Fleiri fréttir

Tollar á fæði og klæði

Emil B. Karlsson skrifar

Því hefur verið haldið fram að ferðavenjur Íslendinga muni breytast með afnámi tolla á föt og skó. Hvers vegna? Jú, í stað þess að verja tíma sínum við að leita uppi þekktar tískuverslanakeðjur í útlöndum gætu íslenskir ferðalangar notið menningar og lista í öðrum löndum og klárað fatainnkaupin hér heima í staðinn.

Um óveðursskaða og leka í Hörpu o.fl.

Örnólfur Hall skrifar

Þeir sem fara um Hörputorg (malbikstorgið) geta séð þaðan að í óveðrinu 30.11. sl. skemmdist og rifnaði upp nýr þakkantur á alllöngum kafla að vestanverðu. Nú er opið þar inn að pappaþaki Eldborgar. Þetta er annar þakkantur en sá sem var byggður í upphafi og var fjarlægður. Nú þarf að byggja upp þann þriðja. Allt er þá þrennt er!

Baráttan um borgina

Guðmundur Kristján Jónsson skrifar

Lagið Aldrei fór ég suður trónaði vikum saman á toppum vinsældalista fyrir hartnær 20 árum enda yrkisefnið Íslendingum hugleikið þrátt fyrir að því fari fjarri að fólksflutningar af landsbyggðinni séu séríslenskt fyrirbæri.

Hjartans mál

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Hvað erum við Íslendingar sammála um þegar kemur að ríkisfjármálunum? Svarið er einfalt: Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill forgangsraða skattfé til heilbrigðismála.

Við þekkjum öll einn

Birta Björnsdóttir skrifar

Ótrúlegur fjöldi kvenna hefur á undanförnum dögum greint frá kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á lífsleiðinni.

Að vera sitt raunverulega sjálf

Birgir Fannar skrifar

Ég veit fátt eins leiðinlegt og yfirborðskennt fólk. Enn hví er yfirborðskennd svona algeng ? hví er eðlilegra að gefa mynd af sjálfum sér sem maður telur ásættanlega gagnvart öðrum frekar enn að sýna sitt eigið sjálf?

Þröngþingi Íslendinga

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Staðan á þingi bendir til þess að þingmenn og ráðherrar hugsi um þrönga hagsmuni sína frekar en almannahag.

Makalaust framferði Isavia

Aðalheiður Héðinsdóttir skrifar

Ingimundur Sigurpálsson formaður stjórnar Isavia ohf. staðhæfði á blaðamannafundi 1. október sl. að samkeppnisferlið um verslunar- og veitingarými í Leifsstöð hafi verið ,,eins opið og gagnsætt eins og frekast er kostur“. Nú hefur úrskurðarnefnd um upplýsingamál komist að niðurstöðu um að það er rangt. Þvert á móti ber úrskurður nefndarinnar um kæru Kaffitárs með sér að stjórn Isavia er staðráðin í að koma í veg fyrir að þátttakendur í samkeppninni geti kannað hvort annarlegar og ómálefnalegar ástæður hafi ráðið vali á fyrirtækjum.

Hvað bíður nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga?

Aníta Aagestad og Rakel Óskarsdóttir skrifar

Við erum að útskrifast sem hjúkrunarfræðingar frá Háskóla Íslands núna í júní. Flestir sem velja sér hjúkrun sem framtíðarstarf velja það af áhuga á starfinu en ekki vegna launanna.

Blessað stríðið

Þorvaldur Gylfason skrifar

Heimsstyrjöldin síðari lyfti heimsbúskapnum upp úr djúpri kreppu sem hafði staðið nær óslitið í tíu ár, 1929-1939.

Matvælalandið Ísland – gæði, ferskleiki og sérstaða

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Samstarfshópur um Matvælalandið Ísland stóð fyrir ráðstefnunni Útflutningur – til mikils að vinna fyrir skömmu. Að samstarfshópnum standa Samtök iðnaðarins, Íslandsstofa, Bændasamtök Íslands, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar, Matís og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið.

Kínverskir kvenrithöfundar og líf þeirra – seinni hluti

Li Sihan skrifar

Árið 1949 var Alþýðulýðveldið Kína stofnað. Staða kvenna hefur gjörbreyst síðan. Um áratugi hafa margir kvenhöfundar slegið í gegn og bókmenntir tilheyra ekki lengur veröld karlmanna. Sumar þeirra eru búsettar erlendis og hafa haft áhrif innan og utan Kína, þar á meðal Yan Geling.

Árangurinn hefur látið á sér standa

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Niðurstöður úttektar IMD-viðskiptaháskólans á samkeppnishæfni þjóða sem Viðskiptaráð Íslands birti í síðustu viku eru áhugaverðar í sjálfu sér, en einnig vegna þess að með þeim má segja að fengin sé niðurstaða í spá sem framtíðarhópur Viðskiptaráðs og Háskólans í Reykjavík setti fram og kynnti í febrúar 2006.

Virðingarleysið birtist í launaumslaginu

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það er rétt hjá Kára Stefánssyni að háskólamenntun ein og sér á ekki að vera grundvöllur launahækkana heldur hverju umrædd störf skila samfélaginu. En ef framlag ákveðinna háskólamenntaðra stétta verður ekki metið til fjár?

Opið bréf til fjármála- og efnahagsráðherra

Hjúkrunarfræðingar gjörgæsludeildar og vöknunar Landspítala í Fossvogi skrifar

Nú er liðin ein vika af verkfalli hjúkrunarfræðinga. Við sem störfum á gjörgæslu og vöknun á Landspítala í Fossvogi höfum á þeim tíma ítrekað þurft að bregðast við aðstæðum þar sem þörf var á skjótum viðbrögðum við miklu álagi.

Framleiðni

Guðný Benediktsdóttir skrifar

Okkur er sagt að í alþjóðlegum samanburði komi Ísland illa út hvað framleiðni vinnuafls varðar. Lítil framleiðni þýðir að við erum óhagkvæmari,

Þak yfir höfuðið

Unnur Brá Konráðsdóttir skrifar

Húsnæðismál hafa verið mikið í umræðunni undanfarin misseri enda hverjum manni nauðsynlegt að eiga þak yfir höfuðið.

Enn er ójafnt skipt

Árni Páll Árnason skrifar

Ríkisstjórnin hefur kynnt aðgerðir til að liðka fyrir gerð kjarasamninga. Fyrir margt almennt launafólk eru aðgerðirnar jákvæðar og hrósa ber verkalýðshreyfingunni fyrir að knýja fram skárri stjórnarstefnu. Það er gott að sjá löngu tímabærar skattalækkanir til meðaltekjuhópa.

Lamandi áhrif biðar eftir rannsóknum og niðurstöðum

Ellen Calmon skrifar

Öryrkjabandalag Íslands er regnhlífarsamtök 37 aðildarfélaga sem eru samtök fatlaðs fólks, sjúklinga og aðstandenda þeirra. Félagar í mörgum aðildarfélögum ÖBÍ eru verulega uggandi yfir stöðu samningaviðræðna ríkisins við heilbrigðisstarfsfólk. Til ÖBÍ leita fjölmargir sjúklingar og aðstandendur þeirra sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda en fá hana ekki eða þurfa að bíða óþarflega lengi eftir henni um þessar mundir.

Er hættulegt efni í þessum sófa?

Þuríður Hjartardóttir skrifar

Eins og fram kemur á síðunni grænn.is sem Umhverfisstofnun heldur úti eru kemísk efni alls staðar í okkar daglega lífi. Þar sem sum þeirra eru varasöm eiga upplýsingar um innihaldsefni, hættu og varúðarleiðbeiningar að koma fram á umbúðum efna og efnablandna. Hins vegar er ekki gerð krafa um innihaldslýsingu á umbúðum hluta.

Frétt sem var engin frétt en hefði getað orðið stórfrétt

Gissur Pétursson skrifar

Í Fréttablaðinu í gær er „frétt“ um afstöðu og tilfinningar einstaklings til Vinnumálastofnunar. Þar fullyrðir viðmælandi blaðamannsins að stofnunin hlunnfari hann um svokallað frítekjumark í atvinnuleysistryggingakerfinu sem leiði til þess að hann hafi minna handa á milli eftir að hann fór í starf samhliða bótum.

Atgervisflótti meðal hjúkrunarfræðinga

Ingibjörg Hrefna Björnsdóttir skrifar

Þann 1. desember árið 2012 hóf ég störf á Landspítalanum háskólasjúkrahúsi. Dagana á undan höfðu tæplega 300 hjúkrunarfræðingar á spítalanum skilað inn uppsögnum, þeir voru ósáttir við að ekki hefði verið gerður stofnanasamningur við þá og fóru þessa leið til þess að knýja fram kröfur sínar.

Tilfinningabyltingin

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Ég hef ekki orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. En frá því að ég var lítil smástelpa hefur mér verið treyst fyrir leyndarmálunum. Þeim hefur verið hvíslað í eyrun mín. Í skólaferðalagi. Á trúnaðarstundu sem færist yfir eftir svefngalsa í sleepover. Yfir kakóbolla og ristuðu brauði. Við eldhúsborðið. Í leigubíl. Á Kaffibarnum. Þetta eru heilög leyndarmál. Ekki segja neinum. Aldrei. Usssss...

Valdníðsla á Alþingi

Katrín Júlíusdóttir og Svandís Svavarsdóttir og Róbert Marshall skrifa

Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis s.l. mánudag voru lagðar fram viðamiklar breytingar á svokölluðu flugvallarfrumvarpi. Þar er kveðið á um að skipulagsvaldið yfir flugvellinum í Vatnsmýri sé flutt frá Reykjavíkurborg og til Alþingis.

Fólk og forgangsröðun

Páll Valur Björnsson skrifar

Í vetur greindu fjölmiðlar frá því að nokkrir ráðherrar ríkisstjórnarinnar væru að fá nýja bíla. Það er gott til þess að vita að við skulum vera nægilega rík í þessu landi til að í ríkissjóði finnist peningar sem duga fyrir góðum bílum fyrir ráðherrana okkar en samkvæmt fjölmiðlum kosta bílarnir á bilinu tíu til tuttugu milljónir kr. hver.

Heilbrigðisþjónustan á kafi í bið…

Eyrún Björg Magnúsdóttir skrifar

Það vita það nær allir að álagið á heilbrigðisþjónustuna er gífurlegt. Margir finna það á eigin skinni sem notendur, aðrir heyra af því og enn aðrir reyna að standa undir því. Tökum heilbrigðisþjónustuna á Suðurlandi sem dæmi, það er stórt þjónustusvæði með fyrir fram ákveðin fjárframlög.

Hús andanna

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Ég brá mér í Safnahúsið við Hverfisgötu. Á leiðinni ók ég framhjá Perlunni sem var umkomulaus að sjá og undraðist enn hvers vegna ekkert miðar í því að koma Náttúrugripasafninu upp þar – er þar um að kenna dáðleysi menntamálaráðherrans eða telur ríkisstjórnin sig vera búna að leysa málið nú þegar búið er að koma geirfuglinum fyrir í kústaskáp í

Þingmenn! Þetta gengur ekki

Kári Jónasson skrifar

Enn eina ferðina fylgist þjóðin með lokadögum þingsins, og hvernig stjórn og stjórnarandstaða hreinlega misbýður fólki verð ég að segja.

Plástur á gatið

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Áður en ég kynntist kærustunni minni eyddi hún fjórum árum af ævi sinni í að verða hjúkrunarfræðingur.

Sjá næstu 50 greinar