Fleiri fréttir Halldór 18.11.16 18.11.2016 09:19 Við getum – Ég get Þóra Þórsdóttir skrifar Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum VIÐ GETUM - ÉG GET. 18.11.2016 07:00 Vonleysið í nóvember Þórlindur Kjartansson skrifar Það læðist stundum að mér sú hugsun að það geti verið að Ísland, þessi dásamlega eyja okkar, sé—þegar öllu er á botninn hvolft—bara alls ekki byggileg. 18.11.2016 07:00 Mannhatur að vopni Hildur Björnsdóttir skrifar Vonbrigðin voru mörgum mikil. Einhverjir fylltust hræðslu – urðu óttaslegnir og vonlitlir. Það sem fæsta hafði órað fyrir var orðið að veruleika. Nýr maður myndi taka við einu valdamesta embætti heims. 18.11.2016 07:00 Hugvitið verður í askana látið Einar Mäntylä skrifar Öflug fjárfesting í rannsóknum og nýsköpun bætir samkeppnishæfni þjóða til að leysa þau stóru verkefni sem menn standa frammi fyrir á hverjum tíma 18.11.2016 07:00 Áramótateiti Trumps? Hulda Vigdísardóttir skrifar Í augum margra er hann faðir minn sannkallaður ævintýramaður. Óútreiknanlegur og spennandi. Hann starfar sem leiðsögumaður og er alltaf með annan fótinn á Íslandi en hinn, tja, einhvers staðar annars staðar 18.11.2016 07:00 Þyrlurnar strax! Gunnar Ólafsson skrifar Nýlega bárust fréttir um að tvær af þrem þyrlum Landhelgisgæslunnar (LHG) væru ónothæfar og þurftu á viðgerð að halda og hefði því LHG eina þyrlu til umráða í nokkra daga til að sinna björgunar-, sjúkra- og leitarflugi við Ísland. 18.11.2016 00:00 "Computer says no“ Ólafur Rúnarsson skrifar Nú hafa tónlistarskólakennarar verið samningslausir í meira en ár og ekkert bólar á því að nýr samningur sé á næsta leiti. Eftir fimm vikna verkfall árið 2014 var skrifað undir samning til eins árs, einhvers konar vopnahléssamning 18.11.2016 00:00 Yfir miðjuna Þorbjörn Þórðarson skrifar Á formönnum flokkanna sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi hvílir sú ábyrgð að mynda hér starfhæfa ríkisstjórn. Á einhverjum tímapunkti verða forystumenn flokkanna að gera málamiðlanir og kyngja hugmyndafræðilegu stolti til að afstýra stjórnarkreppu. 17.11.2016 07:00 Kjarabarátta tónlistarskólakennara er barátta okkar allra! Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar Tónlistarskólakennarar hafa nú verið samningslausir í rúmt ár og þó að þeir hafi vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara hefur ekkert orðið til að hreyfa við þeim. 17.11.2016 10:18 Halldór 17.11.16 17.11.2016 09:18 Skemmtum okkur saman en ekki hvert á kostnað annars Orri Hauksson skrifar Ótti við aukna samkeppni einkennir skrif Erlings Freys Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Gagnaveitu Reykjavíkur (GR), í grein sem birtist í Fréttablaðinu í gær, 16. nóvember. Erling gerir tilkall til sjónvarpsefnis Símans með valdboði en ekki viðskiptum. 17.11.2016 07:00 Meira ruglað Magnús Már Guðmundsson skrifar Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, heldur áfram að þvæla umræðuna um félagslegar leiguíbúðir í Reykjavík. 17.11.2016 07:00 Uppreisn gegn tíðaranda Frosti Logason skrifar Hvað er að gerast í henni veröld? Donald Trump er orðinn forseti Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa sýnt sig hættulega vanhæfan til starfans. 17.11.2016 07:00 Enn er lag Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnarmyndunarviðræður á Íslandi hafa alla tíð verið hálfgert happdrætti. 17.11.2016 07:00 Tvískinnungur Gunnlaugur Stefánsson skrifar Ekkert ógnar fremur heimsfriði um þessar mundir en blóðug valdabarátta múhameðstrúarmanna. 