Fleiri fréttir Tímamótaálit Skipulagsstofnunar Jón Helgi Björnsson skrifar Nýverið gaf Skipulagsstofnun álit vegna aukinnar framleiðslu á eldislaxi í Patreksfirði og Dýrafirði. Þar áforma Arnarlax og og Arctic Sea Farm nú að auka framleiðslu laxeldisafurða um 14.700 tonn. Það er einkum tvennt í áliti Skipulagsstofnunar sem vekur athygli. 13.10.2016 07:00 Neytendasamtökin á krossgötum Ólafur Arnarson skrifar Fram undan er þing Neytendasamtakanna, sem haldið verður laugardaginn 22. október. Jóhannes Gunnarsson, sem leitt hefur samtökin um árabil, gefur ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku og því verður kosinn nýr formaður á þinginu. Ég er einn fimm frambjóðenda. 13.10.2016 07:00 Þing gegn þjóð Þorvaldur Gylfason skrifar Hörð rimma var háð um stjórnarskrána sem Alþingi bar undir þjóðaratkvæði 1944. Stjórnarskráin frá 1944 er stundum kölluð lýðveldisstjórnarskrá. Það er þó rangnefni þar eð textinn var í reyndinni ekki annað en bráðabirgðaskjal með lágmarksbreytingum á gömlu stjórnarskránni frá 1874. 13.10.2016 07:00 Hungurlús fyrir kosningar Björgvin Guðmundsson skrifar Nýlega gaf ég út bók, Bætum lífi við árin. Baráttan fyrir bættum kjörum aldraðra og öryrkja. Greinasafn. Eins og nafnið bendir til er hér um greinasafn að ræða. Þetta er úrval þeirra greina, sem ég hef skrifað sl. 12 ár. Alls hef ég skrifað rúmlega 600 greinar á þessu tímabili, 13.10.2016 07:00 Lækkum vaxtabyrði heimila um 560.000-675.000 kr. á ári Guðjón Sigurbjartsson skrifar Opnun á erlenda lántöku sparar meðalheimili tvenn mánaðarlaun á ári, að teknu tilliti til kostnaðar við gengisvarnir. Heimili á Íslandi sem skulda 30 milljónir kr. greiða 750.000 til 900.000 kr. meira í vexti á ári en heimili í nágrannalöndunum. 13.10.2016 07:00 Loksins slaknar á höftunum Hafliði Helgason skrifar Alþingi samþykkti í gær frumvarp um gjaldeyrisviðskipti sem kynnt voru fyrir nokkru. Ný lög eru mikilvægt skref á þeirri vegferð að landið verði aftur þátttakandi í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi. Með lögunum eru heimildir Íslendinga til að dreifa áhættu sinni út fyrir íslenska hagkerfið rýmkaðar verulega. 12.10.2016 00:00 Nú er að duga eða drepast Ellert B. Schram skrifar Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni ásamt Gráa hernum efndu til opins fundar í Háskólabíói fyrir skömmu. Málefni eldri borgara voru á dagskrá. Þar var fullt út úr dyrum, af fólki á þessu æviskeiði. 12.10.2016 07:00 „Barnið mitt er ódýrara en barnið þitt" Þórdís Valsdóttir skrifar 12.10.2016 18:27 Forgangsmál næstu ríkisstjórnar? Óttar G. Birgisson og Sævar Már Gústavsson skrifar Nú þegar kosningarbaráttan er á lokametrunum eru stjórnmálaflokkar að keppast um hylli kjósenda. 12.10.2016 15:44 Trúverðuleiki og sanngirni í sjávarútvegi Þórólfur Júlían Dagsson skrifar Ein fyrsta spurningin sem við fáum þegar við tölum um að leigja út veiðiheimildir, er hversu hátt það verð ætti að vera. Til að svara spurningunni er fróðlegt að bera saman kvótamarkaðsverð kvótahafa sem nú er starfræktur, við verðlagningu í gegnum veiðigjöld. 12.10.2016 14:56 Stóra málið, litlu skrefin Eva Einarsdóttir skrifar Eitt af því sem Björt framtíð leggur ríka áherslu á eru umhverfis- og loftlagsmál. Hlýnun jarðar af mannavöldum er staðreynd og að óbreyttu er þess því miður ekki langt að bíða að við verðum rækilega vör við það. 12.10.2016 13:29 Breytt nafnakerfi HÍ skref í rétta átt fyrir trans nemendur skólans Tony Millington Guðnasson skrifar Þegar ég byrjaði í háskólanum var það mér mjög mikilvægt að geta breytt nafni mínu innan kerfisins sem fyrst, sem trans einstaklingur í leiðréttingaferli. 12.10.2016 10:30 Hver þorir að hreinsa til í spillingarbælunum? Sigurður Einarsson skrifar Mikil spilling hefur blómstrað á Íslandi eftir efnahagshrunið 2008 sem aldrei fyrr. Spillingin hefur haft mikil áhrif á starfsemi Sérstaks saksóknara, síðar Héraðssaksóknara. Um það verða skrifaðar lærðar bækur í framtíðinni. 12.10.2016 10:16 Plástur á svöðusár? Inga Björk Bjarnadóttir skrifar Hugmyndir Samfylkingarinnar um þriggja milljóna forskot á fasteignamarkaði hafa vakið mikla athygli. 12.10.2016 09:58 Halldór 12.10.16 12.10.2016 09:18 90% stúlkur? Hanna Katrín Friðriksson skrifar Íslenskt samfélag þarf á því að halda að við búum svo um hnútana að ungar stúlkur þurfi ekki að sætta sig við framtíð þar sem þær eru verðlagðar sem 90% 12.10.2016 09:00 Í átt að „góðri“ peningastjórnun fyrir Ísland Lars Christensen skrifar Undanfarið hefur verið rætt um hvers konar peningamálastjórnun Ísland ætti að hafa og það hefur meðal annars verið lagt til að Íslendingar taki upp svokallað myntráð. 12.10.2016 09:00 Þú munt líklega ekki má markmiðinu þínu Martha Árnadóttir skrifar Það er allt klárt, þú ert í góðu stuði með nýja markmiðið þitt og skothelda áætlun um það sem fram undan er. Þér líður vel og það hríslast um þig unaðsstraumur þegar þú hugsar til þeirrar stundar þegar markmiðinu er náð. 12.10.2016 09:00 Launalögga ASÍ Guðríður Arnardóttir skrifar Þann 19. september var skrifað undir samkomulag um breytingu á lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna. Það samkomulag átti að ramma inn frumvarp um breytingar á lögum lagt fyrir Alþingi á yfirstandandi þingi. Forystufólk opinberu stéttarfélaganna skrifaði undir samkomulagið í trausti þess að öll réttindi núverandi sjóðsfélaga væru tryggð 12.10.2016 07:00 Hattur Gorbatsjovs og heimsfriður í náðhúsinu Árni Snævarr skrifar Leiðtogafundurinn í Höfða markaði að mörgu leyti þáttaskil, ekki bara í alþjóðlegri pólitík, heldur líka í íslenskri blaðamennsku. Þó er farið að fenna í sporin, enda þrjátíu ár liðin. 12.10.2016 07:00 Í orði en ekki á borði? Fríða Björk Ingvarsdóttir skrifar Málefni háskólastigsins hafa farið fram af sívaxandi þunga nú í aðdraganda kosninga undir yfirskriftinni „Háskólar í hættu“. Þar kemur m.a. fram að fjármálaáætlun hins opinbera fyrir árin 2017 til 2021 gerir ráð fyrir útgjaldaaukningu til uppbyggingar ýmissa innviða samfélagsins en háskólastigið situr þar eftir. 12.10.2016 07:00 Hefur fatlað fólk minni réttindi en ófatlað fólk? María Hreiðarsdóttir skrifar Þessi blaðagrein fjallar um 19. og 23. greinar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks en þær fjalla um sjálfstætt líf og fjölskyldulíf. Mitt starf hefur verið að kynna samninginn fyrir almenningi síðastliðin fjögur ár 12.10.2016 07:00 Reykjavíkurflugvöllur, miðstöð samgangna landsins Magnús Skúlason skrifar Fyrir allnokkru spurði mig franskur kollegi minn sem var hér á ferð þegar flutningur innanlandsflugs úr Vatnsmýri bar á góma: Hvernig dettur ykkur í hug að leggja niður flugvöllinn í höfuðborginni? Á Íslandi eru ekki járnbrautir eins og víðast hvar í heiminum, því hljóta flugsamgöngur að koma þess í stað a.m.k. að einhverju leyti. 