Fleiri fréttir

Þjóðaröryggi

Davíð Stefánsson skrifar

Það fór vel á því að Þjóðaröryggisráð skyldi standa fyrir opnum fundum í september um fjölþátta ógnir. Þær ógnir beinast gegn öryggi ríkisins og lýðræðislegri stjórnskipan sem byggir á virðingu fyrir mannréttindum, frelsi einstaklingsins, trúfrelsi og jafnrétti.

Við erum sammála þér, Greta

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég held að för Gretu Thunberg til Bandaríkjanna verði lengi í minnum höfð. Kannski fer frammistaða hennar á fundi Sameinuðu þjóðanna í sögubækurnar sem einn af þessum viðburðum sem hafa haft einhvers konar úrslitaáhrif á þróun heimsmála.

Gasblaður

Arnar Tómas Valgeirsson skrifar

Fyrir skömmu körpuðu borgarfulltrúar um bann á gasblöðrum, eins og þýska söngkonan Nena hafi ekki átt nógu erfitt.

Mælaborð mikilvægt í breytingum í þágu barna

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Það hefur verið eitt af aðaláherslumálum mínum sem ráðherra að auka velferð barna og gera breytingar á kerfinu til þess að það þjóni börnunum okkar sem best.

Raunir lögreglustjórans

Óttar Guðmundsson skrifar

Fyrir mörgum árum gisti ég um tíma í næsta húsi við híbýli Ríkislögreglustjóra. Mér til mikillar furðu og gremju var hjólinu mínu stolið eina nóttina. Ég áttaði mig á því að glæpir viðgangast jafnvel í næsta nágrenni við þennan æðsta yfirmann lögreglunnar.

Ekki svo viss

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Kosningar liggja í loftinu í Bretlandi og Boris Johnson, forsætisráðherra, er byrjaður í kosningabaráttu. Hann ferðast um og útdeilir af herkænsku óútfylltum ávísunum í málefni sem rýnihópar ráða að brenni á kjósendum.

Að skilja glæpinn

Þóra Kristín Þórsdóttir skrifar

Okkur er sagt að dómarar séu hlutlausir. Okkur er sagt að þessi svokallaði skynsamlegi vafi, sem sekt fólks þarf að vera hafið yfir svo hægt sé að dæma það í réttarsal, sé hlutlaust mat á sönnunargögnum.

Háskólasvæðið með sjálfbærni að leiðarljósi

Ásmundur Jóhannsson og Róbert Ingi Ragnarsson skrifar

Innan Háskóla Íslands eru loftslagsmál í hávegum höfð og stúdentar keppast við að láta í sér heyra til þess að sporna gegn loftslagsbreytingum.

Tökum ákvarðanir fyrir fjöldann – ekki fáa

Drífa Snædal skrifar

Eftir að hafa greitt fráfarandi bankastjóra Aríon 150 milljónir í starfslokasamning sagði bankinn 100 starfsmönnum upp störfum í gær. Viðbrögð fjármálakerfisins er að fara fram á skattalækkun á bankana.

Það þarf að gera eitthvað

Gunnar Dofri Ólafsson skrifar

Umræða um loftslagsmál minnir stundum á samband Jóns og Sigurðar. Í hamingjuríku hjónabandi þeirra hafði orðið til ákveðið mynstur. "Það þarf að skipta um peruna á langaganginum,“ sagði Sigurður við Jón.

Kol­efnis­jöfnum ferða­lagið

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Mikil vitundarvakning hefur verið undanfarið um loftslagsmál út um allan heim. Íslensk stjórnvöld hafa sett sér metnaðarfull markmið í loftslagsmálum, og stefnt er að kolefnishlutleysi árið 2040.

Eitt ár frá sýknu

Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar

Í dag er eitt ár liðið frá því að afi minn og nafni, auk fjögurra annarra, var sýknaður af röngum dómi sem hann bar stærstan hluta ævi sinnar.

Bílar í borgum

Hilmar Þór Björnsson skrifar

Það vita það flestir að bíllinn mengar, er heilsuspillandi, tekur gríðarlega mikið pláss, veldur slysum og er samfélagslega óhemju dýr.

Ekki eyland

Hörður Ægisson skrifar

Tíminn hefur verið illa nýttur. Frá 2014 hefur bankastarfsmönnum fækkað um þrettán prósent. Það er of lítið sé tekið mið af viðvarandi erfiðu rekstrarumhverfi, sem einkennist af stífum eiginfjárkröfum og háum sértækum sköttum, og fyrirsjáanlegum áskorunum með nýjum leikendum og mun meiri samkeppni í fjármálaþjónustu.

Tímamótaverkefni

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir skrifar

Í dag verða kynnt tvö tímamótaverkefni í ferðaþjónustu sem mikil vinna hefur verið lögð í á undanförnum mánuðum og misserum: Framtíðarsýn og Jafnvægisás.

Hamfarahlýnun hrekur fólk á flótta

Kristín S.Hjálmtýsdóttir skrifar

Rauði krossinn á Íslandi og systurfélög okkar um heim allan taka þátt í baráttunni gegn hamfarahlýnun. Í dag ætlum við að taka þátt í loftslagsverkfalli með unga fólkinu og krefjast þess að stjórnvöld geri allt sem í þeirra valdi stendur til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi.

Skattahækkun á mannamáli

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Undanfarið hefur eitthvað borið á því að staðhæft sé að veiðigjald í sjávarútvegi hafi verið lækkað með breytingum sem gerðar voru á lögum um veiðigjald í lok síðasta árs.

Fegurðin á steikar­grillinu

Árni Helgason skrifar

Helsti áfangastaður næturgesta í miðbæ Reykjavíkur síðustu áratugi, Nonnabiti, tilkynnti óvænt um daginn að staðnum hefði verið lokað og fasteignin seld.

Hverjum má treysta?

Bolli Héðinsson skrifar

Sú dapurlega orðræða sem þjóðin varð vitni að um orkupakkann dró fram hvaða stjórnmálaflokkum má treysta í Evrópumálum.

Martröð fram haldið

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Sex ungmenni voru handtekin á árunum 1975 og 1976 í tengslum við mannshvörf Guðmundar og Geirfinns.

Efnahagur og heilbrigði

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Hrun Sovétríkjanna og annarra kommúnistaríkja í Evrópu 1989-1991 vakti bjartar vonir sem hafa sumar rætzt.

Samfélagsmiðlavá

Teitur Guðmundsson skrifar

Börn og unglingar en einnig fullorðnir nú til dags eru býsna upptekin af snjalltækjum og forritum þeim tengdum.

Hvað um mína framtíð?

Aðalbjörg Egilsdóttir skrifar

Um þessar mundir stendur loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna sem hæst í New York borg. Þar ræða margir af leiðtogum heimsins um hamfarahlýnun og hvernig þeir ætli að bregðast við þeirri vá sem að okkur steðjar.

Ást og hatur á tíma feðraveldisins

Arnar Sverrisson skrifar

Tíu ár eru umliðin frá andláti Marilyn French (1929-2009), einum afkastmesta kvenfrelsara og rithöfundi eftirstríðsáranna. Sjálf sótti hún innblástur til kyndilbera baráttunnar, hins merka heimspekings og rithöfundar, Simone de Beauvoir (1908-1986). Simone sagði reyndar aldrei ótvírætt, að hún væri kvenfrelsari.

Dýpkun skuldabréfamarkaðar

Birgir Haraldsson skrifar

Samhliða versnandi horfum í alþjóðahagkerfinu á þessu ári hafa langtímavextir á skuldabréfamörkuðum hríðlækkað víðsvegar um heiminn og fjöldi seðlabanka keyrt stýrivexti niður.

Hjallastefnan í þrjá áratugi

Þórdís Jóna Sigurðardóttir skrifar

Þann 25. september árið 1989 tók Margrét Pála Ólafsdóttir við rekstri leikskólans Hjalla í Hafnarfirði og markaði það upphafið að starfsemi Hjallastefnunnar.

Almannatengsl í þágu þjóðar

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar

Ber er hver að baki nema sér almannatengil eigi. Þannig er að minnsta kosti tíðarandinn í íslensku stjórnkerfi.

Ríkislögreglustjórinn

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Ríkislögreglustjóri hefur, með orðum sínum og gjörðum, komið sér í þá stöðu að hann nýtur ekki lengur trausts í embætti.

Belja án rassgats

Davíð Þorláksson skrifar

Fjármálaráðherra fannst nóg um verðið þegar hann keypti sér bjór á einu af mörgum gæðahótelum borgarinnar um þarsíðustu helgi.

Kæri stúdent

Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar

Velkomin í Háskóla Íslands, nýnemar sem og eldri nemendur. Um þessar mundir eru mörg þúsund stúdentar að hefja nám innan veggja skólans og þetta er svo sannarlega tíminn til þess að virkja heilasellurnar aftur eftir langt og vonandi gott sumarfrí.

Sjá næstu 50 greinar