Fleiri fréttir Tvær stuttar ferðasögur um einkarekna hjartaspítala Ólafur Ólafsson skrifar Fyrir rúmum 30 árum var mér sem landlækni boðið í tvær ferðir til að skoða hjartaspítala. Sú fyrri var til Glasgow til að skoða nýjan 300 rúma hjartaspítala. 8.8.2016 07:00 Íþrótt vammi fyllt Guðmundur Andri Thorsson skrifar Egill Skallagrímsson, frumskáld okkar Íslendinga, þakkar í Sonatorreki sínu Óðni fyrir "íþrótt vammi firrða“ 8.8.2016 07:00 Eitrað fyrir börnum Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er almennt viðurkennt í samfélaginu af læknum, vísindamönnum og næringarfræðingum að hvítur sykur sé skaðlegur heilsu manna og einn helsti orsakavaldur vaxandi offitu og áunninnar sykursýki á Vesturlöndum. 6.8.2016 07:00 Gunnar 06.08.16 6.8.2016 10:00 Aldrei bíll í bílskúrnum Pawel Bartoszek. skrifar Við eignumst fullt af hlutum um ævina. Einn þeirra, bíllinn, er sérstaklega hannaður til að þola útiveru. Samt byggjum við sérstakt húsnæði, bílskúra, til að geyma bíla inni. 6.8.2016 07:00 Til hamingju með daginn Logi Bergmann skrifar Ég stóð sjálfan mig að því um daginn að velta því fyrir mér hvort Gay Pride hefði ekki runnið sitt skeið. Hvort við værum ekki komin þangað að það skipti ekki nokkru máli hver kynhneigð manns væri. Er ekki öllum sama? 6.8.2016 07:00 Fimmtán sinnum hærra verð á markaði Kristinn H. Gunnarsson skrifar Athygli hefur vakið uppboð veiðiheimilda í Færeyjum hefur sýnt fram á að útgerðarmenn vilja greiða mun hærra verð fyrir á kvóta en greitt er hér á landi fyrir veiðiréttinn. Talsmenn LÍÚ, íslenska útgerðarauðvaldsins, skrifa í Fréttablaðið í gær og draga í efa að verðið sé raunhæft. 5.8.2016 13:30 Halldór 05.08.16 5.8.2016 09:16 Flóttamenn á hlaupum María Bjarnadóttir skrifar Muniði hvað það var geggjað þegar okkar menn rústuðu Evrópumeistaramótinu í fótbolta? Já, auðvitað. 5.8.2016 07:00 Ekki fara í skiptinám Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Þú ert rifinn frá fjölskyldu þinni og þér er hent yfir hálfan hnöttinn þar sem þú þekkir engan né neitt. 5.8.2016 07:00 Hinsegin í útlöndum Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Á morgun göngum við til gleði. Ísland hefur um árabil verið í hópi forysturíkja hvað varðar virðingu fyrir mannréttindum hinsegin fólks. 5.8.2016 07:00 Mörk mennskunnar Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Það er vísindalega sannað að allir eru eins. Sami grauturinn. Litningar í spíral. 57% vatn. Síka-veirunni er alveg sama hvort þú ert bókasafnsfræðingur eða fitness-drottning. 5.8.2016 07:00 Nýr miðbær í Garðabæ Gunnar Einarsson skrifar Það eru spennandi tímar í Garðabæ. Draumurinn um nýjan miðbæ er að verða að veruleika með nýjum fyrirtækjum og fjölmörgum nýjum íbúum. 5.8.2016 07:00 Kreppa Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Hún er undarleg staðan sem komin er upp á þinginu – í sumarfríinu vel að merkja þar sem hvorki er fundað né þingað. 5.8.2016 07:00 Falleg fyrirmynd Magnús Guðmundsson skrifar Það er engin tilviljun sem ræður fyrsta heimsóknarstað Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og eiginkonu hans, Elizu Reid. Sólheimar eru heillandi staður með merkilega sögu sem byggir á draumi einnar konu 4.8.2016 07:00 Sumarið er tíminn! Helga Ingólfsdóttir skrifar Það er alltaf gott að vera íslendingur en í sumar hefur það verið frábært. 4.8.2016 10:43 Halldór 04. 08. 16 4.8.2016 09:10 Orustan um Alsír Þorvaldur Gylfason skrifar Venjulegt fólk í Alsír er að vonum óánægt með stjórnarfarið og spillinguna. 4.8.2016 06:00 Gjald fyrir auðlindir Karen Kjartansdóttir skrifar Umræða um auðlindanýtingu er mikilvæg og eðlileg. Á Íslandi á þetta sérstaklega við enda er auðlindanýting undirstaða verðmætasköpunar á Íslandi vegna hás framlags til útflutnings en sennilega er erfitt að finna sambærilegt umfang hjá mörgum öðrum þróuðum hagkerfum. 4.8.2016 06:00 Börnin frekar en björninn Tómas Þór Þórðarson skrifar Eftir þriggja vikna sameiningu þjóðar á meðan strákarnir okkar voru að gera stórkostlega hluti á EM þar sem við börðumst til dæmis öll saman gegn „illmenninu“ Cristiano Ronaldo var kominn aftur tími til að rífast. 4.8.2016 06:00 Bandaríkjamenn, gangið í bæinn Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Allt frá því að Bretar stigu hér (blessunarlega) á land þann 10.?maí árið 1940, mitt í brennandi heimsstyrjöld, hefur Ísland verið undir verndarvæng vestrænna ríkja hernaðarlega séð. Frá því að bandaríski herinn fór árið 2006 hefur landið verið herlaust. 4.8.2016 06:00 Ferðaþjónustan: Meira þarf til Ari Trausti Guðmundsson skrifar Ólöf Ýrr Atladóttir ferðmálastjóri varar við að álag á samfélagið komi niður á gestrisni vorri (Fbl. 26.07.). Hún bendir á að megingagnrýni á þróun ferðaþjónustunnar varði sein viðbrögð opinberra aðila og einkageirans við álaginu. Í framhaldi af þessum orðum er vert að minnast á hugtakið þolmörk. 4.8.2016 06:00 Fjölskylduferð til Tyrklands Valgarður Reynisson skrifar Á dögunum skrapp ég til Tyrklands með eiginkonu og tveimur ungum börnum. Það var skyndiákvörðun þar sem ferðaskrifstofan Nazar bauð upp á ódýrar ferðir sökum minnkandi aðsóknar. Vinir mínir kölluðu mig „ofurhuga“ fyrir að þora þessu og ömmurnar voru nokkuð áhyggjufullar. Ég ákvað hinsvegar að nýta mér tölfræðina til að komast að niðurstöðu. Fjöldi ferðamanna í Tyrklandi er yfir 30 milljónir á ári. Miðað við fjölda ferðamanna sem hafa látist í Tyrklandi síðastliðið ár voru líkurnar á að við kæmumst aftur lifandi heim meiri en 99,99%. Ég er ekki meiri ofurhugi en það. 4.8.2016 06:00 Hver er hugmyndafræði embættismanna? Heiðar Guðjónsson skrifar Það er öld liðin frá því hagfræðingar og stjórnmálamenn hófu rifrildið um hvort reyndist hagkerfum betur, miðstýring eða valddreifing. Með hruni Sovétríkjanna og fylgisríkja þeirra fyrir rúmum aldarfjórðungi síðan virtist að málið væri útrætt. Á því gera menn þó eina undantekningu og það í þeim málaflokki sem einna mest óánægja virðist vera með, peningamálum. 4.8.2016 06:00 Lækkun fasteignagjalda dugar Hörpu ekki til tapleysis Örnólfur Hall skrifar Rekstur Hörpu er því ekki að færast nær því að vera sjálfbær. 4.8.2016 06:00 Áfengis- og vímuefnaneysla er ekki sjúkdómur Arnþór Jónsson skrifar Mikil gróska hefur verið í umræðu um fíkn, bæði hér heima og erlendis, og ástæða er til að fagna því. Málefnið er brýnt. Landlæknir Bandaríkjanna, dr. Vivek Murthy, flutti ávarp þann 19. apríl síðastliðinn á sérstakri hringborðsráðstefnu í tengslum við fund Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York um vímuefnavandann. 4.8.2016 06:00 Ekkert örreytiskot Edda Arinbjarnar, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Heiða Brynja Heiðarsdóttir, Katrín Guðný Alfreðsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir og Þórlaug Sveinsdóttir skrifa Konur með alvarlegan fíkni- og geðrænan vanda verða fyrir flókinni, margþættri og kerfisbundinni kúgun og því þarf heilbrigðis- og velferðarkerfið að nálgast þær á þeim forsendum. 