12.10.2016 07:00 Af hverju Samfylkingin? Árni Páll Árnason skrifar Ég hef hitt fjölmarga undanfarna daga sem eru sammála Samfylkingunni um höfuðstefnuna, en eru samt efins um hvort þeir eigi að kjósa okkur. Í boði eru fjölmargir flokkar sem segja mjög svipaða hluti og Samfylkingin og í sumum kosningaprófum er vart að sjá mun á flokkunum. En það er munur. 12.10.2016 07:00 Geðfræðsla fyrir alla Gunnar Árnason skrifar Meðal forsenda heilbrigðs lífs og farsæls samfélags eru geðheilsa og vellíðan. Góð geðheilsa stuðlar að jákvæðri sjálfsmynd, traustum félagstengslum og auknum vinnuáhuga með tilheyrandi lífsgæðum og framförum. 12.10.2016 07:00 Mold Jón Steindór Valdimarsson skrifar Af moldu ertu kominn. Að moldu skalt þú aftur verða. Mér verður stundum hugsað til þessara orða. Ekki vegna hverfulleika lífsins, heldur þess að þó að við mennirnir verðum vissulega að mold í fyllingu tímans þá er það alls ekki svo um öll okkar verk. 12.10.2016 07:00 Stöðugleiki er nauðsynlegur sjálfbærum vexti Bjarni Már Gylfason skrifar Rekstur fyrirtækja og heimila þrífst best við stöðugleika í verðlagi og gengi. Ástæðan er einföld. Allar ákvarðanir um fjárfestingar, skuldsetningu, neyslu og ráðningar verða miklu betri í fyrirsjáanlegu umhverfi án mikilla verðlags- og gengistruflana. 12.10.2016 07:00 Það sem líkami minn er ekki Kristín Ólafsdóttir skrifar Ég er kona. Ég er með brjóst og píku og leg. Og ýmislegt annað! T.d. hendur og fætur. Og starfandi heila. Og í ljósi ofantalinna þátta finn ég sjálfa mig knúna til að leiðrétta örlítinn misskilning. 12.10.2016 00:00 Beislum vindinn Þorbjörn Þórðarson skrifar Vinnsla rafmagns úr vindorku er einhver umhverfisvænsta aðferð sem þekkist til að búa til rafmagn. Verkefnisstjórn um rammaáætlun og löggjafinn ættu að veita vindorkuverkefnum brautargengi og stuðla þannig að því að gera samfélagið minna háð óafturkræfum virkjunum. 11.10.2016 07:00 Dó hann? Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Það fyrsta sem slær hana er myrkrið. Svarta myrkur inni í miðjum bæ. Í svartnættinu sjást skuggar sem koma nær og nær. Bílljósin lýsa upp náföl andlit sem eru svo tekin að hún hefur aldrei séð annað eins. Janúarnóttin er ísköld. 11.10.2016 07:00 Móðurkviður eða það sem kemur þér ekki við Guðrún Svavarsdóttir skrifar Ég vaknaði í morgun og fann að einhver var fastur við mig. 11.10.2016 15:35 Halldór 11.10.16 11.10.2016 10:31 Fatlað fólk ber í borðið; Stjórnmálaþáttaka skiptir sköpun fyrir samfélagið Snædís Rán Hjartardóttir skrifar 11.10.2016 08:25 Fölsk bros, því bráðum er kosið Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Hinir ríku halda áfram að verða miklu ríkari á Íslandi.“ "Laun þeirra ríku hækka hraðar.“ Að mínu mati fanga þessar tvær fyrirsagnir, sem birtust í fjölmiðlum á síðustu dögum, það í hnotskurn um hvað verður kosið 29. október. 11.10.2016 07:00 Fatalaust frelsi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég var að hlaupa eftir ströndinni hér í Almeríahéraði, nýfluttur og því alvitlaus um staðarhætti. Allt í einu fannst mér ég vera staddur í ljóði eftir Stein Steinarr þar sem ég hljóp á annarlegri strönd. Stórt og mikið skilti útskýrði hins vegar að ég var á nektarströnd mikilli. 11.10.2016 07:00 Í leit að friði Magnús Guðmundsson skrifar Friðarsúlan í Viðey var tendruð í gærkvöldi og geislar hennar brutu sér leið í gegnum rigningarsuddann í Reykjavík. 