Fleiri fréttir

Heimspeki er lífsstíll

Jón Gnarr skrifar

Ég hef lengi verið unnandi góðrar heimspeki. Sem ungur maður varð ég fyrir miklum áhrifum frá Taóisma í gegnum Bókina um veginn eftir Lao tse. Ég held að engin bók hafi haft jafnmikil áhrif á mig, líf mitt og karakter og hún.

Lögbundna sálfræðiþjónustu í grunn- og framhaldsskóla

Óskar Steinn Ómarsson skrifar

Algengasta dánarorsök ungra íslenskra karlmanna á aldrinum 18 til 25 ára er sjálfsvíg. Ekki bílslys, ekki krabbamein, heldur sjálfsvíg. Fjórir til sex ungir karlmenn svipta sig lífi ár hvert, en alls falla að meðaltali 35 Íslendingar fyrir eigin hendi árlega. Símtölum um sjálfsvíg í hjálparsíma Rauða krossins, 1717, hefur fjölgað um 42% milli ára. Ef um annars konar dauðsföll væri að ræða, svo sem af völdum kynsjúkdóms, væri talað um faraldur.

Fagnaðar- eða áhyggjuefni?

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Ný rannsókn Háskólans á Akureyri sýnir að mun fleiri íslenskir unglingar en áður vilja búa erlendis í framtíðinni. Auk þess búast fleiri ungmenni við að sú verði raunin. Óformleg rannsókn Fréttablaðsins í dag er í takt við niðurstöður háskólans, þar sem meirihluti viðmælenda segist hafa mikinn áhuga á því að flytjast búferlum og oft og tíðum mennta sig utan landsteinanna.

Út með alla

Guðmundur Kristján Jónsson skrifar

Ég tek ekki mark á fólki nema það hafi búið erlendis,“ sagði kunningi minn eitt sinn. Fullyrðingin er djörf en það er engu að síður margt til í henni. Íslenskt samfélag verður líklega aldrei betra en hlutfall íbúanna sem hafa dvalið í lengri tíma í öðrum menningarheimum og upplifað sig sem sandkornin sem við Íslendingar, líkt og allar aðrar manneskjur, erum.

Mygluostur eða myglaður ostur

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Tíminn. Hann bætir, þroskar, sætir. Góður ostur verður betri. Rauðvín öðlast dýpt. Maðurinn visku. Reynsla er af hinu góða. Það vita allir (nema kannski stjórnendur RÚV sem missa nú frá sér reynslubolta eins og klaufalegir smákrakkar í boltaleik). En tíminn er líka skaðræðisskepna. Hann skemmir, spillir og eyðileggur. Matur rotnar. Andlit hrukkast. Hlutir morkna.

Al­þjóð­legi saka­mála­dóm­stóllinn á betra skilið

Í dag höldum við upp á Alþjóðlegan dag réttlætis. Þennan dag árið 1998 var Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn stofnaður – merkur áfangi í baráttunni gegn refsileysi fyrir verstu glæpi mannkyns: hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði.

Hvernig Hafnarfjarðbær fór illa með skattkortið mitt

Birgir Fannar skrifar

Hér er nokkuð óvænt sem ég lenti í síðastliðinn júnímánuð. Þannig var að ég er búin að vera á námsstyrk hjá Hafnarfjarðarbæ í nokkurn tíma og rétt er að nefna að ég er ekki að kvarta yfir því eða þeirri þjónustu á nokkurn hátt. Ef eitthvað er þá er ég þakklátur fyrir það tækifæri þegar það bauðst.

Stöðugleikaskilyrði eða skattur

Einar Hugi Bjarnason skrifar

Þó að sennilegast sé að stöðugleikaskattur verði ekki lagður á slitabúin er kálið ekki sopið þó í ausuna sé komið.

Hagsmunasamtökin við Austurvöll

Andrés Magnússon og Lárus M. K. Ólafsson skrifar

Með hag almennings að leiðarljósi var því mat ráðuneytisins og Alþingis að halda eftir heimild til að leggja skatt á fyrirtæki, og almenning í landinu, í stað þess að festa í sessi heimild til að grípa til hlutkestis.

Grikkland, Þýzkaland, ESB

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þýzka ríkisstjórnin ætti í ljósi sögunnar að skilja öðrum betur að á enga þjóð má leggja þyngri byrðar en hún getur borið.

Þegar yfirmaður er gerandi eineltis

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Ekki er öllum gefið að vera góður stjórnandi eða yfirmaður. Því miður eru dæmi um yfirmenn á alls kyns vinnustöðum sem skortir flest það sem telst prýða góðan yfirmann.

Kæri sendiherra

Eldar Ástþórsson skrifar

Það er ekki að ástæðulausu að fjölmörg samtök gyðinga um allan heim hafi mótmælt árásarstríði Ísraels á Gaza.

Hafnarfjörður

Guðlaug Kristjánsdóttir og Einar Birkir Einarsson skrifar

Björt framtíð leggur áherslur á mikilvægi þess að fá fram staðreyndir og meta niðurstöður greininga á hlutlægan hátt með aðkomu sem flestra.

Mikilvægt skref fyrir Hafnfirðinga

Ó. Ingi Tómasson skrifar

Eftir langar viðræður við Landsnet lá fyrir að fyrirtækið var reiðubúið að flýta niðurrifi Hamraneslína til ársins 2018 og leggja nýjar línur í jörð næst byggð.

Nú skammast menn sín fyrir umsóknina að ESB

Jón Bjarnason skrifar

Grikkir eiga nú fárra kosta völ. Sitji maður fastur, sokkinn í fenið, dugar skammt að draga sjálfan sig upp á hárinu. Best er til framtíðar að ræsa burt og þurrka upp fenið og segja sig úr Evrópusambandinu.

Fegurðin og klámið

Frosti Logason skrifar

Hann var vænn að yfirliti og ljóslitaður, bláeygur og snareygur og rjóður í kinnum, hárið mikið, gult, og fór vel. Manna var hann kurteisastur, harðger í öllu, ráðhollur og góðgjarn, mildur og stilltur vel, vinfastur og vinavandur.

Spádómur Friedmans rættist

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það eru mikil lífsgæði sem fylgja því að nota stöðugan gjaldmiðil sem heldur verðgildi sínu.

Námsfólk er ekki uppspretta auðs

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Nokkur umræða hefur kviknað um lánakerfi það sem við bjóðum þeim upp á sem leggja langskólanám fyrir sig.

Skattgreiðendur eiga ekki að borga hraðlest til Keflavíkur

Kjartan Magnússon skrifar

Flestir Íslendingar hafa ferðast með lestum erlendis og margir alið með sér þann draum að einn góðan veðurdag verði þessum skemmtilega ferðamáta komið á hér á Fróni. Allt frá árinu 1894 hafa stjórnmálamenn rætt slíkar hugmyndir af fullri alvöru.

Brennó fyrir fullorðna

Birta Björnsdóttir skrifar

Mest selda bók landsins um þessar mundir er litabók. Fyrir fullorðna. Mér vitandi hafa litabækur þó verið fáanlegar í þriðju hverri verslun á landinu undanfarna áratugi, en það er ekki fyrr en nú þegar komin er á markað litabók ætluð fullorðnum sem litaglaðir landsmenn þora að taka aftur til við þessa eftirlætisiðju margra barna.

Gunnar Nelson, fegurðin og kappið

Bjarni Karlsson skrifar

Fréttaveita Vísis gerði fésbókarstöðufærslu mína um Gunnar Nelson að umtalsefni sl. mánudag í grein sem nefndist Klerkur líkir bardaga Gunnars Nelsons við klám. Mig langar að fylgja þessu máli örstutt eftir.

Það er eitthvað defekt í Efstaleiti

Finnbogi Hermannsson skrifar

Þegar ég heyrði þau tíðindi ofan úr Efstaleiti á föstudaginn að búið væri að reka þær Hönnu G. Sigurðardóttur og Sigríði Stephensen, bara sisona, kom mér í hug orðalag mömmu sem er 101, að þetta væri eitthvað defekt.

Sannleikur í hæstarétti eða kristinni trú?

Jón Valur Jensson skrifar

Frosti Logason ritar Bakþanka Fréttablaðsins 2. júlí. Í lokaorðum hans kemur skýrt í ljós, að sjónarmið greinar hans byggjast sannarlega ekki á kristnu siðferði, miklu fremur á andúð á kirkju og kristindómi.

Að stofna eigið fyrirtæki er nú eftirsóknarverður kostur

Salóme Guðmundsdóttir skrifar

Nýsköpunarfyrirtæki þjóna lykilhlutverki í hagkerfinu vegna framlags þeirra til tækniframfara og nýrrar þekkingar. Vöxtur slíkra fyrirtækja er forsenda þess að við Íslendingar getum skotið fleiri stoðum undir útflutning okkar og aukið framleiðslugetu landsins á komandi árum.

Ég er í „þeir of gömlu“ bunkanum

Jóhanna Hermansen skrifar

Ég er 61 árs kona og í atvinnuleit. Í níu mánuði hef ég verið að leita mér að vinnu og hef sótt um á fjórða tug starfa.

Þjóðin borgar

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Landsbankinn hyggst reisa nýjar höfuðstöðvar við Austurhöfn í Reykjavík. Byggingin mun hýsa alla miðlæga starfsemi bankans og gera áætlanir ráð fyrir að rekstrarkostnaður vegna húsnæðis lækki um 700 milljónir króna.

Er hamingjan ljótasti sénsinn?

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Líklegast er hamingja það sem flestir vilja mest þegar búið er að höggva hégómann utan af óskum manna og kvenna.

Fyrst Þingvellir svo allir hinir!

Ögmundur Jónasson skrifar

Gestkomandi vinkona okkar dvaldi hjá okkur um einnar viku skeið um síðustu mánaðamót. Við fórum víða um, skoðuðum söfn í Reykjavík, Bláa Lónið, Krísuvík og Víkingasafnið í Reykjanesbæ.

Keikó í bernaise-sósu, svar

Íris Ólafsdóttir skrifar

Í síðustu viku las ég bráðfyndna grein eftir Sif Sigmarsdóttur sem bar yfirskriftina "Keikó í bernaise-sósu“.

Ábyrgð skilar árangri

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Það er deginum ljósara að það er vandasamt verkefni að búa svo um hnútana að hækkanir kjarasamninga renni ekki allar út í verðlag en það er á ábyrgð okkar atvinnurekenda að sjá til þess að svo verði ekki.

Útvarpslóðin

Þórir Stephensen skrifar

Borgin hefur að undanförnu lofað byggingu þúsunda íbúða fyrir þá sem búa við lág laun. Svæðið, sem hér um ræðir, er eitt af þeim dýrari. Húsaverð og/eða -leiga verða örugglega í hærri kantinum. Þetta þjónar því ekki þeim, sem eru í mestri þörf.

Að reka konur

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Kúnstin hjá góðum stjórnanda er að nýta sér þá þekkingu sem í fyrirtækinu er og laða fram nýja og óvænta eiginleika hjá fólki sem lengi hefur fengist við það sama, fá nýtt sem lærir af því eldra og veitir því innblástur en ekki henda þeim útbyrðis sem eldri eru.

Meiri bullukollarnir

Magnús Guðmundsson skrifar

Menning í miðborginni víki fyrir ferðaþjónustu.

Stilltu árin

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Þrátt fyrir að unglingsár mín hafi verið laus við dramatík að mestu þá fór það mér aldrei neitt sérstaklega vel að vera unglingur.

Sjá næstu 50 greinar