Fleiri fréttir Margspáð fjölgun Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Ragnheiður Elín Árnadóttir er ráðherra ferðamála og hefur verið síðan í júní 2013. Óhætt er að segja að um spennandi málaflokk sé að ræða, æ fleiri ferðamenn sækja Ísland heim og þjóðarbúið fær síauknar tekjur frá þeim gestum. Það er því uppgangur í ferðaþjónustu. 24.7.2015 07:00 Menningarlegt minnisleysi Sif Sigmarsdóttir skrifar Þeir sem sakna þess tíma þegar miðbærinn var tómur fyrir utan nokkra róna og furðufugla eru haldnir menningarlegu minnisleysi. 24.7.2015 07:00 Passa sig Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ofbeldi er alltaf á ábyrgð þess sem beitir því, ekki þess sem verður fyrir því. Pössum að það sé á hreinu. 24.7.2015 07:00 Halldór 24.07.15 24.7.2015 08:36 Íþróttahreyfingin andleg veikindi og vanlíðan Eymundur L.Eymundsson skrifar Íþróttahreyfingin er flott og gerir góða hluti en það er ekki þar með sagt að það sé ekki hægt að gera enn betur. Tölum saman og tökum þessa umræðu lengra um andleg veikindi og vanlíðan ungmenna og fullorðna. 24.7.2015 07:00 Kappið eða fegurðin Anna G. Steinsen skrifar Það getur vel verið að við höfum ákveðin gildi án þess að vera eitthvað að hugsa um þau sérstaklega og hvort sem þau eru okkur ljós eða ekki þá hafa þau mikil áhrif á það hvernig við lifum lífinu, bæði hvað varðar ákvarðanir og hegðun. 24.7.2015 07:00 Hjúkrun er arðbær forvörn Ólafur G. Skúlason skrifar Rannsóknir hafa sýnt fram á það að sjúklingum farnast betur, fylgikvillum meðferða fækkar, legutími styttist og endurinnlögnum fækkar þegar hjúkrun er veitt af hjúkrunarfræðingum, sem komast yfir það starf sem þeim er ætlað að sinna. 24.7.2015 07:00 Hvað einkennir góðan yfirmann? Kolbrún Baldursdóttir skrifar Það krefst vissulega innsæis að geta horft á sjálfan sig með gagnrýnum hætti og axlað ábyrgð á eigin hegðun. Yfirmenn, eins og allir aðrir verða að geta sett sig í spor starfsmanna sinna. 24.7.2015 07:00 Er þetta ekki Grikkjum að kenna? – um Grikkland og vald fjármagns yfir fólki Árni Páll Árnason skrifar Stærsti hluti vandans er ekki skuldsetning Grikkja heldur siðlausar lánveitingar banka, sem reikna með því að forgangur fjármagns yfir fólki verði ávallt tryggður. 24.7.2015 07:00 Við köllum eftir breytingu María Rut Kristinsdóttir skrifar Skömminni sem alltof oft lendir á herðum þolenda kynferðisofbeldis. Sú skömm á heima hjá gerendum í öllum tilvikum. 24.7.2015 07:00 Hugleiðingar um hagsmuni Ögmundur Jónasson skrifar Sérhagsmuni og almannahagsmuni hefur borið mjög á góma í sumar. 24.7.2015 07:00 Barátta við öfgar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Leiðin til að losna við skoðanir og pólitískar hugsjónir sem einkennast af mannhatri er hvorki að banna þær né þagga þær niður. Leiðin er einmitt að sýna þær, berskjaldaðar, og afhjúpa þær fyrir það sem þær eru; fordómar og fáfræði. 23.7.2015 15:00 Taglhnýtingar valdsins Þorvaldur Gylfason skrifar Meðvirkni, valdhlýðni og hlutdrægni prófessora grafa undan trausti almennings til háskóla. 23.7.2015 07:00 Kærastan mín, druslan Atli Fannar Bjarkason skrifar Því miður virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórnarlömbum kynferðisofbeldis. 23.7.2015 07:00 Landspítalinn þarf að vera eftirsóttur vinnustaður því þangað leggjast inn veikustu sjúklingar landsins Inga María Árnadóttir skrifar Hvað leggja hjúkrunarfræðingar upp með í kjarabaráttu sinni? Hversu mikla hækkun vilja þeir fá? Algengt er í kjarabaráttu að miða sig við næsta mann, næstu stétt, til að fá hugmynd um hvar maður sjálfur ætti að standa. 