Fleiri fréttir Halldór 24.11.16 24.11.2016 13:18 Réttlætir stefnan um skóla án aðgreiningar hærri laun kennara? Háskólakennarar skrifar Kennarar hafa dregist verulega aftur úr öðrum starfshópum í launum, og jafnframt er samfélagið orðið margslungnara og flóknara en fyrir nokkrum áratugum og barnahópurinn margbreytilegri. 24.11.2016 07:00 Kolefnisspor og ábyrgð fyrirtækja í loftslagsmálum Gunnar Sverrisson skrifar Undanfarin ár hefur orðið mikilvæg vakning varðandi ábyrgð fyrirtækja gagnvart umhverfis- og loftslagsmálum. Það á ekki síst við um framleiðslufyrirtæki í alþjóðlegri samkeppni þar sem kröfur viðskiptavina um rekjanleika allra þátta framleiðslunnar hafa stóraukist á stuttum tíma. 24.11.2016 07:00 „Blóðskimun til bjargar“: Hverju á að bjarga og á kostnað hvers? Ástríður Stefánsdóttir og Jóhann Ágúst Sigurðsson skrifar Nú stendur yfir herferð til að fá fólk til að taka þátt í læknisfræðilegri rannsókn sem ber yfirheitið: "Blóðskimun til bjargar“. Það eina sem þarf að gera til að taka þátt í rannsókninni er að skrá sig á netinu og svo á málinu að vera lokið fyrir langflesta. 24.11.2016 07:00 Peningalegur ómöguleiki Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Við lifum óvenjulega tíma, það er góðæri, lág verðbólga og verðbólguvæntingar, kaupmáttur hefur sjaldan verið meiri, sparnaður eykst og útlit er fyrir áframhaldandi hagvöxt. 24.11.2016 07:00 Bandaríkin: Afsakið, hlé Þorvaldur Gylfason skrifar Miklir atburðir hafa nú gerzt í Bretlandi og Bandaríkjunum með fárra mánaða millibili eins og ráða má af því að báðir stóru stjórnmálaflokkarnir í báðum löndum eru sundurtættir og í sárum. 24.11.2016 07:00 Virðing á velli Tómas Þór Þórðarson skrifar Að vinna körfuboltaleik í keppni fjórtán ára stúlkna með 101 stigi gegn tveimur er galið. Það fór væntanlega ekki fram hjá mörgum að það var einmitt það sem gerðist í leik Grindavíkur og Vals í þessum aldursflokki fyrir nokkrum dögum 24.11.2016 07:00 Taka „Gylfann“ á þetta? Guðríður Arnardóttir skrifar Ég kann Gylfa Arnbjörnssyni, forseta Alþýðusambands Íslands, litlar þakkir fyrir að rífa niður kjarabaráttu kennara sem honum finnst greinilega komin á villigötur. 23.11.2016 14:56 Opið bréf til stjórnmálaflokka og alþingismanna frá grunnskólakennurum á Suðurnesjum Grunnskólakennarar á Suðurnesjum skrifar Álag á starfsmenn grunnskólanna hefur aukist mikið síðustu misseri og laun grunnskólakennara eru ekki samkeppnishæf. 23.11.2016 12:36 Börn í hælisleit eru líka börn Barnaheill, Rauði krossinn og UNICEF á íslandi og umboðsmaður barna skrifa 23.11.2016 10:37 Blindur er bóklaus maður Róbert Aron Garðarsson Proppé skrifar Nú eru að koma jól og margir bíða spenntir eftir öllum nýju bókunum sem koma út á þessum tíma. Ég eins og margir aðrir fékk Bókatíðindin inn um lúguna heima hjá mér og gægðist í blaðið. 23.11.2016 10:34 Hjálpa nemendum að hjálpast að Helgi Þorsteinsson skrifar Nú eru miklar framfarir á flestum sviðum og sprotafyrirtæki spretta upp sem aldrei fyrr. Tækniþróunin er gífurleg en ekki eru allir sem nýta sér nýjustu tækni. Menntun er eitt svið þar sem nýting tækni er æði misjöfn og því mörg tækifæri á því sviði. 