10.10.2016 07:00 Blóðugar raunir háskólanema Ingileif Friðriksdóttir skrifar Áttatíu og fjóra daga á ári líður mér eins og líkami minn sé að tortíma sjálfum sér. 10.10.2016 11:54 Gjaldfrjálsa biðlistamenningu vinstri manna eða styrka stjórn Sjálfstæðisflokksins? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Á undanförnum árum hefur vinstri meirihlutanum í borginni tekist með stjórnkænsku sinni að stórauka gjaldfrjálst aðgengi fólks að biðlistum. 10.10.2016 11:46 Móðurkviður eða myrk gröf Ívar Halldórsson skrifar Líf kviknar. Fyrsti kafli framtíðar lifandi manneskju er hafinn. 10.10.2016 10:21 Ég hef viljað deyja Jónína Sigurðardóttir skrifar Versta tilfinning sem ég hef fundið fyrir er þegar ég hef orðið hrædd við sjálfa mig. Það er að segja þegar sjálfsmorðshugleiðingar ná tökum á huga mínum, ég hef viljað deyja en innst inni hef ég ekki viljað það. 10.10.2016 10:00 Er sami rassinn undir þeim öllum? Sigursteinn Másson skrifar Kommentakerfin eru kannski ekki bestu mælikvarðinn á þjóðarsálina en mælikvarði þó. 10.10.2016 10:00 Halldór 10.10.16 10.10.2016 09:28 Frá orðum til athafna – Í okkar valdi Kristín Ólafsdóttir skrifar Það er hryllilegt að horfa á fréttir af blóðugum börnum á flótta og vanmáttartilfinningin og reiðin togast á innra með manni. Skyndilausnin er að loka augunum, "það er hvort eð er ekkert sem ég get gert“ eða hvað? 10.10.2016 07:00 Bilað stefnuljós Guðmundur Andri Thorsson skrifar Bíll sem ég hef ekið um á tók upp á þeim furðulega fjanda um daginn að gefa bara stefnuljós til vinstri. 10.10.2016 07:00 Atkvæðið mitt og atkvæðið þitt Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það er grundvallarréttur fólks í lýðræðisríki að geta gengið til kosninga og að allir geti með atkvæði sínu haft jafnan rétt til að hafa áhrif á hverjir og hvers konar stjórnvöld komast til valda. 10.10.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Tímamótaálit Skipulagsstofnunar Jón Helgi Björnsson skrifar Nýverið gaf Skipulagsstofnun álit vegna aukinnar framleiðslu á eldislaxi í Patreksfirði og Dýrafirði. Þar áforma Arnarlax og og Arctic Sea Farm nú að auka framleiðslu laxeldisafurða um 14.700 tonn. Það er einkum tvennt í áliti Skipulagsstofnunar sem vekur athygli. 13.10.2016 07:00
Neytendasamtökin á krossgötum Ólafur Arnarson skrifar Fram undan er þing Neytendasamtakanna, sem haldið verður laugardaginn 22. október. Jóhannes Gunnarsson, sem leitt hefur samtökin um árabil, gefur ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku og því verður kosinn nýr formaður á þinginu. Ég er einn fimm frambjóðenda. 13.10.2016 07:00
Þing gegn þjóð Þorvaldur Gylfason skrifar Hörð rimma var háð um stjórnarskrána sem Alþingi bar undir þjóðaratkvæði 1944. Stjórnarskráin frá 1944 er stundum kölluð lýðveldisstjórnarskrá. Það er þó rangnefni þar eð textinn var í reyndinni ekki annað en bráðabirgðaskjal með lágmarksbreytingum á gömlu stjórnarskránni frá 1874. 13.10.2016 07:00
Hungurlús fyrir kosningar Björgvin Guðmundsson skrifar Nýlega gaf ég út bók, Bætum lífi við árin. Baráttan fyrir bættum kjörum aldraðra og öryrkja. Greinasafn. Eins og nafnið bendir til er hér um greinasafn að ræða. Þetta er úrval þeirra greina, sem ég hef skrifað sl. 12 ár. Alls hef ég skrifað rúmlega 600 greinar á þessu tímabili, 13.10.2016 07:00
Lækkum vaxtabyrði heimila um 560.000-675.000 kr. á ári Guðjón Sigurbjartsson skrifar Opnun á erlenda lántöku sparar meðalheimili tvenn mánaðarlaun á ári, að teknu tilliti til kostnaðar við gengisvarnir. Heimili á Íslandi sem skulda 30 milljónir kr. greiða 750.000 til 900.000 kr. meira í vexti á ári en heimili í nágrannalöndunum. 13.10.2016 07:00
