Fleiri fréttir

Græðgivandi

Allt frá hruni bankanna, með tilheyrandi efnahagslegum hörmungum, hafa þrotabú skaðvaldanna verið að störfum.

Tregur stuðningur minn við vaxtalækkunina

Lars Christensen skrifar

Það er ekkert leyndarmál að ég hef verið mjög gagnrýninn á stjórnun peningamálastefnunnar víða um heim og síðan 2010-11 hef ég verið sérstaklega gagnrýninn á að Seðlabanki Evrópu hafi haft of mikla aðhaldsstefnu í peningamálum

Samtökin 78: góður grundvöllur til framtíðar

María Helga Guðmunsdóttir skrifar

Í fréttum og á samfélagsmiðlum hefur því verið fleygt fram að innra starf félagsins standi á veikum fótum og að félagið byggi starf sitt á aðgreiningu hópa frekar en samstöðu. Því þykir okkur mikilvægt að rifja upp nokkur verkefni sem stjórnir síðustu ára hafa unnið kröftuglega að og hafa styrkt stöðu og orðspor Samtakanna '78.

Uppboðsleiðin er framfaraskref

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Enn á ný blossar upp umræða um stjórn fiskveiða í aðdraganda alþingiskosninga.Þetta mál hefur allt frá kosningunum 1991 verið eldfimt þjóðfélagsmál.

Sammála um að vera ósammála

Pétur Sigurðsson skrifar

Það er skondið að fylgjast með umræðunni á Íslandi um gistináttaskatt, hótelskatt og komugjald á ferðamenn.

Konur vanmetinn fjárfestingarkostur

Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar

Samkvæmt skýrslu UN Women frá árinu 2015 vinna konur í öllum heimshornum meira en karlar en þéna um leið mun minna.

Þrjú stærstu réttlætismál heimsins og hvernig við leysum þau

Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar

Við lifum því miður ekki í réttlátum heimi og þrátt fyrir slæmt orðspor pólitíkur, þá er það nú samt sem áður hlutverk stjórnmálanna að reyna þoka þjóðfélaginu í átt til réttlætis og hagsældar. Af nægum verkefnum er að taka:

Framfarir hjá Kauphöllinni

Helgi Sigurðsson skrifar

Stjórnendur Kauphallarinnar eru öllu fljótari að svara grein minni frá 25. ágúst sl. um rangfærslur sem Kauphallarmenn birtu deginum áður og var síðbúið svar við grein sem ég skrifaði í byrjun júlí.

Gerum betur í heilbrigðismálum

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Mikið fjaðrafok varð í samfélaginu fyrir skömmu þegar vitnaðist að ókunnugir menn væru komnir til Íslands með fulla vasa fjár og vildu reisa sjúkrahús og hótel þar sem starfað gætu um 1000 manns, eitthvað með þátttöku reyndra íslenskra fjárfesta.

Hvar eru þingmenn Reykvíkinga?

Guðmundur Franklín Jónsson skrifar

Fólkið á landsbyggðinni þekkir sína kjörnu fullrúa, ekki er hægt að segja það sama um Reykvíkinga. Það er eins og það sé enginn talsmaður Reykvíkinga á Alþingi. Nú er svo komið að vinstri meirihlutinn í borginni er í óða önn að grafa undan góðum samskiptum

Hagsmunir sjúklinga ráði

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Það virðist litlu breyta þó rúmlega 80 prósent þjóðarinnar séu þeirrar skoðunar að heilbrigðiskerfið eigi að vera á forræði hins opinbera, alltaf dúkka af og til upp hugmyndir um að einkavæða hluta þjónustunnar.

Þjóðin á betra skilið

Eva H. Baldursdóttir skrifar

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir kom á veiðigjöldum árið 2012. Þau voru hugsuð sem fyrsta skrefið í því að tryggja þjóðinni allri hlutdeild í þeim arði sem úthlutun sérleyfa til nýtingar á sjávarauðlind hennar skapar.