23.11.2016 09:00 Tilraunir eru ekki ávísun á árangur Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Hinn 3. október sl. kom út ítarleg skýrsla í Færeyjum, sem unnin var að skipan sjávarútvegsráðherra Færeyja, vegna fyrirhugaðrar endurskoðunar á fiskveiðistjórnunarkerfi Færeyinga. 23.11.2016 09:00 Fullkomin afsökun Trumps fyrir verndarstefnu Lars Christensen skrifar Það er erfitt að finna góð hagfræðileg rök fyrir verndarstefnu. Hagfræðingar hafa vitað þetta að minnsta kosti síðan Adam Smith skrifaði Auðlegð þjóðanna 1776. 23.11.2016 09:00 Fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar Þórir Garðarsson skrifar Áður en ný ríkisstjórn fer að huga að "stóru“ málunum svokölluðu, þá er eitt verkefni sem þarf að afgreiða í hvelli. Aðgerðir í þágu ferðaþjónustunnar þola enga bið, því von er á fleiri ferðamönnum hingað til lands á næsta ári en nokkru sinni fyrr. 23.11.2016 07:00 Á að hætta olíuleit á Drekasvæðinu vegna umhverfis- og loftslagsmála? Skúli Thoroddsen skrifar Markmið Parísarsamkomulagsins er að halda hnattrænni hlýnun innan við 2°C miðað við tímabilið fyrir iðnbyltinguna. Miðað við þær aðgerðir sem þjóðir heims hafa boðað er þó ekki útlit fyrir að þau markmið náist nema gripið verði til róttækari aðgerða. 23.11.2016 07:00 Foreldrar vaknið! Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar Nú berjast grunnskólakennarar, enn einu sinni, með kjafti og klóm fyrir framtíð íslensks menntakerfis. Staðan nú er alvarlegri en áður þegar kjarabarátta kennara er annars vegar. 23.11.2016 07:00 Hætta á skerðingum vegna lífeyrissjóða Björgvin Guðmundsdóttir skrifar Æ fleiri taka nú undir kröfuna um, að skerðingar lífeyris almannatrygginga vegna lífeyrissjóðsgreiðslna verði afnumdar. Fleiri og fleiri gera sér einnig ljóst, að það átti aldrei að samþykkja eða loka augunum fyrir því, að ríkið færi að skerða tryggingalífeyri vegna lífeyrissjóðanna. 23.11.2016 07:00 Mosfellsdalur og Þingvellir eru hjáleið - En því er hægt að breyta Guðný Halldórsdóttir skrifar Sorglegt er að sjá hvernig embættismenn hjá Vegagerðinni ætla sér að eyðileggja Mosfellsdalinn með breikkun vegarins, hringtorgum, undirgöngum, tengivegum og malbiki, til þess eins að fleiri farskjótar geti ekið greiðlegar austur á Þingvöll. 23.11.2016 07:00 Norska veikin Kristín Ólafsdóttir skrifar Ég lagðist í flensu um daginn. Þetta var skæð baktería sem herjaði aðallega á hugann – svokallaður andans-gerill – en líkamleg einkenni voru þó sömuleiðis vel merkjanleg. Ástandið reyndist í raun alveg jævlig … fyrirgefið! 23.11.2016 07:00 Vágesturinn BRCA2 Þorbjörn Þórðarson skrifar Hver eru rökin fyrir því að fá vitneskju fyrr á lífsleiðinni um áhættu fyrir sjúkdómi sem maður er berskjaldaður fyrir? 