Loksins slaknar á höftunum Hafliði Helgason skrifar Alþingi samþykkti í gær frumvarp um gjaldeyrisviðskipti sem kynnt voru fyrir nokkru. Ný lög eru mikilvægt skref á þeirri vegferð að landið verði aftur þátttakandi í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi. Með lögunum eru heimildir Íslendinga til að dreifa áhættu sinni út fyrir íslenska hagkerfið rýmkaðar verulega. 12.10.2016 00:00
Nú er að duga eða drepast Ellert B. Schram skrifar Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni ásamt Gráa hernum efndu til opins fundar í Háskólabíói fyrir skömmu. Málefni eldri borgara voru á dagskrá. Þar var fullt út úr dyrum, af fólki á þessu æviskeiði. 12.10.2016 07:00
Forgangsmál næstu ríkisstjórnar? Óttar G. Birgisson og Sævar Már Gústavsson skrifar Nú þegar kosningarbaráttan er á lokametrunum eru stjórnmálaflokkar að keppast um hylli kjósenda. 12.10.2016 15:44
Trúverðuleiki og sanngirni í sjávarútvegi Þórólfur Júlían Dagsson skrifar Ein fyrsta spurningin sem við fáum þegar við tölum um að leigja út veiðiheimildir, er hversu hátt það verð ætti að vera. Til að svara spurningunni er fróðlegt að bera saman kvótamarkaðsverð kvótahafa sem nú er starfræktur, við verðlagningu í gegnum veiðigjöld. 12.10.2016 14:56
Stóra málið, litlu skrefin Eva Einarsdóttir skrifar Eitt af því sem Björt framtíð leggur ríka áherslu á eru umhverfis- og loftlagsmál. Hlýnun jarðar af mannavöldum er staðreynd og að óbreyttu er þess því miður ekki langt að bíða að við verðum rækilega vör við það. 12.10.2016 13:29
Breytt nafnakerfi HÍ skref í rétta átt fyrir trans nemendur skólans Tony Millington Guðnasson skrifar Þegar ég byrjaði í háskólanum var það mér mjög mikilvægt að geta breytt nafni mínu innan kerfisins sem fyrst, sem trans einstaklingur í leiðréttingaferli. 12.10.2016 10:30
Hver þorir að hreinsa til í spillingarbælunum? Sigurður Einarsson skrifar Mikil spilling hefur blómstrað á Íslandi eftir efnahagshrunið 2008 sem aldrei fyrr. Spillingin hefur haft mikil áhrif á starfsemi Sérstaks saksóknara, síðar Héraðssaksóknara. Um það verða skrifaðar lærðar bækur í framtíðinni. 12.10.2016 10:16
Plástur á svöðusár? Inga Björk Bjarnadóttir skrifar Hugmyndir Samfylkingarinnar um þriggja milljóna forskot á fasteignamarkaði hafa vakið mikla athygli. 12.10.2016 09:58
90% stúlkur? Hanna Katrín Friðriksson skrifar Íslenskt samfélag þarf á því að halda að við búum svo um hnútana að ungar stúlkur þurfi ekki að sætta sig við framtíð þar sem þær eru verðlagðar sem 90% 12.10.2016 09:00
Í átt að „góðri“ peningastjórnun fyrir Ísland Lars Christensen skrifar Undanfarið hefur verið rætt um hvers konar peningamálastjórnun Ísland ætti að hafa og það hefur meðal annars verið lagt til að Íslendingar taki upp svokallað myntráð. 12.10.2016 09:00
Þú munt líklega ekki má markmiðinu þínu Martha Árnadóttir skrifar Það er allt klárt, þú ert í góðu stuði með nýja markmiðið þitt og skothelda áætlun um það sem fram undan er. Þér líður vel og það hríslast um þig unaðsstraumur þegar þú hugsar til þeirrar stundar þegar markmiðinu er náð. 12.10.2016 09:00