17.11.2016 07:00 Átök eða samtal? Elín Björg Jónsdóttir skrifar Síðustu ár hafa íslensk stjórnmál einkennst af hörðum átökum og á köflum óbilgirni. 17.11.2016 07:00 Er verið að leggja mig í einelti í vinnunni? Reynar Kári Bjarnason skrifar Einelti í skólum og meðal barna og ungmenna hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu og ekki að ósekju, enda getur einelti eyðilegt líf ungs fólks. 17.11.2016 07:00 Í von um veika ríkisstjórn Reynir Vilhjálmsson skrifar Ég vona að ný ríkisstjórn Íslands verði veik. Það verða sjálfsagt margir hissa og spyrja hvort maðurinn sé með réttu ráði. 17.11.2016 07:00 Borðum mat ekki plat #matekkiplat Matur er okkur nauðsynlegur til vaxtar og þroska en matur er ekki bara matur. 17.11.2016 07:00 Tré er ekki bara tré Pétur Halldórsson skrifar Margt hefur verið sagt um þær endurbætur sem nú eru gerðar á Sundlaug Akureyrar og kosta 300 milljónir. Hér skal ekki rætt um skynsemi fjárútláta, hvort frekar ætti að betrumbæta í Hlíðarfjalli, í skólunum, félagsþjónustunni eða lagfæra bágborið ástand gatna og gangstétta. Hér skal rætt um tré. 17.11.2016 07:00 Tvær ólíkar myndir Gunnar Jóhannesson skrifar Richard Dawkins er einn af herskáustu og jafnframt áhrifamestu guðleysingjum samtímans. Tíu ár eru liðin síðan hann, ásamt nokkrum öðrum skoðanabræðrum, steig fram og ýtti hinu svokallaða ný-guðleysi úr vör. 17.11.2016 07:00 Topp tíu listi nýrrar ríkisstjórnar í umhverfismálum Snorri Baldursson og Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Ný ríkisstjórn verður væntanlega mynduð á næstu vikum. 17.11.2016 07:00 Veit samfélagið hvað kvíðaröskunin félagsfælni er? Eymundur Lúter Eymundsson skrifar Ég vona að ég geti gefið einhver svör um hvað það þýðir að vera með geðröskun sem heitir félagsfælni. Vona að menn átti sig á alvarleikanum og hvað er mikilvægt að vera með forvarnir í skólum sem og í samfélaginu. 17.11.2016 07:00 Söluferli með fullu trausti Hafliði Helgason skrifar Lindarhvoll ehf. sem sér um sölu ríkiseigna sendi frá sér yfirlýsingu þar sem vísað var á bug ásökunum sem bjóðendur í Klakka höfðu sett fram. Gagnrýni bjóðendanna var margháttuð og laut að því að möguleiki hefði verið á gagnaleka í ferlinu 16.11.2016 07:00 „Trumpbólga“ er yfirvofandi Lars Christensen skrifar Fyrir tveimur vikum skrifaði ég í þessum dálki að ég teldi að við værum loksins farin að sjá heiminn fjarlægjast verðhjöðnunargildruna, en ég hef lagt áherslu á að ég byggist ekki við að verðbólga færi yfir tvö prósent í Bandaríkjunum og á evrusvæðinu í náinni framtíð. Það var hins vegar áður en Donald Trump vann óvæntan sigur í bandarísku forsetakosningunum í síðustu viku. Með Trump sem forseta Bandaríkjanna mun verðbólgan stefna hærra. 16.11.2016 16:30 Halldór 16.11.16 16.11.2016 09:44 Mannlegi áratugurinn í stjórnun Herdís Pála skrifar Flestir þeir sem hafa mikinn áhuga á stjórnun spá gjarnan í hvernig bæta megi stjórnun þannig að rekstrarlegur árangur aukist, enda flestum ljós ákveðin tengsl þar á milli. 16.11.2016 09:00 Hærri þóknanir til leigusala Haraldur Gísli Sigfússon skrifar TotalHost er íslenskt sprotafyrirtæki sem gerir leigusölum kleift að fá greitt fyrir að vísa í ferðir. 16.11.2016 09:00 Heilbrigð samkeppni Erling Freyr Guðmundsson skrifar Um aldamótin síðustu var ástandið í fjarskiptum í höfuðborginni þannig að það stóð þróun skólastarfs og atvinnurekstri fyrir þrifum. Gagnaflutningur hjá Landsímanum, sem nú er Síminn og Míla, var svo okurdýr að erfitt var að taka upp nýja kennsluhætti og forneskja í gagnaflutningum hindraði þróun atvinnu- og viðskiptahátta. 16.11.2016 07:00 Mikill áhugi á nýsköpun í orkuiðnaði um allt land Björgvin Skúli Sigurðsson skrifar Mikill áhugi er á því að vinna að nýsköpun í orkuiðnaði um allt land. Þetta kom fram á málstofum sem Landsvirkjun stóð fyrir í sumar, undir yfirskriftinni "Virkjum hugaraflið“. Ýmsar áhugaverðar hugmyndir komu fram á málstofunum, sem voru vel sóttar 16.11.2016 07:00 Hvert stefnir íslenski framhaldsskólinn? Steinn Jóhannsson skrifar Í nýlegum pistli Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, talar ráðherra um endurreisn framhaldsskólans. Endurreisnin er m.a. falin í því að fjárframlög til framhaldsskólanna muni aukast mjög á næstu árum eða allt til 2021 og verða með því hæsta sem gerist innan OECD. 16.11.2016 07:00 Framtíð fíknimeðferðar Ráð Rótarinnar skrifar Meðferð við fíknivanda á Íslandi er að mestu í höndum einkaaðila og frjálsra félagasamtaka og þjónusta Landspítala er eingöngu ætluð fólki með tvíþættan vanda, alvarleg geðræn vandamál og fíknivanda. Hið opinbera hefur ekki mótað neina stefnu né gefið út klínískar leiðbeiningar um fíknimeðferð 16.11.2016 07:00 Áskorun: Aukin þróunarsamvinna og ný ríkisstjórn Framkvæmdastjórar hjálparsamtaka skrifar Um áratugaskeið hafa íslensk stjórnvöld stutt markmið Sameinuðu þjóðanna um að velmegunarríki verji sem samsvarar 0,7% af vergum þjóðartekjum til að styðja við fátæk og óstöðug ríki. Á síðasta ári vörðu íslensk stjórnvöld hins vegar 0,24% af vergum þjóðartekjum til málaflokksins og 0,23% árið 2014. 16.11.2016 07:00 Fríkirkjan, RÚV og Ríkiskirkjan Hjörtur Magní Jóhannsson skrifar Hefðin fyrir sunnudagsmessum RÚV nær alveg aftur til fyrstu útsendinga Ríkisútvarpsins árið 1930. Fríkirkjan í Reykjavík hefur verið hluti af þeirri hefð alveg frá upphafi enda söfnuðurinn og kirkjubyggingin svo samofin sögu og ímynd Reykjavíkur og íslensks samfélags að ekki verður sundur greint. 16.11.2016 07:00 Fjöldi aldraðra býr við bág kjör Björgvin Guðmundsson skrifar Ný ríkisstjórn fær það verkefni að bæta kjör aldraðra og öryrkja meira en nýsamþykkt lög um almannatryggingar gera ráð fyrir. Ég hef hamrað á því í blaðagreinum allt síðasta kjörtímabil, að kjör aldraðra og öryrkja væru óásættanleg; það yrði að bæta þau myndarlega. 16.11.2016 07:00 Stytt kjörtímabil forsenda breytinga Hjörtur Hjartarson skrifar „Við skuldbindum okkur hér með til þess að gera stjórnarskrárumbætur, sem grundvallast á drögum stjórnlagaráðs, að forgangsmáli á nýju þingi.“ Allir stjórnarandstöðuflokkarnir sem Píratar hóuðu saman nú fyrir kosningar hafa gefið kjósendum þetta fyrirheit. 16.11.2016 07:00 Lífið er tengsl Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Einhvern tíma skömmu fyrir jól, þegar faðir minn var ungur prestur og barnakarl norður í Laufási við Eyjafjörð, skrapp hann í útréttingar til Akureyrar. Þá tók hann þá skyndiákvörðun að hann gekk inn í skartgripaverslun Sigtryggs og Péturs og festi kaup á eyrnalokkum handa mömmu minni að færa henni í jólagjöf. 16.11.2016 07:00 Þrjú erfið mál Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er fyrir fram mjög erfitt að sjá fyrir sér að ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar verði langlíf og farsæl nema allir flokkarnir gefi mikinn afslátt af stefnu sinni í stórum málum og sleppi við "óþæga þingmenn“ allt kjörtímabilið því ríkisstjórnin mun aðeins halda velli með eins þingmanns meirihluta. 15.11.2016 10:00 Halldór 15.11.16 15.11.2016 09:07 Langlífi millistéttaraulans í boði Íslandsbanka Lilja Margrét Olsen skrifar Íslandsbanki ákvað að veita bestu bankaþjónustu landsins. Liður í því var að bjóða hinn svokallaða íbúðarsparnaðarreikning. Óverðtryggður sparnaðarreikningur með 4,5% vexti, hugsaður fyrir ungt fólk á aldrinum 15-35 ára sem væri að safna fyrir útborgun fyrir húsnæði. Mér var seldur slíkur reikningur. 15.11.2016 07:00 Fiskeldi í sjókvíum II – ný stóriðja í fjörðum og flóum Einar Jónsson og Erlendur Steinar Friðriksson skrifar Í þessari grein verður leitast við að gera grein fyrir birtingarmyndum neikvæðra áhrifa sem gætu verið fylgifiskur þeirra risastóru áætlana, sem lýst var í fyrri grein, um eldi lax af erlendum uppruna í sjókvíum hér við land. 15.11.2016 07:00 Helvítisgjáin Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Trump verður forseti eftir að helmingur Bandaríkjamanna viðurkennir að hafa aldrei fundið sína rödd í kór réttlætisins og hafnar elítustjórnmálum. Hinn helmingurinn fyllist skelfingu yfir hávaðanum í þögninni. 15.11.2016 07:00 Allt í plasti Líf Magneudóttir skrifar Við búum í neyslusamfélagi þar sem við erum að drukkna í drasli. Margir hlutir eru auðvitað nauðsynlegir en alls ekki allir. Og við þurfum alveg örugglega ekki allar þessar einnota plastumbúðir – jafnvel plastumbúðir í plastumbúðum! 15.11.2016 07:00 Þegar réttrúnaðurinn hitti ömmu sína Ívar Halldórsson skrifar Það er mjög pirrandi að heyra bara aðra hliðina á mikilvægum málum í fjölmiðlum. Ég vil heyra báðar hliðar, bæði með og á móti, og mynda síðan mína eigin afstöðu í kjölfarið. 15.11.2016 06:15 Sjá næstu 50 greinar
Við getum – Ég get Þóra Þórsdóttir skrifar Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum VIÐ GETUM - ÉG GET. 18.11.2016 07:00
Vonleysið í nóvember Þórlindur Kjartansson skrifar Það læðist stundum að mér sú hugsun að það geti verið að Ísland, þessi dásamlega eyja okkar, sé—þegar öllu er á botninn hvolft—bara alls ekki byggileg. 18.11.2016 07:00
Mannhatur að vopni Hildur Björnsdóttir skrifar Vonbrigðin voru mörgum mikil. Einhverjir fylltust hræðslu – urðu óttaslegnir og vonlitlir. Það sem fæsta hafði órað fyrir var orðið að veruleika. Nýr maður myndi taka við einu valdamesta embætti heims. 18.11.2016 07:00
Hugvitið verður í askana látið Einar Mäntylä skrifar Öflug fjárfesting í rannsóknum og nýsköpun bætir samkeppnishæfni þjóða til að leysa þau stóru verkefni sem menn standa frammi fyrir á hverjum tíma 18.11.2016 07:00
Áramótateiti Trumps? Hulda Vigdísardóttir skrifar Í augum margra er hann faðir minn sannkallaður ævintýramaður. Óútreiknanlegur og spennandi. Hann starfar sem leiðsögumaður og er alltaf með annan fótinn á Íslandi en hinn, tja, einhvers staðar annars staðar 18.11.2016 07:00
Þyrlurnar strax! Gunnar Ólafsson skrifar Nýlega bárust fréttir um að tvær af þrem þyrlum Landhelgisgæslunnar (LHG) væru ónothæfar og þurftu á viðgerð að halda og hefði því LHG eina þyrlu til umráða í nokkra daga til að sinna björgunar-, sjúkra- og leitarflugi við Ísland. 18.11.2016 00:00
"Computer says no“ Ólafur Rúnarsson skrifar Nú hafa tónlistarskólakennarar verið samningslausir í meira en ár og ekkert bólar á því að nýr samningur sé á næsta leiti. Eftir fimm vikna verkfall árið 2014 var skrifað undir samning til eins árs, einhvers konar vopnahléssamning 18.11.2016 00:00
Yfir miðjuna Þorbjörn Þórðarson skrifar Á formönnum flokkanna sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi hvílir sú ábyrgð að mynda hér starfhæfa ríkisstjórn. Á einhverjum tímapunkti verða forystumenn flokkanna að gera málamiðlanir og kyngja hugmyndafræðilegu stolti til að afstýra stjórnarkreppu. 17.11.2016 07:00
Kjarabarátta tónlistarskólakennara er barátta okkar allra! Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar Tónlistarskólakennarar hafa nú verið samningslausir í rúmt ár og þó að þeir hafi vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara hefur ekkert orðið til að hreyfa við þeim. 17.11.2016 10:18
Skemmtum okkur saman en ekki hvert á kostnað annars Orri Hauksson skrifar Ótti við aukna samkeppni einkennir skrif Erlings Freys Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Gagnaveitu Reykjavíkur (GR), í grein sem birtist í Fréttablaðinu í gær, 16. nóvember. Erling gerir tilkall til sjónvarpsefnis Símans með valdboði en ekki viðskiptum. 17.11.2016 07:00
Meira ruglað Magnús Már Guðmundsson skrifar Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, heldur áfram að þvæla umræðuna um félagslegar leiguíbúðir í Reykjavík. 17.11.2016 07:00
Uppreisn gegn tíðaranda Frosti Logason skrifar Hvað er að gerast í henni veröld? Donald Trump er orðinn forseti Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa sýnt sig hættulega vanhæfan til starfans. 17.11.2016 07:00
Enn er lag Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnarmyndunarviðræður á Íslandi hafa alla tíð verið hálfgert happdrætti. 17.11.2016 07:00
Tvískinnungur Gunnlaugur Stefánsson skrifar Ekkert ógnar fremur heimsfriði um þessar mundir en blóðug valdabarátta múhameðstrúarmanna. 17.11.2016 07:00
Átök eða samtal? Elín Björg Jónsdóttir skrifar Síðustu ár hafa íslensk stjórnmál einkennst af hörðum átökum og á köflum óbilgirni. 17.11.2016 07:00
Er verið að leggja mig í einelti í vinnunni? Reynar Kári Bjarnason skrifar Einelti í skólum og meðal barna og ungmenna hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu og ekki að ósekju, enda getur einelti eyðilegt líf ungs fólks. 17.11.2016 07:00
Í von um veika ríkisstjórn Reynir Vilhjálmsson skrifar Ég vona að ný ríkisstjórn Íslands verði veik. Það verða sjálfsagt margir hissa og spyrja hvort maðurinn sé með réttu ráði. 17.11.2016 07:00
Borðum mat ekki plat #matekkiplat Matur er okkur nauðsynlegur til vaxtar og þroska en matur er ekki bara matur. 17.11.2016 07:00
Tré er ekki bara tré Pétur Halldórsson skrifar Margt hefur verið sagt um þær endurbætur sem nú eru gerðar á Sundlaug Akureyrar og kosta 300 milljónir. Hér skal ekki rætt um skynsemi fjárútláta, hvort frekar ætti að betrumbæta í Hlíðarfjalli, í skólunum, félagsþjónustunni eða lagfæra bágborið ástand gatna og gangstétta. Hér skal rætt um tré. 17.11.2016 07:00
Tvær ólíkar myndir Gunnar Jóhannesson skrifar Richard Dawkins er einn af herskáustu og jafnframt áhrifamestu guðleysingjum samtímans. Tíu ár eru liðin síðan hann, ásamt nokkrum öðrum skoðanabræðrum, steig fram og ýtti hinu svokallaða ný-guðleysi úr vör. 17.11.2016 07:00
Topp tíu listi nýrrar ríkisstjórnar í umhverfismálum Snorri Baldursson og Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Ný ríkisstjórn verður væntanlega mynduð á næstu vikum. 17.11.2016 07:00
Veit samfélagið hvað kvíðaröskunin félagsfælni er? Eymundur Lúter Eymundsson skrifar Ég vona að ég geti gefið einhver svör um hvað það þýðir að vera með geðröskun sem heitir félagsfælni. Vona að menn átti sig á alvarleikanum og hvað er mikilvægt að vera með forvarnir í skólum sem og í samfélaginu. 17.11.2016 07:00
Söluferli með fullu trausti Hafliði Helgason skrifar Lindarhvoll ehf. sem sér um sölu ríkiseigna sendi frá sér yfirlýsingu þar sem vísað var á bug ásökunum sem bjóðendur í Klakka höfðu sett fram. Gagnrýni bjóðendanna var margháttuð og laut að því að möguleiki hefði verið á gagnaleka í ferlinu 16.11.2016 07:00
„Trumpbólga“ er yfirvofandi Lars Christensen skrifar Fyrir tveimur vikum skrifaði ég í þessum dálki að ég teldi að við værum loksins farin að sjá heiminn fjarlægjast verðhjöðnunargildruna, en ég hef lagt áherslu á að ég byggist ekki við að verðbólga færi yfir tvö prósent í Bandaríkjunum og á evrusvæðinu í náinni framtíð. Það var hins vegar áður en Donald Trump vann óvæntan sigur í bandarísku forsetakosningunum í síðustu viku. Með Trump sem forseta Bandaríkjanna mun verðbólgan stefna hærra. 16.11.2016 16:30
Mannlegi áratugurinn í stjórnun Herdís Pála skrifar Flestir þeir sem hafa mikinn áhuga á stjórnun spá gjarnan í hvernig bæta megi stjórnun þannig að rekstrarlegur árangur aukist, enda flestum ljós ákveðin tengsl þar á milli. 16.11.2016 09:00
Hærri þóknanir til leigusala Haraldur Gísli Sigfússon skrifar TotalHost er íslenskt sprotafyrirtæki sem gerir leigusölum kleift að fá greitt fyrir að vísa í ferðir. 16.11.2016 09:00
Heilbrigð samkeppni Erling Freyr Guðmundsson skrifar Um aldamótin síðustu var ástandið í fjarskiptum í höfuðborginni þannig að það stóð þróun skólastarfs og atvinnurekstri fyrir þrifum. Gagnaflutningur hjá Landsímanum, sem nú er Síminn og Míla, var svo okurdýr að erfitt var að taka upp nýja kennsluhætti og forneskja í gagnaflutningum hindraði þróun atvinnu- og viðskiptahátta. 16.11.2016 07:00
Mikill áhugi á nýsköpun í orkuiðnaði um allt land Björgvin Skúli Sigurðsson skrifar Mikill áhugi er á því að vinna að nýsköpun í orkuiðnaði um allt land. Þetta kom fram á málstofum sem Landsvirkjun stóð fyrir í sumar, undir yfirskriftinni "Virkjum hugaraflið“. Ýmsar áhugaverðar hugmyndir komu fram á málstofunum, sem voru vel sóttar 16.11.2016 07:00
Hvert stefnir íslenski framhaldsskólinn? Steinn Jóhannsson skrifar Í nýlegum pistli Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, talar ráðherra um endurreisn framhaldsskólans. Endurreisnin er m.a. falin í því að fjárframlög til framhaldsskólanna muni aukast mjög á næstu árum eða allt til 2021 og verða með því hæsta sem gerist innan OECD. 16.11.2016 07:00
Framtíð fíknimeðferðar Ráð Rótarinnar skrifar Meðferð við fíknivanda á Íslandi er að mestu í höndum einkaaðila og frjálsra félagasamtaka og þjónusta Landspítala er eingöngu ætluð fólki með tvíþættan vanda, alvarleg geðræn vandamál og fíknivanda. Hið opinbera hefur ekki mótað neina stefnu né gefið út klínískar leiðbeiningar um fíknimeðferð 16.11.2016 07:00
Áskorun: Aukin þróunarsamvinna og ný ríkisstjórn Framkvæmdastjórar hjálparsamtaka skrifar Um áratugaskeið hafa íslensk stjórnvöld stutt markmið Sameinuðu þjóðanna um að velmegunarríki verji sem samsvarar 0,7% af vergum þjóðartekjum til að styðja við fátæk og óstöðug ríki. Á síðasta ári vörðu íslensk stjórnvöld hins vegar 0,24% af vergum þjóðartekjum til málaflokksins og 0,23% árið 2014. 16.11.2016 07:00
Fríkirkjan, RÚV og Ríkiskirkjan Hjörtur Magní Jóhannsson skrifar Hefðin fyrir sunnudagsmessum RÚV nær alveg aftur til fyrstu útsendinga Ríkisútvarpsins árið 1930. Fríkirkjan í Reykjavík hefur verið hluti af þeirri hefð alveg frá upphafi enda söfnuðurinn og kirkjubyggingin svo samofin sögu og ímynd Reykjavíkur og íslensks samfélags að ekki verður sundur greint. 16.11.2016 07:00
Fjöldi aldraðra býr við bág kjör Björgvin Guðmundsson skrifar Ný ríkisstjórn fær það verkefni að bæta kjör aldraðra og öryrkja meira en nýsamþykkt lög um almannatryggingar gera ráð fyrir. Ég hef hamrað á því í blaðagreinum allt síðasta kjörtímabil, að kjör aldraðra og öryrkja væru óásættanleg; það yrði að bæta þau myndarlega. 16.11.2016 07:00
Stytt kjörtímabil forsenda breytinga Hjörtur Hjartarson skrifar „Við skuldbindum okkur hér með til þess að gera stjórnarskrárumbætur, sem grundvallast á drögum stjórnlagaráðs, að forgangsmáli á nýju þingi.“ Allir stjórnarandstöðuflokkarnir sem Píratar hóuðu saman nú fyrir kosningar hafa gefið kjósendum þetta fyrirheit. 16.11.2016 07:00
Lífið er tengsl Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Einhvern tíma skömmu fyrir jól, þegar faðir minn var ungur prestur og barnakarl norður í Laufási við Eyjafjörð, skrapp hann í útréttingar til Akureyrar. Þá tók hann þá skyndiákvörðun að hann gekk inn í skartgripaverslun Sigtryggs og Péturs og festi kaup á eyrnalokkum handa mömmu minni að færa henni í jólagjöf. 16.11.2016 07:00
Þrjú erfið mál Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er fyrir fram mjög erfitt að sjá fyrir sér að ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar verði langlíf og farsæl nema allir flokkarnir gefi mikinn afslátt af stefnu sinni í stórum málum og sleppi við "óþæga þingmenn“ allt kjörtímabilið því ríkisstjórnin mun aðeins halda velli með eins þingmanns meirihluta. 15.11.2016 10:00
Langlífi millistéttaraulans í boði Íslandsbanka Lilja Margrét Olsen skrifar Íslandsbanki ákvað að veita bestu bankaþjónustu landsins. Liður í því var að bjóða hinn svokallaða íbúðarsparnaðarreikning. Óverðtryggður sparnaðarreikningur með 4,5% vexti, hugsaður fyrir ungt fólk á aldrinum 15-35 ára sem væri að safna fyrir útborgun fyrir húsnæði. Mér var seldur slíkur reikningur. 15.11.2016 07:00
Fiskeldi í sjókvíum II – ný stóriðja í fjörðum og flóum Einar Jónsson og Erlendur Steinar Friðriksson skrifar Í þessari grein verður leitast við að gera grein fyrir birtingarmyndum neikvæðra áhrifa sem gætu verið fylgifiskur þeirra risastóru áætlana, sem lýst var í fyrri grein, um eldi lax af erlendum uppruna í sjókvíum hér við land. 15.11.2016 07:00
Helvítisgjáin Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Trump verður forseti eftir að helmingur Bandaríkjamanna viðurkennir að hafa aldrei fundið sína rödd í kór réttlætisins og hafnar elítustjórnmálum. Hinn helmingurinn fyllist skelfingu yfir hávaðanum í þögninni. 15.11.2016 07:00
Allt í plasti Líf Magneudóttir skrifar Við búum í neyslusamfélagi þar sem við erum að drukkna í drasli. Margir hlutir eru auðvitað nauðsynlegir en alls ekki allir. Og við þurfum alveg örugglega ekki allar þessar einnota plastumbúðir – jafnvel plastumbúðir í plastumbúðum! 15.11.2016 07:00
Þegar réttrúnaðurinn hitti ömmu sína Ívar Halldórsson skrifar Það er mjög pirrandi að heyra bara aðra hliðina á mikilvægum málum í fjölmiðlum. Ég vil heyra báðar hliðar, bæði með og á móti, og mynda síðan mína eigin afstöðu í kjölfarið. 15.11.2016 06:15