4.8.2016 06:00 Sendir heim með heilaskaða Dís Gylfadóttir skrifar Fjölmörg dæmi, gömul og ný, eru um að fólk leiti á bráðamóttöku vegna höfuðáverka og sé útskrifað heim án eftirfylgdar eða upplýsinga um hvert skuli leita ef einkenni hverfa ekki. 4.8.2016 06:00 Samstarf Garðabæjar og Klasa við uppbyggingu miðbæjar María Grétarsdóttir skrifar Þann 15. desember 2006 er gert samkomulag um úthlutun lóða og sölu byggingarréttar í miðbæ Garðabæjar. 4.8.2016 06:00 Sagan Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Hinsegin dagar, menningar- og mannréttindahátíð hinsegin fólks á Íslandi, hófust í gær. Forsíðu Fréttablaðsins prýðir, annað árið í röð, mynd af borgarstjóra, ásamt stjórn hátíðarinnar, að regnbogamála götu fyrir utan eitt helsta kennileiti borgarinnar, Menntaskólann í Reykjavík. 3.8.2016 07:00 Halldór 03.08.16 3.8.2016 09:11 Musca domestica og ég María Elísabet Bragadóttir skrifar Mikilvægast er – ég kem að því á eftir. Fyrst er vert að minnast á hvali. Ég fór í hvalaskoðun nýlega. Komst að því að ég er úr tengslum við náttúruna og veit ekkert um önnur dýr. Vissi ekki að háhyrningar geta náð níræðisaldri. Það er hvalur við Íslandsstrendur sem er jafnaldri ömmu. Hann hefur synt og bylt sér í 79 ár í Norður-Íshafi. 3.8.2016 07:00 Grindhvaladráp Færeyinga Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Það er bundið í lög hérlendis og hjá flestum siðmenntuðum þjóðum að dýr séu aflífuð án þess að önnur dýr verði þess vör. 3.8.2016 07:00 Samþjöppun aflaheimilda, kvótauppboð í Færeyjum og félagsleg áhrif kvótakerfisins Þórólfur Matthíasson skrifar Frá 1990 til 2015 jókst hlutur 10 stærstu íslensku sjávarútvegsfyrirtækjanna í heildarkvótanum úr 22% í 50,5% 3.8.2016 07:00 Um Ferðamálaskóla Íslands og leiðsögumenn Sveinn Sveinbjörnsson skrifar Tvær helgar í röð, þann 11.6. og 18.6., var ráðist á Ferðamálaskóla Íslands í Fréttatímanum af ótrúlegri óbilgirni og virðast árásirnar byggðar á sögusögnum frekar en staðreyndum eða í besta falli á misskilningi. 3.8.2016 07:00 Nýr tónn Þorbjörn Þórðarson skrifar Ræða Guðna Th. Jóhannessonar, nýs forseta lýðveldisins, við embættistökuna í gær gefur góð fyrirheit um framtíðina. Með nýjum forseta fylgir tónn samstöðu og bjartsýni í íslensku samfélagi. 2.8.2016 07:00 Glæsilegi götusóparinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Bakvið hvert orð er mynd sem skýtur upp kollinum þegar orðið er nefnt. Þegar ég heyrði orðið "götusópari“ hér áður fyrr, sá ég strax í hugskoti mínu mynd af manni með raunalegan svip og í óræstilegum vinnugalla. 2.8.2016 07:00 Halldór 02. 08. 16 2.8.2016 11:39 Kostnaðargreining velferðarþjónustu er forgangsverkefni og lykilhugtak Pétur Magnússon skrifar Við Íslendingar flokkum okkur jafnan með öðrum vestrænum þjóðum þar sem lífsgæði teljast hvað mest. Við gerum ríkar kröfur til samhjálpar og lítum því á gæði heilbrigðis- og velferðarþjónustu sem eina af megingrunnstoðum velferðarsamfélagsins. Um það vitnar m.a. fjölmennasta undirskriftasöfnun Íslandssögunnar, þar sem samfélagsverkefni Kára Stefánssonar safnaði yfir 85 þúsund undirskriftum þar sem krafist er að Alþingi tryggi að árlega sé varið 11% af vergri landsframleiðslu til heilbrigðiskerfisins. 2.8.2016 07:00 Nýjar ógnir Einar Benediktsson skrifar Það ríkir varhugavert ástand á alþjóðavettvangi. Lykilorðin flóttamannavandi, Brexit, Erdogan og Úkraína minna á sumt það sem bæst hefur við á öld hryðjuverka, sem gekk í garð með árásinni á Tvíburaturnana í New York og Pentagon-bygginguna í Washington 11 2.8.2016 07:00 Stjórnarstefna skiptir máli Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Jafnaðarmenn vilja eitt samfélag fyrir alla, gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu, auðlindir í þjóðareign, betra fiskveiðistjórnunarkerfi, menntun fyrir alla, jöfnuð og samábyrgð. Eins og nú er háttað búum við Íslendingar við annan veruleika. Hér gilda ekki sömu reglur fyrir alla, spilling hefur grafið um sig og góðærið er fyrir hina ríku. 2.8.2016 07:00 Verðmæti úr auðlind Jens Garðar Helgason skrifar Mannkynssagan geymir margar sögur af því hvernig þjóðir hafa sóað auðlindum sínum með óábyrgum og ósjálfbærum hætti. Það er nefnilega ekki sjálfgefið að þjóðum lánist að nýta auðlindir sínar með þeim hætti að þjóðin njóti afrakstursins. 2.8.2016 07:00 Skamm, Ísland! Jonas Tryggvason og Natalía Tryggvason skrifar Ísbirna álpast út á ísjaka og berst á haf út. Þegar ísjakinn svo bráðnar undan Birnu, þá syndir hún dauðasund og finnur loks land á Íslandi. Þreytt, lúin, svöng og veðruð skríður hún á land … til þess eins að mæta þar ríkisráðinni skyttu sem skýtur hana í hjartastað. Þetta er í fimmta sinn á síðustu árum. 2.8.2016 07:00 Vald félagsráðgjafans Haukur Hauksson skrifar Starfsfólk þeirra deilda sem kenndar eru við velferð, félagsmál eða fjölskyldumál hefur umsjón með þeim skjólstæðingum sem illu heilli þurfa að reiða sig á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Því fylgir mikil ábyrgð. 2.8.2016 07:00 Engar uppfinningar, bara innleiðing! Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar Jæja! Nú eru góðir 6 mánuðir liðnir síðan fjöldi leiðtoga heimsins skrifaði undir Lofts- lagssamkomulagið í París. Umhverfisráðherra Íslands var þar á meðal. 2.8.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Tvær stuttar ferðasögur um einkarekna hjartaspítala Ólafur Ólafsson skrifar Fyrir rúmum 30 árum var mér sem landlækni boðið í tvær ferðir til að skoða hjartaspítala. Sú fyrri var til Glasgow til að skoða nýjan 300 rúma hjartaspítala. 8.8.2016 07:00
Íþrótt vammi fyllt Guðmundur Andri Thorsson skrifar Egill Skallagrímsson, frumskáld okkar Íslendinga, þakkar í Sonatorreki sínu Óðni fyrir "íþrótt vammi firrða“ 8.8.2016 07:00
Eitrað fyrir börnum Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er almennt viðurkennt í samfélaginu af læknum, vísindamönnum og næringarfræðingum að hvítur sykur sé skaðlegur heilsu manna og einn helsti orsakavaldur vaxandi offitu og áunninnar sykursýki á Vesturlöndum. 6.8.2016 07:00
Aldrei bíll í bílskúrnum Pawel Bartoszek. skrifar Við eignumst fullt af hlutum um ævina. Einn þeirra, bíllinn, er sérstaklega hannaður til að þola útiveru. Samt byggjum við sérstakt húsnæði, bílskúra, til að geyma bíla inni. 6.8.2016 07:00
Til hamingju með daginn Logi Bergmann skrifar Ég stóð sjálfan mig að því um daginn að velta því fyrir mér hvort Gay Pride hefði ekki runnið sitt skeið. Hvort við værum ekki komin þangað að það skipti ekki nokkru máli hver kynhneigð manns væri. Er ekki öllum sama? 6.8.2016 07:00
Fimmtán sinnum hærra verð á markaði Kristinn H. Gunnarsson skrifar Athygli hefur vakið uppboð veiðiheimilda í Færeyjum hefur sýnt fram á að útgerðarmenn vilja greiða mun hærra verð fyrir á kvóta en greitt er hér á landi fyrir veiðiréttinn. Talsmenn LÍÚ, íslenska útgerðarauðvaldsins, skrifa í Fréttablaðið í gær og draga í efa að verðið sé raunhæft. 5.8.2016 13:30
Flóttamenn á hlaupum María Bjarnadóttir skrifar Muniði hvað það var geggjað þegar okkar menn rústuðu Evrópumeistaramótinu í fótbolta? Já, auðvitað. 5.8.2016 07:00
Ekki fara í skiptinám Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Þú ert rifinn frá fjölskyldu þinni og þér er hent yfir hálfan hnöttinn þar sem þú þekkir engan né neitt. 5.8.2016 07:00
Hinsegin í útlöndum Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Á morgun göngum við til gleði. Ísland hefur um árabil verið í hópi forysturíkja hvað varðar virðingu fyrir mannréttindum hinsegin fólks. 5.8.2016 07:00
Mörk mennskunnar Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Það er vísindalega sannað að allir eru eins. Sami grauturinn. Litningar í spíral. 57% vatn. Síka-veirunni er alveg sama hvort þú ert bókasafnsfræðingur eða fitness-drottning. 5.8.2016 07:00
Nýr miðbær í Garðabæ Gunnar Einarsson skrifar Það eru spennandi tímar í Garðabæ. Draumurinn um nýjan miðbæ er að verða að veruleika með nýjum fyrirtækjum og fjölmörgum nýjum íbúum. 5.8.2016 07:00
Kreppa Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Hún er undarleg staðan sem komin er upp á þinginu – í sumarfríinu vel að merkja þar sem hvorki er fundað né þingað. 5.8.2016 07:00
Falleg fyrirmynd Magnús Guðmundsson skrifar Það er engin tilviljun sem ræður fyrsta heimsóknarstað Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og eiginkonu hans, Elizu Reid. Sólheimar eru heillandi staður með merkilega sögu sem byggir á draumi einnar konu 4.8.2016 07:00
Sumarið er tíminn! Helga Ingólfsdóttir skrifar Það er alltaf gott að vera íslendingur en í sumar hefur það verið frábært. 4.8.2016 10:43
Orustan um Alsír Þorvaldur Gylfason skrifar Venjulegt fólk í Alsír er að vonum óánægt með stjórnarfarið og spillinguna. 4.8.2016 06:00
Gjald fyrir auðlindir Karen Kjartansdóttir skrifar Umræða um auðlindanýtingu er mikilvæg og eðlileg. Á Íslandi á þetta sérstaklega við enda er auðlindanýting undirstaða verðmætasköpunar á Íslandi vegna hás framlags til útflutnings en sennilega er erfitt að finna sambærilegt umfang hjá mörgum öðrum þróuðum hagkerfum. 4.8.2016 06:00
Börnin frekar en björninn Tómas Þór Þórðarson skrifar Eftir þriggja vikna sameiningu þjóðar á meðan strákarnir okkar voru að gera stórkostlega hluti á EM þar sem við börðumst til dæmis öll saman gegn „illmenninu“ Cristiano Ronaldo var kominn aftur tími til að rífast. 4.8.2016 06:00
Bandaríkjamenn, gangið í bæinn Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Allt frá því að Bretar stigu hér (blessunarlega) á land þann 10.?maí árið 1940, mitt í brennandi heimsstyrjöld, hefur Ísland verið undir verndarvæng vestrænna ríkja hernaðarlega séð. Frá því að bandaríski herinn fór árið 2006 hefur landið verið herlaust. 4.8.2016 06:00
Ferðaþjónustan: Meira þarf til Ari Trausti Guðmundsson skrifar Ólöf Ýrr Atladóttir ferðmálastjóri varar við að álag á samfélagið komi niður á gestrisni vorri (Fbl. 26.07.). Hún bendir á að megingagnrýni á þróun ferðaþjónustunnar varði sein viðbrögð opinberra aðila og einkageirans við álaginu. Í framhaldi af þessum orðum er vert að minnast á hugtakið þolmörk. 4.8.2016 06:00
Fjölskylduferð til Tyrklands Valgarður Reynisson skrifar Á dögunum skrapp ég til Tyrklands með eiginkonu og tveimur ungum börnum. Það var skyndiákvörðun þar sem ferðaskrifstofan Nazar bauð upp á ódýrar ferðir sökum minnkandi aðsóknar. Vinir mínir kölluðu mig „ofurhuga“ fyrir að þora þessu og ömmurnar voru nokkuð áhyggjufullar. Ég ákvað hinsvegar að nýta mér tölfræðina til að komast að niðurstöðu. Fjöldi ferðamanna í Tyrklandi er yfir 30 milljónir á ári. Miðað við fjölda ferðamanna sem hafa látist í Tyrklandi síðastliðið ár voru líkurnar á að við kæmumst aftur lifandi heim meiri en 99,99%. Ég er ekki meiri ofurhugi en það. 4.8.2016 06:00
Hver er hugmyndafræði embættismanna? Heiðar Guðjónsson skrifar Það er öld liðin frá því hagfræðingar og stjórnmálamenn hófu rifrildið um hvort reyndist hagkerfum betur, miðstýring eða valddreifing. Með hruni Sovétríkjanna og fylgisríkja þeirra fyrir rúmum aldarfjórðungi síðan virtist að málið væri útrætt. Á því gera menn þó eina undantekningu og það í þeim málaflokki sem einna mest óánægja virðist vera með, peningamálum. 4.8.2016 06:00
Lækkun fasteignagjalda dugar Hörpu ekki til tapleysis Örnólfur Hall skrifar Rekstur Hörpu er því ekki að færast nær því að vera sjálfbær. 4.8.2016 06:00
Áfengis- og vímuefnaneysla er ekki sjúkdómur Arnþór Jónsson skrifar Mikil gróska hefur verið í umræðu um fíkn, bæði hér heima og erlendis, og ástæða er til að fagna því. Málefnið er brýnt. Landlæknir Bandaríkjanna, dr. Vivek Murthy, flutti ávarp þann 19. apríl síðastliðinn á sérstakri hringborðsráðstefnu í tengslum við fund Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York um vímuefnavandann. 4.8.2016 06:00
Ekkert örreytiskot Edda Arinbjarnar, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Heiða Brynja Heiðarsdóttir, Katrín Guðný Alfreðsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir og Þórlaug Sveinsdóttir skrifa Konur með alvarlegan fíkni- og geðrænan vanda verða fyrir flókinni, margþættri og kerfisbundinni kúgun og því þarf heilbrigðis- og velferðarkerfið að nálgast þær á þeim forsendum. 4.8.2016 06:00
Sendir heim með heilaskaða Dís Gylfadóttir skrifar Fjölmörg dæmi, gömul og ný, eru um að fólk leiti á bráðamóttöku vegna höfuðáverka og sé útskrifað heim án eftirfylgdar eða upplýsinga um hvert skuli leita ef einkenni hverfa ekki. 4.8.2016 06:00
Samstarf Garðabæjar og Klasa við uppbyggingu miðbæjar María Grétarsdóttir skrifar Þann 15. desember 2006 er gert samkomulag um úthlutun lóða og sölu byggingarréttar í miðbæ Garðabæjar. 4.8.2016 06:00
Sagan Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Hinsegin dagar, menningar- og mannréttindahátíð hinsegin fólks á Íslandi, hófust í gær. Forsíðu Fréttablaðsins prýðir, annað árið í röð, mynd af borgarstjóra, ásamt stjórn hátíðarinnar, að regnbogamála götu fyrir utan eitt helsta kennileiti borgarinnar, Menntaskólann í Reykjavík. 3.8.2016 07:00
Musca domestica og ég María Elísabet Bragadóttir skrifar Mikilvægast er – ég kem að því á eftir. Fyrst er vert að minnast á hvali. Ég fór í hvalaskoðun nýlega. Komst að því að ég er úr tengslum við náttúruna og veit ekkert um önnur dýr. Vissi ekki að háhyrningar geta náð níræðisaldri. Það er hvalur við Íslandsstrendur sem er jafnaldri ömmu. Hann hefur synt og bylt sér í 79 ár í Norður-Íshafi. 3.8.2016 07:00
Grindhvaladráp Færeyinga Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Það er bundið í lög hérlendis og hjá flestum siðmenntuðum þjóðum að dýr séu aflífuð án þess að önnur dýr verði þess vör. 3.8.2016 07:00
Samþjöppun aflaheimilda, kvótauppboð í Færeyjum og félagsleg áhrif kvótakerfisins Þórólfur Matthíasson skrifar Frá 1990 til 2015 jókst hlutur 10 stærstu íslensku sjávarútvegsfyrirtækjanna í heildarkvótanum úr 22% í 50,5% 3.8.2016 07:00
Um Ferðamálaskóla Íslands og leiðsögumenn Sveinn Sveinbjörnsson skrifar Tvær helgar í röð, þann 11.6. og 18.6., var ráðist á Ferðamálaskóla Íslands í Fréttatímanum af ótrúlegri óbilgirni og virðast árásirnar byggðar á sögusögnum frekar en staðreyndum eða í besta falli á misskilningi. 3.8.2016 07:00
Nýr tónn Þorbjörn Þórðarson skrifar Ræða Guðna Th. Jóhannessonar, nýs forseta lýðveldisins, við embættistökuna í gær gefur góð fyrirheit um framtíðina. Með nýjum forseta fylgir tónn samstöðu og bjartsýni í íslensku samfélagi. 2.8.2016 07:00
Glæsilegi götusóparinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Bakvið hvert orð er mynd sem skýtur upp kollinum þegar orðið er nefnt. Þegar ég heyrði orðið "götusópari“ hér áður fyrr, sá ég strax í hugskoti mínu mynd af manni með raunalegan svip og í óræstilegum vinnugalla. 2.8.2016 07:00
Kostnaðargreining velferðarþjónustu er forgangsverkefni og lykilhugtak Pétur Magnússon skrifar Við Íslendingar flokkum okkur jafnan með öðrum vestrænum þjóðum þar sem lífsgæði teljast hvað mest. Við gerum ríkar kröfur til samhjálpar og lítum því á gæði heilbrigðis- og velferðarþjónustu sem eina af megingrunnstoðum velferðarsamfélagsins. Um það vitnar m.a. fjölmennasta undirskriftasöfnun Íslandssögunnar, þar sem samfélagsverkefni Kára Stefánssonar safnaði yfir 85 þúsund undirskriftum þar sem krafist er að Alþingi tryggi að árlega sé varið 11% af vergri landsframleiðslu til heilbrigðiskerfisins. 2.8.2016 07:00
Nýjar ógnir Einar Benediktsson skrifar Það ríkir varhugavert ástand á alþjóðavettvangi. Lykilorðin flóttamannavandi, Brexit, Erdogan og Úkraína minna á sumt það sem bæst hefur við á öld hryðjuverka, sem gekk í garð með árásinni á Tvíburaturnana í New York og Pentagon-bygginguna í Washington 11 2.8.2016 07:00
Stjórnarstefna skiptir máli Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Jafnaðarmenn vilja eitt samfélag fyrir alla, gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu, auðlindir í þjóðareign, betra fiskveiðistjórnunarkerfi, menntun fyrir alla, jöfnuð og samábyrgð. Eins og nú er háttað búum við Íslendingar við annan veruleika. Hér gilda ekki sömu reglur fyrir alla, spilling hefur grafið um sig og góðærið er fyrir hina ríku. 2.8.2016 07:00
Verðmæti úr auðlind Jens Garðar Helgason skrifar Mannkynssagan geymir margar sögur af því hvernig þjóðir hafa sóað auðlindum sínum með óábyrgum og ósjálfbærum hætti. Það er nefnilega ekki sjálfgefið að þjóðum lánist að nýta auðlindir sínar með þeim hætti að þjóðin njóti afrakstursins. 2.8.2016 07:00
Skamm, Ísland! Jonas Tryggvason og Natalía Tryggvason skrifar Ísbirna álpast út á ísjaka og berst á haf út. Þegar ísjakinn svo bráðnar undan Birnu, þá syndir hún dauðasund og finnur loks land á Íslandi. Þreytt, lúin, svöng og veðruð skríður hún á land … til þess eins að mæta þar ríkisráðinni skyttu sem skýtur hana í hjartastað. Þetta er í fimmta sinn á síðustu árum. 2.8.2016 07:00
Vald félagsráðgjafans Haukur Hauksson skrifar Starfsfólk þeirra deilda sem kenndar eru við velferð, félagsmál eða fjölskyldumál hefur umsjón með þeim skjólstæðingum sem illu heilli þurfa að reiða sig á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Því fylgir mikil ábyrgð. 2.8.2016 07:00
Engar uppfinningar, bara innleiðing! Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar Jæja! Nú eru góðir 6 mánuðir liðnir síðan fjöldi leiðtoga heimsins skrifaði undir Lofts- lagssamkomulagið í París. Umhverfisráðherra Íslands var þar á meðal. 2.8.2016 07:00