Fleiri fréttir

Krabbamein er stórt orð

Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar

Algengt er að það sé fólki mikið áfall að greinast með krabbamein þótt vissulega sé það einstaklingsbundið. Af stað fer ákveðið ferli þar sem fólk þarf tíma til að átta sig á því hvað felst í greiningunni, hver staða dagsins í dag er og

Svar við vinsamlegri ábendingu

Hjálmar Sveinsson skrifar

Ágæti Sigurður Oddsson. Þakka þér vinsamlega ábendingu í blaðinu í gær. Ég á reyndar erfitt með að skilja af hverju þú kallar fyrirhugaðar framkvæmdir við Grensásveg sunnanverðan skemmdarverk.

Er heilsa íbúa Reykjanesbæjar söluvara á markaði?

Hannes Friðriksson skrifar

Uppbygging atvinnutækifæra í Helguvík er nú ofarlega í umræðunni. Mest er þar rætt um uppbyggingu tveggja kísilvera, enda ljóst að fyrirhugaðar álversframkvæmdir hafa siglt í strand, tímabundið í það minnsta.

Ég var hér

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Við Leistikowstraße 1 í Potsdam í Þýskalandi stendur bygging sem lítur út eins og afturganga. Málning flagnar af veggjum, flakandi minnisvarði um uppgjöf fegurðarinnar fyrir skuggahliðum tilverunnar. Gluggarnir snúa út í veröldina eins og tómar augntóftir.

Rís grái herinn?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Kjör eldra fólks eru um margt vond. Aldraðir eiga fá ráð til að berjast fyrir bættum kjörum. Kannski er það þess vegna sem staða þessa fólks er jafn bág og raun ber vitni. Fréttablaðið hefur verið duglegt við að benda á hver staða fólksins í raun og veru er.

FreeTheNipple

Jóhanna Lind Þrastardóttir. skrifar

Ég prófaði að hefta, líma, negla og sauma fyrir munninn á mér því ég ætlaði sko ekki að tengja mig þessum degi á nokkurn hátt. En hér er ég. Að tengja mig, tengjast, vera tengd, en samt á allt annan hátt.

Minnimáttarkenndin og rokið

Frosti Logason skrifar

Um fátt er rætt á kaffistofum annað en veðrið nýverið. Þá vakna spurningar um hvort það sé yfirhöfuð þess virði að búa á þessu skeri og verður mér þá hugsað um marga ókosti þess.

Hvar eru peningarnir Eygló?

Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar

Meirihlutinn í Reykjavík samþykkti á haustmánuðum að veita Félagsbústöðum heimild til að fjölga félagslegum leiguíbúðum borgarinnar um 500 á næstu fimm árum. Í tillögunni er gert ráð fyrir að Reykjavíkurborg leggi fram 30% eigið fé

Einn seðlabankastjóri, en fjölskipuð bankastjórn

Friðrik Már Baldursson og Þráinn Eggertsson skrifar

Við, sem sitjum í nefnd um heildarskoðun á lögum um Seðlabanka Íslands, vorum erlendis þegar tillögum okkar um breytingar á stjórnskipun Seðlabanka Íslands var lekið í dagblað en í kjölfar lekans birti fjármála- og efnahagsráðuneytið tillögur okkar á vefsíðu sinni. Okkur gafst því ekki ráðrúm til að kynna tillögur okkar sem skyldi.

Vinsamleg ábending til Hjálmars Sveinssonar

Sigurður Oddsson skrifar

Í tilefni þess að nú skuli Grensásvegur skemmdur, því ekki sé nógu mikil umferð á honum fyrir 2+2 akreinar, vil ég benda á, að á Bústaðavegi er of mikil umferð fyrir 1+1 akrein.

Stærðfræði og stjórnskipun

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ef Biblían ein er undan skilin, hefur engin bók náð meiri útbreiðslu en kennslubók Evklíðs í stærðfræði, Frumþættir (Elements). Evklíð var uppi frá miðri 4. öld f.Kr. til miðrar 3. aldar og starfaði í Alexandríu í Egyptalandi, skrifaði bókina þar.

Krónan og EES

Þröstur Ólafsson skrifar

Aðeins áratug eftir að EFTA-samningurinn var undirritaður var ljóst að hann var bara áfangi. Með vaxandi pólitískum og efnahagslegum samruna Evrópu þurfti betri aðgang að mörkuðum þar.

Tollarnir bjaga markaðinn

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tilkynnti í umræðum á Alþingi í fyrradag að fram undan væri heildarendurskoðun á tollakerfinu hérlendis. Í samtali við Fréttablaðið sagði hann kerfið flókið og margbrotið,

Ég, Bubbi og Hrafn Gunnlaugsson

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Nei, hættu nú alveg, hefur líf mitt byggst á tómri lygi? Í bráðum fjóra áratugi hef ég gengið út frá því að ég hafi fæðst undir merki Tvíburans, eins og Bubbi Morthens og Hrafn Gunnlaugsson. Mínir helstu kostir hafa því samkvæmt því átt að vera fjölhæfni, greind

Hinn pólítíski ómöguleiki

Lýður Árnason skrifar

Ótrúlegar vendingar hafa fyrirgengist í íslenskum stjórnmálum frá hruni. Vinstri stjórnin flaggaði frelsiskyndli og virtist staðráðin í að lyfta þjóðinni upp úr sérhagsmunapólitík áranna á undan. Í þessu andrúmslofti var þjóðinni falið það verkefni að setja samfélaginu nýjan ramma með nýrri stjórnarskrá.

Heilbrigðisþjónustunni á ekki að breyta í kyrrþey

Ögmundur Jónasson skrifar

Það mun hafa verið undir aldarlokin að kunningi minn lá banaleguna á Borgarspítalanum í Reykjavík með óviðráðanlegt krabbamein. Á sjúkrahúsinu fékk hann þá umönnun og þjónustu sem völ var á. Þó ekki alveg.

Af hverju eitthvað annað?

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Það hefur verið vinsæll samkvæmisleikur síðustu dagana að geta sér til um hvað veldur því að Píratar mælast sífellt vinsælli í hverri skoðanakönnuninni á fætur annarri undanfarna daga.

Nýjar höfuðstöðvar Landsbankans við Austurhöfn

Frosti Sigurjónsson skrifar

Í skýrslu stjórnar Landsbankans fyrir aðalfund 18. mars voru ítrekuð áform um að reisa nýjar höfuðstöðvar bankans við Austurhöfn, á einum dýrasta byggingarreit landsins

Skiptir miklu hvor er verri?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Ákvarðanir virðast teknar eftir geðþótta en ekki eftir stefnu eða þörfum þjóðarinnar. Þessi ríkisstjórn hefur engan vilja til samstarfs, hvorki við aðila vinnumarkaðarins né á hinu pólitíska sviði.

Reynt að kafnegla Bláa naglann

Jóhannes V. Reynisson skrifar

Krabbameinsfélag Íslands hefur síðustu vikur haldið uppi stanslausum árásum á Bláa naglann með aðstoð ýmissa stofnana og félagasamtaka í samfélaginu.

Af hefðbundnum hjónabandsskilningi

Sunna Dóra Möller og Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Þann 19. mars birtist grein í Fréttablaðinu sem ber heitið "Af samvisku presta“ þar sem rætt er um þá kerfislægu mismunun sem enn ríkir innan Þjóðkirkjunnar í garð hjónavígslu hinsegin fólks.

Hugleiðingar um spunalækna og mannasiði úr Cheerios-pakka

Eva Magnúsdóttir skrifar

Af hverju verða sum fyrirtæki og einstaklingar svona illa úti í fjölmiðlaumræðu? Það er ekki endilega vegna þess að fyrirtækin eða einstaklingarnir séu alslæmir heldur getur ástæðan oft verið klaufaskapur í samskiptum við fjölmiðla, hroki, undanskot upplýsinga

Var Ævar Jóhannesson níðingur?

Haukur Magnússon framkvæmdastjóri skrifar

Ég hef sjaldan lesið aðra eins grein og birtist í Fréttablaðinu föstudaginn 6. mars og er skrifuð af Sif Sigmarsdóttur. Greinin fer af stað með sympatískum hætti um óléttu rithöfundar. Er ástæða til að óska henni til hamingju með þá upplifun.

Brjóstagjöf og gáfnafar

Sæunn Kjartansdóttir skrifar

Nýlega var greint frá brasilískri rannsókn sem benti til að ungbörn sem eru á brjósti fyrstu mánuði ævinnar mælist með hærri greindarvísitölu á fullorðinsárum. Þetta kemur ekki á óvart. Það er löngu vitað að brjóstamjólk er ákjósanlegasta næring fyrir ungbarn

Fjármunir verða að fylgja verkefnum

Gunnar Þór Jónsson skrifar

Þessi yfirskrift fréttar í Fréttablaðinu 18./3. 2015 vakti athygli mína og varð til þess að ég rita þennan greinarstúf sem hefði þó átt með réttu að vera skrifaður 2007.

Að setja sér markmið og láta draumana rætast

Steinar Almarsson og Benedikt Gestsson skrifar

Klúbburinn Geysir er hvorki sjúkrastofnun né meðferðarheimili. Samt sem áður er í Klúbbnum Geysi að finna verkfæri til að vinna að því að bæta hag klúbbfélaga, sem allir eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir skakkaföllum á lífsleiðinni af völdum geðraskana eða geðsjúkdóma.

Ég er pabbi og mamma

Birta Björnsdóttir skrifar

Æ þetta er eitthvert amerískt rusl! Þetta var svarið sem barnungar systur fengu frá föður sínum á vídeóleigu snemma á níunda áratug síðustu aldar

Brýnt kjaramál

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Fjölskylduvænt samfélag er á meðal mikilvægustu og brýnustu stefnumála BSRB. Slíkt samfélag byggjum við ekki upp nema umfangsmiklar breytingar verði á stöðu launafólks hvað varðar samspil fjölskyldu og atvinnu.

Fyrrverandi olíumálaráðherrann

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Samfylkingin segir nú að það hafi verið mistök að vilja olíuvinnslu á Drekasvæðinu.

Afsakið roluskapinn

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Ef þú varst viðstaddur einhver þeirra mótmæla sem áttu sér stað í kjölfar efnahagshrunsins 2008 eru góðar líkur á að ég hafi einnig verið þar.

Ennþá hönd í hönd!

Jafnaðarmenn í Norðurlandaráði skrifar

"Tilfinningin um að norrænu þjóðirnar eigi samleið, hefur á síðustu árum orðið sífellt sterkari og samvinnann milli þeirra náð yfir æ fleiri svið þjóðlífsins. Fjölmargir þjóðfélagshópar hafa einnig sannfærst um að samstaða og samstarf milli norrænu þjóðanna gagnist þeim öllum.“

Íbúðir fyrir alla

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Samfylkingin er í forystu í húsnæðismálunum. Árangurinn má m.a. sjá í Reykjavík þar sem á þriðja þúsund íbúðir eru, eða munu fara, í byggingu á næstu árum í samvinnu við félög sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða.

Þola ekki umsóknina

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Hið sérkennilega mál í kringum uppsagnarbréfið /könnunarbréfið/ slitabréfið/ núllstillingarbrefið, eða hvað nú skal kalla bréfið sem utanríkisráðherra Íslands sendi ESB um fyrir skömmu sýnir fyrst og fremst eftirfarandi: Ríkisstjórn Íslands er notuð sem verkfæri í höndum pínulítils hóps manna sem getur ekki þolað þá staðreynd að aðildarumsókn Íslands að ESB sé til yfirhöfuð.

Þegar ráðherrar verða húsvanir

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Fámennur hópur hefur fengið mikið vald í sínar hendur, til þess að fara með í þjóðarumboði í fjögur ár. Það veltur á miklu að hann rísi undir ábyrgð sinni og njóti trausts til starfa. Þannig skrifaði Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, í blað sitt

Munum Krím

Stuart Gill skrifar

Fyrir einu ári hjálpuðu ráðamenn í Kreml til við að setja á svið ólöglega og ólögmæta „þjóðaratkvæðagreiðslu“ á Krímskaga og í beinu framhaldi af henni var héraðið innlimað í Rússland og landamærum í Evrópu þar með breytt með valdi

Andlegir torfbæir

Finnur Þór Vilhjálmsson skrifar

Í sígildri ritgerð, Why I Write, setti George Orwell fram kjarnyrta skilgreiningu á góðum texta: Good prose is like a windowpane. Góður texti er eins og gluggarúða. Merkinguna þarf varla að útskýra en fyrir siðasakir má nefna að texti á að gera augljóst að hverju sjónum er beint,

Fátækt – húsnæðis- öryggi allra barna verði forgangsverkefni

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Heimili sem er öruggt og heilsusamlegt er ein grundvallarforsenda fyrir þroska barna, heilsu þeirra, menntun og félagslíf. Samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem Ísland hefur lögfest, eiga öll börn rétt á að lifa og þroskast og að búa við aðstæður

Dalvík – Indland norðursins

Haukur R. Hauksson skrifar

Hingað til hafa bláfátækir Indverjar verið stórtækastir í því að rífa niður gömul og úrelt skip með handaflinu einu. Vegna óásættanlegra vinnuaðstæðna hefur ESB ákveðið að flytja þurfi starfsemina og þá dettur mönnum helst í hug ósnortnasta land Evrópu

Dagur Norðurlanda

Eygló Harðardóttir skrifar

Á degi Norðurlanda, 23. mars 1962, undirrituðu fulltrúar norrænu þjóðríkjanna samstarfssáttmála í Helsinki og mörkuðu þar með upphafið að svæðasamstarfi fimm fullvalda ríkja sem á sér enga hliðstæðu í heiminum í dag.

Sjá næstu 50 greinar