Þingið sem fyrirtæki

Ingibjörg Óðinsdóttir skrifar

Ætla mætti að það sem skori hæst í könnunum innan fyrirtækja á starfsánægju væru launakjör. Svo er þó ekki. Það sem yfirleitt skorar hæst er tilfinningin að vera metinn í starfi, traust yfirmanns og að viðkomandi fái að njóta sín sem einstaklingur.

Ríkisstjórnin og þinglokin

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Það er full þörf á að ræða stjórnmálastöðuna í samhenginu ríkisstjórn landsins og þinglokin. Við erum með ríkisstjórn í andarslitrunum sem er þó að reyna að rembast við að vera eitthvað annað og meira en hún er, jafnvel að reyna að segja Alþingi fyrir verkum.

Kærasti óskast

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Ég er að leita að kærasta. Ég hef verið einhleyp í 23 ár, þ.e. síðan ég fæddist, og mig langar að sanna fyrir foreldrum mínum að það sé ekki eitthvað alvarlegt að mér.

86.761

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Erfitt er að sjá hvernig það stenst 76. gr. stjórnarskrárinnar að langt leiddur krabbameinssjúklingur þurfi að greiða mörg hundruð þúsund krónur fyrir eigin meðferð á Landspítalanum. Þetta er vegna fyrirbæris sem kallast "kostnaðarhlutdeild sjúklinga“.

Af búvörusamningum Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Stjórnmálamenn og bændur eiga það sameiginlegt í störfum sínum að ótalmargt þarf að koma til svo að endanleg útkoma erfiðisins verði ásættanleg. Íslenskir bændur standa frammi fyrir meiri áskorunum af völdum náttúruaflanna en flestir erlendir starfsbræður þeirra en ná samt að framleiða landbúnaðarafurðir á heimsmælikvarða.

Í draumi sérhvers manns

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Þegar ég var ungur dreymdi mig oft rómantíska drauma þar sem föngulegar stúlkur voru í aðalhlutverki. Sá hængur var þó á að þessar stúlkur áttu það allar sameiginlegt að hafa á mér ímugust mikinn og töldu mig jafnvel hálfvita.

Mannsæmandi eftirlaun

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Við Íslendingar erum rík þjóð. Svo rík að allir ættu að búa við þokkaleg kjör á öllum stigum lífsins. Þrátt fyrir það horfum við á fólkið okkar nálgast efri ár vitandi að sumra bíður að lifa á eftirlaunagreiðslum sem ekki nægja fyrir nauðsynjum eða mannsæmandi lífi. Þessu ætlum við að breyta.

Kosið um peninga og völd

Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar

Nú styttist óðum í kosningar og allir flokkar á fullu í að manna framboðslista sína. Það fylgir alltaf kosningabaráttu að stjórnmálaflokkar fari í sparifötin og byrji loksins að tala um eldri borgara, ungt fólk og öryrkja. Það er því ekkert skrýtið að erfitt geti reynst að gera upp á milli stjórnmálaflokka í kosningabaráttu

Hugvit leyst úr höftum

Frosti Ólafsson skrifar

Fáar skýrslur hafa haft jafn mikil áhrif á efnahagsumræðu hér í landi og skýrsla McKinsey & Company „Charting a Growth Path for Iceland“ sem kom út árið 2012. Hlutleysi einkenndi skýrsluna en fyrirtækið vann hana án afskipta innlendra aðila og án endurgjalds.

Leyndarmálið

Magnús Guðmundsson skrifar

Ekkert okkar er undanþegið því að taka vondar ákvarðanir í lífinu. Ákvarðanir sem við vitum jafnvel í hjarta okkar að eru vondar og okkur jafnvel skaðlegar.

Staðalbúnaður

Berglind Pétursdóttir skrifar

Ég hef aldrei haft mikla þörf fyrir að tala um það að einu sinni í mánuði fossi úr mér blóð, fyrr en núna. Ég sá að kynsystur mínar voru að benda á það á alnetinu hversu eðlilegt væri að geta nálgast grunnblæðingabúnað á almenningssalernum. Virkilega satt og rétt. Svörin sem biðu þeirra voru: En ef þið konur fáið þetta frítt, hvað fá karlarnir þá?

Ekki stríð við lækna

Inga María Árnadóttir skrifar

Sem nýútskrifaður hjúkrunarfræðingur vil ég ekki hefja starfsferilinn á því að lýsa yfir stríði við lækna.

Sandkassasiðferði

Ívar Halldórsson skrifar

Þjóðin bíður nú eflaust eftir næstu uppfærslu "Nýrasistalistans“ sem Sandkassinn birtir með einkennilegri reisn. Mannorð hvers skyldu þeir ákveða að sverta næst?

Hann látti mig gera það

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Það var ekki Jóhannes Kr. Kristjánsson sem felldi Sigmund Davíð heldur Sigmundur sjálfur.

Um meintar rangfærslur

Baldur Thorlacius og Páll Harðarson skrifar

Í Fréttablaðinu 25. ágúst sl. birtist grein eftir Helga Sigurðsson (Rangfærslur), þar sem hann brást við grein eftir undirritaða sem birt var deginum áður í sama miðli. Umtalsefnið var dómur Hæstaréttar í markaðsmisnotkunarmáli Landsbankans og afstaða Kauphallarinnar til þeirra viðskipta sem dómurinn fjallaði um, en umbjóðandi Helga hlaut dóm í því máli.

Loforð Bjarna

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Það dró til nokkurra tíðinda í þingsal á fimmtudaginn var þegar Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, sat hjá við afgreiðslu fjármálastefnu til framtíðar sem er eitt af grunnplöggum ríkisstjórnarinnar.

Rétt skal vera rétt

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Eftir forsíðufyrirsögn Fréttablaðsins sl. föstudag hef ég þurft að svara fyrir skoðun sem ég hef ekki. Ég hef oft svarað fyrir misvinsælar skoðanir mínar en það var ný reynsla að vera talin standa fyrir eitthvað sem mér finnst ekki.

Arðbær afurð

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Miðar á leiksýningar eru víðast hvar í útlöndum tvöfalt og þrefalt dýrari en hér. Þó skortir ekki metnaðinn í íslensku leikhúsi. Fólk kann að meta þetta og fyllir leikhúsin. Bókaútgáfa er með miklum blóma. Sama gildir um tónlist. Kvikmyndir eru stóriðja, sem ber hróður okkar víða.

Vínarbrauð og maraþon

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Þegar ég horfði út um gluggann um síðustu helgi og sá maraþonhlauparana streyma framhjá gat ég ekki annað en dáðst að dugnaði þeirra. Ég nartaði í sérbakað vínarbrauð og sötraði kaffi enda eru kolvetnin lykilatriði í hlaupum.

Merkingarlausar samlíkingar

Óttar Guðmundsson skrifar

Þegar Víetnamstríðið stóð sem hæst skrifaði ég ungæðislega grein í Moggann til að mótmæla skrifum blaðsins. Ég líkti Morgunblaðinu við málgögn þýskra nasista sem hömruðu á lyginni þangað til hún varð að sannleika.

Allir eru æði

Magnús Guðmundsson skrifar

Listin hefur mikið að gefa okkur. Þegar vel tekst til þá auðgar hún andann, eykur með okkur samkennd og samhug, fræðir, þroskar, bætir og kætir. Listin er því mikilvæg samfélaginu og að sama skapi er samfélagið mikilvægt listinni.

Ögmundur á táslunum

Þórlindur Kjartansson skrifar

Hvað gekk Ögmundi Jónassyni, þingmanni VG, til um síðustu helgi þegar hann mætti skó- og sokkalaus í útvarpsviðtal? Álitsgjafar og fjölmiðlar hafa velt fyrir sér þýðingu atburðarins og stjórnmálaskýrendur hafa átt fullt í fangi með að komast til botns í málinu

Vinátta í verki

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Tuttugu og fimm ár eru í dag liðin frá sögulegum fundi í Reykjavík, þar sem stjórnmálasamband Íslands við Eystrasaltsríkin var formlega skjalfest.

Sjá næstu 50 greinar