22.11.2016 07:00 Við höfum fengið nóg Meistaraflokkur Fram í knattspyrnu kvenna skrifar Eftir að tímabili meistaraflokks kvenna í Fram lauk í ágúst var það orðið ljóst að þjálfarinn myndi ekki halda áfram með liðið þar sem hans samningur var útrunnin og hann tók við öðrum spennandi verkefnum. Við tók hlé á æfingartíma eins og gengur og gerist og við átti að taka leit að nýjum þjálfara. Þegar þessi grein er rituð er kominn 22. nóvember og enn er engin niðurstaða komin í málið. Kjarninn sem hefur áhuga á að halda áfram eru um 10 leikmenn og því orðnir verulega þreyttir að fá engin svör. Ítrekað hafa leikmenn óskað eftir svörum um framhaldið en lítil sem engin svör að fá. 22.11.2016 15:23 Í blindri reiði Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar Í gær birtist hér á Vísi merkilegur pistill eftir Sigurð Einarsson fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings. Hann varpar all svakalegu ljósi á hvernig atburðarásin eftir hrun bankanna var hönnuð fyrirfram af embættis- og stjórnmálamönnum og síðan matreidd ofan í almenning með styrkri hjálp fjölmiðla. 22.11.2016 12:19 Pólitíski pókerinn Ívar Halldórsson skrifar Það var vilji þjóðarinnar að ganga fyrr að kjörkössunum. Skjótt var brugðist við og blásið til kosninga fyrr en ella. Loks þegar vilji þjóðarinnar kom upp úr kjörkössunum virtist vilji þjóðarinnar litlu máli skipta. 22.11.2016 10:54 Skömminni skilað Anna Lára Pálsdóttir skrifar Nýútskrifuð, með sjóðheitt prófskírteinið upp á vasann, réði ég mig sem kennara í þorpi úti á landi. Þar hitti ég konu sem tjáði mér, kinnroðalaust, að þeir sem leggðu fyrir sig kennslu væri fólkið sem væri ekki nógu gáfað til að læra eitthvað annað. 22.11.2016 10:49 Er líkamleg jarðtenging heilsubylting? Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Fólk verður í auknum mæli vart við óþol gagnvart rafmagni, rafsviði og segulsviði. Yfirleitt eru menn núorðið sammála um að það að vera í miklu rafsegulsviði sé ekki gott fyrir líkamann og heilsuna. 22.11.2016 10:43 Halldór 22.11.16 22.11.2016 10:05 „Get ég hjálpað þér?“ Þóra Jónsdóttir skrifar Öll börn eru einstaklingar með sjálfstæð mannréttindi sem samfélagið allt, sérstaklega þó fullorðna fólkið, á að taka þátt í að virða og framfylgja. Mörg börn búa við erfiðar aðstæður heima fyrir sem jafnvel mikil leynd ríkir yfir eða skömm. 22.11.2016 07:00 Tillögur að leiðréttingum fyrir fjárlög 2017 María Óskarsdóttir skrifar Í umræðum fyrir alþingiskosningar í október sl. setti almenningur heilbrigðismál og málefni aldraðra og öryrkja efst á forgangslistann. Kjarahópur ÖBÍ hvetur nýja þingmenn til að hafa áhrif á fjárlagagerð ríkisins fyrir árið 2017 í því skyni að bæta verulega kjör örorkulífeyrisþega. 22.11.2016 07:00 Þiggjum með þökk Orri Hauksson skrifar Tíma lesenda Fréttablaðsins er ekki vel varið í að lesa langdregið orðaskak okkar Erlings Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Gagnaveitu Reykjavíkur. Ítrekuð ónot GR í garð Símasamstæðunnar hafa verið talin ólögmæt af yfirvöldum neytendamála og verður þetta opinbera fyrirtæki nú vísast talið brotlegt enn á ný 22.11.2016 07:00 Óttarr og Tálknafjarðar- heilkennið Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þegar við Logi voru litlir drengir á Bíldudal stóð okkur stuggur mikill af Tálknfirðingum. Aðallega vegna þess að þeir voru flestir rauðhærðir og freknóttir mjög. Óttuðumst við að draga dám af þeim með of miklu návígi. 22.11.2016 07:00 13:30 Birgir Örn Guðjónsson skrifar Grunnskólakennarar eru í kjarabaráttu. Það eru að vísu svo gamlar og endurteknar fréttir að það er næstum því hlægilegt. Heilu kynslóðirnar þekkja ekki annan veruleika en þann þar sem kennarar eru í verkföllum og í baráttu fyrir bættum kjörum. 22.11.2016 00:00 Helgihaldið í RÚV Þorvaldur Víðisson skrifar Kirkjunnar fólk á Íslandi hefur væntingar til RÚV. Það æskir þess að útvarp allra landsmanna sé vettvangur miðlunar frá helgum og stórhátíðum kristninnar. Ekki er langt síðan útvarpsstjóri og dagskrárstjóri Rásar eitt brugðust vel við þessu ákalli 21.11.2016 00:00 Án drauma Magnús Guðmundsson skrifar Dáið er allt án drauma / og dapur heimurinn“, segir í Barni náttúrunnar eftir Halldór Laxness. Það er bók uppfull af sannindum og speki eins og títt er með góðar bækur sem bera með sér aflið til þess að gera okkur að betri manneskjum. 21.11.2016 07:00 Leyniþjónusta ríkisins Sigurður Einarsson skrifar Í aðdraganda efnahagshrunsins 2008 var skipuð nefnd innan Seðlabankans en í minnispunktum frá fundum nefndarinnar kallaðist hún, Control Tower/Coordination Committee og starfaði sem einhverskonar samræminganefnd stjórnvalda vegna viðbragða við efnahagskreppunni sem blasti við hér á landi í alþjóðlegri fjármálakreppu. 21.11.2016 11:22 List hins sögulega Guðmundur Andri Thorsson skrifar Óneitanlega er ögn farið að fenna yfir minningar manns af bókum Enidar Blyton – og þó. Voru þetta ekki Finnur og Dísa og Jonni og Anna, Georg og Gunnar lögregluþjónn, Eyrnastór, Doddi og Kidda keila … Og Kíkí og einhver hundur? 21.11.2016 11:15 Íbúð með möguleika Berglind Pétursdóttir skrifar 21.11.2016 11:00 Halldór 21.11.16 21.11.2016 09:47 Misráðnar umbætur - Opið bréf til borgarstjóra Grasrót kennara skrifar Ef skólastarf á ekki að hrynja á næstu – ja, vikum í sumum tilfellum, þarf einfaldan samning sem felur í sér ríflegar launahækkanir án þess að kennarar láti neitt í staðinn fyrir þær. 21.11.2016 06:30 Allir út úr húsi #útmeðþig Oddný Anna Kjartansdóttir skrifar Við lifum á tækniöld og margar jákvæðar breytingar hafa átt sér stað á ýmsum sviðum, en að sama skapi hefur dregið verulega úr daglegri hreyfingu fólks. 20.11.2016 18:10 Kvótinn steytti á skeri Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Staðan í pólitíkinni er flókin. Bjarna Benediktssyni tókst ekki að mynda ríkisstjórn með nýstofnuðu bandalagi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Katrín Jakobsdóttir hefur því stjórnarmyndunarumboðið, og virðist hún ætla að reyna að mynda fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri að miðju. 19.11.2016 07:00 Gunnar 19.11.16 19.11.2016 10:00 Hvíldarinnlögnin Snærós Sindradóttir skrifar Það er svo mikilvægt að leggja sig. 19.11.2016 07:00 Kjarni máls Erling Freyr Guðmundsson skrifar Eftir talsvert tilhlaup, þar sem hann endurnýtti eldgamlar rangfærslur um fjárhag Gagnaveitu Reykjavíkur, tókst forstjóra Símans að komast að kjarna málsins í grein hér í blaðinu 17. nóvember. Gagnaveita Reykjavíkur fagnar allri samkeppni og ánægjulegt að sjá Símann gangast að því að ljósleiðari alla leið sé loksins þeirra framtíðarkerfi. 19.11.2016 07:00 Þær eru að selja póstkort af hengingunni Kári Stefánsson skrifar Um réttinn til þess að lifa áfram, þegar því verði við komið og takmarkanir á réttinum til þess að vita ekki 19.11.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Réttlætir stefnan um skóla án aðgreiningar hærri laun kennara? Háskólakennarar skrifar Kennarar hafa dregist verulega aftur úr öðrum starfshópum í launum, og jafnframt er samfélagið orðið margslungnara og flóknara en fyrir nokkrum áratugum og barnahópurinn margbreytilegri. 24.11.2016 07:00
Kolefnisspor og ábyrgð fyrirtækja í loftslagsmálum Gunnar Sverrisson skrifar Undanfarin ár hefur orðið mikilvæg vakning varðandi ábyrgð fyrirtækja gagnvart umhverfis- og loftslagsmálum. Það á ekki síst við um framleiðslufyrirtæki í alþjóðlegri samkeppni þar sem kröfur viðskiptavina um rekjanleika allra þátta framleiðslunnar hafa stóraukist á stuttum tíma. 24.11.2016 07:00
„Blóðskimun til bjargar“: Hverju á að bjarga og á kostnað hvers? Ástríður Stefánsdóttir og Jóhann Ágúst Sigurðsson skrifar Nú stendur yfir herferð til að fá fólk til að taka þátt í læknisfræðilegri rannsókn sem ber yfirheitið: "Blóðskimun til bjargar“. Það eina sem þarf að gera til að taka þátt í rannsókninni er að skrá sig á netinu og svo á málinu að vera lokið fyrir langflesta. 24.11.2016 07:00
Peningalegur ómöguleiki Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Við lifum óvenjulega tíma, það er góðæri, lág verðbólga og verðbólguvæntingar, kaupmáttur hefur sjaldan verið meiri, sparnaður eykst og útlit er fyrir áframhaldandi hagvöxt. 24.11.2016 07:00
Bandaríkin: Afsakið, hlé Þorvaldur Gylfason skrifar Miklir atburðir hafa nú gerzt í Bretlandi og Bandaríkjunum með fárra mánaða millibili eins og ráða má af því að báðir stóru stjórnmálaflokkarnir í báðum löndum eru sundurtættir og í sárum. 24.11.2016 07:00
Virðing á velli Tómas Þór Þórðarson skrifar Að vinna körfuboltaleik í keppni fjórtán ára stúlkna með 101 stigi gegn tveimur er galið. Það fór væntanlega ekki fram hjá mörgum að það var einmitt það sem gerðist í leik Grindavíkur og Vals í þessum aldursflokki fyrir nokkrum dögum 24.11.2016 07:00
Taka „Gylfann“ á þetta? Guðríður Arnardóttir skrifar Ég kann Gylfa Arnbjörnssyni, forseta Alþýðusambands Íslands, litlar þakkir fyrir að rífa niður kjarabaráttu kennara sem honum finnst greinilega komin á villigötur. 23.11.2016 14:56
Opið bréf til stjórnmálaflokka og alþingismanna frá grunnskólakennurum á Suðurnesjum Grunnskólakennarar á Suðurnesjum skrifar Álag á starfsmenn grunnskólanna hefur aukist mikið síðustu misseri og laun grunnskólakennara eru ekki samkeppnishæf. 23.11.2016 12:36
Börn í hælisleit eru líka börn Barnaheill, Rauði krossinn og UNICEF á íslandi og umboðsmaður barna skrifa 23.11.2016 10:37
Blindur er bóklaus maður Róbert Aron Garðarsson Proppé skrifar Nú eru að koma jól og margir bíða spenntir eftir öllum nýju bókunum sem koma út á þessum tíma. Ég eins og margir aðrir fékk Bókatíðindin inn um lúguna heima hjá mér og gægðist í blaðið. 23.11.2016 10:34
Hjálpa nemendum að hjálpast að Helgi Þorsteinsson skrifar Nú eru miklar framfarir á flestum sviðum og sprotafyrirtæki spretta upp sem aldrei fyrr. Tækniþróunin er gífurleg en ekki eru allir sem nýta sér nýjustu tækni. Menntun er eitt svið þar sem nýting tækni er æði misjöfn og því mörg tækifæri á því sviði. 23.11.2016 09:00
Tilraunir eru ekki ávísun á árangur Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Hinn 3. október sl. kom út ítarleg skýrsla í Færeyjum, sem unnin var að skipan sjávarútvegsráðherra Færeyja, vegna fyrirhugaðrar endurskoðunar á fiskveiðistjórnunarkerfi Færeyinga. 23.11.2016 09:00
Fullkomin afsökun Trumps fyrir verndarstefnu Lars Christensen skrifar Það er erfitt að finna góð hagfræðileg rök fyrir verndarstefnu. Hagfræðingar hafa vitað þetta að minnsta kosti síðan Adam Smith skrifaði Auðlegð þjóðanna 1776. 23.11.2016 09:00
Fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar Þórir Garðarsson skrifar Áður en ný ríkisstjórn fer að huga að "stóru“ málunum svokölluðu, þá er eitt verkefni sem þarf að afgreiða í hvelli. Aðgerðir í þágu ferðaþjónustunnar þola enga bið, því von er á fleiri ferðamönnum hingað til lands á næsta ári en nokkru sinni fyrr. 23.11.2016 07:00
Á að hætta olíuleit á Drekasvæðinu vegna umhverfis- og loftslagsmála? Skúli Thoroddsen skrifar Markmið Parísarsamkomulagsins er að halda hnattrænni hlýnun innan við 2°C miðað við tímabilið fyrir iðnbyltinguna. Miðað við þær aðgerðir sem þjóðir heims hafa boðað er þó ekki útlit fyrir að þau markmið náist nema gripið verði til róttækari aðgerða. 23.11.2016 07:00
Foreldrar vaknið! Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar Nú berjast grunnskólakennarar, enn einu sinni, með kjafti og klóm fyrir framtíð íslensks menntakerfis. Staðan nú er alvarlegri en áður þegar kjarabarátta kennara er annars vegar. 23.11.2016 07:00
Hætta á skerðingum vegna lífeyrissjóða Björgvin Guðmundsdóttir skrifar Æ fleiri taka nú undir kröfuna um, að skerðingar lífeyris almannatrygginga vegna lífeyrissjóðsgreiðslna verði afnumdar. Fleiri og fleiri gera sér einnig ljóst, að það átti aldrei að samþykkja eða loka augunum fyrir því, að ríkið færi að skerða tryggingalífeyri vegna lífeyrissjóðanna. 23.11.2016 07:00
Mosfellsdalur og Þingvellir eru hjáleið - En því er hægt að breyta Guðný Halldórsdóttir skrifar Sorglegt er að sjá hvernig embættismenn hjá Vegagerðinni ætla sér að eyðileggja Mosfellsdalinn með breikkun vegarins, hringtorgum, undirgöngum, tengivegum og malbiki, til þess eins að fleiri farskjótar geti ekið greiðlegar austur á Þingvöll. 23.11.2016 07:00
Norska veikin Kristín Ólafsdóttir skrifar Ég lagðist í flensu um daginn. Þetta var skæð baktería sem herjaði aðallega á hugann – svokallaður andans-gerill – en líkamleg einkenni voru þó sömuleiðis vel merkjanleg. Ástandið reyndist í raun alveg jævlig … fyrirgefið! 23.11.2016 07:00
Vágesturinn BRCA2 Þorbjörn Þórðarson skrifar Hver eru rökin fyrir því að fá vitneskju fyrr á lífsleiðinni um áhættu fyrir sjúkdómi sem maður er berskjaldaður fyrir? 22.11.2016 07:00
Við höfum fengið nóg Meistaraflokkur Fram í knattspyrnu kvenna skrifar Eftir að tímabili meistaraflokks kvenna í Fram lauk í ágúst var það orðið ljóst að þjálfarinn myndi ekki halda áfram með liðið þar sem hans samningur var útrunnin og hann tók við öðrum spennandi verkefnum. Við tók hlé á æfingartíma eins og gengur og gerist og við átti að taka leit að nýjum þjálfara. Þegar þessi grein er rituð er kominn 22. nóvember og enn er engin niðurstaða komin í málið. Kjarninn sem hefur áhuga á að halda áfram eru um 10 leikmenn og því orðnir verulega þreyttir að fá engin svör. Ítrekað hafa leikmenn óskað eftir svörum um framhaldið en lítil sem engin svör að fá. 22.11.2016 15:23
Í blindri reiði Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar Í gær birtist hér á Vísi merkilegur pistill eftir Sigurð Einarsson fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings. Hann varpar all svakalegu ljósi á hvernig atburðarásin eftir hrun bankanna var hönnuð fyrirfram af embættis- og stjórnmálamönnum og síðan matreidd ofan í almenning með styrkri hjálp fjölmiðla. 22.11.2016 12:19
Pólitíski pókerinn Ívar Halldórsson skrifar Það var vilji þjóðarinnar að ganga fyrr að kjörkössunum. Skjótt var brugðist við og blásið til kosninga fyrr en ella. Loks þegar vilji þjóðarinnar kom upp úr kjörkössunum virtist vilji þjóðarinnar litlu máli skipta. 22.11.2016 10:54
Skömminni skilað Anna Lára Pálsdóttir skrifar Nýútskrifuð, með sjóðheitt prófskírteinið upp á vasann, réði ég mig sem kennara í þorpi úti á landi. Þar hitti ég konu sem tjáði mér, kinnroðalaust, að þeir sem leggðu fyrir sig kennslu væri fólkið sem væri ekki nógu gáfað til að læra eitthvað annað. 22.11.2016 10:49
Er líkamleg jarðtenging heilsubylting? Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Fólk verður í auknum mæli vart við óþol gagnvart rafmagni, rafsviði og segulsviði. Yfirleitt eru menn núorðið sammála um að það að vera í miklu rafsegulsviði sé ekki gott fyrir líkamann og heilsuna. 22.11.2016 10:43
„Get ég hjálpað þér?“ Þóra Jónsdóttir skrifar Öll börn eru einstaklingar með sjálfstæð mannréttindi sem samfélagið allt, sérstaklega þó fullorðna fólkið, á að taka þátt í að virða og framfylgja. Mörg börn búa við erfiðar aðstæður heima fyrir sem jafnvel mikil leynd ríkir yfir eða skömm. 22.11.2016 07:00
Tillögur að leiðréttingum fyrir fjárlög 2017 María Óskarsdóttir skrifar Í umræðum fyrir alþingiskosningar í október sl. setti almenningur heilbrigðismál og málefni aldraðra og öryrkja efst á forgangslistann. Kjarahópur ÖBÍ hvetur nýja þingmenn til að hafa áhrif á fjárlagagerð ríkisins fyrir árið 2017 í því skyni að bæta verulega kjör örorkulífeyrisþega. 22.11.2016 07:00
Þiggjum með þökk Orri Hauksson skrifar Tíma lesenda Fréttablaðsins er ekki vel varið í að lesa langdregið orðaskak okkar Erlings Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Gagnaveitu Reykjavíkur. Ítrekuð ónot GR í garð Símasamstæðunnar hafa verið talin ólögmæt af yfirvöldum neytendamála og verður þetta opinbera fyrirtæki nú vísast talið brotlegt enn á ný 22.11.2016 07:00
Óttarr og Tálknafjarðar- heilkennið Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þegar við Logi voru litlir drengir á Bíldudal stóð okkur stuggur mikill af Tálknfirðingum. Aðallega vegna þess að þeir voru flestir rauðhærðir og freknóttir mjög. Óttuðumst við að draga dám af þeim með of miklu návígi. 22.11.2016 07:00
13:30 Birgir Örn Guðjónsson skrifar Grunnskólakennarar eru í kjarabaráttu. Það eru að vísu svo gamlar og endurteknar fréttir að það er næstum því hlægilegt. Heilu kynslóðirnar þekkja ekki annan veruleika en þann þar sem kennarar eru í verkföllum og í baráttu fyrir bættum kjörum. 22.11.2016 00:00
Helgihaldið í RÚV Þorvaldur Víðisson skrifar Kirkjunnar fólk á Íslandi hefur væntingar til RÚV. Það æskir þess að útvarp allra landsmanna sé vettvangur miðlunar frá helgum og stórhátíðum kristninnar. Ekki er langt síðan útvarpsstjóri og dagskrárstjóri Rásar eitt brugðust vel við þessu ákalli 21.11.2016 00:00
Án drauma Magnús Guðmundsson skrifar Dáið er allt án drauma / og dapur heimurinn“, segir í Barni náttúrunnar eftir Halldór Laxness. Það er bók uppfull af sannindum og speki eins og títt er með góðar bækur sem bera með sér aflið til þess að gera okkur að betri manneskjum. 21.11.2016 07:00
Leyniþjónusta ríkisins Sigurður Einarsson skrifar Í aðdraganda efnahagshrunsins 2008 var skipuð nefnd innan Seðlabankans en í minnispunktum frá fundum nefndarinnar kallaðist hún, Control Tower/Coordination Committee og starfaði sem einhverskonar samræminganefnd stjórnvalda vegna viðbragða við efnahagskreppunni sem blasti við hér á landi í alþjóðlegri fjármálakreppu. 21.11.2016 11:22
List hins sögulega Guðmundur Andri Thorsson skrifar Óneitanlega er ögn farið að fenna yfir minningar manns af bókum Enidar Blyton – og þó. Voru þetta ekki Finnur og Dísa og Jonni og Anna, Georg og Gunnar lögregluþjónn, Eyrnastór, Doddi og Kidda keila … Og Kíkí og einhver hundur? 21.11.2016 11:15
Misráðnar umbætur - Opið bréf til borgarstjóra Grasrót kennara skrifar Ef skólastarf á ekki að hrynja á næstu – ja, vikum í sumum tilfellum, þarf einfaldan samning sem felur í sér ríflegar launahækkanir án þess að kennarar láti neitt í staðinn fyrir þær. 21.11.2016 06:30
Allir út úr húsi #útmeðþig Oddný Anna Kjartansdóttir skrifar Við lifum á tækniöld og margar jákvæðar breytingar hafa átt sér stað á ýmsum sviðum, en að sama skapi hefur dregið verulega úr daglegri hreyfingu fólks. 20.11.2016 18:10
Kvótinn steytti á skeri Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Staðan í pólitíkinni er flókin. Bjarna Benediktssyni tókst ekki að mynda ríkisstjórn með nýstofnuðu bandalagi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Katrín Jakobsdóttir hefur því stjórnarmyndunarumboðið, og virðist hún ætla að reyna að mynda fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri að miðju. 19.11.2016 07:00
Kjarni máls Erling Freyr Guðmundsson skrifar Eftir talsvert tilhlaup, þar sem hann endurnýtti eldgamlar rangfærslur um fjárhag Gagnaveitu Reykjavíkur, tókst forstjóra Símans að komast að kjarna málsins í grein hér í blaðinu 17. nóvember. Gagnaveita Reykjavíkur fagnar allri samkeppni og ánægjulegt að sjá Símann gangast að því að ljósleiðari alla leið sé loksins þeirra framtíðarkerfi. 19.11.2016 07:00
Þær eru að selja póstkort af hengingunni Kári Stefánsson skrifar Um réttinn til þess að lifa áfram, þegar því verði við komið og takmarkanir á réttinum til þess að vita ekki 19.11.2016 07:00