Launalögga ASÍ Guðríður Arnardóttir skrifar Þann 19. september var skrifað undir samkomulag um breytingu á lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna. Það samkomulag átti að ramma inn frumvarp um breytingar á lögum lagt fyrir Alþingi á yfirstandandi þingi. Forystufólk opinberu stéttarfélaganna skrifaði undir samkomulagið í trausti þess að öll réttindi núverandi sjóðsfélaga væru tryggð 12.10.2016 07:00
Hattur Gorbatsjovs og heimsfriður í náðhúsinu Árni Snævarr skrifar Leiðtogafundurinn í Höfða markaði að mörgu leyti þáttaskil, ekki bara í alþjóðlegri pólitík, heldur líka í íslenskri blaðamennsku. Þó er farið að fenna í sporin, enda þrjátíu ár liðin. 12.10.2016 07:00
Í orði en ekki á borði? Fríða Björk Ingvarsdóttir skrifar Málefni háskólastigsins hafa farið fram af sívaxandi þunga nú í aðdraganda kosninga undir yfirskriftinni „Háskólar í hættu“. Þar kemur m.a. fram að fjármálaáætlun hins opinbera fyrir árin 2017 til 2021 gerir ráð fyrir útgjaldaaukningu til uppbyggingar ýmissa innviða samfélagsins en háskólastigið situr þar eftir. 12.10.2016 07:00
Hefur fatlað fólk minni réttindi en ófatlað fólk? María Hreiðarsdóttir skrifar Þessi blaðagrein fjallar um 19. og 23. greinar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks en þær fjalla um sjálfstætt líf og fjölskyldulíf. Mitt starf hefur verið að kynna samninginn fyrir almenningi síðastliðin fjögur ár 12.10.2016 07:00
Reykjavíkurflugvöllur, miðstöð samgangna landsins Magnús Skúlason skrifar Fyrir allnokkru spurði mig franskur kollegi minn sem var hér á ferð þegar flutningur innanlandsflugs úr Vatnsmýri bar á góma: Hvernig dettur ykkur í hug að leggja niður flugvöllinn í höfuðborginni? Á Íslandi eru ekki járnbrautir eins og víðast hvar í heiminum, því hljóta flugsamgöngur að koma þess í stað a.m.k. að einhverju leyti. 12.10.2016 07:00
Af hverju Samfylkingin? Árni Páll Árnason skrifar Ég hef hitt fjölmarga undanfarna daga sem eru sammála Samfylkingunni um höfuðstefnuna, en eru samt efins um hvort þeir eigi að kjósa okkur. Í boði eru fjölmargir flokkar sem segja mjög svipaða hluti og Samfylkingin og í sumum kosningaprófum er vart að sjá mun á flokkunum. En það er munur. 12.10.2016 07:00
Geðfræðsla fyrir alla Gunnar Árnason skrifar Meðal forsenda heilbrigðs lífs og farsæls samfélags eru geðheilsa og vellíðan. Góð geðheilsa stuðlar að jákvæðri sjálfsmynd, traustum félagstengslum og auknum vinnuáhuga með tilheyrandi lífsgæðum og framförum. 12.10.2016 07:00
Mold Jón Steindór Valdimarsson skrifar Af moldu ertu kominn. Að moldu skalt þú aftur verða. Mér verður stundum hugsað til þessara orða. Ekki vegna hverfulleika lífsins, heldur þess að þó að við mennirnir verðum vissulega að mold í fyllingu tímans þá er það alls ekki svo um öll okkar verk. 12.10.2016 07:00
Stöðugleiki er nauðsynlegur sjálfbærum vexti Bjarni Már Gylfason skrifar Rekstur fyrirtækja og heimila þrífst best við stöðugleika í verðlagi og gengi. Ástæðan er einföld. Allar ákvarðanir um fjárfestingar, skuldsetningu, neyslu og ráðningar verða miklu betri í fyrirsjáanlegu umhverfi án mikilla verðlags- og gengistruflana. 12.10.2016 07:00
Það sem líkami minn er ekki Kristín Ólafsdóttir skrifar Ég er kona. Ég er með brjóst og píku og leg. Og ýmislegt annað! T.d. hendur og fætur. Og starfandi heila. Og í ljósi ofantalinna þátta finn ég sjálfa mig knúna til að leiðrétta örlítinn misskilning. 12.10.2016 00:00
Beislum vindinn Þorbjörn Þórðarson skrifar Vinnsla rafmagns úr vindorku er einhver umhverfisvænsta aðferð sem þekkist til að búa til rafmagn. Verkefnisstjórn um rammaáætlun og löggjafinn ættu að veita vindorkuverkefnum brautargengi og stuðla þannig að því að gera samfélagið minna háð óafturkræfum virkjunum. 11.10.2016 07:00
Dó hann? Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Það fyrsta sem slær hana er myrkrið. Svarta myrkur inni í miðjum bæ. Í svartnættinu sjást skuggar sem koma nær og nær. Bílljósin lýsa upp náföl andlit sem eru svo tekin að hún hefur aldrei séð annað eins. Janúarnóttin er ísköld. 11.10.2016 07:00
Móðurkviður eða það sem kemur þér ekki við Guðrún Svavarsdóttir skrifar Ég vaknaði í morgun og fann að einhver var fastur við mig. 11.10.2016 15:35
Fatlað fólk ber í borðið; Stjórnmálaþáttaka skiptir sköpun fyrir samfélagið Snædís Rán Hjartardóttir skrifar 11.10.2016 08:25
Fölsk bros, því bráðum er kosið Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Hinir ríku halda áfram að verða miklu ríkari á Íslandi.“ "Laun þeirra ríku hækka hraðar.“ Að mínu mati fanga þessar tvær fyrirsagnir, sem birtust í fjölmiðlum á síðustu dögum, það í hnotskurn um hvað verður kosið 29. október. 11.10.2016 07:00
Fatalaust frelsi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég var að hlaupa eftir ströndinni hér í Almeríahéraði, nýfluttur og því alvitlaus um staðarhætti. Allt í einu fannst mér ég vera staddur í ljóði eftir Stein Steinarr þar sem ég hljóp á annarlegri strönd. Stórt og mikið skilti útskýrði hins vegar að ég var á nektarströnd mikilli. 11.10.2016 07:00
Í leit að friði Magnús Guðmundsson skrifar Friðarsúlan í Viðey var tendruð í gærkvöldi og geislar hennar brutu sér leið í gegnum rigningarsuddann í Reykjavík. 10.10.2016 07:00
Blóðugar raunir háskólanema Ingileif Friðriksdóttir skrifar Áttatíu og fjóra daga á ári líður mér eins og líkami minn sé að tortíma sjálfum sér. 10.10.2016 11:54
Gjaldfrjálsa biðlistamenningu vinstri manna eða styrka stjórn Sjálfstæðisflokksins? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Á undanförnum árum hefur vinstri meirihlutanum í borginni tekist með stjórnkænsku sinni að stórauka gjaldfrjálst aðgengi fólks að biðlistum. 10.10.2016 11:46
Móðurkviður eða myrk gröf Ívar Halldórsson skrifar Líf kviknar. Fyrsti kafli framtíðar lifandi manneskju er hafinn. 10.10.2016 10:21
Ég hef viljað deyja Jónína Sigurðardóttir skrifar Versta tilfinning sem ég hef fundið fyrir er þegar ég hef orðið hrædd við sjálfa mig. Það er að segja þegar sjálfsmorðshugleiðingar ná tökum á huga mínum, ég hef viljað deyja en innst inni hef ég ekki viljað það. 10.10.2016 10:00
Er sami rassinn undir þeim öllum? Sigursteinn Másson skrifar Kommentakerfin eru kannski ekki bestu mælikvarðinn á þjóðarsálina en mælikvarði þó. 10.10.2016 10:00
Frá orðum til athafna – Í okkar valdi Kristín Ólafsdóttir skrifar Það er hryllilegt að horfa á fréttir af blóðugum börnum á flótta og vanmáttartilfinningin og reiðin togast á innra með manni. Skyndilausnin er að loka augunum, "það er hvort eð er ekkert sem ég get gert“ eða hvað? 10.10.2016 07:00
Bilað stefnuljós Guðmundur Andri Thorsson skrifar Bíll sem ég hef ekið um á tók upp á þeim furðulega fjanda um daginn að gefa bara stefnuljós til vinstri. 10.10.2016 07:00
Atkvæðið mitt og atkvæðið þitt Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það er grundvallarréttur fólks í lýðræðisríki að geta gengið til kosninga og að allir geti með atkvæði sínu haft jafnan rétt til að hafa áhrif á hverjir og hvers konar stjórnvöld komast til valda. 10.10.2016 07:00