Fleiri fréttir Halldór 25.08.16 25.8.2016 09:11 Sönnun um framlag hælisleitanda til íslensks samfélags Toshiki Toma skrifar Morteza Songolzadeh er 35 ára Írani með MA-gráðu í enskri bókmenntafræði. Hann er hávaxinn, heilbrigður og mjög ljúfur strákur. 25.8.2016 09:00 Leigumarkaður frá helvíti Auður Alfa Ólafsdóttir skrifar Stærsta hagsmunamál almennings í dag er að lækka þann kostnað sem fer í húsnæði í mánuði hverjum. Eins og staðan er í dag er alltof hátt hlutfall ráðstöfunartekna að fara í húsnæðiskostnað sem gerir það að verkum að lítið er eftir af tekjum margra hver mánaðamót eftir að hafa borgað af húsnæði. 25.8.2016 09:00 Rangfærslur Helgi Sigurðsson skrifar Í byrjun júlí sl. skrifaði ég grein í Fréttablaðið vegna þeirrar tilhneigingar eftirlitsaðila eins og Kauphallar að láta líta út fyrir að ekkert í starfsemi þeirra hafi brugðist fyrir fall bankanna, heldur séu það bankamennirnir sem einir eigi að líta í eigin barm. Heilum 6 vikum síðar birtist einhvers konar svarbréf Kauphallarinnar 25.8.2016 07:00 Blásið í bilað gjallarhorn Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Stjórnarmeirihlutinn kann að byggja upp spennu og eftirvæntingu. Ráðherrar tilkynna eiginlega ekki um afrakstur sinnar vinnu nema á glanssýningu í Hörpu og samkvæmt orðum þeirra er þjóðarheill undir á hverju andartaki í starfi þeirra. 25.8.2016 07:00 Lok, lok og læs Árni Páll Árnason skrifar Fyrir Alþingi liggur búvörusamningur til 10 ára og nýr tollasamningur við Evrópusambandið um auknar innflutningsheimildir. Í meðförum þingsins hefur komið í ljós hversu illa þetta mál hefur verið unnið af ríkisstjórninni og ekkert samráð haft um samningsmarkmið og árangur við aðra en viðsemjendur. 25.8.2016 07:00 Á skjön við raunveruleikann Einar Örn Gunnarsson skrifar Að undanförnu hafa birst greinar í fjölmiðlum, m.a. í Fréttablaðinu, eftir Gunnlaug Stefánsson frá Heydölum þar sem hann viðrar skoðanir sínar á uppbyggingu laxeldis í fjörðum landsins. Gunnlaugur lýsir yfir verulegum áhyggjum sínum af ástandi sem hann telur í einlægni sinni vera uppi. 25.8.2016 07:00 Aðeins um vexti og verðtryggingu Valgerður Bjarnadóttir skrifar Frumvarpið um vexti og verðtryggingu sem lagt var fram í síðustu viku er hvorki fugl né fiskur. Það er ekki einu sinni Barbabrella því slíkar brellur eru sniðugar. 25.8.2016 07:00 Takk, konur Frosti Logason skrifar Nýverið upplifði ég stórkostlegustu stund lífs míns. Það eru engar ýkjur. Á fæðingardeild Landspítalans fæddi unnusta mín frumburðinn okkar, heilbrigðan og hraustan dreng, og ég var viðstaddur. 25.8.2016 07:00 Fríar tannlækningar? Slæm hugmynd Guðmundur Edgarsson skrifar Píratar samþykktu nýlega þá stefnuyfirlýsingu að tannlækningar skyldu framvegis verða niðurgreiddar að fullu. Gallinn er hins vegar sá að góðmennskan ein dugar skammt til að sjá fyrir afleiðingar hugmynda sem byggja á óskhyggju fremur en raunhyggju. 25.8.2016 07:00 Námsmenn eiga betra skilið en Illugafrumvarpið Óskar Steinn Ómarsson skrifar Ég þakka viðbrögðin sem ég hef fengið við grein minni, "Höfnum Illugafrumvarpinu“, sem birtist í Fréttablaðinu 22. ágúst sl. Þar gagnrýndi ég frumvarp menntamálaráðherra um breytingar á námslánakerfinu og benti á að þær kæmu tekjulágum, barnafólki og námsmönnum erlendis illa. 25.8.2016 07:00 Er pizzan mín eitruð, Illugi? Málfríður Guðný Kolbeinsdóttir skrifar Ríkið hefur boðið þér í pizzupartí. Illugi Gunnarsson þarf að skipta pizzunum á milli allra sem biðja um hluta. Hvernig ætti hann að skipta pizzunni? Gefur hann þeim sem eru horaðastir mest? 25.8.2016 07:00 Loks eftirlit með hlerun lögreglunnar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Innanríkisráðherra hefur lagt til við Alþingi að tekið verði upp eftirlit með lögreglu þegar dómstólar veita heimild til þess að hlera eða taka upp fjarskipti einstaklings. Á það við um síma, tölvu eða önnur fjarskipti. 25.8.2016 07:00 Leikur að tölum Þorvaldur Gylfason skrifar Kringla heimsins sú er mannfólkið byggir telur nú rösklega sjö milljarða manna, sjö þúsund milljónir manns. Talan sjö er í þægileg þessu viðfangi vegna þess að samanlögð framleiðsla heimsins er nú um 70 trilljónir Bandaríkjadala á ári, eða m.ö.o. 70.000 milljarðar dala. 25.8.2016 07:00 Innkaupalisti Magnús Guðmundsson skrifar Að byrja í skóla er stór og mótandi viðburður í lífi sérhvers barns. Tími sem við deilum öll í minningunni en upplifum þó hvert og eitt með ólíkum hætti. 24.8.2016 07:00 Villuráfandi hagfræðingur Ingimar Karl Helgason skrifar Það getur komið fyrir ágætasta fólk að fara með rangfærslur eða éta þær upp eftir öðrum. Svo eru dæmi um að fólk getur spennt bogann svo hátt að hann brestur. Hvort tveggja hendir Bolla Héðinsson hagfræðing. 24.8.2016 20:34 Fjármálakreppan og fjöldamótmælin jón gunnar bernburg skrifar Milli 1991 og 2003 áttu sér stað veigamiklar breytingar í viðskiptalífinu; fjármagnið fékk ferðafrelsi og ríkið seldi banka og veigamiklar stofnanir. 24.8.2016 13:43 Blómstrandi kvikmyndaiðnaður á Íslandi Fyrirtækjum í kvikmyndaiðnaði og sjónvarpsgerð hefur fjölgað gríðarlega mikið á undanförnum árum. 24.8.2016 10:00 Hvað er r* og af hverju er það mikilvægt? lars christensen skrifar Það mikilvægasta sem frá Stanley Fischer kom var klárlega að hægt hefur á framleiðniaukningu í Bandaríkjunum og að neikvæð lýðfræðiþróun muni einnig draga úr möguleikunum á langtímahagvexti þar í landi. 24.8.2016 10:00 Halldór 24.08.16 24.8.2016 09:24 Vinstri menn vilja fjölga borgarfulltrúum Sigríður Á. Andersen og Kjartan Magnússon skrifar Á síðasta kjörtímabili þrýsti vinstri stjórnin þeirri lagabreytingu í gegnum þingið að skylt yrði að fjölga borgarfulltrúum í Reykjavík við næstu borgarstjórnarkosningar úr 15 í að lágmarki 23 en í allt að 31. 24.8.2016 07:00 Ætla stjórnarflokkarnir að svíkja kosningaloforðin? Björgvin Guðmundsson skrifar Nú er búið að ákveða kjördag alþingiskosninga í haust: 29. október. Það eru því aðeins 2½ mánuður til kosninga. Alþingiskosningar voru 2013. Þá héldu stjórnarflokkarnir flokksþing og samþykktu sínar kosningastefnuskrár; samþykktu fyrirheit til kjósenda. 24.8.2016 07:00 Dekrið við óvildina Gunnlaugur Stefánsson skrifar Pólitísk hugmyndafræði kennd við járntjaldið í Austur-Þýskalandi eftir miðja síðustu öld þoldi ekki málefnalega umræðu og var eitur í beinum stjórnvalda, en pólitískir sérfræðingar skyldu öllu ráða og hafa vit fyrir fólki. 24.8.2016 07:00 Litið í eigin barm Páll Harðarson og Baldur Thorlacius skrifar Í grein sem birtist í Fréttablaðinu 6. júlí sl. (Að líta í eigin barm) gerði Helgi Sigurðsson hæstaréttarlögmaður að umtalsefni gagnrýni Kauphallarinnar á viðskiptahætti á hlutabréfamarkaði í aðdraganda hrunsins. Finnst honum sem Kauphöllin gagnrýni nú viðskiptahætti sem hún áður viðurkenndi sem góða og gilda. 24.8.2016 07:00 Gróðureyðing í boði VG, Sjálfstæðis og Framsóknar Bolli Héðinsson skrifar Búvörusamningarnir sem ofangreindir þrír flokkar á Alþingi hafa sameinast um að styðja eru sama eðlis og fyrri slíkir samningar sem gerðir hafa verið þar sem er hrært saman byggðastefnu og eðlilegu starfsumhverfi atvinnugreinarinnar landbúnaðar. 24.8.2016 07:00 Einstök listaverk Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Við sem störfum innan kirkjunnar þjónum fólki oft í gegnum það sem við köllum ritúal eða helgisiði. Ég hef í mínu prestsstarfi fundið heiti sem skapa nýtt viðhorf hjá mér. 24.8.2016 07:00 Náttúrulögmálið EES Þorbjörn Þórðarsson skrifar Í opinberri umræðu gerist það oft að ákveðin afstaða nær það mikilli útbreiðslu að hún verður almennt viðurkennd, næstum eins og náttúrulögmál. 23.8.2016 07:00 Byltingin á Íslandi árið 2016 – Kafli úr sögubók framtíðar Einar A. Brynjólfsson skrifar Lesandi góður, ímyndaðu þér að árið 2066 sé runnið upp. Lífskjör Íslendinga eru með þeim bestu í heiminum og hér drýpur smjör af hverju strái. 23.8.2016 13:06 Annar hver unglingur drukkinn Þorsteinn V. Einarsson skrifar Næstum helmingur unglinga í 8.-10. bekk sögðust hafa orðið drukknir sl. 30 daga árið 1998, eða 42%. 23.8.2016 10:05 Halldór 23.08.16 23.8.2016 09:14 Áskorun um gerð lagabreytinga Arnþrúður Karlsdóttir, Orri Hauksson, Ingvi Hrafn Jónsson og Sævar Freyr Þráinsson og Rakel Sveinsdóttir skrifa Undirrituð félög skora á ráðherra og Alþingi að gera nauðsynlegar og tímabærar breytingar á löggjöf til þess að jafna samkeppnisstöðu félaga á íslenskum fjölmiðlamarkaði. 23.8.2016 08:30 Ferðafólk vill íslenskan mat Friðrik Pálsson skrifar Í mínum huga ríkir enginn efi um að íslenskur matur er fjöregg ferðaþjónustunnar ekkert síður en landið sjálft. Af nokkuð langri reynslu af rekstri veitinga- og gististaða get ég fullyrt að uppruni og ferskleiki eru gestum ofarlega í huga. 23.8.2016 07:00 Skólar á forsendum nemenda Magnús Már Guðmundsson skrifar Óvíða er algengara að ungt fólk hafi ekki lokið framhaldsskólanámi en á Íslandi þar sem athuganir liðinna ára sýna allt að 25-30% framhaldsskólanema ljúka ekki námi. Þessi hópur er útsettari fyrir því en aðrir að verða lélegri til heilsu síðar á lífsleiðinni samanborið við þá sem hafa menntun á framhaldsskóla- og háskólastigi. 23.8.2016 07:00 „Dauðanefnd“ um endur- skoðun almannatrygginga hefur fellt sinn dóm! Helga Björk Grétudóttir skrifar Samtök Atvinnulífsins (SA), Alþýðusamband Íslands (SA) sem eru með 50 aðildarfélög, og Landssamband eldri borgara (LEB) hafa lagt fram tillögu þess efnis að laun öryrkja séu 212.000 kr. á mánuði. 23.8.2016 07:00 Þegar ráðherra leggur á skatta Páll Rúnar M. Kristjánsson skrifar Íslenska ríkið hefur í þjóðréttarlegum samningum sínum, helst við WTO og ESB, skuldbundið sig til að heimila innflutning á ákveðnum búvörum á lágum eða engum tollum. Er þetta, í það minnsta að nafninu til, gert til að stuðla að auknum neytendaábata sem fylgir meira vöruúrvali og lægra vöruverði. 23.8.2016 07:00 Ritari staðlausra stafa Hildur Sverrisdóttir skrifar Ritari framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, Óskar Steinn Ómarsson, gaf LÍN-frumvarpi menntamálaráðherra falleinkunn í grein sinni í blaðinu þann 22. ágúst. Fullyrti ritarinn að kennarar og hjúkrunarfræðingar myndu bera skarðan hlut frá borði yrði LÍN-frumvarpið að lögum. 23.8.2016 07:00 Endurreisum heilbrigðiskerfið Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Íslenska heilbrigðiskerfið stendur á tímamótum. Íslenska heilbrigðisþjónustan er mjög hátt skrifuð hvað gæði og árangur varðar í alþjóðlegum samanburði og innan þess starfar mjög faglegt starfsfólk. Heilbrigðisþjónustan býr við gamalt húsnæði, úrelt tæki og fjársvelti. 23.8.2016 07:00 Farþegi Noregs Þorbjörn Þórðarson skrifar Ríkisstjórnin samþykkti á föstudag tillögu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra um skipan sérstakrar ráðherranefndar um Brexit. Tilgangur nefndarinnar er að hafa yfirumsjón með hagsmunagæslu íslenska ríkisins í tengslum við eiginlega úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 22.8.2016 08:00 Kynbundnar kröfur Una Hildardóttir skrifar 22.8.2016 16:27 Aðför að jafnrétti til náms Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um nýtt lánafyrikomulag hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna er hættulegt þar sem það vegur í raun að jafnrétti til náms. 22.8.2016 15:23 Viðreisn – öðruvísi flokkur Sigurjón Arnórsson skrifar Þriðjudaginn, 24. maí s.l. sat ég stofnfund Viðreisnar ásamt rúmlega 400 manns. Þar hlustaði ég á fjölbreyttan hóp ræðumanna tala um nútímalegt og frjálslynt stjórnmálaafl. 22.8.2016 15:20 Halldór 22.08.16 22.8.2016 09:26 Fyrsta alheimsákvörðunin Ívar Halldórsson. skrifar Í þættinum Sprengisandi var tekin upp áhugaverð umræða um alheiminn og trúna. Þessi umræða orsakaði vangaveltur hjá mér. 22.8.2016 09:12 Höfnum Illugafrumvarpinu Óskar Steinn Ómarsson skrifar Fyrir Alþingi liggur frumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um breytingar á Lánasjóði íslenskra námsmanna. 22.8.2016 08:00 Og þér finnst það ekkert í góðu lagi Guðmundur Andri Thorson skrifar 22.8.2016 08:00 Sjá næstu 50 greinar
Sönnun um framlag hælisleitanda til íslensks samfélags Toshiki Toma skrifar Morteza Songolzadeh er 35 ára Írani með MA-gráðu í enskri bókmenntafræði. Hann er hávaxinn, heilbrigður og mjög ljúfur strákur. 25.8.2016 09:00
Leigumarkaður frá helvíti Auður Alfa Ólafsdóttir skrifar Stærsta hagsmunamál almennings í dag er að lækka þann kostnað sem fer í húsnæði í mánuði hverjum. Eins og staðan er í dag er alltof hátt hlutfall ráðstöfunartekna að fara í húsnæðiskostnað sem gerir það að verkum að lítið er eftir af tekjum margra hver mánaðamót eftir að hafa borgað af húsnæði. 25.8.2016 09:00
Rangfærslur Helgi Sigurðsson skrifar Í byrjun júlí sl. skrifaði ég grein í Fréttablaðið vegna þeirrar tilhneigingar eftirlitsaðila eins og Kauphallar að láta líta út fyrir að ekkert í starfsemi þeirra hafi brugðist fyrir fall bankanna, heldur séu það bankamennirnir sem einir eigi að líta í eigin barm. Heilum 6 vikum síðar birtist einhvers konar svarbréf Kauphallarinnar 25.8.2016 07:00
Blásið í bilað gjallarhorn Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Stjórnarmeirihlutinn kann að byggja upp spennu og eftirvæntingu. Ráðherrar tilkynna eiginlega ekki um afrakstur sinnar vinnu nema á glanssýningu í Hörpu og samkvæmt orðum þeirra er þjóðarheill undir á hverju andartaki í starfi þeirra. 25.8.2016 07:00
Lok, lok og læs Árni Páll Árnason skrifar Fyrir Alþingi liggur búvörusamningur til 10 ára og nýr tollasamningur við Evrópusambandið um auknar innflutningsheimildir. Í meðförum þingsins hefur komið í ljós hversu illa þetta mál hefur verið unnið af ríkisstjórninni og ekkert samráð haft um samningsmarkmið og árangur við aðra en viðsemjendur. 25.8.2016 07:00
Á skjön við raunveruleikann Einar Örn Gunnarsson skrifar Að undanförnu hafa birst greinar í fjölmiðlum, m.a. í Fréttablaðinu, eftir Gunnlaug Stefánsson frá Heydölum þar sem hann viðrar skoðanir sínar á uppbyggingu laxeldis í fjörðum landsins. Gunnlaugur lýsir yfir verulegum áhyggjum sínum af ástandi sem hann telur í einlægni sinni vera uppi. 25.8.2016 07:00
Aðeins um vexti og verðtryggingu Valgerður Bjarnadóttir skrifar Frumvarpið um vexti og verðtryggingu sem lagt var fram í síðustu viku er hvorki fugl né fiskur. Það er ekki einu sinni Barbabrella því slíkar brellur eru sniðugar. 25.8.2016 07:00
Takk, konur Frosti Logason skrifar Nýverið upplifði ég stórkostlegustu stund lífs míns. Það eru engar ýkjur. Á fæðingardeild Landspítalans fæddi unnusta mín frumburðinn okkar, heilbrigðan og hraustan dreng, og ég var viðstaddur. 25.8.2016 07:00
Fríar tannlækningar? Slæm hugmynd Guðmundur Edgarsson skrifar Píratar samþykktu nýlega þá stefnuyfirlýsingu að tannlækningar skyldu framvegis verða niðurgreiddar að fullu. Gallinn er hins vegar sá að góðmennskan ein dugar skammt til að sjá fyrir afleiðingar hugmynda sem byggja á óskhyggju fremur en raunhyggju. 25.8.2016 07:00
Námsmenn eiga betra skilið en Illugafrumvarpið Óskar Steinn Ómarsson skrifar Ég þakka viðbrögðin sem ég hef fengið við grein minni, "Höfnum Illugafrumvarpinu“, sem birtist í Fréttablaðinu 22. ágúst sl. Þar gagnrýndi ég frumvarp menntamálaráðherra um breytingar á námslánakerfinu og benti á að þær kæmu tekjulágum, barnafólki og námsmönnum erlendis illa. 25.8.2016 07:00
Er pizzan mín eitruð, Illugi? Málfríður Guðný Kolbeinsdóttir skrifar Ríkið hefur boðið þér í pizzupartí. Illugi Gunnarsson þarf að skipta pizzunum á milli allra sem biðja um hluta. Hvernig ætti hann að skipta pizzunni? Gefur hann þeim sem eru horaðastir mest? 25.8.2016 07:00
Loks eftirlit með hlerun lögreglunnar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Innanríkisráðherra hefur lagt til við Alþingi að tekið verði upp eftirlit með lögreglu þegar dómstólar veita heimild til þess að hlera eða taka upp fjarskipti einstaklings. Á það við um síma, tölvu eða önnur fjarskipti. 25.8.2016 07:00
Leikur að tölum Þorvaldur Gylfason skrifar Kringla heimsins sú er mannfólkið byggir telur nú rösklega sjö milljarða manna, sjö þúsund milljónir manns. Talan sjö er í þægileg þessu viðfangi vegna þess að samanlögð framleiðsla heimsins er nú um 70 trilljónir Bandaríkjadala á ári, eða m.ö.o. 70.000 milljarðar dala. 25.8.2016 07:00
Innkaupalisti Magnús Guðmundsson skrifar Að byrja í skóla er stór og mótandi viðburður í lífi sérhvers barns. Tími sem við deilum öll í minningunni en upplifum þó hvert og eitt með ólíkum hætti. 24.8.2016 07:00
Villuráfandi hagfræðingur Ingimar Karl Helgason skrifar Það getur komið fyrir ágætasta fólk að fara með rangfærslur eða éta þær upp eftir öðrum. Svo eru dæmi um að fólk getur spennt bogann svo hátt að hann brestur. Hvort tveggja hendir Bolla Héðinsson hagfræðing. 24.8.2016 20:34
Fjármálakreppan og fjöldamótmælin jón gunnar bernburg skrifar Milli 1991 og 2003 áttu sér stað veigamiklar breytingar í viðskiptalífinu; fjármagnið fékk ferðafrelsi og ríkið seldi banka og veigamiklar stofnanir. 24.8.2016 13:43
Blómstrandi kvikmyndaiðnaður á Íslandi Fyrirtækjum í kvikmyndaiðnaði og sjónvarpsgerð hefur fjölgað gríðarlega mikið á undanförnum árum. 24.8.2016 10:00
Hvað er r* og af hverju er það mikilvægt? lars christensen skrifar Það mikilvægasta sem frá Stanley Fischer kom var klárlega að hægt hefur á framleiðniaukningu í Bandaríkjunum og að neikvæð lýðfræðiþróun muni einnig draga úr möguleikunum á langtímahagvexti þar í landi. 24.8.2016 10:00
Vinstri menn vilja fjölga borgarfulltrúum Sigríður Á. Andersen og Kjartan Magnússon skrifar Á síðasta kjörtímabili þrýsti vinstri stjórnin þeirri lagabreytingu í gegnum þingið að skylt yrði að fjölga borgarfulltrúum í Reykjavík við næstu borgarstjórnarkosningar úr 15 í að lágmarki 23 en í allt að 31. 24.8.2016 07:00
Ætla stjórnarflokkarnir að svíkja kosningaloforðin? Björgvin Guðmundsson skrifar Nú er búið að ákveða kjördag alþingiskosninga í haust: 29. október. Það eru því aðeins 2½ mánuður til kosninga. Alþingiskosningar voru 2013. Þá héldu stjórnarflokkarnir flokksþing og samþykktu sínar kosningastefnuskrár; samþykktu fyrirheit til kjósenda. 24.8.2016 07:00
Dekrið við óvildina Gunnlaugur Stefánsson skrifar Pólitísk hugmyndafræði kennd við járntjaldið í Austur-Þýskalandi eftir miðja síðustu öld þoldi ekki málefnalega umræðu og var eitur í beinum stjórnvalda, en pólitískir sérfræðingar skyldu öllu ráða og hafa vit fyrir fólki. 24.8.2016 07:00
Litið í eigin barm Páll Harðarson og Baldur Thorlacius skrifar Í grein sem birtist í Fréttablaðinu 6. júlí sl. (Að líta í eigin barm) gerði Helgi Sigurðsson hæstaréttarlögmaður að umtalsefni gagnrýni Kauphallarinnar á viðskiptahætti á hlutabréfamarkaði í aðdraganda hrunsins. Finnst honum sem Kauphöllin gagnrýni nú viðskiptahætti sem hún áður viðurkenndi sem góða og gilda. 24.8.2016 07:00
Gróðureyðing í boði VG, Sjálfstæðis og Framsóknar Bolli Héðinsson skrifar Búvörusamningarnir sem ofangreindir þrír flokkar á Alþingi hafa sameinast um að styðja eru sama eðlis og fyrri slíkir samningar sem gerðir hafa verið þar sem er hrært saman byggðastefnu og eðlilegu starfsumhverfi atvinnugreinarinnar landbúnaðar. 24.8.2016 07:00
Einstök listaverk Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Við sem störfum innan kirkjunnar þjónum fólki oft í gegnum það sem við köllum ritúal eða helgisiði. Ég hef í mínu prestsstarfi fundið heiti sem skapa nýtt viðhorf hjá mér. 24.8.2016 07:00
Náttúrulögmálið EES Þorbjörn Þórðarsson skrifar Í opinberri umræðu gerist það oft að ákveðin afstaða nær það mikilli útbreiðslu að hún verður almennt viðurkennd, næstum eins og náttúrulögmál. 23.8.2016 07:00
Byltingin á Íslandi árið 2016 – Kafli úr sögubók framtíðar Einar A. Brynjólfsson skrifar Lesandi góður, ímyndaðu þér að árið 2066 sé runnið upp. Lífskjör Íslendinga eru með þeim bestu í heiminum og hér drýpur smjör af hverju strái. 23.8.2016 13:06
Annar hver unglingur drukkinn Þorsteinn V. Einarsson skrifar Næstum helmingur unglinga í 8.-10. bekk sögðust hafa orðið drukknir sl. 30 daga árið 1998, eða 42%. 23.8.2016 10:05
Áskorun um gerð lagabreytinga Arnþrúður Karlsdóttir, Orri Hauksson, Ingvi Hrafn Jónsson og Sævar Freyr Þráinsson og Rakel Sveinsdóttir skrifa Undirrituð félög skora á ráðherra og Alþingi að gera nauðsynlegar og tímabærar breytingar á löggjöf til þess að jafna samkeppnisstöðu félaga á íslenskum fjölmiðlamarkaði. 23.8.2016 08:30
Ferðafólk vill íslenskan mat Friðrik Pálsson skrifar Í mínum huga ríkir enginn efi um að íslenskur matur er fjöregg ferðaþjónustunnar ekkert síður en landið sjálft. Af nokkuð langri reynslu af rekstri veitinga- og gististaða get ég fullyrt að uppruni og ferskleiki eru gestum ofarlega í huga. 23.8.2016 07:00
Skólar á forsendum nemenda Magnús Már Guðmundsson skrifar Óvíða er algengara að ungt fólk hafi ekki lokið framhaldsskólanámi en á Íslandi þar sem athuganir liðinna ára sýna allt að 25-30% framhaldsskólanema ljúka ekki námi. Þessi hópur er útsettari fyrir því en aðrir að verða lélegri til heilsu síðar á lífsleiðinni samanborið við þá sem hafa menntun á framhaldsskóla- og háskólastigi. 23.8.2016 07:00
„Dauðanefnd“ um endur- skoðun almannatrygginga hefur fellt sinn dóm! Helga Björk Grétudóttir skrifar Samtök Atvinnulífsins (SA), Alþýðusamband Íslands (SA) sem eru með 50 aðildarfélög, og Landssamband eldri borgara (LEB) hafa lagt fram tillögu þess efnis að laun öryrkja séu 212.000 kr. á mánuði. 23.8.2016 07:00
Þegar ráðherra leggur á skatta Páll Rúnar M. Kristjánsson skrifar Íslenska ríkið hefur í þjóðréttarlegum samningum sínum, helst við WTO og ESB, skuldbundið sig til að heimila innflutning á ákveðnum búvörum á lágum eða engum tollum. Er þetta, í það minnsta að nafninu til, gert til að stuðla að auknum neytendaábata sem fylgir meira vöruúrvali og lægra vöruverði. 23.8.2016 07:00
Ritari staðlausra stafa Hildur Sverrisdóttir skrifar Ritari framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, Óskar Steinn Ómarsson, gaf LÍN-frumvarpi menntamálaráðherra falleinkunn í grein sinni í blaðinu þann 22. ágúst. Fullyrti ritarinn að kennarar og hjúkrunarfræðingar myndu bera skarðan hlut frá borði yrði LÍN-frumvarpið að lögum. 23.8.2016 07:00
Endurreisum heilbrigðiskerfið Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Íslenska heilbrigðiskerfið stendur á tímamótum. Íslenska heilbrigðisþjónustan er mjög hátt skrifuð hvað gæði og árangur varðar í alþjóðlegum samanburði og innan þess starfar mjög faglegt starfsfólk. Heilbrigðisþjónustan býr við gamalt húsnæði, úrelt tæki og fjársvelti. 23.8.2016 07:00
Farþegi Noregs Þorbjörn Þórðarson skrifar Ríkisstjórnin samþykkti á föstudag tillögu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra um skipan sérstakrar ráðherranefndar um Brexit. Tilgangur nefndarinnar er að hafa yfirumsjón með hagsmunagæslu íslenska ríkisins í tengslum við eiginlega úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 22.8.2016 08:00
Aðför að jafnrétti til náms Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um nýtt lánafyrikomulag hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna er hættulegt þar sem það vegur í raun að jafnrétti til náms. 22.8.2016 15:23
Viðreisn – öðruvísi flokkur Sigurjón Arnórsson skrifar Þriðjudaginn, 24. maí s.l. sat ég stofnfund Viðreisnar ásamt rúmlega 400 manns. Þar hlustaði ég á fjölbreyttan hóp ræðumanna tala um nútímalegt og frjálslynt stjórnmálaafl. 22.8.2016 15:20
Fyrsta alheimsákvörðunin Ívar Halldórsson. skrifar Í þættinum Sprengisandi var tekin upp áhugaverð umræða um alheiminn og trúna. Þessi umræða orsakaði vangaveltur hjá mér. 22.8.2016 09:12
Höfnum Illugafrumvarpinu Óskar Steinn Ómarsson skrifar Fyrir Alþingi liggur frumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um breytingar á Lánasjóði íslenskra námsmanna. 22.8.2016 08:00