23.7.2015 15:42 Halldór 23.07.15 23.7.2015 08:43 Er Evrópusambandið vandamálið? – um Grikkland og vald fjármagns yfir fólki Árni Páll Árnason skrifar Það er ekkert launungarmál að talsmenn aðildar að ESB hér á landi hafa margir horft til sameiginlegs gjaldmiðils, evrunnar, sem stærsta kostsins við fulla aðild. 23.7.2015 07:00 „Brúnu umslögin“ Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Er um 100 þúsund krónur kostnaður á ári vegna heilbrigðisþjónustu of hár kostnaður fyrir einstakling? 23.7.2015 07:00 Betri stað fyrir betri spítala Hilmar Þór Björnsson skrifar Áhyggjur þeirra sem telja að bygging nýs spítala geti tafist vegna endurskoðunar á staðarvalinu eru skiljanlegar. 23.7.2015 07:00 Skammta öldruðum þriðjung af því sem launþegar fá Björgvin Guðmundsson skrifar Stjórnarherrarnir hafa enga heimild til þess að halda lífeyri aldraðra og öryrkja niðri og meðhöndla lífeyrisþega á annan hátt en láglaunafólk er meðhöndlað. 23.7.2015 07:00 Enn af verðofbeldi Þórólfur Matthíasson skrifar Í ljósi þess að miklir hagsmunir samkeppnisaðila Mjólkursamsölunnar annars vegar og neytenda hins vegar eru í húfi fer ég fram á að Verðlagsnefnd búvara endurskoði verðlagningu sína frá 17. júlí 2015 og lækki heildsöluverð á ópakkaðri mjólk um minnst 10 krónur á lítrann. 23.7.2015 07:00 Fimmtíu eru fáir Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Stjórnvöld tilkynntu í gær að ákveðið hafi verið að taka á móti 50 flóttamönnum til að létta á miklum straumi flóttamanna til Grikklands og Ítalíu. Flóttafólkið sem um ræðir kemur frá Sýrlandi, Erítreu, Írak og Sómalíu og er undirbúningur fyrir komu þeirra þegar hafinn. Áætlað er að tekið verði á móti fólkinu á tveggja ára tímabili; frá og með október næstkomandi. 22.7.2015 10:00 Gestgjafarnir Birta Björnsdóttir skrifar Fólk ferðast um heiminn á eigin ábyrgð. Við gestgjafarnir verðum að hætta að vera of upptekin í aukahlutverkum okkar í Litlu gulu hænunni til að aðstaða og framtíðarsýn verði viðunandi. 22.7.2015 10:00 Ekki sofna á verðinum Þorbjörn Þórðarson skrifar Ef löggjafinn klárar ekki lagabreytingar til að styrkja innviði ferðaþjónustunnar strax í haust gætum við horft fram á óbætanlegt tjón í mikilvægustu atvinnugrein þjóðarinnar. 22.7.2015 11:00 Draumur um samstarf leikskóla og barnaverndar Nichole Leigh Mosty skrifar Það er fagnaðarefni að sjá umfjöllun Fréttablaðsins um barnavernd Reykjavíkur og starfsemi hennar í tengslum við leikskólana. Ég verð samt að viðurkenna að margt í þessari frétt kom mér á óvart varðandi hugsanlegar orsakir fyrir því að of fáar tilkynningar berast frá leikskólum. 22.7.2015 16:21 Sjúkraþjálfarar og samkeppnin Unnur Pétursdóttir skrifar Nokkuð hefur verið rætt um möguleika þess að auka samkeppni í heilbrigðisþjónustu í þeim tilgangi að þrýsta á um samkeppnishæf laun til handa háskólamenntuðum starfsstéttum á Landspítalanum. 22.7.2015 16:17 Halldór 22.07.15 22.7.2015 09:08 77 raddir Óskar Steinn Ómarsson skrifar Sharidyn Svebakk-Bøhn var nýorðin 14 ára. Hún hafði gaman af stjórnmálum og þann 22. júlí árið 2011 var hún mætt í sínar fyrstu sumarbúðir hjá AUF, ungum jafnaðarmönnum í Noregi. 22.7.2015 08:43 Aldrei meira fjármagn til uppbyggingar Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Uppbygging á ferðamannastöðum er eitt af brýnustu verkefnum sem við stöndum frammi fyrir. 22.7.2015 07:00 Hvað mun friðurinn kosta? Sema Erla Serdar skrifar Friður verður aldrei áunninn með átökum heldur með frekari jöfnuði, frelsi og réttlæti. 22.7.2015 07:00 Einhliða tollalækkun er engin fásinna Ólafur Stephensen skrifar Mjög mikilvægt og fordæmisgefandi skref varðandi breytingar á matartollum er þó stigið með áformum fjármálaráðherra. Með þeim er viðurkennt að ekkert er því til fyrirstöðu að lækka tolla einhliða. 22.7.2015 07:00 Hvernig líður okkur í vinnunni? Elínborg Angantýsdóttir skrifar Stjórnendur og millistjórnendur heilbrigðiskerfisins ættu að standa betur með þeim sem vinna á gólfinu, þeirra skyldur eru ekki bara að framfylgja skipunum að ofan um sparnað. 22.7.2015 07:00 Faglegt æskulýðsstarf í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir og Matthías Freyr Matthíasson skrifar Styttri vinnudagur barna er ein af megináherslum Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. Aukin samfella í skóladeginum, frístunda- og félagsstarfi auk annarrar virkni á borð við listnám eða íþróttir, er að okkar mati lykill að þessu markmiði. 22.7.2015 07:00 Börn eiga rétt á vernd og umönnun Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Börn eiga samkvæmt lögum rétt á vernd og umönnun. Löggjafinn leitaðist með setningu barnaverndarlaga við að tryggja börnum sem búa við óviðunandi aðstæður nauðsynlega aðstoð. 21.7.2015 09:00 Að sjóða hrísgrjón Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar Ég hef allnokkrum sinnum gert heiðarlegar tilraunir til þess að sjóða hrísgrjón sem allar hafa mistekist. Ég er samt ekki hræðilegur kokkur, er meira að segja ágæt í ýmsu sem snýr að matseld og ýmsu öðru í lífinu. En að sjóða hrísgrjón virðist reyna á hæfni sem ég bý ekki yfir. 21.7.2015 07:00 Halldór 21.07.15 21.7.2015 08:43 LÍN breytingar til að skerða og miðstýra Ögmundur Jónasson skrifar Ég tel hyggilegt að við höldum okkur við núverandi námslánakerfi, helst með enn stífari tekjutengingu afborgana. 21.7.2015 07:00 Vanvirki og kjarklausi yfirmaðurinn Kolbrún Baldursdóttir skrifar Það er afar íþyngjandi þegar stjórnandi sem er slakur í samskiptum vermir yfirmannsstól stofnunar eða fyrirtækis árum saman. 21.7.2015 07:00 Slæm vinnubrögð vegna ráðningar sviðsstjóra Kjartan Magnússon skrifar Það að borgarstjóri hugðist ganga gegn þeirri reglu að borgarráðsmenn gætu kynnt sér gögn þessa mikilvæga máls, sýnir að hann lítur ekki á borgarráð sem stjórnvald, er tekur sjálfstæðar ákvarðanir, heldur stimpil sem eigi að staðfesta ákvarðanir sem hann hefur þegar tekið. 21.7.2015 07:00 Reiði hjúkrunarfræðinga Eggert Briem skrifar Ef reiðir hjúkrunarfræðingar segja upp störfum koma áhrifin strax fram, en ef kennarar segja upp störfum koma áhrifin ekki fram fyrr en að árum liðnum, nema náttúrulega í barnapössun. 21.7.2015 07:00 Aur fyrir aur Eva H. Baldursdóttir skrifar Reykjavík er stærsti ferðamannastaður landsins og meirihluti ferðamanna hefur þar viðkomu. Aukinn fjöldi kallar á aukna þjónustu við almennan rekstur svo sem við þrif og umhirðu borgarinnar, og reynir því á innviðina. 21.7.2015 07:00 Mýta er goðsögn Einar Magnús Einarsson og Sigrún A. Þorsteinsdóttir skrifar Samkvæmt áliti rannsóknarnefndar samgönguslysa má ætla að bjarga hefði mátt helmingi þeirra átta sem látist hafa í umferðinni hér á landi árið 2015 hefðu þeir verið í bílbelti. 21.7.2015 07:00 Garðurinn okkar Magnús Guðmundsson skrifar 20.7.2015 07:00 Unga fólkið hringir viðvörunarbjöllum Gunnar Axel Axelsson skrifar Eitt af því sem einkenndi síðustu sveitarstjórnarkosningar var dræm kosningaþátttaka, sérstaklega á meðal ungs fólks. Reyndar hefur kosningaþátttaka aldrei verið minni hér á landi. 20.7.2015 09:00 Halldór 20.07.15 20.7.2015 08:44 Sjá næstu 50 greinar
Margspáð fjölgun Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Ragnheiður Elín Árnadóttir er ráðherra ferðamála og hefur verið síðan í júní 2013. Óhætt er að segja að um spennandi málaflokk sé að ræða, æ fleiri ferðamenn sækja Ísland heim og þjóðarbúið fær síauknar tekjur frá þeim gestum. Það er því uppgangur í ferðaþjónustu. 24.7.2015 07:00
Menningarlegt minnisleysi Sif Sigmarsdóttir skrifar Þeir sem sakna þess tíma þegar miðbærinn var tómur fyrir utan nokkra róna og furðufugla eru haldnir menningarlegu minnisleysi. 24.7.2015 07:00
Passa sig Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ofbeldi er alltaf á ábyrgð þess sem beitir því, ekki þess sem verður fyrir því. Pössum að það sé á hreinu. 24.7.2015 07:00
Íþróttahreyfingin andleg veikindi og vanlíðan Eymundur L.Eymundsson skrifar Íþróttahreyfingin er flott og gerir góða hluti en það er ekki þar með sagt að það sé ekki hægt að gera enn betur. Tölum saman og tökum þessa umræðu lengra um andleg veikindi og vanlíðan ungmenna og fullorðna. 24.7.2015 07:00
Kappið eða fegurðin Anna G. Steinsen skrifar Það getur vel verið að við höfum ákveðin gildi án þess að vera eitthvað að hugsa um þau sérstaklega og hvort sem þau eru okkur ljós eða ekki þá hafa þau mikil áhrif á það hvernig við lifum lífinu, bæði hvað varðar ákvarðanir og hegðun. 24.7.2015 07:00
Hjúkrun er arðbær forvörn Ólafur G. Skúlason skrifar Rannsóknir hafa sýnt fram á það að sjúklingum farnast betur, fylgikvillum meðferða fækkar, legutími styttist og endurinnlögnum fækkar þegar hjúkrun er veitt af hjúkrunarfræðingum, sem komast yfir það starf sem þeim er ætlað að sinna. 24.7.2015 07:00
Hvað einkennir góðan yfirmann? Kolbrún Baldursdóttir skrifar Það krefst vissulega innsæis að geta horft á sjálfan sig með gagnrýnum hætti og axlað ábyrgð á eigin hegðun. Yfirmenn, eins og allir aðrir verða að geta sett sig í spor starfsmanna sinna. 24.7.2015 07:00
Er þetta ekki Grikkjum að kenna? – um Grikkland og vald fjármagns yfir fólki Árni Páll Árnason skrifar Stærsti hluti vandans er ekki skuldsetning Grikkja heldur siðlausar lánveitingar banka, sem reikna með því að forgangur fjármagns yfir fólki verði ávallt tryggður. 24.7.2015 07:00
Við köllum eftir breytingu María Rut Kristinsdóttir skrifar Skömminni sem alltof oft lendir á herðum þolenda kynferðisofbeldis. Sú skömm á heima hjá gerendum í öllum tilvikum. 24.7.2015 07:00
Hugleiðingar um hagsmuni Ögmundur Jónasson skrifar Sérhagsmuni og almannahagsmuni hefur borið mjög á góma í sumar. 24.7.2015 07:00
Barátta við öfgar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Leiðin til að losna við skoðanir og pólitískar hugsjónir sem einkennast af mannhatri er hvorki að banna þær né þagga þær niður. Leiðin er einmitt að sýna þær, berskjaldaðar, og afhjúpa þær fyrir það sem þær eru; fordómar og fáfræði. 23.7.2015 15:00
Taglhnýtingar valdsins Þorvaldur Gylfason skrifar Meðvirkni, valdhlýðni og hlutdrægni prófessora grafa undan trausti almennings til háskóla. 23.7.2015 07:00
Kærastan mín, druslan Atli Fannar Bjarkason skrifar Því miður virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórnarlömbum kynferðisofbeldis. 23.7.2015 07:00
Landspítalinn þarf að vera eftirsóttur vinnustaður því þangað leggjast inn veikustu sjúklingar landsins Inga María Árnadóttir skrifar Hvað leggja hjúkrunarfræðingar upp með í kjarabaráttu sinni? Hversu mikla hækkun vilja þeir fá? Algengt er í kjarabaráttu að miða sig við næsta mann, næstu stétt, til að fá hugmynd um hvar maður sjálfur ætti að standa. 23.7.2015 15:42
Er Evrópusambandið vandamálið? – um Grikkland og vald fjármagns yfir fólki Árni Páll Árnason skrifar Það er ekkert launungarmál að talsmenn aðildar að ESB hér á landi hafa margir horft til sameiginlegs gjaldmiðils, evrunnar, sem stærsta kostsins við fulla aðild. 23.7.2015 07:00
„Brúnu umslögin“ Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Er um 100 þúsund krónur kostnaður á ári vegna heilbrigðisþjónustu of hár kostnaður fyrir einstakling? 23.7.2015 07:00
Betri stað fyrir betri spítala Hilmar Þór Björnsson skrifar Áhyggjur þeirra sem telja að bygging nýs spítala geti tafist vegna endurskoðunar á staðarvalinu eru skiljanlegar. 23.7.2015 07:00
Skammta öldruðum þriðjung af því sem launþegar fá Björgvin Guðmundsson skrifar Stjórnarherrarnir hafa enga heimild til þess að halda lífeyri aldraðra og öryrkja niðri og meðhöndla lífeyrisþega á annan hátt en láglaunafólk er meðhöndlað. 23.7.2015 07:00
Enn af verðofbeldi Þórólfur Matthíasson skrifar Í ljósi þess að miklir hagsmunir samkeppnisaðila Mjólkursamsölunnar annars vegar og neytenda hins vegar eru í húfi fer ég fram á að Verðlagsnefnd búvara endurskoði verðlagningu sína frá 17. júlí 2015 og lækki heildsöluverð á ópakkaðri mjólk um minnst 10 krónur á lítrann. 23.7.2015 07:00
Fimmtíu eru fáir Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Stjórnvöld tilkynntu í gær að ákveðið hafi verið að taka á móti 50 flóttamönnum til að létta á miklum straumi flóttamanna til Grikklands og Ítalíu. Flóttafólkið sem um ræðir kemur frá Sýrlandi, Erítreu, Írak og Sómalíu og er undirbúningur fyrir komu þeirra þegar hafinn. Áætlað er að tekið verði á móti fólkinu á tveggja ára tímabili; frá og með október næstkomandi. 22.7.2015 10:00
Gestgjafarnir Birta Björnsdóttir skrifar Fólk ferðast um heiminn á eigin ábyrgð. Við gestgjafarnir verðum að hætta að vera of upptekin í aukahlutverkum okkar í Litlu gulu hænunni til að aðstaða og framtíðarsýn verði viðunandi. 22.7.2015 10:00
Ekki sofna á verðinum Þorbjörn Þórðarson skrifar Ef löggjafinn klárar ekki lagabreytingar til að styrkja innviði ferðaþjónustunnar strax í haust gætum við horft fram á óbætanlegt tjón í mikilvægustu atvinnugrein þjóðarinnar. 22.7.2015 11:00
Draumur um samstarf leikskóla og barnaverndar Nichole Leigh Mosty skrifar Það er fagnaðarefni að sjá umfjöllun Fréttablaðsins um barnavernd Reykjavíkur og starfsemi hennar í tengslum við leikskólana. Ég verð samt að viðurkenna að margt í þessari frétt kom mér á óvart varðandi hugsanlegar orsakir fyrir því að of fáar tilkynningar berast frá leikskólum. 22.7.2015 16:21
Sjúkraþjálfarar og samkeppnin Unnur Pétursdóttir skrifar Nokkuð hefur verið rætt um möguleika þess að auka samkeppni í heilbrigðisþjónustu í þeim tilgangi að þrýsta á um samkeppnishæf laun til handa háskólamenntuðum starfsstéttum á Landspítalanum. 22.7.2015 16:17
77 raddir Óskar Steinn Ómarsson skrifar Sharidyn Svebakk-Bøhn var nýorðin 14 ára. Hún hafði gaman af stjórnmálum og þann 22. júlí árið 2011 var hún mætt í sínar fyrstu sumarbúðir hjá AUF, ungum jafnaðarmönnum í Noregi. 22.7.2015 08:43
Aldrei meira fjármagn til uppbyggingar Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Uppbygging á ferðamannastöðum er eitt af brýnustu verkefnum sem við stöndum frammi fyrir. 22.7.2015 07:00
Hvað mun friðurinn kosta? Sema Erla Serdar skrifar Friður verður aldrei áunninn með átökum heldur með frekari jöfnuði, frelsi og réttlæti. 22.7.2015 07:00
Einhliða tollalækkun er engin fásinna Ólafur Stephensen skrifar Mjög mikilvægt og fordæmisgefandi skref varðandi breytingar á matartollum er þó stigið með áformum fjármálaráðherra. Með þeim er viðurkennt að ekkert er því til fyrirstöðu að lækka tolla einhliða. 22.7.2015 07:00
Hvernig líður okkur í vinnunni? Elínborg Angantýsdóttir skrifar Stjórnendur og millistjórnendur heilbrigðiskerfisins ættu að standa betur með þeim sem vinna á gólfinu, þeirra skyldur eru ekki bara að framfylgja skipunum að ofan um sparnað. 22.7.2015 07:00
Faglegt æskulýðsstarf í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir og Matthías Freyr Matthíasson skrifar Styttri vinnudagur barna er ein af megináherslum Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. Aukin samfella í skóladeginum, frístunda- og félagsstarfi auk annarrar virkni á borð við listnám eða íþróttir, er að okkar mati lykill að þessu markmiði. 22.7.2015 07:00
Börn eiga rétt á vernd og umönnun Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Börn eiga samkvæmt lögum rétt á vernd og umönnun. Löggjafinn leitaðist með setningu barnaverndarlaga við að tryggja börnum sem búa við óviðunandi aðstæður nauðsynlega aðstoð. 21.7.2015 09:00
Að sjóða hrísgrjón Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar Ég hef allnokkrum sinnum gert heiðarlegar tilraunir til þess að sjóða hrísgrjón sem allar hafa mistekist. Ég er samt ekki hræðilegur kokkur, er meira að segja ágæt í ýmsu sem snýr að matseld og ýmsu öðru í lífinu. En að sjóða hrísgrjón virðist reyna á hæfni sem ég bý ekki yfir. 21.7.2015 07:00
LÍN breytingar til að skerða og miðstýra Ögmundur Jónasson skrifar Ég tel hyggilegt að við höldum okkur við núverandi námslánakerfi, helst með enn stífari tekjutengingu afborgana. 21.7.2015 07:00
Vanvirki og kjarklausi yfirmaðurinn Kolbrún Baldursdóttir skrifar Það er afar íþyngjandi þegar stjórnandi sem er slakur í samskiptum vermir yfirmannsstól stofnunar eða fyrirtækis árum saman. 21.7.2015 07:00
Slæm vinnubrögð vegna ráðningar sviðsstjóra Kjartan Magnússon skrifar Það að borgarstjóri hugðist ganga gegn þeirri reglu að borgarráðsmenn gætu kynnt sér gögn þessa mikilvæga máls, sýnir að hann lítur ekki á borgarráð sem stjórnvald, er tekur sjálfstæðar ákvarðanir, heldur stimpil sem eigi að staðfesta ákvarðanir sem hann hefur þegar tekið. 21.7.2015 07:00
Reiði hjúkrunarfræðinga Eggert Briem skrifar Ef reiðir hjúkrunarfræðingar segja upp störfum koma áhrifin strax fram, en ef kennarar segja upp störfum koma áhrifin ekki fram fyrr en að árum liðnum, nema náttúrulega í barnapössun. 21.7.2015 07:00
Aur fyrir aur Eva H. Baldursdóttir skrifar Reykjavík er stærsti ferðamannastaður landsins og meirihluti ferðamanna hefur þar viðkomu. Aukinn fjöldi kallar á aukna þjónustu við almennan rekstur svo sem við þrif og umhirðu borgarinnar, og reynir því á innviðina. 21.7.2015 07:00
Mýta er goðsögn Einar Magnús Einarsson og Sigrún A. Þorsteinsdóttir skrifar Samkvæmt áliti rannsóknarnefndar samgönguslysa má ætla að bjarga hefði mátt helmingi þeirra átta sem látist hafa í umferðinni hér á landi árið 2015 hefðu þeir verið í bílbelti. 21.7.2015 07:00
Unga fólkið hringir viðvörunarbjöllum Gunnar Axel Axelsson skrifar Eitt af því sem einkenndi síðustu sveitarstjórnarkosningar var dræm kosningaþátttaka, sérstaklega á meðal ungs fólks. Reyndar hefur kosningaþátttaka aldrei verið minni hér á landi. 20.7.2015 09:00
Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun