Breytt nafnakerfi HÍ skref í rétta átt fyrir trans nemendur skólans Tony Millington Guðnasson skrifar 12. október 2016 10:30 Þegar ég byrjaði í háskólanum var það mér mjög mikilvægt að geta breytt nafni mínu innan kerfisins sem fyrst, sem trans einstaklingur í leiðréttingaferli. Ég hikaði við að skrá mig í skólann í fyrstu þar sem ég hafði safnað mér upplýsinga meðal annarra trans einstaklinga um nafnakerfi háskólans. Þau upplýstu mig um að nafnabreytingaferlið hjá Þjóðskrá tæki langan tíma og ekki væri hægt að breyta því í háskólanum án þess. Ég hefði verið mun minna kvíðinn og þunglyndur fyrir að skrá mig í skólann hefði ég getað skráð mig með mínu valda nafni, þrátt fyrir að það væri ekki staðfest hjá Þjóðskrá. Við upphaf skólagöngunnar reyndu samskipti mín við kennara innan háskólans í gegnum tölvupóst á mig, þar sem einstaklingurinn sem þeir sáu í tímum hjá sér var strákalegur og kynnti sig sem Tony en notaðist við veffang með stelpunafni. Þetta olli mér hugarangri og ég þurfti ósjaldan að útskýra stöðu mína fyrir kennurunum. Það tók mig sjálfan mig tíma til að líða vel í nýja auðkenninu mínu og er það enn í vinnslu. Ég vona að trans einstaklingar sem velja að stunda nám við Háskóla Íslands geti stundað það nám með ánægju og verið þau sjálf á meðan á skólagöngu þeirra stendur, undir því nafni sem þeim líður best með. Ég sjálfur mætti miklum skilning, hjálpsemi og vingjarnleika innan skólans. Einnig naut ég stuðnings frá fjölskyldu minni. Við erum heppin að búa í landi þar sem trans einstaklingar mæta gjarnan jákvæðu hugarfari innan heilbrigðiskerfsins sem og menntastofnana, en það er alltaf rúm til að gera betur. Eitt af því er nýja breytingin á nafnakerfi Háskóla Íslands, sem gerir trans nemendum skólans kleift að breyta nafni sínu innan skólans þrátt fyrir að hafa ekki fengið nafnaleiðréttingu í Þjóðskrá. Mín persónulega skoðun er sú að breytt nafnakerfi muni stuðla að bættara andlegu jafnvægi fyrir nemendur sem skilgreina sig undir transregnhlífinni og er skref í rétta átt til að koma til móts við trans einstaklinga innan skólans. Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands, í tilefni Jafnréttisdaga háskólanna sem standa yfir dagana 10.-21. október. Dagskrá má finna hér. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Fatlað fólk ber í borðið; Stjórnmálaþáttaka skiptir sköpun fyrir samfélagið 11. október 2016 08:25 Blóðugar raunir háskólanema Áttatíu og fjóra daga á ári líður mér eins og líkami minn sé að tortíma sjálfum sér. 10. október 2016 11:54 Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Sjá meira
Þegar ég byrjaði í háskólanum var það mér mjög mikilvægt að geta breytt nafni mínu innan kerfisins sem fyrst, sem trans einstaklingur í leiðréttingaferli. Ég hikaði við að skrá mig í skólann í fyrstu þar sem ég hafði safnað mér upplýsinga meðal annarra trans einstaklinga um nafnakerfi háskólans. Þau upplýstu mig um að nafnabreytingaferlið hjá Þjóðskrá tæki langan tíma og ekki væri hægt að breyta því í háskólanum án þess. Ég hefði verið mun minna kvíðinn og þunglyndur fyrir að skrá mig í skólann hefði ég getað skráð mig með mínu valda nafni, þrátt fyrir að það væri ekki staðfest hjá Þjóðskrá. Við upphaf skólagöngunnar reyndu samskipti mín við kennara innan háskólans í gegnum tölvupóst á mig, þar sem einstaklingurinn sem þeir sáu í tímum hjá sér var strákalegur og kynnti sig sem Tony en notaðist við veffang með stelpunafni. Þetta olli mér hugarangri og ég þurfti ósjaldan að útskýra stöðu mína fyrir kennurunum. Það tók mig sjálfan mig tíma til að líða vel í nýja auðkenninu mínu og er það enn í vinnslu. Ég vona að trans einstaklingar sem velja að stunda nám við Háskóla Íslands geti stundað það nám með ánægju og verið þau sjálf á meðan á skólagöngu þeirra stendur, undir því nafni sem þeim líður best með. Ég sjálfur mætti miklum skilning, hjálpsemi og vingjarnleika innan skólans. Einnig naut ég stuðnings frá fjölskyldu minni. Við erum heppin að búa í landi þar sem trans einstaklingar mæta gjarnan jákvæðu hugarfari innan heilbrigðiskerfsins sem og menntastofnana, en það er alltaf rúm til að gera betur. Eitt af því er nýja breytingin á nafnakerfi Háskóla Íslands, sem gerir trans nemendum skólans kleift að breyta nafni sínu innan skólans þrátt fyrir að hafa ekki fengið nafnaleiðréttingu í Þjóðskrá. Mín persónulega skoðun er sú að breytt nafnakerfi muni stuðla að bættara andlegu jafnvægi fyrir nemendur sem skilgreina sig undir transregnhlífinni og er skref í rétta átt til að koma til móts við trans einstaklinga innan skólans. Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands, í tilefni Jafnréttisdaga háskólanna sem standa yfir dagana 10.-21. október. Dagskrá má finna hér.
Blóðugar raunir háskólanema Áttatíu og fjóra daga á ári líður mér eins og líkami minn sé að tortíma sjálfum sér. 10. október 2016 11:54
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar