyldur, um að öll börn skuli hafa pláss á leikskólum við 12 mánaða aldur.

Ekkert nýtt undir sólinni

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Það er skýrt ákall yngri kynslóða að stjórnvöld leggi ríka áherslu á loftslagsmál. Það er sjálfsagt og eðlilegt, við erum að ala upp börnin sem munu þurfa að kljást við vanda af þeirri stærðargráðu sem við í dag sjáum ekkert endanlega fyrir.

Snjöll um alla borg

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Við erum komin inn í 21. öldina. Breytingar eru hraðar og Reykjavíkurborg þarf að vera þeim viðbúin. Við þurfum og viljum gera betur en að halda í skottið á 4. iðnbyltingunni. Þess vegna ákváðum við að leggja 10 milljarða í stafræna þróun til að umbylta þeirri þjónustu sem borgin er að veita.

Vandlæting formanns VR

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum kynslóðum þótti það alsiða að uppnefna fólk eða gefa því viðurnefni. Úr mínum heimabæ á Skaganum þekki ég mýmörg dæmi. Tímarnir breytast þó blessunarlega og mennirnir (flestir) með. Þegar ég hugsa til þessara viðurnefna í dag finnst mér þau einstaklega kjánaleg, heimskuleg og ekki síður særandi fyrir þá sem þau þurftu að þola. Það er eitthvað smásálarlegt við þetta, ef svo má að orði komast.

Margar leiðir til að draga úr svifryki

Björgvin Jón Bjarnason skrifar

Umræða um svifryk og uppruna þess, hreinsun gatna, umferðarstýringu og fleiri áhrifavalda hefur verið fyrirferðarmikil síðustu vikur. Það er af hinu góða, málið snertir okkur öll.

Að sækjast eftir greiningu eða ekki?

Friðrik Agni skrifar

,,Ég er með ADHD” heyrði ég marga segja í síðustu viku. Ég veit ekki hvort það var eitthvað alþjóðlegt átak til að vekja athygli á athyglisbresti. Hugsanlega var þetta bara tilviljun. Ég hef svo sem heyrt þessa setningu oft. En einnig hef ég oft fengið spurninguna: Ert þú með ADHD?

Fyrir hvern var þessi leiksýning?

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Ég hef séð ýmislegt um dagana, en þessi blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar í Hörpu fyrr í dag var með því allra ósvífnasta sem ég hef séð.

Hjólasöfnun Barnaheilla - líka á landsbyggðinni

Matthías Freyr Matthíasson skrifar

Á fimmtudaginn er sumardagurinn fyrsti. Daginn tekur sífellt að lengja og við sjáum grasið byrja að grænka og fuglana syngja sumarið inn fyrir okkur.

Síbreytileiki sóttvarnaraðgerða

Gunnar Ingi Björnsson skrifar

Það er óhætt að segja að Covid-19 hafi skapað nýjan raunveruleika fyrir okkur öll. Þjóðríki standa frammi fyrir erfiðum úrlausnarefnum. Hvernig á að haga málum þannig hægt sé að viðhalda þeirri samfélagsmynd sem mótast hefur í hverju landi?

Sjö dæmi um slæma dýravernd á Íslandi

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Íslenskt dýralíf er virkilega fábreytt. Það búa til dæmis fleiri tegundir landspendýra á Grænlandi en á Íslandi. Við þurfum því sérstaklega að hlúa að þeim dýrum sem hér lifa. Dýravernd er einnig mjög skammt á veg komin á Íslandi.

Lokum þau inni - bara svona til vonar og vara

Ásdís Halla Bragadóttir skrifar

Fyrir margt löngu beið fíkniefnalögreglan mín á Keflavíkurflugvelli. Ég var tekin afsíðis í klefa, á mér leitað hátt og lágt, allt í töskunni tekið í sundur og skoðað gaumgæfilega.

Skólakerfið og það sem var og það sem er

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Við munum öll eftir kennaranum sem við litum sérstaklega mikið upp til eða þeim sem hafði sérstaklega mikil áhrif á líf okkar.

Framsókn fyrir fólk eins og þig

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir skrifar

Stjórn Kjördæmasambands Framsóknar í Suðurkjördæmi hvetur þig til að hafa áhrif. Þann 19. júní næstkomandi er prófkjör Framsóknar í Suðurkjördæmi en þar geta félagsmenn kosið um fyrstu fimm sætin og þar með valið það fólk sem það treystir til þjónustu fyrir landsmenn.

Sitja landsmenn við sama borð?

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Eitt af þeim málum sem við þingmenn Miðflokksins fengum samþykkt í þinginu var að fela heilbrigðisráðherra að meta hvernig megi lágmarka kostnað sjúklinga vegna langvinnra og lífshættulegra sjúkdóma.

Ekki tjáir að deila við dómarann

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Dómstólar eru ein af grunnstoðum réttarríkisins. Hlutverk þeirra er að skera úr um rétt og skyldu manna að lögum. Þegar kemur að skipun dómara þá er eðli málsins samkvæmt vandað til vinnubragða og miklar kröfur eru gerðar til þeirra sem fara með dómsvald.

Græðgi á fót­bolta­vellinum

Guðmundur Auðunsson skrifar

Fótboltinn eins og við þekkjum hann í dag varð til og þróaðist í verkamannahverfum Englands á seinni hluta 19. aldarinnar. Nú hefur græðgin fullkomlega tekið völdin.

Ósannindum kerfislega plantað í fjölmiðla

Árni Harðarson skrifar

Mikið óskaplega þykir mér miður að verða vitni að því að fjölmiðlar endursegi ítrekað ósannindi Halldórs Kristmannssonar um Alvogen og Róbert Wessman.

Þjónandi forysta

Eva Björk Harðardóttir skrifar

Kynin eru almennt ólík að eðlisfari. Mismunandi hormón hafa áhrif á hvaða hlutar heilans í hverju kyni fyrir sig eru virkari en önnur. Við hugsum oft og leysum mál með mismunandi hætti eftir kynjum því styrkleikar okkar eru mismunandi.

Tilefnislaus atlaga að kjörum eldra fólks

Ólafur Ísleifsson skrifar

Fyrir Alþingi liggur frumvarp fjármálaráðherra á breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.

Á Íslandi heitir báknið Sjálfstæðisflokkur

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn er valdaflokkur Íslands. Við búum í samfélagi sem að mestu er mótað eftir hugmyndum þess flokks eða þoli hans gagnvart kröfum annara, ekki síst kröfum skipulagðrar verkalýðsbaráttu.

Hraðalækkanir: Fyrir hvern?

Egill Þór Jónsson og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifa

Snemma á níunda áratug síðustu aldar hafði fólk tekið eftir aukningu í umferðaróhöppum og slysum áratugina á undan.

Framsókn kveikir kertin í svefnherberginu

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Það má segja að Framsóknarflokkurinn hafi hvatt íbúa landsins til fjölgunar, enda hafa aðstæður barnafjölskyldna stórbatnað á yfirstandandi kjörtímabili.

Um hvað snúast stjórnmál

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Ég er stundum að heyra og lesa það í fjölmiðlum að Þórunn Sveinbjarnardóttir hafi „ýtt mér“ í annað sætið á lista Samfó í Kraganum. Þannig lít ég nú ekki á það, ef einhver hefði fyrir því að spyrja mig.

Tvær myndir stétta­bar­áttunnar

Drífa Snædal skrifar

„BPO Innheimta ehf. er nýtt og framsækið innheimtufyrirtæki á sviði innheimtu á Íslandi,“ eða þannig kynnir fyrirtækið sig á heimasíðu sinni. Framsæknin varð ljós í vikunni þegar fyrirtækið keypti kröfusöfn smálánafyrirtækja og hóf að senda út greiðsluseðla í heimabanka fólks með eindaga sama dag og kröfurnar voru sendar út.

Er ég orðinn faðir dóttur minnar?

Matthías Freyr Matthíasson skrifar

Ég vil byrja á að þakka hæstvirtum dómsmálaráðherra, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur fyrir að hafa tekið loksins af skarið og sýnt vilja til þess að jafna hlut foreldra sem eru ekki lengur saman.

Einn af þeim heppnu... ári síðar

Kristján Gunnarsson skrifar

Nú er uþb ár síðan ég losnaði „úr haldi hryðjuverkamanna“ eftir rúmlega 2ja vikna dvöl. Þetta var skelfilegur tími - en sem betur fer náði ég réttu ráði (að mestu held ég) og langar til að deila með ykkur þessari grátbroslegu upplifun af því að vera með óráð í öndunarvél á gjörgæslu í 16 daga.

Stefna ó­jafnaðar

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára er megináherslan á að stöðva hlutfallslegan vöxt skuldasöfnunar en minni metnaður lagður í arðbærar fjárfestingar, opinbera þjónustu, öflugri almannatryggingar og stuðning við fólk sem misst hefur vinnuna.

Barna­lán - móður­ást í breyti­legu vaxta­um­hverfi

Arna Pálsdóttir skrifar

Það er ekki svo langt síðan ég fattaði að barnalán þýðir í raun ekkert annað en barna-lán. Ég er að greiða af húsnæðisláni, námsláni og svo greiði ég líka af barnaláni, nánar tiltekið fjórum barnalánum.

Sjá næstu 50 greinar