Fleiri fréttir Markaðsbrestur á okkar kostnað Þorbjörn Þórðarson skrifar Þrír bankar, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, eru samanlagt með 90 prósent markaðshlutdeild á íslenskum fjármálamarkaði. 1.4.2015 09:00 Lykillinn að velgengninni er beint fyrir framan… Rúna Magnúsdóttir skrifar 1.4.2015 12:00 Getum við verndað vatnið okkar? Hólmfríður Sigurðardóttir skrifar Vatnsveitum er falið að afla heilnæms neysluvatns fyrir fólk og atvinnulíf til langrar framtíðar. 1.4.2015 10:57 Jafnréttið byrjar heima Dóra Magnúsdóttir skrifar Á Íslandi hafa konur náð mun lengra í sinni jafnréttisbaráttu en víða annars staðar í veröldinni. Hins vegar er óréttlæti alltaf vont og það á alltaf að berjast gegn því, þótt það sé mun verra víða annars staðar. 1.4.2015 10:57 Trúarrit og grundvallarrit um gildismat og siðfræði Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Biblían er ekki einungis trúarrit, Biblían er líka grundvallarrit um gildismat og siðfræði. 1.4.2015 10:57 Er Fjallkonunni nú ætlað að selja blíðu sína? Einar Guðmundsson skrifar Fjallkonan er fagurt tákn óspilltrar íslenskrar náttúru. Tákn um þá ómældu gestrisni og blíðu, sem þjóðin hefur notið af landi sínu gegnum aldirnar. 1.4.2015 10:57 Fjárráð gamla fólksins Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar Guðrún Einarsdóttir, rúmlega áttræð kona sem bíður þess að flytja á hjúkrunarheimili, lét til sín heyra á dögunum um fjárráð sín og vandaði stjórnvöldum ekki kveðjurnar. 1.4.2015 10:57 Húsnæðismál almennings Benedikt Sigurðarson skrifar Í stuttu máli er veruleiki almennings þannig að íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu er alltof hátt. 1.4.2015 10:57 Hugleiðing – Eiga börnin þetta skilið ? Birgir Grímsson skrifar Vissir þú, að árlega missa mörg börn tengslin við annað foreldrið sitt vegna þess að lög landsins ná ekki að verja réttindi þeirra til njóta tengsla við báða foreldra sína eftir skilnað? 1.4.2015 10:57 Apríl – alþjóðlegur mánuður gegn ofbeldi á börnum Sigríður Björnsdóttir skrifar Hvað ætlar þú að gera þegar barn, unglingur eða fullorðinn einstaklingur segir þér frá? 1.4.2015 10:57 Hjálmar, þú svaraðir ekki ábendingunni Sigurður Oddsson skrifar 1.4.2015 10:57 Hver er læknirinn þinn? Arna Guðmundsdóttir skrifar Ef þú getur svarað þessari spurningu ertu í hópi þeirra heppnu Íslendinga sem hafa skráðan heimilislækni eða ert í nægilega góðu sambandi við sérfræðilækninn þinn til að geta kallað hann til ábyrgðar þegar á bjátar. 1.4.2015 10:57 Ábyrgð sveitarfélaga við ráðningar forstöðumanna bókasafna Sveinn Ólafsson skrifar Dómur féll 26. mars í máli sem bókasafns- og upplýsingafræðingur höfðaði gegn Seltjarnarnesbæ, vegna þess að gengið var fram hjá honum við ráðningu í starf forstöðumanns bókasafns bæjarins, og í þess stað ráðin kona sem ekki hafði próf í bókasafns- og upplýsingafræðum. 1.4.2015 09:57 Halldór 01.04.15 1.4.2015 07:46 Giskað á fiska Sigtryggur Baldursson skrifar Undanfarin misseri hefur margt verið skrifað og ekki síður skrafað um skapandi greinar á Íslandi, enda ört vaxandi starfsgreinar sem velta miklu, skapa störf og afleidd störf og hafa raunveruleg hagræn áhrif. 1.4.2015 07:00 Enn er látið reka á reiðanum Óli Kristján Ármannsson skrifar Vísbendingar eru um að vöxtur ferðaþjónustunnar sé að baki nær allri fjölgun starfandi fólks á síðasta ári, og skýri 2.700 af 2.800 nýju störfum sem urðu til. Í blaðinu í gær er haft eftir Edward H. Huijbens, prófessor við Háskólann á Akureyri og sérfræðingi við Rannsóknamiðstöð ferðamála, að fjölgi gestum áfram eins og spár segi til um, sem hann segir allt benda til, þá þurfi að flytja inn töluvert af vinnuafli til að mæta aukningunni. 31.3.2015 07:00 Halldór 31.03.15 31.3.2015 07:44 Ungt fólk til áhrifa Katrín Jakobsdóttir skrifar Ein sterkasta krafa samtímans er krafan um aukið lýðræði. Á sama tíma minnkar kosningaþátttaka sem vekur efasemdir um hvort nægilega vel er komið til móts við þá kröfu. 31.3.2015 07:00 Framtíðin er hér Sara McMahon skrifar Á unglingsárunum stundaði ég nám á ferðabraut Menntaskólans í Kópavogi. Brautin, ekki ólíkt iðngreininni sjálfri, var þá tiltölulega ný og hugnaðist mér vel, 31.3.2015 07:00 Konur sameinast um öruggari borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Borgarstjórn minnist þess í dag að 100 ár eru síðan karlar ákváðu að leyfa fyrstu konunum að taka þátt í kosningum til Alþingis og að bjóða fram krafta sína á þeim vettvangi. Það þor og úthald sem konurnar höfðu sem börðust fyrir réttindum kynsystra 31.3.2015 07:00 Aðförin að námsmönnum Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Síðasta vetur tók meirihlutinn í stjórn LÍN ákvörðun þess efnis að skera niður framfærslu námsmanna erlendis. Sú skerðing náði hátt upp í 10% á sumum svæðum. Þessi lækkun átti sér stað án nokkurra útreikninga henni til stuðnings. 31.3.2015 07:00 Þak yfir höfuðið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra hefur boðað komu frumvarpa inn í þingið sem snúa að húsnæðismarkaðnum. Um er að ræða fjögur frumvörp; um stofnstyrki, breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, húsnæðisbætur og breytingu á húsaleigulögum. 30.3.2015 00:00 HIV faraldur gengur yfir Indiana, BNA - neyðaráætlun sett í gang Jón Tryggvi Sveinsson skrifar Lýðheilsukrísa sem hægt hefði verið að koma í veg fyrir með fræðslu og forvörnum mun kosta fylkið milljarða í kostnað við meðferð. 30.3.2015 21:15 Svik stjórnvalda og lögbrot við uppsagnir Árni Stefán Jónsson skrifar Fimmtán starfsmönnum Samgöngustofu hefur verið sagt upp. 30.3.2015 15:10 Að vera eða ekki, í brjóstahaldara Kjartan Þór Ingason skrifar Um daginn var dagur hinnar frjálsu geirvörta eða Free the Nipple eins og hann er kallaður á ensku sem var haldinn hátíðlegur á Íslandi. 30.3.2015 14:30 Dalvíkurbyggð „Indland eða Ísland“? Níels Sveinsson skrifar Þann 18. mars síðastliðinn var haldinn í Félagsheimilinu Árskógi kynningarfundur vegna áhuga sænskra aðila að byggja og reka skipaniðurrifsstöð norðan við Hauganes. 30.3.2015 11:00 Óþarfa vesen þessi femínismi? Eva H Baldursdóttir skrifar Í ár er 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna. Ár eftir ár er Ísland í efsta sæti í alþjóðlegum samanburði um jafnréttismál. 30.3.2015 10:56 Þegar að kantsteinn er hindrun Aðgengi fatlaðs fólks að samfélagi okkar eru mikil takmörk sett. 30.3.2015 10:53 Halldór 30.03.15 30.3.2015 07:17 Snjallsími á hjólum Haraldur Einarsson skrifar Nýr tími er runninn upp í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Gatnakerfið ræður ekki við bílafjöldann. Langar bílabiðraðir myndast þegar fólk fer í og úr vinnu. Slíkt er afar óhagkvæmt fyrir samfélag okkar. Hvað er til ráða? 30.3.2015 00:00 Hvað felst í nafni? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fyrst hugsar maður: Af hverju endar íslensk mannréttindabarátta alltaf í einhverju þvargi um að fá að nota nafn sem enginn bannar þér að nota? Fyrst Þorgeir með þetta óskiljanlega eina s í föðurnafninu; og núna Jón Gnarr 30.3.2015 00:00 Kjarkmikill utanríkisráðherra Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Staða mála í Austurlöndum nær er snúin. Stundum virðist ómögulegt að henda reiður á þeim grimmdarlega veruleika sem þjóðir í þessum heimshluta búa við. Stöku sinnum birtast þó fréttir, sem vekja vonir um að þeir ógeðfelldu hagsmunir sem oft virðast ráða ferð, séu látnir víkja fyrir heilbrigðri skynsemi. 28.3.2015 07:00 Með byltinguna í brjóstinu Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég beraði á mér brjóstið í vikunni. Þeir sem þekkja mig vita að ég fer helst ekki í sund af feimni. 28.3.2015 08:00 Gunnar 28.03.15 28.3.2015 07:00 Eitruð lög Jón Gnarr skrifar Síðasta vika var ansi söguleg í mínu lífi. Þar sem ég er nú með bandaríska kennitölu ákvað ég að láta á það reyna að sækja um nafnabreytingu fyrir dómstólum hér í Húston. Fyrir mánuði útvegaði ég mér nauðsynleg gögn og hóf málið. 28.3.2015 07:00 Er í lagi að leyfa allar bardagaíþróttir? Guðbjörg Ludvigsdóttir skrifar Boðuð hefur verið hugmynd um að rýmka heimildir til að stunda bardagaíþróttir hér á landi. Þjálfun þessara íþrótta er oft á tíðum mjög góð og byggir á að efla þrek, þol, snerpu, styrk og margt fleira. Keppnin gengur hins vega út á að meiða andstæðinginn 28.3.2015 07:00 Afglæpavæðing einkaneyslu Ingvar Þór Björnsson og Inga Björk Bjarnadóttir skrifar Á nýliðnum landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt tillaga Ungra jafnaðarmanna um að horfst verði í augu við þá staðreynd að refsirammi vímulöggjafarinnar sé of strangur og sé ekki til þess fallinn að aðstoða fólk sem stríðir við vímuefnavanda. 28.3.2015 07:00 Skilvirk þróunarsamvinna Karl Garðarsson skrifar Mikilvægt er að fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands sé eins vel skipulagt og skilvirkt og kostur er. Þær alþjóðlegu kröfur sem gerðar eru til ábyrgrar stjórnar og stefnu á þessu sviði fara ört vaxandi 28.3.2015 07:00 Harmleikur í háloftunum Óli Kristján Ármannsson skrifar Þegar 150 manns farast með farþegaþotu í hefðbundnu millilandaflugi í Evrópu, líkt og gerðist í Frönsku ölpunum á þriðjudag, verður fólk sem notar þennan ferðamáta eðlilega slegið og skelkað. Fá orð ná svo utan um harminn sem nístir þá sem atburðurinn snertir beint. 27.3.2015 07:00 Græðum á gleðinni Margrét G. Thoroddsen skrifar 27.3.2015 19:46 Til hamingju með nýju geitina þína Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Það sem meira er, Jesús hlýtur að vera mikill stuðningsmaður gjafa á borð við þessar. 27.3.2015 09:14 Halldór 27.03.15 27.3.2015 07:18 Hver græðir eiginlega á þessu? Lára G. Sigurðardóttir og Sigríður Kr. Hrafnkelsdóttir skrifar Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum gaf hún loforð um auknar áherslur í lýðheilsu og að huga að heilsu þjóðarinnar í allri stefnumótun. Í því felst að horfa til rannsókna á sviði lýðheilsuvísinda. 27.3.2015 07:00 Krabbamein er stórt orð Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Algengt er að það sé fólki mikið áfall að greinast með krabbamein þótt vissulega sé það einstaklingsbundið. Af stað fer ákveðið ferli þar sem fólk þarf tíma til að átta sig á því hvað felst í greiningunni, hver staða dagsins í dag er og 27.3.2015 07:00 Svar við vinsamlegri ábendingu Hjálmar Sveinsson skrifar Ágæti Sigurður Oddsson. Þakka þér vinsamlega ábendingu í blaðinu í gær. Ég á reyndar erfitt með að skilja af hverju þú kallar fyrirhugaðar framkvæmdir við Grensásveg sunnanverðan skemmdarverk. 27.3.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Markaðsbrestur á okkar kostnað Þorbjörn Þórðarson skrifar Þrír bankar, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, eru samanlagt með 90 prósent markaðshlutdeild á íslenskum fjármálamarkaði. 1.4.2015 09:00
Getum við verndað vatnið okkar? Hólmfríður Sigurðardóttir skrifar Vatnsveitum er falið að afla heilnæms neysluvatns fyrir fólk og atvinnulíf til langrar framtíðar. 1.4.2015 10:57
Jafnréttið byrjar heima Dóra Magnúsdóttir skrifar Á Íslandi hafa konur náð mun lengra í sinni jafnréttisbaráttu en víða annars staðar í veröldinni. Hins vegar er óréttlæti alltaf vont og það á alltaf að berjast gegn því, þótt það sé mun verra víða annars staðar. 1.4.2015 10:57
Trúarrit og grundvallarrit um gildismat og siðfræði Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Biblían er ekki einungis trúarrit, Biblían er líka grundvallarrit um gildismat og siðfræði. 1.4.2015 10:57
Er Fjallkonunni nú ætlað að selja blíðu sína? Einar Guðmundsson skrifar Fjallkonan er fagurt tákn óspilltrar íslenskrar náttúru. Tákn um þá ómældu gestrisni og blíðu, sem þjóðin hefur notið af landi sínu gegnum aldirnar. 1.4.2015 10:57
Fjárráð gamla fólksins Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar Guðrún Einarsdóttir, rúmlega áttræð kona sem bíður þess að flytja á hjúkrunarheimili, lét til sín heyra á dögunum um fjárráð sín og vandaði stjórnvöldum ekki kveðjurnar. 1.4.2015 10:57
Húsnæðismál almennings Benedikt Sigurðarson skrifar Í stuttu máli er veruleiki almennings þannig að íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu er alltof hátt. 1.4.2015 10:57
Hugleiðing – Eiga börnin þetta skilið ? Birgir Grímsson skrifar Vissir þú, að árlega missa mörg börn tengslin við annað foreldrið sitt vegna þess að lög landsins ná ekki að verja réttindi þeirra til njóta tengsla við báða foreldra sína eftir skilnað? 1.4.2015 10:57
Apríl – alþjóðlegur mánuður gegn ofbeldi á börnum Sigríður Björnsdóttir skrifar Hvað ætlar þú að gera þegar barn, unglingur eða fullorðinn einstaklingur segir þér frá? 1.4.2015 10:57
Hver er læknirinn þinn? Arna Guðmundsdóttir skrifar Ef þú getur svarað þessari spurningu ertu í hópi þeirra heppnu Íslendinga sem hafa skráðan heimilislækni eða ert í nægilega góðu sambandi við sérfræðilækninn þinn til að geta kallað hann til ábyrgðar þegar á bjátar. 1.4.2015 10:57
Ábyrgð sveitarfélaga við ráðningar forstöðumanna bókasafna Sveinn Ólafsson skrifar Dómur féll 26. mars í máli sem bókasafns- og upplýsingafræðingur höfðaði gegn Seltjarnarnesbæ, vegna þess að gengið var fram hjá honum við ráðningu í starf forstöðumanns bókasafns bæjarins, og í þess stað ráðin kona sem ekki hafði próf í bókasafns- og upplýsingafræðum. 1.4.2015 09:57
Giskað á fiska Sigtryggur Baldursson skrifar Undanfarin misseri hefur margt verið skrifað og ekki síður skrafað um skapandi greinar á Íslandi, enda ört vaxandi starfsgreinar sem velta miklu, skapa störf og afleidd störf og hafa raunveruleg hagræn áhrif. 1.4.2015 07:00
Enn er látið reka á reiðanum Óli Kristján Ármannsson skrifar Vísbendingar eru um að vöxtur ferðaþjónustunnar sé að baki nær allri fjölgun starfandi fólks á síðasta ári, og skýri 2.700 af 2.800 nýju störfum sem urðu til. Í blaðinu í gær er haft eftir Edward H. Huijbens, prófessor við Háskólann á Akureyri og sérfræðingi við Rannsóknamiðstöð ferðamála, að fjölgi gestum áfram eins og spár segi til um, sem hann segir allt benda til, þá þurfi að flytja inn töluvert af vinnuafli til að mæta aukningunni. 31.3.2015 07:00
Ungt fólk til áhrifa Katrín Jakobsdóttir skrifar Ein sterkasta krafa samtímans er krafan um aukið lýðræði. Á sama tíma minnkar kosningaþátttaka sem vekur efasemdir um hvort nægilega vel er komið til móts við þá kröfu. 31.3.2015 07:00
Framtíðin er hér Sara McMahon skrifar Á unglingsárunum stundaði ég nám á ferðabraut Menntaskólans í Kópavogi. Brautin, ekki ólíkt iðngreininni sjálfri, var þá tiltölulega ný og hugnaðist mér vel, 31.3.2015 07:00
Konur sameinast um öruggari borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Borgarstjórn minnist þess í dag að 100 ár eru síðan karlar ákváðu að leyfa fyrstu konunum að taka þátt í kosningum til Alþingis og að bjóða fram krafta sína á þeim vettvangi. Það þor og úthald sem konurnar höfðu sem börðust fyrir réttindum kynsystra 31.3.2015 07:00
Aðförin að námsmönnum Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Síðasta vetur tók meirihlutinn í stjórn LÍN ákvörðun þess efnis að skera niður framfærslu námsmanna erlendis. Sú skerðing náði hátt upp í 10% á sumum svæðum. Þessi lækkun átti sér stað án nokkurra útreikninga henni til stuðnings. 31.3.2015 07:00
Þak yfir höfuðið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra hefur boðað komu frumvarpa inn í þingið sem snúa að húsnæðismarkaðnum. Um er að ræða fjögur frumvörp; um stofnstyrki, breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, húsnæðisbætur og breytingu á húsaleigulögum. 30.3.2015 00:00
HIV faraldur gengur yfir Indiana, BNA - neyðaráætlun sett í gang Jón Tryggvi Sveinsson skrifar Lýðheilsukrísa sem hægt hefði verið að koma í veg fyrir með fræðslu og forvörnum mun kosta fylkið milljarða í kostnað við meðferð. 30.3.2015 21:15
Svik stjórnvalda og lögbrot við uppsagnir Árni Stefán Jónsson skrifar Fimmtán starfsmönnum Samgöngustofu hefur verið sagt upp. 30.3.2015 15:10
Að vera eða ekki, í brjóstahaldara Kjartan Þór Ingason skrifar Um daginn var dagur hinnar frjálsu geirvörta eða Free the Nipple eins og hann er kallaður á ensku sem var haldinn hátíðlegur á Íslandi. 30.3.2015 14:30
Dalvíkurbyggð „Indland eða Ísland“? Níels Sveinsson skrifar Þann 18. mars síðastliðinn var haldinn í Félagsheimilinu Árskógi kynningarfundur vegna áhuga sænskra aðila að byggja og reka skipaniðurrifsstöð norðan við Hauganes. 30.3.2015 11:00
Óþarfa vesen þessi femínismi? Eva H Baldursdóttir skrifar Í ár er 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna. Ár eftir ár er Ísland í efsta sæti í alþjóðlegum samanburði um jafnréttismál. 30.3.2015 10:56
Þegar að kantsteinn er hindrun Aðgengi fatlaðs fólks að samfélagi okkar eru mikil takmörk sett. 30.3.2015 10:53
Snjallsími á hjólum Haraldur Einarsson skrifar Nýr tími er runninn upp í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Gatnakerfið ræður ekki við bílafjöldann. Langar bílabiðraðir myndast þegar fólk fer í og úr vinnu. Slíkt er afar óhagkvæmt fyrir samfélag okkar. Hvað er til ráða? 30.3.2015 00:00
Hvað felst í nafni? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fyrst hugsar maður: Af hverju endar íslensk mannréttindabarátta alltaf í einhverju þvargi um að fá að nota nafn sem enginn bannar þér að nota? Fyrst Þorgeir með þetta óskiljanlega eina s í föðurnafninu; og núna Jón Gnarr 30.3.2015 00:00
Kjarkmikill utanríkisráðherra Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Staða mála í Austurlöndum nær er snúin. Stundum virðist ómögulegt að henda reiður á þeim grimmdarlega veruleika sem þjóðir í þessum heimshluta búa við. Stöku sinnum birtast þó fréttir, sem vekja vonir um að þeir ógeðfelldu hagsmunir sem oft virðast ráða ferð, séu látnir víkja fyrir heilbrigðri skynsemi. 28.3.2015 07:00
Með byltinguna í brjóstinu Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég beraði á mér brjóstið í vikunni. Þeir sem þekkja mig vita að ég fer helst ekki í sund af feimni. 28.3.2015 08:00
Eitruð lög Jón Gnarr skrifar Síðasta vika var ansi söguleg í mínu lífi. Þar sem ég er nú með bandaríska kennitölu ákvað ég að láta á það reyna að sækja um nafnabreytingu fyrir dómstólum hér í Húston. Fyrir mánuði útvegaði ég mér nauðsynleg gögn og hóf málið. 28.3.2015 07:00
Er í lagi að leyfa allar bardagaíþróttir? Guðbjörg Ludvigsdóttir skrifar Boðuð hefur verið hugmynd um að rýmka heimildir til að stunda bardagaíþróttir hér á landi. Þjálfun þessara íþrótta er oft á tíðum mjög góð og byggir á að efla þrek, þol, snerpu, styrk og margt fleira. Keppnin gengur hins vega út á að meiða andstæðinginn 28.3.2015 07:00
Afglæpavæðing einkaneyslu Ingvar Þór Björnsson og Inga Björk Bjarnadóttir skrifar Á nýliðnum landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt tillaga Ungra jafnaðarmanna um að horfst verði í augu við þá staðreynd að refsirammi vímulöggjafarinnar sé of strangur og sé ekki til þess fallinn að aðstoða fólk sem stríðir við vímuefnavanda. 28.3.2015 07:00
Skilvirk þróunarsamvinna Karl Garðarsson skrifar Mikilvægt er að fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands sé eins vel skipulagt og skilvirkt og kostur er. Þær alþjóðlegu kröfur sem gerðar eru til ábyrgrar stjórnar og stefnu á þessu sviði fara ört vaxandi 28.3.2015 07:00
Harmleikur í háloftunum Óli Kristján Ármannsson skrifar Þegar 150 manns farast með farþegaþotu í hefðbundnu millilandaflugi í Evrópu, líkt og gerðist í Frönsku ölpunum á þriðjudag, verður fólk sem notar þennan ferðamáta eðlilega slegið og skelkað. Fá orð ná svo utan um harminn sem nístir þá sem atburðurinn snertir beint. 27.3.2015 07:00
Til hamingju með nýju geitina þína Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Það sem meira er, Jesús hlýtur að vera mikill stuðningsmaður gjafa á borð við þessar. 27.3.2015 09:14
Hver græðir eiginlega á þessu? Lára G. Sigurðardóttir og Sigríður Kr. Hrafnkelsdóttir skrifar Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum gaf hún loforð um auknar áherslur í lýðheilsu og að huga að heilsu þjóðarinnar í allri stefnumótun. Í því felst að horfa til rannsókna á sviði lýðheilsuvísinda. 27.3.2015 07:00
Krabbamein er stórt orð Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Algengt er að það sé fólki mikið áfall að greinast með krabbamein þótt vissulega sé það einstaklingsbundið. Af stað fer ákveðið ferli þar sem fólk þarf tíma til að átta sig á því hvað felst í greiningunni, hver staða dagsins í dag er og 27.3.2015 07:00
Svar við vinsamlegri ábendingu Hjálmar Sveinsson skrifar Ágæti Sigurður Oddsson. Þakka þér vinsamlega ábendingu í blaðinu í gær. Ég á reyndar erfitt með að skilja af hverju þú kallar fyrirhugaðar framkvæmdir við Grensásveg sunnanverðan skemmdarverk. 27.3.2015 07:00
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun