Fleiri fréttir

Búbót á förum?

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Makríll er víst þannig gerður að hann syndir ekki inn í sjó sem er undir ákveðnum hlýindamörkum. Á forsíðu Fréttablaðsins í byrjun vikunnar var frá því greint að hér hefði hitastig sjávar ekki verið lægra síðan 1997.

Jákvæð ímynd Íslands

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Markaðurinn hefur undanfarnar vikur birt áhugaverð viðtöl við tvo athafnamenn sem vinna við útflutning.

Þversögnin um skilvirkni

Pétur Arason skrifar

Ertu upptekinn? Endalausir fundir, allt á fullu og kannski aðeins meira en 100% með 15 verkefni í gangi í einu?

Ber stjórn "endanlega ábyrgð á starfsemi“ hlutafélags“?

Helga Hlín Hákonardóttir skrifar

"Hvert er hlutverk mitt í stjórn hlutafélags og hvernig sinni ég stjórnarstörfum?“ eru algengar spurningar nýrra stjórnarmanna og jafnvel þeirra reyndari sem vilja tileinka sér bætta stjórnarhætti.

Frumskylda að verja lífskjör almennings

Þórunn Egilsdóttir og Willum Þór Þórsson skrifar

Frumskylda stjórnvalda er að verja þjóðarhagsmuni og huga að hagsmunum heildarinnar. Framsóknarflokkurinn var eini flokkurinn sem þorði að taka afgerandi afstöðu og lýsa því yfir í aðdraganda kosninga að hægt væri að fara þá leið sem boðuð hefur verið við losun hafta.

Unga fólkið í eldinum

Bjarni Þorsteinsson skrifar

Áratugum saman hafa íbúar á landsbyggðinni þurft að horfa þungeygir á eftir unga, hugmyndaríka og menntaða fólkinu suður – einsleit heimabyggðin hefur yfirleitt haft upp á of fátt að bjóða fyrir þetta fólk. Þessir fólksflutningar eru orðnir að einhvers konar mynstri

Doktorsgráðan skilar launalækkun

Nýdoktorar við HÍ skrifar

Brennandi áhugi og metnaður er oftast það sem drífur fólk til þess að fara í doktorsnám. Þótt fæstir geri sér von um ofurlaun þegar ákveðið er að leggja vísindin fyrir sig hvarflar það þó varla að neinum að doktorsprófið sjálft skili launalækkun.

Aldraðir eiga að fá 300 þúsund á mánuði

Björgvin Guðmundsson skrifar

Aldraðir og öryrkjar eiga siðferðilegan rétt á því að fá sömu hækkun á lífeyri sínum frá TR eins og verkafólk fær á sínum launum samkvæmt nýgerðum kjarasamningum.

Að týna besta vini sínum

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Undanfarin rúmlega fjögur ár hefur lítill brúnn tauapi verið stór hluti af lífi mínu. Apann keypti ég þegar ég var ólétt að dóttur minni fyrir fimm árum og þá gat ég ekki ímyndað mér hvað þessi bangsi yrði stór hluti af lífi okkar.

Samningaleiðin varð fyrir valinu

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Ríkisstjórnin kynnti í gær gríðarlega umfangsmikla aðgerðaáætlun um losun gjaldeyrishafta. Áætlunin er þríþætt; tekur á slitabúum föllnu bankanna, aflandskrónustabbanum og raunhagkerfinu. Samtals eru 1.200 milljarðar króna undir og því mikilvægt að vel takist til. Og ekki ber á öðru en að ráðamenn hafi hugað að flestu því sem hægt er að fara fram á að þeir hugi að í jafn umfangsmiklum aðgerðum og raun ber vitni. Hrósa ber því sem vel er gert og ekki verður sagt annað en að áætlunin sé vel úr garði gerð.

Þetta er óásættanlegt

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Þegar verkfallið hófst voru hjúkrunarfræðingar með miklar áhyggjur af því hvernig deildir spítalans gætu staðið undir rekstri með aðeins öryggismönnun.

Hinsegin bareflið Biblían

Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Margir upplifa Biblíuna sem framandi bók sem virðist þjóna þeim tilgangi helstum að vera beitt sem barefli á þau sem falla utan við hið hefðbundna mót.

Femínisti segir af sér

Ólöf Skaftadóttir skrifar

„Þeir sem hæst hafa undir hverjum fána, og fara þar fremstir í flokki, þeir skilgreina merkinguna.“

Réttur sjúklinga

Hinrik A. Hansen skrifar

Í stjórnarskrá lýðveldisins Íslands hefst 76. grein á þessum orðum: „Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika.“ Í ljósi verkfalla á Landspítalanum undanfarið hlýtur að hvarfla að hverjum manni: Eru þessi orð í stjórnarskránni einhvers virði?

Mönnun til framtíðar eða viðvarandi neyðarástand?

Ólafur G. Skúlason skrifar

Nú ríkir gríðarlega alvarlegt ástand í heilbrigðiskerfi okkar Íslendinga. Verkfall hjúkrunarfræðinga hefur nú staðið í hátt í tvær vikur með þeim afleiðingum dregið hefur verulega úr þjónustu við sjúklinga. Það hefur áhrif á líðan þeirra og meðferð auk þess að valda

Blinda og dauði á biðlistum

Ólafur Ólafsson skrifar

Skortur á fé til heilbrigðisþjónustunnar og sein viðbrögð stjórnvalda við lausn verkfalla í heilbrigðisþjónustunni valda því að sjúklingum á biðlistum bíður ótímabær dauði, jafnframt bíður augnsjúklingum með alvarlegan hrörnunarsjúkdóm hratt vaxandi

Afnám hafta er hafið

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Fyrir síðustu kosningar voru tvö af helstu kosningamálum Framsóknarflokksins að leiðrétta fasteignaskuldir heimilanna og aflétta höftum þannig að svigrúm skapaðist til að verja og bæta efnahagslega stöðu landsmanna.

Þriðja aflið

Ketill Berg Magnússon skrifar

Auk hins opinbera geira og viðskiptageirans samanstendur samfélag okkar af þriðja geiranum. Ólíkt hinu opinbera og fyrirtækjum felast í þriðja geiranum frjáls félagasamtök og sjálfseignarstofnanir sem starfa í almannaþágu, reiða sig að miklu leyti á

Feilnóta Illuga

Magnús Guðmundsson skrifar

Blessuð tónlistin. Hún er þarna frá morgni til kvölds og frá vöggu til grafar. Hún huggar og gleður, lyftir andanum og litar hversdaginn. Hvort sem dansað er á harmonikkuballi eftir réttir, rappað, stappað eða klappað í Hörpu – æ, það skiptir ekki máli. Mikið væri lífið fátæklegt án tónlistar.

Fæ ég koss í kaupbæti?

Tina M. Madsen, Clas Delp, Therese Guovelin, Markku Björn og Finnbogi Sveinbjörnsson og Níels Olgeirsson skrifa

Kynferðisleg áreitni er því miður daglegt brauð fyrir starfsfólk í hótel- og veitingagreinum á Norðurlöndunum. Alltof margir upplifa áreitni frá káfandi gestum, kynferðislegan undirtón í samskiptum og almenna karlrembu.

Mansal rætt í Ríga

Elín Hirst skrifar

Í Eystrasaltslöndunum, Eistlandi, Lettlandi og Litháen, er mansal landlægt vandamál og mjög margar konur þaðan verða fórnarlömb þess sem kallað hefur verið nútíma þrælahald. Nýlega fór ég ásamt nokkrum þingmönnum Norðurlandaráðs til fundar við lettnesk yfirvöld í Ríga til að fræðast um stöðuna og bjóða hjálp Norðurlandaþjóðanna í baráttunni gegn mansali.

Hvernig reiði festir rót

Birgir Fannar skrifar

Öll höfum við einhvertíma lent í því að verða reið yfir einhverju hvort sem það er eitthvað sem einhver sagði eða gerði eða ósætti við hvað maður sjálfur sagði eða gerði.

Hækkun á lífeyri almannatrygginga!

Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar

Því ber að fagna að náðst hafa kjarasamningar við fjölmenn stéttarfélög á almenna markaðnum og þar með verið afstýrt verkfalli tugþúsunda starfsmanna, sem hefði haft gífurleg áhrif á samfélagið allt. Nóg er nú samt með verkfalli BHM-félaga og nú hjúkrunarfræðinga og fleiri. Eldri borgarar horfa með skelfingu á það ástand sem hefur skapast í heilbrigðismálum þjóðarinnar. Fólk kemst ekki í lífsnauðsynlegar rannsóknir og meðferð á lífshættulegum sjúkdómum seinkar eða stöðvast. Þetta er ekki boðlegt á Íslandi nútímans. Báðir aðilar verða að semja sem allra fyrst og áður en meiri skaði er skeður. Í gömlum málshætti segir: Sjaldan veldur einn, þegar tveir deila.

Bið

Berglind Pétursdóttir skrifar

Það er fátt leiðinlegra en að bíða. Bíða í röð. Bíða eftir strætó. Bíða eftir sumrinu. Úff. Allra leiðinlegast er þó að bíða hjá sýslumanninum eftir nýju vegabréfi. Ég íhugaði að hefja feril í skjalafalsi um daginn þegar ég var búin að panta alls konar flugmiða í allar áttir og fattaði svo að vegabréfið mitt var útrunnið. Ég byrjaði að klippa og líma en sá svo fréttirnar um konur sem höfðu klippt og límt með hræðilegum afleiðingum og ákvað að bruna upp í Kópavog á fund sýslumanns.

Móðgunartaxti embættismanna

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Íslensk meiðyrðalöggjöf er of ströng. Hún miðast um of við að standa vörð um sæmd en of lítið við réttinn til tjáningarfrelsis. Hún er of mikið sniðin eftir þeirri hugmynd að sæmd varðveiti menn með þögn um verk sín og persónu. Hún er of bundin við hagsmuni þeirra sem vilja sækja æru sína til dómstóla með fébótum en tekur ekki nægilegt tillit til þess að fólk þarf að hafa leyfi til að hafa orð á því sem það telur sig vita og telur sig geta staðið við án þess að þurfa að greiða það dýru verði.

Margir eru að verða ansi tjúllaðir

Jón Gnarr skrifar

Ísland á í miklum vanda. Við stöndum frammi fyrir flóknum úrlausnarefnum; gjaldeyrishöftum, heilbrigðismálum, kaupmætti og fátækt, húsnæðisvanda og svo öllu fjármálakerfinu. Ferðamennska hefur aukist og nú er svo komið að yfir milljón ferðamenn koma til landsins á hverju ári. Ferðamenn eru helsta uppspretta gjaldeyristekna okkar.

Vegið að fjölmiðlafrelsi

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Mannréttindadómstóll Evrópu dæmdi í vikunni íslenska ríkið bótaskylt gagnvart blaðakonunni Erlu Hlynsdóttur. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að með dómi Hæstaréttar frá 2010, í meiðyrðamáli gegn Erlu, hefði íslenska ríkið brotið gegn tjáningarfrelsisákvæði mannréttindasáttmála Evrópu.

Sanngjarn ójöfnuður

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Orðið jöfnuður er fallegt orð. Að vera jafn fyrir lögum er til dæmis fallegur og mikilvægur réttur. Mér þótti því lengi vel að jafnaðarmennska hlyti að vera fegurri pólitísk afstaða en aðrar þar sem hún hljómaði svo sanngjörn. Þrátt fyrir það aðhyllist ég nú pólitík sem er meira frelsismegin því ég tel það æskilegra samfélaginu.

Læsi er forgangsmál í Reykjavík

Skúli Helgason skrifar

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum 3. júní innleiðingaráætlun í lestrarmálum, sem hefur það að markmiði að efla málþroska, lestrarfærni og lesskilning barna og ungmenna í leikskólum og grunnskólum borgarinnar.

750 flóttamenn á leið til Íslands?

Árni Gunnarsson skrifar

Á Íslandi ríkir velmegun og frelsi til athafna og tjáningar sem eru ekki sjálfsögð réttindi í hinum stóra umheimi. Hér eru frjálsar kosningar reglulega sem gera almenningi kleift að hafa áhrif á nærumhverfi sitt.

Stórfyrirtæki gegn lýðræði

Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar

Mikil leynd hefur hvílt yfir samningaviðræðum Bandaríkjanna og ríkja Evrópusambandsins um sáttmála um fjárfestingar beggja vegna Atlantsála (TTIP) og sáttmála um rekstrarfyrirkomulag þjónustu (TISA) sem nær til fleiri ríkja og fjallar jafnframt um grunnatriði eins og heilsugæslu.

Umhleypingar að svikalogni loknu

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Ekki er laust við að ákveðinn óhugur fylgi lestri á nýjustu spám um þróun stýrivaxta Seðlabankans. Greining Íslandsbanka gerir til dæmis í nýjustu spá sinni ráð fyrir því að stýrivextir bankans hækki um 2,5 prósentustig til loka næsta árs og verði þá komnir úr rúmum fimm prósentum nú í tæp átta prósent.

Ég er ekki Florence Nightingale

Sólveig Hauksdóttir skrifar

Florence Nightingale er oft nefnd móðir nútíma hjúkrunarfræði. Hún er þekktust fyrir óeigingjarnt starf á hersjúkrahúsum í Krímstríðinu um miðja 19. öld. Hún var af efnafólki komin en lærði hjúkrunarfræði gegn vilja foreldra sinna og gjörbylti faginu með einföldum aðferðum eins og auknu hreinlæti.

Fleiri knatthús í Reykjavík

Trausti Harðarson skrifar

Í Kópavogi, Hafnarfirði, Akranesi, Akureyri, Grindavík, Reykjanesbæ, Reyðarfirði og meira segja á Höfn í Hornafirði er búið að byggja glæsileg knatthús, þ.e. yfirbyggða knattspyrnuvelli.

Landspítali í ólgusjó

Reynir Arngrímsson skrifar

Landspítalinn er fjöregg íslenskrar heilbrigðisþjónustu. Um 80% af þjónustu sem starfsfólk spítalans veitir er ekki annars staðar að hafa. Í dag er þar aðeins bráðahjálp að fá.

Sjá næstu 50 greinar