Fleiri fréttir Viska Óðins Magnús Guðmundsson skrifar Það getur falist hugrekki og framsýni í því að setja fram skoðanir og hugmyndir sem ganga þvert á það sem er ríkjandi hverju sinni. Hugmyndir á borð við lýðræði og mannréttindi, svo dæmi sé tekið af hugmyndum sem skoða heiminn og bæta samfélagið með opnum huga. Andstaða þessara hugmynda eru svo þær sem eru settar fram í ótta, fáfræði og með sérhagsmuni ákveðinna hópa, eins og t.d. stakra þjóða eða stétta, að leiðarljósi. 7.3.2016 07:00 Halldór 07.03.16 7.3.2016 09:12 Hugleiðingar um ferðaþjónustu á Íslandi Snorri Snorrason skrifar Nú er það staðreynd að við erum fámenn þjóð, sem býr í stóru og harðbýlu landi. Koma ferðamanna er ekki lengur einskorðuð við sumarmánuðina. Það eru þættir sem gætu gengið betur í þjónustu við gesti okkar. 7.3.2016 00:00 Jöfnuður eykst Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Það er virkilega ánægjulegt að verða vitni að vaxandi jöfnuði í samfélaginu. Heimilum sem þurfa fjárhagsaðstoð hefur fækkað milli áranna 2013 og 2014. Árin þar á undan fjölgaði heimilum sem þurftu fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögum en 7.3.2016 00:00 Og nú að allt öðru… Líf Magneudóttir skrifar Fyrir nokkru gekk grein manna á milli á netinu um eftirsjá fólks á dánarbeðinum. Það er skemmst frá því að segja að eftirsjáin fólst ekki í því að eiga stærra hús, betri bíl eða meiri pening heldur var það að hafa ekki lifað lífinu til fullnustu, 7.3.2016 00:00 Hlutverk fjölskipaðs stjórnvalds = valdarán fámennrar klíku? Snorri Baldursson skrifar Forkólfar orkugeirans nota nú öll trixin í bókinni, þar með talið vonda lögfræði, til að kasta rýrð á verkefnisstjórn rammaáætlunar og þær reglur sem hún starfar eftir. Um augljósa hræðslutaktík er að ræða á þeim tímapunkti þegar 7.3.2016 00:00 Leiðinlegi maturinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Kvöld eitt í lok janúar stóð ég kaldur og blautur í hundslappadrífu fyrir utan húsið mitt og drap í síðustu sígarettu dagsins. Ég kjagaði upp tröppurnar og fór úr jakkanum mínum um leið og ég gekk inn í íbúðina. Það var hræðileg lykt af jakkanum 7.3.2016 00:00 Ófagnaðarerindið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Snorri Óskarsson, bókstafstrúarmaður kenndur við Betel, var rekinn úr kennarastarfi á Akureyri vegna ítrekaðra skrifa sinna á bloggsíðu um að samkynhneigð sé synd sem veki reiði Guðs og leiði til dauða. Hann vann mál gegn 7.3.2016 00:00 Vítahringur Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Aldrei í sögunni hefur verið betra tækifæri til að rjúfa vítahring búvörusamninga. Í mannsaldur hafa slíkir gerningar fest sveitafólk í fjötrum fátæktar og ruglað neytendur í ríminu. 5.3.2016 07:00 Hunsar Alþingi fullveldi íslensku þjóðarinnar? Lawrence Lessig skrifar Þegar skoðuð er saga stjórnarskráa um víða veröld kemur í ljós að Bandaríkin skipa þar sérstakan sess. Stjórnarskrá Bandaríkjanna var sú fyrsta sem þjóðin kom sér saman um og samþykkti sérstaklega. Nú hafa Íslendingar bætt um betur og náð stórmerkum áfanga á þessu sviði. 5.3.2016 07:00 Við erum ekki börn Aileen Soffia Svensdóttir skrifar Í kjölfar umfjöllunar í fréttatíma RÚV miðvikudaginn 2. mars síðastliðinn varð ég verulega döpur. Þar var verið að að tala um mig sem barn, ég sem er orðin næstum fertug. 5.3.2016 07:00 Ókeypis heilbrigðisþjónustu Ólína Þorvarðardóttir skrifar Fyrir fáum dögum var athygli mín vakin á málefni manns á besta aldri sem nýlega greindist með 4. stigs krabbamein. Er skemmst frá því að segja að ofan á alvarleg veikindi hefur þessi maður mátt kljást við sjúkrakostnað sem er að sliga hann og fjölskyldu hans. 5.3.2016 07:00 Að kjósa með ánægju G. Jökull Gíslason skrifar Það gleður mig að Vigfús Bjarni Albertsson skuli íhuga framboð til forseta. Ég kynntist honum vel þegar við störfuðum báðir sem lögreglumenn í kring um árið 2000. 5.3.2016 07:00 Raforkuflutningskerfi og nýsköpun: Er framsýni tálsýn eða raunveruleiki? Magnús Rannver Rafnsson skrifar Það er áhugavert stundum að skoða samtímann í ljósi fortíðar og framtíðar. Merkilegt hvernig sumum þjóðum auðnast að horfa til framtíðar á ákveðnum sviðum, athyglisvert hvernig öðrum sem þó búa við sambærileg og jafnvel betri 5.3.2016 07:00 Að gefnu tilefni Þingflokkur Bjartrar framtíðar skrifar Víða í Evrópu, meira að segja á Norðurlöndum, hafa þröngsýnir og öfgafullir stjórnmálaflokkar sem ala á útlendingaótta náð fótfestu undanfarið. Í þeim löndum þar sem öfl af þessum toga hafa náð völdum hafa einræðistilburðir 5.3.2016 07:00 Íslenskur stríðsdans í Sotheby's Sif Sigmarsdóttir skrifar Í gær voru 45 ár síðan heimsbyggðin varð vitni að einu krúttlegasta dæmi þess hvernig samtakamáttur Íslendinga á góðum degi getur lyft Grettistaki. Rétt fyrir klukkan eitt, fimmtudaginn 4. mars árið 1971 sat hópur Íslendinga í sal 5.3.2016 07:00 Heimsins verstu foreldrar Pawel Bartoszek skrifar Hvað sér fólk fyrir sér þegar talað er um "vonda foreldra“? Sér fólk fyrir sér drykkfelldan, ofbeldisfullan föður? Sér fólk fyrir sér móður sem skilur börnin eftir svöng meðan hún 5.3.2016 07:00 Gallað kerfi Óli Kristján Ármannsson skrifar Fram kemur í samantekt Fréttablaðsins í gær að laun forstjóra í Kauphöll Íslands hafi á síðasta ári hækkað umfram launavísitölu í landinu. Meðalhækkun launa forstjóranna nam 13,3 prósentum, en meðalhækkun launavísitölu Hagstofunnar var 7,2 prósent. 4.3.2016 07:00 Sykurfjallið Bergur Ebbi skrifar Viðbættur sykur. Hvað er það? Er ekki kók alltaf tekið sem dæmi? 10,6 grömm í hverjum hundrað millilítrum sem þýðir 106 grömm í hverjum lítra. En við skiljum ekki alltaf svoleiðis tölur þannig að Lýðheilsustöð hefur einfaldað þetta fyrir okkur 4.3.2016 07:00 Súpan Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég var á súpufundi um stjórnarskrármálið sem ég hugsaði með mér að væri viðeigandi. Eftir hrun var kallað á breytingar sem áttu einhverra hluta vegna að felast í stjórnarskránni. 4.3.2016 00:01 Ég vil Lindu Pétursdóttur sem forseta Ólafur Gunnarsson skrifar 4.3.2016 15:03 Rauðu molarnir Unnur Helgadóttir skrifar Undanfarið hefur umræðan um flóttafólk verið hávær. 4.3.2016 11:41 Háskóladagurinn Hjörvar Gunnarsson skrifar Þar sem leið mín í kennaranám varð greið á háskóladeginum í fyrra verð ég að senda strákunum sem ég hitti smá kveðju: Strákar, hverjir sem þið eruð: Takk! 4.3.2016 11:32 Halldór 04.03.16 4.3.2016 10:31 Raunverulegir þolendur flóttamannavandans Atli Viðar Thorstensen skrifar Á síðasta ári leitaði rúm milljón flóttamanna skjóls í Evrópu. Langflestir þeirra koma frá stríðshrjáðum ríkjum á borð við Sýrland, Afganistan, Írak og Sómalíu. En eru milljón flóttamenn margir flóttamenn? 4.3.2016 07:00 Matvælaöryggi getur verið dauðans alvara Gunnar Þór Gíslason skrifar Ýmsir hagsmunagæslumenn verslunar og áhugamenn um Evrópusambandsaðild Íslands hæðast að læknum og vísindamönnum sem vara við innflutningi á fersku kjöti frá Evrópusambandinu í framhaldi af ráðgefandi áliti 4.3.2016 07:00 Heilsugæsla í vanda en ljós í myrkrinu Þórarinn Ingólfsson skrifar Þegar ég var ungur læknir á Siglufirði fyrir 35 árum með brennandi áhuga á heimilislækningum kvaddi ég mér hljóðs á kosningafundi Jóns Baldvins og Sighvats Björgvinssonar á Hótel Höfn. Það var augljóst að að Sighvatur yrði 4.3.2016 07:00 Hvalrekaskattur Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Hvert erum við eiginlega komin í þessu landi þar sem almenningur tók á sig hrun heils bankakerfis, að örfáir og útvaldir menn fái að valsa um og útfylla sinn eigin launaseðil? Þetta er algjörlega óásættanlegt í svona litlu þjóðfélagi. 4.3.2016 07:00 Auðmýri Þorbjörn Þórðarson skrifar Öll rök hníga að því að byggja í Vatnsmýri og stjórnmálamenn ættu að fylgja niðurstöðum Rögnunefndar og kanna til hlítar möguleikann á alhliðaflugvelli í Hvassahrauni. 3.3.2016 07:00 SPES Einar Jóhannesson skrifar Þegar ég las fréttablaðið sveittur á þrekhjólinu mínu snemma í morgun og sá að Katrín Jakobsdóttir væri að íhuga framboð til forseta lýðveldisins tók hjarta mitt kipp og röddin. 3.3.2016 15:00 Halldór 03.03.16 3.3.2016 09:01 Hvernig eyðum við bleikum sköttum? Haukur Hilmarsson skrifar Fréttablaðið birti á dögunum grein um bleikan skatt, en það er aukaálagning á vörur ætluðar konum og stúlkum. Þarna er verðlagningu á vörum sérstaklega markaðssettum fyrir konur stillt upp sem kynjamismunun. Það er staðreynd að það hallar á konur í útgjöldum. 3.3.2016 00:00 Samningar til 99 ára? Þorvaldur Gylfason skrifar Getur Alþingi skuldbundið skattgreiðendur fyrir hönd ríkissjóðs 10 ár fram í tímann til að standa straum af nýjum búvörusamningi við bændur? Svarið við spurningunni blasir við ef við breytum henni lítillega 3.3.2016 00:00 Stöndum vörð um grundvöll rammaáætlunar Tryggvi Felixson skrifar Orkumálastjóri segir í grein í Fréttablaðinu 27. febrúar 2016, að í rammaáætlun þurfi í mörgum tilfellum að endurvinna fyrra mat á virkjunarkostum í verndarflokki út frá nákvæmari skilgreiningu á svæðismörkum. Þessi fullyrðing hans stenst ekki 3.3.2016 00:00 Eru lífeyrissjóðirnir of stórir fyrir Ísland? Ásgeir Jónsson skrifar Eftir lok seinni heimsstyrjaldar tók fæðingartíðni kipp um allan hin vestræna heim. Þessi uppsveifla stóð í 18 ár – eða á milli 1946 og 1964 – og þau elstu af þessari kynslóð eiga því sjötugsafmæli á þessu ári. 3.3.2016 00:00 Af hljóði Ólafur Hjálmarsson skrifar Það er ánægjulegt að verða vitni að vitundarvakningu um áhrif hljóðs og hávaða á lífsgæði hér á landi. Við getum gert betur. Enn þann dag í dag er verið að gera mistök sem vönduð ráðgjöf gæti komið í veg fyrir með tiltölulega litlum tilkostnaði. 3.3.2016 00:00 Þýskir flóttamenn í Danmörku í lok seinna stríðs G. Jökull Gíslason skrifar Í nýútkominni bók Ragnhildar Thorlacius um Brynhildi Georgíu Björnsson er áhugaverð umfjöllun um stöðu þýskra flóttamanna í Danmörku. Brynhildur lendir í því að þýskt barn deyr í höndum hennar þegar það fær ekki læknisaðstoð 3.3.2016 00:00 Heimskur er heimaalinn Hugleikur Dagsson skrifar Um daginn rakst ég á nýja læksíðu frá samtökum sem kalla sig Hermenn Óðins. Yfir 500 lækarar. Þeir eiga það allir sameiginlegt að vera með jafn litla heila og þeir eru með getnaðarlimi. Líka konurnar. Þetta er svona fólk sem 3.3.2016 00:00 Kreppa og kratafár Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Bréf Árna Páls til Samfylkingarfólks hefur vakið miklar vangaveltur. Ekki aðeins um stöðu flokksins og formannsins, heldur einnig um ástæður fyrir vaxandi hrakförum krataflokka víða um Evrópu. 3.3.2016 00:00 Samningarnir fara fyrir Alþingi, segir ráðherra Valgerður Bjarnadóttir skrifar Í viðtali við Morgunblaðið um búvörusamninga sagði forsætisráðherra á dögunum: "Það er búið að undirrita þessa samninga, og málið er frá.“ Þess vegna er það fagnaðarefni að fjármálaráðherrann sagði 3.3.2016 00:00 Heimska og geðveiki Óli Kristján Ármannsson skrifar Notkun kannabisefna dregur úr greind fólks og gerir það útsettara fyrir geðsjúkdómum. Þetta er meðal þess sem lesa má á nýrri upplýsingasíðu um efnið á vefslóðinni kannabis.is. 2.3.2016 07:00 Mikilvægi hins leiðinlega María Elísabet Bragadóttir skrifar Senn stíflast bréfalúgur landsmanna af boðskortum í fermingarveislur. Vart finnst betri prófun á manndómi en að vera kyrrsettur í loftlausum veislusal með myntugrænu þema sem manni flökrar við. 2.3.2016 07:00 Ert þú samkeppnislagabrjótur? Lárus S. Lárusson skrifar Persónuvernd og Samkeppniseftirlitið eru afar ólíkar stofnanir. 2.3.2016 14:51 Misbeiting valds guðmundur guðbjarnason skrifar Er hægt að líta fram hjá þeirri staðreynd að yfirheyrslur og vitnaleiðslur á rannsóknarstigi voru byggðar á spurningum er varðaði ólöglegu hleranir. 2.3.2016 13:44 Stóra myndin Almar Guðmundsson skrifar Tæpur helmingur af útflutningsverðmætum vöru og þjónustu frá Íslandi á rætur í hinum fjölmörgu greinum iðnaðarins. Greinin veitir tugþúsundum manna vinnu og er grundvallaruppspretta verðmætasköpunar. 2.3.2016 10:00 Sjá næstu 50 greinar
Viska Óðins Magnús Guðmundsson skrifar Það getur falist hugrekki og framsýni í því að setja fram skoðanir og hugmyndir sem ganga þvert á það sem er ríkjandi hverju sinni. Hugmyndir á borð við lýðræði og mannréttindi, svo dæmi sé tekið af hugmyndum sem skoða heiminn og bæta samfélagið með opnum huga. Andstaða þessara hugmynda eru svo þær sem eru settar fram í ótta, fáfræði og með sérhagsmuni ákveðinna hópa, eins og t.d. stakra þjóða eða stétta, að leiðarljósi. 7.3.2016 07:00
Hugleiðingar um ferðaþjónustu á Íslandi Snorri Snorrason skrifar Nú er það staðreynd að við erum fámenn þjóð, sem býr í stóru og harðbýlu landi. Koma ferðamanna er ekki lengur einskorðuð við sumarmánuðina. Það eru þættir sem gætu gengið betur í þjónustu við gesti okkar. 7.3.2016 00:00
Jöfnuður eykst Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Það er virkilega ánægjulegt að verða vitni að vaxandi jöfnuði í samfélaginu. Heimilum sem þurfa fjárhagsaðstoð hefur fækkað milli áranna 2013 og 2014. Árin þar á undan fjölgaði heimilum sem þurftu fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögum en 7.3.2016 00:00
Og nú að allt öðru… Líf Magneudóttir skrifar Fyrir nokkru gekk grein manna á milli á netinu um eftirsjá fólks á dánarbeðinum. Það er skemmst frá því að segja að eftirsjáin fólst ekki í því að eiga stærra hús, betri bíl eða meiri pening heldur var það að hafa ekki lifað lífinu til fullnustu, 7.3.2016 00:00
Hlutverk fjölskipaðs stjórnvalds = valdarán fámennrar klíku? Snorri Baldursson skrifar Forkólfar orkugeirans nota nú öll trixin í bókinni, þar með talið vonda lögfræði, til að kasta rýrð á verkefnisstjórn rammaáætlunar og þær reglur sem hún starfar eftir. Um augljósa hræðslutaktík er að ræða á þeim tímapunkti þegar 7.3.2016 00:00
Leiðinlegi maturinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Kvöld eitt í lok janúar stóð ég kaldur og blautur í hundslappadrífu fyrir utan húsið mitt og drap í síðustu sígarettu dagsins. Ég kjagaði upp tröppurnar og fór úr jakkanum mínum um leið og ég gekk inn í íbúðina. Það var hræðileg lykt af jakkanum 7.3.2016 00:00
Ófagnaðarerindið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Snorri Óskarsson, bókstafstrúarmaður kenndur við Betel, var rekinn úr kennarastarfi á Akureyri vegna ítrekaðra skrifa sinna á bloggsíðu um að samkynhneigð sé synd sem veki reiði Guðs og leiði til dauða. Hann vann mál gegn 7.3.2016 00:00
Vítahringur Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Aldrei í sögunni hefur verið betra tækifæri til að rjúfa vítahring búvörusamninga. Í mannsaldur hafa slíkir gerningar fest sveitafólk í fjötrum fátæktar og ruglað neytendur í ríminu. 5.3.2016 07:00
Hunsar Alþingi fullveldi íslensku þjóðarinnar? Lawrence Lessig skrifar Þegar skoðuð er saga stjórnarskráa um víða veröld kemur í ljós að Bandaríkin skipa þar sérstakan sess. Stjórnarskrá Bandaríkjanna var sú fyrsta sem þjóðin kom sér saman um og samþykkti sérstaklega. Nú hafa Íslendingar bætt um betur og náð stórmerkum áfanga á þessu sviði. 5.3.2016 07:00
Við erum ekki börn Aileen Soffia Svensdóttir skrifar Í kjölfar umfjöllunar í fréttatíma RÚV miðvikudaginn 2. mars síðastliðinn varð ég verulega döpur. Þar var verið að að tala um mig sem barn, ég sem er orðin næstum fertug. 5.3.2016 07:00
Ókeypis heilbrigðisþjónustu Ólína Þorvarðardóttir skrifar Fyrir fáum dögum var athygli mín vakin á málefni manns á besta aldri sem nýlega greindist með 4. stigs krabbamein. Er skemmst frá því að segja að ofan á alvarleg veikindi hefur þessi maður mátt kljást við sjúkrakostnað sem er að sliga hann og fjölskyldu hans. 5.3.2016 07:00
Að kjósa með ánægju G. Jökull Gíslason skrifar Það gleður mig að Vigfús Bjarni Albertsson skuli íhuga framboð til forseta. Ég kynntist honum vel þegar við störfuðum báðir sem lögreglumenn í kring um árið 2000. 5.3.2016 07:00
Raforkuflutningskerfi og nýsköpun: Er framsýni tálsýn eða raunveruleiki? Magnús Rannver Rafnsson skrifar Það er áhugavert stundum að skoða samtímann í ljósi fortíðar og framtíðar. Merkilegt hvernig sumum þjóðum auðnast að horfa til framtíðar á ákveðnum sviðum, athyglisvert hvernig öðrum sem þó búa við sambærileg og jafnvel betri 5.3.2016 07:00
Að gefnu tilefni Þingflokkur Bjartrar framtíðar skrifar Víða í Evrópu, meira að segja á Norðurlöndum, hafa þröngsýnir og öfgafullir stjórnmálaflokkar sem ala á útlendingaótta náð fótfestu undanfarið. Í þeim löndum þar sem öfl af þessum toga hafa náð völdum hafa einræðistilburðir 5.3.2016 07:00
Íslenskur stríðsdans í Sotheby's Sif Sigmarsdóttir skrifar Í gær voru 45 ár síðan heimsbyggðin varð vitni að einu krúttlegasta dæmi þess hvernig samtakamáttur Íslendinga á góðum degi getur lyft Grettistaki. Rétt fyrir klukkan eitt, fimmtudaginn 4. mars árið 1971 sat hópur Íslendinga í sal 5.3.2016 07:00
Heimsins verstu foreldrar Pawel Bartoszek skrifar Hvað sér fólk fyrir sér þegar talað er um "vonda foreldra“? Sér fólk fyrir sér drykkfelldan, ofbeldisfullan föður? Sér fólk fyrir sér móður sem skilur börnin eftir svöng meðan hún 5.3.2016 07:00
Gallað kerfi Óli Kristján Ármannsson skrifar Fram kemur í samantekt Fréttablaðsins í gær að laun forstjóra í Kauphöll Íslands hafi á síðasta ári hækkað umfram launavísitölu í landinu. Meðalhækkun launa forstjóranna nam 13,3 prósentum, en meðalhækkun launavísitölu Hagstofunnar var 7,2 prósent. 4.3.2016 07:00
Sykurfjallið Bergur Ebbi skrifar Viðbættur sykur. Hvað er það? Er ekki kók alltaf tekið sem dæmi? 10,6 grömm í hverjum hundrað millilítrum sem þýðir 106 grömm í hverjum lítra. En við skiljum ekki alltaf svoleiðis tölur þannig að Lýðheilsustöð hefur einfaldað þetta fyrir okkur 4.3.2016 07:00
Súpan Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég var á súpufundi um stjórnarskrármálið sem ég hugsaði með mér að væri viðeigandi. Eftir hrun var kallað á breytingar sem áttu einhverra hluta vegna að felast í stjórnarskránni. 4.3.2016 00:01
Rauðu molarnir Unnur Helgadóttir skrifar Undanfarið hefur umræðan um flóttafólk verið hávær. 4.3.2016 11:41
Háskóladagurinn Hjörvar Gunnarsson skrifar Þar sem leið mín í kennaranám varð greið á háskóladeginum í fyrra verð ég að senda strákunum sem ég hitti smá kveðju: Strákar, hverjir sem þið eruð: Takk! 4.3.2016 11:32
Raunverulegir þolendur flóttamannavandans Atli Viðar Thorstensen skrifar Á síðasta ári leitaði rúm milljón flóttamanna skjóls í Evrópu. Langflestir þeirra koma frá stríðshrjáðum ríkjum á borð við Sýrland, Afganistan, Írak og Sómalíu. En eru milljón flóttamenn margir flóttamenn? 4.3.2016 07:00
Matvælaöryggi getur verið dauðans alvara Gunnar Þór Gíslason skrifar Ýmsir hagsmunagæslumenn verslunar og áhugamenn um Evrópusambandsaðild Íslands hæðast að læknum og vísindamönnum sem vara við innflutningi á fersku kjöti frá Evrópusambandinu í framhaldi af ráðgefandi áliti 4.3.2016 07:00
Heilsugæsla í vanda en ljós í myrkrinu Þórarinn Ingólfsson skrifar Þegar ég var ungur læknir á Siglufirði fyrir 35 árum með brennandi áhuga á heimilislækningum kvaddi ég mér hljóðs á kosningafundi Jóns Baldvins og Sighvats Björgvinssonar á Hótel Höfn. Það var augljóst að að Sighvatur yrði 4.3.2016 07:00
Hvalrekaskattur Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Hvert erum við eiginlega komin í þessu landi þar sem almenningur tók á sig hrun heils bankakerfis, að örfáir og útvaldir menn fái að valsa um og útfylla sinn eigin launaseðil? Þetta er algjörlega óásættanlegt í svona litlu þjóðfélagi. 4.3.2016 07:00
Auðmýri Þorbjörn Þórðarson skrifar Öll rök hníga að því að byggja í Vatnsmýri og stjórnmálamenn ættu að fylgja niðurstöðum Rögnunefndar og kanna til hlítar möguleikann á alhliðaflugvelli í Hvassahrauni. 3.3.2016 07:00
SPES Einar Jóhannesson skrifar Þegar ég las fréttablaðið sveittur á þrekhjólinu mínu snemma í morgun og sá að Katrín Jakobsdóttir væri að íhuga framboð til forseta lýðveldisins tók hjarta mitt kipp og röddin. 3.3.2016 15:00
Hvernig eyðum við bleikum sköttum? Haukur Hilmarsson skrifar Fréttablaðið birti á dögunum grein um bleikan skatt, en það er aukaálagning á vörur ætluðar konum og stúlkum. Þarna er verðlagningu á vörum sérstaklega markaðssettum fyrir konur stillt upp sem kynjamismunun. Það er staðreynd að það hallar á konur í útgjöldum. 3.3.2016 00:00
Samningar til 99 ára? Þorvaldur Gylfason skrifar Getur Alþingi skuldbundið skattgreiðendur fyrir hönd ríkissjóðs 10 ár fram í tímann til að standa straum af nýjum búvörusamningi við bændur? Svarið við spurningunni blasir við ef við breytum henni lítillega 3.3.2016 00:00
Stöndum vörð um grundvöll rammaáætlunar Tryggvi Felixson skrifar Orkumálastjóri segir í grein í Fréttablaðinu 27. febrúar 2016, að í rammaáætlun þurfi í mörgum tilfellum að endurvinna fyrra mat á virkjunarkostum í verndarflokki út frá nákvæmari skilgreiningu á svæðismörkum. Þessi fullyrðing hans stenst ekki 3.3.2016 00:00
Eru lífeyrissjóðirnir of stórir fyrir Ísland? Ásgeir Jónsson skrifar Eftir lok seinni heimsstyrjaldar tók fæðingartíðni kipp um allan hin vestræna heim. Þessi uppsveifla stóð í 18 ár – eða á milli 1946 og 1964 – og þau elstu af þessari kynslóð eiga því sjötugsafmæli á þessu ári. 3.3.2016 00:00
Af hljóði Ólafur Hjálmarsson skrifar Það er ánægjulegt að verða vitni að vitundarvakningu um áhrif hljóðs og hávaða á lífsgæði hér á landi. Við getum gert betur. Enn þann dag í dag er verið að gera mistök sem vönduð ráðgjöf gæti komið í veg fyrir með tiltölulega litlum tilkostnaði. 3.3.2016 00:00
Þýskir flóttamenn í Danmörku í lok seinna stríðs G. Jökull Gíslason skrifar Í nýútkominni bók Ragnhildar Thorlacius um Brynhildi Georgíu Björnsson er áhugaverð umfjöllun um stöðu þýskra flóttamanna í Danmörku. Brynhildur lendir í því að þýskt barn deyr í höndum hennar þegar það fær ekki læknisaðstoð 3.3.2016 00:00
Heimskur er heimaalinn Hugleikur Dagsson skrifar Um daginn rakst ég á nýja læksíðu frá samtökum sem kalla sig Hermenn Óðins. Yfir 500 lækarar. Þeir eiga það allir sameiginlegt að vera með jafn litla heila og þeir eru með getnaðarlimi. Líka konurnar. Þetta er svona fólk sem 3.3.2016 00:00
Kreppa og kratafár Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Bréf Árna Páls til Samfylkingarfólks hefur vakið miklar vangaveltur. Ekki aðeins um stöðu flokksins og formannsins, heldur einnig um ástæður fyrir vaxandi hrakförum krataflokka víða um Evrópu. 3.3.2016 00:00
Samningarnir fara fyrir Alþingi, segir ráðherra Valgerður Bjarnadóttir skrifar Í viðtali við Morgunblaðið um búvörusamninga sagði forsætisráðherra á dögunum: "Það er búið að undirrita þessa samninga, og málið er frá.“ Þess vegna er það fagnaðarefni að fjármálaráðherrann sagði 3.3.2016 00:00
Heimska og geðveiki Óli Kristján Ármannsson skrifar Notkun kannabisefna dregur úr greind fólks og gerir það útsettara fyrir geðsjúkdómum. Þetta er meðal þess sem lesa má á nýrri upplýsingasíðu um efnið á vefslóðinni kannabis.is. 2.3.2016 07:00
Mikilvægi hins leiðinlega María Elísabet Bragadóttir skrifar Senn stíflast bréfalúgur landsmanna af boðskortum í fermingarveislur. Vart finnst betri prófun á manndómi en að vera kyrrsettur í loftlausum veislusal með myntugrænu þema sem manni flökrar við. 2.3.2016 07:00
Ert þú samkeppnislagabrjótur? Lárus S. Lárusson skrifar Persónuvernd og Samkeppniseftirlitið eru afar ólíkar stofnanir. 2.3.2016 14:51
Misbeiting valds guðmundur guðbjarnason skrifar Er hægt að líta fram hjá þeirri staðreynd að yfirheyrslur og vitnaleiðslur á rannsóknarstigi voru byggðar á spurningum er varðaði ólöglegu hleranir. 2.3.2016 13:44
Stóra myndin Almar Guðmundsson skrifar Tæpur helmingur af útflutningsverðmætum vöru og þjónustu frá Íslandi á rætur í hinum fjölmörgu greinum iðnaðarins. Greinin veitir tugþúsundum manna vinnu og er grundvallaruppspretta verðmætasköpunar. 2.3.2016 10:00
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun